Lögberg - 29.05.1913, Side 8

Lögberg - 29.05.1913, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. Maí 1913. I VÉR | Prófum augun Slípum glerin og mátum gleraugun Af því sérstök iðn vor er búa til gleraugu, getum vér gert þau 8vo að séu þaegi- leg og ' góð fyrir þann sem notar þau. j H. A. NOTT. IOPTICIAN (áður hjá Porte & Markle) H Nú einn af 9 Strains Limited « 313 Portage Ave. I Úr bænum Á þriðjudaginn var meiri hiti en komið hefir á þessum tíma í allmörg ár. Hitamælirinn sýndi 88 stig og dálítið yfir. Einn rússneskur maður, er vann úti við að grafa kjallara, dó af sólstungu. Canadian Order of Foresters heldur árshátíð laugardaginn 31. Maí á Wpg Beach. Lestin fer kl. 2 frá C. P. R. h. s. kv. Far; $1 fyrir fullorðna, 50C. fyrir börn. í fréttagrein frá Wild Oak, er út kom í blaði voru þann 1. Maí, segir að boðsgestir í brúðkaupi Steina Johnsons og Margrétar Helgason hafi verið 100; það er misprentun, þeir voru 160 að tölu. Miss S. F. Frederickson heldur recital með nemendum sínum mánudags kveld þann 9. J finí í Goodteniplara salnum á Sargent Ave. Prógramm birtist í næsta blaði. Mr. og Mrs. Stefán Björnsson skruppu norður í Alftanesbygð * um helgina. Þau voru á Lundar á sunnudaginn. Þar messaði séra Hjörtur J. Leó kl. 3 um daginn, en að aflokinni prédikun fór frarn hornsteinslagning, kirkju þeirrar hinnar nýju, er Lundarsöfnuður er að láta reisa. Séra H. J. Leó lagði hornsteininn eftir að hafa flutt stutta tölu, en séra Jjón Jóns- son las biblíukafla viðeigandi at- höfninni. I hornsteininn var lagt eitt eintak af hvoru, biblíu og passíusálmum og ennfremur tvö eintök af Sameiningunni. Guðm. K .Breckmann gerði grein fyrir fjárhag kirkjunnar. Kvað hann $500 hafa jiegar- safnast til henn- ar i peningum, en um $1000 í lof- orðum. Grunnur undir kirkjuna hefit nú þegar verið lagður, en ræðumaður býst við að fúllsmíð- uð yrði kirkjan utan í Ágústmán- uði næstk. Verður hún víst rúm- gott og myndarlegt guðshús þegar hún er fullger. Söngflokkur safnaðarins söng sálma á undan og eftir athöfninni. KAUPIÐ bygginga lóðir á DOWNING Og DOMINION STRÆTUM SEM FYRST Milli sjö.og átta þús. (loll. verður varið af bænum t i 1 umbóta á Downing Park i sumar Paul Johnston 312-314 Xanton Building A horni Main og Portage. Talsimi: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins f miðju eins og að utan Er létt í 8ér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeÍrs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappfr vafin utan um hvert brauð Mrs. Knight kom til borgar í vikunni, austan frá Sault St. Marie. í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. J. Thorsteins- son á Ellice Ave., og ætlar að dvelja á sumarbústað þeirra fram eftir sumrinu. Hinn 17. þ. m. lézt í Saskatoon, Sask., Guðmundur Magnússon, málari, rúmlega tvítugur að aldri. /Ettingjar hans engir hér, en móð- ur á hann á lífi í Reykjavik, Hall- dóru Alfsdóttur. Líkið var flutt til Winnipeg og fór jarðarförin fram frá útfararstofu A. S. Bar- dals, 26. þ. m. Dr. Jón Biarnason jarðsöng. Sextán ára sveinn, Waltýr, son- ur S. J. Austman, er aðstoðar fé- hirðir við Empress leikhús hér í borginni. Hann er farinn að yrkja, jxi ungur sé, og birti eitt blað borgarinnar nýlega laglegt erindi eftir hann, til gamans les- endum sínum. A Sargent