Lögberg - 01.02.1917, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. FEBRÚAR 1917
“ÖRYGGI FYRS'F’.
er orðtak sem heflr náð festu á öllu
meginlandi Ameríku, og hefir orðið
miljónum rnanna til góðs.
“pÆGINDI FYRST’’
er orðtæki sem vér erum að festa með-
al fólks i hænuni til hagnaðar fyrir
jrúsundir bifreiðar eigenda.
Vér seljum “Ford” bifreiðar. Vér
seljum "Detroit” rafmagnsbifreiðar.
En aðaltilgangur vor með verzlun
vorri er sá, að veita mönnum þægindi
fremur en að selja. Aðrir verzlarar
selja “Ford” vélar, en ekki á sama
hátt og vér. Vér seljum "Ford” vél-
ar og vér seljum þjónustu meö þeim.
Vér veitum yður fyrst þægindi með
hagkvæmum skilmálum — skilmálum
sem eiga við alla menn á ölium tím-
um, fátæka sem ríka. Vér veitum
yður þægindi I öðru lagi með þvl að
útvega yður "Ford” sérfræðinga, tii
þess að annast um vélar yðar eítir að
þér kaupið þær. Vér veitum yður þæg-
lndt enn fremur með þvl að hafa
ávalt á reiðum höndum stærstu og
beztu aflvélastöð 1 öllu rlkinu. Vér
veitum yður einnig þægindi með þvl,
að geyma vélar yðar þegar þér þurfið
þess. Vér höfum geymslurúm fyrir
150 bifreiðar. Vér h|fum mikið upp-
lag af “Ford” og "Detroit” pörtum,
ef eitthvað bilar. Vér höfum full-
komnasta viðgerðarhús I Vestur Can-
ada.
Vér óskum þess ekki að þér takið
vor eigin orð trúanleg fyrir þessu
Vér viljum sanna yður það. Eina ráð
ið til þess er að reyna oss. pað ætti
að borga sig fyrir hvern einasta bif-
reiðareiganda I Winnipeg að skoða
verkstæði vort. pað hlýtur að vera
mönnum áhugamál. fað sýnir mönn-
um hversú mikið er varið I hreinlæti
og nákvæmni, og vér biðjum menn að-
»ins að komast að þeirri skynsamlegu
nlðurstöðu að “Wlnnipeg Motor Ex
change Service” er áréiðanleg, íull
komin og mikils virði hvern einasta
dag ársins. þ ér finnið það út að aliir
vorir verkamenn hugsa aðallega um
að “veita þægindi”. Pað eru hin órit
uðu lög félags vors og þvl er nákvæm
lega fylgt 1 hverri deild, af hverjum
einstaklingi sem vinnur fyrir “Winni-
peg Motor Exchange”, alla leið frá
forstöðumanninum til hlns yngsta á
verkstöðvunum.
WINNIPEG M0T0R EXCHANGE
City Garage
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Ileirn. Tals-
Garry 2949
G. L. Stephenson
Plumber
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárna víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: 676 HOME STREET,
WINNIPEG
Head Office
Fortage and Victoria
Phones
Main 2281-2283
Or bænum
Mikil hljómleika og söngsam-
koma fer fram í Fyrstu lút. kirkj-
unni þriðjudaginn 13. febrúar, und-
ir umsjón hins alþekta og velþekta
hljómfræðings Powers. Þar verð-
ur betur til vandaö en venjulega
gerist og ættu Islendingar aö sækja
þessa samkomu vel.
Sigurður Sigurbjörnsson og kona
hans frá Leslie fóru Iheiin aftur á
sunnudaginn eftir stutta dvöl hér.
Kona SigurSar var skorin upp hér
á sjúkrahúsinu; gerði Dr. Brandson
það og tókst ágætlega vel.
Jóhannes Stephanson fór norður
til Selkirlk á mánudaginn og flutti
fyrirlestur á enáku í Goodtempl-
arahúsinu þar. Hlann biður Lög-
berg að bera Selkirkbúum þaldklæti
fyrir góðar viðtökur.
