Lögberg - 20.07.1911, Page 1

Lögberg - 20.07.1911, Page 1
24. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FiMTUDAGINN 20. JÚLÍ 191 NÚMER 29 Óguríegir skógareldar í Ontario. Róstur á Baikanskaga. Brezka þingið, Yfirráð í loftinu. Eldarnir fara yfir 1000 fermílna svœiíi. — Margir smábæjir lagðir í eyði. — MiIIi 60 til 70 manns farast. 20,000 manns húsviltir. Eignatjón um $2.000,000. Montenegróbúar fylkja liði. Nikulás konungur hefir þegar Á fimtudaginn var voru gerSar j | ýtnsar breytingar við frumvarpið Tæringar rannsoknar- nefndin. Mótmælir Dr. Koch. Voðalegir skógareldar geysuSu; um Temiskaming héraS í nortSan-; verðu Ontariofylki um miSja fyrri viku, og hafa valdið miklu mann- tjóni og eignamissi, en mörg þús- und manns orðið húsviltir. Lang-j vinnir þurkar hafa gengiö og var, jörð orSin skraufþurr, en miklir; birkiskógar og espiskógar á því j svæði er eldarnir fóru um. Milli | trjánna var vaxiS meö háum, þurrum mosa. en víða birkibörkur j sem er afareldfimur. eins og allir vita, og urðu eldamir því svo afarmagnaðir, sem raun varð á. Er mælt að bálið hafi staðið um tvö hundruð fet í loft upp þegar það var sem mest. Þessir bæir hafa skemst af eldinum og sumir brunnið til kaldra kola: Coohrane, South Porkupine, Dome. East Dome.West Dome og Kelso. Auk þess hafa fjölda mörg bændabýli brunnið, námamannahús og verzl- unarbúðir. Alls er talið að eld- arnir hafi farið þar um i,oooj milna svæði. Manntjón varð því I betur minna. en von var til, og j mun það einkum því að þakka, að j nokkuð er af ám og vötnum á svæði því, er eldamir fóru um. j Flýði fólkið margt til vatnanna1 undan eldinum, og bjargaðist þar, i en þó druknaði sumt. í einni nám- j unni fórust um 20 manns. Svo I telst til. að um 20000 manns hafi orðið húsviltir í skógareldum þessum, en eignatjón metið um $2,000,000. Miklar og ítarlegar ráðstafanir hafa þegar verrð gerð- ar til ]>ess að hjálpa hinum bág- stöddu. Er í Toronto búið að safna sjóð i þvi skyni og var hann orðinn milli 30 og 40 þusundir dollara strax urn siðustu helgi. Napóleon sagði einhverju sinni: , .. , , VTA-" “Englendingar búa á hafinu, um takmorkun a neitunarvaldi la-1 & & 1 varðanna brezku. Vom þær breyt- Frakkar á landi, Þjóðverjar í loft-j , ingar samþyktar. Hin merkasta inu.” Þetta átti að vera skop um j _____, latið fylkia hði sinu, eittíivað sjo v x _ þúsundum hermanna, i fjallaskörð l,eirra var su'að ne8n brezka l)ann onytsama gruflunar-anda, Tænngar rannsóknamefndin við landamærin til að'verja Tyrkj-i l,in^sins skvbb eLr> mega gera, sem þ(-)tti einkenna hugsunarhátt trezka, sem skipúð var fyrir tíu um að komast gegnum þau, þvi að 1Klliar. lrekari tilr.iunii til að en nú má segja þetta árum, hefir nú loks gefið loka- þeir hafa gert " sig líklega til að llnekkJa valdl lavarðadeildar.nnar ^ um ar þjófi]r> þ. aS j skýrslu um starf sitt. Er það hiö bríótnst með her manns inn í land-1 *ynr næstu hosmngar, en þegar ( , .. , merkilegasta skjal að dotm margra lí'o 4tó.a"f,r .