Lögberg - 01.02.1917, Side 7

Lögberg - 01.02.1917, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. FEBRÚAR 1917 7 * Islenzkar glímur. Eftir Helga Hjörvar. i. Uppruni glímunnar. íslenzka glínian er gömul og l)jtröleg íþrótt. Hún hiefir lifað alt frá æsiku þjóðar vorrar fram á þennan dag, þraukað af sult og seyru, og endurfæðst, Jægar þjóðin a'ftur fann sér vaxa ásmegin. ' íslenzka þjóðin hefir tekiS ást- fósitri viS þessa íþrótt sina. Flestar aSrar íþróttir hennar eru fyrir löngu forgörSun famar. Rn glímunni týndi hún aldrei meS öllu niSur, þótt þröngt væri í búi og hversu þjökuS sem hún var. Ungu mennimir glímdu, pft aS vísu af lítilli list, og stundum ef til vill í óþökk feSranna — og mæSranna, sem áttu aS bæta hnektirnar. En æskan gat dkki stilt sig. Og í meSvitunií þjóSarinnar var gliman göfug íiþrótt og glæsileg. Hennar var minst í sögum og sögn- um. , þar sem góSir drengir keptu um frægS og frama eSa vörSu líf sitt og limu. Gamlir þulir, sem fanst fátt um ærsl og ryskingar strákanna, sögSu frá útilegumönn- itm, jötunefldum og illum viSur- eignar. Þegar eitihVer fullhugi úr bygS var á vegi þeirra, þá er glímt — ekki flogist á, en glímt — um líf og dauSa. Og útilegumaSiurinn hamramnii fellur og biSur sér lífs. — Glímunnar var getiS, þegar mimst var á æfintýri og mannraun- ir, á karlmensku og hetjuhug. Og glíman lifSi, öld fram af öld. Nú er svo komiS, aS hún er eina isl'enzka íþróUin, sem nokkur veig- ur er i. Eigi verSur meS áreiSanlegri viissu sagt úm uppruna glímunnar, hvort hún er frá upphafi alíslanzk, eSa hún hefir borist hingaS í ein- hverri svipaSri mynd. Víst er þáS, aS engin veigamikil íþrótt verSur til skyndilega eSa upp úr þurru, h'eldur smámsaman, úr öSrum sam- kynja og eldri íþróttum. Hverja yfirgripsmikla íþrótt má leiika á mismunandi vegtt, og vi'll einatt værSa svo, á meSan henni eru eigi settar fastar reglur, aS henni er i meSferSinni vikiS viS á ýmsan hátt. Þ'essar V>reytingar aukast í viissa áltt, svo aS fram keimur ný tegund íþróttar, sem breytist og þroskast, unz hún er orSin sérstök ilþrótt. Þannig er islenzka glíman aS sjálf- sögSu til orSin, eins og aSrar iþróttir. Fangbröpff meS ýmsu móti eru aS sjálfsögSu jafngömul mann- kyninu. En fangbrögS eru “hver sú viSureign vopnlausra manna, er }>eir tókust tökum og leituSust viS aS kggja hvor annan aS velli”. FangbrögS, aS meira eSa minna leyti reglubundin, eru og æfargöm- ul, því nær alveg eins og nú er mest glímt á Englandi og i Ameríku (catch-as-catch-can-gliman). f fomritum voruim er víSa-getiS um fangbrögö eSa fang. Dr. Bjöm Bjamason segir, aS til liafi veriS í fomöld “tvær tegundir regluftmd- inna fangbragSa, sem sé hrygg- spenníng og glíma”. Htyggspenning eSa hryggspenna, eims og hún er nú nefnd, mun hafa tiSkast með ölhim NorSurlanda- þjóðum í fornöld. Hún er ofur einföld og vafalaust æfargömul. Hryggspennutökin, þar sem kepp- endur spenna örmum hvor um ann- an miðjan, liggja svo beiht við. Enda tkórna þau hvervetna fyrir i þeim tegundum glímu, þar sem einkum er beitt afli (grisp-rómv. glímunni, catch-as-catch-can, o. s. frv.). Og sem sjálfstæð íþrótt helzt hún enn við, bæði með oss og með Eniglendingum (Cumberland- wrestlingj, og viðar. í hryggspennu 'er það aflið, sem úrslitum ræSur, þar sem keppendur venjulegast leitast við að sveigja eða brjóta hvor annan á bak aftur, eða reka hvor annan niður. Þó má fimleiíki konta að nokkru haldi ef brögðum er beitt. Og þó að með oss hafi öðrum þræði ekki þótt l'eyfilegt að beita brögðum i hrygg- spennu. uiunu þau jafnan hafa tiðlkast i henni að einihverju levti. Nú eru þau leyfS, og i reglum fyr- ir ensku hryggspennunni, sem mun af sömu rót runnin, er yert ráS fyrir hrögðum. En