Lögberg - 04.06.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.06.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚNl 1914. 1 Bamabálkur. Hans litli. Þegar faðir Hans litla dó, þá fór hann til föðurbróöur síns. •Gamli maSurinn sagöist vera fá- tækur, svo að hann gæti naunuflst haldið lifinu í sjálfum sér, en ef Hans vildi vinna, þá mætti hann vera hjá sér. Hans sagðist vilja gera alt sem hann gæti, til að hjálpa honum, svo hefði faðir sinn látið eftir sig lítið eitt af peningum, sem hann ætlaði að hiðja hann að geyma fyrir sig. Föðurbróöirinn tók mjög ánægju- lega við peningunum og lét þá í jámpott. “Við skulum láta þá inn í skáp” sagði hann við Hans, “það era svo margir ræningjar i þess- um parti bæjarins, svo við verð- um að vera varkárir.” Einn góð- an veðurdag var potturinn horf- inn og karlinn sagði að honum hefði verið stslið. Karlinn grét •og bar sig attmlega, svo að Hans kendi meira í brjósti um hann en sjálfan sig. “M, kærðu þig ekki, föðurbróður minn” sagði Hans, ■“eg skal vinna fyrir meiru ert þú þarft á að halda, meira að segja, herðu þig ekki • svona iHa yfir þessu.” Gamli maðurinn virtist verða rólegri, alt gekk vel um tíma, en einn dag sagöi föður- hróðirinn við Hans: “Þú ert nú orðinn nógu gamall til að fara út í veröldina og vinna fyrir lifi þínu, eg get ekki látið þig lifa á mér lengur, eg er orðinn gamall og lú- * „ yt ínn. # En aumingja Hans, sem unnið hafði fyrir öllttm þörfum þeirra, vissi ekki hveraig á því stæði, að föðurbróðir sinn skyldi tala svona, svo hann sagði: “Föðurbróðir minn, einmitt af því að þú ert orðinn gamall og hefir engan til að lita eftir þér, þá er meiri þörf fyrir mig að vera hjá þér að aðstoða þig " En gamli maðurinn sagði á ný að hann yrði að fara, svo Hans litli fór út í veröldina vinalaus og peningalaus. Hann ferðaðist langan veg, þartil hann kom að húsi einu og bað gistingar. Þar kom gömul kona til dyra; þegar hún heyrði hvert erindið var, sagði hún honum að koma inn í eldhús. “Þú getur sofið hjá eld- stæðinu” sagði hún; svo fór hútt. Flm miðnætti heyrði Hans há- reisti ttndir gólfinu þar setn hann svaf. Hann hlustaði og heyrði mannamál, en gat ekki heyrt það sem sagt var. Hann tók hníf upp ór vasa sínum og plokkaði stein npp úr gólfinu, svo hann gat séð Ttiður í kjallarann. Hann sá þar hóp af ófrýnilegum mönnum; einn þeirra mælti við hina: “Við skulum fara núna strax t nótt, og stela auðæfum gamla mannsins, það er enginn hjá honum nema Hans, hann getur ekki varið gullið fyrir okkur, það er í potti, falið undir gólfinu undir rúmi gamla rnannsins; hann er svo gamall, að við höfum engin vandræði með hann. En ef hann ætiar að hafa hátt, þá skal eg stöðva það með þesstt”. Og hann tók skambvssu upp úr vasa sínutn og hélt henni á lofti. Hans vissi að hann heyrði þama hóp af ræningjum tala, er ætluðu sér að ræna föðurbróður hans. Rétt þegar hann var að láta tigul- steininn t sinn stað, var hann grip- ínn af gömlu konunni, sem fylgt hafði Hans inn í húsið; hún tók tim herðar hans og hristi hann: ■“Svo þú hefir verið að hlusta” mælti hún, “en þú skalt ekki fá tækifæri til að segja frá því, sem þú hefir heyrt, eg skal sjá um það.” Hún