Lögberg - 25.01.1917, Side 2

Lögberg - 25.01.1917, Side 2
2 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 25, JANÚAR 1917 Sjóprófið. út af Goöafossstrandinu. (Ni'ðurl.). Skýrsla stýrimanns. Hér fer á eftir skýrsla sú, er i. stýriinaður lagöi fram í réttinum og getiö er um í síSasta blaSi. Fimtudaginn 30. nóvember um kl. 2 f. h. þegar skipiS var aS fara fram hjá “Ritnum” á stýrSri stefnu N. t. Ö. Ya Ö. kemur skipstjóti upp á stjómpall og segir viS fyrsta stýrimann: “ViS erum alt of langt frá Ritnum”, og sikipar “BakborS”, þ. e. aS segja aS beygja til stb. Nö. t. N., svo Nö. yí N„ Nö„ Nö. t. ö„ NO. t. ÖX/2Ö. og ÖNO. Allar þessar stefnur gaf Skipstjóri sjálfur án }>ess aS spyrja stýrimanninn um fjarlægS, þvi, sem fyr sagt, sá hann hve langt skipiS var frá Ritnum. Þegar síSasta stefna var gefin, var Riturinn þv. í SS. O. um 2 sjóm., Log 17. Skipstjóri fór síSan af stjómpalli og inn í Bestikket og baS stýrimann láta sig vita þegar viS færum fram hjá “Straumnesi”. Kl. 2 og 20 m. skall á meS austnorSan- byl ©g veSur. Fór þá stýrimaSur inn i klefa skipstjóra og ætlaSi aS láta hann vita, aS bylur væri kom- inn, og er skipstjóri ekki var þar, sendi stýrimaSur strax útvörSinn, sem var á stjómpalli, niSur í reyk- skála aS kalla á skipstjóra, því þar hugSi stýrimaSur aS skipstjóri væri, en háseti ('Eyjólfur ESvaldsson) kom bráSan aftur og kvaSst ekki finna skipstjóra. Sendi þá stýri maSur aftur niSur annan háseta ('Þorstein Sigmundsson) til þess aS leita aS skipstjóra, meS þeim um- mælum, aS hann yrSi aS finna skip- stjórann, — og sagSi viS hinn fyr- nefnda háseta, aS gá vel fram und- an á tneöan stýrimaSur hljóp inn í Bestikket og setti út hina stýrSu stefnu í sjókortiö og virtist hún bera eina sjómílu af Straumnesi, og frá siðustu stefnu af Rit og þv. af Straumnesi ætti aS vera um 5 sjómílur. StýrimaSur var strax úti á stjómpalli aftur, kl. var þá um 2 og 30 m. f h. Nokkru seinna kem- ur háseti, er sendur var aS leita aS skipstjóra. og segist ekki finna skipstjóra. StýrimaSur sendir enn ' þann sama háseta, og segir meS á- herzlu, aS hann verSi aS finna skip- stjóra, hvar sem hann sé. Strax og bylúrinn skall á, sagSi stýrimaSur viS háseta þann, sem stýrSi, Aðalstein GuSmundsson, að stýra ekki auStar, og leit stýrimað- ur öSm hvoru á kompásisn og sð að svo var gert. Stýrimaöur hugs- aSi sér aS beygja nokkuS frá landi, Jx'gar 4 sjómilur væm útsigldar, ef skipstjóri J>s ekki væri kominn. — Þegar klukkan var nærri 3 fjórS- ungar stundar í 3, kemur skipstjóri á stjórnpall, og segir þá stýrimað- ur viS skipstjóra, aS hann hvergi IvefSi fundið skipstjóra, og aS stýri- maSur hefSi ætlaS að fara aS beygja . út á, “já” svarar skipstjóri: “stjómborð” og til aS sjá um aS því væri hlýtt hljóp stýrimaöur yfir aS stýrinu og sá að svo var gert, í santa augnabliki sá skipstjóri og stýrimaður röfa i land og brot fram undan, heldttr um stjórnborð, skipstjóri sló þá fullan ksaft aftur á bak. en þrátt fyrir JtaS rann skip- il á grunn og festist. Aö 1. stýrimaður ekki gaf Jxtku- inerki Jægar bylurinn skall á, eða minkaði ferð, var af J>ví, aS skip- stjóri þrásinnis befir áintaii stýri- mennina harðlega fyrir að gera slíkt. áður en hann, skipstjórinn, væri kominn á stjómpall, því þaS gerði sér og farþegum svo ilt við. Aftur á móti, eins og áður um- getið. hljóp stýrimaður inn i Be- stikkiö og leit eftir stefnunni, sem sýndi að alt horfði fritt, og jafn- framt hugði aS skipstjóri á hverri mínútu mundi koma. — ASspurður, kvaðst stýrimað- ur ekki muna eftir því, aö s'kip- stjóri hafi nokkumtíma við ijætta tækifæri spurt um fjarlægðina frá