Lögberg - 29.04.1915, Page 6

Lögberg - 29.04.1915, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1915 k vœngjum morgunroðans. Eftir LOUIS TRACY. “Fögur á að líta”, svaraði hann, “en liggur fyrir opnu hafi. Þér sjáið sléttu vatnsrákina þama; þar er hlið á skerjagarSinum; þar er hákarlinum opin leiS inn í vílrina. Víkin er, eins og eg sagði, fögur á a6 líta, en slæmur baðstaður.” “Það er alveg satt! Eg var búin aS gleyma há- karlinum. Eg býst viS að þeir verSi að hafa eitt- hvað til aö Hfa á, þótt leiðir séu, en eg kæri mig ekk- ert um.að verða þeim að bráð.” Hún var hætt að láta sér finnast mikið umt'þótt talað væri um þessa hltiti sem hún hræddist svo mik- * ið í fyrstu. Þannig ganga Englendingar sem til Ind- lands koma fyrstu þrjá mánuðina með lífið í lúkun- um af hræðslu við nöðrur, en upp frá því lifa þeir eins og engin naðra væri til í veröldinni. Þau héldu áfram eftir sandorpinni ströndinni og Jenks sá glögt merkin eftir skjaldbökurnar er lagt höfðu eggjum síntrm í heitan sandinn. “Skjaldbökusúpa og egg er góður matur,” sagði hann þegar Iris spurði hann hvers vegna hann horfði svo stöðugt niSur fyrir fætur sér. “Ef þaS eru grænar skjaldbökur,” hélt hann áfrani, “þá leggjumst við í leti og óhóf. Þau fita borgarstjóra og blása skáldum andagift í brjóst. Þegar skip kemur aS sækja okkur, þá skal eg biðja skipstjórann að hlaSa það með skjaldbökum; þá er eg orðinn stórríkur maður.” “Eg býzt yið aS þér séuð ekki auSugur, Mr- Jenks,” sagði Iris hikandi. “Einn af frændum rnínum er auðugur piparsveinn Hann hafði arfleitt mig að öllum eigum sínum: og gaf mér auk þess fjögur hundruö pund á ári svo eg var Krösus á meðal samverkamanna minna. Þegar eg misti stöðu mina brevtti hann erfðaskránni og hætti að styrkja mig fjárhagslega. Eg seldi hestana sem eg átti og annað er mér heyrði til og skildi við hersveitina félaus, en líka skuldlaus.” “Þetta urSuð þér alt að líöa fyrir svikræSi einnar konu!” Ja. v - Iris gægðist framan í hann undan sjóhattsbarði sínu. Nú virtist hann hafa undan engu aS kvarta fremur en barn á vordegi. Útlit hans hafði gerbreyst síðan hann sleit blaSið af bikarjurtinni- Það korni hik á Iris; en hún varð að svala for- vitninni. “\’ar hún rnjög vond viS yöur, Mr. Janks?” Hann nam staðar og skellihló. “Vond við mig! Eg hafSi ekkert saman viS hana að sælda. Ilún var að draga bónda sinn á tál- ar, en ekki mig. Eg, var svo mikill gl<>pur að láta það til min taka.” Svo Mrs. Costobell hafði ekki daSraS viS mann- inn sem var hegnt fyrir hennar sök. ÞaS kann aS þykja ljótt, en það er satt, aS Iris hefði til einskis verið fúsari þessa stund en að sýna Mrs. Costobell hin innilegustu blíðuatlot. Henni fanst hún liSa i ilnjsætuim/ loftblæ næsta hálftímann á eftir og Jenks minti hana ekki á, að þau voru að fara fram hjá hin- um hræðilega Dauðra dal- Þegar þau vorti komin fram hjá Europa Point, virtist hásetinn sokkinn niður í svo djúpar hugsanir, að hann tók ekki eftir öðru en því sem næst honum var, en Iris starði dreymandi augum út á var það að hún varð fyrri til að hrópa: “Bátur! Sko, þarna! Út á klettunum-” Ekki var um að villast. Bát hafði rekið upp á ysta néstangann