í fomöld, þeg- ar reghtr ttm íþrótt yfirleitt voru litlar og á reiki, má telja vist, að í hryggsoennu hafi þótt levfilegt hvert það bragð, er að haldi mátti koma. Mönnum hefir bví snemma lænst að beita þeim brögðum, sem 1>einast liggia við í hrygespennu, en ))íið eru h(rlkróknr, hnéhnvkkur og klofbrayö. Þéssi brögS liggja svo vel viS í hrygespennu, aS það leiðir eins og af sjálfu sér að beita ]>eim. Ert þarna eru þá ikomin þrjú gHmubrögSin, og þar á meðal sjálft klofbraeðiS, s'em löngum hefir verið taliH höfuðbragS glímunnar. Auk hryggspennu má telia vist, að þegar í fornöld hafi tíðkast á Norðttrlöndum sú tegttnd reghi- Intndinna fangbracSa, sent alment kallast lausatök ('eSa axlatök), þ. e. tægar keppendur taka tökum hvor í axlir annars eða um upphandleggi, alt fram undir olnboga, en venju- tegast í fötin. og leitast siðan við að svifta hvor öðrunt til jarðar. Þessi viðureign er mun meiri fint- leiksraun en hryggspenna. Kepp- Óndur hafa að visu all-traust tök hvor á öSrttm, en geta eigi nevtt ttolniagns, og 'þess vegna siður af'kmttnar; hins vegar eru )>eir vel frjálsir að geta neytt fótfimi sinn- ar og snarræðis. Sveiflan á eink- um 'heima í lausatökuni, en af eig- inlegum brögðtim leggjarbragö fyrst f)-rst ov frémst, krœkja og jafnVel sniöglíma. Einkunt liggur leggjar- bragðið beint við. En þama eru enn komin þrjú glímuibrögð. Eausatök ihafa tíðkast hér á landi sVo langt sem menn vita. Á Eng- landi tíðkast enn einsJkonar lausa- tök (Comwall-wrestling), og gilda um þau þær reglur, að keppendur ganga til leíks í þar til gerðri úlpu, og má taka í ftlpuna hvar sem vill. Rifni úlpan, VetiSatr glimumaður að fá til aðra i hinnar stað. Eins og þegar er sagt, virðist auðsætt, aS lausatökin hafi þegar tíSkast i fomöld, svipuS því sem enn gerist meS oss', og þó ef til vill upphaflega H'kari ensku lausatökun- um. Skuilu nú fæt;ðar líkur fyrir l>essu: Það er þá fyrst, aS tökin sjálf í axlir eSa um upphandleggi kepp- enda liggja svo beimt viS, þegar menn taka saman, einkum í leik. ÞáS eitt er jafnvel ærin ástæða til að ætla, aS fommenn, sem þreyttu svo mjög fangbrögS, hafi ]>ekt og iðkað þessa tegund þeirra, svo ein- föld sem hún er. í öSru lagi 'er það, að lausatökin hafa ihaldist við alt til þessa, sam- hliða hryggspennu og glimunni. En að þau iséu eldri en glíman, mun varla onka tvímælis, þar sem þau eru svo mi'klu einfaldari. Þótt þeirra muni hvergi getið sérstak- lega í fomunt ritum, er eigi á því aS byggja. Bæði nutnu ]>au hafa þótt minnl háttar en hryggspenna og gltma, og 'horfið rnjög fvrir henni, og eigi siður 'er hitt, aS sögu- ritararnir gera sér eigi, eða hirða eigi um að gera ljósa grein fyrir mismumand'i f an gbragSát egun d tmi. Þéir nefna lengi vel einu nafni fang eða fangbrögð. Og ökhmgis eins er glínta siðar haft utn hverskonar fiangbrögS, þó að viðureignin hlyti eftir eðli sinu aö vera hrein og bein áflog. Nægir i þvi efni aS benda á þjóðsögurnar. í þriðja lagi er fangastakkurinn, er keppendur klæðast til fangs og viöa er getiö i fomritmu. Hvað sem annars má segja um þær frá- sagnir, má telja það víst. aö fanga- sta'klkurinn va^til og heyrði til viö- ureigninni benlinis. T>'ar sem þrá- sinnis er svo aS oröi kveðið, að kepjændur bjuggust eða klæddust tiil fangs. er ]>nö einmitt fanga- stakkurinn, sem upphaflega aö minsta kosti hefir vakað fyrir sögumanni. ÞVí aö væri aö eins um hryggspennu að ræða, skifti litlu um klæðlnaði'nin; þá er eigi haldiS í fötin, og þau hlifa eigi aö neinu ráöi fyrir hryggspennutök- um. Hitt mun rétt, aö stakkurinn var beinlinis til aö taka i hann, og bendir það á aö viSureignin hafi veriö meö svipuðum hætti og ensiku lausatökin eru enn i dag. Þá er sögumenn láta sem