Ritnum. Hann ál'eit aS skipið hafi veriS svo langt frá Ritnum, að beygja líafi mátt fyrir, en hann kvaðst Jx> ekki hafa verið spurður um }>að }>á. HefSi hann verið sjálfráSur, mundi hann ]>ó hafa stýrt skipintt l/2 striki noröar, þannig aS fjarlmgðin hefði orðiS hin sama þegar fariö heföi verið fram hjá Straumnesi og hún var er siglt var fram hjá Ritnum, eða um tvær sjómílur. Stýrimaður kvaS skipstjóra sjálfan hafa sett stefnuna í stjóm- kk'fanum. Stýrimaöur var þá á stjómpalli og gat ekki sagt um það hvort sú stefna hefði verið rétt, þar sem hann ekki hafði kortiö fyrir sér. Skipstjóri hafði svo farið niö- ur, en þegar bylurinn skall á, þá fór stýrimaöur af stjórnpalli inn í kortaklefann til þess -aö athuga stefnu skipsins' eftir kortinu, og sá hann þá, aS stefnan bar um eina sjómílu út af Straumnesi. Þá kvaðst stýrimaöur, er hann var spurður um hvers vegna haún hafi ekki stöðvaS skipiS eða gefiS hljóS- breytingu í gufupípuna þá er bylur- inn skall á, ekki hafa mátt stöSva ferð skipsins eða nota gufupípuna nema tilkynna skipstýóra J>aS áður. ÞaS væri fyrirskipun frá skipstjóra til stýrimanna skipsins, eins og get- ið væri um í hinni skriflegu viðbót- arskýrslu hans. Nielsen : Hefir stýrimaðtir þá al- drei mótmælt þessari ólöglegu fyri rskipun skipstj óra ? Stýrimaður: Jú, og eg hefi áS- ur notað gufupípuna en fengið skarpa ávítun fyrir. Þessu til sönnunar tjáSi stýri- rnaSur réttinum, að eitt sinn á leiö frá New Ýork til Reykjavíkur í siSastliönum nóvembermánuSi hafi annar stýrimaSur haft vörð á stjórnpalli, þá er hríð skall á. Sendi hann }>á niöur í reyksal aö sækja skipstjóra, en þar sem hann kom ekki, gaf hann }x>kumerki meS gufupipunni. Fyrir Jætta ávítaði skipstjóri annan stýrimann mjög harSlega, kvaS sér verða mjög ilt við og farjægar órólegir ef skyndi- lega væri farið áö nota gufupípuna. í sömu andránni kom fyrsti stýri- maður á stjómpall og reyndi hann þá að vekja athygli skipstjórans á því, að bylur væri á og aS það væri betra að nota gufupípuna, en við þaS var ekki komandi. Bylurinn hélst tvær vökumar næstu, en eina skiftið sem gufupípan var notuð á J>eim tíma, var þí er annar stýri maður gaf merkið og fékk ávitun fyrir. Aöspurður kvaöst stýrimaSur álíta, að sér bæri aö hlýSa skipun skipstjóra, en }>ó ekki ef hann hefði hugmynd um það, að skipiö væri í yfirvofandi haéttu statt. Nielsen: Hvað mundi stýrimaö- ur hafa gert, til þess að koma í veg fyrir }>etta strand, ef hann hefSi eídci haft þessar fyrirskipanir? StýrimaSur: Þegar bylurinn skall á mundi ieg hafa gefið al þjóSlega hljóðbendingu og hefSi skipstjórinn þá ekki komiö upp á stjómpallinn, þá hefði eg minkaS ferö skipsins eða stöðvaS það alveg eftir ástæðum, og mælt dýpið (lóSaö). ASspurður kvaðst stýrimaSur hafa litiö eftir því að haldin væri rétt stefna eftir kompás. Útvörð ur skipsins hafi fyrst veriS fram á skipinu, en Jægar veðriö versnaði hafi hann komiS upp á stjómpall- inn. Stýrimaöur hafi fyrst orðið var við aö skipiö rendi i ládauöan sjó, um leið og skipstjóri kom upp á stjómpallinn — rétt áöur en skip- ið rendi á klettinn. Hafi hann J>á mælt ]>yssum orðum viö skipstjór- ann }>á er hann kom upp á pallinn: Eg er einmitt aS láta beygja við, og hafi skipstjóri þá fallist á það. Aðspurður segir stýrimaður að skipstjóri hafi ekkert talað um straum AöspurSur kvaö hann hafa liðiö um 5 mínútur frá því að skipstjóri hvarf honum og þangað til bvlurinn kom. f dagbókarkladda skipsins hafi stýrimaður ritað að skýringu vantaði, á eftir orðunum: “Beygð- um fyrir Rit”, en það kvaöst hann hafa sett inn eftir að skipið strand- aði, því að sér hefði virst ]>ar