Lögberg - 24.02.1916, Page 8

Lögberg - 24.02.1916, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1916. 1 T«*borðsbjai No 3. fldi nokkur skynsöm húsmóöir nú á dögmn vilja kaupa hveiti í bréfpokum? eöa lausar sódakökur? eCa smjör eins og þaö kemur úr strokknum? HaldiC áfram meS sömu hugmyndina, sem varSar mat- Vörur þangaS til komiS er aS þeim hlut, sem mest hætta er búin af lofti og ryki—þaö er Te. 1 mörg ár hefir BLUE MBBON TEA veriS mælikvarSi góSs tes vegna ágætis síns.. Vér höfum ásett oss aö halda því og fulkofna enn meir ef mögulegt er þennan mælikvaröa. Þess vegna hafa eigendur Blue Rib- bon tes tekiö upp beztu umbúöir, sem þekkjast. FáSu þér pakka. Þegar þú gerir þaö, kaupiröu SpurSu matvörusalann þinn. Ef þér skylduð vera í nokkrum efa, þá reynið oss ef þérviljið fágott kjöt, matvöru eða garðávexti. Fort Garry Market Co. Limited 330-336 Garry St., Winnipeg Ur bænum ÓSKAST vikadrengur aö Col- umbia Press Limited. Séra R. Marteinsson prédikar í Skjaldborg næsta sunnudagskveld. MessugjörSin byrjar kl. 7. G. R. Olgeirsson frá Gardar bróöir konu Sigfúsar Berbmann á Wynyard og Ámi H. Helgason frá Morden komu hér nýlega og fóru vestur til Wynyard. Kennara vantar fyrir Markland skóla No. 828, fyrir sex mánaöa tímabil. Kensla byrjar 1. maí n.k. Kennarinn verður að hafa Second Class Certificate, tiltaki kaup sem óskaS er eftir. TilboSin sendist til undirritaös. Makland, 10. febr. 1916. B. S. Lindal, Sec. Treas... j Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góöu” stöSugt viö hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biSja þá, sem hafa veriö aS biöja mig um tegsteina, og þá, sem ætla aS fá öér legsteina í sumar, aö finn mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel osr aörir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. Vilhjálmur Einarsson A.T.C.M. ISLENZKUR FlOLINSKENNARI ICenslustofa '543 Victor St. Tals. Sherbr. 2697 Ritgerðin eftir Bergþór John- son, er birtist í síðasta blaði, hlaut heiðurspening úr gulli á mælsku- samkepni stúdentafélagsins fyrra fimtudag. Fjórir tóku þátt í því og hefir Lögberg þegar fengið þrjár ræðurnar til birtingar, von- ast til aö fá þær allar. 1 dómnefnd voru séra B. B. Jónsson, Joseph ■Thorson og B. L. Baldwinson. Bergþór er efni i ófeiminn og flinkan ræðumann. HiS fagra kvæöi S. B. Bene- diktssonar, sem birtist í Lögbergi, er ólíkt flestum þeim kvæðum sem hér er aS venjast. íslendingar eiga ekki mikiS af skáldum, sem lagt hafa þaS fyrir sig að yrkja dýra- kvæöi; en þau eru svo að segja sér- stök í sinni röS hjá öðrum þjóSum. Þetta kvæði sem hér er um að ræða er þess viröi aö það sé lært og um það hugsað, þvi auk sög- unnar sem þar er sögö blátt áfram, hefir það einnig djúpa lífskenn- ingu. R. J. Davidson á stóran böggul á skrifstofu Lögbergs. KENNARA vantar fyrir Reykja víkur skóla. Skólinn opnast fyrsta marz. Kennarinn veröur aö hafa Second Grade Certificate Pro- fessional. A. L. Freeman. Reykjavík P.O., Man. Þorvaldur Þórarinsson frá Riverton var á íerð í bænum fyrra mánudag. Hann sagöi ýmsar frétt- ir þaðan noröan að. Þar í bænum eru um 4 íslenzkar búöir og tvær Gyöingabúöir eöa sex almennar verzlanir alls; auk þess knattleika- stofa, rakarabúö, kaffihús, jám- smiöja o. fl — Annan nóvember var rétt ár liðið siöan jámbrautin kom þangaö og hefir flutpingur veriö afar mikill bæði út og inn. Siðan annan nóvember hefir flutn- ingur að minsta kosti vaxiB um helming. 