Lögberg - 01.02.1917, Page 2

Lögberg - 01.02.1917, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. FEBRÚAR 1917 Þjóðareignin. Pað er oft því nær nauðsyn að vita, hve mikil er aleiga einhverrar þjóðar. Hinkum er það vegTia ým- issa opinherra mála. Þannig bafa aætlanir um þjóðareign rikjanna, sem nú eiga í heimsstyrjöklinni, að jafnaði verið teknar fram, og gagn- skoðaðar á ný, til þess að sýna, hvað þjóðimar gætu lagt fram af fé í styrjöldina, hvað þeim væri óhætt að taka að láni til hennar, og hverja skuldabyrði þær væm færar um að bera eftir að styrjöldinni væri lokið. t>ótt ekkert slíkt sé á ferðinni, ér t>eklking á þjóðareigninni nauðsyn- leg til 'þess að gera sér skiljanlegar ýmsar breytingar í þjóðlífinu, sem koma fram í skýrslum um ýmsa hagi landsmanna, og sjá hver áhrif }>ær hafa á heildina. Þjóðareignina er erfitt að kveða á um í mörgum greinum. Fullkomin nákvæmni er óhugsandi, en þó er unt að komast svo nálægt hinu rétta, að áætlunin sé nýtileg, og verðihöfð til saman- hu: ðar við ýmsa aðfa útreiknihga. Til þjóðareignarinnar eru taldar hér allar jarðir, húseignir, skip, hafnarvirki, skepnur, verkfæri, vél- ar, vörubirgðir, húsgögn, fatnaður, jæningar í umferð manna á milli og kröfur á önnur lönd, en kröfur annara landa á ísland dregnai* frá. Ýfir höfuð er það áþreifanlegt verðmæti, sem talið er i þjóðareign- inni. Krafa ter ef til vill ekki álitin áþreifanleg, en skuldabréfið, sem hún byggist á, er það. Sumir vilja telja til þjóðareignarinnar andleg auðæfi þjóðarinnar, starfsþrek landsmanna, skynsemi og þekkingu, en það verður ekki talið hér, og verður heldur ekki rrtetið. Hvemig á að meta til fjár þekkingu visinda- mannsins? Þekkingu og handlægni figætis skurðlæknis? Franjsýni og hugrekki mikils fésýslumanns? Verkin þeirra má oft meta til pen- inga, mennina sjálfa og hæfileika þeirra þar á móti ekki, nema hvað uppeldi ]>eirra hefir að einhverju ' leyti kostað. Aþreifanlega eign má einnig meta ýmislega og eftir ýmsum regl- um. Það er tvent ólikt: hvað eig- andi jarðar eða liúss metur eign sina mikils virði, eða hvað fæst fyr- ir hana á nauðungaruppboði, — nauðungarverð. Bankar og láns- stofnanir líta oftast á nauðungar- verðið, eigandinn á velvildarverðið. Hvorugt verðið er nýtilegt, [>egar þjóðareignin er reiknuð út. Þá verður yfirleitt að fara eftir vana- legu verði á <eigninni, eins og það er í meðalári, ef seljandinn þarf ekki að hraða sölunni, en getur beð- ið tækifæris sér að skaðlausu. Þ’ebta á við )>ær eignir yfirleitt, sem ganga kaupurn og sölum eða í erfð- ir mann frá manni. Eignir, sem ekki ganga kaupum og sölum, eins og hafnarvirki, ljósáhöld í kaup- stöðum og vatnsleiðslur, símalínur og járnbrautir, verður annaðhvort að virða eftir byggingarkostnaðin- um, eða með því að hugsa sér árs- tekjumar af þessutn eignum sem vexti af l>eim, og hugsa sér svo h\ers virði þær eru. Hafnarvirkþ sem gefa af sér 4000 kr. árlega í hreinan ágóða verða þá 100,000 kr. virði. Með þessháttar almannaeign er það vissara hér á landi að leggja stofnkostnaðinu til grundvallar — það er hann, sem hefir farið til að koma þehn upp, en þau eru flest svo ung og óséð er enn, hvað þau muni gefa árlega af sér. Sum þeirra ent jafnvel ekki fullger cnn, og hvað jxut gefa af sér er aH veg i óvissu. öll þjóðáreignin skiftist í fast- eignir og lausafé, og við eftirfar- an !i áætlanir verður ]>eirri aðgrein- ingu haldið til ]>ess að yfirlitið verði Ijósara. Fyrst öerða þá teknar A. Fasteignir. 