þurfa skýringar við. Kvaðst hann hafa bent skipstjóra á, að ástæða væri til J>ess' að gefa þessa skýrslu. en hann sagt að það mætti gera á eftir ffyr- ir rétti). Ekki lcvaðst hann vita hvers vegna skipstjóri hefði eigi viljað hafa frekari skýrslu í dag- Ixikinni. Var síðan spurður hvort hann hiefði samið skýrslu . sína sjálfur og kvað hann svo vera. Hann sagði aö skipstjóri hefði Segar tekið við stjóm þá er hann ''om upp á stjórnpall, en engar ráð- stafanir aðrar gert en þær, sem um getur í sjóferðaskýrslunni (sér vit- anlega). Um 20 mínútur hefði 'Tengið í iJ>aS að leita að skipstjóra ag ekkert liðið á milli þess að mennirnir vora sendir. Ekki kvaöst hann vita hvar skipstjóri hefði fundist. Um það hvort hann áliti að nægi- ’ega varlega hefði veriö farið, sagði hann það, að ef hann hefði ráöið, mundi hann hafa stýrt fyrir Straumnes með sömu fjarlægð og fyrir Rit, eða hálfu striki utar. Hann bar það, að hann hefði eigi verið undir áhrifum vins og skip- stjóri eigi h'eidur, að því er hann hefði séð. Þá var Skipstjóri kailaður fvrir aftur, og var fvrir honum upp les- inn framburður stýrimannsins. Kvaðst mætti hafa það við þann framburð aö athuga, aS hann hafi aldrei l>annað stýrimönnum að hreyfa vélasimann eða breyta frá stefnu. Hitt hafi hann sagt ]>eim, j aS láta sig vita, áður en þeir gæfu | hljóðbendingu eða blésu í gufupíp- I una. En hann kvaöst álíta, að sú | skipun hljóti að falla burt ef stýri- maður, sem vörð hefði á stjórnpall- j inuim, næði ekki í iskipstjórann, | Jtegar stýrimaður sendi boð eftir j honum. Og hvað því viövíkur aö i breyta frá stefnu, hafi stýrimaður I þráfaldlega gert ]>aö án þess að spyrja sig að. Hvaö snerti dæmi það, sem minst var á, aS hann hafi ávítað annan stýrimann fyrir ]>aö, að hann hafi blásið í gufupipuna, lætur hann þess getið, að skipiö hafi ]>á verið úti á miðju hafi og hann álitiö að J>eir sæju ljós nógu langt frá til þess að forðast skip, en engin hætta af öðra en skipum. Á hinn bóginn kveðst hann ekki hafa viljaö gera meira vart við sig en þyrfti, ef ‘herskip skyldu vera í nánd. Mættur fór þá inn í stjóm- arklefann og sagði við stýrimann- inn, sem var á verði, og mættur heldur að hafi verið fvrsti stýri- maöur, að láta sig vita ef dimdi og gefa öðrum stýrimanni sínum l>end- ingu um Jætta, þá er hann kæmi á vörð kl 12. Mættur neitar því, að fyrsti stýrimaður hafi haUið því fram við sig, að nauösyn væri að blása í gufuflautuna. Það var svo langt frá þvi, aö 1. stýrimaður héldi þvi fram, að nauðsyn væri að gefa hljóðbendingu, að hann félst á það, aö skipaljós mundi sjást i hæfilegri fjarlægö. Ennfremur athugaði mættur þaS, að eftir að hann hafði sett seinustu stefnu frá Rit, þá hefði hann farið inn í herbergi sitt við hliðina á Be- stikkisrúminu, þá hefði 1. stýri- TUNGLSKINS-NÓTT Nú fjarar daginn út x vesturvídd og værðir tekur sólin undir meið; en austan kemur njóla, skikkj uiskrýdd, hún skundar sína fomu bunguleiö. 1 vestrinu er vökustjarna skær, sem vendir fús að dagsins hvílurönd; en eystra máni höföinglegur hlær, af hrannarbeði stiginn yfir lönd. Á listasýning út í vesturveg hann vindur sér um skýra stjörnunátt, og honuan v'erður heiðin mátuleg — í hæfi við sinn reynda göngumátt. Er sendir máni silkislæður mjöll og sveipar þeim um blundi vígða jörð: hann gerir fjallið sviplíkt siílfurhöll og sindurgulli merlar lygnan f jörð. En maurelduð er mjöll af tunglsins yl; í máli verður fegurð sú ei skýrð. í djúpri lotning horfi’ eg himins til og hrifinn af þér, stjömunætur-dýrð! Þar depla augum dulin Hávamögn, er dagsins glóðir fela menskri sýn. Og nú við þessa næturljóma þögn