Lögberg - 01.02.1917, Qupperneq 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. FEBRÚAR 1917
10 Lagasafn Alþýðu
ekki krafist þess aftur, vegna þess að samningur-
inn er talinn glæpsamlegur og enginn dómstóll
mundi líta öðruvísi á.
En ef saklaus maður hefir borgað út fé sam-
kvæmt slíkum samningi, getur hann þó fengið það
endurgreitt; en sanna verður hann sakleysi sitt
fyrst.
1 samningi þar sem tveimur eða fleirum á-
kveðnum atriðum er lofað, þannig að framkvæma
mætti eitt án þess að öðru væri fullnægt, og það
kemur í ljós að eitt atriðið er ólöglegt en hin ekki,
þá fellur ólöglega atriðið úr gildi en hitt helzt.
En það að samningur sé ólöglegur sést ekki
altaf í fljótu bragði, þegar efi leikur á slíku verð-
ur að sanna ólögmæti samningsins.
Hér skal taka dæmi upp á ólöglega samninga:
a. Samningar til þess að hindra verzlun. b.
Samningar til þess að hindra hjónaband. c. Samn-
ingar til þess að hindra opinbert réttarfar. d.
Samningar við útlenda óvini á stríðstímum. e.
Samningar um það að lifa ósiðferðilega. f. Samn-
ingur um það að vanhelga hvíldardaginn. g. Veð-
mál.
10. Samningar um það að hindra opinbera
ríkisstefnu. Stefna hvers ríkis eða staðar á að
vera sú að efla velferð hins sama ríkis eða staðar;
þess vegna er það að hvaða samningar sem í því
skyni eru gerðir að vinna á móti almennri velferð
eru álitnir skaolegir þjóðfélaginu og þess vegna
ógildir. Til slíkra samninga heyra meðal annara
þau þrjú atriði, sem hér segir.
Lagasafn Alþýðu 11
11. Samningar til þess að hindra frjálsa
verzlun. Allir samningar sem hindra verzlun al-
ment eru ógildir. Til dæmis selur kaupmaður
verzlun sína; bæði vörur og hlunnindi og binst
þeim samningum að verzla ekki sjálfur framvegis
í neinni mynd. Slíkir samningar væru ólöglegir
sökum þess að lögleg verzlun telst til þjóðþrifa.
Hann gæti því byrjað verzlun aftur án þess að
hinn málsparturinn gæti komið fram nokkurri
ábyrgð á hendur honum. Aftur á móti gæti hann
löglega gert samning um það að byrja ekki aftur
verzlun á sama stað eða með sams konar vörur
eða um einhvem ákveðinn tíma, vegna þess að
það væri ekki almenn verzlunarhindrun, heldur
aðeins að nokkru leyti, og næðu því lögin ekki
yfir það.
öll verzlunar eða iðnaðarfélög, sem reyna með
ofbeldi að ná undir sig verzlun eða iðnaði í því
skyni að hækka verð, eru ólögleg félög og eru
meðlimir þeirra eða hlutaðeigendur sekir um brot
gegn hegningarlögunum. petta á þó ekki við það
þegar menn bindast samtökum til þess að fá sann-
gjamt verð fyrir vörur sínar; en það á við þá sem
neita að selja vissum mönnum eða þeir útiloka frá
viðskiftum vissa menn fyrir það að þeir vilja ekki
vera í samtökum þeirra til þess að halda vöm í
okurverði. Slíkt er ólöglegt og varðar hegningu
ef upp kemst og sannað verður.
12. Samningar til þess að hindra hjónaband.
Hjónaband er skoðað sem heillastofnun ríkisins
og þess vegna er það að allir samningar sem það
Heilbrígði.
Sólargeislamir sem lœknismeSal.
Sólin er mesti óvinur bakterí-
anna; þær þola ekki hin lífgandi
áhrif sólargeislanna, heldur eytSast
og deyja í þteim. Enn þá hefir vís-
indamönnunum ekki hepnast, a8
finna alla heilsubætandi eiginleika
sólarljóssins, en margir nafnfrægir
vísndamenn hafa gert áhrif sólar-
ljóssins á heilsuna rannsóknarefni.
Vér vitum að vér höfum ávalt
þörf fyrir sólarljósiS. SólskiniS er
likama mannsins jafn nauSsynlegt
og lofti'S, sem hann andar aS sér.