Ave. er nýlega opn- að kvikmynda leikhús, að nafni “Wonderland”, hið allra bezta í sinni röð. að því er oss er skýrt frá. Sjáið auglýsingu á öðrum stað í bláðinu. Þar eru myndir sýndar frá því' kl. 2.30 síðdegis. Inngangur ioc., fyrir fullorðna og 5 c. fyrir börn fram að kl. 6 á kveldin. “Bóndinn á Hrauni”, eitt leikrit Jóhanns Sigurjónssonar var leikið á hinu konunglega leikhúsi í Khöfn, fyrir ekki löngu, og láta dönsk blöð lítið yfir því. Segja, að til meira hefði verið ætlast af höfundi Fjalla-Eyvinds. Leikrit- ið verður ekki sýnt þar aftur að sögn. » Herra Jón Stefánsson, sölu- stjóri á Seyðisfirði kom til borg- ar um helgina. Hafði 3 vikna dvöf í Englandi, viku dvöl í New York og kom hingað um Chicago. Honum er kunnugt þetta land af fyrri dvöl sinni hér, er hann með- al annars var í hernaði Banda- manna til Filipseyja. Hann hefir stáðið fyrir verzlun á Syðisfirði um síðastliðin 14 ár. Herra Rafnkell Bergsson er fyrir skemstu kominn heim eftir tæpa mánaðardvöl vestur í Medi- cine Hat. Hann vann þar að tré- smiði fvrir J. ,T- Bergmann con- tractor. Mr. Bergsson leist mjög vel á sig vestra. Landslag fallegt, og hæðótt og hreint og heilnæmt loftslag. Kvæði það eftir Þorstein Er- lingsson, sem prentað er á öðrum stað í blaðinu, er orkt eftir forn- an höld úr Fljótshlíð, þrekmikinn og i margan máta merkilegan. Hann á mörg mannvænleg börn á lifi; þeirra bezt ]>ekt bér vestra er Hjörtur bóndi að Alameda, Sask. . Herra Jbe Polson er nýkominn úr hálfs mánaðar ferðalagi um vesturlandi. Hann fór að hitta sonu sína, en sá elzti þeirra er stöðuarstjóri i Glenevon, og ann- ar að læra til þess starfs hjá hon- um. Aðra landa sá Mr. Polson ekki á ferð sinni. Hann tók til þess, sem mörgum er áhyggja efní I nú orðið, að hjá bændum eru ná- lega engir gripir, varla meir en \ ein eða tvær kýr hjá þeim sem I búa á hálfri sextion lands, svo i að margir þeirra verða að kaupa ket til heimilis síns. Örar og stór- ar sagði hann framfarir í mörg- I um bæjum vestanlands og eink- um furðaði hann á því hve fjöl- mennt var í Regina, enda voru þar 1 um 2000 manns að verki, að leggja j vatn og víra og ræsi í götur og vinna önnur opinber verk. Mikill munur er á því, hve stórum færri hafa dáið af tæringu og berklaveiki yfirleitt í Winni- peg borg, árið sem leið, heldur en fyrirfarandi ár og er það þakkað skörulegum og stöðugum aðgerð- um heilbrigðisnefndar með aðstoð góðra manna. Eigi að síður er sagt, að mikið megi betur gera, og mun samskota verða leitað hjá j borgarbúum til frekari aðgerða í þessu skyni. Fátt er það, sem verðtigra er liðsinnis almennings, heldur en þetta. Herra Runólfur Fjeldsted het'ir snúið á enska tungu passiusálm- inum “Láttu guðs hönd þig leiða hér“, einkar fagurlega, að þvi er oss virðist, og mjög nákvæmlega. Herra S. K. Hall hefir samið “anthem” við sálminn, og látið söngflokk sinn syngja það í kirkj- unni, svo og á hinum árlega sam- söng kirkjunnar. Söngur sá, sem á hérlendu máli nefnist “anthem”, mun koma út með haustinu. Að- eirjs tvenn slík sönglög hafa áður verið gerð af Islending, og é? hvorttveggja eftir Próf. Svb. Sveinbjörnsson. Frá Gimli er ritað fyrir helgina: Héðan er fátt að frétta, nema vellíðan sýnist manna á meðal; veðrátta fremur köld hér við vatnið. Eigandaskifti eru orðið á Gimli Hótelinu. Local