Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.06.1912, Blaðsíða 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN G. JC'NÍ 1912. Syrpa 3 HEFTl er út komiB o< verður sent til útsölumanna og kaupenda þessa viku. INNIH ALD: 1. Þorrablót, saga eftir Þ. Þ. Þ. 2. Orustan viS Hastings, eftir Pál Mel- sted. 3. Sagan af fingurlátinu. Japönsk. 4. Hvar er Jóh'ann Orth, œfintýramaS- urinn konungborni? Saga. 5. I sýn og þS falinn sýn. Saga. 6. Smávegis. RitiS er 64 bls. eins og áSur og kostar 25 cents ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St„ - Winnipeg Lundúnaborg. 2. Marz 1912. Mikil feiknaborg. 7J4 miljón í- búar — eða eins og Svíar og Norðmenn til samans. Isknding- ar kæmust hæglega tyrir í einni götunni: landflæmið sem borgin breiðir sig yfir, er geysi stórt, eða um 32 fermilur. Húsin eru yfir- leitt lág, aðeins þrílyft eða fjór- lyft, og svo eru stórar auðar spild- «r skemtigarðar og aldingarfta— lungu borgarinnar — hafa menn kallað þá, þar sem fólkið getur andað að sér nokkurn veginn lrreinu lofti og létt sér upp í frí- stundum. Tempsá rennur í bugð- um gegn um tniðja borgina. Yfir henni eru margar ramfeygðar brýr og undir henni ýnts jarðgöng bæði fyrir fótgangandi og vagna. I miðbænunt, City, er verzlunin tnest, húsin stærst. Þangað streym ir rúm miljón manna á morgnana langan tíma, þó ekki sé annað en kynna sér lielztu leiðirnar um bæ- inn og eg er enn þá sem “viltur sauður í ísrael’’ þó eg sé oft búinn að fara hingaö og þangað uni borgina: jafnvel þeir, sem dvalið hafa æfilangt í London eru víða ókunnugir og geta vilzt. Bezt að eg teiji upp það markverðasta, sem eg hefi séð af borginni: Parlamentsbyggingin er fegursta bygging sem eg hefi séð, og tel eg efasamt að nokkursstaðar sjáist hennar liki um víða veröld. Hún gnæfir liátt á árba'kkanum með tveimur veglegutn turnum. I þess- ari feiknabyggingu eru herbergi sem skifta þúsundum. og get eg ekki sagt, til hvers öll eru notuð. En í 2 þeirra hefi eg koinið, þing- sali efri og neðri málstofunnar. Sætin í neðri málstofunni eru klædd dökku leðri og sahtrinn fremur óbrotinn, en í efri málstof- I | unni eru sætin rauð og veggir og j j loft með allskortar útflúri. Egj heyrði á fundarhald í neðri mál- j stofu og þar töluðu Balfour og j Harcourt heitinn meðal annara. I Þingtnenn sátu margir með hatta j á höfði, sumir voru að reykja, j sumir lögðu fæturna upp á bekk- inn fyrir framan sig og tóku sér j lífið náðugt. Nálægt parlamentinu er West-j minster ”Abbey. Þar hvíla mestu tnerkismenn Breta og má sjá fagra minnisvarða inni í kirkjunni. Byggingin er guðdómlega fögur og man eg fátt áhrifameira en orgelspilið og söng kórdrengjanna. Pálskirkjan — sem ekki er langt burtu — er mikið stærri, en að mínum dómi ekki svipað þvi eins fögur. Hún er bygð í rómversk- um stíl, lík Péturskirkjunni í Rótn og er næst henni að stærð. Radd- j mikill þarf sá prestur að vera sem á að ná til eyrna þeirra sem yzt j sitja; mundi hér ekki veita af að i væru ‘‘margir margir prestar’’, j eins og í kirkjunni í Halifax. Gaman er að koma inn á Eng- lands banka i miðjum starfstím- anum, og