Mrs. S. K. HALL,
Teacher of Voice Culture 5 Solo Singíng
Studios: 701 VictorSt.
For Tcrmai Phone Garry 4507
Safnaðarfundur var haldinn í
Skjaldborg 19. janúar. Voru
skýrslur safnaðarins lesnar upp og
bórit þær það með sér að f járhagur
safnaðarins er í mjög góðu lagi.
Fulltrúar safnaðarins voru allir
endurkosnir í einu hljóði og voru
þeir þessir. Thorsteinn Oddson
forseti, C. G. Finnsson ritari, Gunn-
laugur Jóhannsson gjaldkeri og að-
stoðarmenn Jón Austmann og Guð-
mundur Johnson. í djáknanefnd
voru þessi lcosin: Stefán Sigurðs-
son, Sveinbjörn Ólafsson, Mrs. Jón
Jónsson, Miss Halldóra Grímsson
og Mrs. Gunnlaugur Jóhannsson.
Jónas Helgason frá Argyle er
staddur hér í bænum. Hann kom
hingað til þess að finna Jakob
bróður sinn, sem skorinn var upp
á sjúkraihúsinu hér nýlega við hættu-
legri veiki. Dr. Brandson skar
hann upp. Jalkob er mjög veikur
enn þá, en þó á góðum bataVegi,
eftir því sem -verið getur.
Guðmundtir Christie er nýkominn
vestan frá Vatnabygðum í Saskat-
ohewan. Var hann þar á ferð í
bygðinni í þriggja vikna tíma, að
selja bók Kristins Stefánssonar
lætur hann miikið yfir viðtökum
Saskatchewan búa og er mörgum
sérlega þakklátur fyrir greiðvikni
þá er íhonum var sýnd.
Gleymið ekki að sækja liberal
klúbbinn í kveld. Dr. Brandson
flytur þar ræðu tim mismun á liber-
als og conservatives.
Séra Hansen flytur sérstaklega
fróðlega fyrirlestra útaf spá-
dómum biblíunnar í “Scott’s
Memorial” byggingunni að 218
Princess St. — Næstkomandi
sunnudag kl. 8 e. h. talar hann
um þúsundáraríkið, þegar djöf-
ullinn mun bundinn verða um
þúsund ár. — Komið á samkomu
þessa.
Sigríður Eirílksson kona Björns
Eiríkssonar í Ámesbygðinni í Nýja
íslandi andaðist fyrra þriðjudag
eftir örstutta legu í hálsbólgu. Hún
lætur eftir sig ekkjumann með 7
bömum; er það elzta 12 ára en hið
)'ngsta 9 mánaða. Konan var systir
konu Baldvins Andersonar í Mikley.
Hjónin voru fátæk og er þetta átak-
anlegt sorgartilfelli, þar sem allur
hópurinn er sviftur móðurinni, eins
mikil og ihennar hefir verið þörf.
Sigurður Guðmundsson frá
Elfros, sem getið var um síðast að
farið hefði vestur til Argyle, kom
þaðan aftur á föstudaginn og fór
heim næsta dag.
Geirfinnur kaupmaður Péturson
frá Lundar kom Ihingað til bæjar-
ins um helgina sem leið í verzlun-
arerindum.
Bóndinn á Hrauni.
Það mun naumast enn úr manna
minnum síðasta leikrit Jóhanns Sig-
urjónssonar skálds, sem leikið var
hér í Winnipeg og út um sveitir
íslendinga, nefnilega “Fjalla Ey-
vindur”. Aldrtei hefir verið sýndur
hér meðal Islendinga annar eins'
Ieikur, og vissulega færðist “Helgi
Magri” mikið i fang, er hann réð-
ist í að sýna þann leik eins og hon-
um fórst það þó myndarlega.