Option kandidatinn, sem komst í bæjar- ráðið á bindindismanna atkvæð- um við síðastliðnar bæjarráðskosn- ingar, Hr. Július J. Sólmundsson, hefir keypt “Gimli Hótel” af J. Hrankovsky, fyrverandi eiganda, og hefir þannig brugðist stefnu sinni og bindindismanna. A Trinitatis-sunnudag, hinn 18. þ. m. fermdi séra Bjarni Thorar- ins?on eftirtöld ungmenni á Wild Oak'p. O.; Meyjar \ Ingihjörg Bjarnadóttir Tómasson, Halldóra Kristín Hannesdóttir Erlingsson, Friðný Þórhildur Sig- urjónsdóttir Lyngholt, Karólína Ragnhildur Magnúsdóttir Kaprasí- usson, Ingibjörg Aðalheiður Ein- arsdóttir ísfeld, Karólína Guð- björg Sigurðardóttir Tómásson. Piltar: Aðalsteinn Einarsson ísfeld, Jótias Jjakobsson Jónasson. Öllum börnunum er raðað eftir hlutkesti. 'r MJÖG ARIÐANDI. Hver sem veit utanáskrift Mr. Hermanns Sveinssonar, sem flutti frá Winnipeg vestur til Saskat- chewan fyrir rúmu ári síðan, geri svo vel að láta ráðsmann Lögbergs vita. CANADA merkir alla kosti Kveitis og hið sama merkir það, þegar BRAUD er nefnt. Þvl að Can- ada brauð erallra bezt Kunningjar yðar hafa reynt það. Hafið þér? Talsími: Sherbrooke 2 017 5c brauðið; sent daglega á heimilin ASHDOWN^ Niðursettir ísskápar Fóðraðir með galvaiiíséruðu járni, Vídd. Dýpt HæS Stærð 26 17 40 $ 7.50 Fóðraðir ineð hvítu emaille Stierð 42" 21" 56" $57.00 28 19 <4 45 <4 $15.00 Fóðraðir með galvanízéruðu járni 32 >4 20j4 45 <4 $17.50 Fóðraðir með galvanízé'inðu járni Stærð 26 !4" l»'/i" 54" $16.50 1 oðraðir nieð glerln'ið Stærð 38" 46" $40.30 63 Fóðraðir með glerbúð “Díg,ugg: ASHDOWN’8 CONCERT í Tjaldbúðinni fimtudags- kveldið 5. júní 1913 Progfrarqme I. Choir—Vorsöngur- ............ .......... .. F. Mendclsohn 2. Soprano Solo—Sunshine and Rain...............Blumenthal Miss E. Thorwaldson 3. Qúartette—The Rosary.......................... E. Nevin Misses Hinriksson og Einarsson Messrs. Stefánsson og Jónasson 4. Choir—Joseph Haydns Svanasöngur.................. 5''. Bass Solo—The Challenge of Thor.....Sv. Sveinbjörnsson Th. Cletnens 6. Quartette—Awake! Awake, for Spring has come Misses Hinriksson og Einarsson Messrs. Stefánsson og Jónasson. 7. Recitation—Prigon Scene fFront The Sign of the CrossJ Miss Christina Bergntan fPupil of Miss M. JohnstonJ 8. Tenor Solo—The Queen of the Earth.. .. .......C. Pinsuti Mr. A. F. Diehl 9. Choir—Unt kvöld................................Kunsen 10. Quartette—(a.) Vorkvöld................... Carl Kloss (b) Heill þér fold..............H. Wctterling Messrs. Stefánsson, Thorolfsson, Jónasson, Clemens II. Soprano Solo—I hear you calling me............Marchall Miss S. Hinriksson 12. DuetThe Lord is a ntan of war .. .. • •.........Handcl Messrs. Thorolfsón og Jónasson 13. Söngfél.—Praise the Lord, O my Soul ....... R. Smart BYRJAR kl. 8.30. INNGANGUR 25 cent. HUDSON’S BAY CO. Hin allra beztu gólfteppi fyrir mjög lágt verð Margt ber til þess, að prtsarnir a gðlfteppunum hafa lækkaS. Fyrst og fremst þaS, a6 afgangar verSa að seljast undir eins. 1 öSru lagi eru nokkur af Portage teppunum enn þá ðseld. í þriöja lagi höf- um vér fengið sendirtgar af gðlfteppum nýlega, sem vér áttum ekki von á, og verSa þær a> seljast rúmslns vegna BREZk AXMINSTBIl TEPPI $1.74 pessa viku seljum vér fáeina stranga af Axminster teppum, sem venjulega seljast á $2.00 yardiS. GæSin