Lögberg - 01.02.1917, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. FEBRÚAR 1917
3
Polly
anna
Eftir Eleanor H. Porter.
Frú Snow haföi lifað í fjörutíu ár, og að minsta
kosti helminginn af þeim tíma hafði hún átt svo ann-
rífct við að óska séf hlutanna öðruvísi en þeir voru, að
hún hafði ekki haft tíma til að gleðjast yfir þvi, sem
hún sjálf hafðh
“Já, góða, þú ‘hefir svo stór og falleg dökk augu, og
hárið þitt er líka dökt og svo er það auk þess hrokkið,”
sagði Pollyanna með ákafa. “Og eg, ^em er svo hrifin
af svörtu hroknu hári. Það er þess könar hár s'em eg
óska mér að liafa, þegar eg kem til himnaríkis. Og
svo hefir þú rauðan blett á hvorri kinn, en ert að öðru
leyti svo hörundsbjört, og það er svo indælt í sam-
bandi við svarta hárið. Jú, frú Snow, þú ert falleg.
Það myndir þú líka sjá sjálf, ef þú litir í sj>egilinn.’
“Liti í spegilinn!” endurtók konan og hné uppgefin
niður á ikoddann. Nei, mig langar ekki til að spegla
mig meðan eg ligg hér, og það held eg að yöur langaði
ckki till heldur, ef yður væri eins ilt í bakinu og mér.”
• “Nei, auðvitað; vesalingur, er þér ilt þar?” sagði
Pollyanna í hluttekningarróm. “En biddu — láttu mig
nú sýna þér,” sagði hún nú hátt og hljóp að kommóð-
unni, og tók lítinn handspegil sem lá þar.
Á leiðinni að rúminu aftur nam hún staðar og
horfði rannsakandi augum á veiku konuna.
“Eg held — ef það er þér ekki ógeðfelt — að eg
ætti að setja upp Ihárið þitt áður en þú litur i spegilinn,”
sagði hún. “ViJtu leyfa mér iþað?”
I “Já-á—það er þér velkomið, ef þig langar til þess,”
svaraði frú Snow nauðug, “en það dettur niður aftur
að augnabliki liðnu, skal eg segja yður.”
“Ó, það gerir ekkert. Þökk fyrir að þú leyfðir mér
það*. Mér Iþykir svo gaman að setja upp hár á fólki,.
skal eg segja 'þér,” hrópaði Pollyanna glöð, um leið og
hún lagði spegilinn á kommóðuna og fann sér kamb.
“Eg skal nú ekki gera ofmikið að því í dag — það gæti
þreytt þig; og þess utan þrái eg að sjá hve falleg þú
verður með U]>j>sett hár. En seinna ætla eg að koma
aftur og gera það betur,” sagði hún, og byrjaði með
litlu höndunum sínum að greiða hár veiku konunnar,
sem var bæði þykt og sitt, en lá ógreitt og óreglulega
á koddanum.
Pollyanna vann þegjandi og áköf í fimm mínútur
á að gizka. Hún greiddi hárið, sneri upp á lokkana
og festi þá upp, lagaði hrokknu lokkana yfir enninu og
gagnaugunum, svo iþeir fengu hið rétta ásigkomulag.
Veika konan hniklaði brýrnar á meðan og brá á sig
ólundarsvip, eins og hentii fyndist jætta eintóm
heimska, en samt sem áður fann hún, gagnstætt vilja
sinum, til forvitni um að vita hvemig þetta liti út.
“Hana nú!” hrópaði Pollyanna sigri ihrósatidi, um
leið og hún tók rauða rós úr glasi sem stóð á borðinu
og festi hana i hári konunnar. “Nú held eg að þú
megir sjá þig." Og um leið brá hún sjæglinum gleði-
geislandi fyrir augu frú Snow.
“Já, í sannleika.” sagði hin veika. *‘En mér geðj
ast betur að ljósrauðum rósunt en þessari dökkrauðu.
En það getur nú verið hið sama, því eg tek hana strax
burt aftu/ Já, það liti heldur laglega út, ef eg ætti
að liggja í bólinu slkreytt rauðunt rósum. Og þess
utan, þá fölnar hún undir eins.”
“Já, en þú mátt vera glöð yfir því að hún fölnar,
sagði Pollyanna, “því þá færð þú aðra glænýja aftur.
Nei, hve yndislegt mér finist hárið þitt núna, þegar það
liggur í bylgjum,” sagði hún og hló glaðlega. “Finst
]>ér ekki líka að það sé fallegt ?”
“Ó — mér--------jú, máske. En — þér skiljið hve
lengi það heldur sér þannig, l>egíy eg velti höfðínu upp
og fram á Ikoddanum.”