1. JarSirnar á landinu voru með konungsúrskurði 1861 nietnar til hundraða eftir að mat á jörðunum hafði* farið fram hér innan lands. larðarhundr. var metið eins til pen- itiga um alt land, en varð þó tölu- vert dýrara í Múlasýslum en ann- arsstaðar. Jarðarhundraðið þar hefir því ávalt verið selt dýrara .síðan, þangað til fyrir fám árum, þá urðu jarðimar nálægt Reykja- vik dýrari en annarsstaðar á land- inu. Lengi mátti sjá af fasöeigna- söhigjö’.dum, og af erfðaf járskatti, að jarðarverðið var upp og niður 100 kr. hun 'raðiö. Við það að gjalfhniðill hefir aukist við tvo Ixmka með útibúum, hefir jarðar- hundraðið stigið ákaflega í verði, svo að sunt jarðarhundruð hafa verið seld á 1000 kr. (30 hundraða jörð á 30,000 kr.). f Múlasýslum hafa jarðarhundruð fyrir löngu komist upp í 4—500 kr. og .þar yfir. Jarðarhundraðið verður þvi ekki sett mjög lágt nú orðið. icp7 sett- um við það — menn úr sikattamála- nefndinni og eg — á 1 ío kr. yfirleitt á öllu landinu, sejn vitanlega er alt of lágt nú orðið. Bæði fæst miklu minna land fyrir sömu peningaupp- hæð en áður, o'g jarðimar hafa ver- >ð bættar á ýmsan veg. Meðal bót- anna rná telja jarðabætur, girðing- ar, og húsabyggingar til sveita. Nú synist svo, sem 250 kr. séu hæfilegt verð á jarðarhundraðinu upp og niður, en jarðarhundruðin á land- inu 86,189, en þar frá verður að flraga hérum bil 1*550 hundruð.siem eru óbygð. Verð allra jarða á land- inu verður j>á 21 milj. króna. 2. Annar helzti liðurinn i fast- eignum landsins verða húseienirn- ar í kaupstöðum og kauptúnum. Þar em fyrst og fremst virðingar til skatts á húsunum að fara eftir. AUar l>ær virðingar eru nú orðnar ingum. Hús sem hafa verið virt á 5000 kr. fyrir siðustu aldamót, mundu oftast seljast nú á 10,000 kr., ef þeim hefði verið vel haldið við. Samt sem áður hafa gc orðnar. desember 1914: Á ísafirði Á Seyðisfirði........— Húsin í öllum öðrum kaup- kaupstöðum, kauptúnum og verzi- nnarstöðum en þetta, og eru það lóðir og ýms mannvirki. f áætlun þeirri um þjóðareignina á landinr. sem er að í:nna á bls. 12Ö í nefnd- arálitinu um sikattamál íslands 10 er rækilega lýst stærð lóðanna kaupstöðunum nema í Hafnarfirði en þar hefir kaupstaðurinn nýlega kevpt alla lóðina, sem hann stendur á, og það er kunnugt fyrir hve mik- ið. Lóðimar í Reykjavik ihafa ver- ið virtar upp og niður á 1 kr. 50 a. íeralin. Hafnarfjarðarlóðin hefir kostað 97,000 og hefir með 'endur- bótum verið virt hér á 160,000. Hafnarvirkin út um land eru metin eins og í áætluninni 1908 og bætt við Reykjavikur hafnarvirkjunum, sem eru sett á^ 1,600,000 kr. og I ryggjunni i Hafnarfirði, sem kost- ði 120,000 kr. Til að finna út !óð- arverðið í kauptúnum og verzlunar- stöðum út um land, hefir verið tek- in húseignatalan og áætlað að hver húseign hækki verð lóðarinnar í kauptúninu um 200 kr. F.n sú upp- hæð hefir verið valin fyrir þá sök. að það má álíta að aðal lóðargjald af þessum lóðum sé nú 8 kr. á ári, sem svarar 4% vöxtum og 200 kr. Verð lóða og mannvirkja öiafnir, skipabryggjur, vatnsveitur og Ijós- færi) verður með þessari aðferð þetta. í Reykjavik...........kr. 6,500,000 if Hafnarfirði .. .. — 290,000 Á ísafirði..............— 670,000 Á Akureyri........... — 805,000 Á Seyðisfirði...........— 180,000 í öðrum kauptúnum og vetrzhmarstöðum . . kr. 1,786,000 'Týndi tónninn. Við arineldinn. Eftir Sir Arthur Sullivan. — Eg sit hér í kveld við minn arineld — Hugþreytt við hljóðfærið ^sat eg hjá íslenzkum lindum og fannatind; og í hjarta mér óró bjó, eg ferðast um dal upp í f jallasal, eins og hefði ei hugsun neina við fegurð og yndi þar huga bind. hljóðlykla fingrum sló. Sú íslenzka bók, sem mig ^ökum tók Hvað eg þar lék, er mér hulið svo traustum — er saga um liðinn dag; og hvað eg í draumi leit, þau hálf-fúnu blöð eru hjarststöð en eg hitti tón sem hreif mig í hreystinnar slag og skálda brag. eins og hljómdýrð frá