að norðan verðu. Jenks skildi strax hvernig á því stóð, að báturinn var þama kominrt. Þegar Sirdar brotnaði um þvert sökk aftari hlutinn niður í djúpið fyrir utan grandann, þessi bátur hafði bersýnilega losnaS og því hafði hann rekið á land. Var hann brotinn, eða var hann heill? Var frels- isstundin upp runnin? Var þetta bjargvættur send- ur í þeirra þaffir? Ef báturinn* var sjófær, hvert áttu þau þá að halda? . Attu þau að halda til eyjanna seim blámaði fyrir út við sjóndeildarhringinn? Þessar og því líkar spumingar ruddust fram í huga þeirra á meðan þau voru á leiðinni út á grand- ann. En þegar þau skoðuðu bátinn, þurftu þau ekki lengur að 'spyrja. Kjölurinn og neðri hluti súða var mölbrotið. En það voru matvæli í bátnum. Jenks mundi eftir því að Ross skipstjóri hafði látið flytja mat- væli út í alla skipsbáta þegar skrúfan brotnaði af skipinu.' En siglutré. segl. árar. þóttur alfc var far- ið — alt nema tvær vatnstunnur. Jenks opnaði tunn- urnar og fann í þeim dósir með niðursoSnu kjöti- Þau voru vark^búin aS jafna sig eftir gleðina yfir að hafa fundið kjötdósimar, þegar hásetinn tók eftir því, aS á bak viS klettana sem báturinn hafSi lent á, var dálítill stöðupollur af söltu vatni. Þegar stór- viðri gengu af hafi skolaöi yfir grandann er afmark- aði pollinn frá sjónum. Pollurinn var ekki meira en fjögra feta djúpur; botninn var sendinn en girtur klöppum alt timhverf- is. Engin kvik skepna sást þar á sveimi. Þetta var ágætur baðstaður. Iris réði sér ekki af kæti. Hún benti heim að hellinum. “Mr. Jenks,” sagði hún, “eg kem til kveldverðar.” Hann tók eins margaú dósir í fang sér og hann mátti og hélt heimleiðis og áminti hana að hleypa af skambyssunni ef hún hefSi minsta grun um aS nokkur hætta væri á ferðum eöa ef hún þyrfti hjálp- ar með. AS; lokuni sagði hann, aS ef hann færi að lengja eftir henni, þá mundi hann kalla til hennar. “Eg skil ekki,” sagSi stúlkan viS sjálfa sig og horfði á eftir honum, “hvað hann óttast. ÞaS er þó líklegt að við séum búin aS finna flestar leyni- grafir sem á eyjunni eru.” En hun hafði ekki tíma til að hugsa um það; hún varS að flýta sér að kom- ast í vatniö. En hún var varla komin niður af klöppinni, þeg- ar húni fór að hugsa um Jenks- Ef hann rataöi nú i einhverja hættu á meðan hún var að leika sér í hugsunarleysi. Þessar hugsanir sóttu svo fast á -hana„ að hún flýtti sér upp úr vatninu, klæddi sig í skyndi og hljóp á eftir honum. Hann var að festa byssustingi þversum á langan trjábol. “Til hvers gerið þér þetta?” spurði. hún- “Hvers vegna komuð þér svona fljótt? Sáuð þér eða heyrðuð nokkuð grunsamt?” “Eg var svo hrædd um yður.” “Þér þtlrfið ekki að vera hræddar utn mig. En eg var að reyna að gera illa séðum gestuf erfiða heimsóknina,” svaraði hann. Eg ætla að festa þenn- an trjábol í hellisdymar ef ske kynni að við þyrft- um að verjast árásum villimanna. Þeim verður sókn- in erfiðari ef þetta mætir þeim í dyrunum.” Tlún varp öndinn’i. Regnboga eyja var þá villi- mannaland- Var við öðru að búast? ‘ Uxu ekki þymar við hliðin á Eden. ÁS morgni hins nítjánda dags eftir að þau lentu á eyjunni, gekk Jenks upp á SJónarhól að vanda á meðan Iris