Lögberg - 01.08.1918, Síða 2

Lögberg - 01.08.1918, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1918 Endurmmningar frá Miklagarði. Eftir Henry Morgenthaa fyrv. sendiherra Bandaríkjanna (Framhald). , ANNAR KAFLI. pegar eg var að lesa ágúst blöðin, og sá hvemig þau lýstu hemaðar undirbúningnum í Norð ur-áifunni, þá vakti það sérstaka eftirtekt mína, ihive mikið þau létu yfir því, hvað fólkið væri aðdáanlega fljótt að breytast frá sínu hversdagslega hátterai, jafnvel á einni nóttu, og verða alt í einu að vopnuðum vígsveit- um. Um sömu mundir vom Tyrkir einnig að æfa hier sinn — ekki beinlínis með ákveðið markmið fyrir augum, að því er séð varð, heldur meira sökum varúðar, til þess að vera undirbúnir og til taks, ef í eitthvað kynni að skér- ast. En undirbúningurinn í Miklagarði var gjörólíkur því, sem átti sér stað annarstaðar í Norðurálfunni. Hetjuskapur og þjóðræknisandi karlmanna og hin óviðjafnanlega fómfýsi og sjálfsafneitun levenna, getur stundum siegið nokkurskonar töfraljóma á hin blóðgu stríð; en ekkert þessu líkt átti heima um hernaðarástandið í Miklagarði; þar sýndist að vera kvíði og eymdarskapur alment manna á pieðal. Dag eftir dag mátti sjá á strætunum, hálfberfætta Araba í allavega litum fatagörmum, með langan lérefts poka á bak- inu; var það malur þeirra, og átti nestið að endast til fimm daga. Viltir og flóttalegir voru menn þessir fram úr öllu hófi, og við hlið þeirra sveittust blóðinu Bedúinar, niðurdrepnir og hug- sjúkir, er augsýnilega höfðu ver- ið gripnir upp af eyðimörkinni og settir í herinn. Megin hluti herfylkinga þessara, vom þó Tyrkir, Circassíumenn, Grikkir, Curdar, Armeníumenn og Gyð- ingar, sem reknir voru með valdi frá húgörðum sínum og verk- stæðum. Meginiþorri þeirra var líkur hungruðum og píndum á- þjánarlýð, er varð að gera sér að góðu hnefa harðstjórans, og sætta sig við örlögin, er fram undan biðu, hver svo sem þau kynnu að verða. pað var öðru nær, en aumingjar þessir hlékk- uðu til orustu, eða þeim fyndist þeir vera að fórna sér fyrir göf- ugt málefni; nei, þeir einungis hlýddu, af því þeim var full-ljóst að smán'ardauðdagi var í aðra hönd, ef út af var brugðið. peir voru öldungis ófróðir um það, hvaða afl lá að baki og var að smala þeim saman úr öllum lands homum. — Jafnvel oss, sem sendiherraembættum gegndu, skildist enn eigi fýllilega hvemig í öllu lá, eða til hvers refimir voru skorair. Fyrsta skipunin um herútboð á Tyrklandi hafði í raun og vem hvorki komið frá Enver eða Talaat, heldur beinlínis frá yfir- stjóm hermálanna í Berlín, fyrir milligöngu fulltrúa keisarans sjálfs, Liman von Sanders og Brounsart, er þá vom í Mikla- garði. — Atihafnir pjóðverja birtust greinilega í einu og öllu. Undir eins og hinar fyrstu, þýzku liðsveitir fóru yfir Rín, var byrjað að reisa loftskeyta- stöð örskamt frá Miklagarði. Efnið kam frá pýzkalandi, flutt yfir Rúmeníu, og smiðir og sér- fræðingar, er að verkinu unnu, voru auðvitað undantekningar- laust pjóðverjar, er unnu af hinu mesta kappi frá morgni til kvelds Ekki er það neinum vafa bundið, að alþjóða hlutleysislög, mundu hafa bannað stríðsiþjóð, að setja upp nýja loftskeytastöð í hlut- lausu landi, eins og Tyrkland enn var; þessvegna var því opinber- lega lýst yfir, að pjóðverjar væm að reisa stöð þessa fyrir Tyrk- nesku