Lögberg - 29.05.1913, Side 7

Lögberg - 29.05.1913, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. Maí 1913. i Engin ástæöa fyrir nokkurn kýreiganda að vera án hennar Kngin ástæSa fyrir nokkurn, sem á kýr og býr tll rjóma og selur smjer, að vera skilvindu- laus, og engin ástæöa til fyrir hann aS hafa ekki beztu skii- vinduna. Hver rjómabúsmaður eða þá reyndur smjerbúamaður mun segja yður, aS góS skilvinda mun gefa ýSur mikiS meira en hægt er aS fá meS því aS láta mjólkina setj- ast og sömuleiSis meiri rjóma, vit- anlega, ef þér selj- iS rjóma. De I.aval er viS- urkend af smjer- mönnum um viSa Veröld, aS vera “HIN BESTA í HEIMI” og sú skilvindan, sem alla tiS reynist vel 1 alla staSi. þér getiS ekki afsakaS ýSur meS þvi, aS þér hafiS ekki ráS á aS kaupa De Laval, meS Því aS hún ekki aSeins sparar verSiS 'sitt á sex mánúSum, á móts viS þá aSferS, aS láta mjólkina setj- ast, heldur er hún seld fyrir pen- inga út 1 hönd eSa meS afborg- unum svo vægum, aS hún bein- linis borgar sig sjálf. Litil rannsókn mun sanna yS- ur, aS þetta er satt og aS þér I rauninni hafiS ekki ráS á aS búa til smjer og rjóma án þess áS aS brúlca DE LAVAL skilvindu. Næsti De Laval umboSsmaSur mun fúslega sýna ySur þetta, ella skriflS oss beint. DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO. Ltd. WINNIPEC. VANCOUVER. MONTREAL. PETERBORO lengst nam í vatni vaga vesalings skepnan góS; álnir sjö, átta betur, á hæö var maður sá ; herlega birtir betur, brátt komst hann fjall upp á. Álkuna upp úr teygði, andanum gat svo náð, ']>ar til loks þjáöur eygöi að þverra tók vatn um láö. Rétt svo eg rök til leiSi, rengja þaö sizt jeg vil, alt utan “Arkar” deyði. Á ! skoðið þið nú til.” Önnur þá ar.za náöi: “Eins og þú man eg vel, um mann Ginn Skriftin skráSi, skelfir mitt hyggju þel; “Leifur” hjá lýöum hét hann, lítt var í geðinu rór. Ekki ínargt ógert lét hann af því, sem miður fór. Svo í Sálminum stendur, sem aS eg gerla finn: “Ó aö hann yrði’ ei sendur að afskera lubbann minn.” Þriðja kvað þa af létta þær höfðu talað út; “Hégóma held jeg þetta, hjá því sem fuglinn “Sút”. .Hann er meingerða mestur, minnast þess ritning kann, í brjóst flýgur voöa verstur, vís til að drepa mann. Hvað skal þá helzt til gera heilnæma að meta stoð ? framan á bringu bera bykað eitt sköturoð.” Samtali síðan hættu, sérlega minnugar, vel allar vitsins gættu, vel mundu, kerlingar. Þó mega þegnar heyra, þetta ei skrumað sé, af þeim las ekki meira. “Adieu”, kunningi. Guðrún Sigurðson. Alþýðuvísur. Jón tónskáld Friðfinsson mætti manni einn daginn, er mælti á þá leið að kalt væri vorið. Hann svaraði: petta nepju kulda kals kvelur þróttinn vona, egnir menn til ills viðtals eins og stirðlynd kona. • Man., Jón Halldórsson, Sinclair, sendir þetta: Betur greiða högg eg hlvt hóli þeirn af frosti er kól, setur geisla sína hvít sól á miðjan Tindastól. Eg sá margan alvininn úlf i klæðum sauða; hálf kunuingi mætur uúnn mér var trúr til dauða. Báðar þessar vísur eru skagfirzkar, en nöfnum höfundanna er eg búinn að gleyrna. Eg held þær hafi ekki áður verið prentaður í alþýðuvísunum. Kcrlingar sálmur Gamankvæði eftir Árna Eyjafjarðar- skáld. Upphaf að 6. og 8. erindi vant- ar hér. Vindólfs úr vörurn stefnir Vogabjörn týrs á sjó, stundum er yrkis efni ekki merkilegt þó; kemur mitt kvæða letur kerlingum þremur ffá, mentuðum mörgum betur, megið þiö heyra á. Sátu sáttar í lyndi; samtalið þar að hnje: úr ritning liver mest aö myndi markverða