Lögberg - 19.09.1912, Page 8

Lögberg - 19.09.1912, Page 8
8. LÖGBERG, KIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1912. Royal Crown Soap Gefur yöur fallegar ogfagrar gjaf- ir í Byttum Fykir Royai. Crown “Coupons” Og SÁPU Umbúðir. GEYMIÐ MIÐANA OG FÁIÐ ÝMIS- KONAR P R EMÍUR FYnlK ÞÁ. Vér sýnum fáeinar premínr hér viku- lega. Vissulega munuS þér fá hug á sum- um þeirra. Þér hljótiö aö gera það. PANTIÐ / PREMÍUR YÐAR TIL JÓLANNA STLAX! ÁÐUR EN ARSLOKA annirnar BYRJA Vekjara kiukka. No.3°í Er nv-silfur klukkameð sólar hrings gangv«rki. Fæst fyrir 200 uinbúðir. Burðargj. 20C. BYRGÐIR VORAR eru NÚ SVO FULLKOM. NAR SEM VERÐA MA Eftir 1, Des- ember er vel til AÐ ÞŒR ÞRJÖTI. Barnabolli No. 111 er satin grafinn og gulli lagöur. Fæst fyrir 75 umb. Margvís- legir aÖrir gripir fást ókeypís fyrir um- búðir. Harna-keiOar tír mjög góðii efni. Fæst fyr- ir 230 umbúðir, settið. I miög lagiegum stokk Sendið eftir ókeypis premíu-lista. Royal Grown Soaps, Limited Premium Department, Winnipeg. Manitoba Gott fyrir börn Gott fyrir foreldra Gott fyrir veiklaða Gott fyrir styrka CANADA BRAUÐ er ætíð gott ætíð eins ætíð nýtt ætíð bragðgott 5c brauðið afhent daglega heim til þín Phone Sherbr. 680. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 tyclrjtyre Biock, Wiqqipeg Talsími. Main 470o Selur hús og lóðir: útvegar peningalán. Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Vikuleg tíðindi munu koma í þessum dálki reglu- lega. Það mun borga sig fyrir vora íslenzku vini aö hafa góSar gætur á þessum dálki. Næsta laugardag sýnum vér sér- staklega prjónapeisur kvenfólks, þá tegund sem kallast “Beaver Brand”. Til þess a'ð gefa almenn- ingi færi á ag kjmnast þeim, verða þær seldar á föstudag og laugar- dag aðeins á $3.95. Vanaverí $ 4-75- T I* ✓ T I 1 O ALLA DAGA ÞESSARAR VIKU Hja Hudsons Day Go. ÁRLEG BYRJUN HAUSTSÖLU og sýning hinna fegurstu sniða á vetrarfatnaði karla og kvenna og barna. Sýningin er stórmikil og fögur og lærdóms- rík. Hverjum og einum mun finnast mikið um hana og finna þar nokkuð við sitt hæfi. Sendimenn vorir í tízkunnar löndum hafa ferðast til allra helztu höfuðbóla smekks og fegurðar í klæðagerð og komið aftur hlaðnir hinum prýðileg- ustu klæðum, þokkalegum, hentugum. fögrum og við hvers eins hæfi eftir smekk og getu. VÉR BJÓÐUM VIN- SAMLEGAoT YÐUR OG KUNNINGJUM YÐAR OG ÖLLUM SEM KOMA VILJA AÐ NOTA ÞETTA FŒRI TIL SKEMTUNAR OG LŒRDÓMS Á SÝNINGU VORRI. IIKLZU SILKIKL.KTH Tir, HAUSTSINS. Xýtt alsilki Crepe de Chlne — þetta er alsilki, eins báou megin, hið hentugasta til samkvæmis klæSa a8 kveldi; margvislegir litir, svo sem hvitir, cream, pink, old rose, nile grænn, lavender, gr&r tan, Af% Alice, navy og svartir.. 42 þuml. Kosta $1.75 nú yardíS á . . . Satin Charmeuse — Fagurt og gott efni, mef nýjustu haustlitum til kveldfatna8ar. Ekkert silki finnst sjálegra og þolbetra en þetta, né á- ferBar fallegra I hvaSa flík sem er. 42 þumlunga á breidd (!«», YardiB selt nú fyrir..............-........................... Ducliess Satin Messíiline — Litirnir á þessu silki eru breytilegir eft- ir efni og ljósbroti, aS eins úrvals litir, gylt og svort, saxe og d*-, svart, gylt og tan, g>-lt og brúnt o.s.frv. 36 þuml. YardiS . . . tþl.OU Satin Cliarmense — þetta er faliegt alsilki og einkar hentugt í þá nærskornu klæSaburSi, sem nú gerast. áferSarfallegt, þegar þaS hang- ir i hvaSa fati sem er, mjög svo haldgott líka. Allir nýjustu haustlitir. 