sjá hvernig gullinu eri sópað í hrúgttm eftir borðuntim. j Þar fær margttr drátt af borði —j og gaman er að athuga andlitin á körlttnuin. Grindhoraðir gentle- til að gegna skrifstofu og buð .r-, ___, ... i .. , & . , . - ntenn, tærðir af gullþorsta og með storfum a dagtnn, en fer svo aft- . , . . , . . , . . .1 fvlfftandt ínatraninii. surtr a svto- ttr hetm til stn ttt um borgtna a kvöldin. Á nóttunni er Citv t’á'- trenn. fylgjandi magapinu, súrir á svip inn. þó þeir eigi þúsund sinnum _ , „ , fyrir útförinni, og feitir karlar, I-oðtr eru sumstaðar svo J ... , ,, , „ , , , • t , með hnakkasptkt, sem kttnna að dýrar t City. að þær em ekkt fal- . „ , . , , . , J , , „ ' , , , . ! fara með kronurnar, hyrtr a svtp- ar þo raðað se gullpttndum hverjtt . , ! J , , * Aðsóknin að og þetttr a velh af þv. istran, retttr ur hryggnum a þetm. — við hliðina á' öðru City krefttr góðra samgöngutækja. Maftttr,. sem býr utarlega í borg- inni, hefir ekki ráð til að et’ða Niðri í kjallarnum undir bankan- ttm er gullforðinn geymdur, hest- ,,,,,, , „ burðir af gullhnullungtim. Á morgum klukkustundum t að ganga , . . , .,, , . ,, „ . hverrt nottu er heil hersveit á að hetman. Prentun af beztu tegund asm.aie2r.v nafni nefnist * sú prentun sem vér framleiðum hér daglega á Columbia Press, Limited. Vér höfum það sem til þess fc>arf, að geta gert beztu teg- und prentunar. Höfum allra nýj- ustu og fallegustu letur tegundirog svo nýjastar og hraðast- arprentvélar,—ogalt gengur af rafmagni með mikilli list. Munið því allir! utanbaejar sem inn- an, þegar þér þurfið að fá eitthvað prent- að, þá komið til vor, eða skrifið til oss, og gefið oss handritið, og skulum vérfram- leiða fyrir yður smekklega prentun mót sanngjörnu verði. Sendið oss eina pöntun. Gefið oss tækifæri að sanna það sem vér segjum ■ aSoSilfSÍ Og fjeim fáu Is- lendingum, s e m ekki (>egar hafa gerst kaupendur LÖGBERGS, vildum vér benda á kostaboðs auglýsing vora á öðrum stað Kér í blaðinu. B.,.v«r.,z.v.v COLUMBIA PRESS, LIMITED á horni SKerbrooke og William stræta W I N X 1 F F-t G Eítir öllunt megingötum ganga ltraðskreðar bifreiðir, sem rúma! svo tugum skiftir; víða eru spor-, vagnar. Hestavagnar eru orðnir sjaldséðir, þeir eru of seinfærir íj ferðttm. \ ilji ma'ð'ur fara langa leið innan l>orgarinnar, er sjálf-! verði i bankanum og gullið undir lás. Gatnati þótti ntér líka að “the Mint", þar sem sjáj Englendingnum skemt. Við tæki- peningar j færi líkt og þetta sér maður greini- j Englands eru steyptir. Gullið þýt- j lega þjóðardratnb Breta. og finn- nr úr eintti vélinni i aðra, ýmist j ur ti'l með þeim, því margir hrósa ' hrátt eða soðið, vellandi sem ; sér af minnu. Steingrímur Matthiasson. Austri. Frá Edmonton. 