IÞýi miður hefir Ókki verið sýnt
hér leikrit síðan eftir hið fræga
íslenzka skáld Jóh. Sig. Og hefir
það aðallega verið af þeim ástæð-
um að öll hans leikrit eru svo um-
svifa mikil og vandasöm, — sem má
þó telja þeim til gildis — að hin
ýmsu félög Ihafa ekki treyst sér til
að leggja út í þann kostnað sem
því fylgir að sýna þau svo viðun-
andi sé. En þar s'etm öllum ber
saman um að leikrit Jóh. Sig. séu
þau beztu sem við Islendingar eig-
um af þeirri tegund í okkar bók-
menturn, þá hefir leikflokkur sá,
sem nú ræðst i að sýna Bóndann á
Hrauni — sem er eitt af stærstu
I-
Munið eftir fundinum í li,
klúbbnum í Ikveld ffimtudag). ^r.
Brandson flytur þar ræðu sem fróð-
legt verður að hlusta á.
Sökum þess að sumir meðlimir í
aðstoðarfélagi 223. herdeildarinnar
virðast vera í óvissu um fundákveld
félagsins, auglýsist það hér með að
viðskiftafundur er haldinn einu
sinni í mánuði í Somerset skólan-
um og æfinlega annað mánudags-
kveld í mánuði hverjum. Starfs-
fundir eru haldnir tvö ikveld í mán
uði og bera upp á fyrsta og þriðja
miðvikudiag. Þetta eru meðlimir
beðnir að muna vel, til þess að ekki
>urfi að aðvara þá í hvert skifti,
Næsti starfsfundur verður hald-
inn miðvikudagskveldið 7. febrúar
að heimili ,Mrs. B. J. BrandsOn
776 Victor St.
Próf. S. K. Hall, Mr. Paul Bar-
dal og Fred Dalmann halda sam-
komu í Tjaldbúðinni 22. febrúar
til arðs fyrir aðsitoðarfélag 223. her-
dleildarinnar. Þetta verður nánar
auglýst síðar.
Guðmundur Stefánsson frá
Lundar er nýkominn til bæjarins
og orðinn prentari við blaðið
Heimskringlu. Guðmundur er bróð-
ir Bjöms Stefánssonar sem nú er í
hemum austur á Frakklandi, en
stýrði um eitt skeið búnaðarbáliki
Heimskringlu. Guðmundur er
tengdásonur Jóns Sigfússonar odd-
vita að Lundar.
Séra Carl J. Olson frá Girnli var
skorinn upp við botnlangabólgu á
sjúkrahúsinu í Winnipeg á mánu-
daginn. Dr. Brandson gerði skurð-
inn og líður séra Olson ágætlega vel.
Hlutavelta og dans verður ‘haldin
Goodtemplarahúsinu 12. febrúar,
undir timsjón stúkunnar Heklu. —
Góðir drættir, dansað til kl. 12,30
um nóttina. Thorsteinn Johnston
og flokkur ihans lei'kur. Inngangur
aðeins 25 cents.
Björn Guðnason frá Kandahar,
sem heim fór til íslands með Gull-
fossi í haust, andaðist 22, desember.
ITann var fæddttr 21. nóv. 1834 og
>ví kominn á níræðisaldur. Merkis
maður og nafríkunnur; nánar getið
síðar.
Munið eftir samkomunni í Fyrstu
út. kirkjunni 13. febfúar. Það
borgar sig að koma þar.
Gjaflr til Betei.
Áheit frá ónefndum að Mountain í
Norður Dakota.............$5.00
Frá stúkunni Skuld, til minn-
ingar tim Kristjönu Thorar-
ensen..................... 5.00
Mrs. S. Qlafson, Mortlack
Sask. ................... 2 00
Með þákklæti.
J. Jóhamiesson,
Hugh Octavius Jothnson, mánað-
argamalt ham þeirra hjóna J. K.
