Lögberg - 19.09.1912, Side 5

Lögberg - 19.09.1912, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEP'PEMBER 1912. 5 FLUTN1NG5SALA * QULL- OC SILFUR VORUM Alt verður selt með stórum afslætti um flutningstímann, til 15. Sept. Th. Johnson flutti um mánaðamótin síðustu til 248 MAIN ST., skamt suður trá því, sem hann hefir verið um mörg undan- tarin ár, oq samamegin á strætinu. Hann hefir mikið af qull- og silfur-vörum, svo sem úrum, klukk- um, hringum, nistum, hrjóstnálum og mörgu fleira. Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af i þá megið þér vera vissir um að | hún er vel af hendi leyst. Þeir gera alla vinnu vel. Áætlanir Ijgeröarog gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin f ábyrgð |j Ef eitthvað fer aflaga, þá ei ekki annað en hringja upp Garry 2834 J. h. CARR Fón Garry 2834 MUNIÐ EFTIR STAÐNUM. GIFTINGÁLEYFISBRÉF SELD PHONE MAIN 6606. j Dominion Gypsum Go. Ltd.! Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 4< P. 0. Box 537 i ♦ . - ■■■--= —4» * * * + 4* 4- 4- + ♦ 4* ♦ 4- 4* 4- 4* 4- 4* •4* 4* 4- 4* 4- 4* 4* 4* 4- 4» Nú er tími kominn til að lsýta screen hurðirnar fy*rir Þ>ér skul- uð ekki biða þangað til Hugurnar eruorðnar óþolmdi. m ið a5 láta þær fyrir. Fáið þér hérna, ef þér viljið fá þá réttu tegund. Yrér selj- umekki ónýtan hé^óma sera dettur í sundur eftir viku Jíma, heldur haldt;cöa vöru sem þolir lengi og vel. ,,Komið til vor. Vér höfum vör- una,*‘ Gladys Caldwell. meö “Sheetan Opera Co.,” er leikur á Walker lcikhúsi alla naestu viku. JOHTTSOIsr, 248 MAIN STREET _ 4* + Hafa til sölu; % + ,,Peerless‘‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur * ♦ „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish + T „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris + $+4+-++<++-+•+-+*-+■+•+•+-+++■+-+•T-++-+-+-+-1-44-++-+•»•■+-+-++-+4-++-++♦•*-+*+ X t-f+*+*+++.+4+.+f+tff+ftf+f +♦+++♦ +t+f+t+ ♦ +4+++t+t+f+t The Empire Sash & Door Co. f Limited * HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 | ♦ + 4t+++t+t+++++++t+t++++++f+f+f+++++++++++++++++++++++ óhætt mun mega segja. aö ekki á sanian nema nafnið víða hvar, án þess eg fari út í að taka fram alla þá skaðsemi er ill eöa sóöaleg meðferð smjörs getur haft í för með sér fyrir þá er þurfa að nevta ]>ess. Mikil eftirspurn hefir verið hér eftir gripuni og niunu nú flestig hér ] eöa allir hafa selt, sumir i orði en | aðrir á borði, og hefir verðið veriö 1 frá 55—6o dali fyrir geldinga 3 vetur j og eldri, en 45 til 50 dali fyrir geldar kýr. Mun það vera hæsta verð, sem | hér hefir nokkurn tíma verið borgaö. bann 23. og 24. Júlí var á Foarn í Lake haldin gri]>a og iðnaðarsýning, ! en sökum illveðurs og vondra vega j mun hún hafa veriö lakar sótt en j annars hefði verið. Ekki er mér | kunnugt um hverir þar hlutu helztu j verðlaun, en sagt hefir mér verið, að íslendingar hafi þar fullkomlega bor- ið sinn hlut frá borði. Þann 5. Ág. var herra cand. theol. i |akob Lárussyni haldið kveðjusam- í sæti að Rræöraborg (san.komuhús j austan vatnsj. and. J. Lárusson hef- j ir siðastliðiö ár haldið uppi guðs- | ])jónustu að Bræðraborg. í samsæti þessu voru saman komnir j um 70 til 80 manns. karlar og konur. Avarp til heiðursgestsins var lesið upp af herra Jóni Jónssyni. setn jafn- framt afhenti honum að gjöf úrfesti með viðhangandi nisti. hvorttveggja nr gulli. Á nistið var grafið: “Til fakobs Ó. Láussonar frá Foam Lake Söfnuði, Sask, 1912.” Herra Ágúst B. Blöndal, lækna- skóla nemandi, sem stundað hefir lækningar hér i sumar og haft liólsetu í Leslie, mun nú því miður vera að i kveðja okkur