“Nei, auðvitað 'heldur það sér ekki lengi, og það
þykir mér vænt um,” sagði Pollyanna ánægjulega, “því
þá get eg ikomið seinna og sett það upp aftur. Og svo
finst mér, að þú megir vera glöð yfir því að það er
svart, — svart er miklu fallegra. á hvítum kodda heldttr
en ljóst, eins og mitt.
“Já, það getur nú veriö; en eg hefi aldrei skeytt
mi'kiö um svart hár, — hærurnar sjást svo glögt í því,”
svaraði frú Snow. Hún sagði ]>etta meö gremjurödd,
en alt af hélt hún á speglinum fyrir andliti smu.
“Ó, að httgsa sér að skeyta ekki unt svart hár. Eg
væri sannarlega glöð ef eg hefði það,” sagöi Pollyanna
og stundi.
Frú Snow Jagði spegilinn frá sér Og sneri sér viö
gremjuilega.
“Nei, þaö tnitndir þú ekki Vera. Að minsta kosti
ekki ef þú værir í mínum sporttm. Þú myndir hvorki
gleðjast yfir svörtu hári né neinu öðru — ef þú yrðir
að liggja hér dag eftir dag eins og eg."
Pollyanna varð hugsandi.
“Nei — það yrði máske erfitt að 'koma honunt af
stað þá,” sagði hún efattdi.
“Koma Ihonum af stað? Koma hverjum af staö
“Leiknum um að vera glaður.”
“Vera glaður? — Þegar maður er veikur og liggur
í rúmintt alla æfi sina? Nei, eg held að þá sé erfitt
að konta þeint leik af stað,” svaraði frú Snow. “Eða
lá spegillinn kyr á ábreiðunni.
“En, mamrna — blæjan er uppi?” hrópaði Nancy
og starði undrandi frá glugganum á hinn snildarlega
hátibúnað móður sinnar með rauðu rósinni.
“Já, er það þá svo einkennikgt?”-svaraði hún
ónotalega. “Eg þarf líklega ekki að vera í myrkri alla
æfi rnina, þótt eg sé veik, það veit eg.”
“Nei — auðvitað ekki,” sagði Milly utan við sig
af undrun, “'en — þú veizt það samt, að_eg hefi alt
af sagt að biæjan ætti að vera uppi, en þú hefir aldrei
viljað það sjálf.”
Þessu var engu svarað. Hin veika lá kyr og strauk
náttkjólinn sinn. Loks sagði hún afar óánægjulega:
“Mér finst það væri hentugra að einhver gæfi mér
nýjan náttkjól, heldur en þessa sífeldu magnsúpu.”
“Já, en — mamma
\”
Meira sagði Milly ekki, og það var eklki heldur svo
undarlegt; því í skápnum bak við hana láu tveir nýir
náttkjólar, sem Milly fyrir mörgum mánuðum siðan
hafði reynt að koma fnóður sinni til að nota, í stað
hinna gömlu, slitnu, sem hún vildi altaf liggja i og
aldrei missa.
Milly íyfti augum sínum til himins, þegjandi af
undrun.
IX. KAPtTULI.
“Maðurinn”.
Það var rigning þegar Pollyanna fann manninn í
næsta skifti, en samt sem áður hei'lsaði hún honum
með indælu brosi.
“Það er ekki gott veður í dag,” sagði hún glaðlega
“Svo leg gleðst af því að ekki rignir i sífellu.”
Maðurinn svaraði engu í dág og leit ekki við henni
heldur. Af þessu dró Pollyanna þá ályktun að hann
hefði ekki heyrt til sín. Þegar hún því mætti honum
Œfisaga
Benjamíns Franklins
Rituð af honum sjálfum.
Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
Nú var eg orðinn nokkurnveg-
inn jafningi þeirra, og eftir stuttan
tíma var eg farinn að hafa talsverð
áhrif hjá íþeim. Eg stakk upp á þvi
að ýmsar breytingar yrðu gerðar á
prentreglunum og praitlögunum og
kom þeim í gegn þrátt fyrir tals-
verða mótspyrnu.
Smám saman tóku þeir það eftir
mér að 'hætta að drekka öl á morgn-
ana. Þeir voru vanir að hafa með
sér öl, brauð og ost. Þessu hættu
jeir og fundu það út að þeir gátu
haft það eins og eg að fá sér mat
>ar í grendinni eins góðan eða lætri
fyrir minna verð. Það var heitur
og notalegur haframjölsgrautur
með pij>ar og brauðmolum í og svo-
litlu af smjöri’. Þetta alt kostaði
elkki meira en ein> mörk af öli: þrjá
'hálfa jæninga. Þetta var Jbetri
morgunverður, kostaði minna og
truflaði ekki hugsanir þeirra eins
og ölið.