Johnson og konu hans að 352 Mc-
Gee St. andaðist 23. desember og
var jarðað á jóladaginn af séra
Rúnólfi Marteinssyni frá heimili
foreldranna.
rnr
GóÐ GLERAUGU FYRIR
SANNGJARNT VERÐ
Krotor
Shur- on
Komið til vor með gleraugnaávísanir yðar
Vér búum til gleraugu eftir forskriftum betur
en litlu félögin vegna þess, að vér höfum full-
komna búð og sverfum öll gleraugu sjálfir.
Ef þér viljið heldur fara til augnafræðinga, þá
sparið peninga yðar með því að láta oss búa til
gleraugun eftir forskriftum þeirra.
En ef þér viljið spara hið venjulega augna-
lækna fé, sem eru $5.00 til $10.00, þá komið til
vor og Mr. Nott, sem fyrir oss vinnur og er út-
skrifaður augnafræðingur, mun skoða yður ná-
kvæmlega og láta yður hafa gleraugu sem kosta
frá $3.50 til $10.00.
Símið og ákveðið tíma.
313
PORTAGE
422
MAIN
LIMITED
OPTICIANS
Sjáið skjalið í glugganum með
KROTOR SHUR-ON
Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá
RYAN. það eru skórnir sem endast vel
fara vel og eru þar að auki ódýrir.
Óskar Sigurðsson.
sem leikur bóndann á Hrauni.
leikritum JÓh. Sig —• dkki getað
stilt sig um að íeggja út í þann
kostnað sem leikurinn hefir í för
með sér, þar sem sá leikur hefir
aldrei verið sýndur hér áður í þess-
ari álfu, en ibúið er að sýna hann í
flestum löndum Norðurálfunnar og
hvað eftir annað á íslandi, og hefir
hvarvetna hlotið mikið lof.
í því trausti að ísslendingar láti
ekki tækifærið ónotað og sæki leik
þenna, sem leikinn verður þann 15.
og 16. fdbrúar næstkomandi, hefir
leiknefnd stúkunnar Skuldar ekk-
ert sparað til þess að leikritið njóti
sín. Friðrik Sveinsson málari hefir
verið fenginn til þess að mála
tjöldin. Lei'kritið er í þremur þátt-
ttm; alt útsýni skínandi fagurt ís-l
lenzkt landslag með ibóndabænum
Hrauni, sem látinn er hrynja í síð-
as(a þætti.
Fóíkið sem þátt tekur í leiknum
er það bezta sem völ er á.
Aðkomandi íslendingar eru a-
mintir um að ná sér í aðgöngumiða
sem allra fyrst er þeir ilroma í bæ-
inn, því búast má við eftirsókn
mikilli. Aðgöngumiðar Verða seld-
ir í prentsmiðju O. S. Thorgeirs-
sonar, 674 Sargent Ave. Talsími
Sh. 971.
R. J. Davidson á böggul á skrif-
stofu Lögbergs.
J. H. Johnson, kaupmaður frá
Hove, var á ferð í bænum um helg-
ina í verzlunarerindum. Hann hef-
ir stundað fiskiveiðar í vetur norð-
ur á vötnum skamt frá Amarauth.
í dánarfregn barns þeirra Geir-
hólmshjónanna, stendur: Salin fyr-
ir Sveinn; maðurinn heitir Sveinn
Geirhólm.
w
H
EFIRÐUheim-
sótt nýu búð-
ina hans Guðmundar
Jónssonar á Sargent
Ave., sem hann flutti
í rétt fyrir jólin
Hann hefir ennþá SÉRSTÖK
KJÖRKAUP á nokkrum sér-
lega vönduðum drengja og
atúlkna fatnaði. T. d. drengja
buxur á $1, $1.25, $1.50; ágæt
tegund [Corderoy] á $1.75.
Einnig karlmanna buxur ($5
virði) á $3.50, og sendast með
póati, flutningsgjald borgað.
Silkitreyjur kvenmanna
(blouses), gjafverð $1.25 uppi
$2.50.