engla sveit. Eg hefjast lít tjöldin frá ungri öld, Hann gjörþrengdist gegn um húmið „ þar einveldið hrynur við vopna hvin — eins og guðsungið englamál, sú lýðfrelsis þrá, sem þar ísland á, og hans hafdjúpa hugarsnerting var ársólarskin hverjum frelsisvin. veitti heilaga ró í sál. Og norræna málið var sterkt sem stál Hann útlægði ógn og sorgir, og stælti þann anda, sem bygði. land. sem ástin, er sigrar stríð; Á erlendum slóðum við slag og ljóð mér fanst hann sá tónn sem tengir þeir slitu ei bandið við feðra sand. vor tónbrot í samhljóð þýð. í konunga höllum þeir hlutu öll Og þorsta sjúkrar sálar hrósyrði völdust, er glatt var kvöld; hann svæfði í dýpsta frið, því þjóðræknis-festan þá frægð var mest svo titrandi þaut hann þögull, og fegurst hlaut gjöldin á þeirri öld. — sem þyldi ekki lengri bið. En alt, sem var þá, er oss umhverft hjá Eg hef leitað að týndum tóni í erlendum glaumi og borgar-draum. með trega — en hvergi finn; Nú virðist það hollráð að velt^.’ um koll í hljóðfærissálinni svaf hann og vera í taumi í þjóða straum. og sveif inn í huga minn. Alt ljósið er sloknað og hjaðnað hrós Hver veit nema hann ómi aftur og hreystinnar veldissól gleymsku seldr— þá opnast dauðans göng; Og húmskuggar sálar mitt «væfa mál, hver veit nema á himnum eg heyri er sit eg í kveld við minn heimaeld. þennan heilaga dýrðarsöng 0. T. Johnson. Sig. Júl. Jóhannesson. —Hkr. / Alls kr. 10,231,000 3. Samgöngufœri. Hingað heyra jafnframt vitar þeir, sem bygðir hafa verið á landinu, og hefir kostn- aðurinn <við J>að orðið til ársloka 1914.................kr. 375,000 og símar, sem hafa ver- ið bygðir eða keyptirtil sama tíma............— 2,000,000 Samtals kr. 2,375,000' Öll þjóðareignin í kaupstaðarhús- um og mannvirkjum í kaupstöðum, símum og vitum verður þá i árslok- in 1914 37,450,000 kr. Vitar og simalínur eru samgöngu- færi, og l>ar sem vegimir og brý'm- ar yfir ámar eru ]>að s'ömuleiðiis, verður að gæta ]>ess, hvort )>eir ekki eiga að teljast í þjóðareigninni. Til vega og brúa yfir ár hefir veriið varið af landssjóði og frá sVeitar- og sýslufélögum frá 1880 og til árs- ioka 1915, eftir því sem næst verður komist, ihér um bil 6 milj. króna. Vegimir hafa gengið af sér og þurft endurbóta hvað eftir annað, en jámbrýr og steyptar brýr halda sér yfir höfuð að tala vel. Vegir og brýr verða samt ekki taldir með þjóðareigninni, því allir geta farið eftir þerim endttrgjafdslaust, og þeir gefa engar iæinar tekjur í aðra hönd, eins1 og segja má að vitamir gjöri. Vegimir hækka jarðarverð- ið, og væru þeir taldir í þjóðareign- inni sérstaklega yrði að draga þá frá jarðarverðinu. Vegir og brýr eru ek'ki tekjur fyrir þá slem um þá fara. en f>eir spara |>eim útgjöld. Þeir stytta tímann, sem maðurinn er á ferðinni,, og gjöra að verkum, að ferðamennimir komast af með færri hesta. Fasteignir landsmanna værða eft- ir því framansagða 583/ miljón ltr. B. Lausafc. 1. Verzlunar og fiskiflotinn iiefir tekið miiklum framförum á síðustu árum. Þótt stóru skipin séu talin til fasteigna af Iögfraeð- ingum, þá eru þau talin rneð lausa- fé hér. Hér er sú aðgreining þýð- ingarlaus, og eðlilegast að telja a'Ua sikipaeignina undir einum Iið. Verzl- unarskipin eða flutningaskipin eiru talin með því verði, sem þau ikost- 'tðu ný, og eru öll keypt nýlega. Togarar eða botnvörpuskipin eru sett hér með áætluðu verði, sem okki er helmingur þess, er þau skip mttndu kosta nú nýsmíijuð. Segl- "•kip, sem ganga á fiskiveiðar og -ru 40 smálestir að meðaltali, eru ■ett með áætlunarverði, og það er lægra e.n þau mundu ganga kaup- um og sölum. Mótorskipin hafa verið verðsett sem næst því, er þau fást nú nýsmiðuð. Mótorbátar eru áætlaðir efti'r