stakkurinn sé eingöngu til hliföar, gæti það \æriö til þ'ess eins, aö varj>a tröllslegri blæ yfir viSureignina. En þaS rná og af ýmsu marka, aö fangastákkur- intt sé þaS gömul flík, aö hann hafi verið litt kunnur hér á landi. Öönt- vísi veröur það ekki skiliö, hve ís- lenzkum sogumönnum er óljós IþýSing bans. Loks er fanghellan, eöa æfintýra- sagnirnar um fangbrögS viö blá- menn og berserki. í þeint sögum eru helztu lýsingarnar, sem til eru af fangbrögöum í fornöld; og hve ntjög sent sögurnar eru færðar í stílinn, eSa viðburðimir tilibúning- tir einn, eru þær aS mestu leyti merkilegar. Sögur læssar eru hver annari svo líkar, að litlu skeikar, og Veröur auövitaö þaö eitt af þeim ráðiS meö vissu, hverja hugmynd sögumaðttr sjálfur gerir sér ttm fangbrögðin. Hann lýsir þeim eins og hann hefir heyrt frá þeint sagt, og að nokikru eins og hann þekkir ]>au. Er vant að vita hvors' meira gætir. Er þó líklegt aö arfsögnin hafi ráöiS meirti hjá þeint, sem sög- urnar rituöu. Þvi aö bæði var þeim ljóst, aö þeir voru að lýsa fornöldinni, og svo muntt þeir, fróðleiksmennirnir, eigi að jafnaSi ihafa verið handgengnir fangbrögö- um á sjálfum gHmttvellinum. Og ]>ess má gæta, aö Iþegar sögumar eru ritaöar, ltafa þær flestar gengiö ntann frá manni, kynslóð eftir kyn- sIóS, með litlum breytingum. Ög ]>egar fariö er aö rita þær, hverja 'eftir annari, verða elztu sögurnar ■fyrirmyndin. A'lt þetta eykur sögu- legt gildi sagnanna, aö þvt er til ]>esisa máls kemur. Gott dæmi slikra sagna er í Kjal- nesinga sögu (15. kap.). Þtegar Búi býst til fangs viö blámanninn, “steyj>ti hann yfir sig fangstakki ok er i]>eir mættust, tókust þeir afar fast á ok sviftust”. Búa skort- ir afl viö blámanninn; “foröaöi hann sér þá viö föllum, enn stóð þó fast ok fór ttndan víöa ttm völlinn”. Sá sem halloka fer í hryggspennu, svá at bringspelir hans tóku þar sem íhvóssust var.” Þetta sameig- inlega meginatriöi æfintýrasagn- anna, aö sigurvegarinn aö leikslok- um hleypur öfugttr yfir fanghelluna og kippir fjandtaanni sinum áfram, þaS bendir ótvírætt á rtegluleg lausatök. í hryggsjænnu væri ó- gemingur aö koma viö þessu bragöi, og ilt í glímu. Loks hlaut ]>að aö liggja í augum ttppi aö sögu- hetjan gat ökki látiö fjandntann sinn hrata niSur á helltma, “svá at bringsjtelir hans tóku þar sem hvössus.t var”, nema hann héldi lausatökum. Meö hryggsjxmnu - tökum eöa glímutökum, eöa jafn- vel í beinum áflogum, mundi hann kippa honum með sér alveg frarn yfir helluna. Rugling- urinn í þessum frásögnum sýnir það, aS söguritararnir hafa þekt bæöi hryggspennu og lausatök (og aö sjálfsögðu glimuý, en sjálfir verið litlir áflogatnenn, og hræra því öllti saman. Tekur svo þetta hver eftir öörum. í þjóðsögunttm, og jafhvel í “Pilti og stúlku” skýtur henni upp í nýjum myndumi, iþess- ari æfagömlu sögtt um fanghte'lluna. Hún hefir haldið sér ]>etta frá römmustu heiöni frarn á vora daga. (Frarnh.). Hugleiðingar um ára- mótin. Iíerra ritstjóri. ÞaS eru margir sem líta til baka á hverjum áramótum, ryfja menn þá upp það helzta sem viö hefir borið á árinu. Er eg einn af ]>eim. /Etla eg nú aö senda þér fáeina fréttapistla héöan úr bygð- inni: TíSarfar, heilbrigöi, við- burSi o.s.frv. ÞaS er gantall og góður siöur hjá okkur íslendingunt aö óska hver öörum gleðilegs nýjárs. Þess vegna byrja eg þetta bréf meö beztu nýjárs óskúm til þín, ritstj. góSur, óskandi þég og blaSinu vegs og gengis á þessu komanda ári, að blaöiö verði opiS fyrir öllu góSu en hafni því lakara sem aö ]>ví lærst. Mörgum • gteSjaslt vel aS Logb. undir þinni stjórn. En fáir gera svo ölíum líiki. Fyrir grein eina sian út 'kom fyrir jólin hlaustu á- mæli, ritstjóri góöur, fyrir þaö aö gefa noikkrum rnanni tækifæri