tilburði. Fyrsta kvað fljóð með virti fjöllesin kerlingin, engan hún betur birti en blessaðan “Arkar” sinn. Flóðið þá fyrr um daga fargaði allri þjóð, Betra smjör og betri prísar Þetta eru tvær aöal ástœöur til þess aö þér ættuö aö brúka Windsor Dairy Salt. Ef þér hafiö lifibrauö af þv aö selja stnjer, þá mun hvaö eina sem bætir smjeriö gefa yður gróöa í aðra hönd. WINDSOR SMJER S A L T hefir sannað ágœti sitt og yfir- burði í þúsundum smjerbúa og í hundruðum keppni sýninga. Beztu smjerbúa menn hafa notað og nota enn Windsor Dairy Salt—af því aö þaö reyn- ist ávalt bezt. Notar ÞÚ þaö? t>ér erúð farnir að finna að nafninu á Alþýðuvísunum. Mætti eg þá bæta >essu við og kvæði? Eg ætlá að biðja >ig að skrifa mér rétt eitt skifti fyrir öll og segja mér, hvert þú mundir taka í blaöið hrot úr gömlum kvæðum, sem hvergi eru prentuð, eða stykki úr vel kveðinni rímu? Eg sé að þú hef- ir tekið stykki úr .Númarímutn; mér finst ekkert á móti þessu, því það gæli. orðið skemtilegur bæklingur og ekkert ver þeginn en neðanmálssög- urnar. Þetta ætla eg að biöja þig að segja niér. Margt dýrt erindi finst í kvæðabók Hallgríms Péturssonar, svo sem þetta um sumarið: Hitt er vott var, veik hjörð, græn jörð, hlý sól, nýr, dæl heit skín, kalt dvín, blátt heiö, blitt láð hrauðs nægð, attös hægð, geö gleðst, ráö ræöst, reynd trvgð leynd stygð. Þetta er utn vetrar veðráttu og er ær- ið dýrt: Frost mikið fast eykur jökul, frýs svell íshella um velli, fjúk rokur fák veikan hrekja, flest kvelur, verst kelur jelið, ær mögur úr bugast haga, í húsi því fús að dúsa. Veðráttu spádómar: Ef dagur Páls er dýr og klár, drengjutn txtðar bezta ár; sé þykkviðri þoku með, þá munu falla tnenn og féð. Ef heiðbirta og sólskin sést sjálfa kyndihnessu, vænta snjóa máttu mest maður upp frá þessu. Sjáirðu’ í vestri sólir þrjár, sýnir veðrið rnjúka, skini’ í austri skært með dáð, skamt mun þá til fjúka. Rímvísa: A, B, C skal hnúttm hjá, hygg að því, hinn frómi, D E. F, set innan á, efst sé G á gótni. Fyrirbæn: Vertu falinn voldugutn —viður skilinn trega— hæstum guði' í himninum, hér og æfinlega. E. 7. Suðfjörð. í rúnum er ós; fiski = ísklæddur; kaupendur kjósa heimild, það er heim- ili; Eyði er bær í Eyrarveit; hettu- værð = grímu eða náttværð ; bönd inn- yfla eru beinin: það er beini : Mjölnir ntarkaði setbergin: Setberg er prests- setur í Eyrarsveit; veturliði = bjöm, það er séra Björn; merghús er bein: beini; draumnjórun = nótt; til hryggj- ar, það er til baka; mölvaði=braut; þjóðir=sveitir; veraldir = heima; ó- klárindi=saur, það er Saurar: bæjar- nafn í Laxárdal; hrygna er lax; ár = morgunn; mynt=dalur; gin eða op er mynni; fóstra ellinnar eru hærur; fálkastóll = hönd, hennar tjald er vetl- ingur. Skáldið kvaðst vera gamall og hærður og þurfa vetlinga sakir kulda. Þór gisti í vetlingi hjá Loka, og fékk þar höfuSskjði=: pór; hrung- nis=jötunverja er sem Edda kennir: steinn. þessi porsteinn var Jónsson, faSir Sigriöar, móður Kristínar konu Saura-Gísla. Siticlair, Man. Jón Halldórsson. Útskýring á gátunni “Fór eg eitt sinn á fiskum viða” Á fiskum = ísum; léttgöngur—tölt- ur; stormsverjur: stormur = veður, hrúts heiti. Það vom horntöltur; stórviðrisfönn = skaflar, það er man- broddar; öl = bjór, er skinnj: ö'bönd= þvengir; vatns klæði = ís-; að henda: verða handhafi að; lásakrafts c-ori: lástakraftur er fjöður, á „ vera fjaðrarpenni, og hans spor bókstafur; úr húsi melrakka: úr greni = viðar- heiti, greni var í