kaupveröi að sliti frádregntt. Róðrarbátar eru áætl- aðir eftir meðalverði, sent rrrun vera næst því rétta. Tala mótorskipa, mótorbáta, seglskipa og róðrarbáta og smálestatal þeirra eru tekin eft- ir fiskiskýrslum Hagstofunnar 1914 Skýrslumar telja eingöngu skipin, sem gengið hafa til fiskiveiða. Flutningaskipin og togaramir er nú: 1. Skipaflotinn er allur virtur til peninga: 3 flutninga- og farþegaskip alls á....................kr. 1,440,000 21 togari á 120,000 kr. —2,520,000 93 seglskip 3672 smál. alls á 15,000 kr. skipið upp og niður..........— 1,395,000 23 mótorskip 519 smál. á 1000 kr. . . .4, .. — 519,000 400 mótorbátar ii 5000 kr. upp og niður . . — 2,000,000 986 róðrarbátar af ýms- um stærðum, báturinn með öllum reiða á 500 kr. upp og niður ... — 493,000 Samtals' kr. 8,367,000 2. Annar liðurinn í lausafjár- 'eigninni er fénaður, naut og hestar. Tala þeirra er tekin eftir búnaðar- skýrslunum 1913. Hún var ekki of há, en það má efast um verðið, sem hér er sett á skepnumar. Kýrin er ihér sett á 200 ikr., hesturinn 'eins, ungviði er sett lægra. Ærin er sett á 35 kr., og annað sauðfé töluvert lægra. Verðið verður þá }>etta: Nautpeninguriiin .. kr. 4,500,000 Sauðfénaður ogeitur —17,500,000 Hross................— 7,500,000 Samtals 2934 milj. kr. 3. Þá kemur ýmislegt til greina, svo sem vinnuvélar, tóvinnuvélar, smíðavélar, Vehkfæri, plógar. herfi, sláfctuvélar, orf og ljáir. Þfetta er hér telkið eftir áæthininni i áliti skattanefndarinnar 1908, bls. 126 og 127, og áætlað 1 milj. kr. 4. Eftir sörnu áætlun voru inn- anstokksmunir og fatna&ur, sæng- urföt, stólar, eldhúsgögn o. s. frv. áætlaðir 100 kr. á mann. Sú áætlun mim vera alt of lág nú og 200 kr. mumt ekki vera of hátt á mann. Það er langt síðan að uppbúið rúm kositaði minst 100 kr. Þessir hlutir verðajþvá fyrir liðug 87,000 ntanns 17^2 milj. kr. Það mætti sjálfsgt hafa móti því, að telja þessa bluti til þjóðareignar, t. d. af þeirri áistæðu, að föt eða sængurföt fram- leriða ekki neitt. En l>att eru á- þreifanleg eign ; án þeirra framleið- ir enginn maður neitt; án þeirra hasttir lífið að vera líf. Sá sem lánar ]>essa hluti af öðrum verður að svara af þeini vöxtum. 5. Eign eða fjárstofn íslenzikra kaupmanna-, sem stendur í verzlun- um ]>eirra hér, og líklegt er að verði að samsvara þeim vörubirgðum, 9em þeir hafa i nó^embermánuði hveirt ár, var eftir lausri ágizkun kau]>manns sem var í skattanefnd- inni 1907—08 talin 3 tnilj. kr. 6. Þá er aðallega eftir af því lausafé, sem talin verðttr þjóðar- eign, gull- og silfur-peningar í Jxink- unt og manna á meðal. MeðalguII- forði á íslandi er nú síðustu árin nálægt einni miljón króna. Þessi styrjaldartimi er imdantekning, sem fellur burtu áður en langt um Iíður. Af gullforðanum má búast við að sé í kröfum erlendis og í flutningi Ihingað hér ttm bil 200,000 kr., og eftir verða 800,000 kr., sem meðal- gitllforðinn nemur. En svo er get- gáta, hvað er í theðferð manna á milli. Eftir að> lögin unt greiðslu á vinnulaunum í peningum komu í gildi í raun og veru, má segja, að hver unglingur beri peninga á sér. Frá þvt í september 1914, að land- stjóminni var falið að sjá fyrir gjaldmiðli, hefir hún fluttt hingað 126,000 kr. i silfri, og það má ætla að ban'kar og einstakir menn hafi komist yfir jafnmikið. Á tveimur árum ættu þvi að hafa verið fluttar inn í landið 2504)00 kr. í silfri. Eitthvað hefir verið fyrir hendi áð- ur, og svo vitanlegt sé er hvorki silfur né kopar flutt af landi burt. Silfur og kopar í umferð mun mega áætla 700 þús. kr., og verður ]>á öll upphælin \/2 miljón krópa. Þá eru ótalin bókasöfnin, þjóð- menjasafnið og ýms málverk, sent eru almanna eign. Þessi söfn gefa