í blaöinu að kasta aur að ]>eim fáu listamönnum þjóSar vorrar, sem syna oikkur þá vtelvild aö heim- sækja okkur Vestur-Í slendinga. I>teir sem blöSunnm stýra ættu aS vera svo vandir að virSingu sinni að veita ekki móttöku slíkum ó- sóma. Mörgum þótti leiöinlegt aS heyra ekki meiri mótmæli en fram konitt unt þann marg-umtædda fyrirlestur séra Magnúsar Jóns- sonar. Þótti betur við eiga aö Lögberg heföi Ihaldiö áfrant þvi senv það var byrjað á, að gera at- hugasemdir viö fyrirlestitrinn, en aS kappræða hann t Winnijveg, þar sjern aSeins lítill hluti Vestur-ís-t lendinga var viöstaddur. ViS tókuni ekki nærri okkttr ]>enna fyrirlestur, heldur fttndum viö vel til þess aS viS gátum efcki teikið til okkar þaö sem þar var sagt, þar eð öllum var ljóst að prestinn vantaöi alla jærsónulega þekkingu á þessari bygö. Fyrir- Íesturinn gat tefcki átt viö aðra en þá sent hann ]>ekti. Haföu beztu þökk fyrir, ritstj. góöur, aö láta Lögberg færa okk- ur tnyndir af hintim merku íslend- ingttm sem út kom fyrir jólin. Slikar myndir eru mörgum fcær- komnar, þrátt fyrir ræktarleysið og sfcortinn á ættjarðarástinni, sem V estur-íslendingum er borið á brýn af hinum andlega leiðtoga á ísafirði. Þá ter að’ minnast á SólskiniS. Og má meS sanni seeja aö það ltef- ir notiö ihylili mikillar, ekki sízt kvenna og bama. Einkanlega ef það heldúr áfrani aö flytja myndir af ]>eim mönnum, sent mest sólskin hafa leitt yfir o^kar þjóö. ÞaS er vel af staS farið að sýna þessa tvo ógætismenn. Slíkar mvndir út af fyrir sig eru nóg til þess' aö vekja ungdóminn til um- httgsunar um ættland sitt og þann hluta þjóöarinnar sem þar býr og þá er milcið ttnniö. Vel líkaSi mér greinin þín um jólin á Islandi. Samt var þar eitt atriSi sem eg ekki sfcildi, að þeir forntt jólasiðir hafi horfiö meö kristninni. Allir þeir jólasiðir sem greinin getur um', áttu sér staö löngu eftir þann tíma aS kristni var lögtefcin á íslandi. )Ttgri Evudætur hugfest gatnla boö- orðið: “aukist og margfaldist” o. s. frv. Skemtanir hafa verið nteö ýmsu móti og þær ntargar góðar. Hin fyrsta, og tíkki sú sízta, brúS- kaupsveizla sú hm mikla ter Benson lögmaSur hélt öllum sveitungum sínum er þrjár vikur lifðu vetrar : var meö því sumrinif vel fagnaS. Var hóf þaö ljós vottur ]>ess aS hið forna íslendings eöli er ekki með öllu útkulnað i ]>essu landi. Tveintur mánuöum síöar heint- sótti okkur hinn þjóökunni visinda- maöur Dr. GuSnt. Finnbogason. Flutti hann hér sinn skemtilega og vrel samda fyrirlestur fyrir troö- fulltt húsi, var doktorinn öllum vmgri og eldri velkominn gestur. Málefni ]>aö sem hann haföi aS flytja var áheyrendúm einkar hug- ljúft. Tel eg víst að í þessari bygS hafi það í góöa jörS fallið. Dokt- orinn lauk lofsoröi á þessa sveit fyrir tælktarsemi viö móöurmáliö. Fórust honunt þannig orö aö enskt orð hafi ltann ekki heyrt talaö í bygðinni. Er þaö hverjttm einstafc- ling og hverri bygð til sónta, sem ]>ann vitnisburö fær af þeint fátt mentamönnum sent frá íslandi koma og sýna okkttr þann heiður aö heimsækja okkur Vtestttr-fs'lend- inga. Þá er aö minnast á skáldið og listamanninn Goömund Kamban. Hlakkaði fólkiö mjög til aö sjá og heyra hinn tinga og fríöa leikrita- höfund, sem svo mikiö orð fór af. Samkomtt sína hélt hann hér 6 nóvember. Veöur v^r hiS allra ersta, sem koiitið hafðt á haustinu, hríöar bylur allntikill og ilt yfirferS- 11 ar. Samt var aðsókn hin bezta, svo aö meiri hluti bygSarbúa veittu skáldinu ]>á ánægju aö sækja sam- kornuna. Sýndi fólkiö þá sem fvr aö ]>aö kunni að meta listamanninn ekki síður iat vísindamanninn. Gerði Kamban hina rnestu lttkkti meöal þeirri mörgu sem höfðti þá ánægju að hlusta á hann. Vonattdi er aö sem flestir íslendingar í þessu landi