Þeir fáu sem áfram héldu að
drekka ölið voru oft i skuld á
drykkjustofunni og því í vandræð-
um. Fengu þeir oft lánað hjá mér
til ]>ess að kaupa fyrir öl. Tóku
|>eir þá ]xinnig til orða, að ljósið
væri útbrunnið og að þá vantaði
iljósmeti. Eg hafði auga á þeint á
lau'gardagskveldin og innheimti það
sem þeir skulduðu mér, eða það
sem eg var slkrifaður fy.rir og fór
það stundum upp i þrjatíu skild-
inga á vilku. Þetta varð til ]>ess að
korna mér í talsvert álit. Eg sótti
stöðugt, og var það
gaf hún talsvtert. Hún lifði aðeins
á grjónagraut og kveikti aldrei eld
nema rétt tii þess að hita grautinn.
daginn eftir, þá talaði ihún hærra. Henni fanst það T!J]11U mim
, . v „ . olikt sumum lunna sem stundum
serstaklega nauðsynlegt að gera þetta, þvi maðurinn
gekk ‘langstígur rnleð hendurnar á bakinu horfandi til
jarðar, og það fanst henni alveg ófyrirgefanlegt í þessu
aðdáanlega sólskini og hinu daggauðga morgunlofti.
Pollyanna var af tilviljun að reka morgunerindi þenna
dag.
“Góðan morgun!” hrópaði hún. “í dag er aftur
gott veður. Mér þykir svo vænt um að það er ekki
ejns og í gær; þykir þér það ékki lika?”
Maðurinn stóð ah í einu kyr. Það var gretnju-
svipur á andliti hans.
“Héyrðu nú, litla stúlka, það er bezt að við kom-
umst að réttri niðurstöðu núna strax,” sagði hann
hörkulega. “Eg hefi um annað að hugsa en veðrið
Eg tek ekki eftir því hvort sólin skín eða ekki.”
Pollyanna horfði himinglöð á hann.
“Nú, það var einmitt það sem eg hélt,” sagði hún. einmg hjá henni. Auk þess var
þar maður sem leit eftir vöruhús
inu, en gisti annarsstaðar.
Þegar ekkjan hafði leitað sér
upplýsninga, iþar sem eg gisti næst
á undan, lofaðist hún tiil að taka
mig fyrir sömu borgun: þrjá skild
inga og sex peninga á vi'ku. Sagði
•hún mér áð það \æri svona ódýrt
fyrir þá sök að hún teldi það hagn-
að fyrir sig að hafa karlmann á
heimilinu, ef eitthvað\ kynni að
korna fyrir. F.ins og' fyr'var frá
sagt var hún ekkja, og nokkuð við
aldur. Var hún prestsdóttir og alin
upp í mótmælenda trú, en hún hafði
gifst káþólskum manni og tlekið svo
trú hanss. iMintist hún hans ávalt
með mikilli lotningu. Hún hafði
verið miikið með heldra fólki og
Ikunni frá mörgu að segja úr lífi
þeirra alt frá dlögunt Karls' komungs
annars. Konan var hölt; hún var
veik i Ihnjáliðunum vegna gigtar og
var því oftast kyr í herbergi sinu;
leiddist henni ainveran og þótti vænt
um jægar einhver var hjá hlenni.
"Það var þess vtegna að mér fanst að eg ætti að segja
]>ér það.”
“Nú — já, hum — já” — Maðurinn þagnaði; hann
vissi ekki ihverju hantt átti að svara þes’su. “Hvað ?
ltVað varstu að segja?” spurði hann hugsandi.
“Eg sagði, að ]>að væri einmitt þess vegna, að eg
yrði að segja 'þér þctta — svo þú tækir eftir því, eins
6s þú skilur — að sólin sktn á alt. Eg vissi að það
ntundi gleöja ']>ig, þegar þú að eins gæfir þér tíma til
að Ihugsa um það — >en þú leizt ]>annig út, að ]>ú
gerðir það alls ekki.”
“Hum — þú ert þó undarlegt —” umlaði í mann
iniun hálf vandræðalegum. Hann fór af stað aftur,
en nam staðar eftir að hafa gengið faein skref, og
sneri sér að henni aftur. Brýmar voru hnýklaðar enn
þá, en raddhljómurinn var annar þegar hann sagði:
“Heyrðtt; Segðtt mér hvers vegna þú finnur þér
ekki einhvem ánnan, á þintmi eigin aldri, til að tala
við?”