bjó til morgunverö, því á morgnana var skygni bezt. Hann staröi langa stund út á hafiö í gegnum sjónaukann, en ekkert segl sást. Hann þótt- ist Jæss fullviss, að fyrir löngu hlytu menn, aS vera orönir svo hræddir um Sirda-r að skip hefði verið sent frá Hong Kong eða Singapore til aö leita þess. Auk þess var ekki ólíklegt, að brezkum herskipum sem voru á sveimi í Kínverska hafinu, hefði Veriö skipaS að líta eftir1 skipinu við allar eyjar er á leið þeirra voru og spyrjast fyrir hjá sjómönnum á skipum er þeir mættu. Hjálpin gat því komiS á hverri stundu; en það gat líka dregist að hún kæmi. Ilann gat ekki I lesiS þær huldu rúnir, er framtíðin bar í skauti sínu fremttr en aðrir og það var þýðingarlaust að þreyta sig á spumingum um það, hvað ske mundi næstu “Dyaks”. Af búningi annars þeirra réði hann, að sá væri höfðingi þeirra. Sjö menn meö byssur og “Parangs” (einskonar vopn) stigu tryldan dans um- hverfis þau. Þeir sem gripið höfðu Iris voru að reyna að binda á henni hendurnar. En þeim gekk illa að koma fjötrunum á hana, því hún var sterk og reiSin og óttinn margfaldaði krafta hennar- Hún hrópaöi í sífellu: “Robert, Robert!” í því bili sem Jenks kom auga á hana, greip annað þrælmennið fyrir munninn á henni. Þetta sá h^nn glögt. Mörgum ofurhuga, sem hefði verið jafn fús að leggja líf sitt í sölumar fyrir hana og Jenks var, mundi hafa oröið það á, að hlaupa umsvifalaust til og ráðast á varmennin og sýna hreysti sína með því aS berjast við þá, þótt niu væru um einn. . En Jenks geröi þaS ekki. Með þeirri varúð og framsýni er liðsforingjum er lagin, lagðist hann niSur á annað hnéð og miSaði byssunni. Ræningjarnir tóku ekki eftir honum. Þeir höfðu allan hugann á hinum sjaldgæfa feng er þeir höfðu höndlaö. ÞaS var nýstárlegt fyrir þá að sjá svo fagra konu og hvíta. Hægt og rólega færðust bæði sigtin á byssunni i beina línu við brjóst þess er hélt um munninn á stúlkunni. Þegar minst'varSi snart eitthvað óþægilegt brjóst mannsins og tætti sundur á honum bakið. Hann hné niöur, en hinir skildu ekki hvaðan þessi óvænta send- íng hafði komiö. Þegar þrjóturinn varð að sleppa takinu á munni og andliti stúlkunnar, reif hún sig lausa af hinum. Hún haföi komið auga á Jenks, þegar skotiS reið af og hljóp nú áleiðis til hans. Nokkur skot riðu af og enn hnigu tveir niöur í sandinn. Sex?( stóöu enn á uppréttum fótum, þeirra á meöal var foringinn. Hafði Jenks ekki getað kom- ið skoti á harín vegna þess að Iris var á milli þeirra. Sá fjórði féll. * Þeir sem eftir lifðu gripu ti 1 skotvopna sinna- Hásetinn skildi hvað þeir ætluðust fyrir. “Til hægri!” hrópaði hann. “F1 ið á bak við trén!” Iris heyrði til lians og reyndi að hlýða. En kraft- ar hennar voru aS þrotum ^omnir og hún riSaði á fótunum. Enn þá komst hún örfá spor. Svo hqé hún niður í sandinn. Jenks þurfti bœði aS hafa augun á stúlkunni og ræningjunum. Það hvein í kúlum þeirra er þær klufu loftið, ein lenti í steini rétt viS hægri fót hans, en hann sakaöi ekki sjálfan. Hann varS ánægður með leikinn. Þeim gafst færi á að verjast. Fimti félagi þeirra hné í greipar dauðans. For- ingi þeirra sá að svo búið mátti ekki lengur standa. Hann brá byssunni