ekki af sér neinar tekjur. Það er erfitt að ákveða verð þeirra. Þjóð- menjasafnið, forngripasafnið, iéins og það hét áður, er að líkindum ó- metanlega fvrir þjóðerni lands- manna. Málverkin auka kjörvísi, og bókasöfnin ftóðleik. En eigin- lega mun róttast að skoða þau eins og vegina hér að frarnan. Þau eru andlegar samgcmgubætur, sem stytta leiðina, eða spara þeini, sent þau nota, útgjöld, sem þeir gætu ekki komist yfir að greiða, en nú geta fengið með því að ganga á söfnin og leita þar uppi það, sem ]>eir vilja sjá eða lesa. Þau eru því ékki tídkin upp í þjóðeignina. Lausafé þjóðarinnar sett saman af þessum upphæðum. Skipaflotinn........ 8,3milj.kr. Nautpeningur, sauðfé, hestar .. .. ..........29,5------ Vinnuvélar............. 1,0------ Innanstokksmunir og fatnaður...............17,5 —— Vörubyrgðir............ 3,0 — — Peningar............... 1,5 — -— Samtals 60,8 milj.kr. Allar fasteignir voru . . 58,5 milj.kr. Þjóðareignin öþ áður en lausar skuldir eru dregnar frá..........119,3 milj.kr. C. Skuldir. Innlendar skuldir eru hvorki frá- dráttur né viðbót við þjóðareignina. Ef bankamir hafa úti i umferðinni 3 miljónir króna í sieðlum, þá eru Iþeir i skuld við handhafa seðlanna um þá upphæð, en handihafar seðl- anna eiga þrjár miljónir hjá bönik- uuuni. Ef þessum 3 miljónum er bætt við eignir handhafanna og þær hækkaðar um þrjár miljónir, verður að lækka eign bankanna um sömu upphæð. í þjóðareigninni verða arU111 ]>ær -þ 3 milj. <og -y- 3 miljónir, svo útkoman er o fyrir hana. Ef kaupmaður á 500 kr. hjá viðskifta- manni sínum, þá eru ]>að -f- 500 kr. fyrir kattpmanninn en -4- 500 kr. fyrir viðskiftamanninn. Fyrir þjóðareignina er#það o. Þjóðin er 'hvorki ríkari né fátækari á eftir. Landsmenn áttu 18 milj. króna inni í sparisjóðununt 1. jan. 1916. Það af fénu sembefir verið lánað lands- mönnunt aftur, verður -þ og -4- t þjóðareigninni og = 00. Hafi eitt hvað af þvi staðið inni í bönkum erlendis, ]xá er það í þjóðareign- inni. Skuld til annara landa verð- ur að dragast frá þjóðareigninni, og inneiem í öðrum löndum vierður að bætast við hana. Einis og nú er 'komið þá hafa flestir fésýsilumenn og kaupmenn lántraust sitt i bönkunum, og standa ekki í neinni skuld erlendis. Til eru samt erlend verzlunarhús', sem taka lán erlendis, en skuldir þeirra get eg ekki talið íslenzkar skuldir. Eftir ]>vi sem eg get komist næst, vortt allar skuldir landsjóðs og landsmanna (veðdeildantiaj 1. jan. 1916 . . . . .,........9,9 milj. kr. og á móti þeim verður að færa inn eignir bank- anna erlendis s. d. . .. 7,3--------- fengið sama af nauðsynjuín 1907 og fékst fyrir 1 kr. 1850 þurfti 2 kr. 50 aura siðara árið. Um sama leyti stóð í Economist, að verðfall peninga á Bretlandi væri litlu meira en hér. Prísar hækka og lækka þar ávalt litlu áður en þeir hækka og lækka hér. Það mun láta nærri sanni, að til þeiss að kaupa ]>að, sem fékst fyrir eina kr. 1850 þurfi 4 kr. 1915. Eftir að Skímis ritgerðin var Skrifuð hefi eg kom- ist að þeirri niðurstöðu, að pening- ar hafi haft líkt gildi árið 1875 °g 1880 eins og 1900, nerna hvað húsa- Ieiga í hæjum og vafnaðarvara ihöfðu hækkað eitthvað í verði. Sé nú gildi krónurinar 1880 lagt til grundvaJlar, ]>á verður þjóðareignin töluvert minni tvö síðari árin, þó verður að láta húseignimar og lóð- irnar, verð skipa, vélar, innan- stokksmuni og fatnaðar- og vöru- birgðir halda sér hér um bil, því allar þær virðingar eru gamlar eða lágar, en draga má úr öðmm liðum. Þá dragast c. 5 miljónir króna frá þjóðareigninni 1907, en hér um bil 25 milj. kr. frá þjóðareigninni 1915. Mælt með verði krónunnar frá 1880 verður þjóðareignin 1880 — 30 milj. kr., 1907 48 milj. kr. og 1915 92 miljónir króna. Framförin í efnahag landsmanna á síðustu 35 verður ákaflega mikil fyrir ’því, og eignin hiefir þrefaldast i raun og veru á 35 árum. Indr. Einarsson. —S'kímir. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Þeim sem ritar ]>essar línur er Lœkkuðu tfgninni heldur en að sitja heiraa. Mismunur 2, 6 niilj. kr. og ]>ann mismun vierður að draga frá aðalupphæð þjóðareignarintiar, sem þá 7'erður 116,7 milj. króna. Eg hefi fyrir nokkru gert laus- Iegt yfirlit yfir hvað fáar einstakar greinir af þjóðareigninni hefðu vaxið frá 1907—1915, en tók allar hinar óbreyttu eftir áætlun skatta- málanfendar 1908. Við það varð aleiga landsins lægri en 'hér (go milj. kr.). Eg heft giert tilraun til að gera hana fvllilega upp tvisvar áður. Fyrsta skiftið var 1880, eg þurfti að sanna að lítill banki gæti staðið hér —- eg var að telja menn á að setja hér upp seðilbanka — og þess vegna var hálfgert talin með þjóð þjóðareigninni verzlunar- ivaran, sem kemur til útflutnings á 'erinu ári, þvi hún er undirstaða undir bankalánum. Án verzlunar- vörunnar var þjóðareignin 1880............... 30 milj. kr. 1907 þegar erl. skcrldir voru frá dregnar var hún .......... 53------ og 1915 eins og sýnt er að framan...........116,7 — i- Velmegun landsins hefir samt ekki vaxið ávona miikið í sannleika. Krónan er mælikvarðinn öll árin, en hún er alinmál sem alt af styttist. Hver hlutur sem á ]>að er mældur lengist ávalt og ávalt. Eg skrifaði ritgerð í Slkirni hjo8 um verðfallið á ]>eningiim, og siýndi og sannaði að 2 kr. árið 1900 höfðu sama kaup- magn sem 1 kr. 1850. Þar var líka sýnt fram á, að til þess að geta Winnipeg, 27. jan. 1917. H'eiðraði ritstjóri. Gjörðu svo vel og veittu þessum fáu línum rúm í Logbergi. Eins og þú getum um í síðasta tölubl. I/ögb^rgs, er 197. herdeildin farin af stað til Englands. Hún hóf göngu sína 18. þ. m. Rétt segir þú frá ]>vrí að A. G. Fonseca fylgd- ist með dieildinni í óæðri stöðu og með Iægri Iaunum en hann hafði áður, en þess er líka vert að geta að Major Naggy og Adjudant MrCreary gjörðu slikt hið sama. Annars eru allir.þessir menn ágæt- ismenn og báru velferð meðlima deildarinnar fyrir brjósti, og getur enginn með réttu kent ]>eim um neitt af því, sem öðruvisi en vel þótti fara með deildina, því þeir ræktu skyldu sina vel og samvizku- samlega, bæði fyrir hönd stjórnar og meðlima. Söknum við, sem gjörðir urðum viðskila við ]xá, leiðsagnar Jæirra og samvistar, en það er þó bót i máli að eiga kost á að sameínast ijæirn aftur þegar til Frakklands kemur, ef manni ræður svo við að horfa. Sá sem ritar jæssar Iínur hefir komist að raun um það að 197. .herdeildin hefir að ýmsu leyti orðið afsikift; verið gjörð að olnbogabanii. En sem sagt munu ekki hinir áðurminstu menn hafa verið valdir að þvi, þó við vitum ekki með viissu hvar “Negrinn var á garðinum”. Vonandi er að dauði 197. deildarinnar verði lif 223. skandinavisku deildarinnar : en hendur verða forsprakkar henn- ar að láta standa fram úr ermum, til þess að fullnægja þeim skilyrð- um. sem þeir hafa gengist inn á. Eins og ritstj. Lögbergs getur um var 197. cleildin send af stað 17. j>. m. Helmingurinn sendur til Englands, en hinn helmingurinn /385), settur á hreinsunarstöð. Er nú verið að endurskoða ]>á sem hér urðu eftir og hafa rnargir þeirra verið færðir í 230. herdeildina (Foresters), sem hefir aðalstöðvar sínar í Brorkville, Ont., og sem bráðíega á aö sendast til Frakk- land's. Sumir eru settir í Special Army Corps, og allmargir látnir fara, sökum }>ess að þeir álítaist tlkki geta orðið dugandi hermenn og sumir ýmsum göllum háðir. Eru æðahnútar á leggjum, kreptar tær og flatir fætur algengustu gallamir. ir. Ein