"Já, eg vikli fegin gera þaö, en ]>að er enginn hér
i nándinni, segir Nancy. Nú, jæja, það gerir
mi
Geðjaðist mér svo vel að henni, aS
eg dvaldi hjá heniti á kveldin ]>eg-
ar eg fcomsí höndunum ttndir og'
hútt Mikfi. Kveldverðttr okkar
var ekki rikmannlegur: aðeins
'•alft sili og brauðsneið með hálfri
ekkert iheldur. Mér líkar fullorðið fólfc eins vel, já
máske talsvert betur — eg var oröin svo vcn við kon
urnar í kvenmanna styrktarfélaginu, skal eg segja þér.’
“Einmitt það? Kvenmanna styrktarfélaginu
einmitt það! Svo þú hefir máske álitið mig vera einn
úr þeim hóp?”
Þáð leit næstum út fyrir að bros ætlaði að lifna á nlij,!: besstt skiftum við á
vörum mannsins, en ]>að fékk ekki leyfi til ]>ess sökum -m' '' sv° vom ^1^'
hntlkknanna á milli augnanna.
Pollt’anna hló beldur kát.
“Ó nei-nei,—nei-nei! Þiú líkist engri þeirra hið
minsta, sent voru í kvenmanna styrktarfélaginu. Já,
það er ekki svo að sfcilja að þú gteltir ekki verið jafn
góður þeint — já, ntáske betri,” flýtti hún sér að bæta
við kurteislega. “Því eg er viss ttm að þú ert ntiklu
viðfeldnari en þú lítur út fyrir að vera.”
Nú hfeyrðist eitthvert gutlandi hljóð í manninum.
“Já, þú ert þó mjög undárlegt —” sagði hann
aftur, sneri sér við og fór.
Þegar Pollyanna mætti manninum næst, horfði
hann fast og skapraunandi i augu hennar, sem Polly
óiinti fanst gera and'lit hans reglulega aðlaðandi. -
"Gott kvöld ’, heilsaði hann. “Það er máske eins
gott að segja ]>að strax, að eg veit að sólin skín í dág.’
“Já, það ]>urftir ]>ú ekki að slegja ntér,” sagöi
másfce þú gætir fundið eitthvað til ]>ess að gleðjast af1 Pollyanna og fcinkaði kolli ánægjulega, “Þ,ví eg sá það
við því? Segið þér mér hvað það ætti að vera? Mér
likar að heyra það.”
Frú Snow til ósegjanlegrar undrunar ]>aut Polly-
anna skyndilega á fætur og klappaði saman lófunum.
“0, þú stóri hfeimur. já, það verður erfitt, þá verð-
ur lei'kurinn afar erfiður — þegar það er þannig. Eg
verð nú að fara; en eg skal httgsa tun þetta á heimleið-
inni, og svp get eg máske sagt ]>ér ]>að í næsta Skifti
sent eg fcem. Vertu nú sæl og þökk fyrir þessa stund,
hún hefir verið svo sfcemtileg.” Og um leið hvarf
Pollyanna hneigjandi og brosandi út úr dyrunum.
“Nú hefi eg aldrtei —! Ilvem ræfilinn meinti ihún
með þessu?” hugsaði frú Snow og starði á dyrnar
setm litla stúlkan 'lwarf í gegn um. Litlu siðar snerí
hún sér við aftur, tók sjægilinn og fór að sfcoða sig í
honum á ný.
“Hún hefir sannarlega sett hárið niitt snildarlega
vel uj>j), veslings telj>an”, sagði þún við sjáífa sig.
“Mér hefir aldrei til hugar komið að það gæti vterið
svo faJlegt. En—hvaða gagn er að því?” bætti hún
svo við, lagði sjægilinn á rúmábreiðuna og haUaði sér
aftur á bak á koddann.
Slkömmu seinna, þegar Milly dóttir bennar lcom inn.
unt leið og eg sá þig.’
“Einmitt ]>að? svo þú sást það?”
“Já. áreiðanlega. Eg sá það i augunum þínum og
á þvi, að þú brostir.”
“Hum!” sagði ’maðurinn og hélt áfram.
Eítir ]>etta talaði maðurinn ávalt til Pollyönnu, og
■vanalega ávarj>aði hann hana fyrst, en oftast nær lét
hann ]>að sitja við “grðan daginn”. Svö vildi }>að ti
einu sinni að Nancy var með Pollyönnu ]>egar lnm
mætti manninum, og við að heyra hann segja “góðan
daginn” varð Nancy fremur stórevgð.
“En ]>ú góði hteimur, ungfrú Pollyanna, var það
hann sem talaði?”
“Já, auðvitaö. Honn gerir }>að altaf — nú orðið,’
svaraði Pollyanna brosandi.