til þess að halda áfram fullnaðarnámi i læknisfræði: herra Blöndal hefir hæði sem læknir og maður kynt sig svo vel og kornið svo lipurlega fram að b;eði þeir. sem hafa þúrft hjálp hans sem læknis og eins hinir, sétn að eins hafa haft kynni af honurn sem prívat manni, munu einhuga óska að hann að aí- loknu nánii vildi staðnæmast hér. og þá helzt verða fastari í sessi en okkar góði vinur Sig. Júl. Jóhannesson. Að svo búnu enda eg þessar línur með loforði um að lofa þér að heyra eitthvað frá okkur hérna í bygðinni að aflokinni þreskingu. Grímur LaxdaL +++++++++++f+f+++t+f+T-í-f+t + -t t «+ því í alt sumar, svo menn hér norðan og vestan vatna hafa orðið að flytpa korn sitt til Foant Lake og selja það ’þar, og hefir það komið sér meinlega sökum hinna illfæru vega. Um kaupmennina í Leslie. þá herra J. Ólafsson, O. Goodmann og W. H. Paulson, er óhætt að segja. að þeir eru allir liprir og áreiðanlegir menn, sem enginn Jjessvegna þarf að frá- fælast, en þeir þykja allir dýrseldir. saman borið við nábúakaupmennina ; en svo er nú líklega vandfetiginn sá kappmaður, sem ekki þáð verður um- sagt á þeim stað, sem hann verzlar; liklega enginti nema Eaton; enda muntt margir dalir héðan úr hygð ganga í þá átt og er leitt til að vita að svo sé, því ónéitunlega væri |>á skemti legra að næstu katipmenn og bændur gætu séð sér fært að hlú svo hver aö 'öðruin í viðskiftum, að báðir gæti ver; ið ánægðir, og bóndinn þyrfti ekki að fara Iangt út fyrir næsta kauptún til j>ess að kaupa nauðsynjar sínar við- unandi verði. — En svo lagast þetta nú Iíklegast ekki nieðan nokktir skulda verzlun á sér stað ; og hún mun því luiðttr lengi loða við bóndann og lík- legast einna mest við okkur landana. Smjörverð hefir lengst af i suiuar verið frá 16 til 17^2 cent og hefir j>að lága verð undrað inarga. ]>ar sem á Foam I.ake samtímis hefir fengist 20 til 25 cent fyrir sönnt vöru. Heiðar- legar undantekningar á nefndu spijör- verði mun |>ó herra Ó. Goodmann i Leslie hafa gert á þcim. sem hann var viss um að fá gott og vel verkað smjör frá, og borgað það 20 cent. — Þessi aðferð herra Goodmans er virðingarxerð að |>ví leyti. að hún ætti að geta vakið menn frekar til vöndunar á j>essari vörutegund. sent 4« •*- +• •t 4« -t - t 4* 4« ♦ 4* -f 4* ♦ 4- -f 4* -f 4» -f 4* -f 4< t í 4* Áreiðanlegir, Afkomumiklir Korn+kaupmenn NATIONAL ELEVATOR bOMPANY Limited Winnipeg, - Man. Sendið oss korn til sölu Vérhöfum levfi Domtnion stjórnar og höfum sett henni tryggingu. Finnið umhoðsmann vorn á yðar brautarstöð eða skrifið oss beina leið eltir leiö- beiningum og tilvísunutn um kornsendingar. Biðjið um vora daglegu markaðsskrá i i t 4- I í j -> í i 4 4- i t ! 4- i i\ + 1 t i h i\ 4- -f 4- Auglýsing! ARGHI lECTS, BUIíDERS OG CONTRACTORS l Stjóm félagsins, Tne AIsip Sandstone Brick Company, er komin í Kendur Mr. D. D. Wood. Sala og tilhúningur fer fram, eins og aÖ undan- förnu, á horni Boss og Arlinaton stra.ta. Hver steinn pressaður steinn Oss er ánægja að selja múrstein vorn með sann- gjörnu verði, og höfum 4,000,000 múrsteina til sölu nú þegar og afgreiðum fljótt og gefum hverri pöntnn ná- kvæmar gætur. Ef yður vantar PRESSED BRICK þá fónið Garry 1 532. .