er næm á fyrirburði vitund min. ’lnn fræðileitni hugur frétta spyr um fóiginn sann í hverri dularrún, er álfabýlin opna sínar dyr í endilangri dalsins hamrabrún. Og jörðin virðist öll með svip og sál, frá sjávardjúpi að hæösta jökultind. í fossi lít eg tungu, auga í ál, og andardrátt í ikaldavermslulind. í þagnargildi þróast skynjun öll og þá má rýna gegnum yfirborð. Á náttarjieli andinn fer á fjöll, við fótmál hvert er tvírætt dularorö. Hið stjömumikla, kalda, vetrarlcveld, er kristallamir sindra um fjall og dal, í snjó og klaka augað sæikir eld, en eyrað hljóm i lýstan gýgjarsal. Því vafurlogi vemdar ás og dís og vættiraar í jökli, gljúfri, ós, og höllin þeirra, brösuð beiti-ís', er björt sem fari um rjáfriö norðurljós. En viljir þú að vættir láti í té ’inn vafurlogum gylta töfraseim — í einrúminu krjúpa skaltu á kné og kveðja dyr að lífsins undirheim. Og þá er komiö inn í dyngju draums, því dagsins stöðvar liggja handan við, og lenzkan öll og tízka gleðiglaums, er glepur æ hinn djúpa sálarfrið. Við eldinn mána undirheima þrá úr áttavillu kemst á rétta leið, og rakleitt fer um víðu-velli þá, er veita henni færi að renna skeið. En heldur skyldi hyggja um bygða skaut og hlusta á rödd, sem berst frá skyldum lýð,- frá ás og dís og gýgi geng eg braut og guöa nú á öðrum stað um hríð. 1 lenduna, sem lægsta þakið á, um lágnættið eg kem á vina fund, sem hafa vorum heimi vikiS frá og hinztu náttar þegið djúpan blund. Á ferli er verið meöan máni skín, og mér að þeirri sýn er stundarfró — í vígða reitnum, þar sem moldin min er mannhæð ein á dýpt — og betur, þó. Um sáluhliðiS glóa geislabönd, er gefur máni af sirini tignu náð; og lægstu þekju lyftir dulin hönd í lendunni, sem tuminum er háð. Hiö litla bam að köldum bólstri knýtt, í kjól, er hefir lit hins nýja snjós, og öldurmenni, silfurhæru-sítt, úr svefnstúkunni koma, aS ná í ljós. En utanvert við opiS sáluhlið leg aleinn stend1 — með tveggja heima þrá og fullri vissu: aS fer eg senn í lið meö fólkinu, sem lægsta þakið á. En þó er sem eg gangi á fagnafund er fyrirburði sé urn dular-lönd. — Nú lækkar máni og látrar sig um stund í lagarhvílu — bak viS furðuströnd. En þér s'é lof og þökk um hverja tíS, og þér sé dýröin hærra en gnæfa f jöll, er seiðir hug í silfurfjalla hlíð. og sálina í lýsigullsins höll. KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Febrúar 1916. —Skimir. Guðmundur Friðjónsson. maður komið þar inn og fariö að j maður hefir gefiö upp, er har.n rita í dagbókarkladdann. Kveðst tieygði fyrir Rit, þá skrifaði hann mættur þá hafa farið inn í Bestik- rúmið og spurt stýrimann að því, hvað skipið væri langt frá Rit. Hefði stýrimaður sagt að þaS væri 2 kvartmílur, og sama sá mættur að stóð í dagbókarkladdanum, án ]>ess aS þess væri getið, að það væri ágizkun, sem Vera átti ef fjarlægð- in var ekki tekin nema eftir ágizk- un. Þá kvaðst mættur ekki hafa séð brot á stjórnborða heldur fram- undan og á bakborða, þó geti verið, að þaö hafi líka sést á stjómborða. Um stefnur þær, sem stýrimaöur segir að breytt hafi veriö, þegar beygt hafi veriö fyrir Ritinn, kveðst hann hafa talaö um það við stýri- manninn áöur og hann þá ekki sagst muna þær nákvæmlega. AS því er snerti viðbótsskýrslu stýrimanns, þá segir mættur að þeir hafi talað um það áður, hann og stýrimaður, að láta það standa ó- breytt sem skrifað hafi veriö í dag- bókina, en skýra svo frá hinu munn- lega fyrir rétti. Annars höfðu þeir báðir saman gert uppkast af skýrslu i líka átt, eins og stýrimaöur pú hef- ir komiö fram með, og hafi sú skýrsla verið í skipsdagbókinni er stýrimaður tók við henni i fyrradag