að özl sér og miðaöi á manninn sem virtist ætla að gánga af þeim öllum dauðum- En hann færöist of mikiö í fang. Hásetinn varö fyrri til að hleypa af skoti. Þó engill af himnum hefði birst honum, hefSi jgásetinn ekki orSið rneira forviSa en hann varö er hann sá hvað fram fór. Höfðinginn hrökk, marga faðnia aftur á bak og veltist svo um í sandinum eins og ánamaðkur sem skorinn er í tvent. Enn þá féll einn af stigamönnunum. Fanst hin- um tveimur er þá stóðu einir uppi, tími kominn, til að láta undan síga. LögSu þeir sem hraSast á flótta og drógu foringja sinn meS sér, er enn lá og veltist um í sandinum. Jenks ætlaði ekki að láta nein.n þeirra komast lífs af. Hann miðaði á þann sem nær Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI viku- Eitt var víst, að Iris, bláeygði engillinn i konu mynd, beið/hans niður á sléttunni, beið þess að heilsa Jen^s ^kildi ekki hvernig á þessu stóS honum með bros á vör og eld undir brún- Og hann vissil þó svo mikiö, að hún mundi ekki fölna þótt hann segði henni, að ekki liti út fyrir, aS þau fengju að líta hið langþráða skip áöur sól gengi til viöar. Hann stakk kíkinum í hylkiS og hélt heimleiöis. .Tók hann þá1 eftir því, að vindurinn blés af no.rð- austri, en alla síSustu viku hafði verið sunnan- var skóginum. Það skall í lásnum á byssunni, en , . , .stormur- Vissi það á stórviðri? Þau höfðu nú svo enginn hve^ur heyrðist. Skotstikillinn var ónýtur. a liafið- Þvi r . vel í haginn búið, að þeim grandaði hvorki vindur né regn. Þau höföu náð í líttskemdan bókakassa. Með þær og Iris að félögum þurfti hann ekki að kvíða leiðindum þótt veður yrði slæmt. Morguninn leið. Þau neyttu hádegisverðar. Iris hafSi gert sér aS reglu, að vöIAa bikarplöntu-runnan á hverjum degi eftir hádegisverð og bjó hún sig til aS gera þaS í þetta sinn, sem endra nær. “Eg skal hjálpa yður,” sagði Jenks. “Eg hefi ekkert fyrir stafni.” “Nei, þakk yður fyrir. Eg vil ekki Iáta yður snerta við runnanum. Hann virðist vera ánægöur með mig. Hann drekkur vatniS eins og þyrst skepna.” “Jafnvel kálhöfuð er ekki tilfinningarlaust, Miss Deane.” Hún hló glaölega- “Eg held þér séuð að hæla mér,” sagði hún. “Eg hlýt að hafa fundið náð í augum yðar.” Hann hafði vaniö sig við að láta ekki þessu lík svör leiða sig í gönur, svo hann svaraði engu, en fór að laga sólskífuna sem hann hafSi smíSaö. Ekki voru meir en, fimrn mínútur liðnar frá því Iris fór, þegar Jenks heyrSi neyðaróp í fjarsika; þaö heyrðist aftur- Svo var nafn hans nefnt í lægra rómi, ekki “Jenks”, heldur “Robert”. Þetta var rödd stúlkunnar! EitthvaS hræöilegt hlaut að hafa í komið fyrir. Þetta var hræðilegt eymdaróp. Hann j vissi að hún mundi aldrei kalla hann þessu nafni . nema alvarleg hætta vofði yfir. Nú, þegar hættan I stóð við dyrnar, sýndi hann betur en nokkru sinni I fyr, að hann lét ekki augnabliks tilfinningar villa sér I sýn. Hann sýndi að hann var fæddur hermaöur. Jenks hljóp því inn í húsið og greip einn af Lee- j Metfords rifflunum. Þeir héngu þar sex í röð, allir I hlaðnir. / Harfn hljóp af staS sem hraöast, ekki í gegnum skóginn, því þaSan var útsýni slæmt. heldur áleiðis niður að ströndinni. Hann bjóst ekki