stafnum; nýbæru- mjólk = broddttr; nógur vindur=nógu hvass; sauðarkroppur=fall; brimvall- arsíða = sjávarsíða; þrjósku verðlaun er hrís, er þakti ströndina, það er Skógarströnd; hörmung svana=fjörð- ur Alpta: Alptafjörður; föSurlands- lofan er ís; hrúts ntóðir=ær; þorsta- drykkur er bjór; hann fór í skinn- soícka; Hræbarður = björn; bjarnar- nótt er vetur; Raumur=Jötunn; hans tenntir ('steinarj brendar = hraun, það er Berserkjahraun; hugar kenning þar við kend, það er tregi= fjörður: Hraunsfjörður ; fjallseggjar eru brún- ir í brunasólar hnúki = höfuð; stólpi höfuðs=hálsinn, kendur við flögð, það er Tröllaháls; Kraka dætur eru rnjöll og drifa kafald; hafli = jötunn Berserkseyri, bæjarnafn i Eyrarsveit; Eftirfarandi vísa er kveðin af Ólafi frá Bár, sem síðast var í Innstabæ á Flatey í Breiðafirði. Hann var marga vetur formaður undir Jökli (í Rifij og stundaði þá líka hákarlaveiðar á skipi sem hann átti og kallað var Gustur. Ólafur var mætur maður, jafnan glaður og spaugsamur Vel hagorður, þegar hann tók á því. Hann var kvæntur Guðrúnu dóttur Odds læknis Hjaltalíns. Vísan er svona: Rán þó bulli, og rok hviður refla ullar dusti. altaf sullast Ólafur á hálf-fullum Gusti. ■ m Hann kvað þessa vísu í sömu ferðinni, og eg sagði að hann hefði lagt 19 köst á Bjarneyjaflóa, nfl., hann saup 19 sinnum á flöskunni frá Bjarneyjum til Flateyjar, í hroða leiði; en ekki tók hann mik- ið í hvert sinn, og henti hann gam- an að slíku spaugi, þvi hann vildi aö allir piltar sínir væru kátir, eins og hann sjálfur; Væru flestir orðnir eins og hann, mætti trúa yrði valla margt til meins, meðal foldar búa. J.J.D... LeiSrétting. í 20. tbl. Lögb. þ. á., hefir Mr. E Suðfjörð látið fáeinar “sigl- ingavsíur” ásamt öðru góðgæti sem vert er að athuga nánar en hann hefir gert. Allar vísurnar eru í Jónsvíkinga rímum, eftir S. Breiðfjörð; en ein vísan er hræði- lega afbökuð, fyrsta hendingin er úr Bernótusar rímum eftir Magn- ús á Laugum, og þá hendingu skevtir E. S. við vísu Sigurðar Breiðfjörðs, sem er þannig; “Á boröin spúði boðunum”, 0» s. frv. En vísa Magnúsar í Bernótusar rímum, sem hendingin er rifin úr er þannig: Bylgjan spýtti boðunum, By.rjar títt í hroðunum. \reðrið strítt í voðunum, var sem flýtti gnoðunum. Eg get ómögulega skilið, hvað það hefir að þýða, að taka vísur úr alþektum og margprentuðum rimum í alþýðuvisna safnið, sem að eins er gert til að verja gaml- ar og gjaman nýjar lausavísur við glötun, og á ritstjóri Lögb. sann- arlega heiður skilið fyrir að gjöra það. Þá er að minnast á maðka- kornið. Það var flutt upp til ís- lands um 1866—7, og það var í Stykkishólmi sem visan var kveð- in, en ekki á ísafiúði. Árni Sand- holt er sagt að hafi látið sér um munn fara, að “maðkaða kornið væri fullgott í fátæklingana á Is- landi”; maðurinn var sunnan úr Mýrasýslu sem kvað vísuna, en alls ekki Kristján jámsmiður; en nafn mannsins man eg ekki. en þó heyrði eg það í ungdæmi mínu. — Baulárvellir eru ekki á Snæfells- nesi; þeir eru í Hagafellssveit. ' 7. 