Lögberg - 24.02.1916, Page 6

Lögberg - 24.02.1916, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24 FEBRÚAR 1916 HEILBRIGÐI. Ahrif áfettgis á heilsuna. Drykkju- feður geta taugaveikluS börn. Læknir at> nafni Bunge, pró- fessor í he'blrigðisfræSi, hefir gert ýmsar fræðandi rannsóknir við- víkjandi áhrifum áfengisnautnar að því er snertir börn þeirra manna, er þess neyta. Hann rann- sakaði 469 börn og safnaði skýrsl- um viðvíkjandi þeim og feðrum þeirra. Feðrum þeirra skifti hann í fjóra flokka; í fyrsta flokki voru þeir sem drukku stöku sinnum, i öðrum flokki þeir sem drukku stöðugt, en í hófi; í þriðja flokki þeir sem oft drukku og mikið og í fjórða flokki reglulegir drykkju- menn. Skýrslurnar sönnuðu að eftir því sem feðumir drukku meira, eftir þvi voru fleiri af böm- um þeirra taugaveikluð og kom taugaveiklunin fram í slagaveiki, fábjánaskap, brjálsemi o. fl. Skýrsla brófessors Bunge er á þessa leið. Af 219 bprnum sem áttu feður sem neyttu áfengis stöku sinnum voru 2,3% taugaveikluð. Af 130 börnum sem áttu feður er drukku stöðugt í hófi voru 4,6% tauga- veikluð. Af 67 börnum sem áttu feður sem oft drukku og mikið voru 9°/0 taugaveikluð. Af 53 börnum feðra, sem voru reglulegir drykkjumenn voru 19% tauga- veikluð. Þetta bar prófessor Bunge saman við skýrslur sefn hann safnaði um böm er áttu bind- indismenn fyrir feður og fann hann það að þar vuru tæplega 1 % taifgaveikluð. Á þessu sést hvilík synd það er gagnvart börnum sin- um að neyta áfengis. Jafnvel þótt í smáum stíl sé. Vínnautn feðra og heilsuleysi barna Merkilegum skýrslum safnaði prófessor Demme í Beme á Sviss- landi. Fylgdi hann þeirri reglu að bera saman tvær og tvær fjöl skyldur, þar sem heimilisfaðirinn var drykkjumaðuh í öðru tilfellinu en bindindismaður í hinu. En þannig valið að allar kringumstæð- ur að öðru Ieyti væm sem likastar, samskonar störf sem feðurnir unnu; samskonar félagsskapur, samskonar hússakynni o. s. frv. Aðeins icf böm eða 17,5% af börnum þeirra feðra' sem áfengis neyttu voru heilbrigð, en 50 börn eða 82% af börnum bindindis- feðranna. Skýrslan er á þessa leið: 61 barn 10 bindindisfeðra. 57 böm 10 drykkjufeðra. ? dóu í æsku V ♦ * ♦ ♦ 2 voru andlega sljó, ekki ♦ -f 2 vom vansköpuð. -f -f Enginn kryplingur. Ekkert slagaveikt. 50 vom heilbrigð. 25 dóu i æsku. 4 ♦ 4- -f -f f -f -f -f -f f f f f f f f f f f f f f f f fábjánar.6 vom fábjánar. f f f f f f 5 voru vansköpuð. f f f f f 5 voru kryplingar. f f f f f 5 vom slagaveik. f f f f f 10 yoru heilbrigð. -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f-f f 4-4-4- -f -f -f -f -f -f -f V -f -f-f 4 4-4-4 -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f •f -f 4- -f -f -f -f -f -f -f -f -f -f Samskonar skýrslum var safn- að viðvikjandi dýrum og tilraunir gerðar með Jjau. Þannig rann- sakaði Dr. C. F. Hodge prófessor við Clarks háskóla. Hann tók tvo hunda sinn af hvoru kynferði og ól |>á upp saman, án þess að láta þá nokkru sinni bragða áfengi. Svo tók hann aðra tvo hunda, einnig sinn af livoru kynferði og ól þá líka upp saman. "En þeim siðari gaf hann áfengi. Hann byrjaði að gefa þeim það þegar þeir voru þriggja mánaða, en gaf þeim