Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 20. OKTOBER 1910. dauöa sínum eSa hafi nokkurt ógeö á líkum, en hvorttveggja á sér staö meöal allra annara þjóöa bæði viltra og siöaðra aS því er menn bezt vita. En Machyengasar þekkja ekki til neins slíks. Þeir ha'fa enga minstu ömun á aö snerta viS líkum, og fara alls ekki neitt hæversklega með þau. Greftranir eru þar ótiöar, en hitt en venjan, aS varpa líkum í árnar svo aS þau verSi fiskum aS bráS. Þessi þjóiSflokkur trúir ekki á ann- aS líf ,eSa eiginlega alls ekki á til- veru sálarinnar i öSrum heimi. Hugmyndir þessara manna um sálina eru mjög óljósar, en pó er þaS nokkuð alrnenn skoSun þeirra, aS sálir manna fari í hirti. Þess vegna eru hirtir friSaSir og má enginn veiöa þá. Þeir trúa samt á einn guS, sem þeir kalla Idioci eSa Hinn mikla himnamann, en ekki sýna þeir hon- um neina tilbeiðslu né færa honum fórnir, því aS þeir halda aS hann hirði litið um hvaS fram fer meöal jarSarbúa, aS öSru leyti en því, aS hann stjórni þrumum og eldingum. öúnaðarbálkur. Bústjórn. Enginn bóndi ætti aS takast neitt þaö á hendur, sem hann er ekki fær um aS koma í verk. Sömuleiðis ætti hver og einn aö gjalda varhuga viö því, að ráöast í nokkurt fyrirtæki án þess aS hafa lagt ítarlega niSur fyrir sér allan kostnaS i sambandi viö fyrirtækiS, og hafa gert sér ljósa grein fyrir árangrinum af því fyrirtæki. Þeir menn verSa t. a. m. fleiri en færri sem ekki hafa sezt niSur og taliS saman hvaS mörg dagsverk mundu fara í þaS aS rækta þann jarSargróSur, sem er fyrirætlaSur, og hvort nægur tími er til þess. Fer því oft svo, aS menn undra sig á aS verkið verSur ver af hendi leyst en skyldi. ÞaS veröur ekki svo fáum aS nverfa frá einu verki til annars, jafnvel þó ekki sé brýn nauðsyn á því. Slíkt er ekki hyggileg bú- stjórn. ÞaS er mikils um vert, aS geta lokiS hverju verki fyrir sig hvíldalitið. AnnaS mjög mikilvægt atriði er að gera öll verk í réttan tíma. Ó- höpp og fjártjón er oft því aS kenna, aS einmitt þessa atriSis er ekki gætt svo sem vera ber. ÞaS er t. a. m. sáS ofurlítiS of seint, uppskeran hefir spilst þess vegna. Stundum er það og aS búfénaði er ekki sint svo sem vera ber þegar annatími er mestur, og gera menn sér þaS í skaSa. ÞaS er ekki aS eins hagnaöur fyrir menn sjálfa, heldur og mannúSarskylda aS ann- a®t ávalt vel um' búfénaS sinn. Sá bóndi, sem þaS hepnast aS gera alt 1 réttan tíma, hann verSur ánægSur og starffús og oftastnær vel efnaS- ur, og eru ólík kjör hans og þess manns, sem alt af er á glóSum af því aS hann hefir eindagaS sig og öll verk virSast vofa yfir honum í einu. fúlar tjarnir. Nágranni minn er mikill sauSfjár bóndi, segir búfræöingur nokkur, er ritar í Weekly Witness”. Hann misti f jölda lamba í Septembermán- uSi síSastl .Hann gat ekki gizkaö á hvaS valda mundi lambadauSanr um. Þau drógust upp í viku til tíu daga og drápust svo. Hann reyndi ýmislegt en ekkert dugSi. Loks lét hann sækja dýralækni. Hann skoSaði féS vandlega og beiddi því næst aS lofa sér aS sjá hag- ann sem þaS gengi í. í einu horn- inu á sauðfjárhaganum