18. Maí 1912. Eg lofaði þér þegar við kvödd- „ . v •- 1 . j uræuu loig, og kemur seinast etns! agt að fara með jarnbrautum. A , . . b , , , ~ ,ir, i og 1 þjoðsogunum ut ur endanum þeim er ettgtnn horgitll. og allflest ,° . , . ° • Zx I a siðustu veltnnt, sem slegtð og; ar hggta l>ær neðan jarðar* ef*tr; , „ „ 6 ° . „ Á- , •< I motað gttll. gongutn, t allar attir. Gomlu jam- j . ... hraut:rnar, þar sem gufuvagnar Málverkasöfnin, National Gall- j draga lestirn’ar, liggja grunt. og «y °S Tate ert> *ul1 af lista" | sumar eftir hrúm, er gnæfa hátt j verkum. Þarf maður að skoða fyrir ofan húsin; fer maður þá l)au 1 marga daga cg sér sig þó vmist ofan eða neðán jarðar Cg,aldrei saddan. British Museum er - . , • •• . , • . • t1Pni heimur fvrir sio- otr er fárt umst, að lata þtg vtta hverntg mer eru nmsktftin snogg ur birtunm^ ne 11 neiniui t\nr sig og er iatt \ ______* „ niðttr í d'mmu jarðgciugin. En >em þar er ekki. þessar jámbrautir eru löngu orðn- t>a eru allir sjútalarnir og söfn- ar ófiil’nægjandi, og er því komið : in sem l)eim fylgja. nýtt járnbrautarnet um alla borg- Ekki vantar skemtistaðina. í’átt ina, djúpt i jörð undir því fyrra, i er skemtilegra en að heyra hljóm- j það er rafbrautar netið — the el- leika Queens Hall eða Albert-Hall; ectrik tube . Vagnarnir eru knúð-! —hvorttveggja feikna stórar hall- j ir með rafmagni og tneft feikna- ir og skrautlegar eftir því. flýti. Stöðvar ertt liingað og| Þá er Krystalshöllin. Hún |>angað um bo litist á mi,g hér, og get eg ekki annað sagt, en mér lítist mjög illa; á mig hér og kann mjög illa við | núg og vildi eg gæti losast héðan sem fyrst. Bæjarstæðið læt eg alt vera; bærinn stendur á áarbakka og stendur fjöldi af húsum í brekku og niðri á sléttttm eyrurn ! hingað og þangað og sumstaðar er nógu fallegt vfir að lita; upp á rgtna. Maðttr kaup- öll úr glen, en grindin, sem heldur j>akkanum er' aðalstræti bæjarins, ir ser aðgongumtða fra io auntim ollu saman úr digrtt járm. Þar: eru ,)ar iagiegar byggingar, en til 50 aura eftvr þvt hvað ferðtn er , eru a’lskonar sýmngar haldnar. ,)ar eru lika litlar og ljótaT bygg_ oug. ,er siftan með lyftivel eitt- Þar heyrfti eg 'áðttr 5.000 syngja ingar? þv5 öllu ægir saman; hest_ hvaft .00 fet mðttr 1 jorðma, kem- saman ymsa söngva, þar á meðal, hústtm, járnsmiðjum og öllum í tir þar 1 skala og kvislast gong fra Eldgamla ísafold. en 500 manna j skollanum, svo það er hreint ólíkt honurn , ymsar atttr. Með tveggja horpu- og strengleika-flokkur spil- e8a ; Winnipeg. Þá er fólkið eft- koma vagnamir aði undir. Eg sló þá á mitt lær,: j,- ,)vii hér sér maður mest af al- er eg sá þetta — ,og stórfeldari j svörtum, hálfsvörtum, gulum, rauð samsöng fær maður sjaldan aB j um. al]a vega litu fólki og heyra. I>etta va.r 1898 á 50 ára I nauðaljótu. Eg er viss um, að hér stjórnarafmæli \ ictoriu drotning- ern saman komnar allar sortir af ar og höfðu ÖI1 söngfélög Lund- j fúlkþ sem til eru á jarðríki. Hér únaborgar slegið sér saman í einn | hlýtur að vera f jarska dýrt að lifa, söngfíokk við þetta hátiðlega tæki- j |)V; hér er alt dýrara en í Winni- færi- ! I>eg. T. d. r brauð af sömu stærð Utan við höllina, í hallargarðin-1 og í Wpeg er hér ioc, smjörið um, er dálítið stöðuvatn, þar voru j 45C. og alt eftir þessu, enda heyri mínútna millibiH þjótandi. menn stiga út og inn, viðstaðan örstutt. Göngin eru öll sívöl, járnklædd; ]>ar sem vagn- amir nerna staðar eru þau, vfðari og veggirnir úr hvítgleruðum tíg- ulsteini. AH er ]>etta