Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.10.1910, Blaðsíða 8
8 UÖGBERG, 1 xMTUDAGINN 20. OKTOBER 1910. Athugið Þaö er nú algerlega fast- ráöiö.aö heimssýningin veröi haldin hér í Wini.ipeg 1914- Það hlýtur án efa að hafa g mikiláhrif á verðhækkun als- konar fasteigna hér í bænum og þeir sem kaupa NU eru hárvissir að græða á þeim kaupum Þér hafið e'nga AFSÖKUN ef þér ídeppið af þessu góða tækifæri. Vér bjóðum lóðir gegn $10 peningaborgun og $5 mánaðaborgun. Vér höfum grætt peninga handa öðrum. LátiS oss græða peninga handa yður, Komið, talsímið, eða sendið símskeyti, eða SKrifið til t?0<^2>«(hC=>)0<2^0«C2>«0<=>)0<r2>0^ Skilyrði þess að br uðin verði góð, eru gæði h«eitisins. —- Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O. Box833. PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVL 0O00000000000000000000000000 o Bildfell á Paulson, o 0 Fasteignasalar ® Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o 00‘*0000000000000(>0000000p00 HIVEITI hefir gæðin til að bera. — Margir bestu bAarar noia : () þaö, og brauðin úr því verða X ávalt góð — ; t LEITCII Brothers, FLOUR MILLS. Oak Lak«, ---- Manltoba. 7\ Winnipeg skrifstofa A j 1) TALSÍMI, MAIN 4326 U §«<=>) 0<=>)0<=>)0<==>0v<=>)0<C>)^: B OYD’S RAUÐ ETRA Boyd's brauð fer alt af batn- andi, og sönnun fyrir vinsældum þess er það, hve afarmikiðer selt af því hér í bænum og grendinni. Líklega þekkið þér Boyd's brauð. Ef svo er ekki, þá símið Sher- brooke 680 og vagn vor verður látinn koma við hjá yður. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage TELEPHONE Sherbrooke 680. AuglýSmg Lr«ark'íg! Smjör Um þessar mundir er allskouar emjör á markaðinum. Kaupm. taka tveim til þrem centum meir fyrir CRESCENT SMJOR, en það borgar sig að kaupa það, ef þér viljið heilnæmt smjör Talsími Main 2784 CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Sera selja heilnæma rajólk og rjóma í flöskum. FRÉTTIR ÚR BÆNUM —OG— GRENDINNI Mesta veöurbliða var hér um síðustu helgi, en á þriðjudag var nokkru kaldara og rigningarúði öðru hverju. Ef böm fá hæsi, en hafa ekki fengið barnaveiki, þá getur það öfl verið fyrirboði hennar. Ef Chamberlain’s hóstameðal ('Cham- berlain’sberlain’s Cough RemedyJ, er notað þegar t stað. eða jafnvel þegar sogið er byrjað, þá læknar það veikina. Ekkert eitur í því. Selt hvervetna. Snarpt hörund. Ef yður finst hörund yðar vera snarpt, þá er það ef til vill af því, að þér hafið ekki hirt það sem skyldi. Það þarf að hirða um það ekki siður en tennur og hár. Ef vér gætum lifað sam- kvæmt vilja náttúrunnar, mundum vér deyja úr elli. En ef vér yiljum slétta úr hrukkum þeim, sem tímans tönnsetur á oss, þá væri æskilegt að nota NYAL'S FACE CREAM Lað eyðir áhrifum storms, sólar, og regns á andlitinu, Kostar aðeins 25C ; þér meg- ið ekki viðþví, að vera ;án þess, — FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sern okkar kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hitunsr, matreiðs'.u og gufu- véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaSir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 Hr. Böðvar Johnson, Wild Oak, kom til bæjarins nýskeð ásamt J. A. Johnson, er hafði meiðst inm- vortis í haust við þreskingu og kom hingað á sjúkrahúsið sér til lækningar. Hann er nú á bata- i vegi. E. Atíams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. A. S- Bardal vantar tafarlaust mann, sem vanur er að keyra og kann að fara með hesta og “hack”. Flann þarf að tala ensku og vera vel kunnugur í bænum. Gefið yð- ur fram strax. Kennið unglingum að fara vel með tímann. Miss Björg Friðriksson frá Can- dahar kom til bæjarins á laugar- daginn. Hún verður hér við nám í vetur. Stúdent Baldur Jónsson, sem gegnt hefir