Líkamleg heiIbrigSi er eflaust að
miklu leyti undir því komin, hversu
mikils sólskins vér njótum, og ef
þaS skyldi koma fyrir, aS sólarhit-
inn yrSi einhvemtima í framtíSinni
notaSur til iSnaSarframleiSsfu í
heitu löndunum, þá mundu áhrif
sólarljó&sins á heilsufar mannkyns-
ins verSa langt um meiri, en þau
eru enn sem komiö ier; aS vísu héf-
ir sólaríjósiS haft áhrif á heilsu
manna á öllum tímum.
Heródótus lofaSi lækniskraft sól-
arinnar og Hippókrates ráSlagSi
möntium, aS láta sólarljósiS leika
um sig. Á öllurn 'húsum í Pompeii
voru svalir tii að taka á sólböS.
Fomlatnesk yfirslkrift, sem fundist
hefir i Korthusi í Túnis, skýrir frá,
aS rómverska stjómin hafi látiS
reisa þar byggingu fyrir sólböS og
stroklækningar. StaSurinn var vel
þektur í Rómaborg vegna heilsu-
brunnanna, sem þar voru.
Nú á dögum eru sólböð nefnd
“heliotherapihy” (samsett úr tveim-
ur frískum orSum: helios=sól, og
þerapeia=hjúkrun eða lækning).
f>ótt lækningaraðferS þessi þektist
til foma, þá er það fyrst/nú á síS-
ustu tímum, að miiguleikamir til
aS lækna meS sólskini hafa veriS
rannsakaðir, eSa réttara sagt, aS
menn hafa fengiS vitneskju um þá,
Iþví þetta er hvergi nærri fullrann-
sa'kaS enn þá.
Frakknes/kur visindamaður, dr.
F. -Helme aS nafni, hefir skýrt frá
sóiskinslækningum í blaSinu Le
Temps, og er þaS sem hér fylgis
aS mestu leyti tekiS úr ]>ví.
En fyrst verSur aS s'kýra nokk-
uö frá eðli sólarljóssins.
Þegar sólaríjósiS er látiö skína í
gegn um þrístrending úr gleri,
skiftist það, sem öllum ætti að vera
kunnugt, í mislita geisla, sem eru
nefndir litgeislabönd, og er röð lit-
anna i því á þessa leið: rautt, rauS-
guilt, gult, grænt, blátt, dökkblátt og
fjólublátt. Þetta eru litimir, sem
verða greindir meS berum augiun,
en litaskiftingin heldur áfram til
beggja hliSa viS sjálft litgeisla-
bandiö.
Sólaríjósið, eins og þaS sést í lit-
geislabanflinu, hefir þrennskonar
áhrif. Sumir litirnir, einkanlega sá
rauði, hafa nfest hitamagn; aðrir,
einkanlega sá græni, hafa mest
Ijósmagn, og að lokum hafa bláu
og fjóluibláu geislamir áhrif, sem
valda efnabreytingum.
SkoSanir manna éru skiftar um
'það, hvort þaS séu hitageislarnir,
Ijósgeislarnir eöa geislar þeir, sem
efnabreytingunum valda, sem eru
þýöingarmestir frá sjónarmiði lækn-
isfræSinnar.
Tilraunir Pasteurs og annara
hafa sannað, aS sólarljósið eyði-
leggur bakteríur. Samkvæmt ágizk-
unum bákteríufræSingsins Rembl-
ing, er húðin á heilbrigSum manni
svo þakin meS Ijakteríum, aS ekki
færri en 40,000 finnast á hverjum
ferhyrnings sentímetra. MaSur
getur ímyndað sér, aS hér sé ærið
verkefni fvrir sólargeislana. 1
vatninu, sem fullhraustur maður
hefir baöaö sig i, eiga að vera þetta
frá áttatíu til tvö hundruö miljónir
bákteríur og íþar yfir. Eitt sólbaö
kvaö vera nóg til þess aö drepa mekt
af þessum feykilega fjölda.
Fraklknieskur læknir, Malgat aö
nafni, liefir bent á ]>aö skaSræði, að
tízkan gefi alls engan gaum aö ]>ess-
um sannindum læiknisfræöinnar.