að því er mættan minnir. Um }>essa skýrslu stýrimannsins kvaðst mætt- itr ekki vita fyr en nú. Aö gefnu tilefni skýrði mættur frá iþví að síöasta stefna hafi veriö tekin, áður en hann spurði stýri- mann um fjarlægðina. Að ætlun skipstjóra sjálfs var svo bjart þegar sttefnan var tekin, að ef ekki dimdi, þá var altaf hægt aö laga stefnuna ef á þyrfti að halda. AS gefnu tilefni segist skipstjóri eigi hafa skýrt stýrimanni eða öðr- um frá þvi hvar sín væri að leyta ]>egar hann fór niður af stjómpalli, því að meðan svo var bjart, taldi hann ]>ess ekki þörf. Þá mætti aftur fyrir réttinum 1. stýrimaður, og voru þeir skipstjóri látnir bera sig saman. Heldur stýrimaður því fram, að þeir hafi skilið það svo yfirmennimir, að þeir mættu ekki gefa hljóðbendingu eða minka ferð án þess að láta skipstjóra vita, en sitýrimaöur skildi ekki þessa fyrirskipun svo, að hún ætti að gilda ef fyrirsjáanleg hætta garti verið fyrir skipið. Um tilfelli það er kom fyrir í Ameríkuferö- áður er skýrt frá, segir þær ekki hjá sér þá, en hefir siðan sett þær eftir minni; tjáðist muna fyrir víst þrjár til fjórar síSustu stefnurnar. Þá skýrir hann frá því aS þcir skipstjóri og hann hafi skrifaö í félagi viðbótarskýrslu við- dagbók- ina í lífca átt og skýrsla stýrimann.-, en ekki eins langá. Kn svo hefði |>að orðið úr að skrifa nýja skýrslu, eins' og hún er sett í dagbókina. Að gefnu xilefni skýrir stýrimað- ur frá því, að skipstjóri hafi aldrei bannað þeim að breyta stefnu. Stýrimenn hafa mátt víkja frá stefnu ef fyrirsjáanleg þörf var á ]>ví. Skipstjórinn setti stefnuna í þetta sinn meö þeim ummælutn, að iáta sig vita er skipið færi fram hjá Strai.mnesi. Þá mætti fyrir réttinum Pétur Bj.ömsson, 2. stýrimaður. Hann skýrði frá þvi, að skip- stjóri hefði sagt þeim stýrimönnum að þeir ættu að láta sig vita áður en þeir gæfu hljóöbendingu, ann- ars gæti þaö álitist svo, ef hann væri niðri, að ihann gætti eigi skjldu sinnar. Vitnið skýrði frá því, að það hefði verið á leiðinni hingað frá New York, seinni hluta dags, er skipið fór fram hjá Cape Race, að bylur sikall á. Vitnið hafði ]>á v'örS á stjórnpalli og sendi Guð- mund Magnúss'ön háseta (sem fór af skipinu, er hingað kom), niður til sikipsjómfrúar með boð til skip- stjóra um það að korna upp. Én er }>aS dróst aS skipstjóri kæmi, gaf stýrimaður hljóðbencíingu. Rétt á eftir kom skipstjóri upp á stjórn- pall og kvaðst eigi hafa fengið skila- boðin, en ávitaði stýrimann fyrir að hafa gefið merki án sinnar vitund- ar. Spurði skipstjóri hvernig hann gœti fengið af sér að gefa merki er honum hefði áður verið bannað það. Kvað skipstjóri eigi svo dimt, að þess gerðist þörf að gefa merk,i, en vitniS sagðist hafa álitið þess fulla Jx>rf, því að skipsljós mundu ekki hafa sézt í hæfilegri fjarlægð. Bkki minnist vitnið Jjess, að skip- stjóri hafi tekið það beinlínis fram, aö ekki mætti hrevfa vélsíma skips- ins, en segist hafa skilið það svo. Mundi þó hafa breytt á móti því, ef hann hefði álitið nauðsyn til þess bera. Ekki kvað hann skipstjóra hafa fundið að því, þótt þeir breyttu stefnu. Ennfremur skýrir hann frá )>ví, að það hafa verið litlu eftir að hann kom á skipið, að hann hefði heimilis í Reykjavík. Fyrir honum var lesin upp útdráttur úr vélardag- bók og staöfesti hann þann útdrátt. Hann kvaö skipið hafa farið með fuíllri ferS, alla leið frá ísafirði, hér um bil 9 mílur á vöku og vélarhraS- inn hafi Verið 84 snúningar. Svo sagði hann, að hringt hefði verið niður í vélina um aö stöðva hana, ]>á fulla ferS aftur á bak, þá fulla ferð áfrám og síöast fulla ferð aftur á bak. Öllum þessum skip- unum hefði hann