eru framúrskarandi og munstrin fögur, oriental og allslags meS frábærlega fögrum litum. Bekkir sem hæfa, ef svo vill. pessa viku aSeins.................................. Goodtemplarar hafa ákveðið að fara sína árlegu skemtiferð i sein- ustu viku næsta mánaðar. Dagur er ekki ráðinn enn|tá né staður, þó líklegt, að farið verði til Gimli. Nánara auglýst siðar. Herra Stefán Þórarinsson frá Hnausa P. O. kom til bæjar snögga ferð i vikunni. Þúrkar of miklir nyrðra, en kom góður skúr á sunnudaginn. Sáning langt kom- in eða búin því sem næst. - ÆFINLEC.A EINS Hver poki sem þér kaupið af OGILVIE’S Royal Household MJELI eralveg eins góður einsog sá rein- asti sem þér keyptuð. Hið góða „Royal HousehoÍd*' er altaf eins. Kaupið það þarsem þér verzlið. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited WINNIPEG, VANCOUVER SAUMI.AUS VKIA BT SQl AItES AS eins fáein til af þessum teppum, sem eiga sínar miklu vinsældir skiliS; þaS eru afgangar frá Portage sölunni. Vér höf- um svo lltiS rúm aS þessi toppi mega til aS fara slna leiS. G6S og hentug munstur I setustofur, matstofur og dens. pessa vlku að eins til að losna vlð þau: StærSlr Vanalega Söluv. 7.6 x 9 $18.50 $13.90 9 x 10.6 $21.00 $17.50 9 x 12 $24.50 $21.00 10.6 x 12 $29.50 $24.50 BRUSSELS TEPPI FYRIIt I.AGAN PRfS þessi teppi komu seint, vér höfum ekki tök á aS halda þeim svo aS vér höfum sett níSur prlsana. Hvert teppi er fagurl afbragSs gott og gert á Bretlandi. pessa viku að eins— StærS Vanal. Söluv. 6.9 x 9 $17.50 $14.25 9x9 $25.00 $19.75 9 x 10.6 $29.50 $23.50 9 x 12 $36.00 $25.50 ENSK TAPESTRY SQUARES AS eins fáein eftir af þessum úrvals teppum, er vér keyptum þegar verksmiSjurnar þurftu 4 skildingum aS halda. pér hafið gott af því. þetta eru beztu teppin sem þér getiS eignazt fyrir þtta verS. Munstur eru oriental og algeng, blá, bleik og græn. Hentug í hvert herbergi aS hetta má; að eins þrjár stærðir pessa vlku til þoss að losna við þau: Stærð Vanai. 9x9 $16.50 9 x 10.6 $18.75 9 x 12 $21.00 Söluv. $10.25 $12.50 16.50 Dr. R. M. Best Kvftfina og barna læknir Skrifstofa: Union Bank, horni Shcrbrooke og Sarger.t Tímar: 3—5 og 7—8. Heimili; 605 Sherbrooke Street TaU. Garry 4861 iShaws! •i- T -í- * * ■h + •þ 4* ' + 479 Notre Dame Av. H*'H*,H*4*'H*Ti*'H,+'H*'H*TT'H* Stærzta, elzla og bezt kynta verzlun með brúkaða muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnahur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. | Phone Garry 2 6 6 6 j Jm Hvaða skollans læti. Nei, nei, ei. hef ekki núna hangi- ket fyrir tíma, en strax og eg íæ það skal eg gala það svo hátt, að allir landar heyn. En eg hef á boðstól- um saltað, feylct og nýtt svínaflesk. “ýtt og saltað nautaket og nýtt pauðaket. Svo hef eg allskonar könnumat, já, og tólg og svínafeiti. Auðvitað bara f>essa viku nýorpin hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er það óheyrilega ódýrt hjá ketsalanum ykkar S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 8 5 0 530 Sargent Áve., Winnipeg Skrifstofu Tals. Main 7723 Hoimilis Tals. Sherb.l 704 IVIiss Dosia G. haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Dipioma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Ma88age ancf Electric Treatments a Specialty Suite 26 8teel Block, 360 Fortage Av. Til leigu 5 herbergja hús meö hús- munum, piano og telefón, um 5 mán- aöa tíma frá 20. Maí; er á hentugum staö. Frekari upplýsingar hjá H. J. Eggertsson, 204 Mclntyre Block; Phone Main 3364. KJÖT, alskonar tesjundir höf- um við til söiu með ““““— sanngjörnu verði. Þér gerðuð vel í því að koma hingað landar góðir og mun yður vel líka. ANDERS0N & G00DMAN, eigendur G. 405. 