Lögberg - 20.09.1917, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1917
Altaf að tapa.
Eftir
Einar Hjörleifssqn.
Eg haf'ði keypt Velli síSastliSiö ár
og flutt mig þangaS t fardögttm þetta
vor. Eg var langt aS kominn og öll-
um ókunnugur, þegar eg kom í sveit-
En var aS smákynnast.
Nú var eg aS koma úr kaupstaSnum,
snemma í JúlímánuSi.
Ólafur karlinn í HrisgerSi hafSi
lokiS erindum sínum í búSunum sam-
tímis mér, og slegist í förina. Hann
var ofurlitiS hýr, og eg vissi, aS þeg-
ar svo stóS á um hann, var hann æf-
inlega skrafhreyfinn. Annars var
hann fremur fátalaSur aS jafnaSi.
ViS héldum upp eftir dalnum
miSnæturkyrSinni. Fjöllin horfSu
yfir dalinn, fríS, tíguleg og alvarleg,
meS skrúSgræna geira, innan um
skriSurnar, upp aS hamrabeltunum.
Mér fanst áin syngja einhvern kát
legan töfrasöng hægra megin viS
okkur, um sigurinn, sem lífiS hafSi
enn unniS. Sólin var gengin niSur i
hafflötinn aS baiki okkar í norSvestri.
Samt tókst henni aS varpa svo mikl-
um glampa upp á loftiS út frá dals-
mynninu, aS skýin sigldu þar í alla
vega rauSum ög allavega grænuni
ljóma.
Grundirnar fram undan okkur
voru yndislegar,, grænar og renn-
sléttar. Sóleyjarnar voru aS gera
túnin fyrir ofan okkur aS lýsigulls-
breiSum — þó aS þær séu illgrest.
Inni á miSjum túnunum stóSu gömul
bæjaþilin, höIhfSust dálitiS fram
næturlogniS, eins og þau væru aS
dotta. Ef til vill var þau aS dreyma
um þaS aS verSa aS sterkum stein
steypugöflura—sem þau gátu aldret
orSiS, ræflarnir. Eg vissi aS minsta
kosti, aS nú voru baöstofurnar fullar
af draumum, gamalmenna-draumum
um tap og vonbrigöi og hvíld, og
æskudraumum um einhverja fljúgandi
ferS. • > i •
En þrátt fyfir> »It, • sem var fram
undan mér og:,& báSar hliöar, gat
eg samt ekki- stilt mig um aS vera
alt af aö líta aftur fyrir mig, á loftiS
uppi yfir dalsœyúninu. Hestarnir
lötruSu svo hægt meS baggana á und-
an okkur, aS J»aö var mér hægöar-
leikur.
Ólafur var 'yíst ekkert um þaS aS
hugsa, enda vár honum þaS ekki
jafn-auSvelf. Hann hafSi haldiS
nokkuS fast í viS Grána sinn, og
Gráni var farinn aS reisa makkann
og töluverSir ójjoIinmæSi-kippir voru
komnir í fæturna á honum.
— Honum þykir vegurinn of góöur
fyrir lestaganginn, sagSi Ólafur.
Eigum viS ekki aS riSa á undan, lags-
maSur? Piltarnir koma meS lestina.
Engin ástæSa fyrir okkur aS vera aS
hengilmænast meS þeim.
Jú, eg var til í þaS.
—. En ef þú lætur þann gráa ráöa
ferSinni, þá get eg ekki hangiS á þér,
sagði eg. Þú veizt, aS eg er ekki
eins vel ríSandi.
ViS riðitm fram fyrir lestina. Þá
hleypti Ólafur Grána sínum. ÞaS var
yndislegt aS sjá,. hvernig hann I>ar
fæturna, hvaS skeiSiö var dúnmjúkt,
þó aS hesturinn færi eins og fugl
flygi. Klárinn minn fór á stökki, svo
hart, sem hann komst, en varS samt
langar leiSir á eftir.
Ólafur fór af baki í ofurlitlum,
yndislegun, grösugum hvammi, til
þess aö láia Grána sinn kasta mæS-
inni. Þar náSi eg honum. Hann
fleygöi af honum hnakknum og tók
beizliö fram úr honum.
— Honum líSur þá betur, meSan
viS stöndum viö. Ekki má þaS minna
vera, sagSi hann, og rendi þakklætis-
•og ástaraugum til Grána.
— Þetta er nú skárri gæöingurinn,
sagSi eg.
— Já. En hann er nokkuS dýr.
Þaö er ekki lítiö, sem maöur tapar á
svona hesti alt áriS.
— Nei. En þaö er ánægjan. Hún
er þó nokkurs virSi. Og þú hefir
efni á því.
— Eg?
Röddin var eins og alda frá ein
hverju hafi undrunarinnar.
— Já. Þú átt jörSina þína. Þú átt
fallegt bú. Börnin þín eru komin
upp, og þú hefir komiS þeim ágæt-
lega áfram...... Þú vilt ef til vill
selja mér þann gráa?
— Eg? , ... Selja Grána? ...
selja Grána?
Hann tók þaS upp nokkrum sinn
um meS mörgum tilbreytingum, alt
frá háværri reiöiblandinni furöu og
yfir í gælukent hjal, eins og viö börn.
Þá bætti hann viö einbeittur:
— Nei. ÞaS er áreiSanlegt, Finn-
bogi, aS eg ætla mér ekik aö selja
þér Grána.
— Nei ? Svo miklu hefir þú ekki
tapaö enn? sagSi eg hlæjandi.
— Tapaö? Jú, eg hefi tapaö alveg
grimmilega. Eg hefi alt af tapaS.
Og eg er alt af aS tapa. Ef þú viss-
ir, hvaS miklu eg tapaöi á hverri
beljunni!