«* 'kki r' y f'm-y le6lR0g,0f“ “ -sindaman™. N.fndin «, i nokk- frá Albaníu, er þangaö hafa sótt. |nem 1fle,ri ,frumvorP 1 ÞV1 skym nu oðru vis. skift en aður. Eng- ug gagnstæðri skoðun við Dr. Tvrkjum þykir Montenegrobúar -vrir l)ann tima- ',r Paö ætlun lendingar drotna enn á hafinu, en Koch um tæringu í mönnum og géra sig bera að fjandskap með nlanna’ aö frumvarPlð þanmg úr þjóðverjar eru orðnir konungar I skcpnum. Dr. Koch hélt því fram þessu tiltæki: en menn þvkjast: þarÖ1 ?ert ,nundi ver8a a,ff reitt vl8 lands, en Frakkland fremst um a8 tering ' mönnum væri annars og hafa selir fækkað stórum. Þess Kri \ 111 nmroiXii o X imIzii 11 mn 1 rr Friðun sela. Sumir landa vorra vestan hafe munu hafa stundað selaveiðar vií Islandsstrendur og er þeim eflaost kunnugt, að fyrrum var mikil gengd vöðusela á hverju vori bæði norðanlands, vestan og austan Einkum var mikið um sel í “ísa- árum”. Þá kom selurinn með haf- ísnum norðan úr ishafi. Margai þjóðir hafa stundað seladráp t norðurhöfum seinasta mannsaldur vita, að Nikulás konungur mum ekki liafa gert þetta nema í sam- ráði við ítaliukonung og með sam- j þykki Rússastjómar. Frá Morokkó. jþriðju umræðu, að viku liðinni, og, sent til neðri deildar aftun. en nú strax eftir helgina virðist lávarða- 1 Þýzkaland á yfirráð á 'báðum þess- Flugsamkepni á Bret- landi.* Vcgalengd um 1000 mílur. Verðlaun $50,000. Á Bretlandi er vErið að efna til óvenjulega mikillar flugsamkepni. Það verður ihringflug um Bret- land. Hefst flugið i Brooklands á laugardaginn kemur og norður með austurströnd Englands til Ed- inborgar, þaðan til Glasgow og svo suður til Manchester, Bristol og og Brighton og endar loks í Brook- lands, þar sem lagt var af stað. Alls er vegalengd þessi 1,010 míl- ur, og hefir blaðið Daily Mail lof- aö $50000 til vcrðlauna flugsam- kepni þessari. Meðal þeirra. sem þátt taka í flugsamkepni þessari eru fjórir merkir flugmenn. Má þar fyrstan telja Oharles T. WEy- man frá Bandaríkjum, , Beaumont þann er vann nýskeð hringferðs- verðlaunin í Evrópu, Vedrines þann er flaug milli Parísar og Madrid og Englendinginn Valen- tine;, er þátt tók i hringflugs sam- kepninni sem fyr var nefnd. Horfur á Cuba. Forseti grunaður um fjárdrátt. Eftirljt á auðfélögum. Falið 5 manna milliríkjanefnd. Frá Washington berast þau tíð- indi, að Newland senator hafi ný- skeð 1x>rið upp frumvarp þess efn- is, að skipuð skuli 5 manna milli- þinganefnd til þess að líta eftir starfsemi auðfélaga einkum iðnað- arsamlaga. Ætlast er til, að nefnd þessi skifti sér ekki af neinum öðr- um félögum en þeim, sem hafa meiri árstekjur en $5,000,000. Þeíiu félögum er gert að: skyldu að gefa nefnd þessari skýrslur sem oftast um fjárafla og starfrækslu, og skulu þau svo sem að sjálfsögðu verá löggilt. Nefndin á ekki að hafa vald til áð ákveða vamings- verð hjá félögum þessum, en hins Vegar er henni gert heimilt að svifta félögin löggilding, svo sem eins og til að refsa þeim fyrir ó- leyfilegan starfrekstur, fjárhags- tilhögun, hefting á verzlunarvið- kepni. þágu farmgjalds ívilnunar og enn fleiri brot. Mælt er, að frumvarp þetta líki mörgum þing- mönnum vel, einkum sumum mik- ilhæfustu fylgismönnum stjórnar- innar, og telji nefndarskipun þessa mjög þarflega og ætli þeir að ljá frumvarpinu óskorað fylgi sitt. Á Cuba leit mjög ófriðlega út rétt nýverið. Byltingarhugurinn sprottinn af óánægju með Gomez forseta. Því var hreyft í þinginu að skipa nefnd inanna til að rann- saka bæði í þingi og fyrir hæsta rétti hvernig á því stæði, að Gomez forseti hefði getað öðlast allan auð þann, er hann hefir nú með hönd- um, á þeim stutta tíma, sem hann hefir verið forseti. Orsökin til þess, að farið var að hreyfa þessu Er talin sú, að forsetinn greiddi $135,,000 fyrir lóð undir höll eina veglega. er hann ætlar að láta rcisa þar. Þetta þótti mörgum kynlegt, því að áður en hann varð forseti var hann lítt efnum búinn og sumir sögðu að hann hefði verið í nær $90,000 skuld. Eftir að þing- ið hafði tekið mál þetta til með- ferðar neyd'dist forseti til að birta skýrslu yfir eignir sínar. Það geröi hann. Eru eignir hans frem- ur litlar eftir skýrslu hans áð að dæma. Þjóðverjar lenda með her manns við Cape Juby, Horfur í Marokko liafa breyzt enn á ný. Frakkar, Þjóðverjar og Spánverjar allir búnir til að hrifsa undir sig vissan 'hluta af því ríki. En Frakkar hafa þó mestan hluta landsins á valdi sinu þessara þriggja þjóða. Þjóðverjar lcváðu nú nýskeð hafa lent með her manns við Cape Juby í Marokko,, og kom mörgum þax& 4 óvart, og þykir sem deildin ráðin í því, að afgreiöa | um sviðum, en floti þess jafnast frumvarpið ekki til neðri deildar, ekki enn vjS brezka flotann, jafn- heldur fella það eins og það liggur vd ekki á pappírnum> og þaS virð_ nú fyrir. Ef til þess dregur “_l .. ,v . , ,r. , , eðlis en tæring 1 mjolkurkum og yfirrað 1 lofti. Vissulega hyggur .. ^ & J 'f.æti menn þvi ekki fengið tærmgu oí sjúkum kúm. Nefndin brezka sannar. að sjúkdómurinn er sama er eðlis bæði í mönnum og nautgrip- um. OfurlítiJl munur kvað ef til 1 v . . , , . ■ ist liafa dregið sundur með því og' dl gefa verið á gerlum þessum, þess vænst, að Asquith forsætis- . . i e*> nefndm heldur þvi samt fast ráöherra muni lýsa yfir því. að: Frakklandi 1 seinustu flugsam-, fram ^ gýj^ hann hafi ráðlagt konungi að jkepni. Þetta er m. a. af því, að |aj: j.-g,,ngvt, ef þau drekki mjólk úr skipa svo mikinn fjölda nýrra lá- I sina leið fer hvor í þessari íþrótt. tæríngai sjúkum kúm. Enn frem- varða, að hægt verði að sam-; pjóðverjar hafa meiri trú á loft-1 ur sídðliæfir nefndin, að spendýr förum, sem léttari eru en loftið, en ! °S nii uneskjur gieti sýkst hvað af öðru. Við rannsókn, sem gerð var þykkja frumvarpið í efri deild. Hvaðanæfa. j Frakkar treysta betur flugvélum, á 128 tæringarsjúkum mönnum, jsem eru þyngri en loftið. Þó að komst nefndin aS ^irri nií5urstö«u j Frakkar væri fyrstir til að gera ag tæringargerlamir í þeim af þei^n —Byltingamenn á Hayti eru á-jloftför, bæði þau-gömlu, sem bár-I sem fullorðnir voru, einkum ef um gengir. Þeir hafa náð undir sigiust stjómlaust íyrir veðri og vindi i lungnatæringu var að ræða, væri nýskeð nokkrum borgum á norð-! og llin nýrrj sein mátti stýra> þá! nærri alt af tæringargerlar úr anverðri evnni. '. ’. . I mönnum, En ekki úr skepnum. En ... 1 —Arthur Newton. 9a er varðil , . oðru mali var að gegna um tær- ei?1,S.e,5nn SeS a þrætu crippensmálið, hefir verið skyld-jstund a fhigvelagerð, meðan Þjóð-i ingarveik börn og unglinga> Jja>g storþjoðanna um Marokkonkið. agur tij a8 láta af málafrerslustörf-1 verjar snjjðuðu gaslielgi, eins og1 sannaðist sem sé, að nærri helm- p, . . . r, . , | um um eins árs tíma sakir þess, að j vindla eða langa í lögun. Um ingur þeirra barna, sem nefndin r leiri mntlytjendur. hann þótti liafa varið fyrnefnt mál tima voru ailar þjóðir hræddar sFoöa8i og dáið höfðu úr innyfla- FylkisstjórniUrSt>Skatchewai,i "*8 J*V!i|me8 sSfrum fer5aKs j MjO**** Þaw höfSu sýkst af gerl- þykist sfá frain á þaiS. aS ek-ki fá- . -*<»«««** b*. bana 15. þ.nt I |0(tf6ri„„, sm áttu „6 1 T, >'r tænngansjukum kum. _ U .J. • ’ , .. i dvnamit sprenging, er varð *> JULl ao' Nefndin mælir fastlega fram með ist nægl ega 'nargir v 1,1 td i verksmiðju nokkurri í Frankfurt Seta boriö heilar hersveitir og sett í því, að yfirvöldin hafi miklu ná- am Main á Þýzkalandi. þær niður. hvar sem vera vildi. En kvæmara eftirlit á mjólkursölu j —Tapanar kváðu ætla að vera þó að gerðar væri margar tegundir 'ældur en gert hafi verið alment 1 að vinna þar að uppskeru í sumar jnema greitt verði meir fyrir inn- flytjendum en nú á sér stað. Hefir fylkisstjórnin því íarið þess á leit meÖ ’ ln 1 aS leS>3a deilumal 1 j 2eppelins og Parsevals loftfara gerðardom asamt ineð Bretum og v , , v v , ,, , ., . .. & með svo miklum hraða, að þau Bandankjamonnum. j fórust voru númeruð niður en ekki gefin | við sambandsstjórnina. að greiöa j fyrir innflutningi verkamanna á j þann hátt, að heimta ekki meira j landgöngufé af þeim en svo, að I það hefti á engan veg innflutning- I inn. í Suður Dakota, Nebraska, j Kansas og Oklaihoma ríkjum, eru uppskeruhorfur taldar með lakara móti, svo að mörg þúsund manna muni þar eigi liafa atvinnu þá við’ uppskeru, sem vanalegt hefir ver- ið. Býst Saskatchewanstjórnin við að fá þaðan nægan verkamanna- kost, ef eigi liömluðu of ströng innflutnings skllyrði. Castro forseti. Alheimsþing. ■■ ■ k... Tillögur Fishers stjórnarfor- manns. Fisher stjórnarformaður í Ástr- alíu 'agði nýskeð í Lundúnuht, að hann sæi eigi neitt er gæti mælt í móti því. að auka mætti svo verk- svið nýlendumála fundarins brezka, að þangað sæktu fulltrúar frá öllum löndum heims til að ræða sameiginleg áhugamál sín. Hann kvaðst ekki geta betur séð, en með því móti yrði stórt spor stigið til tryggingar alheimsfriði. Kominn að landamærum Venezuela. Cipriano Castro, fyrruin forseti Venezuela, lenti nýskeð í Castilli; tas á Goajiri tanga í Columbia, á að gizka tuttugu mílur frá landa- mærum Venezuela. Hafði hann komist slysalaust fram hjá öllum leynilcigregluþjónum og varðskip- um, sem gerð höfðu vErið út til að hefta ferð hans frá því að hann fór brott frá heimiþ sínu á Canary eyjum. Sagt er að hann hafi kom- ið til Castilletas frá Colon. Síðari fréttir segja, að hann hafi þegar safnað að sér 1,000 hernranna og fengið þeim vopn í hendun, sem flutt hafi verið frá Cubá. Gomez forseti hafði scnt hersveit áleiðis til Castro’s, og látið handtaka nokkra mikilhæfa menn frá Vene- zuela. Einn þeirra er Jorge Pello general. Þau tíðindi hafa borist frá Caracas, að Castro eigi um $7,000,000 í banka í París og að auðmenn í Evrópu ætli að> styrkja hann með fjárframlögum. Líklegt er þar talið, áð Castro muni auð- veldlega fá kollvarpað stjóm Gom- ez, og eigi muni verða komið í veg fyrir JpaíS, nema stórveldin vilji skerast í leikinn. andaríkj —Um tuttugu rnatftis gassprengingu i námu við Sykis- ville í Pennsylvania 17. þám. —Sainbandsþingið kom saman 18. þ. m. eftir nærri tveggja mán- aða þinghlé. —Konungshjónin brezku dvelja á Skotlandi um þessar mundir. Þau komu til Edinborgar á mámi' nöfn. þá löskuðust þau eða brunnu nærri eins ört, svo að það er óvíst hvort Þýzkaland á þessa stundina nokkurt flugfært loftfar. En franska stjórnin hefir verið’ miklu hepnari í flugvélasmíðum, sínum, og eytt þó til þeirra miklu áður. Flugmenn á Frakklandi. Nú er lokið flugsamkepninni miklu á Frakldandi, og hafa yfir völdin komið sér saman um að þesskyns