dró Hans á treyju- kraganum til dyra nokkurra í öðrum enda eldhússins, opnaði þær og ýtti honum inn og læsti hurðinni. Hann heyrði lykilinn snúast í skránni og fótatak þvert yfir gólfið fyrir framan og Hans vissi að hún var farin. Hann hugsaði tímakorn um hættuna sem föðurbróðir hans væri í og hvern- eg hann gæti frelsað hann. Hann ttndraði sig á að ræningjamir skyldu ræna jafn fátækan mann, sem frændi hans var. Ræningj- arnir sögðu að hann hefði pott með gulli undir gólfinu undir rúmí sínu. “Eg veit ekki þvi ræh- ingjarnir segja þetta” sagði Hans við sjálfan sig. Föðurbróðir tninn er mjög fátækur, en þeir geta haldið að hann hafi gull og drepið hann fyrir það. Eg má til að reyna að komast héðan út og frelsa hann.” Hans þreifaði fyrir sér með veggnum og fann að herbergið var lítið, hérumbil eins og stór skápur. Hann dumpaði hægt á einn vegginn og fann að þar voru lausir steinar; hann dró þá út og rak hendina t gegn um gatið; hann þreifaði á loku. Hér Wjóta að vera dyr, hugsaði Hans. Eg dey ef eg er hér lengur, eg má til að vita hvert þessar dyr Kggja- Hann skreið í gegnum gatið og stóð brátt í einhverjum dyrum. Hann þreifaði fyrir sér með fótunum eftir stiga, en sté svo langt að hann tapaði jafnvæg- inu. Niður hentist hann í einni svipan; að lokutn lenti hann á ein- hverju mjúku. Hann þreifaði fyrir sér, því hann var ekkert meiddur, og hann tann að hann var á berri jörö. Eftir nokkrar mínútur vortt augu hans orðin svo vön myrkrinu, að hann gat séð ofurlitla ræmu af ljósi eða birtu, er líktist því að koma undan hurð. Hann fór þangað, og fann að þarna voru dyr; hann reyndi að opna'þær, og sér til mikilLar ttndr- unar tókst honttm það. Hann var staddur í herbergi; úti í einu horn- inu sat ungur maður, bundinn á höndtim og fótum. “Hvað ætlar þú að gjöra við mig” hrópaði ungi maðurinn; hann liélt að Hans væri einn af ræningjunum. Hann sagði honum hvemig á því stóð að hann var þangað kominn. Ungi maðurinn sagði að þeir væru í ræningjahöndum. “Leystu af mér böndin fljótt. Við verðttm að reyna að komast bur/u, þeir ent sjálfsagt komnir á stað að ræna gamla manninn, sem peir voru að tala um.” “Það er föðurbróðir minn” mælti Hans, “en auminginn er skelfing fátækur, hann á enga peninga og mig langar að komast út til að hjálpa honum, eg er hræddur um að það sé orðið of seint.” “Það er nú ekki víst, að það sé orðið of seint." sagði tingi maður- inn, “manni finst tíminn langur í fangðelsi.” “Hér er staður, sem lítur út fyrir að hafa dyr” sagði Hans. eftir að þeir höfðu gengið langan, langan veg, i hinu dimma heim- kynni. Það reyndist lika svo, þeir fundtt þarna dyr er lágtt út. Því- líkur fögnuður. “Við erttm hér skamt frá húsi frænda míns’" sagði Hans og leit t kringum sig, “eg sé húsið hans við birtuna af tunglinu, þarna á milli trjánna, við skulum flýta okkttr, við getum máske frelsað hann.” "En” sagði ungi maðurinn, “er, bíddu við, við erum vopnlausir, við verðum að brinja okkur með spítum og steiniim.” Og svo gerðu þeir. Svo skriðtt þeir hægt og hljóðlega heim að húsinu og kom- ust upp á þakið. í gegnum gat á þakinu sátt þeir gamla manninn og ræningjann tr haldið hafði á byssunni. Hann var að.reyna