við að þurfa að fara nema tuttugu faðma áður en hann kæmi auga á Iris. ef hún var þar sem*hann bjóst viö. Þegar hann kom fyrir leitið sá hann hvar Iris var að berjast um í höndunum á tveimur illúSlegum Hann ætlaöi að þrífa hann úr, en hanu sat fastur í hlaupinu. Þetta getur jafnan viljaö til þótt vopnin séu góð. Hann þaut á fætur, rak upp hátt hljóð og hugSt að hlaupa á eftir þeim- Fjóttamennirnir sáu hverju fram fór og hertu sporiö. Þegar liann kom þar aö sem stúlkan lá, hurfu þeir inn á milli trjánna. Hann hengdi byssuna um öxl sér og tók Iris upp. Hfyi hafSi fulla meðvitund en var mjög óttaslegin. “Þér eruS ekki særSar?” sagði hann með ákefö og starði svo fast framan í hana aö hún varð smeik- “Rei,” sagði rún lágt. “HeyriS þér,” hélt hann áfram. “ReyniS aö hlíða mér — nákvæmlega. Eg ætla að bera yður upp að hellinum og skilja yður þar eftir. Skjótið hvern sem þér sjáið — þangaö til eg kem.” Húh hlustaöi á hann með undrun. ÆtlaSi hann að hlaupa frá henni núna, einmitt þegar hún lá örugg viö brjóst hans? Þaö var óhugsandi! Jú; nú skildi hún hvaS hann ætlaði sér. Þessir menn hlutu að nafa komið í báti. Hann ætlaði aS ráSast aftur á þá Hann ætlaöi að lærjast við þá einn síns liös, og hún átti ekki að f£ að vita hvað franr fór fyr en alt var um garð gengið. Hugsanir hennar urðu skýrari. Ilenni lá við aS brosa að þeiiri fáránlegu hugsun, aS hún ætti að yfirgefa hann. / Jenks lét niður byrði sína viö hellisdyrnar- “Þér skiljið mig,” sagöi hann höstwglega og hljóp út í húsið eftir byssu áður en hún fengi svaraö. Hún skildi ekki hvernig á því stóð að hann hljóp suöur Prospect Park. En hásetinn vissi að ræningj- arnir höfðu lent i vikinni sem Iris hafði kallað Svikavik. Þeir rötuðu um sundið inn á víkina og liöfðu komið frá eyjunum sem blámaði fyrir við hafsbrún. Þeir urðu að fara sömu leið- En hann varð að sjá við því, að þeim tækist þaö ekki. Honum hafði ekki misskilist. Þegar hann kom niöur að víkinni sá hann að þrír, en ekki tveir menn, voru að hrinda stórum báti á flot. Einn þeirra var, j>ótt undarlegt megi viröast, foringi þeirra. Jenks datt í hug, að kúlan úr byssu hans hefði hlotið að lenda í lá&num á byssu höfðingjans. Það| var eina hugsanlega skýringin á þessum kynlega atburöi. ÞaS gekk næst kraftaverki að ræningjahöfðinginn hafði komist lífs af. Jenks ásetti sér að láta þessa pilta ekki ganga sér úr greipum, eins og í fyrra skiftið. En nú stóð hann ver að vígi. Færið varl lengra, aS minsta kosti 400 faðmar. Hann lagðist á annað linéð og hleypti af byssunni. Honum virtist kúlan lenda í bátnum. “Eg geröi ekki ráð fyrir geislabrotinu,” sagði hann. “Ef til vill er eg líka skjálfhentur eftir hlaúp- in. En jæir skulu ekki komast langt.” Hann heyrði fótatak á sandinum fyrir aftan sig- Hann þaut á fætur, leit við og sá aö |>ar stóð — Iris. “Þeir kbmast undan,” sagöi hún. “Engin hæfta á því,” svaraði Jenks og snéri sér frá henni. “Hvar eru hinir?” “DauSir!” “HafiS þér drepið svo að segja alla mennina?” “Sex þeirra. Þeir voru níu alls.” Hann lagðist aftur á annað hnéð og miöaði. Iris lagðist niður við hlið hans. “Mr. Jenks,” ságði hún og spenti greipar í ákafri geðshræringu, “drepið