7. D. leifar logans eru kolin, nábýli eru tjónj $vo at5 frézt haf; grafir: Kolgrafir, bær 1 Eyrarsveit* J pórsdrykkur er sjór. 18. stafurinn málrúnum er sól, hennar hlýri fbróð- irj tunglið; tregi = fjörður; 14. stafur Frá Islandi. Eldur uppi. Gos í nánd við Heklu.. Tveir höfuSeldar. Gelsar eimi ok aldrnari. leikr hár hiti vitS himin sjálfan. Völuspá. Föstudagsnóttina fyrsíu í sumri, 25. f. m. hofust hægir jarðskjálft- ar austanfjalls þrem stundum eft- ir miðnætti. Var sífeldur titring- ur nærfelt þrjár klukkustundir liiö eystra um Árnesþing og Rang- árvöllu. Niðri á Eyrum fundust fjórir kippir á þessum tíma, hinn fyrsti um kl. 3. I Reykjavík hrukku ýmsir af fasta svefni við kipp tímanlega um moírguninn, en flestir urðu einskis varir. Jarð- skjálftamælirinn sýndi, að komið höfðu allmargir smákippir. Eng- inn þessara jarðskjálfta varð að beint í loft upp. Mökkurinn tók að dökna er á leið daginn, og er skyggja tók um kveldið sáust tveir eldstólpar með skömmu bili í milli. Eldar þessir eru í svcnefndum Sátum, örskamt frá Krakatindi. Xafnið finst ekki á landabréfum. Síðdegis á föstudaginn hófst annað gos norður af Heklu, þar senr heitir Valahnjúkur. Stóð þaðan kolsvartur mökkur á háa- loft, geysi-hrikalegur ásýndum. Tóku þá að heyrast dynkir miklir og dunur, en áður hafði þeirra ekkert vart orðið. Jarðskjálfta- kippir fundust og eystra, er á dag- inn leið. Seint á föstudagskveldið sáust eldarnir mjög vel úr bvgðum aust- anfjalls. Bar rauðar eldsúlur við himin sjálfan og þótti það einkar- fögur og mikilfengleg sjón. Sýnd- ust eldarnir vera þar hærri og meiri og uppvörpin fleiri. Frá Miðey í Landeyjum virtist eldbjarminn samfeldur með mörg- um eldtungum, svo sem hann kæmi upp úr sprungu mikilli meö mörgum gigum og þóttust menn sjá biksvarta rák frá rótum Heklu að Krakatindi, en Hekla sjálf var orpin svartri ösku þegar til henn- ar sá, einkum að austan. Oftast var hún hulin skýjamekki. Frá Vesttnannaeyjum þótti mönnum sem eldurinn væri einn. því að þaöan ber saman Sátur og i \’alahnjúk. .L'm nóttina svaf fólk í tjöldum | víða eystra sakir ótta við jarð- skjálfta. A laugardaginn héldu gosin áfram og stóðu háir mekkir í loft. Bar lítið á eldinum fram undir siökveldið. En er skyggja tók risu eldar miklir úr Valahnjúks- gígunum, tignarlegir ásýndum, en rénuðu nokkuð eftir miðnættið. Litlu áður tóku hinir syðri eldarn- ir mjög að vaxa og sló af þeim miklum ljóma unz birti af degi. Stundum huldust þeir revkjar- skýjum. — Þá um kveldið sást úr Revkjavik bjarmi mikill upp af eldinum. Horfði þar á múgur manns af Skólavörðuholtinu og víðar úr bænum. A sunnudaginn var allhvast veður norðan. Stóðu gráir mekk- ir beint upp af eldinum, en siðan bar reykinn út á haf til suðvesturs. Lagði hann þá beint yfir Rangár- völlu. Þó féll engin aska. Enginn vöxtur hefir komið í Rangá og ív.á af þvi ráða að ekki hefir bráðleyst snjó úr Heklu, svo sein sumir þóttust sjá. Fjallið hefir storkn- að sakir öskufalls, en ekki þess, ,að snjóa hafi levst úr þvi. Enginn eldbjarmi sást úr Reykja- vík um kveldið. Megnan brennisteinsþef hefir kent evstra síðan gosin hófust. Nokkrir Reykvíkingar riðu aust- ur að Ölfusárbrú á laugardags- kveldiö og sáu þar gerla eldirn um nóttina. Góðs-viti er það að nær exki hefir orðiö vart öskufalls. Hraun- rensli getur engu tjóni valdiö á þessum slóðum. Þar er alt þak- ið hrauni og svörtum sandi frá fyrri tímum. Búast má við að gosin magnist heldur 6. næSta mánaðar og þá dagana. í dag leggja nokkrir Arnesingar af stað upp að eldstöðvunum. Mun síðar verða sagt af för þeirra. Síðari frcngir af eldgosinu flytur sama blað á þessa leið; í /Egissíðu kl. 10 f. h. í dag... Ekkert öskufall hér. Vatnsskál stóð úti í nótt, en engrar ösku varð vart. Þó er vindur enn af noUðri. Kippir sama sem engir síðan í fyrrinótt. Snjór sýnist hafa hlánað úr Heklu, en ekki má það gerla sjá, því að fjallið sést óglögt sakir sí- feldra þokuskýja. Rangá ytri er gráskjótt af vikri en vöxtur lítill eða enginri og eklci hefir vatnið volgnað. Eldsúlurnar eru tvær og ber aðra fyrir sunnan Heklu en aðra norðan. 