að fá gamla manninn til að segja sér, hvar hann hefði fólgið gnllið. “Við höfum tekið pottinn undan rúmintt, þú hefir einhversstaðar meira” sagði ræninginn. Hinir ræningjamir vortt að leita undir gólfinu í eldhúsinu og skápnum, hvernig sem gamlt maðurinn reyndi að ftillvissa þá um að hann ætti ekki meira. “Nú er timinn kominn” sagði ungi maðtirinn, “við skulum berja af öllum kröftum ofan á þakið, svo þegar það lætur undan, þá skulum við láta nokkra steina falla inn t húsið.” Svo komu hræðileg högg, eins og þrumur og stórskotahríð. Ræn- inginn er á byssunni hélt, misti hana á gólfið í fátinu. Þeir biðu ekki eftir að vita hvað háreistinni olli, þeir flýðu eins fljótt og fæfúr gátu borið þá. Hans og vinur hans fóru inn í húsið. Gamli maðurinn var svo yfirkominn af hræðslu, að hann þekti ekki Hans, hann bað hann að vægja sér, því hann hélt hann vera einn ræningjann. “Þekkir þú mig ekki, föður- bróðir ntinn ?” sagði Hans. “Við höfuum komið að bjarga þér. Þessi ungi maðttr var fangaður af ræningjunum og allir hans pen- ingar teknir frá honum; eg hjálp- aði honum til að flýja, svo kom- ttm við hingað að bjarga þér. — En hvar hefir þú iengið þennan pott með gullinu?” sagði Hans og horfði á pottinn, er ræningjam- ir höfðu skilið eftu' i fátinu sem á þá-kom. Þessi pottur er alveg eins og minn, sem þú sagðir að stolið hefði verið fyrir löngu.” Gamli maðttrinn varð snevpu- legur. en sagði samt eftir litla þögn: "I*rændi minn, eg hefi reynst þér ódrengur og fcmámenni, en þú hefir lagt líf þitt í hættu til að bjarga mér. Elg tók peninga þina og faldi þá, en ræningjarnir hafa séð til mín eina nóttina, er eg var að telja þá. En nú hefir þú fengið þá aftur; farðu nú út t heiminn og leitaðu að gæfu, sem býður þín þar.” En Hans sagðist ætla að vera hjá honum og vera skjöldur hans, og einnig yrði vintir sinn hjá þeim. Svo fóru þeir Hans til bæjarins og hjálpuðu til að finna ræningj- ana; þeir voru allir hneptir í varð- hald. Gamli maðurinn varð betri mað- ur og dó rólegur, vitandi um stðir að það eru til betri hlutir i lífinu, en peningar. Og eitt af því var Hans litli föðurbróðir hans. Ragnh. J. Davidson þýddi. Dánarfrego og cefiminning. Fimtudagsmorguninn þ. April- mánaðar síðastliðinn varð sóma- konan Ingibjörg Tómasdóttir Lin- dal bráðkvödd að heimili sinu að Lundar-kauptúni. Að læknisdómi varð hjartaslag henni að bana- meini. Ingibjörg sál. var fædd að As- geirsá í Víðidal í Húnaþingi á Is- ilandi; hún var dóttir Tómasar Guðmundssonar og Guðrúnar konu hans, er lengi bjttggu á As- geirsá. Hún ólst upp með foreldr- um sínttm fram yfir fermingar- aldur, en eftir það var hún í vist- um þar í sveitinni, þar til hún gift- ist Jóni heitnum Jónadabssyni Lin- dal, sem andaðist hér 24. des. 1912. Hún var þvi ekkja i liðugt ár. Þau hjón eignuðttst 5 börn, af þeim dóu 2 í æsku, en þrjú lifa: Jónadab Lindal, bóndi og kauþmaður að Lundar; Kristín, gift Steini Jóns- syni í Saskatoon, Sask., og Gróa McKey, .vestur í Sask. Eftir að þatt hjón Jón og Ingibjörg höfðu reynt búskap í xi ár heima á Is- landi, breyttu þau ráði sínu og fluttu vestur um haf hingað til álfu 1873, og vortt því i tölu is- lenzkra frumbyggjenda í þessu landi. I átta ár dvöldu þau í N.