Lögberg - 20.09.1917, Síða 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1917
'tn
Bæjarfréttir.
Mr*. OLSON, 446 Arnold Ave.
þarfnast vinnukonu undir eins. Þrír
í heimili. Hringið upp Ft. R. 2384,
á milli kl. 8-10 á morgnana.
Stefan Nikulasson frá Minneota,
Minn. var hér á ferö með fjölskyldu
sína og er aö flytja sig húferlum til
Wynyard, Sask.
Séra Carl Olson, Gimli, kom til
bæjarins á mánud'iginn og fór sam-
dægurs til Winnipegosis í trúboöser-
induni fyrir kirkjufélagiö. Hann
messar í Winnipegosis næsta sunnu-
<iag-
Stúkan Skuld heldur hátíölegt af-
mæli sitt á fimtudagskveldið í næstu
viku; fer þar fram alls konar skemt-
un, svo sem hljómleikar, einsöngvar,
tvísöngvar, samsöngvar, kvæöi, ræö-
ur og fleira. Ágætar veitingar verða
einnig.
Gtrömundur Johnson klæöskeri kom
sunnan frá Pembina á laugardaginn
á leiö vestur til Alberta, þar sem hann
verður við matreiöslu í vetur, nálægt
Dori Lake. Hann var nýkominn úr
skemtiferö suöur í riki; haföi farið
til Washington eyjunnar að finna ís-
lendinga þar og fleiri staða.
Séra Haraldur Sigmar var nýlega
nokkra daga í Argyle hjá skyldfólki
sínu og prédikaöi í íslenzku kirkjunni
i Glenboro.
“Edinburg Tribune” segir þá frétt
7. þ. m. að 4. september hafi Mrs. M.
Benjamínsson hjá Mountain fætt þrí-
bura, alt stúlkur og líöi öllu Vel.
Annar Ársfjóröungs-fundur skóla-
ráös Jóns Bjarnasonar skólans vefö-
ur haldinn í skólanum þriðjudaginn
þ. 25. þ.m. kl. 8 síðdegis.
N. S. Thorláksson,
form. skólaráösins.
Stúkan Hekla býöur öllum Good-
templurum á næsta fund; skemtanir
og veitingar.
Central Grocery
þarf að fá ökumann
Vinnan byrjar 1. Okt.
og endist allan vetur-
inn. GOTT KAUP.
Á fundi i aðstoðarfélagi kvenna
fyrir 223. herdeildina síöastliöinn
miövikudag var kosin sérstök nefnd
til þess aö vera aðstandendur her-
mannanna til hjálpar og leiöbeining-
ar. Nefndin býöur öllum aðstand-
endum aö leita til sín um hjálp eöa
upplýsingar eftir þörfum, hvort held-
ur þeir eru búsettir í Winnipeg eöa
annarsstaöar, og lofar nefndin aö af-
greiða allar málaleitanir aöstandenda
svo fljótt og vel sem unt er. — Pess-
ar konur eru í nefndinni: Mrs. Thos.
H. Johnson,629 McDermot Ave.; Mrs.
K. Albert, 719 William Ave.; Mrs. A.
Freeman, Elvira Court, Emely St.;
Mrs. R. C. Duncan, 428 Simcoe St.
Pétur Finnsson kom vestan frá
Blaine í Washington á mánudaginn
var og verður hér eystra um tveggja
vikna tíma, en fer aö því búnu vestur
aftur. Finnsson fer norður til Sel-
kirk, út til Lundar og víðar. Hann
hefir veriö í 20 ár vestur á Kyrra-
hafsströnd og aldrei komið hingað á
þeim tíma, var því Winnipeg i aug-
um hans eins og gjafvaxta ,mær, sem
niaður hefir ekki séö síðan hún var
barn í reifum. Peir komu hingaö til
lands saman Jónas Jónasson leikhús-
eigandi í Fort Rouge og hann, og
unnu saman úti á járnbraut fyrstu
árin, eins og margir landar geröu í
þá daga. Finnsson hefir rekiö fiski-
verzlun á eiginn reikning þar á
ströndinni aö undanförnu og farnast
vel. Hann kvaö hina venjulegu lax-
veiði hafa brugðist, en önnur ganga
heföi komið síöar sem heföi bætt þaö
upp, svo aflinn heföi orðið allgóður
og veröið hátt. Kvað hann næga
vinnu þar vestra, bæöi viö laxveiðar
og fleira. Fyrir skömmu brá þar til
rigninga, og er þaö fyr en venjulega
og líklegt til aö valda skaöa. /
Allar þær konur sem hafa ull til
vinnu fyrir aðstoöarfélag 223. her-
deildarinnar eru vinsamlega beðnar
aö skila henni sem fyrst til þess að
sent veröi í tæka tiö til hermannanna
þaö sem þeir eiga að fá fyrir jólin.