Gleymið ekki númerinu:
696 Sargent Av.
Guðm. Jónsson
Sérstakt verð á
TAMARACK %7or7d5
$7.50
BIRCH $8.50 Corðið
Ef tekin eru 2 Cord eða meir
er verðið á cordinu ....
Ábyrgst að vera þurt, sagaðir endar.
Sögun $ 1 fyrir corðið.
TAXíSIMI : GARRY 2620
D. D. WOOD & SONS Limited
Skrifstofa og sölutorg á hornl Ross og Arllngton stræta.
Auglýsið í Lögbergi
Járabrautir, bankar, fjármála
stofaaair brúka vel œfða a ð
stoðarmean, sem ætíð má fá kjá |
DOMINION BUSINESS COLLEGE
352 % Portage Ave.—Eatons megin I
Heimilis þvottur
8c. pundið
Allur aléttur þvottur er járndreg-
inn. Annað er þurkað og búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög heppileg aðferð til
þesa að þvo það sem þarf frá heim-
ilinu.
Tals. Garry 400
Rumford Laundry
Lúövík Laxdal hefir nýlega
skrifaS vinum sinum. Hann er nú
í Rochester í Minnesota sér til
lækninga viö gigt. Þar eru morg
hundruð sjúklingar. Komu 77
sama daginn og hann kom þar og
er þaS minna en meöaltala.
Margrét Guðriður Johnson, rúm-
lega tveggja mánaða gamalt barn
þeirra Friðlundar Johnsonar og
konu hans að 590 Vistor St. and-
aðist 27. desember og var jarðað
29. s. m. frá útfararstofu Bardals
af séra Rúnólfi Marteinssyni.
Elizabeth Dorothy Isabel Jami-
son að Suite'i í Trernont bygging-
unni á S'herbroöke St., 7 mánaða
gamalt barn, andaðist 6. jan og var
jörðuð þann 8. frá heimili foreldr-
anna. Móðir þess bams er dóttir
J. sál. Paulsonar.
í gr'ein hr. Arna Sveinssonar:
Lindindisstarfsemi’, er [æssi setn-
ing: “Eftir þvi sem eg veit sann-
ast voru það innlendir prestar” o.
s.frv., en átti að vera: innlendir
prestar og tslendingar. Þetta eru
mlenn beðnir að athuga.
Kona Eymundar Jacksons í Elf-
ros var skorin upp á sjúkrahúsinu
í Winnipeg á mánudaginn. Dr.
Hrandson gerði uppskurðinn, íem
var mjög hættulegur en útlit fyrir
að vel hepnist.
Sigríður Þorleifsdóttir Johnson
að 856 Home St. andaðist 14. jan.
og var jörðuð þann 17. frá heimili
dóttur sinnar; (Tngibjargar Péturs-
sonarj af séra Rögnvaldi Péturs-
syni. Sigríður var 78 ára gömul,
merk kona að mörgu leyti og var
jarðarförin mjög fjölmenn. Sigríð-
ur var móðir þeirra Þorsteins sál.
Péturssonar prentara Heimskringlu
og Sigurðar Johnsonar íeikfimis-
manns.
Fyrirlestur
flytur undirritaður í Riverton 2.
febr. kl. 8 e.h. í Goodtemplarahús-
inu, að fengnu leyfi hr. Trausta ís-
felds). Umræðuefni: “Þjóðerni1
og alýðumentamál íslands.” Inn-'
gangseyrir 25 cent.
Fyrirlesarinn hefir ekkert á
móti því að unga fólkið dansi á
eft,r, ef þægilegir samningar fást
við hljómlei'kara.