al- drei svo mikið að áhrif sæjust. Fyrri hundahjónin kallaði hann Nig og Topsy, en hin síðari Bum og Tipsy. Dr. Hodge bar saman stafsþrek þessara tveggja hunda hjóna og fann hann það út a? Bum og Tipsy þoldu miklu minna og Jjreyttust fyr. Þegar hann bar svo saman hvolpana sem þessir hundar áttu, SÖLSKIN. á það, sandurinn fer undir eins að renna í gegn, bíðið þangað til liðin er nákvæmlega klukkutimi, takið þá efra glasið og takið úr því það sem eftir er af sandinum, látið togleðrið yfir stútinn á hinu og hvolfið því yfir það tóma, þá hafið þið fengið mátulega mikinn sand til þess að renna i gegn á klukku- tíma. Gætið vel að því að það taki hvorki meira né minna en klukku- tima, takið af sandinum eða bætið við hann, eftir því sem þarf, þang- að til hann er mátulegur. Svo J>egar það er búið, þá má festa glös- in saman á stútunum og hafa tog- leður plötuna á milli og snúa svo alt af við, þegar sandurinn er all- ur runninn úr öðru glasinu í hitt. Nógur er tíminn. fLausl. Jiýtt úr ensku). ____ » Mundi vanur margoft var mömmu og pabba að svara: “Nógur timinn ennþá er eg skal bráðum fara”. “Vakna, son minn! sólin skín” sagði faðir Munda: “Nógur tímínn ennþá er, enn þá vil eg blunda”. “Seinn í skólann, Mundi minn”, mamma hans sagði og stundi: “Nógur tíminn enn þá er” altaf svarar Mundi. Kirkjutiminn kominn er, klukkur allar hringja. Seinn varð Mundi og misti því - margt sem átti að syngja. “Tíminn liður, fleytan fer, flýttu þér nú, drengur!” “Nógur tíminn, óhætt er enn að bíða lengur.” Fólk í .hópum bjóst um borð, burt var skip að fara. “Nógur tími!” nöldraði’ hann “næ, ef hleyp eg bara.” Alt leið fyrri en hann héTt ýmislegt fékk tafið, loksins skipið sitt hann sá sigla út á hafið. Munda Jjótti þetta slæmt, þögull burtu lagði' hann. “Nógur tími enn þá er” aldrei framar sagði’ hann. G. H. Hjaltalín. Cloverdale,B.C., 6. febr 1916. Kæru Sólskinsbörn. Eg gleðst af því að eg sé að þið eruð farin að fjölga, sem skrifið í Sólskin, og ætla eg að vera í hópn- um. Eg sé að jafnaldri minn, Lárus Scheving, hefir skrifað í síðasta blað. Eg er fæddur aust- an við Manitobavatn, en fluttist hingað vestur fimm ára og er nú orðinn átta ára gamall. Eg byrja þá að skrifa í blaij, og hugsa eg til að hafa mikið gaman af því og sömuleiðis' af því að lesa bréfin ýkkar. Því með timanum þekkj- um við hvert annað í gegnum bréf- in okkar, þó langur vegur sé á milli. Mikil ánægja má okkur vera í því að mega skrifa sjálf í blað. Við getum svo margt skrifað okk- ur til gamans. Svo kveð eg ykkur öll, með beztu óskum til ykkar allra. Stefán B. Isdal. Kæri rftstjóri Sólskins. Eg þakka þér fyrir Sólskinið. Eg á lítinn bróður sem þykir mest gaman að “Nonna og fiskinum”, sem var í Sólskini; kannske það sé af þvi að hann heitir Nonni. þá fanst það út að Bum og Tipsy áttu 15 hvolpa dauða og 8 van- skapaða. Aðeins 4 af 23 lifðu. Nig og Topsy, sem ekki neytu á- fengis, áttu enga dauða hvolpa, 4 voru vanskapaðir og 41 af 45 lifðu. Af þessn sést það að áhrif áfengis á foreldrana eru svo að segja ná- kvæmlega jöfn meðal manna og dýra, eftir skýrslum Dr. Demme og Dr. Hodge. Skýrslan sýnir það sem hér segir. Heilbrigð afkvæmi sem