30,000 jámbrautarbönd hafa veriS flutt þaSan síSan, en ekkert áður. 3000 vagnhlöss af við á þremur mánuðum, en 1000 á sama tíma í fyrra. 220 tonn af heyi, en ekkert á sama tima í fyrra. 5,000,000 pund af fiski flutt frá Riverton; eru þaö $1500 í vasa fiskimanna, meS því aö reikna 25 cent á 100 pundin; í fyrra var það ekki nema $1200 með sama reikn- ingi. Verzl. Sveins Thorwaldsonar kvað Þorv. hafa tvöfaldast í ár. 20—24 hesta kvað hann oft vera á vatninu meö snjóplóga aS plægja fyrir fiskiflutning; svo er farið í far snjóplógsins meS fiskinn og hafa þeir 100 kassa í hlassi. Þor- valdur kvaö stundum vera 200 fiskiflutningahesta í bænum í senn. MikiS sagöi Þorvaldur að hefði verið flutt þaðan af eldiviö í vet- ur. Nánari fréttir frá Riverton síðar, þar virðast vera miklar framfarir. SKANOINAVISK pERDEILD (VIKINGS OF CANADA) 197th OUERSERS limilIII pessi herdeild er að safna liði á meðal Skandinava í Canada. Alllir þjóðhollir íslendingar ættu að ganga í lið með Víkingum, að forfeðra sið. .. Til nánari upplýsinga, snúið ykkur til Lieut.-Col. A. G. Fonseca, 305 Nanton Building, Winnipeg; talsími: Main 2055, eða til A. J. Goodman, 247 Chambers of Commerce, 160 Prin- cess street, Winnipeg; talsími: Garry 3384—eftir kl. 6 að kveldi: Garry 1428. IJeut.-Col. A. G. Fonseca. an átti bróður, sem hét Adolph, en kallaði sig Adam Sneyolfson flik- lega Snjólfson). Hann var kvænt- ur og búsettur í 'Perth Amboy. Kona þessi giftist í annaS sinn 1902, manni sem vann viS tígul- steinagerð í Perth Amboy. Heyrzt hefir aö hún muni hafa dáið fyrir 3 árum. — Hver sem kynni aö vita eitthvaS um þessa konu geri svo vel aS senda upplýsingar ann- aShvort til ritstjóra Lögbergs eða séra B. B. Jónssonar. Jón H. Jónsson frá Hove var á ferð i bænum fyrra fimtudag ásamt vinnumanni sínum. Hann kom inn á skrifstofu Lögbergs til að skilja þar eftir $10,00 handa Gama'- mennaheimilSnu “Betel”. SYRPA, 4. hefti er komiS út. Innihald: Þula, — Prestakoma, saga eftir Kristopher Jonson, niö- urlag, — Til SuSurheimskautsins, ferðasaga Scotts kafteins, — Magnhildur, saga eftir Björnstj. Björnsson, — Misgripin, gaman- saga eftir Jóh. Friðlaugsson. — Til minnis. HeftiS kostar 30 cents. Árgangur, 4 hefti, $1.00. Ólafur S. Thorgeirsson. 678 Sherbrook St., Winnipeg. 197th OVERSEAS BATTALLION Hin fyrsta skandinaviska herdeild, sem saman- stendur af íslendingum, Norðmönnum, Svíum og Dönum, biður þá, sem vilja gerast meðlimir í horn- leikaraflokknum, að skrifa strax til Bandmaster Sergeant, H. S. HELGASON THINGHOLT, 197 Overseas Battalion, 305 Nanton Building, Winnipeg, Man. ORPHEUM Signor Ciccolini sem þar syng- ur hefir óefað meS allra beztu sönghæfielika hér i álfu. Melbe, sem hann syngur með og lærSi hjá, sagði um hann: “Eg tel Ciccolini mesta söngmann heimsins”. Tók hann jafnvel fram yfir Caruso. Willa Holt Wakefield er lista leikarí og er hún á Orpheum um þetta leyti. Ray Dooly leikur í Metropolitan Minstrels'. Johnnie Jones er ágætur leikfim- ismaður og skemtir vel, er hann kallaöur ‘The Stage Door Johnnie’. Þar er einig “Bennie og Woods og fleiri. PANTAGES. Fyrirspum hefir borist frá dönskum manni, sem vill fá að vita hvar íslenzk kona sé niSur komin, ef hún er á lifi. Hún hét Anna Sneyólfson (á líklega aö vera Snjólfson, ef til vill Eyjólfson), fædd á íslandi, 48 ára gömul nú; giftist fyrir tuttugu og fjómm árum dönskum manni í Niagara Falls, hann hét Lars Peter Rasmussen eða James Peter Rasmussen. Þau fóru frá Niagara Falls til Perth Amboy í N. J. Kon- SKEMTISAMKOMA undir umsjón kvenfélags Skjaldborgar ---safnaðar, verður haldin í- Skjaldborg, Mánudagskv. 