— Hvers vegna hefuröu þær þá?
spuröi eg.
— jæja, þaS er svona, aS á ein
hverju veröur maöur aö lifa.
Og hann fór aö skvra þaö fyrir
mér, hvaö miklu hann heföi tapaö á
sauöfénu sínu, og á hverri dagsláttu,
sem hann heföi sléttaö, og á hverjum
karlmanni o- hverri stúlku, sem hann
hefði haft á heimili sínu.
— Alt tap, lagsmaöur .... alt sam-
an tap.
Mér kom ekki til hugar aö fara aS
þrefa neitt um þetta viö hann. Eg
vissi ’ þaö, þegar viö bændurnir
komumst á annaS borS út í tap-sálm-
ana, þá er öllum mannlegum vitnis-
buröum ofvaxiö aS hafa nokkur áhrit
á útreikningana.
Ólafur fleygöi aftur hnakknum á
Grána og lagöi viö hann. Þá héld-
um viö af staö. ViS fórum hægt.
Ólafur vildi ekki leggja meiri hlaup
á Grána aö sVo stöddu. Og eg held,
aö eitthvaS af yndisleik næturkyröar-
innar hafi vrriö fariS aS seitla inn I
sál hans, og þess vegna hafi honum
veriS fariS aS þykja gaman aö kerl-
ingareiöinni. Gráni tölti líka svo
mjúkt, aö varlegar varö ekki fariS
meö hvitvoSung.
Þá var þaö, aS mér kom ný spurn-
ing til hugat.
— HeyrSu, Ólafur .... þú hefir alt
af veriö aS tapa, segirSu......Viltu
nú ekki segja mér, hvenær þú hefir
tapaS mestu?
Hann hlo dálitiö viö og svaraSt
ekki tafarlaust.
—1 Jú-ú .... eg gœti sagt þér þaö.
.... ÞaS var auövitaö, þegar eg fékk
hana Þorbjörgu mína.
Eg glápti á hann agndofa. Allir
höföu sagt mér, aö Þorbjörg væri
mesta sæntdarkona; aö atorka hennar
heföi veriö svo frábær, aS sumum
heföu |>ótt þaö mestu lýtin á Ólafi,
aS hann skyldi ekki hafa tekiS í
taumana og aftraö einhverju af því
striti, sem hún haföi á sig lagt; aS
þaö væri aö minsta kosti eins mikiö
henni aö þakka og honum, hvaö vel
þeim haföi gengiö; og aö jafnan
hefSu veriö meö þeim ástir góðar.
Eg mintist á þetta viö hann.
— ÞaS getur þó ekki veriö, aS þú
teljir þaS mesta tapiS þitt, aS þú
fékst hana Þorbjörgu, sagöi eg aS
lokum.
Ólafur þagöi þolintnóSur, meöan
eg lét dæluna ganga.
— Þú misskilur mig alveg, sagöi
hann svo.
•— HvaS áttu þá viö ?
— Eg á viS þaö, lagsmaður, aö þá
misti eg aleigu mina. Og eg skal
segja þér, Finnbogi, aS þegar maSur
hefir þrælað frá barnæsku, lagt hart
á sig, neitað sér um alt og haldið sam-
an hverju lítilræði, til þess aö veröa
einhvern tíma að manni og eignast
eitthvaS, þá er hart aS Iáta taka þaö
af sér alt saman, láta annan mann
sópa því til sín, og standp eftir al-
snauöur gfópur. Finst þér ekki?
Jú, eg kannaSist viö þaö. Og eg
spuröi hann hvernig þetta heföi þá
atvikast.
— ÞaS er nú alt of Iangt mál, sagði
Ólafur.
—En leiSin er löng, sagöi eg.
Og aö.lokum fékk eg Ólaf til þess
aS levsa frá skjóSunni.
— Eg v'ar ungur í þá daga, og þótti
heldur vel aS manni, sagöi hann. Eg
var vinnumaöur hjá Arnljóti heitn-
um á Gili .... þú veist hvar þaö
er .... þarna efsti bærinn i Stein
árdalnum. Og Arnljót hefiröu sjálf-
sagt heyrt nefndan. Hann var svo
ríkur, aö hans var áreiðanlega getiS
um alt Ianc' fyrir auöinn. Hann er
nú löngu dauöur. Eg man þaS
stendur í Hallgrímssálmum: “ForS-
ast skaltu þá fíflsku grein, framliöins
manns aS lasta bein”. Og eg fer æf
inlega eftir þvr. “Sá dauöi hefir sinn
dóm meS sér”. En andskotans
blóSsuga var hann og mannhundur,
ójá. Ekki fyrir þaS — viSurgjörn-
ingur hjá honum var ágætur, svona i
mat og þess konar. ÞaS mátti hann
eiga. En í öSrum viðskiftum
ekki aSrir viS honum en úlfarnir,
hrekkjalimir og kaupalokar.
Sama voriö, sem eg kom aS Gili.
kom Þorbjörg þangað. Eg ætla ekki
að vera aö draga þig neitt á því, aö
okkur var kunnugt um þaö, öllu heim-
ilisfólkinu, að Arnljótur ætlaSi sér
hana. ÞaS var nú ekki mikiS jafn-
ræöi; hún rúmlega tvítug stúlka,
hann nærri því sextugur ekkjumaSur,
svona hér um bil á sama aldri eins
og eg er ntina. En hann var ríkur,
og httn var bláfátæk, og sumir, aS
minsta kosti faðir hennar, töldu þetta
mikiS lán fyrir hana. ÞórSur karl-
inn, faðir hennar, bjó á einni af jörö-
um Arnljóts — ef búskap skyldi kalla.