“Gerir hann það alt af? Nei, nú hefi eg aldrei
heyrt slíkti” Nancy gat efcki hætt að fnrða sig
]>essu. “Vitið ]>ér hver — hann — er?” spurði hún.
Pollyanna hristi höfuðið.
“Nei —■ eg heldi hann liafi gleymt að segja mér
]>að i fyrsta skifti sem við töluðum saman. Eg sagði
hver eg var, eins og þú skilur, en hann sagði efcfci hver
hann var.”
voru svo eftir sig á mánudögum að
]>eir fcomu 'þá efcki. Fyrir ]>essa
reglusemi fcomst eg í afhald hjá
yfirmanni mínum. Ank þess var
eg sérllega fljótur að setja stil og
var eg þvi æfinlega látinn leysa ]>að
verk af hendi sem mikið lá á; slifct
verk var vtenjulega lætur borgað en
annað. Mér gekk ]>ví vel á þessum
stað.
Gi'stingarstaðurinn “Litla Bret-
land’’ var heldUr langt frá prent-
Úr bygðum Islendinga
Hinn 15. des. s. 1. andaðist ekkj-
an Margrét Svejnsdóttir rúmra 77
ára gönml hjá dóttursyni sinum
Jóni Hávarðarsyni að Dog Creek,
Manitoba.
Hún mun hafa verið fædd á
Kirkjubóli i Norðfirði í Norður-
Múlasýslu á Islandi, og alist upp
hjá föður sinum, þar til hún giftist
manni sínum Jóni Þorsteinssyni
dánurn 14. júlí'1904. Byrjuðu þau
búskap á Krossi í Mjóafirði. En
eftir dauða fööur hennar fluttu þau
að Kirkjubóli og bjuggu þar mynd-
arbúi þar til þau fluttu af landi
burt.
Þau hjón eignuðust 5 börn böm.
Eitt dó á ungum aldri, en fjögur
komust upp. Tveir synir og tvær
döetur: Bjarni, smiður og húsa-
meistari í Pembina, dáinn 2. febr.
1906; Þorsteinn, kaupmaður og út-
vegsbóndi á Seyðisfirði á íslandi.
Helga, giftist Hávarði Guðmunds-
syni smið og húsameistara í Winni-
}>eg, dáin fvrir mörgum árum.
Sveinlaug, ógift á Seyðisfirði á ís-
landi.
Sjö eru bamaböm Margrétar sál.
lifandi hér vestra.' Tvö dótturböm,
fyrnefndur Jón, bóndi við Dog
Creek, og Margrét, gift Halldóri
Halldórssyni bónda að Hayland,
Manitoba, — að mestu uj>palip
l>já ömmu sinni. — Sonarböm 5,
Elías, Margrét, Heljfa, Bjarni og
Stefán, öll börn Bjama og konu
'hans Guðrúnar Ólafsdóttur í
Pembina, N.-Dak. — Auk þess tíu
barnabama börn, þó nöfn þeirra séu
efcki greind hér.
Margrét sál. fluttist vestur um
haf 1888 til manns sins, sem vestur
fór ári áður. Þau hjón settust að
i Mikley í Manitoba og bjuggu þar
nofckur ár. Fluttust siðan til
Perrtbina. og settust að hjá syni
sínum Bjama. Eftir nokkurra ára
dvöl ]>ar, misti hún mann sinn, og
Þá ung í lífsins velsæld varst,
~jÚ vanst með sveittar brár.
elli þröng með biðlund barst,
og brostirlgegn um tár.
En nú er lokið langri ferð
og ljósið við þér snýr.
Hver tálimrn eydd, og tárin þerð.
Þitt ta'kmark heimur nýr.
snriðjunni og fékk eg mér því ann- mmu.enlu °S hálfu ári síðar dó
bjarm sonur hennar. Var hun
an gististað á Dubes stræti, beint á
móti rómversfcu kirkjuntii.
Þetta hús var fyrir aftan italskt
vöruhús og stjómaði því ekkja ; hún
átti döttur og þjónustustúlka var
legar krásir er drógu mig til henn-
ar, heldur hitt, hversu skemtilegt
mér þótti að tala við hana.