42 þumlunga breitt. YardiS $2.25. Seist fyrir............................ ................. HAUSTSÍ NINt. UEIIEFTA. Kvenfólk, sem kann aS meta fögur ljereft mun, finna margt fallegt aS skoSa á haustsýning nýkominna ljerefta hjá oss. Hvert plagg af þeim fögru birgöum hefir veriS valiS sér af kaupmönnum félags vors, ekki keypt af heildsölum I heilu lagi, heldur eftir pöntun og fyrirsögn vorri og meo þvi mikiS var keypt, þá fengum vér gott verS og látum viSskiftamenn njóta þess. Fegursta damask I yards seljum vér einnig meö pentudúkum sem hæfir. Smádúkar á borS og kommóöur og í kodda fást hér og, mjög margvíslegir. Hér teljum vér aS eins þrent: SJEHSTAKT DAMASK SET. dúkur og napkins samvaliS, ekta Irskt léreft, meS rós- Dúkurinn 2x2%, napkins 24x24. Fallegt set, um ofnum I. VerS......... $1.75 IKISH HUCK TOWELS. Úrvals Huck Towel úr írsku Ijerefti, fagurlega ofnu, köntum, fallega földuS, 24x42. VerS. hvert á..................................•...... $6.75 með damask 75c (Second Floor, Keai') NÝ HAjUSTKLÆÐA EFNI. Txvo-Tone Novelty VV'liipcords — Eins báSu megin, gold, tan. svart og ijósgrátt, saxe blátt og svart o. s. frv. Nýtt alullar efni, en ræst hvergi annarsstaíar. þokkalegt í sumaralföt eSa pils ein- d»l f A göngu. 48 þuml. ÚYardiS..............................«pl.DU Novclty Dlagonal Suiting — Alullar dúkur meS Worsted áferS, sem vér einir höfum. ÆtlaS I fínan alklæSnaS. Dökt og. grátt meS lag- legum fínum röndum. ÆtiaS þeim 1 föt, sem fylgja tlzk- (I»i unni ( ár. 48 þuml...................................«(>1.ZD Tivo-Tone Novelty Bedford Suiting' — Svart og grátt og blátt og grátt, meS tvílitri rönd eftir nýjustu tízku. Mjög fallegt efni I fínan fatnaS. 48 þuml........................ $7.50 $1.50 . HVITAR SATIN Ql lL'I S. GerSar úr bezta egypzkum bómuliardúk. sérlega útvöldum í þessa indælu Quiit, er lögS er satin prýSilega fögru og smekklegu. Á stór rúm......................................... TÖFRANDI SÝMNG HAUST OG VETK.VIt IIATTA. Mesta aSdráttarafi á hattasýningunni hafa þeir hattar veriS, sem sendir voru til aC sýna allra nýjustu tízku. Mesta eftírtekt vekja þeir nauSálitlu í llkingu viS þá sem tiSkuSust á keisara dögum fyrir 50 ár- um, allir frábreytilegír. sumir skrítnir, en allir fagrir. Hvltt ojf svart er móSins á höttum, og ef þér eigiS marga fyrir, þá bætiS einum viS af þesum. Velour og plush hattar, smart og smekkleegir finnast hér líka, meS væng eSa fjöSur sem stingur f stúf viS lit á kolli og börSum. Stórlega margvíslegir aS lögun, jafnvel ferkantaSir. Hattiir til veizlubúnings. tea. kveldskemtunar, vagnferSa I hrossavagni, bifrelo eSa strætisvögn- um. J. J. BILDFELL FASTEIG^ASALI Room 520 Union Uank TEL. 2685 Selur hús og lóBir og ancast alt þar aðlútandi. Peningalán IKAUPIÐ matv öru yðar að •ý X 4- X 4 4- 4- f- •♦• 4- ♦ 4- 4- 4 4- 4 4- ♦ 4- 4 B. Arnason’s Cor. Sargent og Victor Str. lAllar vörur nýjar og af bezta tagi og verð- ið eins lágt og unt er. Símið oss hvers þér þarfnist. Fljót afgreiðsla. Talsími: Sherbrooke 112 0 Jarðarför Helgu sál. Bjamason fór fram frá heimili manns henn- ar Friðriks Bjarnasonar 610 Al*- | verstone stræti á mánudaginn var. liúskveðju flutti séra N. Steingr. | Thorlaksson. Líkræðu í kirkj- ttnni hélt