Vetrarföt karla og kvenna hylja
likamann svo algjöríega, aö enginn
sólargejsli kemst aö húöinni. Úr
þessu mætti bæta með því, aS nota
meira af hvítri ull í fataefni. Hvíti
litufinn og sá blái leyfa hinurn hollu
sólargeislum aö komast aS líkam-
anurn.
Þtegar sólargeislamir falla á bert
'höfuðiS finnur maður til hita. Viö
það vikka hárfínu smáæöamar', sem
liggja út í hörundiö, og rauöa blóð-
kornin streyma út í iþær, til þess
aS fá hita í sólarljósinu og sjúga
í sig súrefni. Þetta eykhr aftur
bruna efnanna í líkamanum.
Um leið og þetta skeður, veröur
starf hjartans léttara, því eftir því
sem smáæðamar víkka, verður
þrýstingur blóösins í æðhnum
minni.
Einnig eiga taugarnar aö hafa
gott af því að veröa fyrir áhrifum
frá sólarljósinu. í húöinni eru ótal
taugáendar, því í gegn um húðina
kemur öll tilfinning. Sveifluhreyf-
ingar frá endum taugakerfisins inn
á við hafa líklega á einn eða annan
veg heilsusamleg áhrif og auka vel-
líöan likamans. í fyrsta lagi verð-
ur efnabreytingin örari, og í annan
stað eykst starf geröarefnanna í
frumlunum, en aSalstaf þeirra er í
því falið, aS sundurleysa efnin.,
Hinn nafnkendi visindamaSur,
Daniel Berthelot, hefir sannaö með
tilraunum sínum, að gerðarefni í
magakyrtlunum hafa sundurleys-
andi áhrif á eggjahvítuefni í vissum
hlutföHum við áhrif fjólubláu
geislanna. Það virðist því ekki
v<era of langt gengið þó gert sé ráö
fyrir, að sólin geti beinlínis haft
samslkionar áhrif.
Eins og allir vita döknar húðin
undan sólskini; en af hverju stafar
það? ÞaS stafar af því, aS líkam-
inn sendir frumlum þeim, sem verða
fyrir á'hrifum ljóssins} litarefni, til
að^amai þvi, að áhrifin verði of
sterk; fyrst gulleit efni, sem fitu-
efnin i líkamanum leggja til, og síS-
an dökkleit litariefni, sem blóSiö
leggur til aö mestu.
Af þessu er augljóst, hversu mik-
ilvæg áhrif sólarljósið hefir á allan
líkama mannsins, og hversu mikla
andspymu likaminn veitir því.
VeiklaSur og viðkvæmur líkami má
því ekki alt i einu veröa fyrir mi'kl-
\
urn áhrifum sólarinnar. ViS ljós-
lækningar í suðrænum löndum er
þeirri reglu fylgt að láta 9Ólina
fyrst skína á fæturna fimm min-
útur í leinu, síöan á fótleggina o.s.fr.
Ófuillkomin efnabreyting i líkam-
anum, blóöþynka, taugaveiklun og
ýmsir aörir sjúkdómar, em nú
læknaðir með sólarljóss áhrifum;
enn fremur hafa þau veriö notiuð
viö útvortis berklaveiki og reynst
afbragös vel.
Sólin er látin skína á hinn sjúka
líkamshluta. Einfaldari lækningar-
aðferð en þá, er naumast hægt að
hugsa sér. Læknir nokkur, dr. A.
Delille, skýrir frá þvi í læiknisfræö-
isritinu “Presse Medicale”, aS lækn-
ingin reynist vel í sjúkdómstilfell-
um, þar sem engin von var um
bata með venjulegum ráðum. Lítil
stúllka, sem var hálf krept og með
bakbeygju, fekk fullkominn bata og
varð ótrúlega hraustleg í útliti.
Sólin er þannig uppspretta líkam-
legrar heilbrigöi. Menn eru alt af
komast betur og betur að raun um,
að mannslíkaminn þarf sólarljóss-
ins með. Á Þýzkalandi eru til þrjú
hundruð félög, sem leggja stund á
sóllækningar og allmennur áhugi
fyrir því hefir vaknað. 1 raun
réttri hafa menn á öllum timum
þekt lækninfarikraft sólarinnar. Á
Grikklandi til forna t. d. æfðu
íþróttamenn sig í sólskini.