1 Nyrðri súlan mun stærri. Blossarnir sjást bezt á kveldin kl. 9 —10 og standa þá upp úr mekk- inum jafnhátt Heklu. Reykjar- mekkirnir sjást stöðugt, hvítleitir. Meira gætir reykjar en elds að 1 sjá fyrir sunnan Heklu. Um hraunrensli er alt ókunnugt enn. 1 , Frézt hefir af efstu bæjum, næst Heklu, að þar hafi ekki orðið að tjóni. Ólafur á Brú og Ólafur á Aust- vaðsholti á Landi fóru í gær inn- eftir, til þess að rannsaka ná- kvæmlega, hvar eldurinn er, því að menn vita það ekki enn með vissu. Fólk er óttalaust, hefir fluzt aftur inn í hibýli sín, það er flúið hafði í tjöld í fyrstu. —Ingólfur. ^JARKKT JJQTEL ViS sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. 638; Hfltre Dame Phone E, 5180 REX Custom Tailors og FATAHREINSARAR Vér höfum nýlega fengið Ijómandi úrval af vor og sumar fata efnum á $18 til $40 Ef þú vilt vera vel búinn, þá komdu til okkar. Karlmannaföt hreinsuð og saumuð upp og gert við þau. Kvenfatnað sér- stakur gaumur gefinn, REX CUST0M TAIL0RS Cor. Notre Dame and Sherbrooke St. Phone: Oarry 5180 Næst Steen’8 Dry Oooda Store Til konunnar Frú! Ætlið þér að koma til bæjar- ins um sýninguna? Þá þarfnist þér peninga. Því ekki að senda lands- nytjar yðar á meðan verðið er hátt og markaðurinn í góðu ástandi, LIFANDI HÆNUR (Ekki að sjálfsögðu verpandi)pd. I5c Hanar ...................I3c Kalkúnar................ 17c Andir....................17c Smjör nr. 1 í kollum eða skökum 21c Smjör nr. 2 í " ** 18c Tilgert kálfskjöt með markaðs verði Þetta er verð f. o. b. Winnipeg. Peningar sendir jafnskjótt ogvörurn- ar komast til móttakanda. Fugla- grindur fást ef um er beðið. Golden Star Fruit & Produce Company 108 Lusted St., Winnipeg Empire jRJÖMASKlLVINDUR Sta - Rite GASOLIN-VÉLAR ómis8andi fyrir bændur, befi eg til sölu og útvega með mjög vægum borgunar skilmálum, sömuleiðis ýms stykki þessum vélum tilheyr- andi og olíu. Sv. Björnsson, Otsölumaður meðal Islendinga. Á sjötta tímanum um morgun- inn hófst hvítur gufumökkur mik- ill noröaustur af Heklu og stóð Hinar síðustu fréttir af gosum þessum, er vér höfum fengið, standa í fregnmiða frá blaðinu “Lögrétta’, 30. Apríl, á þessa leið: Ólafur Isleifsson á Þjórsárbrú fónaði til Lögréttu kl. 5 í dag. Hann var þá nýkominn frá eld- stöðvunum. Hafði fyrstur manna farið þangað upp eftir til að skoða þær og fengið með sér Ólaf í Aus- vatnsholti. Þeir fóru á stað á mánudag. Eldstöðvarnar eru norðan við Heklu. á Fjallabaksvegi, austur af Valahnúk. Þar er runnið fram stórt hraun. Af örnefnum þar sem hraunið rennur, nefndi hann Lambahlið, og Lambaskarð aö austan, en Sauðleysur í útsuður. Upp úr hrauninu rauk mikið. Voru reykirnir úr 30 stöðum. Þegar þeir höfðu verrð þar upp- frá um 11/2 kl.tíma, kom gos með ákaflegum mekki, og var það stór- kostleg sjón. Svo tók við hver gígurinn af öðrum og gusu, og stóð á þessu nálega y2 kl.tima. Margir eldstólpar og háir tóðu þá í loft upp. Töldu þeir 10 gíga með eldstólpum. I Krakatindi er ekki eldur. Sá eldur, sem meijn halda að þar hafi verið, hefir verið í Rauðufossum, nyrst í Helklufjallgarðinum. Öskufall ekki mikið, nema rétt við eldinn. Hraunið liefir lokað vegum þarna uppeftir, svo að Landmenn niunu ekki geta rekið á afrétt í suraar. Ófærð mikil þarna uppfrá, svo I að þeir Ólafur urðu að ganga af hestunum. Eldri Hcklugos sem