+-fAt+t+t+f4t+-f4t+t414+4 +4 I +t+++++++++++t+t+t+t+t+++f+t+t+++f4t4f+++t-H++4t+t+t+ l+ i i i +1 4* -t T ' -f i 4- KILDONAN Fréttabréf. Wild Oak P. O. Man., 6. September 1912. í byrjun þessa mánaðar flutti séra Bjarni Þórarinsson. úr Big Point bygð til kaupstaðarins Lang- ruth og sest þar að. Land sitt á Big Point hefir hann selt, en bygt sér vandað íveruhús að Langruth, sem hann flutti í, með skylduliðii sínu. Annan; ágúst síðastliðinn. að kvöldi þess dags var þeim hjón- um. séra Bjama og konu hajns, frú Ingibjörgu Einarsdóttur, haldirð samsæti að samkomuhúsinu Herði- breið, Wild Oak P. O. Man., í til- efni af því að þaú ætluðu að flytja úr Big Point bygð. Þau setluðts að flytja til Langruth í byrjun ágúst mánaðar, en vegna þess að hús þeirra í Langruth varð ekki fullbúið tvr en í lok ágústmánað- ar, fluttu þau ekki fyr en nú. Fyrir samsætinu gengust nokkti- ar konur í Big Point bygð og færðu þeim hjónum í samsætinu heiðurs gjöf: Vandaða stunda- khjkku og dálitla jæninga upphæð. Ræður fyrir minni heiðursgest- anna héldu: Ingimundur Ólafs- son og Halldór Danielsson. Séra Bjarni þakkaði samsætið og heið- ursgjöfina. Mintist jafnframt, með hlýjum og vel völdum orðum, velvildar jæirrar, og vináttu. er hann og þau hjón. hefðu notið hjá Big Point búum, frá fyrstu kynn- ingu, sem hefði bvrjað 1905. er þau fluttu hingað noröur í bygðir. Halldór Daníelsson mintist Isi- lands. með nokkrivm norðum; gat jæss, að nú væri 2. agúst þjóð- hátíðar dagur íslendinga; fór svo nokkrum orðum um framfarir á íslandi hin siðustu ár. Veitingar voru rausnarlegar, og fjölmenni allmikið. Söngflokkur Nú er afráfcié aé fíytja sýnins- argart^ Winnipegb^rgar til Kil- donan, sem er viðurkent a'5 vera með fegurstu stöðum borgarinn- 'ar, og þarf ekki að leiða getum að því, hvaða áhrif það hefir á uppgang og verðhækkun lands þar í grendinni. Á komanda sumri verður þar meira um lóoasölu en á nokkr- um öðrum stað í Winnipeg. þar verður meira bygt, en á nokkrum öðrum stað í Winnb peg. þar hækka löðir meira í verði en á nokkrum íiðrum stað í Winnipeg. Með því að vér höfðum tæki- færi á að kaupa land 1 Kildonan í stórkaupum. áður en nokkur vissa var um flutning sýningar- garðsins, þá sjáum vér oss fært að selja þar ágætar lóolr, djúpar og breiðar á upphækkuðu stræti, fyrir aðeins S dali fetið. Margir hinna stærri fasteigna sala í Winnipeg eru nú að selja. lóðir í kringum oss fyrir 10 dali fetið <jg upp. — Vér erum sann- færðir um að petta sem vér bjóð- um eru góð kaup, og vonumst vér að þér sjáið oss og sannfær- ist um gildi lóða vorra I KILDONAN The Union Loan AlnvestmentCo. 221 McDermot Ave. Tals. G. 3154 Alir sem vinna á skrifstofum vorum eru Islendingar. KEAL ESTATE, LOANS AND RENTAL AGENTS \t ♦ t t t 4< ♦ -t 4* -t -t 4< -t I T KAUPIÐ HAUST HATTINN í ÞESSARI VIKU Mörg hundruð úr að velja, og hver hattur með sínu lagi. Alt nýtt í haust. Fáið prýðilegan og vel gerðan hatt fyrir sanngjarnt verð. \ $3.50 $5.00 • $7.50 $10.00 HATIAR og LOÐSMNN HATÍAR og LOÐSKINN Til þess að auglýsa vora nýju loðskinna sölu á föstudag og laugardag Ætlum vér að selja ljómandi fallegt Lynx Stole og Muff með nýjasta lagi fyrir $ I 1.00 báðar. The New York Hat Shop 496 PORTAGE AVENUE 4- í $ <+ i i I I 4 4 4 4- ♦ ■> -t + 4 4- -t + j 4 + -t <+ 4 4- x\ i i + ♦ 4- -t 4< -t 4- t 4- +4<-+4-4+-+-+-+•++++•+♦-+-+++-+•+•++-+•+•-+-í-++-+-+-+4-++-+4--+4<-+4-+<i<4-4< A.I.A.LA.I. 4 T TTTTTTTT slceinti með fögrum söng. Samkoman fór hið bezta fram. Séra Bjarni er sem undanfarið, jijónandi prestur í Big Point bygð, þó hann flytji til Langruth. sem er 3 mílur fyrir vestan Big Point. ViSstaddur. Frægur söngmaður kemur og syngur á Walkcr alla nœstn viku■ Joseph F. Sheehan, frægastur tenor með enskuin mönnum kemur með allan flokk sinn til Walkers mánudaginn 23. sept. og sýnir og syngur "II Trovatore" og “The Ohitnes of Normandy”. Flokkur hans er sagður betri i ár en nokknt sinni áður. Það er úrval enskra söngmanna, hver val- intt í það hlutverk sem !