hlýtt, en það mundi hafa tafið um 10 sekúndur. Þá mætti i réttinum Gunnlaugur Jónsson, 2. vélam., 25 ára að aldri, til heimilis í Kaupmannahöfn. Hann hafði ekki vörð í vélarúm- inu þegar skipiö strandaði og hafði eigi haft frá því skipið fór fiá. ísa- firði. Vaknaði hann þá fyrst, er skipiö kendi grunns'. Fór hann þá að klæða sig, en í því kom 3. vélam. og sagöi honum, að skipið væri strandaö. Þegar hann kom niSur í vélarúm, hafði vélin fulla f'erð aftur á bak. Rétt á eftir var gefin skipun um ]>aö frá brúnni, að losa sjó úr “tank” nr. 2 og síöan úr nr. 1 og nokkra síöar úr nr. 4. Um líkt levti bilaði pípa fyrir afganginum úr “Curku- lations”-vatninu rétt fyrir ofan “Kondensatorinn”. Var þá neyðar- ventill opnaður, en sjóventli lokaS. Rétt á eftir fór að bera á leka á stjórnborðskatli og gufan streymdi út frá “stopp”-ventlinum. Rétt á eftir sprakk rörið og urSu þeir þá að fara úr vélarúminu eins fljótt og unt var, þvi að alt fyltist af gufu. Þá var eldunum skarað út og ör- yggisventlar opnaðir. Þá voru gerð- ar tilraunir til þess aS loka fyrir gufuna, en það tókst ekki fyr en áfram” og þangað til aftur var hringt “full ferð aftur á bak”? VitniS: Ekki svo gott að ákveSa þaö með vissu; gizka á, að það hafi veriS um 5 sek. Umiboösmaður vátryggingafél. (Magnús Sigurðsson) : Hefir vitn- ið vélstjórapróf ? Vitniö: Já. Þegar skipið kendi grunns, fékk vitnið skipun um það, aS sækja 2. vélam. og geröa það þegar og eftir það var skýrsla þess alveg sam- hljóða skýrslu 2. vélam. Þá var kallaður fram Þorsteinn Sigmudsson háseti, 36 ára að aldri, til heimilis í Reykjavík Rétt á eftir að hriðin skall á kallaöi 1. stýrimaður á vitnið og baS það að leita að skipstjóra niðri í káetu. Fór vitnið fyrst inn í borö- salinn. Heyrði þá mannamál niðri og fór þangaS aS klefa nokkrum. Var þar fyrir Jóel Bergsveinsson og annar maður, se vitnið ekki þekti. Spurði vitniö eftir skipstjóra, en þeir kváðu hann eigi þangað hafa komið. Leitaði þá vitnið enn nokk- uS, en fann ekki skipstjóra og fór viö það upp á stjómpall aftur. StýrimaSur sagði vitninu þá að það yrði að finna skipstjóra og fór það þá í aðra leit — fyrst til reyksals- ins og borðsals og svo niður í skip- ið. Síðan í klefa undir tröppunum, en í því kom skipstjóri aftan að vitninu. Veit þaS ekki hvaðan hann hefir komið, enda ókunnugt í skip- inu,' Spurði skipstjóri um erindi þess, og sagöist vitnið hafa átt að skýra honum frá því, aS það væri kominn bylur. Fór skipstjóri þá upp á stjómpall. Alls sagðist vitn- ið hafa verið um 15—20 mínútur í leitinni. Að giefnu tilefni kvaðst vitnið eigi hafa tekið eftir því að skipiö hafi komið í lygnan sjó áður en það strandaði. Þá mætti Eyjólfur ESvaldsson háseti, 20 ára að aldri, til heimilis á SeySisfirði. Hann var settur á útvörð kl. 2. Gerði það 1. stýrimaöur. Var hann á verði þangaö til skipiS strandaSi, fyrst fram á, en er veörið versnaði fór hann upp á stjórnpall að boði stýrimanns. Rétt á eftir var hann siendur niður í reykingarsal að leita aS skipstjóra og segja honum að bylur væri kominn. Fann ekki skip- stjóra þar, en fór aldrei lengra, en skýrði stýrimanni frá þvi að hann hefði ekki fundiS skipstjóra. Flafði síðan vörð, en stýrimaður kvaddi til þess annan mann, I’or- stein Sigmundsson, aö leita skip- stjórans1. Hélt hann aö liðiö mundu hafa 15—20 mínútur frá því að hann fór aS leita skipstjóra og þanað til liann kom upp. Hann tók eftir að sjó lægði rétt eftir að hann kom úr leitinni, ien skýrði eigi stýri- mann frá þvi. Sá dálítið út fyrir borðið. Var þetta svo sem 15. mín. á'ður en skipiö strandaði. Sá land rétt eftir að skipstjóri kom