- Dakota. en fluttu svo fyrir tuttugu og tveim árum síðan norður, og settust að við Lundar pósthús í Álftavatnsbygð og bjuggu við góð efni upp frá því í þeirri bygð, þar til hann féll frá fyrir liðttgu ári síðan. Þá flutti hún á eignarlóð sina í Lundar-þorpi, og dvaldi þar þangað til hún andaðist. Ingibjörg sál. %var fríðleiks og atgerfis kona til sálar og líkama, ekki sízt meðan hún var á bezta aldurskeiði, en alt fram á síðustu stund hin mesta fjörkona, þótt heilsan væri farin að bila með köflutn. Hún var prýðisvel skyn- söm kona og hafði lesið mikið bæði á islenzkri og norskri tungu. þó kærust væru henni kristileg fræði; enda var hún' einkar vel að sér í þeim efnum, og þrátt fyrir ýmsa fyrri ára erfiðleika og andstreymi, gat hún gefið sér tóm til að lesa og fræðast svo af guðs orði, að hún var fær um að miðla öðrum af þeim dýrmæta fjársjóði sínum. Enda var hún einstaklega lagin að segja til og uppfræða æskulýðinn í kristilegum fræðuni og voru það hennar mestii ttnaðsstundir, og eru það margir úr og í þessari bygð, sem hún hefir sagt til í þeim efn- um og komið á framfæri til ferm- ingar, ekki sízt meðan engin prestsþjónusta var fáanleg t þess- um bygðarlögum; fór hún þá með lærisveina sína inn til Winnipeg til staðfestngar, og reyndust þatt börn ekkert síður, en þau er höfðu haft stöðugri tilsögn og greiðari aðgang að uppfræðslu; en sérstaka alúð og rækt lagði littn við þau börain, er höfðtt þegið færri pund til ávöxtunar en önnur og var það aðdáunarvert hversu vel henni hepnaðist að auka þekkingu þeirra, og rótfesta hjá þeim grundvallar- atriði kristindómsins, og síðasta hugsunin og síðustu orðin henn- arvoru til þeirra bamanna, er hún hafði sagt til i fjarveru séra Jóns, og áttu þá að staðfestast innan skamms. Fyrstu ár sín hér gjörði hún ýms prestverk, skírði böm og las yfir framliðnttm, meðan ekki náð- ist í neina prestþjónustu. En auk þess hjúkraði hún sjúkum og sat yfir sænkttrkonum, og sýndi í öllu þesstt dæmafáa sjálfsafneitun og framúrskarandi kjark, samfara ntannúð og kristilegum mannkær- leika; því ekki voru æfinlega laun- in mikil, þar sem nóg var fátæktin ltins vegar. Sem dæmi upp á kjark hennar og kvenmensku, má geta þess, að hún í lífsneyð réðst í að lima bam frá móður, sem komin var í dauðann í bamsnauð, og tókst það svo vel, með drottins hjálp, að konan lifði og náði heilsu. Hér er því fallin frá, ekki að eins merkiskona sem húsmóðir, heldttr og í fremstu röð kona og móðir; móðir, ekki að eins sínutn eigin bömum, heldttr og barna- börnum, og þeirn, sem komið var til hennar til fræðslu, og þá ekki sízt þeim, sem voru móðurlaus. Sem eiginkona stóð hún sem hetja við hlið mannsins síns í allra bar- áttu og öfugustreymi lífsins. Hún er því farin frá oss, ekki að eins sem heiðarleg kona, heldur og sem merkiskona, einlæg og fordildar- latts trúkona, sönn eiginkona og húsmóðir, og móðir. Það má því ýkjalaust segja, að hún hafi verið þessu bvgðarlagi til prýði og sóma, og um leið til uppbyggngar og fyrirmyndar, ekki einungis í hversdagslegu heimilis- og félags- Mfi, heldur og einkum í ölltt and- legu samfélags-lífi. Hún ráðstaf- aði