ÞaS var rétt svo, aö hann b^röist t
bökkum aö Ienda ekki á sveitinni,
hékk þetta á horriminni, og var alt
af ööru hvoru heylaus, matarlaus og
eldiviöarlatts. ÞaS var vitanlegt, aö
hann mundi lenda á sveitinni ef hann
misti jarönæSiS. Og honurn mun alt
af hafa verið gefið í skyn, aS þaS
tmtndi fara að losna um hann á Bergi,
ef alt væri ekki látiö liggja t skauti
Arnljóts. Þvi aS aldrei haföi veriS
viölit, aö hann fengi meira en árs-
ábúS. Þorbjörg sætti sig v'iS gjaf-
oröiS. ViS bjuggumst viS veizlunni
næsta vor.
En þaS atvikaSist einhvern veg-
inn svona, aS þegar kom fram á vet-
urinn, fór eg aö fá hugmynd um þaS,
aS henni litist betur á mig en Arn-
Ijót karlinn.
— Hvernig fékstu þá hugmynd,
spuröi eg.
Ólafur hló.
— ÞaS er nú hægra sagt en gert,
karl minn, aS skýra nákvæmlega frá
þvi. Veiztii til þess, aS þaS hafi
nokkurn tíma komiS fyrir, aS piltur
og stúlka hafi verið svo á heimili san-
aS þau hafi ekki skilið hvort
annaS í þeim efnum? Þau þurfa ekki
aö segja neitt. Og Þorbjörg sagði
ekki neitt. En maöur sér það á
augnaráðinu og svo mörgu. Og ham-
ingjan má vita, hvort þaö berst ekki
einhv'ern veginn í loftinu, lagsmaður.
Mig hafði grunaö þaS margar vikur.
En eg mart kveldiS, sem tók af allan
vafa hjá mér.
Hann virtist ætla aS láta þarna
staöar numiS. En eg var orSinn dá-
litiS forvitinn og togaöi framhaldiS
út úr honum.
Það var auövitaS mesta vitleysa af
mér aS fara nokukð úr beitarhúsun-
En eg lét mér ekki alt fyrir
— Eg hafSi veriS á beitarhúsunum,
eins og eg var vanur, sagöi hann bá.
Eg haföi staSið yfir^ sauðum uppi t
einu skaröinu. Þar náðist nærri því
æfinlega til jarðar. En gjóstur var
þar oft. Vindurinn reif og tætti
snjóinn þaöan og þyrlaöi honum ofan
t brekkurnar. Æfinlega var verst
niður frá, þegar hann stóö úr þessum
skörðum. ÞaS hafði veriS hat%viöri,
en hríSarlitið undir kveldiö. MeSan
;g var aö láta féö inn, rauk hann á
■neö öskrandi blindhríö, einmitt ofan
ir skörSunum. Á bersvæöi var nærri
því óstætt. Og þaö sá ekik út úr
augunum.
um.
brjósti brenna á þeim árunum. ÞaS
Var eins og klifskrattanum væri stol-
ið úr huga mínum, þegar eg lagöi af
staS.
Þú hefir ef til vill ekki komiö aS
Gili ? .... Nei .... Bærinn ber nafn
af voöalegu gili, sem er þar rétt fyrir
utan. Yfir giliö er fariö eftir hamra-
stalli, fremur tæpum, sem er kallaS-
ur Klifið. Ofan viS hann eru snar-
brattir melar. NeSan við hann þver-
hníptir hamrar. Lofthræddum mönn-
um þykir aldrei gott aS fara þennan
veg. Sutnum þykir hann æfinlega
ófær. Yfir þetta gil átti eg aS sækja.
Eg skal segja þér, lagsmaöur, aS
þegar eg kom aS klifinu, þá lá viS,
aö mér féllist hugur. Eg fór aS
hugsa um aö snúa viS aftur til beitar
húsanna. En þá hefði eg haft veðr
iS beint framan í andlitiö á mér. Eg
var hræddttr um, aö óveðriS mundi
fleygja mér fram af hömrunum, ef
eg héldi áíram. Eg tók samt þaS
ráS aö halda áfram — og aS skriöa
alt giliö. F.g trevsti mér ekki með
nokkru lifandi móti til þess að ganga
þaö. Eg var lengi aö þumlungast
áfram, eins og þú getur nærri.
Stundum var moldviðrið sVo svart,
karl minn, aö eg var á logandi nálum
um, aö eg mundi reka hrammana
fram af hömrunum. Eg var kófsveitt-
ur, meðan eg var aS krafsa mig þarna
áfram, þó aS veðurharkan væri
grimm. En alt komst eg það. Og
á endanum lauk eg upp bæjarhuröinni
á Gili.
Þá vildi svo til, að Þorbjörg kom
meö ljós frain í göngin.
— GuSi almáttuguni sé lof! heyrSi
eg, að hún sagði.
Og ef þft hefðir heyrt, hvernig hún
sag'ði þaS! Eg skal segja þér, þaS
getur nú snúist alla vega í henni
veðrið, svona eins og gerist um kven-
fólk. En þaS leynir sér aldrei, hvaS
henni býr í brjósti. Og þá ekki held-
ttr, þegar henni þykir vænt um eitt-
hvaS. ÞaS er nú hennar eöli aS vera
hrein og bein, og bregöa aldrei á neinn
yfirdrepsskap. Hún kom til mín
fram í bæjardyrnar, og baö mig aö
koma blessaöan og sælan. Eg sá, aS
hún hafSi grátið
— Ætli henni hafi nokkuö sinnast
v'iö karlinn? sagöi eg við sjálfan mig.
Hún fór inn í eldhús og sótti hnifa.
Svo fór hún aS hjálpa mér til þess
aö skafa af mér snjóinn og hneppa
frá mér treyjunni.
— MikiS lifandi ósköp hefi eg ....
höfum við veriS hrædd, sagSi hún
Hvernig fórstu aö rata í þessu veðri?