kennarastörfum í Sas- katchewan í sumar, kom til bæjar- ins á laugardaginn. Fulltrúar stúkunnar Skuldar biðja þess getið, að þeir hafi hluta veltu 1 undirbúningi, og verður hún haldin 14. næsta mán. Mr. oé Mrs. Þorlákur Pétursson sem lengi hafa búið í Lincoln Co., Minn., komu alfarin hingað til blæjarins í fyrri viku. Landsstjórnin hefir gefiö út af- arstórt landabréf yfir Manituba, Saskatchewan og Alberta, sem sýnir með litum og í réttum blut- föllum hverjar komtegundir vaxi í þeim fylkjum. Staðanöfn öll sjást þar og. Búist er við að samskoanr íandabréf verði árlega út gefin til að sýna uppgkeru í þessum fylkj- um. Bezta ráðið er að kaupa hjá mér úr til að gefa þeim. Eg sel VÖND- UÐ kven-úr frá $2.50 og alt upp í .... . ........ Kven-úr fyrir $6.00 eruí gyltum kassa (gold filled) bezta tegund. • Abyrgð fylgir hverju úri. Drengja-úr sel eg fyrir G. THOMAS <* $10.00 $1.25 Gull- og silfur-smiður, 674 Sargent Ave. Tals. sher 2542. Hr. Sigurgeir Bardal fór héðan úr bænum heim til sin norður til Selkirk s. 1. laugardag. Hann hafði dvalið hér um hríð við smíð- ar hjá syni sínum Arinbirni. — Sigurgeir er nú á öðru ári yfir átt- rætt, en ber aldurinn frábærlega vel, getur t. d. lesið gleraugnalaust enn og er að öðru leyti miklu em- ari en títt er um menn á hans aldri. Nú er ákveðið að háskólasvæðið skuli vera í Tuxedo Park, vestur með Assiniboine ánni. Það var samþykt nýlega af háskólaráðinu að þiggja svæði það er þar hefir boðist háskólanum ókeypis. Svið þetta er rétt sunnan við hinn nýja og stóra lystigarð bæjarins, sem sem þar er á árbakkanum. | Mr. og Mrs. Chr. Johnson frá pBaldur, Man., komu hingað um miðja fyrri viku. —---------- Hr. Elis Thorwaldsson, Mou.'1- tain, N. D., var hér á ferð í fyrr. viku. Fyrir eitthvað tveim vikum töp- 5ust tveir öku-uxar nálægt Árdal Nýja íslandi. Annar þeirra var luður, með hvíta blesu í enni, irnbrotinn á öðru horni, hinn tuður með hvítum blettum, hafði iöllu um hálsinn. Hann var ymdur. Báðir höfðu þeir kaðal m hálsinn. Hver sem kynni að nna þá, er vinsamlega beðinn 5 gera undirrituðum aðvart. Góð indarlaun. Miike Orzuk. Sec. 20, T. 23, R. 3, Árdal, Man. Hr. H. Anderson, Hensel, N.D., kom hingað fyrir helgina á leið vestur til Saskatchewan, til að ráð- stafa landi, sem hann á. Með hon- um kom Mrs. Brown frá Winni- p>eg ,er dvalið hafði syðra um hrið í kynnsferð. Á Gimli vom gefin saman í hjónaband 22. Ág. Jón Thordar- son og Miss Sigurjóna Alberts- dóttir, bæði frá Hnausa P. O. Séra Rúnólfur Marteinsson gaf þau saman. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin bjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPEG LAUNDRY 261 --263 Nena Street Phone Main 00(i “Suðurland” heitir blaö, sem út er gefið á Eyrarbakka á íslandi. Það hefir verið sent Lögbergi. — í>að ræðir málefni manna á Suð- urlandi með mestu stillingu og fyr- irmyndar rithætti, hvað hógværð snertir. Það er fremur lítið en vandað að öllum frágangi. Ár- gangurinn kostar 3 kr. Ritstjóri er hr. Oddur Oddsson. Nýkomnrr bækur til H. S- Bar- dals, bóksala: Fylgsnið, eftir Jón Trausta, 8oc. Nokkrar smásögur 20C. Saga eftir Grím Grímsson ioc. Sögusafn Þjóðviljans xvi. ár 250. xvii. ár 50C., xviii. ár 6oc. Rímur af Hjálmari hugumstóra 35 cent. Rímur af Sívarð og Gný 20 cent. Rímur af Gesti Bárðarsyni 35C. Sagan af Hringi og Hring- verjum 25C. Sagan af Hinrik, heilráða 200. UPPSKERIÐ MEÐ OSS Meðan á þessum .miklu kjörkaupum stendur. Þau bjóðast aðeins Þessa viku Sjáið fáein sýnishorn af verðlistanum: Karlmannayfirhafnir kosta venjulega $15 og f 18 1C seldar nú fyrir. Skozkar vetraryfirhafnir Jy?ir“ *” Virði $12.50 Karlmannafatnaðir af ýmsum litum og gerðum þar á meðal L-sniðið fræga Nústa,,s“3° $12.95og 19.75 Drengjayfirhafnir Venjulega $5 til >6 CQ fyrir.......... Önnur tegund vanal- $10 $6.50 Drengjaföt $2.50 til $4.50 The Blue Store, Chevrier & Son. ^KXIsr ST. Bezti Kjötmarkaður Sérstök kjörkaup bjá oss n. k. föstu- og laug- ardag. Hænsnakjöt pd. . 