séra Hjörtur J. Leó. Viö jarðarförina var statt fjölda margt | fól'k; kirkjan niðri því nær al- skipnð, en kór og prédikunarstóll ♦ 1 lagt svörtum sorgardreglum. At- > j höfnin öll var talandi vottur um X I þær, vinsældir og virðing er hin framliðna hafði hlotið meðal fólks vors hér í bæ. Fráfall hennar var sviplegt, þvi að hún lézt í blóma líísins, úr bráðum sjúkdómi — heilabólgu eftir tveggja daga legtt — en minning hennar,mun lifa j hrein og hugljúf í brjóstum allra, ; er þektu hana. Sjáið byrgðir vorar af FLÓKAHÖTTUM HANDA BÖRNUM allar stærðir og litir, frá 50 c. Vér búum til hvaða plagg sem er á börn eftir yðar fyrirsögni. Biðjið um að sýna yður handaverk vor og spyrjið eftir prísum. PERCY COVE, Cor. Sargent og Agnes Stræta KENNARA vantar fyrir 2 mánuði við Kristnes sl^þla, Sask., Kensla byrjar 1. Október næstkomandi. Um- sækjendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Kristnes P. O., 22. Ágúst J912. /. 5". Thorlacius. TVEIR KEYRSLUMENN geta fengið atvinnu nú þegar. Ráðsmaður Lögbergs vísar á. FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Messuboð. Guösþjónustu flyt- ur séra Runólfur Marteinsson í; G. T. salnum á Sargent Ave. næstkomandi sunnudagskveld kl 7. Mannskaðasamskot n. Safnað hefir Mrs. I. Marteins- son: Fr. og Mrs. Thorbergsson $1. Hinrik Thorb. $1. Ragnar Thorb. soc, Norma Thorb. 50C. Samtals $3 Safnað hefir Mrs. I. Goodman: I Bjarni Bjarnason Westbourne,$i. j Safnað af Mrs, S. Ölafsson:: ; Pétur Breiðfjörð Wpg $1, Gunn- ! ar Gunnarsson $1. Safnað hefir Mrs. Th. Clemens: Mr. og Mrs. J. Julhis $2, Mr. og Mrs. C.Ingjals- son $1. Samtals $6. Aður auglýst 1011.10. Nú alls .. .. 1020.10. Ef þér viljið fá Gott kjöt og Nýjan fisk þá farið til BRUNSKILLS 717 Sargent INDIAN CURIO CO. 549 MÁIN ST. Vísindalegir Taxidermists og Ioð- skinna kaupmenn. Flytja inn í íandið síBustu nýjungar svo sem Cachoo, öll nýjustu leikföng, dœgradvalir, galdra- buddur, vindla og vindlinga, galdra eldspítur, veggjalýs rakka, nöSruro.ti. Handvinna Indiána. leöur gripir og skeljaþing, minjagripir um NorSvestur- landið Skrifið eftir veröskrá nr. 1 L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrahansa. Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn. / Tækifæriskaup. Hús til sölu í vestur- bænum. Verður að selj- ast undir eins. Eigandi að flytja burt. Fæst með ágætis verði ef keypt er strax. Ráðsmaður Lögbergs gefur upplýsingar. Le ðrétting Misprentast hefir i næstsiðasta blaði föðurnafn Friðfinns að Wild Oak P. O.; hann er Þorkels son en ekki Þorláks. Það sem mikið er í varið, verður vel þokkað með tímanum. Svo er um Chamberlain’s Cough Remedy, eins og margir kaupmenn votta.. H. W. Hendrickson, Ohio Falls, Ind., skrifar á þessa leið: “Chamberlains hóstameðal er allra bezt við hósta, kvefi, barnaveiki, og er selt meira af því heldur en öllum öðrum hósta- meðulum.” Fæst í hverri búð. KVEN-HATTAK af nýjasta sniði fást með sanngjörnu verði hjá Mrs. S. Swainson, 639 Marylaqd St. . Pi)one Carry 336 TIL LEIGU tvö rúmgóð herbergi að 612 Elgin Ave. Leyndardómur GÖÐS BRAUÐS brauös, sem er gott ekki aðeins aö útliti heldur til neyzlu er fólgin í OGÍLVIES ROYAL HOUSEHOLD FLOUR er malaö úr aöeins beztu tegund af hveiti þaö reyn ist ávalt vel og úr því fæst brauð sem er heilsu samlegt og hreint. BIÐJIÐ UM ÞAÐ í VERZLUNUM Margt fólk hefir