sýni Kamban þá velvild að kaupa hiS fræga leikrit hans, sem út á aö konta á ]>essu ári. Er það sú beztá viöurkenning stent hægt er að sýna himim þjóSfræga lista- ntanni. Seinast t Nóvemiber var hér að venju haldinn hátíðlegur þaklclætis- dagur Bandaríkjanna. Var þá séra Friðrik Hallgríntsson staddur hér embættisfundi. Hefir séra Frið- Annars átti þetta að vera frétta- _ ^ bréf, eft ekki ádeila tóm. En frétt á þessekki kcpt að fara “ttndan víða >mar veröa aldrei miklar né merki um völlinn”, og mun hér uppltaf- leg’ar, því efcfci er viöburöaríkt. Fé- 1 ._._ 1 *__* 1 1 v 1 _ . 1 * I o nrc L r, \ 1« \..«• .. C « ■ > _ f 1 _ _ _„,v _ — g ■- 1 yc ■ lega liggja bak viS hugmyndin um lausatök. Á fangastakkinn sjálfan er áður minst. En á ákveöin tök bendir þe.tta “tókust þeir afar fast”, en hitt, “ok sviftit6t”, fremur á lausatök en hryggsj>ennu. En viö- ttreignin er of ferleg til þess, aö reglttleg glíma geti vakaö fyrir sögumanni. “Skildi Búi þat, at hattn (blárn.) .tók svá, at bein ihans tnundti brotna, ef eigi hlíföi honnm klxöin”. Hér kennir aftur hrygg- spennunnar, og ijteirrar skoöunar, aö stakikurinn sé tiil hlíföar. En í hryggspennu væri enginn kostur, að líilaujta “öfugur yfir fanghell- una”. Og þegar Búi gerir það, verða blámanninttm “lausar hencl- tnr ok skruppu af fangastakkinum”. Hér kenutr berldga frant, að haldiö sé i stakfcinn sjálfan. “Búi kipti þá at sér blámanninum, islrkt er hann nrætti; hrataði hann ]>á at hellunni lagslífið liöur áfram í kyrö og friði TíöarfariS á árintt hefir oltiö ýmsu. Veturinn í fvrra mjog snjóþungur og frostharöttr, vorið kalt til Jónsmessu og gróðurlitiS Meö júlí sikifti um trl hlýinda Hitnaöi mjög í veðrinu, grasið og akrarnir þutu uj>p á stuttum tíma alt varö í mesta blóma og útlit ltetra ten á ntörgum undanfömum árum. Hitarnir uröu svo miklir aö korniö skorpnaði hálfmyndað og varS afleiðingin mjög rýr uppskera HaustiS var gott frant til jóla. en meö þeim dundú á haröindin Hafa síöan verið sttjókomur og hörkur ntiklar. ^ Heilsufar hefir mátt heita gott Engir dáiö utan tvær háaldraðar konur, sem lifaö liöfðu nærri hálf an tiundte tug vetra, og hefir þeirra áöur getið veriö. En vel hefir t ]>au slkörö skriöiö. Björgunt i.Köldulkinn í Þingeyjar- sýsltt og bjuggu þar í 20 ár. Þá Ikom þaö mótlæti fyrir að ntaður hennar fékk slag, sem leicldi ltann til bana. VarS hún þá aö bregða búi og fara út í hústnensku, 'en börnin flest út til vandalausra og var hún svona til og frá meö yngsta bamið uni 3 ár, og mttn hún þá liafa flutt tií Ameríku um 1891, og var iþá til og frá hjá börnum sínum uim eöa yfir tvö ár, þangað til hún settist alveg að hjá dóttur sinni Mrs'. Av E. Johnson aS Glenboro, Man., og hefir hún verið hjá þeim hjónum í síöastliöin 23 ár og hjá 'þeim dó hún eins og áöur er sagt. Margrét isál. eignaSist 8 böm, hvar af þrjú dóu á íslandi, en fimm lifa hér i Amteríku: Margrét, kona Eldjárns Johnsonar, þar sem hún var lengst og dó hún hjá ltenni; Halldóra, gift Snorra Jónssyni í Prince Albert, Sask.; Vilborg, gift C. E. Taylor i Ottawa, og Kristján og Sigmar, báöir ibúsettir aS Glen- boro, Man. Margrét sál. átti átta systkini, hvar af tvö lifa: Þóra, kona Kristjáns Andersonar að Bald- ur, Man., og Þórarinn bóndi á Þór- ólfisstöðum á Tjömesi. Margrét sál. var tæpra 77 ára aS aldri þá hún lézt. Var 'hún alla æfi mesta frískleika og fjörmann- eskja og var einlægt sí vinnandi. Hún var ávalt hraust. þar til þrjú eða f jögur síðustu árin var hún oft mjög lasin af gigt. sem hútt lá í lteilan vtetur fyrir þrent árum. Margrét sál. var fríö kona sýn- um, sköruleg og myndarleg í alla staöi. Hún var guðíhrædd og góö kona og bar sífelda unthyggju fvr- velferS barna sinna og