G. S. Haller frá Bassett í Ne-
braskaríki kom hingaö noröur fyrir
tæpum mánuði í kynnisferð til frænda
og vina. Fór hann fyrst vestur til
Wynyard að finna Jón C. Halldórs-
son sem er fornvinur hans. «g ferð-
aöist um Vatnabygöirnar; síðan fór
hann út til Ashern aö finna H. Hall-
son frænda sinn þar og fleiri. Haller
kom frá íslandi áriö 1873, en í Ne-
braska hefir hann verið 33 ár sam-
fleytt; á hann þar sjálfur 1000 ekrur
lands og synir hans mikiö land þar að
auk. Hann kvað tvær aðrar íslenzk-
ar fjölskyldur vera í nágrenni við slg;
eru þaö Sigurður Runólfsson og
Ólafur Hallgrímsson og fólk þeirra.
Haller er alinn upp í Holtasveit í
Rangárvallasýslu; hann hefir engin
blöö haft íslenzk og engar bækur nema
“Sameininguna”, on talar þó tungu
vora fullum fetum. Dóttir hans er
Martha heitir kom meö honum til
Upham í Noröur Dakota, en varð þar
eftir og fór suður aftur á undan föö-
ur sínum. Sjálfur fór hann áleiðís
heim á mánudaginn og baö hann
Lögberg aö flytja öllum íslendingum
er hann heimsótti kæra kveðju og
beztu þakkir fyrir höfðinglegar og
vingjarnlegar viðtökur.
Halldór Johnson frá Cypress River,
Man., tengdasonur Skúla Anderson
hér í bænum og bróöir Mrs. M. Paul-
son, Mrs. Fred. Stephenson og þeirra
systkina, slasaöist mikiö af bruna
hinn 5. þ. m. Mr. Johnson var að
færa þreskivél sina yfir lægð eöa gil
og af einhverju óhappi brotnuöu
tengslin á milli gufuvélarinnar og
þreskivélarinnar er varð til þess aö
vélarnar rákust á svo að Mr. Johnson
festist á milli þeirra og vatnsglasiö
af gufuvélinni brotnaöi, og áður en
honum tókst að losa sig var hann
skaðbrendur af gufu og sjóöandi
vatni: vinstramegin fóturinn og læriö
upp fyrir mjöðm og hægramegin fótur
inn upp undir hné. Læknir og lærð
hjúkrunarkona voru við hendina og
stunduðu hann þar til næsta dag, að
hann var fluttur hingaö til Winnipeg;
liggur hann nú hér á almenna sjúkra-
húsinu stundaður af Dr. B. J. Brand-
son og hjúkrunarkonu.
Haraldur Ólafsson, sem dvalið
hefir alllengi suöur í Bandaríkjum,
fyrst í Chicago og síöar i Norður
Dakota, kom þaöan að sunnan á
mánudaginn. Var hann á leið til
Wynyard, dvelur þar í þriggja
vikna tíma og fer síðan til fiskiveiða.
Verða þeir í félagi við útgerö í vetur
Steindór málari Jakobsson og hann.
Haraldur sagöi afskaplega þurka t
Dakota aö undaníörnu og gras því
alvarlega lítiö; horfi til vandræöa af
þeim ástæöum því lítið er til fóðurs
handa skepnum. Hveitiuppskeru kvað
hann fremur góða, þar i grend sem
hann var, um 15—20 mæla af ekr-
unni.