óbifanlega trú á Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðali. Það hefir sjálft reynt það og heyrt af mörgum til- fellum, þár sem það hefir vel gefist. Fæst alstaðar. Mrs. A. Eggertsson kom hingað til bæjar með börn sin í fyrri viku frá sumarbústað sinum á Gimli þar sem hún hefir dvalið um hita- tímann. Nefnd kvenmanna sem gengist hefir fyrir mannskaðasamskotun- um litur svo á, að nú sé það fé til sin komið, er safnast muni í þau samskot i bráð, og því hefir nefnd- Umboð fyrir Sögufélag í Reykjavík hefir herra bóksali H. S. Bardal tekið að sér og veita móttöku áskriftum ef nokkrir vildu gerast meðlimir þess félags hér í landi. Ársgjald ' er $1.75. Nýir meðlimir fá allar bækur sem félagið hefir gefið út J að undanförnu fyrir aðeins hálf- virði, $8.75. Þessar bækur fá félagsmenn í ár: Biskupasögur séra Jóns Hall- dórsson 2. hefti annars bindis, Ævisögu Gísla Konráðssonar eftir Við höfum stórkostlegar birgðir af allskonar eldivið og kolum. Kaupið af okkur ELDIVIÐ OG KOL- -■ in fastráðið að senda féð heim, sjálfan hann, 2. hefti og 3 Alþing- Þeir bræður Sigurgeir og Ólaf- ur Bardal komu norðan frá Siglu- nesi á miðvikudaginn annan en var. Sigurgeir hafði dvalið nyrðra nokkra daga, en Ólafur í sumaú- fríinu. líklega i næstu viku, það er orðið með rentum $1024.19. nu KuldaJcast kom hér um helgina; frosta varð vart hér norður um fylki. Á þriðjudaginn hlýnaði aftur. Mr. J. Th. Clemens biður þess getið að misprentast hafi nafn eins gefanda til mannskaðasamskota í næstsíðasta blaði. Þar stendur Mrs. Th. Bjarnason Wynyard $1, en átti að vera Mrs. S. Bjamaspn, en upphæð gjafarinnar er rétt. W. H. Paulsson M. P. P. komu vestan frá Lesli.e núna í vikunni til að vera viðstaddur, jarðarför Helgu sál. Bjarnason. Mr. Paulson sagði alt bærilegt að frétta vestan að. Frost ha,fð(i komið rétt fyrir síðustu helgi, en engar skemdir gert á hveiti, því að hveiti- slætti var lokið, og uppskera hvei(t- is góð olg óskemd enn. Aftur hafði eitthvað skemst af höfrum, skifst í fjóra parta, og og byggi sem óslegið var áður en j nafnið fylgt seinasta þetta frost kom. Mrs. og Dr. O. Björnsson komu á mánudaginn var úr skemtiferð sinni sunnan úr Dakota. Þau heim* sóttu vini og ættingja að Akra Mountain, Gardar og víðar. Rign- ingar töluverðar syðra svo að seint gengur að þreskja. isbækur (frá. 1570 til 1573J. Hinar fyrri félagsbækur eru átta talsins, sumar stóreflis rit og eiguleg fyrir fræðimenn en sum skemtilleg fyrir alla. Þess má geta að þeir sem greiða um $14 í eitt skifti, fá allar bæk- ur félagsins ævilangt án frekara endurgjalds. Nokkrir kunningjar og vinir Mr. og Mrs. Marteins Sveinsson- ar að 612 Elgin Ave komu heim til þeirra á fimtudagskveldið að óvörum og færðu þeim að gjöf mjÖg ásjálegt “Side Board” Gunnlaugur Jóhannsson hafði orð fyrir gestunum og afihenti gjöfina. Ræðuhðld, siingur til skemtunar og góðar veitingar. í blaði voru 5. sept. hefir rask-1 ast frétta grein frá Wild Oak. P. j O. Man., þannig að hún hefir; pósthús- I stúfnum. Þetta er í öðrum dálki á seinustu I blaðsíðu, og eru tvennar smáfrétt- j ir úr bænum settar á milli. Hinn j heiðraði höfundur bréfsins er bef»- inn afsökunar á missmíði Jfessu. Úr skemtiferð vestan frá Kyrra- hafi kom aftur í fyrri viku Miss Flora Julius. Hún hafði dvalið vestur frá í rúman hálfan mánuð og skemt sér ágætlega