af aðalástæðunum fyrir ]>ví að liðsöfnun gekk seint í 197. her deildinni var sú, að margir struk ust undan merkjum. Meðal þeirra 'Það var töluvert far gjört sér cteildina, og mun það miklu fremur, samlkvæmt tilgangi, hafa haft slæm áhrif á liðsöfnun í deildina, einkum meðal Islendinga. , Annars er það eins og Shake- speare fanst svo mjög til um, ein af óskiljanlegustu og skaðlegustu syndum mannkynsins, og væri æski- legt að allir sem leggja slikt i vana sinn, hvort heldur þeir heita Pétur eða Páll, legðu það niður. Að síðustu sendum vér þeim hluta af 197. deildinni, sem kominn er á leið til vígvallar, vora beztu kveðju, sérstaklega þó íslendingun- um, og óskum. þeim góðrar farar og heillar afturkomu. “S.Á. er drengur sem við gengur” Þegar listinn var gjörður af Isl. í 197. höfðu fallið úr nöfn þessara: J. Paulson S. Davidson, Sigurdison á að vera Eiriksson. Dixon og Rigg. Um ]>að \'ar getið í síðasta blaði að Dixon þingmaður hefði flutt langa ræðu á móti skrásetningunni oghaft margt að"athuga í sambandi við stríðið. Á móti honum voru fluttar marg- ar ræður, skrifaðar margar greinar í blöðin og haldnir margir fundir. Aðalfélagið stem gekst fyrir fund- arhöldum á móti honum var félag heimkominna hermanna. Þeir gengust fyrir því að skjöl voru borin út um bæinn til ]>ess að safna undirskriftum kjósenda undir á- sikorun til Dixons um það að leggja niður ])in'gmensku og fara til nýrra kosninga til þess að komast að raun um* hvort ekki^-væri meiri hluti kjósenda andvigur ]>essari stefnu hans. Dixon hafði lengi 'barist fyrir beinni Iöggjöf og er einn liðurinn í henúi það sem á ensku er kallað “recall”; er því þartnig varið að ]>egar kjósendur álíta að þingmaður hafi brugðist trausti þeirra, þá geta ]>eir krafist l>ess að liann leggi tiið- ur ]>ingmensku. En til ]>es's þarf vissan hluta ikjósiendanna. Þtetta liefir þingið hér í landi al- drei viljað lögleiða, hvorki hér í Manitoba né annarsstaðar. En nú krafðist ]>etta hermanna fólag 'þess að Dixon reyndi þessa aðferð á sjálfum sér. Svaraði hann því þannig að hann væri reiðubúinn að leggja sig undir 'þessa reglu, en fyrst yrði þetta aí vera gert að lögum. Hann samdi ]>ví frumvarp, sem hann ber upþ þinginu þess efnis að kjósendur geti tekið umboð af fulltrúa sínum ef hann brygðist; “þegar þetta er orð- ið að lögum, þá geta kjósendur kallað mig af þingi”, segir Dixon, “en þangað til kemur mér það efkk- 'ert við, ]>ótt einhverjir kjósendur sendi mér áskorun um að hætta. Auðvitað get eg ekki búist við öðru en að þeir senn atkvæði greiddu á móti mér við siðustu kosningar séu reiðubúnir að skora á mig að hætta og þeir voru mörg hundruð,'1 en slíkt veldur méy engra óróleika.” Dixon ilcveðst vita það að fleiri séu með því en móti að hann haldi bingmensku áfram, “og þó heim- köllunarlögin komist i gilJi og eg fái ástkorun að hætta, þá verð eg i kjöri aftur við þær attkakosning- ar sem af því stafa, segir hahn Rigg þingmaður fyrir norður Winnipeg hélt lanea ræðu um sama efni og fór jafnvel lengra i staðhæf- :ngum sínum en Dixon. En hvern- :g sem á því stendur eru bæði blöð- in og teinstakir menn miklu vægari í hans garð. Þó hann sé enn þá æstari og harðsnúnari. Wilton þingmaður og Ross hafa haldið ákveðnastar fordæmingar- ræðumar • vfir Dixon og Rigg. Kveða ]>eir aðfarir þeirra vera verstu landráð, þeir séu blátt áfram liðsmenn Þýzkalandskeisara með at- ferli sinu og óvinir rikisins. Blöðin ensku taka öll í sama strenginn nema verkamannablaðið “Voiœ”. “Free Press” 'kveður það ódreng- lyndi af Dixon að halda áfram að Ikoma fram sem fulltrúi þjóðarinn- Umboðsmenn Lögbergs. Jón Péturson, Gimli, Man. Albert Oliver, Grund, Man. Fr. Frederickson, Glenboro, Man. •S\ Maxon, Selkirk, Man. S■ Einarson, Lundar, Man. G. Valdimarson, Wild Oak, Man. 7 h. Gíslason, Brown, Man. Kr. Pjeturson, Hayland, Man. Oliver Johnson, Wpgosis, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. Joseph Davíðson, Baldur. Man. Sv. Loptson, Churchbridge, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Stefán Johnson, Wynyard, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. Jón Ólafson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Guðm. Johnson, Foam Lake, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. 0. Sigurdson, Burnt Lake, Alta. S. Mýrdal, Victoria, B.C. Guðbr. Erlendson, Hallson, N.D. Jónas S. Bergmann, Gardar, N.D. Sigurður Johnson, Bantry, N.D. Olafur Einarson, Milton, N.D. G. Leifur, Pembina, N.D. K. S. Askdal, Minniota, Minn. H. Thorlakson, Seattle, Wash. Th. Stmonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Pt. Roberts, Wash. ar eftir að hann hafi beitt sér þann- ig á móti stríðinu. “Ef þessir menn eru í einlægni sannfærðir um að glæpsamlegt og rangt sé að taka þátt í stríðinu”, segir blaðið, “þá ættu þeir að minsta kosti að láta það afskiftalaust, en vinna tekki á móti sínu eigin lioldi og blóði; bræðrum sínum sem í stríðinu eru.” Út af þessu máli er svo mikilÞ hiti og æsingar að fádænnim sætir og er tæpast um annað rætt hvar sem menn mætast. Pakkarávarp. Kristnes P.O. 22. Jan. 19x7. Hér með votta eg mitt inni'leg- asta þakklæti öllum þeim nágrönn- um minum og öðrum, sem hjálpuðu ókkur svo drengilega á síðast liðnu hau'sti, ]>egar eg var hjálpar þurfi sökiwn heilsuforests. Sérstaktega þökkum við Mr. H. B. Einarsson, sem færði okkur $38.00 i peningum og Mr. James Gillies er færði okkur $33-°°- Og innilega þökkum vér Mr. *T. Tliorwaldson i Lesilíe hans niiklu hjálp. Hjartanlega þökkum vrð hjónin þeim systrum Miss Ohristinu og Linu Sigurdson í Winnipeg fyrir jólagjafirnar. Einn- fremur Iþökkum við nágrönnum ókkar sem voru við Wynyard fyrir alia ]xí 'hjálp sem ]>eir auðsýndu okkur á allar lundir í fyrra vetur, (undantektuim herra Jóni Halldórs- svni frænda mínum og vini). öllu þessu ifólki biðjum við guð að launa og folessa fyrir þessa kærlteiksríku hjálp. Listí yfir nöfn gefenda: Jairtes Gillies .. '........$5.00 Jónas Samson............. 3.00 Th. Björnison............2.00 J. P. Normann .. ., .. .. 1.00 J. S. Ámason..........- .., 2.00 P. A. Howe .. .............. 1.00 J. S. iThorlacius........... 1.00 E. Davidson................. 1.00 Thos. S. HaJldórson . . . . 1.00 L. B. Nordal............... 1.00 Chris Amason................ 1.00 J. Davidson................. 1.00 E. F. Halldórson......... 1.0o William Halldórson............ 50 T. Inge..................... 2.00 N. A. Narfason............. 1.00 S. Kristjánsson .. .. .. -. 2.00 J. A. McNabi................ 1.00 L. G. Amason .............. 1.00 P. W. Gjerow................ 1.00 B. Corley................... 1.00 Harrv Cone.................. 1.00 Kr. Gaforíelson............. 1.00 G. Laxdal.................. 4.00 S./ Stefánsson.............. 5.00 J. S. Eyford................ 2.00 Otto Hrafnsted.............. 2.00 W. Potts........ 4.00 O. Ketiis'son............. 10.00 Hjálmar Helgason............ 2.00 J. S. Sigurdson............ 15.00 Mrs. M. Brown............... 1.00 M. Kristjánson............. 1.00 B. Johnson............ .. .. 1.00 H. B. Einarson............ 15.00 O. S. Hogen................. 3.00 Tlh. VTatnsdal............. 7,.00 G. Frtederiikson ..'........ 2.00 Mrs. Jackson .. ............ 2.00 ÖMu þessu fólki þökkurn við af alhuga fyrir þessa höfðingtegu hjálp. Kristján Jónasson Lára Jónasson. í

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.