þaim er ætlað, og kórinn er einvala söng- lið úr tveim heimsálfum. Almenningi Jhefir aldrei fyr gefist kostur á að heyra söng- flokk. j>arsem hver rödd er valin *úr því bezta söngfólki sem til er. Mrs. Emily Grey leikur á hörpu, j hafnkend (fyrir þá list, Miss; Kemus, frá leikhúsi Parisar, á | fiölu og hljóðfæraslættinum stjórn- j ar aljæktur maður, Mr. William Glover. —Maður slapp einn daginn af j vitfiringa spítalanum í Selkirk. og fór beina leið til Winnipeg, hélt j vist að hann mundi ekki finnast hér i fjöldanum. Honum brást það. Lögreglan leitaði hann uppi 1 og tók hann eftir fáa klukkutíma og sendi hann til baka. —Stærsta herskip sem hefir bygt veriðer i smiðum á Ports- mouth í Englandi. Það bákn er 700 fet á lengd og er 30 þús. tons. Hraði þess á að vera meiri en annara skipa. —Útnefning þingmanna efnatil Kína þings á fram að fara i haust en kosnigar eftir nýjár. Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta farið tihjæss að fá fult andvirði fyrir korn sitt. er að senda ]>að i vögnum til Fort William eða Port Arthur og fá kaupmenn til að annast um sölu j>ess. Vér bjóðum bændum að gerast itmboðsmenn jæirra til eftirlits með flutningi og sölu á hveiti, barlev, höfrum og flaxi jteirra. Vér gerum jjað aðeins fyrir sölulaun og tökurn ic. á bushelið. Skrifið til vor eftir leiðbeiningum og markaðs upp- lýsingum. \'ér greiðum ríflega fyrirfram borgun gegn hleðslu skirteinum. Vér vísum yður á að spyrja hv-erii bankastjóra sein vera skal. hér vestanlands. livort heldur í borg eða sveit, um ]>að. hversu áreiðanlegir vér séum og efnum búnir og duglegir í }>essu starfi. Thompson, Sons á Co„ GKAIN COMMISSIOS MKRCHANTS 70P-708H. Gral 11 Exchange WINNIPEG, - CANADA Búðin sem alla ger r áo egða Kvenskór til haustbrúkunar Seinustu snið, Tan. Pat- ents, Dull Leathers og Vici Kid, bæði reimaðir og Ímept- ir. Meðallagi háir og upp- háir. Prísar $+.00. 4.50, $5.00 $5-5°- Biðjið um að láta sýna yð- ur vora fallegu kvenskó fyr- ir $2.50. $3.00, og $3.50. Einkasala fyrir Sorosis kvenskó. Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street ím CANAOfliS FINESI THEATRt BUSINESS COLLEGE Maður var settur frá starfi er hann lengi hafði gegnt við National Trans-Continental járnbraut, með heiðri og sóma, en stjórnin vildi koma sínum fvlgismanni að i stöðu „ , „. _ , , „ - 0 . —Maður var staðinn að jm að hans. Maðurinn var ekkjumaöur stda úr stokklim, sem hanga j og átti þrjú börn, og svo mikið kirkjum katólskra i Montreal, og varð honum um þetta, að hann guðhræddir stinga skildingum í til Cor, Portage Ave. og Edmonton Winnipeg, Man. Haustnámsskeiðið nú byrjað DAGSKÓLI KVELDSKÓLI TaJs. Carry 2520 Alla þessa viku Matinee iaugardag Wm. A. Bradv (Ltd.) offer New York's Greatest D amatic Triumph Bought and Paid for Casts and Prodaction direct from the Playhouse New York, whereithas appeared for more than a solid year. Sætin til sölu á föstudag n. k. Evenings, $1.50 to 25c ; Mat., $1 to 26c stökk út um glugga og dó að vörmu spori. guðsjiakka, hann var tveggja ára fangelsi. dæmdur • ■Bókfærsla, enska, málfræöi, rétt- ril^un, lestur, skrift, reikningur. hraðritun og vélritun kend. Vér komum nemendum vorum í í j góðar stöður. Skrifið eftir upplýsingum. Alla næstu viku. The Ever Popular Sheehan English Opera Company ln the World’s famous Operas Mánud. Þriðjud. Laugard.kveld Miðv.dags mat. „II Trovatore“ Þriðjud. Miðv.d. föstud.kveld laugard. matinee . ,The Ghimes of Normandy“ Sætin til sölu á föstudag, Sept. 20 Prices—Evenings. $1.50 to 25c. Matinee, $1.00 to 25c.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.