(Almanak O.S.'Ph.)
Sjóorusta.
Orusta varð með parti af enska
og þýzlka flotanum 23. jan. í Norð-
ursjónum, skamt frá ströndum
Hollands. Stóð orustan yfir í 5
klukkustundir.
Bretar segja að Þjóöverjar hafi
mist eitt herskip og Englendingar
annað. Þ jóðverjar segja aö Eng-
lendingar hafi mist tvö, en þeir
sjálfir ekkert. Skipið sem Eng-
lendingar viðurkenna aö hafa mist
var svo skemt aö þeir söktu því
loksins sjálfir, til þess aö þaö yrði
ekki á vegi annara berskipa. Skip-
iö sem þeir segja að Þjóöverjar
hafi mist sáu þeir stórskemt og aö
því fcomið að sökkva, en Þjóöverj-
ar segjast hafa bjargað því inn til
Ymoidin.
Annars eru fréttir óljósar af
þessari orustu, og rrlá ,vel vera aö
mei'ra hafi kveöið að henni en enn
þá er komiö í ljós. Ein sagan
sagði aö Þjóöv. hefðu tapaö milli
10 og 20 skipum. Bretar mistu 47
menn, en Þjóðverjar viðurkenna
ekki að neitt mannfall hafi orðið á
þeirra hliö.
(T ribune ).
Ekkert hálfverk
Rikið Arkansas í Bandaríkjun-
um hefir samþykt álkveðnustu vín-
bannslög, sem fram hafa komið.
Öldungadéildin byrjaöi á að sam-
þykkja þau lög, en síöan voru þau
lesin og samþykt i neöri deild á
miövikudagiinn og undirrituö af C.
H. Brorgh rikisstjóra 'lcl. 5.30 sama
Nýjar vörubirgðir
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
----------------- Límited -------------——
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
úag (24. jan.). •
Lögin banna ekki 'einungis sölu
áfengra drykkja, heldur einnig til-
búning þeirra, innflutning og út-
flutning; þau banna flutning á-
fengis frá einum stað í annan innan
ríkis; þau banna að geyma áfengi
í nokkurri mynd og banna að panta
það, hvort heldur er t smáum eöa
stórurn stíl.
Séu lögin brotin sætir sá þungri
'hegningu sem sekur verður sé það
einstaklingur, en félög eða iklúbbar
sem brjóta missa tilverurétt sinn
og eru leyst upp.
102 áfa gömul.
Ivona sem Mrs. George Dick hét
er nýlega dáin í Toronto 102 ára
gömul. Hún átti dóttur i Winni-
peg sem Mrs. Richard Dargle
heitir.
Jarðskjálftar og manntjón.
27. janúar voru afarmíklir jarð-
slkjálftar á eyjunni Bali, sem er ein
af Malay eyjunum; 550 manns
mistu þar lífið og ntörg hundruð
mteiddust. Yfir 1000 hús eyðilögð-
ust. Stjóniarhúsið stórskemdist.
700,000 íbúar eru á eyjunni og er
hún 2,100 fermílur.
pakklæti.
Hér með votta eg mitt innilegasta
þaklklæti öllum þeim er réttu mér
hjálparhönd bæði í Riverton og þar
í grend, þegar konan mín var veik
og viö þurftum á hjálp að halda.
Höfðu menn þar gengist fyrir fjár-
samSkotum, sem mér voru afhent
þegar konan min lá á sjúkrahúsinu.
R. Anderson.
Dánarfregn.
, Föstudaginn 12. janúar 1917
andaðist Bjöm Jónsson á Holy
Cross spitalanum i Calgary, Alberta
eftir stutta legu i lungnabólgu.