var dæld og stóS þar uppi vatn og gat féS náð í þaS þegar þaS vildi- Dýra- læknirinn spuröi hvort þetta væri dryfkkjarvatn fjárins. Eigandinn sagSi aö svo væri. ÞaS hefði ekki haft annað drykkjarvatn um mörg ár. Dýralæknirinn ráSlagSi bónd- anum annaS hvort aS girSa fyrir þessa fúlu tjörn eSa taka féS brott af þessum haga. Síðan var féS flutt í nýjan haga og brá svo viö, aS eftir mánuS hættu lömbin aö drepast. Þetta er eitt dæmi þess aS fúlar tjarnir eða slæmt drykkj- arvatn veldur fári í kvikfé. Drykkjarvatn handa búpeningi ætti ætiö aS vetra annaö hvort brunnvatn eða þá rennandi lækj- arvatn. Fúlar tjarnir eru fullar pestnæmis. Vinnufólkslán er mikils viröi, en þaS hefir enginn vinnufólkslán nema sá sem er góSur viS hjúin síq. Æfiminning. Hipa 7. Sept. s. 1. andaSist aS heimili sínu í Mouse River bygö- inni bœndaöldungurinn Sveinbjörn SigurSsson, úr innvortis mein- semdurn. Hann skorti, er bann lézt, 3 vikur upp á 73 ár. Hann var fæddur 30. Sept. 1837 að Þverbrekku í Öxnadal, voru for- eldrar hans SigurSur bóndi Sigr urösson prests frá Kúlu og Val- geröur Björnsdóttir frá Hofi í Svarfaöardal. Sveinbjörn sál. ólzt upp meö foreldrum sínum þar til hann kvæntist 29. Maí 1860 Sig- ríSi Sveinsdióttur Björnssonar< og voru þau hjón systkinaböm. Sveinbjörn sál. fluttist til Ame- riku 1883 frá Ósi i Arnarneshreppi í EyjafirSi, þar sem hann hafði búiS nærfelt 20 ár með rausn og prýði. Þeim hjónum var af sveitung- um þeirra haldið heiSurssamsæti siðástliöiö vor í minningu um 50 ára samibúS þeirra í hjónabandi. og í sambandi viö frásögnina um gullbrúökaup þeirra, sem út kom i Lögbergi í síöastliðnum Ágúst}- mánuSi ,var getiö helztu æfiatriöa Sveinbjarnar sál., svo nú er óþarfi aö endurtaka þaS hér. Sveinbjörn Sigurösson var fríS- ur maöur sýnum og vel vaxinn, fjörmaSur og hvatlegur i fram- göngu; hann var híbýlaprúður, gleSimaður mikill og skemtilegur; hjálpsamur, velviljaður og góö- gjam. Hann var guSrækinn mjög og hélt fast viö hina gömlu trú, sem honum var innrætt í æsku og tók hart á öllum breytingrim nú- tímans í trúarefnum. Allir samferSamenn Sveinbjöms sál. hafa hlýjar endurminningar um margar skemtilegpr og glaS- værar stundir á hans góSkumta heimili, og er almenn eftirsjón i fráfalli hans. Þó sárast taki hinni öldruöu og hrumu ekkju, sem hann haföi lifaS meS vfir 50 ár meS ást og yndi, og kosiö mundi hún ef kostur hefði veriö að segja sama og Bergþóra: ung var eg Njáli gefin og skal eitt yf- ir okkur gahga. Þeim hjónum varð þriggja barna auöiS, sem tvi dóu í æsku ,en eitt lifir, sonur, sem nú er eina athvarf sorgmæddr ar móður sinnar. JarSarförin fór xram viS miklu fjölmenni í viöur- vist safnaöarprestsins, séra K- K. Olafssonar, 'sem flutti tvær ræöur viS þetta tækifæri og söng hann til moldar. Einn af vinum hins látna. Leikhúsin. De Wolf Hopper og William Faversham, hinir frægu leikarar, leika til skiftis á Winnipeg leik- húsi þessa viku. Mr. Faversham leikur föstudagskv. og laugardags kvöld og matinee á laugard. De Wolf Hopper leikur í “A Matinee Idol” og nýtur hann sín mjög