barna- liarna. Hún var tryggur vinur vina sinna, en hútt var efcki allra vinur, því lttndin var stór. eins og alt í fari Margrétar. En frantúr- sfcarandi var hún bliðlynd og góð >eim sent hún tók vinfestu við. Blessuö sé minning þín, fram- liðna vina mín. Þú vanst þitt verfc tneö trúmensku nieöan dagur var, og nú nýtur þú ihvíldar, teftir hið langa og stranga dagsverk hjá skapara þínurn, þar sem engar eru sorgir eða mótlæti til aö særa hina viökvfelmu sál þína, iheldur eilíf sæla óg friöur. Vinur. rik unt mörg undanfarin ár prýtt >ahklætÍ9samkomur þessarar bygb- ar meS nærveru sinni. Flutti j>rest- urinn langa og góöa þahklætisræöu, sem honttim er lagiö. Á eftir ræðu ltans fórtt fram skenitanir, ler inni- faldar voru i ræðuhöldum, en á ntilli ræöanna var sungiS af söngflokki safnaSarins. Allar ]>ær tölur sem fluttar voru hneigðust aS siaima efni, ihiii íslenzka íungu og ts- lenzkt þjóöertti. Aö því búnu fóru frant veitingar og var skemtun hin bezta. Næst safnaðarfélaginu, sent er hiö stærsta félag bygöarinnar og ákveönasta, er bindindisfélagiö. Nefnir félag það sig “Björgun”. Er nafniö mjög vel valiö. Hefir fé- lagsskapur sá óefaö bjargað ntörg- um hinna vitgri ntanna af rangri leiö á rétta. Starfar bindindis'fé- lagið allar stundir með niesta dugn- aði og árvekni. Kvaddi félagið gamla áriö 30. desember meS einni mynd'arlegri skemtisamkomu. Allir ortt þar velfc'ontnir, félagsmenn og eins ]>etir aðrir sent utan við stóSu; einlægt er þeún mönnunt aS fækka. Skemtisikráiti haföi til meöferðis >rjá leiki, og þá nokkuö langa, einn á ensku og tvo á íslenzku; báðir >ýddir úr enskti af leifcendunum sjálfum, sent alt voru ungliugar. >ýðingin var góð og vel haföi tek- ist að færa þá i gott mál. Leikend- umir levsttt hlutverk sín vel af hendi, nýir meölimir voru teknir í félagiS og Jtaniæst vteitingar. \rar kveldið ltiS ánægjulegasta. Eldra fólkið -skemti sér nteö samræðum, hiS yngra endaði áriö meö dansi. Þá em flestir viðburöirnir ti'l tíndir, sem við ltafa boriö á árinu í minni bygö, ritstjóri góöttr. Óska eg ]>ér svo og blaðinu allra heilla og vaxandi vinsælda. , Siguröur Jónsson. Pakkarávarp. ViS undirritttm vottum hér nteö innilegasta þakklæti oklcar til allra sieini tóku þátt í okkar mikla mótlæti í sambandi viö veikindi og fráfal barnsins okfcar elskaöa Haraldar Viotors. Sérstaklega þökkum við læknunum báöum Dr. Sveini Bjömsson og Dr. B. J. Brandson í Winnijteg fyrir alla ]>eirra miklu °g góöu hjálp, jafnvel þó aö dauö ,l inn yröi þeim yfirsterkari. Einnig ]>ökkum við Mrs. S. G. Björnsson Mrs. Önnu Þórðarson og Bergþóri Þóröarson á Gimli, og Jóni Árna syni og Mrs. Goodman í Winnijteg fyrir þá góöu og miklu hjálp, sem þau létu ókkttr t té, hvert ttpp á sinn máta. Sveinn Geirhólm, Ingibjörg Geirhólm. Dánarfregn. Þánn 2. deseimber 1916 andaöiist að Iheimfli sinu í Gltenboro, Man tekkjan Margrét Jónsdóttir. For eldrar hennar bjuggu lengi aö ís ólfsstöðuni á Tjömesi i Norður Þingeyjarsýslu. Margrét sál. ólst upp hjá foreldmm stnum fram yfir tvítugt, en 25 ára gekk hún að eiga Enn hafa hinar Friöbjöm Jóns9on og fluittu þau að Ihefi safnaö. Eg hefi þegar sent tií Ásökunum svarað. Dr. R. L HUK5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, í Eng., útskrifaíur af Royal College of | Physicians, London. SérfræSingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. | —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage j Ave. <4 móti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimlli M. 2696. Tími til viStals: j kl. 2—5 og 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir logfrægiayar, S**Jrrro»*:— Koom 8ii McArtbar Building, Portage Avenue Abitun: p. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. SEerbrooke & William , Tblbphonb oarry 3*0 Ovpicb-Tímar: 2—3 Haimili: 77® Victor St. Tblepbone o»rry 3*1 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka Aherzlu & aS selja meööl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notu8 eingöngu. fegar þér kom!8 me8 forskriftina til vor, megi8 þér vera viss um a8 fá rétt þa8 sem læknirinn tekur tll. COLiCIiKUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingwleyfisbréf seid. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William rHI.KI-HON'KtOARRY 32$ Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor St.oet rRl.EPUONKt GARRY T33 Winnipeg, Man. Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒBI: Horni Toronto og Notre Dame Oar'ry'Toa* :~! oitr™'!!** j. j. BILDFELL FAST*taNASALI Room SSO Urtion Sarnr - TEL. 268$ Seiur hús og ló«r og annast »lt par aðlútandi. Peningaláa J. J. Swanson & Co. Verzla með faetetgnir. Sjáum ieiguáhÚBum. AnnaetUnog eld.ábyrgSir o. fl. »04 Th® 1 ph«»* Main SOS7 Ritistj. Lögbergs:— í blaöi yðar dags. 18. þ. nt. hafið ]>ér minst á samskot þau sent eg aö undanfömu hefi verið að safna til stvrktar viö byggingu sjómannahælis i Reykja- viik á íslandi, sem Hjálpræöisher- inn stendur fyrir. í sambandi viö Iþað mál stetjiö >ér fram eftirfylgjandi sjö spum- mgar. 1. Hefir Mrs. Johnson heimild frá nokkrum einstaklingi eöa fé- lagi til þess aö safna þessu fé? 2. Ef svo er, ihvaöan hefir hún >á iheimild ? 3. Hvar geymir hún fé þaö sem ihún innheimtir og undir hvers nafni, eða sendir hún þaö hteitn til íslands jafnótt og þaö safnast? 4. H'versvegna auglýsir hún ekki nöfn'og uppltæöir í vikublöðunum íslenzfku, einis og venja er attnara sem fé safna? 5. Er þaö sarna fyrirtækið sem hún safnar fyrir og það sem foringi Hjálpræöighersins skrifaöi um i blöðin í sumar? 6. Ef það er, ltversvegna safnar ltún þá teklki í félagi við samverka- menn sina? 7. Veit nokkur hversu miklu tún hefir ]>egar safnað? Svör mín við þessum spunting- um — í iþeirri röð sem þær eru sett- ar fram — eru þannig: 1. Já, — heimifcrín felst i því opinbera ávarpi frá foringja Hjálp- ræðishersins á íslandi, sem birtist í blöðununt Lögbergi og Hteims- kringlu ]>aiin 29. júní s. 1. og sem meðmælagrein fvlgdi frá nokkrum málsmetandi htönmtm þar í borg, svo :sem iháyfirdómara og biskttpi slands, Ásgeir Sigurðssyni konsúl, Tuliniusi yfirdóms lögmanni, O. Bjömssyni ritstjóra “ísafoldar” o. fl., og enn frentur í prentuðu ávarpi jindirrituðu af 30 borgurum Reykja- víkur, sem foringi Hersins sendi til min með ibréfi frá sjálfum sér sér- stakíega, og með söfnunarbðk. 2. Þeirri spurningu er svaraö undir lið fyrstu spttmingar. 3. Fé það sem eg hefi innheimt he'fi eg ge_vmt á NortHiern Crown lianikanum, í sömu byggingunni sem >ér hafiö Skrifstofu yðar. Það er >ar utKiir nafni Hjáípræðishersins. 4. Nokknð af gjöfunum ltefir verið auglýst i íslenzku blöðunum. En með því að talsvert af ]>ví íé sent lofaö var i hinunt ýmsu bygð- arlögum er ennþá ekki innheinit, hafði eg áseitt mér að innheimta engar gjafir þaðan fyr en þær væru mér allar afhentar, og er sú ákvörð- im samlkvæmt tilmælum ýtnsra í þeint ýrmsu héruðunt. En um það Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildirig COR. P0RT/\CE AVE. éc EDMOJiTOJi ST. Stundar eingöngu augna, eyina nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. h.— Tal.imi: Main 3088. Heimili I05 Olivia St. Talsími: Garry 2315. Bardal 843 Sherbrookc St. Selur líkkistur og annatt um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimilis Tals. Skrífstofu Tals. Oarry 2151 Oarry 300, 37B NORTNWEST GRJIIN COMPANV H.J. LINDAL, Manager 245 Grain Exciiange, Winnipeg Islenzkir hveitikaupmenn Skrifið eftir upplýsingum. jyjARKET pfQTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rúrie Str. i staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair SpecialUt J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. mam 5902. get eg fuUvissað t’ður að eg mutt auglýsa allarv gjafir .