ekki fleiri menn, gerið það ekki mín vegna!” “Eg geri það þá mín vegna,” sagði Jenks ergi- lega; honum sárnaSi að hún tafS ifyrir honum. “í guös nafni takið þér ekki fleiri lif. Þér hafið ekki getað komist hjá |>ví sem þér hafið gert; það hefir ef til vill verið rétt gert. En þetta er morð!” Hannj lét vopniö síga og leit á hana- Ef við látum þessa menn nndan draga, þá, setja þeir hér fjölment lið á land til að hefna félaga sinna — og ná í yöur,” bætti hann viö. “Þaö getur vel skeð. En eg bið ySur samt, látið þá fara í friði.” Hann lagði byssuna á sandinn, stóð upp og reisti Iris á fætur, því hún var farin að hágráta. , Þau þögðu bæði. Þríhyrnda seglið þandist fyrir kveld- golunni, Maður stóð upp í skutnum og skók hneafnn grimdarlega að jæitn sem á ströndinni stóðu. Það var Malajahöfðinginn. Hann helti úr skál- um( reiði sinnar yfir þau með Jiví.að tvinna saman öll ljótústu orðin sem hann þekti. Og Jenks vissi hvaö hann var að segja, þótt hann heyrði ekki orða- skil og hefði ekki skilið eitt einasta orð af því sem hann sagði, J>ótt hann hefði heyrt það. 1 jVf A RKET J|PTKL Vi8 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O'CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Seztlu iduiu geta. fengltl aBs+ns atS Imra rakaralCn undlr elne. TU t>esa a6 rerBa fullnuma þarf a8 elne t vlkur. XhBld ðkejrpls og kaup borgaB meBan rerlB er aB lera. Nem- endur f& etaBl aB enduBu n&ml fjrrlr $16 U1 $10 á rlku. Vér hðfum hundr- uB af atOBum þar aem þér getlB bjrrJ- aB k elgrin relknlng. Kftlrvpnm efdr rökurum er aeflnlega mlkll. SkrtflB eftlr öxeypls llsta eBa komlB ef þér elgiB hcegt meB. Tll þess aB verBe göBlr rakarar verSiB þér aB skrlfaat út frá AiþJóCa rakarnféla^í_^ InternaUonal Barber Collece *> Alexander Are. Pyrstu dyr restan rlB Maln St.. Wtnnlpeg. r , i f* R . I - -I ! L 1 W 1 i s i 1 V t L n': r " ■ i. ' n U ' ,: • «L J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTCR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. Hinn alkunni heimilis Bjór s VIII. KAPITULI. ViðbúnaSur. Þau horfðu fast og lengi á eftir bátnum. Seglið virtist minka roeð hverri mínútu sem leið, eins og ósýnileg hönd væri þar að verki. Vindurinn hélt því þöndú- / Jenks vissi, að j>eir mundu ekki hafa hraðan á borði. Þeir flýði frá eyjurTni í ótta og gremju. En [ þegar þeir kæmu í næsta skifti mátti ganga að j>vi vísu, að þeir kæmu svo liðsterkir, að þeir treystust til að hefna sín rækilega fyrir hrakfarirnar. Að hinu leytinu taldi Jenks það víst, að ekki mundi mjög langt að biða áður en hann fengi að sjá^ aftur framan í j>á.. Plann taldi víst, að þá yrðu þeir svo fjölmennir, að erfitt yrði til varna og ókleyft að verjast til lengdar. Skyldu þau komast í burtu áður' en þeir kæinu ? Jenks hleypti brúnum og djúpar hmkkur konmi á ennið á honum. Hjartað barðist nú miklu óðara í brjósti hans en meðan á vörninni; stóð. Honunt var svo þungt í skapi, að hann vissil ekkert! að vinstri handleggur hans var vafinn um herðamar á Iris, þangað til hún hrærði sig og mælti: “Þér megið ekki vera reiðirmér, Mr. Jenks. Eg gat ekki að því gert. Eg gat ekki þolað að sjá yður skjóta þá.” Þá var eins og hann