V. Th. Jónsson.
Bólu-Hjálmar
Skemtisamkoma
til arðs fyrir “Betel”
verður haldinn í
— KIRKJUNNI í ARBORG —
Föstudagskveldið 9. Febrúar næstkomandi
Til skemtana verður: söngur, hlóðfærasláttur,
ræður og upplestrar.—Ræðumenn verða
Dr. B. J. Brandson
Dr. J. P. Paulson og
séra Jóhann Bjamason
Prógram verður nánara auglýst á pósthúsum
bygðarinnar
Inngangseyrir: fyrir fullorðna 25c; böm, 15c
Veitingar fríar. Samskota verður leitað til
arðs fyrir “Betel.” — Samk. byrjar kl. 8.30.
TITj minnis.
Fundur í Skuld & hverjum miðviku-
degi kl. 8 e.h.
Fundur I Heklu á hverjum föstudegi
kl. 8 e.h.
Fundur í bamastúkunni á hverjum
laugardegi kl. 3.30 e.h.
Fundur í liberai klúbbnum á hverju
mánudagskveldi ki. 8.
Fundur í eonservatív klúbbnum á
hverju fimtudagskveldi kl. 8.
Fundur í Bandalagi Fyrsta lút. safn.
á hverju fimtudagskveldi kl. 8.
Fundur £ Bjarma á hverju þriðju-
dagskveldi kl. 8.
Hermiþing á hverju fimtudagskveldi
kl. 8.
íslenzkukensla í Fyrstu lút. kirkju á
íöstudagskveldi frá kl. 7 til 8.
íslenzkukensla í Skjaidborg á hverju
þriðjudagskveldi kl. 7.
Islenzkuk.ensla í goodtemplaraliúsinu
á hverjum laugardegi kl. 3 e.h.
Járnbrautarlest til Wynyaril á hverj-
um degi kl. 11.40 e.h.
Járnbrautarlest frá Wynyard á hverj-
um degi kl. 7 f.h.
Konur og menn
s«m vilja komast í bjónaband
geta komist í bréfaviðskifti við
makaefni með því skrifa ti}
The Western Canada Letter
Exchange
Thorsby, - Alberta
Sérstök boð.
Áðein8 á föstudag og laug-
ardag gefum vér hverjum sem
kaupir 25c glas af „Licorice og
Tolu Cough Syrup“ eitt 25c glas
af Almond Cream. Líklegt er
að báðar þessar lyfjategundir
verði nauðsynlegar um kulda-
tímann. Tapið ekki tækifær-
nu.
Concert og Dans
r
undir umsjón
Homleikaraflokks 223. herdeildarinnar
verður haldinn á eftirfylgjandi stöðum:
CHURCHBRIDGE, Sask......Mánud. 5. Febr.
FOAM LAKE, Sask.......priðjud. 6. Febr.
ELFROS, Sask.........Miðvikud. 7. Febr...
WYNYARD, Sask....... Fimtud. 8. Febr.
KANDAHAR, Sask.......Föstud. 9. Febr.
LESLIE, Sask.........Laugard. 10. Febr.
Eftirfylgjandi menn skemta:
Lieut. A. W. Albert, Tenor
Corp. E. Jónsson, Baritone
Corp. H. Petri, fíólínisti.
Lc. Corp. Wm. Einarsson, fíólínisti.
Bandmaður Koöch, flautuspilari.
MULLIGAN’S
Matvörubúð—selt fyrir pcninga aðelns
Með þakklæti tii minna islenzku
viðskiftavina bið eg þá að muna að eg
hefi gððar vörur á sanngjörnu verði
og ætið nýbökuð brauð og gððgæti frá
The Peerless Bakeries.
MULLIGAN.
Cor. Notre Danie and Arlingson
WINNIPEG
WHALEYS LYFJABÚÐ
Phons Sherbr. 258 og 1135
Horni Sargent Ave. og Agnei St.
Þúsundföld þægindi
KOL Ogr VIDUR
Tho?. Jackson& Sons
Skrifstofa .. .. 370 Colony St.
Talsíml Sherb. 62 og 64
Vestur Yards.....Wall St.