vel 1 þeim leik. Með hontím leikur Miss Louise Dresser, ágæt leikmær. Sjálfur er leikurinn skcmtilegur og tilkomumikill. Á föstud.kv. byrjar W. Favers- ham aS leika “The World and His Wife”, mjög áhrifamikinn og fagran leik. Hann er frægur leik- axi. MeS honum er Miss Julia Opp, sern' nýtur sín vel á leiksviSi eins og kunnugt er. Næsta mánu- dag verður sýndur leikurin “The Kissing Girl” — fagur leikur, er var sýndur 250 sinnum í Chicago. Á Walker leikhúsi veröa þessa viku, auk 5 Rah-Rah drengja, Del- ton bræöur, frægir fimleikarai-, Davey og Ponsy Moore, sýna leik sem er mjög skemtilegur og heitir “The Headliner”. Enn fremur dansmeyjar og söngvarar. Góð?. atvinnu geta duglegir ungir menn og ung- ar stúlkur fengiS í þjónustu járn- brautafélaga, viS símritun og loft- skeytasendingar. SíSan 8 stunda vinnulögin komu til framkvæmda og síðan loftskeyti náöu víðtækri útbreiðslu, þá vantar hér- um bil 10,000 símritara. Kaup byrjenda er $70 og $90 á mánuði. Vér störfum undir yfirumsjón “Tele- The Great Stores of the Great West. 1ncorporate.d A.Ð.I670. M II 1 Fágætt úrval af karlmanna skóm. I $5.00 ÞfNLúL,u,r„grg±mj:r $5.00 1 m m m undum úr að velja, sérst. verð Um leiS og vér bjóöum þessa $5-00 skó, er það eitt at_ riSi, sem vér viljum vekja athygli á, og þaS er leðurgæSin i skónum. Skór geta verið fallegir en gæöin fara eingöngu m m — 1 oxvvxavxiax. Wtwx vwxv/ taxxvg.x -- Ö----------------O---ö ~ « «1 eftir efninu, sem i þeim er. ÞaS er áreiöanlega ekkert nema «*■ m fyrsta flokks leður í þessunx $5.00 skóm. JÍJ Vér höfum safnað þessu mikla úrvali af $5.00 skóm, á JjS m beztu mörkuðum álfunnar, og oss hefir aldrei tekist betur w m aS kaupa, aldrei fengiS jafngóSa skó vi Sþvi verði, m Tegundirnar eru ákaflega sundurieitar. Þar eru snotrir, fjt m léttir skólaskór. Gonguskór. ViShnafarskór. Skór handa m aldurhnignum herramönnum. Skór sem öllum geðjast aö. m 9t ~T Hér eru taldar helztu tegundir: * Fíngerðari tegundir. — Vér höfum fallegt úrval. Hið besta snið, sem m m m m m m Karlmanna Willow Calfskin skór.— Blucher’gerð, með Blarney sniði. Falla vel hð fæti. Og sólarnir eru vatnsheldir; tvofaldir um öklana; fóðraðir kálfskinni. beslu haustskór. D og F breiddir; stærð 5J til 10. Sérstakt... Blucher gerð kálfskinnsskór. — Þeir hafa líka unnið sér vinsældir þessir kálfskinns vetrar skór.Blucher gerð; vatnsheldir sólar; snotrir og sterkir. Tilbúuir á 'Strand' leist< E breidd. Sérstakt $5.00 $5.00 Nýjasta Brooklyn snið —tír gulu kálfskinni; breiðir á tána; vinsælir og ágætir haustskór; D breidd. Allar stærðir á $5.00 m i 8 8 því. allarmeðsama verði $19 ♦ -- -1» i í a mim mim ■■■ -r i u »!■ ■ i m MlA ■lu.jhu. JJJL ditifr búnir voru til á “Lucky Dog“ leist; ljómandi áferð; fallegur tábúnaður; snyrtimenn fá hér fegursta snið sem þeir geta ákosið. C og D breiddir. stærðir 5 til 94 ^ Sf Sérstakt verð.. Patent Coltskin og Calfskin.