rammbyggi- legt hjá Jóni BoTa — hundsterkt Iielviti — og alt er uppljómað af rafTjósa dýrð, bjart sem við dag. Og hitinn barna niðrí er alt af jafn — þægilega svah á sumrin, j sett u.pp leiktjöld og pallar í kring. eg sagt, að margir panti vörur frá en volgt á vetrum. Fyrir F'ft-, Leiktjöldin sýndu sjávarströndina Eaton í Winnipeg og-fái þærji ræstun sjá sterka' 'oftdælur ogi við I rafalgar, og nú komu fram miklu ódýrari en að Jcatipa þær stórir háfar. Nylega ráðgeit. að j á vatni'ð skip Englendinga ogjhér; eg veit ekki livað það er, sem dæla fersku sjávarlofti niðut í Frakka, öldungis eins að gerfi og fólk sækir eftir hér, en það er að göngin. Verður þá Lundúnabúum þalI. sem börðust 1805 — en auð-! sjá sem svo sé samt því hér er heilsubót að fara niður í gongin vjtað smévaxin; en tilsýndar tók öll ósköpin verið að byggja og úr kolastybbunni uppi. Því ekki ]>etta sjor veI og eðlilega út. Ogjlifir fjarska margt í tjöldum, þvi er }>vt að neita, aft loft ei fremur nú sló t Ijardaga. Með ógurlegumj ómögulegt er að fá húspláss. þrumugangi skutust iskipin á og Þegar við komum hingað lá nærri að við mættum liggja úti; öll hót- þungt i Lundúnum. Reykbáf- arnir ótalmörgu mynda mökk. sem oftast hvílir >]fir 1r>rgitmi og bannar útsýni. og (tokumar ill- ræmdu eru mikið reyknttm og sót- inu að kenna. Hér er margt að sjá, og tekur langan tíma að kynnast London. Þetta er í fjórða skifti sem eg ketri hingað og á eg margt eftir óséð af ]>ví allra merkasta. Það tekttr svo fóru leikar, að ekki sást tund- ttr né tegund- eftir af frönsku el voru full, en þó gátuin við skipttnum, þau voru ýmist sokkin troðið okkur inn í eitt og máttum eða splundruð. en ensku galeið- j ixtrga 4 dollara fyrir svörtustu urnar og freigáturnar sigldu leið- j nóttina; það var sagt að fjöldi af ar sinnar. heldur en ekki mvndar- j fólki hefði mátt liggja úti þá nótt. legar. Og nú var spilað og alhir þingheimur laust upp húrrahróp- ttm og söng “Ru!e Brittannia, Bríttannia rule the vvaves”. Þá var Jack hefir keypt tvær Ióðir í útr jaðri bæjarins, 33 fet hvcrra á breidd og 120 fet á lengtj. og gaf fvrir Coo doll.: það er nú ekki svo dýrt eftir lóftuin í Winnipeg, bað verftut' rúma 9 dollara fetið, og þat' erurn við farnir að byggja hqs yfir höfuðið á okkur. Eg hefi enga þreyjt, til að sitja lengur í etnu, og bið þig að forláta hvað ómerkilegar Tinur þessar eru. Eitt er það, sem eg sakna mest frá Wtnnipeg: þar fékk eg bæði hjá þér og öðntm íslandsblöð stöku sinnum. og þá Lögberg. sem mér þótti mjög skemtilegt að lesa. M. Tvö kvæði. Mig þyrstir. Mtg þyrstir, ntig þyrstir, óljúfa' en þú hefir svölun, ómælisunaðar svölun mér örmagna' að veita; veit eg að valda því nornir — þær vont eitt mér skapa, — meini, sem megnasta eitri, er mjöðttr sá blandinn. Ljóðbæn þá veittu mér. ljúfa! og láttu mér falla blíðasta. be'skasta svölun í brennandi hjarta. eitrið svo orkuna bugi og andvana' eg hnígi. — Flyttu mig ástar á örmum í eilífa gleymsku. Örvœnting. Flýið mig fuglar, flýið mig. rósir. — Flýði hún rnig hin rjóðasta rós, Flýið ntig. vonir, flýið ntig. drattmar. —- Flýði’ hún trtig, mín draumadís. Flý þú ntig, sól, hinn svási ljósgjafi'— þú vinnur ei myrkttr niitt. Flý" þú tnig, silfurskrúð stndrandi ntána. — Björtu’ er hið svarta sorg. I FK'ift mig, hugljúfust, huggandi tár. — Hreinar ei lindir litist. Flýið mig, tónar töframáls. — Kviknar ei eldur í ösku. Flý þú mig, andvari örvandi móð. — Veit hinum lifandi líf. Flý þú mig, hálfmláitkur, hvarflandi guð.