flugsamkepni skuli eigi leyfð oftar á þessu ári. Almenn- ingur er farinn að finna til pess, að það er óviturlegt að æ*a þannig dáginn var og var þar forkunnar- j minna fé. Lautenant Conneau scm ! httreynda flugmenn með afarhá- hringförinni1 um verðlauna tilboðum til þess að UppskurÖir við botnlangabólgu gerðir úti á hafi. Læknar tveir ,í einu stærsta skipi Starlínunnar létu stöðva það úti á miðju Atlanzhafi meðan þeir gerðu uppskurð á tveitnur mönnum við botnlangaveiki 17. þ.m. Upp- skurðirnir tókust vel, og sjúkling- arnir eru á góðum batavegi. Eiffelturninn, haglhlíf. Eiffeltuminn er til margra hluta nytsamleg bygging og nú síðast hafa mcnn fundið upp á að nota hann sem haglhlíf handa Parísar- borg. Með því að senda út frál tuminum rafmagnsstrauma er ætl- ast til að verja megj bórgina á tutt- ugu mílna löngu sviði alt umh\-Erf- is fyrir hagli, rétt eins og sólhlíf hlífir manni við sólargeislunum það sem hún nær til. Þjð veijar og Mexico-búar. vel fagnað. —Mývargur svo mikill er á X'ancouvereyju að rnenn hafa sumstaðar orðið að hætta vinnu vegna hans. Hitar era og afar- miklir í British Col. þessa dagana. Á sunnudaginn var hitinn í Kam- loops 106 stig. Bréf frá Steingrími Thorsteinsson Eins og menn muna geksjt bandalag Fyrsta lút. safnaðar fyr- ir samkomu til minningar um 80 ára afmæli Steingríms skálds Thorsteinssonar. og sendi honum þá samfagnaðarskeyti. Forseti bandalagsins, hr. Baldur Jónsson, B. A., skýrði skáldinu bréflega frá sam'komunni, og barst honum ný- skeð bréf þaðj. sem hér fer á eítir. Hann hefir beðið Lögberg áð birta það, svo að hlutaðeigendur mættu sjá, hve skáldið ber hlýjan hug til þeirra er gengust fyrir samkom- unni. Bréfið er á þessa leið: Reykjavík, 13. Júní 1911. Herra Baldur Jónsson Winnipeg. Háttvirti herra! Eg meðtók með innilegum fögn- uði símskeytið méð árnaðarósk á 8o- afmæli mínu 19. Maí seinastl. frá vann flugkepnina í milli stórborganna Parísar ogitaka þátt i flugsamKepni 1 válum' Brussels og Lundúna, er einnisem gerðar eru óhæfilega ctrausl- þeirra mörgu herforingja, sem' ar til þess að þær geii verið ,;em orðinn er fyllilega fær til að stýra allra léttastar. T/m: fhigmenn flugvélum. Frakkland er landajhafa augsýnilega beVð bana eir.- fremst í flugvélagerð, eins og það mitt vEgna þessa, og sivs flug- var fremst í bifrciðasmíðum fyrir1 manna í þessari sí’Sjí-i flugraun, nokkrum árum. En hið sama ligg-! hafa verið miklu flel •• en vcnju- ur þar til grundvallar, því að 1 ‘ega áður. endurbætur flugvéla og bifreiða, eru komnar undir því, að gasoline- hreyfivélarnar verði gerðar sem fuilkomnastar. í rósttmum síðustu í Mexico höfðu fjórir Þjóðverjar verið: af Hfi teknir. Þýzka stjórnin er að láta rannsaka það: mál og þykir ó- líklegt, að af þeirri rannsókn hljót- bandalagi unga fólksins í Fyrsta ist nein vemleg þykkja milli þess- 'luterska s<lfnuði í \\ innipeg; fyrir ara tveggja þjóöa. IÞa8 Þakka eS hjartanlega félaginu ____________ jog yður sem formanni þess, og þar Þkð er undravert að Englend- ingar skuli ekki gefa meiri gaum en þeir gera að flugvélum, hvorki sér til skemtunar né til hervarna. Þegar tólf flugvélar fljúga fram og aftur yfir Ermarsund á þriggja mínútna fresti, þá mætti ætla, að eylands-kóngsríkið teldi ómaksins vert að horfa á það og hugsa um það. Við Calais á Frakklandi safn- aðist múgur manns til að sjá flug- mennina fara