sögur fara af, eru þessi: 1104, sauðafallsveturinn mikla; 1157 ('eða 1158J ; 1206; 1221; 1300, af- armikið' gos, er olli liallæri og manndauða viða um land; 1341, einnig stórgos, sem eyddi að mestu 5 næstu hreppa; 1382, enn stórgos; 1436, eyddust 18 bæjir; 1510, landskemdir víða af öskufalli; 1554: 1578; 1597» stórgos, er lengi stóð yfir, og hrundu bæir í ölfusi; 1636, þá loguðu 13 eldar út um f jallið; 1693, stórgos, er gerði víöa ska'ða; 1728; 1754; 1766, þá logaði alt fjallið, jarðskjálftar miklir, er þó eigi fundust í Reykjavík, og hefir Hannes biskup Finsson lýst þessu gosi; 1845, stórgos, sem ná- kvæmar lýsingar eru til af; 1874, gos úr Krakatindi. Þetta gos er 20. Heklugosið. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYUSTA FAKRÝMI...$80.00 og upp A ÖORC FAURÝMI........$47.50 A pRIÐJA FARRÝMI......$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri.... $56.1« “ 5 til 12 ára......... 28.05 “ 2 til 5 ára.......... i8.95 “ 1 til 2 ára.......... 13-55 “ börn á 1. ári.......... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir,þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. Aðalumboðsmaður vestanlands. LU M BER SASH, DOOR8, M O li L D I N G, CCMICNT og H4RDWALL PLASTCR Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhiIips og Notre Dame Ave. Taisímar: Carry 3S56 I WINNIPEG The Birds Hill Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á horni Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANIT0BA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður Nú er vorið komið og ný hús og stórbygging- ingar fara aö rísa upp víös- vegar í borginni. Muniö þaö, þér sem byggiö, aö byggja til frambúöar. Gœtiö þess einkum, aö vel og vandlega sé gengiö frá hita og vatni. Sá sem leysir slíkt verk vel af hendi er. einsog allir vita G.L.STEPHENS0N ‘ The Pltmber ” Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. ROBINSON & Co. Limitcd Dominion Hotel 523 Maín St. Winnipeg; Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 +++-t+++-t+++++++++-t+4+.t+>.+ t Th. Björnsson, ! t Tvœr Rakarastofur t --------;----------- + 691 Wellington Avenue og * Dominion Hotel, Main St. H++-H4+ KVENKÁPUR Hér eru nýkomnar fallegar kápur handa kvenfólki, skósiðar, viðar, með smekklega kraga og uppslög- um á ermum, með ýmislegum lit og áferð. Allar stærðir. Þetta er sér- stök kjörkaup á. . Skoðið þær í nýju deildinni á 2. lofti. $6.75 JAPANSKT P0STULÍN Nú stendur yfir stórkostleg kjör- kaupa útsala á japönsku postulini, Það er handmálað og hver og einn mun 'undrast, að vér skulum geta selt það með svo vægu verði. Eng- inn hefir ráð á að láta þessa sölu fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið er og postulinið prýðilegt. Of _ 75c virði fyrir..... ROBINSON & Co. Llmited Goast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M.765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1. St. Boniíace . . M. 765 eftir sex og á helgidöffum 2. McPhilip St. . . M.766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt Yarbo, Sask. (M sect.J, sem seljast á með góðum skilmálum; eign í eða um- hverfis Winnipeg tekin í skiftum. Á landinu eru um 90 ekrur plægðar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn- girt og á því um þúsund doll. virði af húsum ásamt góðu vatnsbóli. S. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg. Ný eldastó til sölu meö vægu verði. Ráðsmaður Lögbergs vísar á.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.