Og hvernig fórstu aö komast yfir
klifiö?
Eg sagSi henni, hvernig eg heföi
skriðiS yfir klifið..... Og í sama
bili rann upp Ijós fyrir mér, lags-
maöur. Eg vissi alt í einu, aö hún
haföi veriö aS gráta af því, að eg
haföi veriö í hættu.
— Hvernig vissirðu þaS ?
— Eg veit ekki. Eg bara vissi þaS.
sau vj|j þesus |jt|a^ sem j,ún
sagöi. ESa af því, aö hún leit ekki
á mig, meðan hún var aö segja þaö.
Eða af því, að hún stóö þarna frammi
í kuldanum og v’ar aS verka af mér
snjóinn. Eg vissi þaS, karl minn, og
mér hitnaði um hjartaræturnar. Því
að Þorbjörg var lagleg stúlka þá, og
þaS segja niargir, aö hún sé ekki sízt
af konunum í sveitinni okkar enn, þó
aö hún sé farin aö reskjast, og þó aö
hún sé mikið búin aS hafa fyrir lífinu.
En þegar eg stóS þarna annars
hugar, og hún var aS ná af mér snjón-
um, þá kom Arnljótur fram í göngin,
og spurSi dálítiS byrstur, hvort Þor-
björg ætlaöi ekki að fara aS koma
inn, og hvaö hún væri alt af að gera.
ÞaS var auðheyrt, aö hann hafði
ekki veriS meö miklar áhyggjur út
af mér.
ViS fórum inn í baöstofuna, en
meðan Þorbjörg var aS taka í mig
og brjóta þuru sokkana á hæl fyrir
mig, sá eg aS Arnljótur haföi aldrei
augun af okkur.
Eg var þreyttur um kveldiS. Samt
var mér ekki svefnsamt um nóttina.
Eg var ekki mikiS reyndur í þeim
efnum, en eg held fráleitt, aS þaö
sé gott svefnlyf aS komast aö raun
um, aö stúlku, sem maður vill eina,
þyki vænt um mann, þegar sú stúlka*
er lofuS öSru eins meinhorni og
honum Arnljóti heitnum á Gili.
Hann var vanur aS halda utan um
þaö, sem hann hafði klófest, hvaö
sem það nú var. Eg var meö bögg-
um hildar nokkra daga. Á hverjum
degi fékk eg staSfesting á þeirri
vitneskju, sem eg haföi fengið í bæj-
ardyrunum. Og eins og þú sér nátt-
úrlega gat eg ekki látiS þetta ganga
svona, án þess aS hafast eitthvaö aö.
Svo aö eg náði í Þorbjörgu eitt
kveldið, þegar Arnljótur var háttað-
ur, fékk hana með mér inn í stofu,
undir þvi yfirskyni, aS eg ætlaSi aS
leita aö nokkru í vasanum á spari-
treyjunni minni, sem hékk þar í skoti
viö fótagaflinn á gestarúminu. Eg
baö hana aö lýsa mér, af því aS hún
hélt á logandi kertiskari.
Nú þagnaöi Ólafur, eins og honum
væri ekki alveg ljóst, hvernig eða
hvort hann ætti aö segja mér frá því,
sem þar gerðist.
— Já? .... HvaS fór ykkar á milli
í stofunni? spurði eg nokkuð áfjáS-
ur, til þess aS reyna að ýta undir
karlinn, og rétti honum um leiö feröa-
pelann minn. Hvað segirðu? HvaS
gerðirSu ?
Eg varö hálf-hundslegnr viö þetta,
af þvi aö Þorbjörg var svo einbeitt.
Þú veizt nú minst um þaö, lagsmaö-
ur, hvaS einbeitt hún getur veriS,
þegar eitthvaö er, sem hún vill ekki.
En eg herti upp hugann, og sagöi já,
þetta hefSi verið erindiö. Og eg
spuröi hana hvort þaS væri ekki lög-
mætt erindi aS láta hana vita, aS mér
þætti vænt um liana.
Þá fór hún aS gráta, og sagði, aS
eg vissi þaS sjálfur, aö þaS væri ilt
erindi.
— Er það vegna Arnljóts gamla?
spurði eg hana.
Hún sagSi, eg vissi það víst sjálfur.
Eg fór að reyna aS telja um fyrir
henni. Eg sýndi henni fram á, aö
reytur Arnljóts væru ekki þess verö-
ar aS fleygja æsku sinni í hann.
Hann gæti lifað 30 ár enn, eöa hver
veit hvaS lengi. Og svo hitt og ann-
aS, sem mér hugkvæmdist. Hún
hlustaöi á mig, gaumgæfilega aS mér
fanst.
— ÞaS er tvent, sagði hún svo.
Mér þótti ákaflega Vænt um, aS
hún var þó ekki svo afundin, aö hún
væri ófáanieg til þess aS tala um mál
iö viö mig.
— Já? Hvaö er þetta tvent? spuröi
eg-
— ÞaS er nú pabbi, sagöi hún.
Eg skildi þaS. ÞaS voru eilíf
vandræði meö karlinn. En eg sagð
henni, aS það væri ekki annaS en vit
leysa aö setja það fyrir sig. Þessi
búskapur væri ekki til annars en aS
auka honum áhyggjur og þyngsli.
— ViS tökum karlinn til okkar
Eg veit um jörð á Vesturlandi, sem
eg gæti fcngið. ÞaS væri ekki til
neins, að senda föður þinn á hana,
Hún geröi ekki annaS en setja hann
á höfuöið. En eg skal ráöa viS hana
sagöi eg......Hvað er hitt?
— Eg hefi Iofaö þessu, sagöi hún
— Lofaö ! sagöi eg.