Hann var fæddur 26. sept. 1856
að Blikalóni á Melrakkasléttu i
Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans
voru þau hjónin Jón Pétursson og
Dorothea Hlalldórsdóttir, sem ]>ar
bjuggu. Hjá ]>eim ólst hann upp
þar til um tvítugs a]dur ag hann
þvæntist ungfrú Sigriði Halldórs-
dóttur, ættaöri af Langanesi. Þau
eignuðust tvo syni, dó annar þeirra
| i æsku, en 'hinn, Zophonias að nafni,
er til heimilis suður í Califomiu i
Bandarikjunum. Þrjú systkini átti
Bjöm sál. á lífi, eru tvö á íslandi;
Tómas, kvæntur bóndi, og Björg,
gift kona á Akhreyri, og eina systur
hér, Jónínu ’conu Jóns Guðmunds-
sonar í C gary. Til Ameríku
fluttist lia’ með konu sinni og
syni 1885, , -ttust ]>au fyrst að i
Norður I>a' ita, en fluttu ári seinna
vestur til C \gary með Ólafi sáluga
Goodman, >g voru þeir fyrstu
landar sem >ku sér bólfestu í þeim
bæ og he Björn sál. átt heimili
þa.r oftast nær ’síöan. Konu sina
misti hann árið 1899.
Bjöm sál. var maður hár yexti
og þrekitin og karlmenni aö burð-
um, snyrtimenni i framkomu allri,
einaröur, frjálslyndur i stjórnmála-
slkoöunum, en fylgdi fslenzka lút.
kirkjufélaginu í trúarbrögöum.
Húskveðja var haldin í Calgary
af enskum presti, Rev. A. Mc-\
Taggart. Flutti svo mágur hans,
Jón Guðmundsson líkið til Mark-
erville til greftrunar i islenzlka graf-
reitnum. Þar var ihann svo jarð-
sunginn 18. þ. m. af séra Pétri
Hjálrnssyni, aö viðstöddu fjöl-
menni úr islenzku bygðinni og nær-
liggjancli bæjum.
Akurteyrar blöðin eru vinsamleg-
ast beðin að taka upp ]>essa dánar-
fregn.
Calgary, Alta, 24. jan. 1917.
G. S. Grímson.
100 inanns geta fenglð aS nema
smlCar og aðgerSir á bifreiSum og
flutningsvögnum I bezta gasvjela-
skólanum I Canada. Kent bæSi aS
degi og kveldi. Vér kennum full-
komlega aS gera viS bifreiðar og
vagna og aS stjórna þeim, sömuleiðis
allskonar vélar & sjó og landi. Vér
búum yður undir stöSu og hjálpum
ySur til að ná i hana, annaS hvort
sem bifreiSarstjórar, aBgerSamenn
eða vélstjórar. KomiS eSa skriflS
eftir vorri fallegu upplýsingabðk.—
Hemphill's Motor Schools, 643 Main
St. Winnipeg; 1827 S. Railway St., Re-
gina; 10262 First St., Edmonton.
Ver þtirfum menn aS læra rakara-
iSn. Rakaraskortur er nú allsstaSar
meiri en nokkru sinni áSur. Vér
kennum ySur iSnina á 8 vikum, borg-
um gott kaup meSan þér eruS aS læra
og ábyrgjumst ySur stöBu aS þvl
loknu fyrir $15 til »25 á viku eBal vér
hjálpum ySur tii þess aS byrja fyrir
sjálfan ySur gegn lágri mánaSarborg-
un. Sérstök hlunnlndi fyrir þá 50,
sem fyrstir koma. SkrifiS eSa komlð
eftlr ókeypis upplýsingabðk. Hemp-
hill’s Moler Barber Colleges, Paciflc
Ave., Winnipeg. Otibú 1827 South
Railway St., Regina og 10262 First
St., Edmonton.
*
(
a
8ÚL8IIN
S ó Ii S K I N
S
peningunum — sem hann eyddi — handa mér, —
hafi ekki — verið eytt — til einskis”.
Svo spenti hún greipar, lokaði augunum og var
þegar örend.
En hvað meinti hún með.því, að peningunum
væri ekki varið til einskis? í trúboðsskólanum
hafði hún lært að elska Jesú, og það er ekki hægt
að borga með öllu því gulli og silfri, sem til er í
heiminum. G. Á. þ ddi.
—Bjarmi.
Stóri Don.
“Hesturinn hýmir úti,
í hörku vetrar byl,
bundinn hjá búðardyrum,
./ biðjandi menn um yl.”
Hann var af allflestum kallaður stóri Don
hann herra Donald McDonald; enda var það ekk-
ert viðumefni, því maðurinn var bæði hár og
þrekinn og leit út fyrir að vera heljarmenni að
burðum. Um aldur hans vissu fáir, því þegar
hann var spurður að því hvað gamall hann væri,
þá sagðist hann vera á bezta aldri. peir sem kom-
ust næst um aldur hans, sögðu að hann væri um
fimtugt. Hann bjó þrjár mílur frá kaupstað.