og koma, en á Dover á Englandi sáust færri áhorfendur en lögregluþjónar. Héðan af verður ekki treyst á víggirðingar náttúrunnar. Nú er engin Alpafjöll, Pyreneafjöll né Ermarsund. A þrjá vegiu má fara vfir Simplon skarð: á járnbraut- inni, um jarðgöngin og uppi í loft- inu. ítalska stjómin er að láta setja öflugar stáldyr í jarðgöngin og sprengivélar undir, sem stýrt er Shabinn af Persíu. Múhamed Ali Mirza, shainn í Persíu, sem rekinn var frá ríkjum, er nú aftur kominn heim í ættíand unum sitt og hygst að brjótast til valda. Hann dvelur um þessar mundir í Gumezhtepe, sem er smábær við Kaspíahafið nálægt landamærum Pússlands, og kvað hann hafa f.'uzt þangað á rússnesku herskipi. Fargjaldshækkun. Gufuskipafélögin miklu. sem um farþega flutning annast á Atlanz- hafi, hafa nýskeð á allhserjarfundi ! komið sér saman um að hækka fargjald á 1. og 2. farrými á skip- um sínum bæði austur og vestur um haf. Hækkunin er $2.50 á dag fyrir hvem farþega. Þykjast gufuskipafélögin vera neydd til fargjaldshækkunar þessarar til að ná sér niðri fyrir þær ívilnanir er þau hafi orðið að veita skipverjum sínum eftir verkfallið nýafstaðha. Ferðamenn frá Hudsonflóa. Hópur ferðamanna er nýkom,- inn til Port Nelson við Hudsons- flóa og hafa þeir farið þá leið sem nýju járnbrautina skal leggja. Láta þeir vel yfir því, hve þarflegt sé að fá jámibrajut lagða yfir þetta eyðiland, sem margar auðsupp- sprettur eru í, svo sem ómælanleg- ir greni og furuskógar, vötn full af ýmsum verðmætum fiskitegundum og málmar á ýmsum stöðum. Enn f . emur segja þein, að á stórum svæðum séu lönd slétt og vel fall- til akuryrkju. Mælingamenn hefir og orðið vart við ísland, að þar er nú minna en áður um vöðn- sel. Snemma í þessum mánuði koma sendiherrar með fullu umboði fra Englandi. Rússlandi, og Japan ti) Washington til að eiga fund með fulltrúum Bandarikjanna um frið- un sela, og undirrituðu þar samn- ing, sem bannar selaverðar á rúm- sjó um 15 ár og svo lengi úr þvá, sem samning þessum er ekki sagt upp. Tímaritið New York Inde- pendent, segir meðal annar urn þenna samning: “Þetta er ekki einasta sigur lil handa Bandaríkjamönnum, sem barist hafa i 40 ár fyrir friðun sela á rúmsjó, en árangurslaust tfl þessa, heldur er þar með borgiW frá yfirvofandi eyðing einhverri fegurstu og skynugustu dýrateg- und, sem nú er lífs. Eins og Tafí forseti benti á, er þetta þar að auki fyrirboði um að lögleidd verðj síðar alþjóða veiðilög, til al vemda auðæfi hafsins. (Þa ðer timabært að halda þenna fund. Selimir hafa verið flæmdir úr íshafinti, og einu látur þeirra i norðurhöfum eru við Pribiloff og Commander- eyjar; hina fymefndu eiga Banda- ríkin, hin er eign Rússa. En vH5 nyrztu eyjar Japans eru lííka látur á nokkrum stöðuni. En aðal sela- látrin eru á Pribíloff, h*jóstugum hólma, sem 280 Eskimóar byggja, og sveipaður er þoku mestanhl.ita ársins. Það er talið, að þangað hafi um 2,000,000 sela komið til að kæpa í Maimánuði árið i83i Nú eru þar ekki nema um 185.000 selir. Þessi ákaflega fækkun or- sakast af því, að kæpumar hafa verið drepnar úti á rúmsjó. Fáum klukkustundum eftir komu sina til látranna, á hver kæpa kóp, sem hún elur önn fyrír nokkra mánutfi, milli þess sem hún fer á tilteknum tíma, og oft til að leita sér fæðu, nokkur hundruð mílum sunnar. Þegar karldýrin koma að skerjr heyja þeir miklar orustur, með góli og búsli, og