stntt húsi, og daginn áður en „M A G N E T“ rjómaskilvindan er aflfræðislega rétt sett saman of þessvegna öðruvísi og betri en nokkur önnur skilvinda. AflfræSislega rétt þýðir það. að aflið er sett á vélina smátt og smátt eða með stigum. þegar afarstðrt hjól snýr litlu hjóli, þá er ?að brot á móU réttum aflfræðisregluin og orsakar slit, brot eða annað tjón; en sumar vélar eru þannig búnar til I þvi skynl að spara aukahjól eða stig. Can- adamenn þeir, sem smiðuðu fyrstu Magnet skilvinduna, voru mentaðir afl- fræðingar og notuðu ekkert af þeim útbúnaðt, sem hefir það eitt fyrir augnamið að vélin kosti lítið, án tillits ti lgæða eða endingar. Gorraar, er sum- ar aðrar vélar hafa, slitna fljótt, skálin hristist á þetm og þess vegna fer talsvert af rjóma I undan- renninguna í hvert skifti, sem skilvindað er — þetta á sér ekki stað mel MAGNET skilvinduna; hún skilur eins nákvæmlega eftir 12 ár, eins og hún gerir fyrsta daginn, sem hún er notuð. Skoðið stólpann undir Segulaflsvélinni; hann er sterkur og stöðugur, búinn til Þannig, að hann heldur stifunum hristlngslaust og án þess að nokk- urt slys geti komið fyrir eða ólag. Þérhyrningsaflið er notað; það er eina aflið, sem mönnum kemur saman um að ætti að nota við vélar eins og rjómaskilvindur. Lögun skálarinnar á Segulafls skilvindunni er ólík öðrum, sem eru í einu lagi; hún er þannig tii- búin, að hú nær hér um bi löllu smjörinu og tek- ur jafnframt úr því öll óhreinindi og óþverra og heldur þeim þangað til þvegið er. þetta lag veld- ur því, að rjóminn verður hreinn. Uppihöld eru úr mklmblendingi á Segulafls skilvindunni; þau eru harðari en stál og endast því betur. — Stórar tinnuharðar stáikúlur eru einnig notaðar; þær hvorki slitna né brotna. — Stöðvarinn (sem Segul- aflsvélin hefir einkarétt á), er alt í kringum skálina; hann stöðvar skil- vinduna á 8 sekúndum og skemmir hana ekki. Skálin hefir s^iðning á báðum endum, og getur þvi ekkert biíast eða mist jafnvægi (á þessu hefir Segulaflsvélin ennig einkarétt). Aðrar skilvtndur hafa stuðning að eins öðru megin. þess vegna hristast þær og skilja rjóma eftir I undanrenn- unni. — Segulafls skilvindan er öll sterk; I hennl þekkist ekert veikt. Ef þú skrifar eftir upplýsingum á póstspjaldi, verða þér sendar þær tafarlaust. það bindur þig að engu leytl til að kaupa. VTancouver. Calgary. itegina. Winnipeg. Hamilton. Montreal. St. John The Petrie Manufacturing Co., Limited ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYKSTA FARRÝMI......$80.00 og upp A ÖRRL FARRÝMI........$47.50 og upp A pRIBJA FARKÝMI......$31.25 og mpp Fargjald frá fslandi (Emigratjon rate) Fyrir 12 ára og eldri.................... $56. “ 5 til 12 ára........................ 28.05 “ 3 til 5 ára......................... 18,95 “ 1 til 2 ára....................... 13.55 “ börn á 1. ári....................... 2 70 Allar frekari upplýsingar um gnfugkipaferÖiraar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaöur vor, H. S. BABDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, aem ann&st um far- gjalda sendiugar til Islands fyrir þ& sem til hana leita. W. R. ALLAN $•4 Msin 8t., Wlnnlpeg. AðalumboSanutSur —•n~'---*n ASal .krifstofa og verkstæði: Hamilton, Canada Vraneouver. Calgary. Regina. Winnipeg. Hainllton. Montreal. St. John h'ún dó. hafði hún sent dætrum sinum fleiri hundruS dali, jafnt skift, er hún fékk fyrir ábúöarjörö sxna, er hún seldi; því umhyggja hennar bæöi fyrir stundlegri og andlegri velferö barnanna sinna var óþrjótandi. Þau, ásamt tengdabörnum henn- ar, minnast hennar þvi meö ein- lægu hjartnæmu þakklæti fyrir alla alúöina og móðurkærleikann; Og þau þakka hérmeö öllum þeim, sem heiðruðu útför hennar og öll- um þeim einstökum mönnum og félögum, sem gáfu skraut og kransa á kistuna hennar. En það eru ekki einungis börn hennar og vinir og vandamenn, sem hér ættu aö sakna og minnast, heldur þetta bygöarlag i heild sinni. Nú hefir hún fengið hvild, og er inngengin í frö ðo fögnuð hans, sem leysti hana og hefir veitt henni viötöku, meö þessari kveöju: ‘Þaö sem þú gjöröir mínum minstu bræðntm og systram, þaö hefir þú gjört mér. Gakk inn í fögnuö herra þins.” Hin framliðna var jarðsett af séra Jóni Jónssyni í Lundar-graf- reit 10. apríl 1914. aö viðstöddu f jölmenni. bakklútur innur. óskilgetin bðrn. Grein meö þessari yfirskrift stend- ur í Hkr. þann 16. og í I •ögb. 30. f. m.. tekin þar upp úr ísafold, en þang- aö komin úr norsku blaði. Eins og lesendur hafa séð, er t grein þessari skýrt frá nokkrum mikilsveröum at- riðum úr frumvarpi, sem stjórnin i Noregi hefir lagt fyrir Stóþingið ttm réttindi fyrir óskilgetin börn. sem fæöast þar t landi- Um téö atriði í frumvarpi þessu er hér ónauðsynlegt að eyöa orðum. þar allir lesendur blaðanna hafa séð þau. Neðan við téöa grein er farið nokkrum orðum um það, hvað miklu ranglæti hafi verið beitt gagnvart börnum, sem fæðst hafi utan hjóna- bands á umliðnum öldum; þessi nið- urlagsorð virðast mér hafa verið tekin ásamt greininni upp úr ísafold. Þegar eg las þessi niðurlagsorð vaktist upp fyrir ntér það. sem oft hefir vakað fyrir mér í þessu landi, og i tilefni af því vil eg biðja hinn heiðraða ritstjóra að ljá rúm í blaði sínu fyrir eftirfylgjandi athuga- semdir. Ef að greinarhöfundurinn eða Austur-íslendingtirinn finnur svo sárt til þess hvílíkum rangindum að beitt er á íslandi gagnvart bömunt. sem fæðast þar utan hjónabands, hvað mundi sá hinn sami segja, ef hann væri hér í landi og þekti ltf og þjóð- aranda hér ofan í kjölinn? Mér dettur alls ekki í hug að bera á tnóti orðum höf. um að ástandinu á íslandi og í öðrum Evrópulöndum sé ntjög ábótavant í téðu efni, en svo mikið get eg þá sagt, að í fleiri til- fellum séu, á íslandi að minsta kosti nokkur mann réttindi. þar sem hér eru alls engin t téðu efni. Sá sem ritar línur þessar, hefir ekki alið aldur sinn í stórborgum hér í landi eða fólksrikum Iandshlutum, og því orðið var við minst af þvt sent hér á sér stað af þeirri tegund. sent hér er um að ræða; samt hefir hann orðið var við nóg til þess að hann hefir talsvert mörg dæmi vak- andi fyrir sér. Þegar barn fæðist hér í landi utan hjónabands, þá gengur það venjuleg- ast svo til, að móðirin fer t felur um það bil sem þaö fram fer, annað- hvort hjá foreldri, skyldmenni ega góðverkafólki, sem aumkast yfir hina fyrirlitnu; að öðrum kosti er hin fyrirlitna