— “Algóður” illu stjórnar. Hjúfra tnig, helmyrkur. hrolhtr lifi — ]tar ber ei litur af lit. Gleyptu mig Ginnunga- gap hið víða.. — Líknaðu dauðu lífi! Kónnákur. —Óðinn. Frá íslandi. Reykjav.k. 24. Apríl 1912. Nóttina milli föstudags og laug^ ardags síðastl. strandaði enskur botnvörpungur úti fyrir Sólheima- sandi, íio til 80 faðma frá landi, rétt vestan við mynnið i Jöknlsá. Þar er sker og á það lenti skipið og brotnaði þegar mikið. Skipið heitir Kingfisher og er frá Hull. Um skipverja vita menn ekkert, en li.klegast talið að þeir hafi farið í bátana og druknað allir. 1 Björgunarskipið Geir er nú! þar eystra, en ]x> ekki talið nokkurt út- , lit fyrir, að það geti neitt að gert þarna. Reykjavík, 27. Apríl 1912. I Arnessýslu, Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýrlu voru fyrir nokkru kosnir menn l nefnd' til þess að vinna a'ð undirbúningi lýðháskóla stofnunar á Suðurlands undirlendinu, og var svo til ætlazt, að sýslur ]>essar stofnuðu og starf- ræktu skólann í félagi. Nú hafa sýslunefndir Árnessýslu og Rang- árvaliasýslu samþykti skólastofnun ina, en Vestur Skaftafellssýsla bef ir sett ýms skilyrði fyrir þátttöku sinni í stofmininni, þar á meðal ]>að. að skólinti yrði hafður með “búnaðarsniði'. En það geta hin- ar sýslurnar ekki fallist á. og verð- ttr því líklegast ekkert úr þvi, að Skaftafel'.ssýsla verði í félagi með þeim. Óráðið er það enn þá, hvar skólinn verður settur, og fer það eftir þvi, hvort verturSkaftfelling- ar verða með eða ekki. Verði þeir með þá verður bann hafður i Rangárvallasýslu miðri, eða því sent næst, ett annars utar. í fram- kvæmdarnefnd fyrir skólastofnun, Jtessa ltefir Björgvin sýslumaður Vigfússon verið kosinn fyrir Rang árvallasýslu og séra Gisli Skúlason fyrir Árnessýslu. Þriðja manninn kjósa Skaftfellingar, ef þeir verða með, annars velja hinir sér odda- mann. Fyrsta verk nefndar þess- arar segir Sttðurland verði það, að útvega forstöðumann og skóla- jörð, svo að annast um undirbún- ing skólabússbyggingar. — Rvk. [ Reykjavík, 17. Maí 1912. Af ísafirði koma þessar fréttir 13. þ.nt. — Þilskipið Geysir, eign, Ásgeirsverzlunar hér, sigldi á mótorbát, braut bann og sökti honum strax. Menn björguftusti upp á Geysi. Þetta var í miðri síðastl. viku. Mótorbátinn átti Ás- geir bóndi Guftbjartsson á Mark- eyri í Skötufirði. og var hann ó- vátrygður. Guðm. skáld Guðmitndsson er að búa út nýja kvæðahók eftir sig. Tíðin er köld. —Vísir. Útrýming á rottum og músum. Ef almenningur vissi, að það er fyrirhafnarlaust að eyða rottum og músum í ibúðarhitsumr hlöðum eða öðrum húsum með Gillet’s Lye, þá er vafasamt, hvort hægt væri að búa þetta efni svo ört til, að unt væri að hafa ttndan eftir- spurninni. Ráðið er að stökkva ofurlitlu