upp, en sá ekki land meðan hann hélt vörð fram á. Venjan þegar gott er veð- ur að útvörður sé fram á, en á stjómpalli þegár vont er veður. — Þá var tilkvaddur Aðalsteinn Guðmunds'son háseti, 18 ára að aldri, til heimilis í Fáskrúðsfirði. Hann var á verði frá kl. 12, en tók við stýrinu kl. 2. Stefna skips- ins norðaustur til austur, þegar Umboðsmenn Lögbergs. Jón P'eturson, Gimli, Man. Albert Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. S. Maxon, Selkirk, Man. S. Einarson, Lundar, Man. G. Valdimarson, Wild Oak, Man. 7 h. Gíslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davíðson, Baldur. Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask., Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarson, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdal, Minniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wash. Th. Símonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. ínm og stýrimaður að hann hafi fyrst ætlaö með h'rÞrð að sannfæra. skipstjóra hljóSbendingu, með gufupípu um að það væn svo dimt að það . . 1 & r, 1 .. Clzmcinc Ati cilzmcf 1 nn hA+At hti þyrfti að gefa þokubendingu, en skipstjóri hefði haldið því rast fram aS það væri ekki þörf á því. Segir stýrimaður að vera nxegi að hann hafi gefið það eftir, enda hafi rofað til annað slagið. En þó var altaf bylur. Hann skýrir frá því, að skipstjóri hafi sagt við sig f á er hann fór af stjómpallinum. að gera sér aðvart ef dimdi meira, og |>að megi vel vera að hann hafi beð- ið sig að segja öSrum stýrimanni það sama. Stýrimaður segir að það geti skeð að skipstjóri hafi spurt sig um fjarlægðina eftir að stefnan var sett hjá Rit, þó að hann muni það ekki, en hann kveðst muna aö þetta hafi komið til orða eftir að skipið strandaði. Um stefnurnar er stýri- skipsins, en skipstjóri hefði þá fundið að því við sig, með hægum orðum þó, og sagt að hann yrði að láta sig vita áður ien hann gerði slíkt. Vitnið var spurt að því hvort veðriö hefði verið svo ilt, þá er þaS kom á fætur eftir strandið, að það mundi hafa gefið merki upp á sitt eindæmi. Svaraði vitnið því, aö það muridi hafa gert það til þess aö ná í skipstjóra. Ennfremur gat vitnið þess, að í förinni til Ameríku hefðu þeir orð- ið varir við áttavitasikekkju, er kom á lægri gráðu og þá mest á striki nálægt vestri, mest 3 gr„ en er skip- ið kom aftur á 60 gr. tóku þeir ekki eftir neinni misvísun. Þá mætti i réttinum C. G. Sör- ensen 1. vélam., 31 árs að aldri, til hún hafði nær öll streymt út og var þá kominn mikill sjór i kyndara- rúmið og óx óðum. Rannsókn á eftir sýndi tþað, að ventillinn á “Spæcledamps”-pipunni var brotinn við stjómborð aöal-“stopp”-ventil. Þá var kallaður fram 3. vélam., Kjartan Tómasson, 24 ára að aldri, til heimilis' á ísafiröi. Hann var á verði í vélarúminu eftir kl. 12. Sagði hann, að farin hefði veriö full ferS, 84 snúningar alla þá leiS, þangaS til rétt áður en skipið rakst á, eða um 9 mílur á vöku. Um kl. 2.45 var hringt frá stjórnpalli aö stööva vélina. SvaraSi hann J>egar og fylgdi skip- aninni. En rétt þegar hann var að stöðva, var hringt “full ferð aftur á bak”. SvaraSi hann samstundis og setti vélina aftur á bak, en þá var hringt “full ferð áfram”. Svar- aði hann því og lét vélina taka rétta sveiflu, en þá var enn hringt “full ferð aftur á bak”. Enn svaraði hann og lét vélina taka öfuga sveiflu. í ]>ví bar þar að 1. vélam., opnaöi hann gufuventilinn og gekk nú vél- in fulla ferð aftur á bak. Rétt á eftir rakst skipið á. Vitnið hélt, að töf af þessum hringingum mundi hafa verið 10—15 sek. Gat það eigi skilið annað, en að það ætti að fylgja öllum þessum fyrirskipunum