lifa. /0 af mönnum Böm feðra sem drukku .. ..17,5 Böm feðra sem ekki drukku . .82,0 °/o af hundum. Afkvæmi hunda sem drukku 17,4 Afkv. hunda sem ekki drukku 90,2 Áfengi sljófgar námsgáfur. Það er viða siður i Evrópulönd- unum að gefa börnum vin og öl. Héldu menn lengi vel að það væri ekki einungis skaðlaust, heldur bætandi. Þessi siður fluttist hingað vest- ur. Félag eitt í Cincinnati, sem vinnur á móti tæringu (Cincinnati Tuberculosis Society), gerði rann- sóknir árið 1912 í fjórum héruðum og kom það í ljós að á meðal Ung- verja drukku \2°/0 af börnum öl, meðal ítala 49%, meðal íra 48%. IVÍá nærri geta hvílik áhrif Jætta hefir á heilsu barnanna, þegar þess er gætt, sem áður hefir verið tekið fram um áfengisáhrifin. 1 Ungverjalandi var skipuð nefnd af stjórninni fyrir nokkrum árum og komst hún að þeirri nið- urstöðu að meira en yí af þeim sksólabörnum, sem áfengis neyttu voru löt og hirðulaus um nám sitt. 20% voru taugaveikluð og óstyrk. Að minsta kosti 10% voru ónýt að læra fyrst í kenslustundunum á morgnana eftir að þau höfðu neytt víns eða öls með morgunverði. Læknir í Munich á þýzkalandi rannsakaði þetta einnig og fann það út að sljóleiki og skilningsleysi jókst og næmi og gáfur minkuðu i réttu hlutfalli við það hversu mík- ils áfengis nemendurnir neyttu. Þessi læknir heitir Hecker. í rann- sóknum hans sannaðist að bindind- ismenn sköruðu alt af fram úr þeim sem áfengis neyttu. Dr. Emmanuel Bayer í Vinar- borg í Austurriki gerði sams kon- ar rannsóknir. Fann hann það út að sum börnin voru óþjál og ill viðureignar, og kom það í ljós að þau komu flest frá heimilum þar sem það var siður að láta þau neyta áfengis. Hann fékk í lið með sér kennara í 14 deildum og var ná- kvæmum skýrslum safnað um 588 nemendur. Þau sem drukku neyttu annaðhvort víns eða öls eða romms í tei, og sást það greinilega á skýrsl- unum hvilík áhrif þetta hafði á börnin. Hé*r eru aðalatriðin iir skýrsl- unni. Af 588 bömum í 14 deildum i Vinarborg i Austurriki voru 134 sem ekki neyttu áfengis, aí þeim 'engu 43% hæstu námsmörk, 49% fengu meðal námsmörk 0g 8 °/0 lægstu mörk. 164 voru börn sem drukku öðru hvoru. af þeim fengu 34% hæstu námsmörk, 57% meðal mörk og 9% lægstu mörk. 219 voru.böm sem drukku stöð- ugt einu sinni á dag; af þeim fengu 29% hæstu námsmörk, 58% með- al mörk og 13% lægstu mörk. 71 voru börn sem drukku stöð- ugt tvívegis' á dag; af þeim fengu 25°/0 hæstu námsmörk, 58% meðal mörk og 17% lægstu mörk. Af þessu sést það að tala beztu námsbarna lækkaði eftir því sem þaú neyttu meira áfengis, en tala lélegustu námsbarna óx að sama skapi. Dr. E. Bayer skólastjóri í.Vín- arborg safnaði þessum skýrslum 1899. Merkrar konu minst. Nýfrétt er hingað frá íslandi lát merkiskonu, þó það hafi borið við fyrir meir en misseri. Hún hét Ingi- gerður Ögmundsdóttir, ættuð frá Bíldsfelli í Grafningi. Faðir henn- ar var i fremstu bænda röð að efn- um og framkvæmdum í búskap og þangað leituðu bændur gjaforða sonum sínum, því að þá tíðkaðist sá höfðingja siður í þeim sveitum, að foreldrar réðu giftingum barna sinna. • Ingigerðar fékk Kolbeinn sonur bóndans að Gölt í Grímsnesi, hins bezta búmanns, er orðlagður var