Jóhannes Stephanson prédikar
næsta sunnudag aö Otto kl. 12 á há-
degi og að Lundar kl. 3 e. h.
Mrs. Daníel Pétursson frá Fram-
nesi og Agnes dóttir hennar komu
hingað á föstudaginn til bæjarlns.
Þær komu inn á skrifstofu Lögbergs
til þess aö finna Sólskin.
Mrs. G. Vigfússon og Mrs. M.
Gíslason frá Framnesi voru á ferð t
bænum fyrir helgina.
Thordur Thordarson frá Gimli kom
hingað uppeftir á föstudaginn; hann
er aö búa sig til íiskiveiða út á vatn
og verður þar í vetur.
Mrs. J. Friðfinnsson kom norðan
frá Nýja íslandi í vikunni sem leið;
haföi dvaliö þar nokkra daga hjá
kunningjafólki sínu.
Mrs. Ásbjörn Eggertsson frá Gimli
var á ferð í bænum fyrir helgina.
Trausti Davtðsson frá Bifröst var hér
á ferö fyrra miðv'tkudag. Hann kvað
akra þar nyrðra í góöu meðallagi;
ekkert frost hafði komið þar til
skemda fyr en svo seint aö ekki sak-
aði, og útlit yfir höfuö fremur gott.
J. J. Vopni ráösmaður Löghergs
var fjarverandi nokkra daga fyrir
helgina noröur í Nýja íslandi á
fuglaveiöum.
Talsími Ágústs Sigtryggssonar að
584 Burnell stræti er Sherbrooke 927.
Söngsamkoma verður haldin á
sunnudagskveldið kemur 23. septem-
ber kl. 8.30 í Lyceum leikhúsinu á
Portage Ave. Meðal þeirra sem
syngja þar eru Mr. og Mrs. Alex
Johmon, Mr. og Mrs. S. K. Hall og
fleiri. Ágóðanum af samkomunni
veröur varið til þeirra starfa sem
Jóns Sigurðssonar félagiö hefir með
höndum.
Pétur Pétursson og Pétur Arnason
frá Lundar komu til bæjarins á
þriöjudaginn. Pétur fór norður til
Selkirk að heimsækja Þórð bróður
sinn og kom þaðan aftur í dag.
Safnaöarfundur verður haldinn i
Skjaldborg næsta föstudagskveld og
eru allir meölimir safnaðarins ámintlr
um aö mæta þar.
Afmælishátíð “Skuldar”, sem um er
getið á öörum staö í blaðinu, byrjar
meö inntöku nýrra félaga. en skemt-
unin, sem verður vönduð meö af-
brigðum, byrjar kl. 9.
Mrs. G. Thorsteinsson frá Lundar
kom til bæjarins á þriöjudaginn meö
fööur sinum Pétri Péturssyni.
Gjafir til Betel.
Hjörtur Sigurdsson, Blain . . $ 5.00
Siguröur Jónsson, Minnewakan 10.00
7. Jóhannesson, féhiröir.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Mrs. S. Johnston, Sherbrooke St.
á tvö bréf á skrifstofu Lögbergs.
Dominian.
Mary Pickford kemur þar fram í
sýningunni “Rebecca of Sunnybrook
Farm”. Aldrei hefir frægari leikari
komið fram í tilkomumeiri sýningu
sem þekt er um alt landið en hér á
sér stað. Mary er réttilega kölluð
“Americas Sweetheart”. Hún leikur
“Rebeccu” aödáanlega; Rebecca var
fátæk sveitastúlka sem baröist i gegn
um alls konar erfiöleika. Sýningin
verður alla næstu viku frá 24. þ. m.
Walker.
Þar verður leikiö þessa og næstu
viku það sem marga mun fýsa aö sjá.
Það er leikur sem bæði sýnir sorg og
gleði á hætsa stigi, alvöru og gaman.
Er hann tekinn úr daglega lífinu og
þannig meö fariö aö hann snertir alla,
hvaðan sem þeir eru og í hvaða stöðu.
