Alþýðublaðið - 16.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1921, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hljómleikmmm á Pjallkonunni. Aígreiðsla blaðsinr er 1 Aiþýðuhúsins við Ingóifsstrseti og Hverfisgötu. Slmi 088. Anglýsingum sé slciiað þangað eða í Gutenberg i síðasta iagi kl. lO árdegis, þann dag, ssm þær eiga að koma í biaðið, Askriftargjald ein M r« á mánuði. Auglýsingaverð kr. i.so cm. eiadálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársflórðungslega. ýVtvinnnleysið. — (Niðurl.). Nú eru þessir alþýðumenn bún ir að vera vianulausir í tvq máa- uði, og hvað eiga þeir nú tii bragðs að ,taka, þegar enginn vinna er fáanleg ensþá? Nú geta þeir ekki lengur haldið lífinu í 0ölskýldu sinni, því þeir eiga ckkert til að lifa af, enginn mat ur og engina eldiviður, og þessir fátæklingar eiga að hýrast i þess- am þokkalegu húsakynnum, sem fiestir af þeim verða að sætta sig við að búa í út úr neyð, svangir og kaidir. Vitið þið sem hafið stjórn Islands í höndum ykkar, já vitið þið hvað þið hafið á sam- viskunni, og þið sem stjórnið þessum bæ, ef það er satt. að horgarstjóri hafi neitað manni um styrk, til að halda iífinu i fátækri og veikri fjölskyldu sinni, þá fiast mér hann feafa mikið á sam- viskunni. Nú verða þessir fátæku menn og atvinnulausu að biðja um styrk, sveitarstyrk svokallað- ann, sem fiestir ekki vilja gera fyr en í fulla hnefa, eða fyr en að neyðin er orðinn svo mikil að það lýtur út fyrir að þeir að öðr- um kosti verða að láta fjölskyldu sána líða aeyð. Þetta kostar fá- tæklinginn mikið, því eins og við vitum öll, þá er þessi maður, sem styrkinn hefir fengið, hann er ©rð- iiun réttlaus í mannféiaginu, aðeins vegna þess arna, svoœa eru lögin og þeim er sjátfsagt að htýða. Þetta verður hann, þessi aiþýðu- maður, að hafa, því það er ekki i annað hús að venda fyrir hann. Hann hefir engann annann að biðja, þvi það vil enginn hjálpa honum þegar hann hefir ekkert fyrír stafni, þvi það vill enginn ieggja eignir sínar út í óvissu, því flestir eru nú svo illa staddir fjárhagslega að þeir geta ekkert lánað. Það er von að þessura mönnum, sem styrk þurfa að fá, þykji hart á hluta sinn gengið, er þeir verða réttlausir um leið og þeir fá styrkinn, þvi þeir biðja ekki um hann nema út úr neyð. Þið sem þurfið ekki á þessu að halda, að fá styrk hjá sveit ykk- ar tii að iifa af, getið þið ekki séð hvað þetta er hart á hiuta fátæklingsins gengið, þegar svona kemur fyrir hann. Nú hefir Álþýðuflokkurinn mann á þinginu, sem á að vinna fyrir þá og við vitum, að hann lætur ykkur bráðlega sjá það, að hann sé fær um að berjast fyrir áhuga- mestu málefnum ykkar. Og ykk ur er líka alveg óhætt áð trysta honum, því hann veit, að þið hafið gefið honum atkvæði ykkar til þess að þið i framtiðinni mætt- Uð búa við betri kjör en þið hafið þurft að búa við hingað til, — Hann mun áreiðnnlega verða fram- tíðarleiðtogi ykkar og berjast fyrir áhugamestu málefnum ykkar. Og máske mun hann eitthvað geta bætt úr þeim órétti, sam ykkur er gerður með því að láta ykkur verða réttlausa í mannfélaginu er þið þurfið á styrk að halda tii að halda lífinu i fjöiskyldu ykkar vegna atvinnuleysis, sem er í land- inu. —Það fyrsta sem þingið ætti að gera, er að reyna að koma atvinnuvegunum í betra horf, heldur en þeir eru nú, því það er lífsspursmál fyrir alt landið, að þeir komist í betra horf, held* ur en þeir eru nú I, þvf útsýnið er reglulega slæmt. Kauplækkun finst mér að geti alls ekki komið til mála nú sem stendur, nú þeg- ar útlitið er sem verst, að þá skuii vinnuveitendur fara fram á að iækka kaupgjaldið, slikt iætur ekki verkamannastéttin viðgangast. Látið ekki auðvaldið kúga ykkur eftir þvf sem þvf sýnist, iátið þessa auðvaldssinna ekki fara með ykkur eins og þeim þykir best tyrir sig, takið heldur ákvörðun um, hvað beat sé fyrir ykkur sjálfa, og látið ekki fara illa með ykkur eða leiða ykkur út af þeirri braut, sem þið álítið, að sé og verði ykkur fyrir beztu. Alþýðuvimr, Alþin gi. (t g*r.) Eiri deiid. Frumvarp til laga um æfiniega erfingjarentu var til þriðju umr., og höfðu smábreytingar komið fram á því. Var það samþ. og afgr. til nd. Breyting á bæjarstjórnarlögúm ísafjarðar samþ. tii þriðju umr. Neðri deild. Fyrsta mál á dagskrá var frumv. tii laga um varnir gegn berklaveiki. Hafði komið fram rökstudd dagskrá frá allsherjar- nefnd, sem fór f þá átt, að vfsa Qárhagslegu hlið málsins tii sýslu- nefnda. Spunnust ailmiklar um- ræður út af þessu, og töluðu á móti dagskránni þeir: forsætis- ráðh, Magnús Pétursson, Bjarni frá Vogi, Jakob Mölíer, en með henni töiuðu: Björn Hailsson, sem var framsögum. allsherjarnefndar, og Pétur Ottesea. Voru ástæður nefndarinnar fremur veigaiitlar og harla kurfslegar. Fór fram nafnakail, og var dagskráin feld með 15 atkv. gegn 10; 3 voru ekki á fundi. Frumvarpið samþ. til 3. umr. með 14 atkv. Allir þingmenn Reykvfkinga, nemm Magnús Jímsson, voru á móti dagskránni og frestun málsins. Frumv. til laga um sölu á Upsum í Svarfaðardal samþ., og vísað til 3. umr. Uermanía heldur fuhd i kvöld. Sjá augl. á öðrum stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.