eru þá að berjast um kæpumar, sem eru tóH til hundrað í liópi. Sjaldan getur selur barist til sigurs og komist inn í látrin fyr en hann er sjö ára Stjómir Bandarikjanna og Rúss- lads hafa ibannað að drepa kæpurn- r, en leyft að drepa karldýrin á landi, sem nóg er af. Ungu sel- irnir, sem liggja uppi á seerjunum umhverfis látrin, eru umkringdir, reknir á land upp og drepnir þar. elveið'amenn frá Japan og En Kolanámur í Paþúa. yðar með ást og virðingu Stgr. Thorsteinsson. klukkustund. Með þeirra tilstyrk má á inni nóttu flytja svo marga hermenn sem vill inn í hvaða land sem er, með $200 tilkostnaði á mann, og að því biinu geta flug- vélarnar snúið við og sótt fleiri, og varpað nokkmm sprengikúlum með veginum ef vill. Þetta er ó- dýrasta aðferð til að gera innrás í óvina land, sem enn fara sögur af. —Lausl. þýtt og stytt úr Tndepen- dcnt. stjórar gEta byrjað þar á brautar- lagningunni undir eins og verkið hefir verið veitt, en þaö verður jgert innan skamms. Canada, er ekSa mega fara upp að látmnum. hafa lagt b.íta flota r.ti á rúmsjó, utan við Van dhelgi Banda ríkjanna og Rússlands, og þerai kæpurnar synda út eftir fæðu, drepa þeir þær, þó að fjórar hverjum , fimtn sökkvi áður en til þeirra næst. Og það sem vern er: fyrir hverja kæpu, sein drepin e;, verður einn kópur hungurmorða í torS^en'elf |"jírr.arimar vinra .nrdtagurn látrunnn,. o* óbornir kápar fa„,st rvn,hefiíe™ 'mdist •“ ?-ittnksa.wTki— ---- ástar vinsemdar otr viðurkennintr. befta flugvelar. Nu eru til,flug- T.5 fyrstu milumar fra Pas til Þær fréttir berast frá Melbourne ar, er eg eigi fæ fullþakkað. Og i veja.r’ sem flutt Seta tiu menn auk icket T°rtage eru tif svo a® verk- ji Astralíu að afanniklar kolanám- sv^ a8 endingu, að þið mintust mín j fýrimanns- Þær ko»ta, segjuiu jur seu fundnar i Papúa. Er ætlan meS gleðisamsæti, sem var meira en I $2,00° bver’ °S fara 6° milur a I manna að þar muni mega fá svo eg gat búist við eða átti skilið. og jmikmn kolaforða. að nægi handa|þvi meira ánægjuefni fyrir mhr alln Asiu suðaustanverðri. Þegar, pakka eg af hjarta ykkur> sem jhefir konnð til mála að flytja kola- mintust mín þar; bið eg kærlega að j birgðir þaðan gegnum Panama- heijsa dr. jóni Bjamasyni og þeim J skurðinn þegar hann er orðinn | h jónum, og um leið og eg ítreka jskipgengur. ________ jþökk mína til Bandalagsins, óska -í Yenezuela voru mikil há-|eg því fra heilla urtl ókomin ár tíðahöld 6. þ.m. í minningu þess, jmun la nan vera að ríkið hafði þá orðið sjálfstætt fyrir heilli öld. Kójeruhætta. Læknar í New Yoric hafa ný- skeð bannað landgöngu 5 innflytj- endum, sem sannast hefir við ítar- lega rannsókn, að vora sýktir af kóleru, þó aö veikin væri ekki far- in að lýsa sér með ytri einkennum. Mennimir voru sóttkvíaðir hið bráðasta. Rússar hafa nú sýnt þá greiðvi ,n:, að lofa að taka frá 30 af huf-ati af öllum selskinnum ungra ka 1- dýra, sem drepir verða á landi, og ætla að gefa þau Japan og Cm- ada í skaðabætur, af þvi að >-« jr gereyða atvinnu þeirra manna. e-n verið hafa við selaveiðar á úra- sjó. Það virðist, sem Jana'i, Rússland, England og Banda A hafi starfað með mikilli samvizkn- semi og lipurð hvert við annað á þessum menkilega fundi. oe vér óskum þeim til hamineiu. vm með vísdómi shrnm hafa leitt be»ta vandasama mál til farsællegra lvkta.”

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.