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greiaarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
Tækifæri fyrir stúlkur hjá bændum
í Vesturlandinu.
BúnaSur er aðalstarfrækslan I Mani-
toba. En búnatSur vertSur ekki rek-
inn meS beztum árangri án gðtSrar
fæSu og þæginda á heimilunum. feg-
ar verkum er skift i Canada eru bún-
aSarstörfin aSallega framkvæmd af
karlmönnum, en heimilisþægindin
hafa konur á hendi.
Mesta tækifæri konunnar er á
heimilinu. AS búa til góSa fæSu, aS
gæta þess aS ekkert farl til ðnýtis, aS
halda heimilinu þægilegu, aS gera
heimiliS þannig aS þar sé lifandi
gðSa lífi; al: | af sem er þess vert aS
þaS sé gert er vissulega þess vert einn-
ig aS þaS sé gert vel.
ÞaS kemur oft fyrir aS fleiri stúlk-
ur eru á heimilinu en þörf er á til
hússtarfa. HvaS eiga stúlkurnar aS
gera þar sem þannig er ástatt, þegar
þær hafa lokiS hússtörfum sinum?
þaS er venjulega bezt fyrir þær aS
vera heima þangaS til þær eignast
sjálfar heimili
Karlmannaeklan sem nú er sökum
þess hve margir hafa fariS I herinn,
hefir sýnt þaS aS stúlkur eru bæSl
viljugar og færar um aS gera ýmis-
legt á sveitaheimilum. 1 ár hafa
margar stúlkur í öllum héruSum Can-
ada stjðrnaS hestum fyrir sáSvélinnl
Margar þeirra vinna I görSum v'iS
ávaxtaræktun. ASrar mjðlka kýr, búa
til smjör og gæta hænsa.
Þessi eru sum tækifæranna fyrir
stúlkur I Vestur Canada. Til þess aS
stúlkur geti gert þetta vel þarf aS
kenna þeim og æfa þær eins og pilt-
ana, sem eiga aS leysa sama verk af
hendl.
A hverjum vetrl læra hundruS af
stúlkum þessl störf viS búnaSarskðl-
islegt annaS. pær læra aS búa til
hluti fyrir sig sjálfar; hluti sem eru
einfaldir og laglegir; föt, hatta og ým-
islegt annaS. pær læra aS búta til
föt fyrir aSra á heimilinu og ýmlslega
fagra muni til hússins. Svo læra þær
aS búa til mat sem bezt og hagkvæm-
ast og aS nota alt sem til fæSu telst.
pær læra hváSa fæSa er bezt handa
vinnufðlki, handa börnum og handa
véikum. pær læra lika aS stunda
sjúka I heimahúsum og um meSferS
á börnum.
Auk heimllisstarfa, sem stúlkur
læra á búnaSarskðlanum, geta þær
einnig lært búnaSarstörf, ef þær vilja;
þeim er kent aS rækta garSávexti, aS
reyna mjólk, aS fara meS mjðlk og
rjðma og aS búa til smjör. v íær læra
aS unga út eggjum I vélum, aS ann-
ast ungana og gefa þeim þaS sem
bezt er; sömuleiSis aS fæSa hænsi á
þann hátt aS þau verpi sem bezt og
séu sem bezt til matar. peim er kent
aS þekkja gott smjör sem selzt fyrir
hátt verS, írá lélegu smjöri. pær
læra aS þekkja ný og góS egg frá fúl-
um eggjum og slæmum.
ViS gjörum oss far um aS unga
fólkiS okkar verSi gott búfðlk úti á
landinu I Vestur Canada, þvl landbún-
aSurinn getur þar orSiS tryggasta og
bezta atvinnan. En þetta getur unga
fðlkiS ekki orSiS nema því aS eins aS
heimiliS og skðlamlr vlnni sameigin-
lega aS þvi aS veita þeim sem allra
bezta þekkingu og æflngu.