stjómina, á prívat landar- areign Soldánsins sjálfs. En eng- inn gat dulist hvað að baki lá. Wangenheim talaði opinberlega um iþenna atburð, eins og eitt hið frægasta þýzkt stjómkænsku bragð. “Hafið þér séð loftskeytastöð vora hina nýju?” spurði hann mig hvað eftir annað. “Eigum við ekki að skreppa þangað snöggvast og skoða hana?” Og hann sagði mér með hreyknis- blæ í röddinni, að hún væri sú lang kraftmesta loftskeytastöð í heimi, og gæti tekið á móti öll- um skeytum, er send væm frá Effelstuminum í París. Hann sagðist vera upp með sér af því, að geta nú eftirleiðis staðið í dag legum loftskeyta samböndum við stjóm sína í Berlín. Svo lítið far gerði hann sér um að dylja eignarrétt pjóð- verja á stöðinni, að all oft þegar að fréttaþráðurinn slitnaði, þá bauð hann mér að nota hana til skeytasendinga. Loftskeytaistöð þessi var tákn, sem eikki var hægt að misskilja, um hið nána samband, er komið var á í milli pjóðverja og Tyrkja. pað tók eins og gefur að skílja, all-lang- an tíma, að fullkomna stöðina, og á meðan notaðist Wangen- heim við loftskeytatæki á þýzku verzlunarskipi “Carovado”, er lá á Bosphorus sundinu, gagnvart sendiherrabústaðnum þýzka. En til þess að geta notið daglegs sambands við Berlín, notaði Wangenheim talsíma. pýzkir liðsforingjar lögðu engu minna að sér, en Tyrkir sjálfir í því að búa út herinn, og iþeir sýndust njóta ákaflega mik- illar ánægju við það starf. Broun sart, Humann og Laffert von Envers önnur hönd, að því er snerti leiðbeiningar við heræf- ingar. Hinir þýzku yfirmenn óku daglega imeð makt og miklu veldi gegn um stræti borgarlnn- ar í bifreiðum, er þeir höfðu heimtað með valdi frá hinum ýmsu íbúum. peir fyltu alla skemtistaði og matsöluskála á Kvöldin, og drukku kampavín ó- spart, er iþeir einnig heimtuðu án endurgjalds. Einn mann má sérstaklega nefna, er mikið barst á um þessar mundir, og hét sá von der Goltz Pasha. Hann var á stöðugri fleygiferð um strætin í gríðar stórri bifreið, og vom þýzkir emir málaðir á hliðamar. Lúðraþeytari sat í framsætinu og blés ákaft; hamingjan ein gat hjálpað þeim, sem í vegi varð, hvort heldur var Tyrkneskur eða þá eitt'hvað annað. pjóðverjar bám sig alveg eins að og þeir ættu borgina með húð og hári. Og um sama leyti og Wangen- heim ihafði búið sér til Wilhelms- strasse í bústað sínum, höfðu hinir þýzku foringjar í Mikla- garði myndað þar nokkurs konar útibú frá hinu þýzka herráði — General Staff. Margir þeirra fluttu fjölskyldur sínar þangað alla leið frá pýzkalandi, og eg heyrði barónessu von Wangen- heim oftar en einu sinni segja. að hún væri búin að stofna í kringum sig dálitla keisarahirð! pjóðverjar voru víst l£ka einu mennimir sem nutu ánægju í sambandi við liðsafnaðinn í Tyrklandi. Yfirgangur sá, sem tyrknesíkum bændum var sýnd- ur, var svo átakanlegur, að því verður vart með orðum lýst. — Úr sumum sveitum voru teknar því nær allar lifandi skepnur, hesstar, kindur, kýr, múlasnar, úlfaldar og flest önnur dýr, er hægt var ihönd á að festa; Enver sagði mér, að þeir hefðu í alt safnað saman á þenna hátt um 150,000 dýrum. En þeir fram- kvæmdu þennan verknað með svo miklu fyrirhyggj uleysi, að furðu sætti. Ekkert var til þess gert, að koma í veg fyrir að hin ýmsu kyn dæju út; t. d. eftir- skilið í hinum smærri þorpum, að eins tvær kýr eða þá