Tals. Sbr. 63
Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge
Tais. Ft. R. 1615
Elmwood Yard .... I Elmwood
Tals. St. Jolm 498
Ef eitthvað gengur a0 úrrnu
þínu þá er þér langbezt a0 senda
það til hans G. Thomas. Haua er
í Bardals byggingunni og þá mAtt
trúa því aB úrin kasta eJflibelga-
um í höndunum á honum.
A. CARRUTHERS C0., Ltd.
verzla með
Húðir, Sauðar gærur, Ull, Tólg, Seneca
rót og óunnar húðir af öllum tegundum
Borgað fyrirfram. Merkimiðar gefnir.
SKRIFSTOFA: VÖRUHÚS:
124 King Street. Logan Ave.
Winnipeg
UTIBU: Brandon, Man. Edmonton,
Alta. Lcthbridge, Alta, Saskatoon
Sask. Moose Jaw, Sark,
Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómf rœði?
Ef svo er þá komdu og findu okkur
áður en þú kaupir annarsstaðar. Við
höfum mesta úrval allra fyrir vest-
im Toronto af
Söngvum,
Kenslu-áhöldum,
Lúðranótum,
Sálmum og Söngvum,
Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv.
Reynsla vor er til reiðu þér til hagn-
aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn
þinni og þær kosta ekkert.
WRAY’S MUSIC STORE
247 Notre Dame Ave.
Phone Garry 688 Winnipeg
Mér hafa verið send til útsölu
noklcur dntök af fyrsta hefti af
kvæðum Hjálmars Jónsonar frá
Bólu, sem út er veriö að gefa í
Reýkjavík, og geta þeir, sem vilja
eignast bókina fengið hana með þvi
að senda mér nafn sitt, heimilisfang
og 8o cents.
Pálmi Lárusson.
Gimli, Man.
Samkoma í Árborg, sem auglýstl KENNARI ÓSKAST
er á öðrum stað í blaðinu, ætti að fyrir Walthalla skóla nr. 2062 í níu
vtetða svo vel sótt, að ekki rúmaði mánuSi’TT Skólinn byrjar l april
husið fleiri. Dr. Brandson er þekt- æfjngu> mentastig, kaupgjald og
ur að því að koma ekki upp á ræðu- hvert hann geti kent söng.
pall án þess að hafa eittþvað það, Slkrifið til
fram að flytja, sem vert er að Augusts Lindal, Sec.-Treas.
hlýða á. 1 Holar P. O., Sasik.
Eg hefi nú nægar byrgðir af
“granite” legsteinunum “góðu”
stöðugt við hendina handa öllum,
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja
þá, sem hafa verið að biðja mig um
legsteina, og þá, sem ætla að fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki bctur.
Yðar einlægur.
A. S. Bardal.
Hagalagðar.
Þeir sama hafa til sölu “Haga-
lagða” eru vinsamlega beðnir :að
gera skil sem allra fyrst. Sérstak-
lega er mælst til að þeir sem óselt
hafa af bókinni, sendi mér það taf-
arlaust. ,
O. S. Thorgeirsson.
Manitoba Dairy Lunch
Cor. Main og Market St.
Á hverjum degi er hægt að fá
máltíðir hjá oss eins og hér segir:
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h.
og Special Dinncr frá kl. 5 til kl.
7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af
beztu tegund og seldar sanngjörnu
verði. Komið Landar.
I. Einarsson.
Bókbindari
ANDRES HELGAS0N,
Baldur, Man.
Hefir til sölu íslenzkar bækur.
Skiftir á bókum fyrir bókband
eða bækur.
KENNARA vantar fyrir Mary
Hill sikóla No 987, fyrir 8 mánuði.
frá 15. marz til 15. júlí, og frá 1.
ágúst til 1. desember 1917. Kenn-
ari þarf að hafa 2. eða 3. flokks:
kennaraleyfi. — UmsæJcjendur til-
greini kaup og æfi”gu við kenslu
og sendi tilboð sín t,.
S. Sigurdson, Sec.-Treas.
Mary Hill P. O., Man.