fyrir kapp og hug til v'nnu, en af því má marka heimilisbraginn, að aldrei lá svo mikið við, að ekki væri þar hver dagur byrjaður með lestri og söng. Svo var og hjá for- eldrum Ingigerðar, frábært kapp og iðjusemi. Það er eitt meða! artnars til marks um, hve mikið fólk lagði að sér í þá daga, að Ög- mundur bóndi fór til sjóróðra fyrst framan af búskapar árum sínum, tók þá kona hans við sauðageymslu, mokaði, ofan af fyrir þá og stóð yfir þeim allan daginn, þó bylur væri; sá vetur varð henni erfiðast- ur, er hún var þunguð að þessu starfi, sóttist þá seint að moka of- an af í djúpum snjó, en sauðirnir sóttu svo fast á slóðina, að nálega tróðu þeir hana undir; börnin ann- aðist amjrfa þeirra og heimilisstörf eftir mætti með hjálp hinna elztu. Bíldsfell bóndinn var athafnarmað- ur til jarðyrkju og hélt börnum sinum fast til þeirra verka með sér, að bera grjót úr túni og til allra annara starfa, og gerðust þau ÖH tápmikil og afkastamikil til verka. Ingigerður var elzt systkina sinna og vandist strax þeirri vinnusemi, sem hún hélt alla æfi, og með dugnaði þeirra tveggja gekk svo við hagur þeirra, að óvíða gerðist betri í þeim sveitum. Um ákafa hans er sú saga, er gerðist þegar hann var af léttasta skeiði, að eitt sinn á útmánuðunum frétti hann, að landburður væri á Eyrarbakka; | hann brá við, fór að heiman það sama kveld, að loknum gegningum og kom á Bakkann er menn b;ugg- ust til róðra: hann gekk að einu skipinu og beiddist að fá “að fljóta”; hann fékk það, velkend- ur maður og stórbóndi og hinn bezti liðsmaður. Þá voru gæftir svo góðar, að róið var tvívegis á hverjum sólarhring og lítið sofið, og gekk því um hríð. En einn dag Margt smátt gerir eitt stórt jafnvel þegar um eldspítur er að raða, þá ættu menn að hafa augun á smámunum. Viðai tegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim EDDY’S ELDSPlTUR eru búnar til úr sterkum hrcinum furuviði og svo vel gerðar að í Jæim kviknar frábærlega vel. Eddys eld- spítur hafa verið til sölu í sextíu og fimm ár það er því ekki að undra þó þetta félag kunni að búa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy félagið býr til. H. f. Eimskipaf élag íslands APALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands veið- ur haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, föstudagirin 23. Júní 1916 og hefst kl. 12 á hádegi. d agsk'rá: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yf'rstandandi ári og á- stæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skitingu árs- arðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 3 manna í stj'órn félagsins í stað þeirra, er úr ganga, samkvæmt hlutkesti. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, samkvæmt hlutkesti, og einn varaendurskoðandi. 6. Tillögur um aukning hlutafjárins. 7. Heimild til að láta byggja eða kaupa skip. 8. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönn- um hluthafa, á skrifstofu félagsins í Reykjavik, eða öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 19.