Og eg skal segja þér, lagsmaður
eg sagSi það ekki af mikilli lotningu
fyrir þessu loforöi, sem hún haföi
gefið Árnlj jti.
En þá rmk hún eins og eldibrand
Ur.
— Já, lofað, sagði hún. Eg hefi
ásett mér aS halda alt, sem eg lofa
ef eg get þaö meS nokkru móti. Eg
held ekki, að þaö sé neinn gæfuveg-
ur að svíkia þaS, sem maður hefir
lofað.
Mér sárnaöi viS hana þá. Eg fann
aS þetta var sv'o mikil vitleysa. Og
mér hefir oft sárnað síöan, þegar eg
hefi hugsað um þetta. Því aS fvrir
þessa þrákelkni hennar tapaði eg öll
um mínum eigum. En samt hefi eg
nú líka oft hugsað um þaS, aS svona
manneskjur getur maður oft reitt sig
á. Og óneitanlega er þaS nú kostur
að vera áreiðanlegur.
— HvaS eigum viS þá að gera
sagði eg. Þér þykir vænt um mig,
Þorbjörg. ÞaS geturöu þó sagt mér
Hverju sem þú hefir lofað, þá hef
iröu aldrei IofaS aö afneita sannleik
Hann saup á pelanum.
— HvaS eg gerði? Ætli eg hafi
ekki gert þaS, karl minn, sem ungir
karlmenn eru vanir aö gera, þegar
þeir eru einir meö stúlkum, sem þeim
lízt vel á. Eg reyndi að taka utan
um stúlkuna.
— HvaS gerði hún þá? spurði eg.
— Hún? Hún bara vatt sér af
mér, sagöi eg mætti þetta ekki, og
spurði mig, hvort þetta heföi verið
erindiö inn i stofuna.
anum.
ÞaS var nú nokkuö sniSugt sagt af
mér. Finst þér ekki ? sagöi Ólafur
og hló glaðlega framan í mig.
Já, sagöi eg, að þaö heföi áreiðan-
lega veriS sniöugt hjá honum. Og
eg spurSi hann, hverju hún hefði
svarað.
Hún svaraði ekki öSru en því, aS
það væri ttl lítils aS tala um þaS
eins og nú væri komiö, og aö þaS væri
ekkert fallcgt af mér aS vera aS gera
henni þaS alt sárara og örðugra.
— En eg læt þig ekki giftast Arn
ljóti. Eg geri það aldrei, sagöi eg
og barSi t borðiS.
— Þá verSur þú aS fá hann til að
sleppa mér, sagöi Þorbjörg.
Mér ofbauS alv'eg fjarstæöan, lags
maður. Fá Arnljót til þess að sleppa
henni! Hvenær heföi Arnljótur slept
nokkuru við nokkurn?
- Þetta er ómögulegt. Þetta nær
ekki nokkurri átt, sagöi eg.
- Jæja’ saagöi Þorbjörg. Eg sé,
aö þú ætlar ekki að finna neitt í vas
anum.
Og þá fór hún inn meö ljósiö.
Eg stóS eftir, lagsmaður, þarna
myrkrinu eins og þöngulhaus. Fyrst
vissi eg ekki mitt rjúkandi ráö. Svo
fór eg aS hugsa um, að eg yröi aö
tala við karlskrattann. Auðvitað er
það ekki til neins, sagSi eg við sjálf
an mig. En ekki gat hann étiö mig,
þó eg ralaði viö hann.
Það vildi svo vel til, að hann kom
daginn eftir kjagandi út á beitarhús-
in, til aS líta eftir fénu og heyjunum
Hann gat ekkert að minni frammi-
stöðu fundiS, og hann ætlaöi að fara
að halda heim. Þá sagði eg, aö þaö
væri dálítið, sem mig langaöi til aö
tala um viö hann.
— Jaeja, Ólafur minn, hvaö er þaS?
sagöi Arnljótur.
Hann var eitthvaö svo óvenjulega
lymskulegu Ijúfur á sv'ipinn, að mig
grunaði undir eins, aS nú byggi hann
yfir einhverju illræöi. ÞaS kom of-
urlitið hik á mig, svo aö hann sagfti:
— Nú-nú, hvaö er þaö þá?
Eg hefi nú aldrei veriS neitt ein-
uröarlaus maður. En þaö er einhvern
veginn svona, að mér hefir fundist
margt verk árennilegra en aö biöja
húsbónda minn um unnustuna hans —
og þaS þegar húsbóndinn er nú jafn
illvigt meinhorn eins og Arnljótur var
— ÞaS er um Þorbjörgu, sagði eg.
—■ Já ? Einmitt það — Og þú hefð-
ir átt aö sjá, hvað hann varö lymsku-
legur á svipinn. — Hefurðu nokkuS
undan henni að kvarta? sagöi hann.
Viö vorum staddir inni í eintt
fjárhúsinu. Hann studdist upp viS
garSahöfuöiö, tók eitt strá úr garð-
anum og fór aö bita í þaö — til þess
aS mér skildi sýnast hann einstaklega
rólegur held eg.
— Nei, sagði eg. Kvarta? Mikil
lifandi ósköp! Undan hverju ætti eg
aö kvarta?
Þú skilur, aö eg var svona að tefja
timann, og hugsa mig um, hvernig eg
ætti aö taka karlvarginn. Svo kom
eg meö þaö, án frekari formála:
— Eg held þú ættir aS sleppa henni,
sagöi eg.
— Sleppa henni? ViS hvaS?
Nú var hann orðinn úfinn eins og
norSangarður.
—Sleppa henni viö aö verSa konan
þin, sagSi eg.
— Hefir hún beSiS þig að rekast í
því ? sagöi hann.
— Nei, en eg veit, að henni er það
nauðugt, sagöi eg.