836i Burnell St A SVIPSTUNDU páð er eitt helzta einkenni viS verzl- un vora, að vér afgreiSum fljótt. Vér látum ySur ekki blSa'eftir meSölum út á lyfseSil lengur en þarf til aS setja komið hingaS meS lyfseðlann- Ef ySur liggur á aS flýta yður, þá meðö8n vel saman. FRANKWHALEY ÍJreetription IDniggtBt 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 fz» R0YAL crown soap s The ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. Premium Department, II WIXNIPEG, MAN. Isrjóm 1 J molum eöa í heilu lagi ÁVEXTIR, SÆTINDI, VINDLAR, TÓBAK Og SVALADRYKKIR. Leon Foures, 874 Sherbrook St. TIL SÖLU: Motor flutnings vagn í góðu ástandi. Getur borið 1 500 pund. Mjög hentugur fyrir Con- tractara eða til afhendingar um bæinn. Verðurað seljast af því hann er of lítill fyrir þann, sem nú á hann. Frekari upplýsingar fást hjá 761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg Grahðm Eyjan B. C. ’ ■> ' Sökum fjölmargra beiðna frá mönnum, sem ætla sér aS fara meS oss til Graham eyjar I næstu ferS vorri, um þaS aS fresta henni aS minsta kosti annan mánuSinn til, þá skorum vér hqr meS á alla þá, sem hafa ætlaS sér aS fara þann 6. Júní, að láta oss vita, ekki seinna en næsta mánudag, svo aS vér getum gert nauSsynlegar ráSstafanir, eða breyta um tlmann. *('■«» i.i -í .• t C í • Queen Charlotte Land Co. Limited 401-402 Confederation Life Building WINNIPEC, Tals. Mairi 203 $1.74 ÞURFIÐ ÞÉR NÍTT SVEFNSTOFU-TEPPI? Hér er yðar tækifæri. þessa viku erum vér aS minka prísinn á öllum birgðum vorum af skozkum alullar saumlausum Art Squares, svo aS hver og einn ættl aS gefa þvf gaum. Vér elgum von á nýrri sendingu, svo aS þessi verða aS fara. Hvert teppi er afbragð og þeirra 4 méSal er stórt úrval af fögrum litum og munstrum. Vanalega SöluverS StærS 7 ft. 6 þihl x 9 ft.. $21.00 $15.75 StærS 9 ft. x 9 ft........... 22.50 $17.50 StærS 9 ft. x 1( fi. 6 þml. Í26.50 $21.00 StærS 9 ft. x 12 ft...>..... $29.50 23.75 Vér sýnum hér meS “premíu”-grip, þýzka vekjaraklukku. ur. 30, sem er að eins sýn- ishorn af okkar klukkum. Vér höfum allar tegundir af þeim, lientugar 1 hvert herbergi og hvert heimili sem vera skal. þessl klukka er með beztu nickel umgerS, mess- ingarverki og gengur frábærlega rétt. GóS vekjaraklukka ókeypis fyrir 200 sápu um- búSir, eSa 25 umbúðir og 75c. 1 pening- um. Móttakandi borgar flutningsgjald. Vér bjóSum öilum aS heimsækja oss og sjá þær premlur, sem vér hiifum aS 251 Notre Dame Avenue. Ef þér getiS ekki komiS, þá skuluð þér senda eftir ókeypis premluskrá. Graham Island Iönd Við höfum til sölu 5, 10 og 40 ekru teyga*af góðu landi i og umhverfis íslenzkdtnýlenduna við Sewall. Einka umboð á tveggja mílna strandlengju af ágætis*landi, (1000 ekrur) 5 mílur frá Masset. Góður jarðvegur. Góð lending. Gott vatn. Finnið 088 cða skrihð áður en þér kaupið af öðrum— Það borgar sig. TH. J. DAVIDSON & CO. Bx 773, Prince Rupert, B.C.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.