BúnaSarskðlinn I Manitoba er reiSu-
búinn aS hjálpa heimilunum í þvi aS
gjöra unga fðlkiS hraust, vel mentaS,
þrekmikiS og dugandi búfðlk, sem
vinnl eitthvaS sem einhvers sé vert;
og gjöri þaS meS ánægju, fyrir þá sök
aS þaS viti áS þaS sé þess virSi aS vera
gert og af þvi aS þaS hafi lært aS gera
þaS vel og rækileka.
Námstími stúlkna er frá 3. oktðber
til 1. april. paS borgar sig aS leggja
fram peninga til þess aS gera stúlkurn-
ar ánægSar og færar til starfa.
þetta á aS skoSast sem boS til
stúlkna um þaS aS koma á búnaSar-
skðlann og njðta þess sem hann hefir
aS bjðSa.
SkrifiS til “Manitoba Agricultural
College, Winnipeg" eftir bðk, sem
fræSir ySur um alt viSvIkjandí kensl-
unnl.
KomiS einn vetrar tlma og njðtiS
heimilislífsins á skðlanum og ágðSans
af lærdðminum.
■UIHIIin
iiniHiuaiiiiBiiiiHiiiiaiiiiBiimHiiiiHiiiiBiiiiHiianiBiiiiBiiiiaiiiiBiiiiBiHiiiiaii'iBiiuaiiuHiiiiBiiil
Vér borgum undantekningar- i
laust hæsta verð, Flutninga- P
brúsar lagðir til fyrir heildsölu- i
verð. i
ÍRiJOMI
■ SÆTUR OG SÚR
Keypt
ur
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MIN10N CREAMERY C0MPANY,
og . BRANDON, MAN.
ASHERN, MAN.
y>
■IIIHIllH’IilWn
SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS
Ef gaspípur eru í strætinu þar sem þér búið
þá leggjum vér pípur inn að landeigninni,
án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn
í kjallarann setjum vér 25 cent fyrir fetið.
Látið oss hafa pantanir yðar snemma,
GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway
322 Main Street, - Tals. Main 2522
■11111
IUIIB1III
llll!■llll■!lll■lllll
UIBIIB
| Hús og Bœjarlóðir á
j GIMLI
| Kefir undirskrifaður til sölu með mjög vægum borgunar-
skilmálum. Einnig lóðir á „LÓNI BEACH”
| 159 ekru bújörð
| hálfa mílu frá Hove P. O. Man., fœst með lítilli niður-
! borgun og vægum skilmálum. Byggingar: íveruhús að
| stærð I 2x24 og fjós sem rúmar frá 12 til 14 gripi. Góður
| brunnur, heyskapur og plógland.
|j| Eg tek að mér að leigja hús fyrir þá sem þesa óska,
Á innkalla húsaleigu gegn sanngjarnri Uorgun.
ÖLL VIÐSKIFTI HREIN
■ Sv. Björntson, Gimli, Man.
KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir
allskonar rjóma, nýjan og súran. Peningaávísanir sendar
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur, Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
Jámbrautir, bankar, fjár-
mála stofnanir brúka vel æfða
aðstoðarmenn, sem ætíð má fá
hjá
DOMINION BUSINESS COLIEGE
352)4 Poriage Ave.—Eatons megin
William Avenue Garage
Allskonar aCgerÖir á Bifre’itSum
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum vér
eftir verki ySar.
363 William Ave. Tals. G. 3441
KRABBI LÆKNAÐUR
Manitoba Creamery Co., Ltd., 509’WilliðFTl Ave.
ninannHiiiHiimiiiHinaiiimiiH
R. D. EVANS,
sá er fann upp hið fræga Evans
krabbalækninga lyf, óskar eftir
að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyðir
innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
Skólasetningar-hátíð
Jóns Bjamasohar skóli verður settur mánudagskveldið
24. september kl. 8, í Fyrstu lútersku kirkjunni, og fer há-
tíðin fram sem hér segir:
1. Ávarp forseta.
2. Fiolin tvíspil (Loved greeting eftir Elgin>
.............Violet Johnstone og Fjóla Johnson.