af leginum i og kringum holur þessara nagdýra. svo og á gólf og milligerðir o. s. frv. Þar á ofan er ]>að ráðlegt, að taka þtinnan borðbút, unt fet á hvern veg, setja ost eða ketbita á hann miðjan og gera óslitinn hring alt í kring af duftinu, svo sem fjórða part úr þumlungi á dýpt. Þegar rottur eða mýs reyna að ná í bit- ann. ]>á brenna þær á löppunum, er þær koma við eitrið, og allur hópurinn, hversu stór (sem jhann er, er viss með að flýja þá bygg- ingu á samri stundu. Ráðið er þess vert að reyna þaið, en rétta efnið — Gillet's Lye — verður að brúka. Hafnið hinum mörgu ódýru eftirstælingum og öðrurn einskis verðum ráðunt. $300 til $500 FYRIR SUMAR HEIMILI Það er alt og sumt sem með þarf til þess að eignast lóð sem liggur að Hjótinu og setja upp nýjan sumar bústað á. Eftir það þarf aðeins smáar afborganir, rétt álíka og leigu, til að greiða afborganir, rentu, skatta og á- byrgðargjöld, svo að þér eignist sumar bústað skuldlausan eftir þrjú ár, alls ekki lítilsverðan góðviðris kofa, heldur þúsund dala „bungalow" á þúsund dala lóð, sehi er^hundrað feta breið að Rauðánni, undir hinum ævagömlu skógartrjám í D/IERWGOD / Fegurri, æskilegri, yndislegri staöur til sumardvalar finst ekki tiin alt hiö víða vesturland, heldur en Daerwood. Þér getiö sannfærst um þetta með þvt aö skreppa til Selkirk Og skoöa Daerwood. Daerwood er nærri. Þér komist inn og út úr burginni á raftnagns braut á minna en klukkustund. Stjórnin heflr ráöiö aö verja fyrst af öllu nokkru af þ útn $200,000 sem til vega eru veittir, í vegagerö til Selkirk. Þaöan af getiö þér rent bifreiö frá skrif- stofu yðar í bænum ofan til sumarhússins í Drerwood, á hálftíma, í hægöutn yðar. Selkirk er aö vaxa og blómgast, í Daerwood hafiö þér öll þægindi, sem hafa má í þeiin framfara bæ. þó út úr hávaöa og ærslum viöskiftalífsins sé, á fögrum staö, í l'júfu skauti náttúrunnar,, þarsem hvets manns andi getur nvílt sig og tekiö þá stefnu, er honum er eölilegust, svo og konu hans og barna. Sumar bústaöur í Daerwood mun gera hvern og einn aö sjálfseignarmanni, auka álit hans á sjálfum sér, auka á ánægju hans og valda sannri velferö og ánægju. Ef þér byggið strax Það er kjarninn í vorum vætfu sölu- kjörum, er Refa yður færi á að stíga inn f yðar eigið hús f Daerwood fyrir aðeins fárra hundrað dala borgun. Túlf hinum fyrstu kaupendum lóða í I>aerwood, er bvggja vilja strax, viljum vér gefa eftir alla fyrstu niðurborgun eins og hún er, og skulura hjálpa þeim um peninga til að byggja . .Cottage'' þar með mjög vœgum kjörum. Engin niðurborgun. Það er hyggilegt að kaupa lóð, Í9 til $15 hvert fet, er sera stendur lægsta verð á beztu lóðum í Daerwood, er að ánni vita. Það er engiun vafi á því, að þetta eru hverjum manni haganleg kaup, raeð þeim miklu umbótum, sem gerðar eru á þessarieign og með því, að staðurinn er frábmrlega vel settur og haganlega ísveit komið. í DAG—er BEZTUR allra daga Wm Grassie, Selkirk Land & Investment Co. Real Estate Broker Selkirk, Man. 54 Aikins Bldg., W.pegf. 36 Aikins Bldg., Winnipeg- Garry 3244. Garry 3272.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.