28. þ.m. Byrjar kl. 8 Aðgangur 25c. 1. Piano Solo . . PROGRANi: 2. Recitation 3. Einsöngur 4. Fíólín Solo .... 5. Ræða 6. Einsöngur 7. Recitation 8. Fíólin Duette . . 9. öákveðið ... . 10. Fjórraddaður söngur undir umsjón Mr. D. Jóncssonar II. Orcheðtra undir umsjón Mr. Th. Johnston 12. ÖKEYPIS VEITINGAR , James J. Morton þarf engra meðmæla; nafn hans er nóg til þess að fylla Pantages. Julia Gifford er fræg söngkona, þar einnig þessa viku. Mrs'. Bob Fitzsimmons er hún venjuelga kölluð. “The Joe Fanton” leikfimis- menn draga einnig að sér. “Won by a Leg” lætur menn hlæja frá byrjun til enda. DOMINION. “Kick in” er nýr leikur eftir Willard Mack og kennir þar svo margra grasa að sem flestir ættu að sjá. Aöal persónurnar eru Molly( Hewes og maður hennar. Þar er verið að reyna aS koma glæpi á saklausan mann, en þaS mistekst. 'Þar eru einnig sýndar aðfarir Tammany flokksins í New York. “Once a crook, always a crook” er þar einnig leikið. Æfintýri á gönguför verður leikið á Árborg Hall, Árborg, Man. 6. og 7. marz, byrj- ar klukkan 8 síðdegis og í River- ton Hall, Riverton, 10. marz, byrj- ar undir eins og lestin kemur. Ágóðinn rennur í byggingasjóS Goodtemplara í Árborg. HjlóSfæraleikur milli þátta. ASgangur 35 cent fyrir full- orðna, 20 cent fyrir börn. WALKER. “The Yellow Streak” er einn þeirra hreyfimyndaleikja, sem nú eru taldir beztir. Þar eru svik í ástamálum og spennandi atriði í sambandi viö það. “The Heart of a Painted Woman” ’gefur þvi þó ekki eftir. ÞaS er einnig fagur ástaleikur og áhrifamikill. Hefir fólkið hlustað á hann viku eftir viku í New Yórk. Skemtifundir verða haldnir á eftirfylgjandi stöð- um meS því augnamiöi að mynda æskulýðsfélög (Boy’s and Girl’s: Clubs); Gimli, mánud. 28. febr. 1916. Riverton, þriSjud. 29. febr. 1916. Lundar, föstud. 3. marz 1916. Árborg, mánud. 6. marz 1916. R. M. Muckle, Manitoba Apiar- ist, flytur mjög fróðlegan fyrir- lestur um býflugnarækt og sýnir 70 myndir fLantern slidesj.. H. F. Danielsson, District Re- presentative, talar um æskulýðsfé- lög. ASrar skemtanir: RæSur, söng- ur og hljóðfærasláttur. Á Árborg veðrur fundurinn í sambandi viS skemtilegan opinn stúkufund. Meöal annars spilar þar hinn vel æfði orchestra flokk- ur bæjarins. Allir byrja fundirnir klá 8. e. h. ÓskaS er eftir aB allir sæki þessa fundi, en þó sérstaklega ungling- arnir. H. F. Damelson. TILKYNNING. Sökum brottferSar verður eng- inn fyrirlestur haldinn aS 804)^ Sargent Ave., fyr en á sunnudag- inn 5. marz kl. 4 e. h. VirÖingarfylst Davíð Guðbrandsson. Til sölu land á vesturströnd Winnipeg-vatns rétt fyrir norðan Gimli (Birki- nesið) hálf mí!a sandfjara, Ijóm- andi fallegt fyrir sumar bústaði Upplýsingar fást hjá Gísla Sveinsson eða Stephen Thor- son, Gimli og hjá Joseph T Thorson cjo Campbell & Pit- blado, Winnipeg. KFNNARA vantar fyrir Vallar skóla No. 1020. Kenslutími átta mánuðir og byrjar 1. apríl. Send- ið tilboð til undirritaðs og tilgrein- iS kaup, mentastig og æfingu. T. Bjarnason. Gerald, Sask. Samkomu heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg Mið- vikudaginn 1. Marz, í sunnudagsskólasal kirkjunnar, í minningu þess að gamalmennaheimilið Betel er árs gam- alt. Inngangur ókeypis. Samskot tekin. PROGRAM: L Piano Duett Miss Friðriksson, Miðs Tborgeirsson 2. Kvæði ...................Mrs. C. D Iman 3. Ræða....................Dr. B. J. Brandson 4. Söngur.......................