Eg var reglusamur, kom altaf
Iheim í tæka tíð og olli því engu
ónæði á heimilinu; ]>ess vegna var
það að tefckjumni féll vel við mig
og vildi efcfci að eg færi. Þegar
eg ]>ess vegna sagði henni frá því
að eg hefði í hyggju að flytja burt
á annan gististað sem var nær
premtsmiðjunni, þar sem eg þurfti
efcki að borga nenia tvo skildinga
á viku, þá 'baö hún mig að minnast
ekki á það, þvf hún sagðist skyldu
láta mig hafa gistingu og fæði fvrir
tvo skildinga eins ltengi og eg þyrfti (*þina í huga sínum, og vér 'kunn
áfratn hjá tengdádóttur sinni Guð
rúnu, n'elma síðustu árin var hún að
nokkru leyti hjá dóttur bömum
símirn, Jóni og Margréti
Margrét sál. var meira en
meðalfcona að mörgu leyti. Á yngri
árum sínum mun hún hafa verið
myndarleg i sjón og kveðið að
henni. Kosti átti hún marga og
góðia, þó hún eins og aðrir 'hefði
sina bresti. Hún var stór í lund,
og djarfleg i öllum framgangsmáta
Hrein og bein í tali. Laus við
smjaður og yfirdrepsskap. Hvöss
i orðum ef því var að skifta, ten
sama tima sanngjöm og fljót, til
málamiðlunar. Vinföst var hún og
trygglynd í fylsta máta. Börnum
sinum og l>amabörnum unni hún
heitt, og vildi leggja alt í sölur
fyrir velferð þeirra. Hún var
skynsöm og hugsanarífc. Bófchneigð
og las mifcið. Mjög var hún frjáís-
lynd í skoðunum sínum; vildi láta
skvnsemina ráða í öllum málum
Ilún var sanufæriugarföst. en við
utlfcenidi ]>ó fús'lega rétt annara til
gagnstæðra sfcoðana, ef hún fann
|>ær einlægar. Ilræsni og hálf
velgju hataði hún meira en alt ann
að.
Hún var trúuð i réttum skilningi
Hafði öllum kreddum fyrir borð
kastað. Flteygt hýðinu en haldið
kjamanum. Henni fanst hún efcki
þurfa aðra leiðsiign gegn uni lífið
en kenningu Krists og rödd sinnar
eigin samvizku.
Raunir og mótlæti bar hún
sem hetja; fcunni engin æðru orð
Reyndi ihún þó mislyndi liinnar svo
nefndu hamingju á lífsleiðinni.
\ elmegun og efnaleysi. Sambúð
ástvina og missir ]>eirra. Allsnægt
ir og vinahylli á ættjörðinni og ein
stæðiingskap aldurdómsins í fram
andi landi'. öllu ]>essu tók hún með
jafnaðargeði að þvi er séð varð, en
jæir sem bezt ]>ektu Margréti sál
vissu, að undir Ihinu rókalda yfir-
l>orði leyndust tilfinningar, eklheit
.r sem glóðirnar í snæþöfctum.fjalla
brjóstum “gamla landsins”.
Far vel, látna fcona! Þökk fyri
góða kvnningu. Þó þú sért horfin
munu ástmenn þinir geyrna mytid
og vildi. Hún vissi það auðvitað
að ekki var hægt að halda mér
kyrrutn fyrir hærra verð en ]>að
fcegsta sem eg gat komist af með
að borga, því eg var að húgsa um
það alvarlega um ]>að leyti að draga
saman jæninga. Meira að segja
ibauð hún mér ab eg þyrfti ekki að
borga nema hálfan annan skilding
á vikjt og það borgaði eg allart
þann tima teftir það sem eg var i
Londón.
Uppi á liæzta lofti í húsinu var
sjötug piparmær; hún hafði ekfc-
ert saman við anniað fólfc að sælda.
Saga hennar var einkennileg, og
sagði húsmóðir mín mér um hana
það sem hér fer á eftir, H'ún var
rómversk ikaþólsík, hafði verið send
utan ]>egar hún var á unga aldri
og héilt þá til í nunnuklaustri.
Hafði hún átt að verða nunna. En
henni geðjaðist ekki að því landi
stem hún \-ar i og hvarf hún því
heim til Englatids aftur. Þar voru
engin klaustur, en hún hafði strengt
iþess heit að lifa nunnulífi eða eins
nákegt ]>Ví og mögulegt væri undir
kringumstæðunum. Hún hafði þvt
gefið allar eignir sinar til kærleiks-
stofnana, en haldið aðeins eftir tólf
jxtndum á ári sér til lífsriðurteæris.
Og jafnvd af Jæsy.ri litlu upphæð
tngjamir minnast þin hlýlega.
l'orskabítnr.
Ef eitthvað sfcildi vera mishermt
i |>essari dánarfregn, geta ]>eir leið
rétt sem betur vita.
Margrét Sveinsdóttir
Þá lát þitt hevrðum fanst oss fyrst
sem fleinn í hjartastað.
“Ilún amma' er dáin”! Ó, hve birst
i teyrum fregn sú kvað.
Það legst sem bjarg á lif hvers
manns
þá ljúfur vinur deyr,
að vera sviftur samúð hans
og sjá hann aldrei meir.