frá stjómpalli, því að þótt stundum sé hringt fram og aftur til þess að herða á, þá er slíikt gert í einni lotu, eða án þess að hlé veröi á milli, en hér leið nokkuS i milli skipananna. E. Nielsen: Hvað leið langur tími frá því aö hringt var “full ferS að málinu lýtur. Vildi rétturinn ekk.i fallast á það og beiddist Magn- ús Sigurösson þess þá, aS beiöni sín yrði bókuð og var það gert. Var þá réttarhaldinu lokiS og hafði staöiö í rúmar 12 stundir. —ísafold. hann tók við stýrinu. Var stefnu breytt tvisvar eftir það, fyrst norð- austur til y2 austur og svo austur til norðaustur. Gerði það skipstj. og var seinustu stefnunni haldiS þar til land sást framundan. Var þá skip- stjóri nýkominn upp á stjómpall og skipaði að snúa skipinu stjóm- borða. Sneri hann þá stýrinu og breytti skipið dálítið stefnu. Sein- ustu stefnuna hjá Rit setti skipstj. eins og hinar. Dómarinn spurði hvort vitnið mintist þess, að stýrimaður hefði sagt því nokkuö fyrir um stjóm- ina. Vitnið: Já, “ekki austar”, sagði hann. Tók eftir því, að skipiö kom í lygnan sjó nokkru áður en það strandaöi og áður en skipstjóri kom upp, en mintist ekki á þaö. ,Tók eftir þvi, aö stýrimaður gerði boð eftir skipstjóra þegar eftir aö hriðin skall á, en gat ekki sagt hve langur tími leið frá því og þangað til skipstjóri kom. HeyrSi ekki, að stýrimaður talaði um það, aö of nærri væri stýrt. Var inni í stýris- húsinu og sá ekki á sjóinn og tók ekki eftir því, að land sæist, þá er siöasta stefna var tekin. Eftir þetta voru vitnin látin staS- festa framburö sinn meö eiði — öll nema skipstjóri. Umboðsmaður vátryggingarfélaganna (M. Sig.) mæltist til þess, að prófinu væri ekki lokiö þegar, helclur haldið opnu Jjangaö til vátryggingarfélögin hefðu kynt sér rækilega alt þaö, er Frá íslandi. Forseti sameinaðs þings' er Krist- inn Daníelsson prestur; fékk hann 20 atkvæSi en Hannes Hafstein 18. Varaforseti sameinaðs þings er Sigurður Jónsson á Yztafelli. Sikrifarar sameinaðs þings: Þor- Ieifur Jónsson og Jóhannes Jóhann- esson. í efri deild vora kosnir: Magnús Torfason, Jóhannes Jóhannesson, Guðmundur Ólafsson, Eggert Páls- son, Kristinn Daníelsson, Magnús Kristjánsson, Karl Einarsson og Halldór Steinsson. Fors'eti neðri deildar Ólafur Briem, fyrsti varaforseti Benedikt Sveinsson og annar varaforseti Há- kon Kristjánsson. Skrifarar neðri deildar: Þor- steinn M. Jónsson og Gísli Sveins- son. Forseti efri deildar Guðmundur Björnsson, fyrsti varaforseti Magn- ús Torfason og annar varaforseti Guðjón Guölaugsson. Skrifarar efri deildar: Eggert Pálsson og Hjörtur Snorrason. Séra Ilaraldur Níelsson var veik- ur er siðustu blöS komu út heima er hingað hafa komiS. 4. desember voru gefin út bráöa- byrðalög og 75 aura tollur lagður á hverja tunnu af útfluttu kjöti. “Fuglavinurinn heitir lítið rit í ljóðum eftir G. E. í Reykjavík, gefið út af Guögeiri Jónssyni bók- bindara. “SkeriS upp herör” heitir fyrir- lestur sem séra Friðrik FriSriksson hefir gefiö út og verður ágóðanum varið til styrktar húsabygginga- sjóönum. Stórhríð á Norðurlandi fyrir jólin. Akureyrarbær hefir keypt leik- húsiS þar fyrir 28,000 kr. “Þulur” heitir bök í skráutkápu, sem frú Theodora Thorodds'en hef- ir safnað og gefiö út. Kvaö það vera einkar skemtileg bók. “Galdraloftur” leikinn í Rvík dag eftir dag og altaf húsfyllir. Ný bók er komin út á dönsku eftir Gunnar Gunnarsson, gefin út af Gyldendals bókaverzlun. Bókin heitir “Vargitr í véum”. “Vetrarblaðiö” heitir blaö sem nýlega er farið að gefa út heima. Útgefendur eru meSlimir íþrótta- félagsins í Reykjavík.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.