— Með m somu gerð eins og að ofan er lyst.og $5.00 1 m Einnig nokkrar tegundir af Vici Kid.Patent Allskinog JJJ VELOTJR, búnir til eftir nýmóðins sniðum, svo sem Peter Pan, Hike og Royal, og takið eftir d»C QQ jjg tm' m margar aðrar tegundir með sanngjornu verði.. PIT-I^ITB Skraddara-saumuðu Alfatnaðir og Yfirhafnir. N YJUSTU og snotrustu innflutt föt, búin til á þessu hausti, með nýjasta sniði, og verðiö svo lágt, að það sparar yður stór fé. $15 til $35 S TiLES & 261PORTACE H UMPHRíES 480 MAIN ST, WINNIPEG’S 6MART MEN’S WEAR SHOP. NORTHERN CROWN BANK Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000 Sparisjóös iimlöuuni sérstakur gaiunur gefinn. Sparisjóös deildir í ölluni litibúimi. Venjuleubankíiviöskifti framkvænid SKRIFSTOFUR í WINNIPEG Portage & Fort Provencher Ave. Main & Selkirk Portage & Sherbrooke St. Boniface William & Nena | T. E. THORSTEINSON, ráðsmaður í útibúinu á horni William Ave, og Ncna Str.| öll bankastöaf, sem gerð eru með bréfaviðskiftum við menn úti á landi, fara fram undir minni urasjón. 41 -ÍJ byrjar Máaudaginn 17. VOlCl okt. Matinee Miðvikud. DE WOLF hopper With Louise Dresser in ‘*A MATINEE IDOL” Origonal New York Company. Kveld $2 til 50C. Matinee $1.50 til 25C 21 ..1 1 byrjar Föstudag 21. Okt. IVVOIQ Matinee Laugardag. WILLIAM FAVERSHAM with Julie Opp in “The World and His Wife” Kveld $2 til 50C. Matinee $1.50 til 25C Canada’s Most Beautiful and Costly Playhouse VAUDEVILLE Kveld 15 til 75C. Matinee beztu sæti 25C TVV’O DELTONS Acrobats MUSICAL THOR TUNNIE & RALSTON The Headliner REID SISTERS Singers and Acrobat pancers MOOR'S RAH RAH BOYS ■See the Airship PANSY MOORE and D. J. DAVEY Vaudeville Novelties HALL and EARLE Penlngar .Gegn Til Lans Rentu Fasteignir keyptar, seldar og teknar í skiftum. Látið oss selja fasteignir yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er að reisa verzlunar búðir á. Góðir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið Selkirk Land & Investment Co. Ltd. AOalskrifstofa Selkirk. Man. títibií í Wlnnipeg 36 AIKINS BLOCK. Horni Albert og McDermot. Phone Main 8382 Hr. F.A. Gemrnel, formaður félags- ins er til viðtals á Winnipeg skrif- stofunni á mánudögum, mivikndög- um og föstudögum. +-f 4-44-f+♦+ •M.f-4- ^4-f 4-f 4-^4- 1í Allan Line Konungleg póstskip. * — X | Haust-og jóla-ferðir | 4- •f 4* •f 4- ■f 4- graph Officials” og öllum sem próf hafa tekiö, er ábyrgst at- vinna. Skrifiö eftir nánari upp- lýsingum til næstu stofnunar,— National Telegraph Institute, Cin- cinnati, O. Philaelphia, Pa. Mem- phis, Tenn. Colum'bia, S.C. Dav- enport, Ta. Portland, Ore. Öllum líöur vel, sem notaö hafa hiö góöa lyf Chainlberíains maga- ] veiki og lifrar töflur (Chamber- lain’s Stomach and Livep TabletsJ. ( Þær hafa í för meö sér heilsusamr leg áhrif á likama og sál. Seldur ! hvervetna. Vf4-f4-f4-f4-f4'f4-f4-f4-f4-f4-f4-f-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4-f4->4'f4-f4-f4-fX f Stærsta kola-smásala og viðar-garðar í Vestur-Canada f HIN BEZTU IJRVALS FLJÓT KEYRSLA og SKILVÍSLEG ALT ÁBYRGST VIÐUR: Tamarac, Pine, Poplar, sagaður og klofinn t ANTHRACITE og t BITOMINIOUS kol f REYNIÐ ÞAU KOL Central Coal & Wood Co.,D D^d í TALSÍ Vtl MAIN SKRIFSTOFA og GEYMSLUSTAÐUR f 5 8 5 Horni