þegar fjár- söfnunirnni meðal Vestur-t slettdinga er lokiö. 5. Já, það er. 6. Eg hefi eíkki haft, og hefi ekki nú, s\x> mér sé vitanlegt, neina samverkamentt í ]>essu samskota ntáli. Eg veit ekki til að ttokkur annar Vestur-ísfendingur en eg sjá'lf hafi sint ávarpi foringja Hjálpræðishersins á tslandi á þann ihátt að safna fé til sjómanttahælis ins. Enda másfce engum öðrum ritað eins beint og jtersónulega og mér var ritað. 7. Já. — Eg veit nokkurnveg- inn náikvæmlega hversu milklu eg Fumiture Overland íslands rúntar 1112 kr. og htefi hér fyrirliggjandi á bankanum rúnta $100.00 eða hátt upp í 400 kr. En með þvt að sendingar og skiftagjöld á peningunt frá Canada til íslands eru svo há tun þessar mundir, hefi eg ásett mér að láta þetta liggja hér fyrst utn stnn, enda vænti viðbótar við Iþað sntám sant- an, eftir þ\d sem loforðin init'heimt- ast. Með ]>essu vona eg að spurning- unt yðar sé svo svarað að ]>ér nttegið vel við una að svo stöddu, því að al- ger skilagrein er ekki möguleg fyr en verkunt er lokið. Eg finn ástæðu til aö votta yöur þakklæti fyrir þau ummæli, tvisvar fram tekin í grein yöar, aö ekki sé ástæöa til aö gruna mig utrt óráö vanda nteöferö ]>essa samskotafjár Eig hefi á liönum árum viö önnur tækifæri haft fjársöfnun mteöal landa rninna hér, og aldrei oröiö grunsemdar vör viö þau tilfelli. Eg tel þvi aö tiltrvi yöar til mín aö >essu sinni sé ekíki ástæöulaus og eg mun reyna aö sjá unt aö ]>ér þurfiö ekki að bera kinnroða fyrir hana. Eg fcannast við að það hefði verið æskilegra að geta auglý',st jafnóðum satnskotaheildirnar úr hverju bygð- arlagi, en mér hefir fundist og finst enn að eg vera hindruð frá því af iþeint ástæðum sem greindar eru í svari við fjórðu spúmingu. Mér skilst á ritgerð yðar að þér mynduð helzt óska að eg hefði af- hent samskotaféð til Hjálpræðis- hersins hér í borg, til þess að hann iltefði untsjá á sendingu þtess til Is- lartds. En eg sé enga ástæðu til þess. Enda hefir foringi Hjálp- ræöisltersins á íslamdi mér vitan- lega tekki beint fjársöfnunarbeiöni sintti til Hersins hér, heldur beint til mín. Mitt er því aö eiga beint viö hantt og þaö hefi eg gert og mttn gera. Viröingarfylst, Siguríaug P. Johnson. Wpg, 26. jan. 1916. Góð aðstoð. Pessi kynslóð er of önnum kafin. Menn gefa sér ekki tíma til þess að neyta matar. peir hugsa ekki um það, hvað þeir borða. Afleiðingamar af því að borða óreglulega og neyta ó- hentugrar fæðu, eru mjög al- varlegar. Svo að segja hver einasti maður kvartar um sjúk- dóma í maganum. pað er að eins eitt, sem þarf að gera: Triner’s American Elixir of Bit- ter Wine er hiVi áreiðanlegasta aðstoð, sem fengist getur. pað hreinsar magann og innýflin og heldur þeim hreinum og styrk- ir innýflin, taugarnar og allan líkamann. Triner’s American Elixir of Bitter Wine er áreiðanlegt með- al við hægðaleysi, taugaveiklan höfuðverk, taugaþrautum, og ystarleysi og slappleika. pað er einnig óviðjafnanlegt við magasjúkdómum, sem stafa af tíðabreytingum kvenna, eða af vinnu manna í námum. Verð $1.50. Fæst í lyfjabúðum. Ef þú þjáist af gigt eða tauga- þrautum, þá er Triner’s áburð- ur bezta meðalið, sem hægt er að fá til þess *að lækna óþolandi þrautir. Triner’s áburður er að eins til útvortis notkunar og er ágætur í slysum við mari, togn- un, bólgu, kali o.s.frv. Verð 70 cent. Sent með pósti. Joseph Triner, Manufacturing Chemist, 1333—1339 S Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.