3. Ræða..................'. ...Séra K. K. ölafsson
4. Einsöngur................/..Mrs. P. Dalman.
5. Tvísöngur (Heyrið fossins hrykasöng eftir Lindblad)
.......................Mr. og Mrs. Alex Johnson.
6. Pianospil.....................Jónas Pálsson
ALLIR VELKOMNIR.
Adam Þorgrímsson guðfræðisnemi
kom til bæjarins á þriöjudaginn frá
Poplar Park; hefir hann verið þar í
rúma viku, en fór í gær til Brandon
og verður þar í viku tíma; að þeim
tíma liðnum býst hann við að verða
hér í bænum nokkra daga og fara sið-
an suður til Chícago og halda þar
áfram námi.
Dr. Baldur Olson og kona hans
komu á mánudaginn vestan frá British
Columbía, þar sem hann stjórnar
sjúkrahúsi tæringarveikra hermanna.
Dr. Olson fer austur til Ottawa á
herlækna fur.d sem þar verður hald-
inn bráðlega.
Hermann Jónsson frá Kandahar
kom til bæjarins á mánudaginn, ásamt
konu sinni og barr.i. Hann varð sam-
ferða þangað Dr. Olson tengdabróður
Bœkur til sölu.
hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins
BenHur í bandi, ásamt stækk-
aðri mynd af Dr. Jóni Bjarna-
syni ....................... $3.50
Sálmabók kirkjufél., bezta leð-
urband ('moroccoj .......... 2.75
Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25
Sálmab., rauð í sniður í leðurb. 1.50
Klavenes biblíusögur..............40
Spurningakver.....................20
Kver til leiðbeininga fyrir sunnu-
dagsskóla.......................10
Ljósgeislar, árg. 52 blöð.........25
Sameiningin frá byrjun, árg. . . .77
Sérstök blöð.................... ,1Q
Pantanir sendist til ráðsmanns
nefndarinnar,
7. 7 .Vopni.
Box 3144 Winnipeg, Man. (
Alt eyðist, sem af er tekið, og svo
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti ekki verðhækkun og
margir v'iðskiftavina minna hafa
notað þetta tækifæri.
í>ið ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur/tími þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
STOFNSETT 1883
HÖFUÐSTÓLL $250.000.00
Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur
Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl.
Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst.
R. S. ROBINSON, Winnipeg
157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave.
Meðlimir Winnipeg
Grain Exchange
Meðltmir Winnipeg Grain og Produce
Clearing Association
North-West Grain Co.
DICENSED OG BONDED COMMISSION MEÍtCHANTS
Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja
fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, viÖ ábyrgjumst yður
hæsta verð og áreiðanleg viðskifti.
ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN.
245 GRAIN EXCHANGE.
Tals. M. 2874.
WINNIPEG, MAN.
TalsímiS Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
og prýSir hús yðar
ÁÆTLANIR GEFNAR
VERKIÐ ÁBYRGST
Finnið mig áður en þér
látið gera þannig verk
624 Sherbrook St., Winnipeg
Grímudans (HoIIoween) verður
haldinn 31. október undir umsjón Jóns
Sigurðssonar félagsins (I. c/. D. E.).
Ágóðinn verður hafður til þess aí
kaupa fyrir jólagjafir handa drengj-
unum okkar í fjarlægð. Inngangur
50 cent.
KENNARA x
v'antar fyrir Wallhalla skóla fyrir
tvo mánuði, kenslan byrjar fyrsta
október. Umsækjandi tiltaki ipenta-
st>g °S kaup. Skrifið til
Augv.st Lindal
Sec.-Treas Walhall S.D.
Holar P. O., Sask.
Tilkynniug
Jón Arnason héðan úr bænum fór
út til Reykjavíkur-tygðar fyrra mánu-
dag og verður þar vetrar langt.
Hér með læt eg heiðraðan almenn-
ing í Winnipeg og grendinni vita að
eg hefi tekiS aS mér búSina aS 1135
& Sherbum stra-ti og hefi nú miklar
byrgSii af alls konar matvörum meS
mjög sanngjörnu verSi. PaS væri oss
gleSiefni aS sjá aftur vora gúSu og
gömiu Isienzku viSsklftavini og sömu-
leiSis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir
þessum staS I blaSinu framvegis, þar
verSa auglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Talsími Garry 9«.