— Ætli þér sé ekki bezt að láta
eins og þér komi þetta ekkert viö ?
ESa ætlar þú þér hana? sagöi hann.
— Já, sagði eg.
— Nú fer eg að skilja. En eg
held, það veröi ekki af því, sagði
hann vondur.
— ÞaS er nú ekki hyggilegt, og ekki
heldur fallegt af rosknum manni aS
neyöa barnunga stúlku út í hjóna-
band, sagöi eg.
— En að komast upp á milli elsk-
enda? AS veröa svona hér um bil
hjónadjöfull er það fallegt?
Þá fór nú að þykna í mér. En eg
reyndi samt að hafa sem bezt vald
á mér.
— ViS skulum nú vera stiltir, Arn-
ljótur, sagði eg. Eg á þaS ekki skiliö
sem þú ert aö bera mér á brýn. En
eg sný ekki aftur meö þaö, aS það
er óhyggilegt af/rosknum manni aö
ganga aS eiga unga stúlku, nauðuga.
Hann veit ekki, hvað fyrir kann aö
koma, þegar þau eru komin í hjóna-
bandiS. Og þaS kann að koma fleira
fyrir en honum er sem geöfeldast.
Þessu sallaöi eg nú á karlinn. Og
hann gaut á mig augunum út undan
sér. ÞaS Var einkenni á honum, aö
hann gat horft svo undarlega á mann
til hliðar.
— Á þetta aö vera ógnun, Ólafur?
sagSi hann.
— Nei sagði eg.
— En þú heldur, aö það geti veriS,
að Þorbjörg sé af því tæinu? sagði
hann.
Eg gat nú, sannast að segja, ekki
hugsaS mér, aö annaö eins gæti fyrir
Þorbjörgu komiS, eins og það, sem
eg hefði gefiö karlinum í skyn. Og
eg get ekki hugsað mér þaö enn. Eg
hafði eiginlega álpaS þessu út úr mér
hálf-óvart, til þess að demba ein
hverju á karlinn. En eg var nú ekki
í neinum vafa um, aS þetta hafði
stungiS hann. Og eg gekk þá auð
vitað á lagiS.
— Nei, Þorbjörg er ekki af neinu
illu tæi, sagSi eg. En þú veröur nú
gamall maSur, áöur en þú veizt af,
Og Þorbjörg er ung og lagleg. Og
hún gengur áreiöanlega í augun
karlmönnunum. Og öll erum viS
breyskar manneskjur.
ViS þögöum nú báöir dálitla stund,
— Hvað hefir ykkur fariö á milli
sagði Arnljótur þá.
Eg sagSi aS þaS væri nú ekki mikiS
— Ætlar hún að svíkja mig? sagS
Arnljótur.
Þá var þaS, aS eg geröi mesta ax
arskaftið, sem eg hefi gert á æfi minni
Eg hefi oft furSaS mig á því síðan
hvað mikið barn ?g gat veriS þá. F.g
sagði honum hreinskilnislega, hvaö
efni væri — að Þorbjörg væri farin
að fella hug til mín, en að hún væri
svo samvizkusöm, aS hún krefSist
þess, aö hann gæfi upp loforStö, ef
hún ætti nokkuð að sinna mér. Þarna
gekk eg beint inn t klemmuna, eins
og þú sér. Svona er heimskan og
fljótfærnin, lagsmaöur!
— Nú, það er svona, sagöi Arn
ljótur með hægö. Og samt heldur þú
að hún mundi halda fram hjá mér
þegar við værum orðin bjón?
— Eg held ekkert um þaö, sagöi
eg. En eg hefi bent þér á hættuna
i góðu skyni. Eg veit, hvernig þú ert
gerður. Þú tækir því ekki vel, ef
illa færi. Þú yröir annaðhvort vit
laus, eöa dræpist. Og svo væri þaS
nú líka harðneskja aS neyöa hana
svona góöa og vandaða stúlku. Eg
v'ona, aS þú reynist svo mikill dreng
ur, Arnljótur, aö þú lofir henni aö
ráða sér sjálfri.
— Svo aö þú vonar það, sagöi Arn
Ijótur, og var auösjáanlega aö hugsa
sig um.
Nú þögöum við aftur báöir, nokk-
uö lengi þetta skiftiö. Eg þoröi eVk
að segja nokkurt orS, meðan karlini
var í sínum hugsunum. eg var svo
hræddur um, aö eg kynni aS spilla
einhvern veginn fvrir okkur Þor-
björgu. Því nú var eg farinn að halda
aö þaö gæti verið, að þetta væri ekki
vonlaust. Arnljótur gaut augunum út
undan sér til mín alt af ööru hvoru
- HvaS viltu til vinna? sagði Arn-
ljótur loksins.
— Eg vil alt til vinna, sagSi eg.
— Jæja, Ólafur minn, þú lætur mig
þá fá þessar rollur, sem þú hefir í
fóSrum hérna í ærhúsinu, sagöi’hann.
Eg fór að hlæja.
— Svo mikiö gætir þú boðið mér
fyrir þær, sagði eg.
• Ejg býö þér þaS fyrir þær, sem
>ú ert aS biöja mig um, sagöi hann.
Þú gefur mér, þegar þú kemur heim
kvöld, kvittun fyrir andvirSinu fyrir
allar rollurnar. Og eg segi Þor-
björgu, aö hún sé laus allra mála viS
mig.
Eg var eins og steini lostinn.
— Skilst mér þaö rétt, Arnljótur,
að þú ætlir að setja þaö upp að fá
allar ærnar minar fyrir ekkert?
sagöi eg.
— Fyrir ekkert? sagði hann. Er
Þorbjörg þá ekkert? En ekki er mín
jægöin. Ekki er eg að neySa þig.
GerSu eins og þér sýnist. Eg get
ekki betur boðiS.