—21. júní 1916, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sæxja fund'nn, hjá hlutafjársöfnurunum um alt land og afgreiðslumönnum félagsins, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Jafnframt skal vakin athygli hlutahafa á því, að með því að hluthafaskráin brann í síðastliðnum aprílmánuði, hefir orðið að semja nýja hluthafa- skrá. Samkvæmt henni verða afhentir aðgöngumiðar. Þeir, sem ekki hafa enn gefið stjórninni upplýsingar um nöfn og númer hluta- bréfa sinna, eru því beðnir að gera það sem fyrst Af sömu ástæðu þurfa allir, sem fundinn sækja fyrir aðra, að sýna umboð sín á skrif- stofu félagsins. Reykjavik, 23. desember 1915. Stjórn H f. Eimskipafélags Islands. er að var komið, var afli lítill, en ferðamaður nýkominn sagði ágæt- an afla á Álftanesi. Kolbeinn tók sig upp þegar, gekk suður um nótt- ina og kom að Hliði það snemma, að hann fékk tóm til að fá lánaða “brók” áður en rói$ var. Þar hélzt landburður um hrið með e'n- muna gæftum, en þann dag er fisk- ur var tregur í fyrsta sinn, gekk Kolbeinn af skipi, lagði af stað austur yfir heiðar, skemstu leið og kom heim um morguninn, og þó staðið-hefði hann i róðrum nálega svefnlaus um æði langan tíma, og þess á milli farið langferðir gang- andi, með furðulegri yfirferð, þá Vann hann heimilisstorf um daginn og fór ekki fyr til svefns en aðrir. Ingigerður var samvalin bónda sín- um um dugnaðinn. Hún var fjör- manneskja, viðbragðsfljót og glað- vær löngurn, viðfeldin og frábær- lega vinsæl. Svo sagði merkileg | kona, er var innansveitar með henni í nálega heilan mannsaldur, | að Ingigerður væri sú eina kona, er hún hefði aldrei heyrt neina manneskju leggja annað en gott til á bak og engan setja út á, og kvað svo að orði, að það væri “rart um ríkis konu”. Hún var svo innrætt, J að hún vildi öllum gott gera og öll- j um hjálpa sem eitthvað amaði að, j Svo mikið var örlæti hennar, að til var tekið. Eitt er það til dæmis, að í veizlu nokkurri hitti hún konu, er hún vildi vel gera, og böfðu báð- ar sótt langt til, en að ski'naði, er hún hafði ekki annað handbært, gaf hún henni sparipilsið af sér, j og hafði ekki annað utanhafnar en reiðpilsið á heimleiðinni. Slikt var örlæti hennar. Þau Ingigerður eignuðust tvo sonu, dó annar uppkominn, en hinn, ögmundur að nafni, býr í Hjálmholti í Flóa; hjá honum og konu hansy Ágústu, dóttur Ólafs smiðs Þormóðssonar er bjó i Hjálmholti langa æfi, dvöldu þau í síðastliðin tuttugu ár. Þar andað- ist Ingigerður snögglega í fyrra sumar, en Kolbeinn lifir enn, ern og hraustur í hárri elli. Svo segja kunnugir, að varla muni finnast vænni manneskja en ]>essi kona, vorkunsamari né hjálp- fúsari né önnur er léti annara hagi meir til sín taka, ef til hennar var Ieitað. Hún var óhlífin við sj'lfa sig í skylduverkum og lagði sig alla fram til að-vinna æfistarfið, en á- vöxtum iðju sinnar hafði hún yndi af að verja öðrum til gleði og hjálpar. Tvö af systkinum Ingigerðar lifa hér vestra, Jón Ögmundsson í Foam Lake, Sask., faðir J. J. Bíldfells og þeirra bræðra og Mrs. Elín Scheving að Silver Bay, Man. Z. 4 Fylkja og sveita-skuldir í Canada. Síðustu skýrslur sem safnað hef- ir verið sýna að fylkin í Canada og sveitirnar skulda það sem hér seg- ir. Beinar skuldir fylkjanna: Nýja Skotland........$12,615,000 Nýja Brunsvík........ 