ROSS og BRANT Street í f x f ffffff-Ffffff-Ffffffffffffff fffffff4-f4-fffffffffffffX GÆÐA Verkfæri TIL ALLS IÐNAÐAR Iðnaðarmenn, sem vilja eiga ,,g<3ð verkfæri", geta fengið alt sem þá vanhagar um í hinum afarmiklu birgðum vorum úr heimsins beztu verksmiöjum. Vér höfum lika verk- færi til heima notkunar, og getum látið yður hafa þau hvert um sig eða í heilu lagi. Hand-hverfisteinar. Geta snúist mjög hart eftir vild og steinarnir ,,Carborundum“- Allir smiðirþarfnast þeirra. Verð.........$3 00 til $8.50 Hand-sagir lengd frá 18-30 þnml. Allar teg- uadir af fletti-sögum og þver-sögum. Hver.. .. ...$1 00 til $3.50 „Ratchet“ hjólsveifar, sterkar og endingargóðar, 8, 10 og 12 þuml. sveiflur. Verð.........$1 25 til $3.50 Sporjárn, með ýmislegri gerð. Breidd % til 2 þurnl. Seld samstœð eða eitt og eitt. Lægsta verð. Olíu-steinar, sem skerpa fljótt og vel. Hver...........20c til $2 50 Klaufhamrar, litlir, miðlungs og stórir. Beztu tegundir. Hver..25c til Sl.25 „Starratt" smíðatól. Allar tegundir við laegsta verði. „Moulders“ smíðatól úr beztaefni, vel gerð.loegsta verð. í HF.IMILIS VERKFÆRA \ ) iSKRINA ) |_HVER $5.00 til $15.00_j ASHDOWN’S HARDWARE MAIN AND BANNATYNE f f l f f t f -f- ♦ f I f i t f 4 f 4 f f f -5- f 4 SÉRSTAKAR FERÐIR Frá 12. Nóvember fæst niðursett fargjald héðan að vestan til Liver- pool, Glasgow, Havre og Lundúna. I gildi til heimferðar um 5 mánuði. Montreal og Quebec til Liverpool Vlctorian (turbine).Oct. 14, (lov. 11 Corsican ......Oct. 21, flov. 18 Virginian (turbine).Oct. 28 Tunisiaq.............ftov. St. John og Halifax til Liverpool Jólaferðir ■h f f i i 1 f t f f f f f f f 4 4 f f f f f- f f f 3 f 15 t Montreal og t f f Virginian (iov. 25 Tunisiar; Dec. Victorian Dec. 9 Crampian Dec. Beinar ferðir milii Quebec til Glasgow. Beinar ferðir milli Montreal og 4. Quebec til Havre og Lundúna. £ Upplýsingar um fargjöld, sérstök f skipsrúm og því um líkt, fást hjá öll- 4. um járnbrauta-stjórum. £ W. R. ALLAN X General Northwestern Agent 4 WINNIPEC, MAN. t 4» R0BIKS0N K OMIÐ í mat- ogte-stof- una á þriöja lofti. 60c dökkt fataefni 39e Óvanalega mikið úrval af dökk- leitu fataefni hjá oss, sem kostar vaualega 50C til 6oc yarðið, en verð- ur fært niður í 39c, Fataefni þessi eru mjög hentug í kvenkjóla og skóla kjóla handa stúlkum. Ön.^ Sérstakt verð yarðið Olív $2.00 morgun-kjólar 75c Morgun-kjólar þessir eru mjög fallegir og allavega litir úr góðuefni. Missið ekki af kjörkaupunum í dag Allar stærðir frá 34 til 42. ffgj- Sérstakt verð í dag.....* CJW Barna og stúlkna yfirhafuir með niðursettu verði frá $2.00 til $20. Kvenfatnaðir vanal. alt djf O að $32.00 Nú seldir fyrir HOBiNSON L5S | M r W i,t»eq •■unHwanaanw^a TAR0LEJ1A riURULCZttift' Kvennhattar. VEGNA sérstakrar heppni höfum vér getaö keypt fallegt úryal af kvennhöttum, sem vér <fcá.95 seljum nu sem oðast fynr. .ig ■ Þeir hafa ekki legið í búðum, heldur eru þeir nýir og nýmóðins. Venjulegt verð er $7 50 til $12.00. Mrs. Williams, 702 Notre Dame Ave , - Winnipeg^J^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.