En þetta er aleigan min, Arn-
ljótur, sagöi eg. Þegar ærnar eru
farnar, þá á eg ekki eyrisvirði, nema
fatagarmana mína.
Hann hló illmannlega.
— Er þaö satt? sagöi hann. Er
jað aleigan þín? Nema Þorbjörg!
Þú sýnist alveg gleyma því, aS þú
eignast hana. Og svo kantu aö eign-
ast einhverja krakka meö henni.
>eir eru ekki heldur einskisviröi.
En ef þú getur sannaö mér það, aö
)að sé mér að kenna, aö þessar roll-
ur séu aleigan þín, þá cr bezt, aö þú
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
komir meö þær sannanir. Annars
varöar mig ekkert um þaö, eins og
þú skilur. En þú sérð kanske of
mikiS eftir rollunum. Ekki er mín
þægSin.
Hvaö átti eg aS gera lagsmaöur?
ÞaS er hart aS missa 30 ær, eftir aö
hafa verið aö þræla fyrir þeim frá
því maður var barn, þegar maöitr á
ekki nokkurn skapaðan hlut annan.
Eg vissi ekki einu sinni, hv'ort Þor-
björg vildi mig allslausan. ÞaS var
þó munur aS eiga þetta til að bvrja
með, en að setja saman af engu. Eg
vissi ekki, nema hún vildi heldur setj-
ast í auSinn á Gili, þegar á ætti aö
heröa. \
— Eg hugsa þá um þetta, Arnljótur,
sagöi eg. Eg tala við þig eftir nokk-
u ra daga.
— Eftir nokkura daga ! át hann eft-
ir mér og brýndi röddina. Ónei,
kunningi. Þú segir af eöa á nú. Mitt
tilboö stendur ekki lengur en þangaS
til viS skiljum. Viö getum hvor um
sig búið aS sínu, ef þú vilt það held-
ur. Þorbjörg hefir lofast mér. Og
við skulum sjá, karl minn, hvort eg
get ekki í lengstu lög stuggað viS
öllum hórkörlum og hjönadjöflum, þó
aS eg verSi nokku'ð gamall. Eigum
viS að reyna. Ólafur minn?
Þá var þaö, aö eg fann, -aS eg gat
ekki skilið hana eftir í klónum á hon-
um, hvaö sem það kostaði. Þó aö
eg ætti aldrei aS fá að njóta hennar
einn einasta dag, vissi eg nú, aö ekki
stóö á mér aö leggja fram aleigu
mína, til þess að Arnljótur fengi
hana ekki.
Og eg sagði honum aö hann skyldi
fá ærnar, eg skyldi skrifa undir kvitt-
unina, þegar eg kæmi heim.
— En meS því skilyrði samt, aö þú
hrekir ekki ÞórS gamla burt frá
Ilergi, sagði eg.
—Eg skil þaS, sagSi Arnljótur og
kinkaði kolli.
Hann slæptist v'ið beitarhúsin allan
daginn og varð mér samferöa heim.
Eg sá þaS eftir á, að þaS gerði hann
til þess að sjá um, að eg skildi ekki
ná fundi Þorbjargar, áður en eg skrif-
aði undir. Hann hefir víst veriS
hræddur um, aS ef að hún fengi að
vita skilmálana, kynni hún aö segja
honum upp, án þess aS hann fengi
nokkra rolluna. Og þegar við kom-
tim heim, fór hann meö mig rakleiðis
inn í baöstofuendann, sem hann svaf
t, hripaði kvittunina i snatri, sótti
tvær stúlkur sem vitundarvotta og lét
mig skrifa undir. Svo stakk hann
kvittuninni niSur í skúffu og lokaöi
henni.
Þorbjörg var frammi í bæ, og vissi
ekkert um þetta, fyr en alt var um
garö gengið. Eg fór að leita aS henni
og fékk hana inn í stofu.
— Þá er þetta búiö sagði eg.
— Búiö? HvaS er búiö? sagöi hún
og skildi ekki upp né niður.
— Arnljótur er búinn aB gefa þér
upp trúlofunina, sagði eg.
Þú hefðir átt aö sjá, hvernig and-
litiS á henni breyttist. Hún varð aS
einum geisla, lagsmaöur.
— En það var nokkuS dýrt, sagÖI
eg. ÞaS kostaði aleigu mína.
ÞaS v'ar eins og hún tæki ekkert
eftir því.
—i En er þaö satt? Er það áreiöan-
legt? sag^i hún áfjáð.
— Já, víst er það satt, sagði eg.
En þaö kostaði allar ærnar mínar.
Og Eg á ekkert annaö.
— Ærnar! sagði hún, eins og þaö
væri einhver útslitinn skógarmur, sem
hún var að tala um. HvaS gerir til
um ærnar?
— Mér fanst nú gera ári mikið til
um þær. Og eg sagfði henni þaö.
— Heldurðu, þú eignist ekki aftur
ær? sagði hún þá. Helduröu, eg
hjálpi þér ekki til þess að eignast ein-
hverjar ær?
Og það hefir hún líka efn, Finn-
bogi. Hún hefir hjálpaö mér, bæSi
til þess og annars.
Eg spuröi Ólaf, hvaS hefði þá gerst
hjá þeim meira.
— Ekkert í þetta skiftiö, sagði Ól-
afur. Nema hún kysti mig, og sagð-
ist skyldu mttna mér þetta alla mína
æfi, og var svo ákaflega glöö.
— Hvernig fór þá meö ÞórS karl-
inn? spurði eg. Hann hefir fengiS
að vera kyr á kotinu?
Og minstu ekki á þaö, sagði
Ólafur. Alt saman svik. Arnljótur
sagði honum upp jarSnæðinu daginn
eftir að eg skrifaöi undir kvittunina,
sendi mann gagngert meS útbygging-
una.