3,783,000 Quebec..................25,847,000 Ontario ................44,000,000 Manitoba................24,600,000 Saskatchewan............24,687,000 Alberta.................22,810,000 British Columbia . . . .23,643,000 Alls .. . .$182,803,000 Óbeinar skuldir, jámbrauta- ábyrgðir o. fl. manna nam $2,179,000. Verzlun- ar og viðskiftadeild:n greiddi $3,- 003,000 fyrir mjöl sem Canada gaf Englandi. Wilson í kjöri aftnr. Wilson Bandarikja forseti hefir lýst því yfir að hann ætli sér að verða aftur í kjöri fyrir forseta við næstu kosningar. V » 8 Ó L S K I N. Eg ætla að s^gja þér sögu um leiksystur mína. Hún var þriggja ára gömul þegar frænka hennar kom til að heimsækja mömmu hennar. Hún heitir Fem. Frænku hennar þótti hún vera nokkuð óhrein i framan og sagði við hana: “Ósköp er að sjá andr litið á Jjér!” Þá svaraði Fern: “ág get ekki gert að því, það er eina andlitið sem eg á.” Ingibjörg Bjarnason, 8 ára. Cloverdale, B.C., 2. febr. 1916. Heiðraði ritstjóri Sólskins. • Eg þakka þéri fyrir að þú lézt bréfið mitt í Sólskin. Eg er glöð að vera farin að skrifa í blað, Og svo þykir mér svo skemtilegt að lesa öll bréfin frá börnunum og alt sesm er í Sólskini. En svo ætla eg að segja þér af honum Tima gamla. Hann hefir komið hingað á silfurskónum sínum, sem hann er á austur i Manitoba um Jætta Ieyti árs, og hefir hann verið gust- mikill og Ijótur undir brún, og hefir okkur börnunum komið það óvart, þvi hann hafði altaf grænu sumarskóna sína hér i fyrra vetur. Eg ætla að láta hér gamla visu, sem hefir verið kveðin heima um ættlandið okkar gamla. Hér horfir likt við< þar sem snjóhvitir fjalla- toppamir gægjast yfir risavaxinn skóginn. Hún er svona: Gluggar frjósa, glerið á grefur rósir vetur, falda ljósu fjöllin há fátt sér hrósar betur. Með vinsemd og virðingu. Þórey G. Isdal. Antler, Sask., 2. febr. 1916. Kæri ritstjóri Sólskins. Mig langar til að senda Sólskini bréf og visu. Eg er átta ára, en ekki get eg gengið á skóla, því hann er svo langt í burtu. Eg læri að lesa og skrifa íslenzku heima. Karlinn upp á klöppinni keipabörnin tekur lemur J>au með löppinni lúskrar þeim og hrekur. Margrét Sigríður Davidson. Heiðraði kæri ritstjóri Lögbergs. Þakka J>éri fyrir Sólskin. Mér og systkinum mínum þykir mjög vænt um það, þegar það kemur. Því miður les eg enn ekki ís- lenzkuna, að eg geti lesið það alt sjálfur, en eg 'hlusta ánægður á þegar mamma les það fyrir mig, og klippir hún J>að úr, og ætlar að safna’því í bók fyrir mig að eiga. Eg hefi mjög gaman af að hlusta á sögurnar sem sólskinsbörnin setja í það, bæði yngri en eg, og á mínum aldri, svo eg er að hugsa um að segja dálitla sögu líka. Okkur er það öllum kunnugt að fyrsti mánuður ársins, janúar, var voðalega frostharður. Nokkra daga af honum var pabbi minn i burtu, svo eldri bróður minn* og eg urðum að gjöra útiverkin. f girðingu kringum fjósið okk- ar var bæði heystakkur og stakk- ur af óþresktum höfrum, til fóð- urs fyrir hestana. Fyrsta daginn, þegar við komum út til að gefa hestunufn, þá var hafrastakkurinn þakinn af smáum snjófuglum, sem voru að tína sér hafrakorn í litla munninn. Við lukum við verkin okkar og ætluðum heim, en þi sá- um við hvar einn litli fuglinn lá Nýja Brunsvík.........