tekin inn á líknarstofn- un. Hvernig eru svo framtíðar lífs- skilyrði fyrir þeirri trtanneskju, sem fæðist undir svona kringumstæðum Þegar bezt fellur, elzt hún ('hannj upp hjá einhverju af skyldfólki móð- urinnar eða á hennar vegum, og fær nafn þeirra til að bera sem sitt eigið. Aftur ef hann fhúnj elzt upp á likn- arstofnun eða hjá hinu opinbera, er homtm gefið eitthvert nafn að eins til málamynda ; ætternis tilveru hef- ir hann litla eða enga. Á íslandi til að mynda skarst hið opinbera í að hjálpa móðurinni til að fá viðurkenn- ingu að faðemi fyrir óskilgetnu barni sínu, ef hún fékk það ekki öðru vísi. Að visujitti sér þar tíðum stað, þegar prestar og embættismenn áttu hlut að máli, að aðrir menn voru fengnir til að gefa falskt fað- erni, og mæðurnar látnar samþykkja það með þögninni. Eins og áður e á minst. fara stúlk- ur hér i landi í felur til að ala óskil- getin börn sín, og það kveður svo ramt að þessum feluleik, að þær fást ekki til að segja kunningjum frá fað- emi barnsins. Af hvaða orsökutn er þessi tregða ? 1 þeim tilfellum, sem eg hefi orðið var við. dettur mér alls ekki í hug að efast itm, að móðirin viti upp á hár her sé faðirinn. Jú, hún veit það, en til hvers er að ýfa upp sárið og fá engin græðslu meðöl ofan í það ? Hún veit unr þjóðarandann. Hún veit um álit hins æðra hluta þjóð- arinnar og þar af leiðandi alls þorrans. Hún veit að það er ekki verið að fara í grafgötur ttm það, undir hverjum kringumstæðum að barn hennar var getið og því §íður veriö að hjálpa henni til að ná rétti sínum. Það er nóg að vita að barnið var óskilgetið. Móðirin er dæmd vændiskona — glötuð — útskúfuð. Góðverkafólkið segir: hrösuö—fallin,—og það tekur hana inn á liknarstofnun. Þegar unr brot móti skírlífis-lögmálinu er að ræða, er vanalegast að einn er sakborningur og ætið sama hliðin á kynferðinu. Allir vita. það, að ekkert brot móti skírlífi, eða barnsgetnaður, getur átt sér stað hjá einstaklingnum. En jafnvel ró að þetta sé á allra vitund, eru viðtektir og venja frá ómunatíð, búin að gegnsýra svo tilfinningu ijóðanna, að þessa er víðast einsk- is gætt. Kirkjufólk og aðallega alt siðprýðisfólk, leggnr mikla á- herzlu á skírlífi; það fyrtalda hef- ir auðvitaö biblíuna sér til leiðar- vísis — ekki satnt gamla testament- ið, sent alt er fult af frillulífi I nýja testamentinu er talað um hórkonttr, sem vora til dauða dærndar. en minna talað um hór- karla; jafnvel þó póstulinn segi, að Jæir mitni ekki erfa guðsríki. Eitt er áreiðanlegt, að konur yfirleitt eru miklu harðari í áfell- isdómum sínum um stúlkur og konur, sem brotið hafa móti sktr- lífislögmálinu, heldur en karlmenn. Þessa hefi eg þó orðið meira var hér t landi. Enginn siðprúður maðttr eða kona getur álitið óskír- lífi annað en óheiðarlegt; en sá dónutr á að koma jafnt niðtir á karla sem kont(r, ekki síður þar sem karlmenn hafa á öllum svæð- um ltfsins, yfirhöndina í viðskift- utn kynferðanna. Rangindi þau, sem hér er um að ræða, hafa mörg góð sögu og ljóðaskáld tekið til yrkisefnis. Yrði það oflangt mál að tilfæra mikið af því hér. Ríkið fstjómin), kirkjan og þjóðin er samhljóða um það atriði, að hver sú stúlka eða kona. sem elur bam utan hjónabands, sé vændiskona, eða að minsta kosti hafi brotið móti skírltfislögmálinit, og geti því ekki frá réttarfarslegu sjónarmiði, fengið verad frá hinu opinbera, þó hún hafi orðið fyrir einhverjum rangindum í þeim við- skiftum, nema hún geti lagt fram óræk skirteini fyrir því að viðkom- andi maður hafi heitið henni eigm- orSi og svo auðvitað svikið það. Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið tíl D. D. WOOD & SONS, -------------LIMITED------------------ Verzla með aand, mulin stein, kalkstein, límstein, plaatur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 SKRIFST0FA: Cor. Ross og Arlington Str. Þetta mun vera bygt á hinum almennit lögum um viðskifti manna á .öðrum svæðum. Til skýringar þessu vil eg setja hér dæmi; Tveir menn hafa gerst vinir, og þeirn hefir kotnið saman um að byrja verzlun eða liandiðn. Til að stofna það þurftu þeir að leggja fram alt sitt fé eða aleigu sina. Svo kom þeim saman lim að komna. og kevptu tvo menn til að handsama hana og flytja á pútna- hús; þar áleit frúin!! að hinn rétti annar þeirra færi þangað, sem inn-) staður væri fyrir hana. __ kaup fyrir væntanlega sýslan þeirra | Mál þetta komst fyrir lögreglu- átti að framfara, og auðvitað fór i rétt í borginni, og úrslitin urðu hann með alla þeirra peninga til | þau að hinir 2 félagar. sem þótt- innkaupanna. 1 staðinn fyrir að ust vera leynilögregluþjónar, urðu koma aftur sem ærlegttr maður, að vera nokkra daga (15) í ein- býrja og halda áfram umtalaðri földtt fangelsi. Dómarinn hefir sýslan við félaga sinn, sttngur hattn öllunr peningunum í vasa sinn, fer ekki séð sér fært að sýkna þá að öllit leyti. En faðir barnsins og út á gatnamót og þykist vera hinn j hans meðráðamaður, voru ekki sek- ir um lagabrot. — Stúlkan tekin á líknarstofnun og bam hennar vandaðasti maður. Hinn hefir enga votta, enga skriflega samn- inga og ekkert sem hann geti sann- að með annað en það. að hann er orðinn félaus, en var áður talinn vel afnaðttr. Þct. mundi þessi ntaðttr frekar ná rétti sínum — ef hann næði i félaga sinn sem sveik — heldur en stúlka sem hefir orð- ið fyrir vonbrigðum og svikum. Annað dæmi: Fyrir hér um bil il/2 ári flutti Heimskringla svo- hljóðandi sögu: Ung stúlka, sem var vinnukona hjá ríku fólki í Winnipeg, varð þunguð. Þegar húsmóðir hennar vissi það. og jafnframt hafði grttn um af hvers völdum það mundi vera f'sonar hennarj, rak hún hana á burt úr húsinu. Svo sá hún sig aftur um hönd, eða þau mæðginin í félagi, um að réttast mundi að hefta för hennar urrt borgina þannig á sig föðurlattst á bamaheimili. Þá er að gæta að stærst aatriö- inu í þessu efni. Barni sem er borið i heim þennan með heil- brigðri sál og heilbrigðum líkama, er kastað út á almannaveg fyrir aðra óskylda að hirða. Frá heil- brigðtt sjónarmiði er faðir undir svona kringumstæðum, sekur um brot. Þetta er tegund af útburði barna. Lögberg flytur okkur fréttir af kvenstjórn og kvennaþingi í Wpg. Það era góðar fréttir. Vonandi er að sú stjóm. þó ekki ráði vfir löggjafarþingi, og kvenréttinda- vinir, vinni að þvi að koma á lög- bót í téðu efni. 6. mai 1914. 7. H. L.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.