Og ]>egar horfin ]>ú ert sýn
er ]>ráin vafcin fvrst,
Við sjáum, barnabörnin þín
þá bezt, 'hvað höfum mist.
Á eftir þér um óraveg
'þvi öll nú störum hljóð,
sem okfcur varst svo elsfculeg
og einlæg, trygg og góð.
Þú varst oss ætíð hæli í hrygð
og hlif, sem aldrei brást,
því elskan þin og tállatrs trygð
er tvöföld móðurást.
EDDY’S
ELDSPITUR
Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af
því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru
þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu —
eins og þær hafa fengið orð fyrir.
Biðjið ætíð um
EDDY’S ELDSPÝTUR.
Við söknum þín i samleið hreld
og sorgfull játum þó:
að sætt er þreyttum seint um kveld
að sofna, og hvíla’ i ró.
Æ, vertu sæl! við þökkum þér
hvað þú oss reyndist góð.
Sem kveðjublóm frá okfcur er
til ömmu þetta ljóð.
Undir nafni barnanna.
Manitobastjórninog Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar.
Bíflugnarœkt í Manitoba.
Eftir R. N. Ruckle B.S.A. kennara við búnaðarskólann í Manitoba.
Siðastliðið suniar var eitt hiö
arðmesta i bíflugnarækt, sem verið
hefir í sögu Manitobafylkis. Hér
um bil allra hagstæðasta veðrátta
var fyrir það sem hugsast gat;
skiftust á skin og skúrir og varð
>að til þess að framleiða afarmikið
af hunangi í iblómunum.
Þvi hefir stundum verið haldið
fram af. þeim, sem efcfci þekkja til,
að vér búum of norðarltega til þess
að geta stundáð bíflugnarækt.
Þetta er misákilningur, þvi bi-
flugna uppskera vor fyrir hvem
bíílugnahóp, er eins mikil ef ekki
meiri, en ihún er eystra eða sunnar.
Þtetta er að þakka hinu langvarandi
dágsljósi um sumarmánuöina, og
sömuleiörs' því bvtersu miklu hun-
angi biflugurnar geta safnað frá
hinum fjölbrevttu juirtum, sem
halda áfrain aö blómgast trni langan
tíma.
Oft er þessarar spurningar spurt
bæði af bændum og öðrum: “Héld-
urðu að bífkignaræfct inundi hepn-
ast vel i míntt. héraði,”
Það væri erfitt að finna nakkurt
hérað í Manitoba, þar sem fáeinir
bíflugna hój>ar gæfi efcki talsvert
mifcið af hunangi i meðal ári.
Agætt pláss er þar sem nokfcuð
ter af skógi, til ]>ess að vemda bí-
flugna búin fyrir hinum fcalda
norðaii og vestan vindi á vorini og
haustin. Sömuleiðis ]>arf að vera
meðallagi mifcið af hunangsjurt-
uni og einhver staður ]>ar sem bi-
flugurnar geta fengið vatn.
Hér eru taldar ]xer jurtir sem
nauðsynlegastar ern fyrir hunangs-
rækt. éVér setjum þær á ernsiku).
Fruit blooni, dandelion, villow,
raspberiy, bosswood, blueberry,
mustard, thistle, clover, fire weed,
golden rod, o.s.frv.
Þegar einlhver liéfir ákveðið að
byrja bíflugnarækt, kemur fyrst
spumingin: “Hvenúg á eg að
bvrja?”
Bezti árstimi tiLjæss að byrja bi-
flugnarækt ér snenima sttmars, i
mai eöa júni. Bezt er að 'bvrja i
smáum stíl, með eins litlum til-
kostnaði og hægt er. Takið tiu,
fimtán eða tuttugu dali til ]>ess og
látið svo biflugttrnar borga ' alt
sjálfar.
Sá sem þetta skrifar hefir nöfn
Jæirra sem liafa bíflugur til sölu
og er r)eiðubúinn að gefa allar upp-
lýsingas hvenær sem er. Þegar þér
kaupið biflugur er heppilegast að
kaupa ]xer í yðar eigin héraði ef
hægt er, jafnvel þótt þær kosti
meira i fyrstu. Það er til að minfca
þá hættu að illa tafcist og veifci komi
ttpp: með því lertt biflugumar í
bezta lagi, en langar jámbrautar
ferðir eru stundum slæmar fyrir
bi flugnabú.
Það er áríðandi að þeir sem
stunda bíflugnarækt kynnist hátt
ttm þeirra sent læzt, ]>vi hepnin er
mest undir þefckingu koinin.