— Hvaö gerðirðu þá? spuröi eg.
— Það er nú saga aS segja frá þvi.
Þorbjörg var nokkuð stórlynd á þeim
árunum. HeldurSu ekki annars, aÖ
allar konur, sem eru aðrar eins veru-
manneskjur og hún, séu nokkuð stór-
lyndar? Bezt gæti eg trúaS þvi. Þeg-
ar hún frétti þetta v'arð hún æf við
mig.
Setturöu þetta ekki upp, aö pabbi
fengi aö vera kyr? sagði hún.
Jú sago'i eg. En Arnljótur hefir
svikiö þaö.
— Fékstu það ekki skriflegt? sagöi
hún.
Nei, eg varð að kannast við, að eg
hefði ekki íengiS þaS skriflegt.
— Eg var svo auötrúa og gálaus,
sagði eg. ÞaS var líka af því, aS
eg var svo mikiS að hugsa um þig,
aS þessu var alveg stolið úr huga
mínum, þegar eg skrifa'ði undir kvitt-
unina.
Eg haföi nú líka veriS aö hugsa um
ærnar. Því aS þaö var hart aö missa
þær. En þaS gat eg ekkert um þá
eins og þú skilur.
— Þaö var líka .nokkurt vit í þvi
aö trúa honum Arnljóti! sagöi hún.
— Já, en, góða — þú sem ætlaðir
að trúa honum fyrir sjálfri þér fyrir
örfáum dögum ! sagöi eg, og mér fanst
þaS v'era sniðuglega sagt.
En hún varð bara enn æfari.
— Og nú þegar við erum allslaus,
værðum viS að vinna fyrir pabba.
Ekki latum viö hann fara á sveitina.
Og alt fyrir tóman klaufaskap þinn,
sagði hún.
— Já, það er afieitt, sagSi eg. En
hvaS getum við gert?
— HvaS við getum gert? Þú getur
aö minsta kosti barið hann, sagði hún.
— BariS hvern ? sagSi eg. Hann
Arnljót?
— Já, hann Arnljót! Þorirðu það
ekki? sagði hún.
Svo að þú sér, aS henni var nokk-
uð heitt innanbrjósts.
Ja, hvort eg þorði aS berja hann!
Mér haföi ekki komið þaS til hugar,
því eg haföi aldrei lagt í vana minn
aS vera í barsmíðum. En þegar hún
sagSi þetta, íór mig allan aö kitla. og
klæja eftir því að þreifa dálítiö fast
um hann, bólvaðan karlinn.
ÞaS bar vel í veiði fyrir mér ein-
mitt daginn eftir. Þá var allra-bezta
færð komin. Arnljótur ætlaði að
nota hana, og lagði á skjóna sinn, til
þess aS fara út í dal í einhverja
skulda-rekistefnu. Hann ætlaði að
vera að heiman næstu nótt, og kom
við hjá mér á beitarhúsunum.
— ÞaS var gott að þú komst, Arn-
Ijótur, sagSi eg. Eg þarf að tala
nokkuS viS þig.
— Jæja, sagöi Arnljótur, góður.
Er það eitthvaS um féö?
— Npi. ÞaS er um Þórö á Bergi
sagöi eg.
— Jæja? Er nokkuð aö honum,
karlinum? sagöi Amljótur dæmalaust
blíður.
— Þú manst, hverju þú lofaðir mér
um hann, sagöi eg.
— Hverju eg lofaöi þér um hann?
sagði A'rnljótur. Nei. Eg hefi engu
lofað þér um hann.
— Jú, þú veist það vel, að eg setti
þaS skilyrSi aö Þórður fengi aS vera
kyr. Þú gekst að' því sagði eg.
— HvaSa vitni hefir þú að því?
sagði Arnljótur.
— Þaö eru ekki aðrir en ódrengir,
sem svikja loforð sín, af því að' engin
vitni eru aS þeim, sagSi eg.
— Nú skalt þú vera rólegur, ólafur
minn, sagSi Arnljótur. Þetta er ekki
til neins f^rir þig. Þú hefir ekkert
skrifaS i hóndunum. En eg hefi blaö-
iS, sem eg geymi. Þaö gæti OrSiS
varasamt fyrir þig aö fara að beita
nokkrum ójöfnuöi við mig. Eg á
meira undir mér en þú. Ekki sizt
þegar allar ærnar þínar hafa nú skift
um eiganda og þú ert orðinn öreigi,
sagöi hann, og hló hryssingslega fast
við andlitiS á mér.
— Nei, eg hefi það ekki skrifaö,
sagöi eg. Þesæ vegna ætla eg aS
skrifa þaö á hrygginn á þér, lags-
maöur.
Og eg tók heldur óþyrmilega í öxl-
ina á honum.
— Ertu orðin brjálaöur, Ólafur,
sagði hann.
Eg slepti honum aftur. Eg hafSi
gaman af því, að hann fengi tóm til
þess aö hi^gsa ofurlítiö um hirtinguna,
sem eg ætlaöi aö leggja á hann.
— Þú segir, aS eg hafi engin vitni
haft hérna á beitarhúsunum um dag-
inn. Nú hefir þú engin vjtni. Nú
ræöur þú því, hvort þú leysir ofan
um þig sjálfur, eöa lætur mig gera
það. HýSingu skaltu fá, og hana svo,
að þú gleymir henni ekki, þangað til
þú drepst.
Niöurlag bls. 7.
j^/^very lOc N
P&cket of \
WILSON’S
FLY PADS
WILL KILL MORE FLIESTHAN
\$8°-°W0RTH OF ANY
. STICKY FLY CATCHER
gf
Hreln í meðferð. Seld í liverrt
lj'fjabúð og í matvörubúðum.