Óákveðið 5. Fíolin Solo...............Wm. Einarðson 6. Qurtette.Mrs, Hall, MiasHerman, Mr. Bardal, Mr. Albert 7. Upplestur.......................... 8. Vocal Solo.................Mrs. Dalman VEITINGAR Á EFTIR KENNARA vantar fyrir Thor skóla No. 1430. Umsækjandi verS- ur að hafa fyrsta eða annars stigs kennaraleyfi fyrir Manitoba. Kenslutími eru 8 mánuSir, frá 1. apríl til 1. desember. Tilboöum verSur veitt móttaka til 20. marz af undirskrifuöum. Eðvald Ólafsson, Sec. Treas. Baldur P.O., Box 273. KENNARA vantar fyrir West- side skóla No 1244, fyrir 8 mánuði. Kensla byrjar 1. apríl n.k. Kennari verður aS hafa 2nd Class Certific- ate. Umsækjandi tilgreini kaup, sem um er beðið og æfingu sem kennari. TilboS verSa að vera kom- in 10. marz. Skúli Bjömson, Sec Treas. Box 35, Leslie, Sask. TVO KENNARA vantar viS NorS- ur-Stjörnu skóla No. 1226, annan með 2nd, en hinn meö 3rd Class Certi- ficate. Kenslutíminn er sjö mánuðir, frá 1. apríl til 1. des. næstkomandi. Frí yfir ágústmánuð. Tilboöum sem til- taki kaup og æfingu, verður veitt mót- taka af undirrituöum til 1. marz. G. Johnson, Sec. Treas. Stony Hilll, Man. Norsk-Ameríska Iínan Ný farþegaskip með tveimur skrúfum “KRISTIAN AFJORD” og “BERGENSFJORD” i förum milli NewYork og Bergen i Nor- egi. Frá Bergen eru tiðar ferðir tillslands. Fardagar frá New York: "Bergenafjord” 16. okt. “Kriatianafjord” 6. nóv. "Bergsnsfjord” 27. nóv. "Kriatianafjord” 11. dea. Skipin fara 250 milur norður af ófríð- ar avæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Um fargjöld, lýaingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolia, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, innbeimtir skuldir 266 Portagú Av*. TalsM 1734 Winnipes Til minnis. Fundur í Skuld á hverjum miSviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum föstu- degi kl. 8 e. h. Fundur í barnastúkunni “Æskcm” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur í framkvcemdamefnd stór- stúkunnar annan þriöjudag í hverjum mánuði. Fundur i Bandalagi Fyrsta lúterska safnaðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur í Bjarma Jbandal. Skjald- borgar) á hverjinn þriSjudegi kl. 8 e. h. Fundur t bandalagi Tjaldbúðar safnaðar á hverjum þriöjudegi kl. 8 e. h. Fundur í Unglingafélagi Onítara annanhvorn fimtuaag ki. ö e. n. Fundur i Liberal klúbbnum á hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Hermiþing Liberal klúbbsins. á hverjum mánudegi kl. 8 e. h. Fundur í Conservative klúbbnum á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Járnbrautarlest til Islendingafljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest til Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h.- Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Það sem lœknirinn œskir Læknirinn æakir þess að meðalið sem bann fyrirskrifar bafi þau áþrif sem með- alafræðin vísar á að það eigi að hafa. Hæfileg áhrif meðala verða aðeins trygð með því að nota þau meðul sem eru alveg Krein og ósvikin og aterk. Viðnotumein- ungia meðul sem eru hrein og áhrifamikil og gcra það sem þeim er ætlað, annað not- um við ekki þegar við séljum og setjum upp meðul. Látið okkur sylla forskriftir yðar. FRANKWHALEY ^rrsmption Tlniggist Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. KENNARA vantar viS “Nordra” skófa Nr. 1947, Wlyniyard, Sask: Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup. Skólatími, níu mánuSir, skal byrja um eða eftir 15 Marz. Tilboð- um v’eitt móttaka til 20. Febr. 1916. S. B. Johnson, ...... Sec.