Hlutfallsleg fjölgttn við fæðtina,
hlutfall kynferðanna, santeiginleg
og einstafclingseign hluta, ihæfileik-
ar til affcvæmis og hvort afl sé rétt-
ur. Ailt þetta virðtst sem btflug-
umar hafi kontið sér niðttr á og
riátSið til lvkta. Það er sannarlega
skemtilegt að skoða bíflugnabúin á
fögrunt sumardegi, þegar bíflug-
umar eru önnum fcafnar. Strniar
bíflugumar eru að fæða ungana;
aðrar eru að byggja úr vaxi, matg-
sameiginlega velferð allra.
Hagnaðurinn að bíflugnaræfct er
ekki nógu ahnent viðurkendur. Án.
þess að leggja mikið fé í stórt land
eða verkfærákaup, getur hver sem
er aflað talsverðs fjár af sölu nyt-
samrar fæðutegundar, sent enginn
er neyddur til að sielja á vrssum
tímum þegar hún er í lágu verði,
því hunangið geymist án jæss að
slkemmast svo ámm skiftir.
Hunang ætti að vera haft á
hverju heimili vegna þass hve sætt
það er og ljúffengt og sökum hinna
mörgtt blóina sem vleita því bragð,
og sömuleiðis vegna ]>ess' hversu
næringarmifcið það er. Þáð er fyr-
irferðarlítil, auðmelt fæða, sem
framleiðir hita og starfsþol.
\llar stéttfr manna stunda bi-
flugnarækt — urtgir og gamlir, rik-
ir og fátækir, mentaðir og óupp-
lýstir, beendur og Eejafólk.
Sé komnni hjálpað nteð þann
hluta bifhignaræktarinnar, setn erf-
iðust er, ]>á geta þær auðvteldlega
stimdað hana. Margir lxendur
hafa fcomist að raun um, að fyrir
]>að litla fé, sem ]>eir haía lagt í bí-
flugnarækt ihafa ]>eir hlotið nrestan
ágóða. Þetta hefir verið sýnt og
sannað á tilraunabúinu i Killarney
i Manitoba. Þar sem mestur gróði
var af blflugum alls þess er ræktað
var.
t Manitoba fjölgar þeim óðum
sem biflugnaræfctun stunda og gera
sér að aðalstarfi. Ttelkjur sumra
þessara manna eru yfir $1500 árl.
en til og frá i fylkinu eru iuenn sem
bafa biflugnabú til þess að fram-
Iteið’a hunang handa heimili sínu og
nágrönnum.
Erfitt er að segja uákvæmlega
hversu mifcið hunang má fá frá vel-
stunduðu biflugnabúi, þvi það Ikenv-
ur undir stað og árferði. Mteðal
hunangstekja í Manitoiba frá eínu
bífluguabúi er venjulega um 100
puncl. í góðu ári lwrgar lúflugna-
bu fyrir sig i meðalhentugu héraði,
en jafnvel í beztu stöðum getur bí-
fhignabú brugði'st öðru hvoru.
Það er aætlað að hér um bil 450
lninangsræfctunarmenn séu hér, sem
hafa um 10,000 bú, og framleiddu
sumarið sem lteið 800.000 pund af
luinangi. Meðal verð fvrir ihun-
angið var frá 10 til 15 cen’t pundið.
Þáð sem við getum lært af bí-
flugunum er mikils virði. Þær
kenna oss ]>að að samvinna og fé-
lagsskipun er til góðs fyrir alla
heildina, ef }xer vinna alltw í sam-
einingit að sama takmarki.
Manitoba bíflugnaræktarfélagið
bet’ir nú alltnarga meðlimi og ætti
þeim að vorða það til arðs og ágóða.
Eitt af ]>vi góða, s'eini þetta félag
ætti að gfera, er að kenna sanitök í
sölu og kaupum biflugna, auglýs-
ingum og sölu hunangs og vax, og
nytsemi í lúflugtvarækt. Félagy
skaptir lutnangsræktarmanna er
einnig nauðsynlegur til þess að
koma í veg fyrir þá veiki sem köll-
uð er rotnunarveiki.
í Iþessari greán ltefir verið leitast
við að skýra aðalástæðumar fyrir
því að bændur ættu að stuoda bí-
flugnaræfct.
Við þá sem ]>egar hafa bíflugtir
segjttm vér þetta: læggið enn þá
meiri rækt við }xer og stimdið
starfið enn íþá betur. Umhyggja
og athyglr borgar sig margfaldkga.
Að endingu skal Iþess getið að
ar ern að flytja heim hunang; sunv- ntér ter ánægja að svara hvaða
ar eru að 'lofthreinsa bústaðinn. spumingum fá ensfcttj, sem Mani-
Allar eru flugtimar að vinna fyrir tobabúar seinda mér um þetta efni.
»