22c Rjómabús-smjör. 30c Sérstakt verð á Kinda- kjöti að 621 Sargent Ave. Talsimi main 2972 og að 163 Nena Street Talsitqi n]ain 8212 Lambakjöt, fram- partur, pundiö izj^c Kindakjöt, gott, pd. iic Súpukjöt, 3 pd. fyrir 25C Kálfskjöt, 3 “ “ 250 Nautakjöt, fyrir súpu 3 pund fyrir 25C Nýjir bjúgar, 3 pd. á 25C Hamborgar steik, 3 pund fyrir 25C Ef þér getiö ekki komið sjálfir þá notiö talsímana, og skulum vér ábyrgjast aö gera yður í alla staöi ánægöa. — Wm. Goates ÁTTA KJÖT BÚÐIR Dag og Kvöld Kennsla Handa Byrjendum -í- bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum, starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl. Nýtt námsskeið hefst 10. Okt. Spyrjið um kennslugjald. BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT The Dominion School of Corner Portage and Accountancy and Finance Edmonton street Ph°54e92MaÍn Winnipeg, Man. R °29^awer D. A. Pender, C. A. D. Cooper, C. A. J. R. Young, C. A. S. R. Flanders, LLB. SIIGGESS BUSINESS G0LLEGE Hori)i Portage Averjue og Edmoulor) Street WINJdPEC, Maqltoba DAGSKOLI KVELDSKOLI Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910 Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, ' tafsetn- ing, bréfaskri tum, málfræði, setningaskipun, lestri, skrift( ensku, hraöritun og vélritun. krifiö, komiö eöa símið eftir ókeypis starfsskrá (Catalogue). TALSÍMI MAIN 1664 Success Busincss Colleqe 1 G E. WIGGINS, Principal 1 és.------—— ------------------------Jt WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsögn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda vel námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum upplýsingum. Ud't'neó'á' Á haustsölunni höfum vér Tvær tegundir af yfirhöfn- j um úr skozku tweed og ír- sku frieze. Söluverð $7.90 Þér sparið $5.00. í Tvœr tegundir af nýjum alfatnaði, röndóttum, fyrir $9.90. 1 Eru meir en $ 13.50 virði A I. yfirhafnir með melton shell persnesk- ÍJOC AH um lambskinskrögum. Sérstakt verð . . FÆ'.ST WSRk VUCII í _ HING STORE PHONE 2957. THE PALACE CLOTl G. C. LONG. 470 MAIN S1 SímiO: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ OXFORD EinknnnarorO: Komið og sjáiö hiO mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o- s. frv. VeröiO hvergi betra. Reynið einu sinni, þér muniO ekki kaupa annarsstaOar úr því. ( LáGT Vbrð.GÆði, ( Areiðanlkiki. Round Steak 12JC Sirloin 15C Porterhouse Steak 15C Shoulder Roasts 8c to ioc Best Ribs 14C Porterhouse Roasts 15C Veal, hind quarters 12JC Veal, front quarters gc Lamb, front quarters 14C Hind quarters i8c Fillet-Veal 14C Cutlets i6c Chops, loin 14C Shoulder Chops I2jc Stewing Veal 8c and gc Pork prices equally low. Baileys Fair 144 NENA STREET ! (Næstu dyr fyrit norðan Northern Crown Bankann). Drengir og stúlkur sem þarfnist skrifbóka, blýanta, skólapoka og fl' i komið til okkar. | Sérstök kjörkaup þessa viku: Berjadiskar, 7 stykki....25C Rjóma-og sykursett.......25C Kvennamanna handpokar og buddur meö hálfviröi, Matvöru-kjörkaup: Ágætlega gott svart Te, ekkert bragð- betra, og raátulega sterkt. 40cpundid. Komiö og fáiO sýnishorn. Phone Main 5129 144 Nena Street, Winnipeg u 1 TIL SÖLU eöa í býttum viö fasteign í Winnipeg, eru 2 góöar bújaröir í ÁlftavatnsbygtS, ná- lægt vagnstöðvum. Nánari upp- lýsingar að 847 Home St., Wpég. fa 545 Ellice Ave. Talsími Sberbr. 2615. aswstnma.-SBa Nú er í seinustu viku suniars samkvæmt ísl. timatali. Vetur byrjar næstkomandi laugardag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.