vel. Tíð góð á ströndinni, nema heldlur rigningasamt Hinn 4. þ. m. voru gefin saman i hjónaband í Argyli bygð af séra F. Hallgrimssyni. Hans V. Guð- mundsson og Þorhjörg Halldórs- son. Hjónavígslan fór fram á heimili Páls Guðnasonar, Baldur. ROKK4R, ULLAR- KAMBAR og KEMBT (Stól karabar) FÁST NÚ HJÁ J.G.THORGEIRSON 662 ROSS AVE. - WINNIPEG j HEKLA FUEL COMPANY, J s«0CHVheara.rASve: PhoneSt.John 1745 Thor. Johnson’s Rakarastofa Selur vindla, sætindi og svaladrykki. Pool Room --- í sambandi- 676 Sargent, Winnipeg • n Ea»y Paymtnts OVERLAND M/MN 1 ALiKANOttt Winnipegverð á korntegundum geymdar í Fort William eða Port Arthur, vikuna frá 11. til 1 7. Sept. Eg undirskrifaður æski eftir utaná- skrift Miss Guðlínu Jónsdóttur, sem ættuð er úr Reykjavík. Hún kom heiman af íslandi 26. Júlí. Hver sem kann að vita um verustað hennar er vinsamlegast beðinn að láta mig vita sem fyrst. Jón Jónsson. Box 1. Elfros, Sask. Septemuer 11 12 13 «4 16 >7 1 Nor. . 97 95 95 96 97 98% 2 Nor 93 92 Jý 94 94 95 96% 3 Nor. 9i 90'/2 92 92 93 94% No. Four 3i 82 83 84 84^ 85 No. Five 73 7VA 73V* 74% 74% 74% No. Six 63 63'/2 64 64 64 64% Feed 57 57 59 39lA 59/4 ÓO 2 C. W. Oats 42 Jý 42 Yt 42J^ 43%2 44 44 3 C. W. Oats 4« 4« Vi 42 Ex. 1 Feed 42 42 42 43 43 43 1 Feed 4>K 41A 4i 42 42 42 2 Feed 37 37 37 37%2 37% 37% No. 3 Bar 53 53 48 48 5o No. 4 Bar ..... ... 47 47 44 44 44 1 N. W. Flax 155 155 156 158 >58 2 C. W. FJax «53 «54 156 «53 3 C. W. Flax «45 «45 146 «45 Cond. Flax 120 WINNIPEG FUTURES ‘Contractors' og aBrir sem þarfnast manna til allskon- ar verka. œttu a8 láta oss útvega þá. Vér tókuúi engin ómaksiann. KomiStilyor eftir hjálp. The National Employmcnt Co. Lfd Horni Alexander og King 8træta á fyrsta horni fyrir vestan Main St. Talsími, Garry 1533. Naetur talsími, Fort Rouge 2030. Fá eða engin meðöl hafa reynst eins vel og Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meðal. Það er víðfrægt vegna þess, að af þvt hafa læknast niðurgangur og búka- hlaup nálega í hverri bygð. Fæst al- staðar keypt. Gull-molar Nei, við seljum ekki gullmola, en við seljum þá beztu ísrjóma- mola, sem til eru á markaðnum. F.f þú hefir smakkað þá, þá veiztu hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir ekki smakkað þá, þá ættirðu að gera það. Þeir ecu búnir til úr hreinum rjóma og við ábyrgjumst að þeir séu ekki blandaðir neinuimi annarlegum efnum, nema ótaJc- mörkuðu mgæðum. FRANKWHALEY Járesíription Tlniggist 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Shsrbr. 268 og 1130 Oct. W 88% 88% 895^| 89% 89 88 % Dec. W 85 % 85 Jé 86%\ 85% 85% 85% Oct. Oats 36% 36% 36% 37% 37% 37% Oct. Flax 152 'S4% 156 «58 «58 «55^ Upplýsingar um þetta verö á korntegundum hefir herra Alex, Johnson, kornkaupmaöur. 242 Grain Exchange, Winnipeg, góð- fúslega gefiö Lögbergi. 4-- + | BOBdKTTDTTnVE ♦ sem senda korn til vor mun reynast það svo, að þeir X •£ ----7--- fá hæsta verð fyrir —- ^ i K;oR]sr I ♦ sitt. Það er alþekt, að vér lítum vel eftir Joví hvernig + ♦ korn vorra viðskiftamanna er „gradað“ og mjög oft X £ græðist bændum meir við það, en sölulaunum nemur. + $ t ♦ Nágrannar þínirsenda * X oss korn, því ekki þú ? % | Skrifið oss í dag eftir upplýsingum. Óll bréf þýdd. ^ J ---------Meðmæli allra banka.- r í Leitch Bros. Flour Mills | Limited *

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.