áttaði sig á því hvar komið var. “Komið með mér,” sagði hann brosandi. “Við skulum láta fyrir berast í kastalanum- Okkur er borgið j>að sero eftir er af þessum degi; við þurfum enga árás að óttast í jcveld.” Eitthvað varð hann að segja eða gera til að hug- hreysta hana. Hún var hrædd og kvíðandi og hann hélt að það stafaði af hræðslunni sem yfir hana hafði komið þegar hún var í klóm ræningjanna. Hann óttaðist að hún fengi ekki af borið, ef annað áhlaup lxeri bráðlega að höndum. Að vísu vissi hann það ekki með vissu, en líklegt J>ótti honum ]>að, að ekki hefðu fleiri bátar vgfið í förinni- Auðvitað höfðu }>eir ekki fremur en hann verið við þeim atburðum búnir er nýlega voru afstaðnir. Annað rvort höfðu j>eir komið til eyjarinnar til að ná í skjaldbökur, eða átt J>arna leið um, en ferðinni verið heitið eitthvað annað og breyting vindstöðunnar néytt þá til >að lenda. Eflaust höfðu ]>eir ekki búist við þeim við- tökuim er j>eir fengu. Að likindum höfðu þeir verið búnir að lægja seglin Jiegar hann gekk uj>p á Sjónarhól um morgun- inn. Þess vegna hafði hann ekki séð bátinn. Eftir að þeir skildu við bátinn höfðu j>eir farið um skóginn, en ekki eftir ströndinni, sem var J>ó skóglaus og greiðari yfirferðar. Hvernig stóð á þvi? Eflaust vegna þess að þeim var kunnugt um námu- opiði hræðilega og vildu ekki koma náfegt því. Gat það orðið þeim Iris að liði J>egar þessi hjátrúarfullu sjóræningjar heimsóttu þau næst? Það var mest undir því komið, hve huguð Iris var og þrautgóð. Ef henni varð svo mikið um/ J>á atburði er nýlega voru afstaðnir, að hún legðist í túmið, var útlitið ískyggi- legt. Jenks braut heilann um þetta aftur og* fram og áhyggjur hans jukust við hvert'spor sem hann steig, en roðinn færðist aftur fram í kinnamaij á Iris og hún varð Tétt og fjörug í spori. Jenks van sama markinu brendur og flestir aðrir karlmenn: hann hélt að konur væru ekki jafn hugaðar og þær eru. “Þér eruð elcki forvitinn, Mr. Jenks,” sagði Iris. “Yður langar ’víst ekkert til að vita hvað fyrir mig kom.”' Jenks furðaði á hve glaðlega hún sagði J>etta. , “Jú,” sagði hann, “en eg hélt að þér væruð oí\ spítala. J>reyttar til að tala um það.” pC I kössum með pela eða pott flöskum hjá öllum vín- sölum eða beint frá E. L. DREWRY, Ltd, Winnipeg Isabel Cieaning& Pressing Establíshment J. W. QUINN, eierandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðif og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St. borni McDermot Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðrikssqn, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Joseph Davidson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. O. Sigurösson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Eflaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. — Systkin óku til kirkju gegn- um kjarrskóg nálægt Saskatoon, er skógareldur fór brunandi að þeim. Þau flýðu, en vagnhjólin festuist í trjárótum, eftir það flýðu þau á fæti, komst pilturinn lífs af en er stúlkan fanst, var hún örend og hver spjör brunnin utan af henni, nema skósólarnir. Hún var tíu1 ára gömul. Pilturinn liggur á.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.