Fyr aS 642 Sargent Ave.
Ef yður vantargóðar
Myndir
þá komið til
Bernstein Studio
576 Maiu »t. Tab. G. 4144
Islenzka töluð á Terkstofunni
FYRIRMYNDAR PÓST- (P1
SPJÖLD, Tylftin á . . iPli
Lamont
LYFSALA
langar að sjá þig
W. M. LAMONT,
Tala. G. 2764
William Ave. <>ú laabel St.
SANOL
Eina áreíSanlega lækningin viS syk
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum 1 blöSrunni.
KomiS og sjáiS viSurkenningar frá
samborgurum ySar.
Selt I öllum lyfjabúSum.
SANOL CO., 614 Portage Ave.
Talsími Slierlir. 6029.
Rafmagns-Ijós
pvi ekki aS fvlgjast meS timan-
um og raflýsa hús ySar og hlöSur og
nota önnur raftæki, er vér seljum
édýrt.
SkrifiS eftir nánari upplýsingum íil
G. W. Masterton,
636 Bannatyne Ave., Winnipeg
G0FINE & C0.
Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave.
Horninu á Hargrave.
Vei^Ja méS og VirSa brúkaSa hús-
muni, eldstðr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virSi.
BIFREIÐAR “TIRES’
Goodyear og Dominion Tires ætíS
á reiSum höndum; Getum út-
vegaS hvaSa tegund sem
þér þarfntst.
Aðgerðnm og “Vulcanizing” sér-
staltur ffaumur gefinn.
Battery aSgerSir og bifreiSar tll-
búnar til reynslu, geimdar
. og þvegnar.
AUTO TIRE VUUCANIZING CO.
309 Cumi>erlan<l Ave.
Tuls. Garry 2707. OpiS dag og nétt.
J. II. M. CARSON
Býr til
Allskonar limi fyrir fatlaða menn,
cinnig kviðslitsumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 CODONY ST. — WINNIPEG.
VÉR KAUPUM OG SEUJUM,
leigjum og skiftum á myndavélum.
Myndir stækkaSar og alt, sem
til mynda þarf, höfum vér. SendiS
eftir verSlista.
Manitoba Photo Supply Co., Utd.
336 Smith St., Winnipeg, Man.
Karlmanna
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
ÆfÖir Klœðskerar
STKPIIENSON COMPANY,
Leckie Ulk. 216 McDermot Ave.
TaU. Garry 178
C. H. NILS0N
KVENNA og KARUA
SKRADDARI
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Uogan Ave.
1 öSrum dyrum frá Maln St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Garry 117
Þeir sem færa oss
þessa auglýsingu
fá hjá oss beztu kjörkaup á
myndarömmum. 125 fer-
hyrnings þuml. fyrir
aðeins.......... ÖDC
ReyniS oss, vér gerum vandaS verk
Stækkum myndn hö gam.tr séu.
359 Notre Dame Ave.
I er milliliður kaup-
LOgDerganda og seljanda.
Vcrkstofu Tals.:
Garry 2154
llcim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonajr rafniagnsúhöld, svo sem
straujám víra, allar tegumlir af
glösum og nflvaka (hattcris).
VERKSTDFA: 676 HOME STREET
YEDECO
kvikindi, selt a
50e, $1.00, $1.50, $2.50 galloniS
VEDECO ROACH FOOD
Góður árangur ábyrgstnr
15c, 25c og 60c kanna
Vermin De$troyin( & Chemical Co.
636 Ingersoll St. Tals. Sherbr. 1285
Mrs. Wardale,
6432 Logan Ave. - Winnipeg
BrúkuS föt keypt og seld
eSa þeim skift.
Titlsínii Garry 2355
GeriS svo vel aS nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
H0ÐIR,LODSKlNN
BEZTA VERÐ BORGAR
W. E0URKE& C0.
Pacific Avenue, Brandon
Garfar skinn Gerír viS loSskinn
Býr U1 feldi