-Treas. KENNARA vantar fyrir Vestri skólahérað No. 1669 um þriagja mánaða tíma, frá 1. apríl til 1. júlí 1916. Umsækjendur þurfa að hafa Third/Class Professional Certific- ate. TilboSum sem tiltaka menta- stig og kaup, verður veitt móttaka af undirrituðum. G. Oliver, Sec Treas. Framnes P.O., Man. VJER KAUPUM SELJUM OG SKIFTUM GÖMUL FRIMERKI frá ölluin löndum nema, nema eklri þessl vanalesm 1 og 2 c. frá Canada ok Bandaríkjnnmn. Skrifið á ensku. O. K. PRESS, Prlnters, ' Rm. 1 334 Main St. Winnipeg KENNARA vantar fyrir Vest- fold skólahéraSi No. 805. Kenslu- timi frá 1. apríl til 31. október, að undanskyldum égúst mánuði. Kennarinn verður að hafa 3rd Class professional certificate. Lm- sækjendur tiltaki kaup sem óskað er eftir, einnig æfingu við kenslu. Vestfold, 2. febr. 1916. A. M. Freeman, Sec. Treas. KENNARA vantar fyrir Valhalla skóla Nr. 2062. Annars stigs kennara próf nauðsynlegt; einnig hljómfræð- is jiekking, ef hægt er. Skólinn byrjar 1. Apríl. Gef mentastig og meðmæli, þegar sótt er um. T. T. Hart, skrifari, Leslie, Sask. TALS. G. 2252 Royal Oak Hotel EHAS. GUSTAfSOX, Eigiill Eina norræna hótelið I hænum. Gisting og máltiðir $1.50 á d>| Sérstakar miltiðir 35c. Sáratakir akilmálar fyrir atöðuga geati 281-283 Market St, W» Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent ð#t> l.lmlsay tuock Phone Moin 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accldent Co.; og og elnnig fyrir eldsábyrgðarfélög Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—4 öllu verði. $1.00 við móttöku og $1.00 á viku Saumavélar, brókaðar og nýjar; mjög auðveldir borgunarskUmálar. Allar viðgerðir mjög fljótt og vi»i af hendi leystar. pér getiÖ notaö btf- reið vora. Phone Garry 821 J. E. BRYANS, 531 Sargcnt Ave., Winnipeg. H. EMERY, homl Notre Dame og Gertie sts. TADS. GARRY 48 Ætlið þér að flytja yður? Ef yður er ant um að húsbúnaður yðar skemmist elcki í flutningn- um, þá finnið oss. Vér Ieggjum sérstaklega stund 4 þá iðnaðar- grein og ábyrgjumst að þér verð- ið ánægð. Kol og viður selt lægsta verðl. Baggage and Express Lœrið símritun Lærið símritun: járnbrautnr ns verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. "G”, Western Kchools. Telcgrauhy and Rad- roading, 807 Builders’ Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. SAFETY Öryggishnífar skerptir RAZ0R8 Ef þér er ant um að fá góSa brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöS eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er aS raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöS einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum viS skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Shear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Buildrrs Rxchangr Grinding Dpt. 333& Portage Are., WinnipeR Ef eitthvaS gengur aS úrini þíntl þá er þér langbezt aB send þaS til hans G. Thomas. Hann e í Bardals byggingunni og þú mát trúa því aS úrin kasta ellibelgn um í höndunum á honuru.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.