Konu átti hann og einn uppkominn son og stund-
aði hann búið með móður sinni, því stóri Don var
allflesta daga í kaupstaðnum að slæpast og þá
oft undir áhrifum víns. Til kaupstaðarins keyrði
hann altaf á sama jarpa hestinum og batt hann
ætíð fyrir framan sömu búðardymar, og þar mátti
Jarpur standa í hvaða veðri sem var, þangð til að
húsbónda hans þóknaðist að fara heim. Margir
kendu í brjósti um Jarp, að standa þama í sömu
sporum og töluðu um það við stóra Don að láta
hestinn inn. En við það var ekki komandi.
• Einn dag rétt fyrir jólin í köldu veðri gekk lög-
regluþjónn bæjarins hjá Jarp, þar sem hann var
bundinn í sömu sporum skjálfandi. Hann ætlaði
að taka hestinn, en í því kemur stóri Don og skip-
ar honum að láta hestinn vera, ef hann vilji hafa
sín bein heil, “eða veiztu það ekki, að eg var lög-
regluþjónn í tíu ár á Skotlandi og þar sátu og
stóðu atyr eins og eg vildi.”
“Hvað ber ykkur á milli bræður?” heyra þeir
sagt. peir líta við og sjá að nýkomni presturinn,
séra Patrick, stendur hjá þeim. Hann hafði sótt
um kaupstaðarbrauðið og fengið það og var hann
aðeins búinn að vera þar í nokkra daga. Séra
Patrick var ungur maður og sem risi að vexti.
pegar stóri Don var búinn að virða þenna stóra
mann fyrir sér, hélt hann að nú hefði hann í fyrsta
sinni séð jafningja sinn.
Lögregluþjónninn segir presti hvað þeim hafi
borið á milli. Séra Patrick gengur til stóra Don
og segir:
“Heyrðu héma Skoti minn, eða hvað sem þú
heitir, ef þú ferð ekki strax heim til þín með
þennan hest með góðu, þá neyðist eg til að láta
þig upp í sleðann. Og þegar þú kemur hingað
næst, þá getur þú komið heim til mín, því eg hefi
húsaskjól fyrir þig og hestinn þinn.”
Stóri Don gekk að hestinum og leysti hann og
fór upp í sleðann, og sagði um leið og hann keyrði
af stað:
“Ef við væmm jafngamlir, þá mundi eg ekki
láta þig skipa mér eins og rakka; en til þín mun
eg koma á morgun.”
Daginn eftir kom stóri Don og keyrði beina
leið heim til séra Patrick. Prestur tók vel á móti
honum, fer með Jarp inn í hesthús og svo fer
prestur með $tóra Don inn í sitt eigið hús.
Enginn vissi hvað þeir töluðust við inni, en
allir vissu að stóri Don var hættur að binda Jarp
við búðardymar, og á næsta safnaðarfundi var
herra Donald McDonald kosinn safnaðarfulltrúi,
og var hann séra Patricks önnur hönd upp frá því
og hans bezti vinur.
S. S.
-------------y
Móðir Grakkusar.
Einu sinni var stúlka meðal Rómverja, ákaf-
lega'gáfuð og fjarska falleg. Hún hét Komelía.
Hún var svo fögur, að ótal menn vildu ná ástum
hennar. Hún hefði getað gifst konungi, en hún
vildi heldur eiga' réttan og sléttan alþýðumann.
Maðurinn, sem hún giftist, hét Grakkus. pau
áttu tvo syni, sem alt af voru kallaðir Grakkamir.
Hún elskaði drengina sína af öllu hjarta, ól þá upp
í góðum siðum og hreysti. Hún kendi þeim alt, sem
hún gat til þess að þeir skyldu verða göfugir róm-
verskir borgarar.