$ 171,000 Quebec ..................1,280,000 Ontario.................25,221,000 Saskatchewan............36,000,000 Alberta.................42,500,000 British Columbia . . 1.80,332,000 x Alls . . . .$195,104,000 Sveitaskuldir: Prince Edward eyja . .$ 200,000 Nýja Skotland...........13,653,000 Nýja Brunsvík .. . . .. 4,019,000 Quebec.................126,000,000 Ontario................200,000,000 Manitoba............... 92,500,000 Saskátchewan . . .. .. 45,000,000 Alberta................ 60,000,000 British Coulmbia .. . . 84,000,000 Alls .. . .$625,372,000 Verða því allar þessar skuldir samtals $1,003,279,000 ('eitt þús- und og þrjár miljónir, tvö hundruð sjötíu og níu þúsundir) eöa vfir heila biljón. Fyirr utan þetta eru skuldir sam- bandsstjórnarinnar um $1,000,- 000,000 (þúsund miljónir) og auk þess járnbrautar ábyrgðir $160,- 000,000. Verða því skuldir Can- ada alls mikið á þriðja þúsund miljónir eða nákvæmlega $2,163,- 279,000: Þegar tillit er tekið til þess að í Canada eru aðeins 8,000,- 000 manns, þá sést hvilik voða byrði hvílir á ]>jó'ðinni. Stríðskostnaður. Skýrsla um kostnað við stríðið fyrstu 8 mánuðina var lögð fram i Ottawa þinginu fyrra miðvikudag. C. P. R. félagið hafði fengið $1,000,000 fyrir 'flutning á her- mönnum, Ross byssufélagið $933,- ooo fyrir byssur til 31. marz 1915. Voru nýjar byssur seldar upp að þeim tíma 14,000. Kostnaðpr við hermannaskálana í Valcartier að meðtöldum mála til 35,000 her- Til afhugunar fyrir þá sem ekki hafa iífsábyrgð. Hér fara á eftir nokkrar skýrsl- ur og tölur, sem þeim ætti að þykja fróðlegt að lesa, sem eki hafa tek- ið lifs'ábyrgð, en-eru enn nógu ungir til þess að tryggja líf sitt. New York Life lífsábyrgðar- félagið borgaði 9,497 dánarkröfur 1:915;; þar af dóu 281 á fyrsta ári eftir að þeir tóku ábyrgðina, 406 á öður ári, 1099 milli þriggja og fjögra, 1,599 5 og 10 og 4660 milli 10 og 12 ára e'ftir aö lífsá- byrgðin var tekin. Aðeins 1,452 lifðu 20 ár, eftir að ábyrgðin var tekin. Það sem læra má af þessum skýrslum hins stærsta lífsábyrgðarfélags í heimi er það að oss auðnast ckki mörgum að lifa nógu lengi til þess að safna nægu fé til þess að láta eftir fjöl- skyldum vorum. Flestir hugsa sér og ákveða og hafa jafnvel viljakraft til þess að vinna og safna fé og eftirláta þannig börnum sínum sjálfstæði. En einn óvinur eyðileggur sífelt fyrirætlanir Jæirra — það er lim- ínn. l'iminn kemur og stöðvar vinnu margra manr.a sem hefðu orðið cins og Camegie, Rocker- feller eða Wanamaker, ef þeim hefði enzt aldur og heilsa. i Iver veit nema að á meöal þess- ara >;8r skýrteinahafa, serA dóu á fyrsta iðgjaldsári eða hinna 406, sem dóu á öðru iðgjaldsárinu, hafi verið menn, sem hefðu dregið sam- an offjár ef ]>eir hefðu haft lengri tímatil. En tim'nn kom og lokaði bókum J>eirra og eyðilagði þannig ö!l þeirra framtíðaráform, hver sem J>au voru. En tíminn getur ekki eyðilagt þau áform, sem bygð eru á lífsábyrgð. Þau áform komast í framkvæmd altaf 0g æfinlega. Það er hin e'na stofnun, sem aldrei getur brugðist meðlimum sínum. Þýtt úr “Cánadian Insurance”. \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.