Einn góðan veðurdag kom til hennar heldri
kona, og hefir maður sem Robert Burton hét, lýst
henni svona: “Hún var heldri manns kona og
klædd í tilgerðarlegt skraut; og eins og flestar
heldri konur vorar lét hún sér meira ant um að
hatturinn færi vel á höfðinu en að heilsa hennar
væri ekki í hættu. Hún eyddi mestu af tím-
anum frammi fyrir speglum með greiðuna í
hendinni og vildi fremur vera falleg en heiðarleg
/
»
og góð. pað vom meiri fréttir, ef óhreinn blettur
koip á kjólinn hennar, en þó hún heyrði, að heil
borg hefði brunnið.” N
pessi skrautklædda kona gat ekki um annað
talað en fín föt og góðan mat og gullstáss.
Hin göfuglynda Kornelía hlustaði á konuna
með þolinmæði, af því að hún var gestur hennar,
og lét ekki á sér heyra, að henni leiddist að hlusta
á þessi hégómlegu orð.
En loksins sagði þessi kona við Kornelíu með
drembilegum svip: “pú hlýtur að eiga eitthvað
af gimsteinum; viltu lofa mér að sjá þá? Lofaðu
mér að sjá það dýrmætasta, sem þú átt til. Mér
þykir svo undur gaman að skoða gimsteina.”
Komelía stóð upp og fór út úr herberginu. Eft-
ir stundarkom kom hún inn aftur og leiddi sinn
dreng við hvora hlið sér:
“petta eru einu gimsteinamir, sem eg get
stært mig af,” sgði hún.
pessir drengir uxu og' þroskuðust og urðu
miklir menn og allir Rómverjar vissu, að móðir
þeirra hafði gert þá hrausta og mannvænlega.
Á meðan hún lifði, var henni reistur minnis-
varði og á hann voru letruð þessi orð: “Komelia
mater Gracchorum,” sem þýðir: “Komelía, móðir
Grakkanna.”
Áð vera móðir mikilla manna, er mesta frægð,
sem konu getur hlotnast. Nafn Komelíu deyr
aldrei, og nú muna menn eftir sonum hennar
fyrir það, að þeir áttu svo mikla og góða móður,
og sýndu það, þegar þeir eltust, að þeir höfðu ver-
ið vel upp aldir. (pýtt.)
Skammstafanir.
pegar þið lesið íslenzkar bækur, sjáið þið oft
stafi með punkti á eftir. pað heita skammstaf-
anir, sem þýðir, að einn stafur er skrifaður fyrir
heilt orð. pessar skammstafanir eru algengar:
o.sfrv.=og svo framvegis.
þ.e.a.s.=það er að segja.
m. a.=meðal annars.
m. a.o.=meðal annara orða.
f. h.=fyrir hádegi.
e. h.=eftir hádegi.
t. d.=til dæmis.
t. a m.=til að mynda.
pd.=pund.
hr.=her^a.
þ.m.=þessa mánaðar.
s.m.=sama mánaðar
n. m.=næeta mánaðar
þ. á.=þessa árs
f. á.=fyrra árs.
n. á.=næsta árs
þ. h.=þess háttar
m. m.=með meiru
m. fl.=með fleiru.
a. n.=að neðan
a. o.=að ofan
aths.=athugasemd
bls.=blaðsíða
frb.=framburður
gr.=grein.
höf.=höfundur
kap.=kapítuli
kr.=króna eða krónur
a. eða aú.=aurar
nr.=númer
o. fl.=og fleira
sbr.=samanber
pað eru 365 dagar í árinu. Hversu margir
dagar eru þá í þremur árum ?
Hvernig er farið að reikna það? pað mætti
gera það svona:
365
365
365
1,095
pað eru bara lagðir saman þrisvar sinnum 365, og
það eru 1,095. En það er miklu fljóíelgra og
betra að gera það svona:
365
3
1,095
pá eru 365 (dagarnir í árinu) margfaldaðir með
3 og það verða 1,095, sem eru allir dagamir í
þremur árum.
Reynið að læra þessa töflu oð læra hana vel
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24
3 6 9 12 15 18 21 24 27 30 33 36
4 8 12 16 20 24 28 32 36 40 44 48
5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 55 60
6 12 18 24 30 36 42 48 54 60 66 72
7 14 21 28 35 42 49 56 63 70 77 84
8 16 24 32 40 48 56 64 72 80 88 96
9 18 27 36 45 54 63 72 81 90 99 108
10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 120
11 22 33 44 55 66 77 88 99 110 121 132
12 24 36 48 60 72 84 96 108 120 132 144