tvær hryssur. — Ungtyrkjamir rændu tugi kaupmanna bæði í Mikla- garði og ýmsum öðrum borgum. Kaupmenn þeir, er rændir vom, munu undantekningarlaust hafa verið kristnir menn, en Múharn- meðstrúarmenn létu þeir af- skiftalauisa. Aðal-ánægja þeirra var að skaprauna hinum kristnu mönnum og tæta í sundur eignir þeirra. pað var dagleg aðferð illvirkja þessara að vaða inn í búðimar, rífa allan vaming nið- ur úr hyllunum og flytja burt, en skilja eftir óskrifaðan papp- vírssnepil, sem viðurkenningu. Stjómin hafði aldrei borgað grænan eyri fyrir ránsvarning sinn í síðustu Balkan og ítalíu stríðunum, og iþessvegna gengu flestir þessir kaupmenn, er fyrir ránunum urðu, út frá því sem gefnu, að þeir mundu heldur ekki fá nokkrar minstu skaðabætur í þetta sinn. pó munu nokkrir þeirra hafa síðar fengið endur- greitt andvirði hinna rændu vörubyrgða, sem svaraði 70 af hundraði; en ekki vom það nema þeir einir, er á einhvem hátt máttu siín nokkurs við stjómina sökum pólitiskrar afstöðu. — hvað orðið muni hafa um þau 30 af hundraði, sem eigi voru end- urgreidd, skilja þeir einir til hlít- ar, er kunnir em tyrknesku stjómmálaástandi. Fjöldi fólks var beinlínis svift aleigu sinni með aðförum iþessum. Og ef dæma á eftir öllu því ógrynni af vamingi, er tyrkneskir herfor- ingjar og stjómarembættismenn tóku með valdi í Mik’agarði, þá hefir það ekki verið neitt smá- ræði, sem tyrkneðS^ herinn þarfn aðist. Ræningjar þessir tóku alt, er hönd á festi, jafnvel kvenboli, kven-silkisokka og bamaskó. í einum stað komu þeir í búð eina til kaupmanns, er verzlaði með nærföt kvenna, og heimtuðu af honum teppi og annan sængur- fatnað, en með því að hann hafði engan slíkan vaming, þá tóku þeir alt sem í búðinni var og seldu það til keppinauta hans, er verzluðu með samskonar vömr annarsstaðar í bænum. Líkt þessu fóm Tyrkir að víðsvegar um ríkið. Aðalregla þeirra virt- ist hafa verið sú, að ræna öllum þeim vamingi, er hægt var að koma í peninga; hvað varð af öllum þessum peningum, er ekki gott að segja um, en eg er i eng- um minsta vafa uim, að eigi all- fáir einstaklingar rökuðu saman miklu fé á þenna hátt. — Eg reyndi að leiða rök að því, og sýna Enver fraan á, að alt þetta miskunarlausa valdlboð og allar þessar fáránlegu gripdeildir, hlytu að steypa þjóðinni í beina fjárhagsglötun. Enda var hung- ur og hallæri allareiðu byrjað að geysa yfir landið. Fjórar mil- jónir karlmanna vom alls í land- inu og af þeirri tölu hafði alla reiðu hálf önnur miljón innritast trl herþjónustu, og meira en mil- jón f jölskyldur vom eftir skildar fyrirvirmulausar, horfandi fram á hungur og hönmungar. Tyrk- neskastjómin borgaði hermönn- um sínum 25 cent á mánuði, en fjölskyldunum $1.20 um mánuð hvem. púsundir bama og kvenna unrðu hungurmorða, og hinir, sem eftir lifðu, mistu heilsu sina. — Gmnur minn er sá, að Tyrkir muni hafa mist meira en fjórð- ung af allri íbúatölu sinni eftir að ófriðurinn hófst. Eg marg spurði Enver hemig í ósköpun- um stæði á því, að hann skyldi láta aðra eins eyðileggingu við- gangast. En hann svaraði að eins út í hött, og það var síður en svo að hann tæki sér nokkuð nærri eymd fólksins. Hann var feykilega upp með sér yfir því, að hafa getað æft og útbúið svona mikinn her, án þess að hafa eiginlega nokkra peninga, og hann kvaðst eigi vita af nokk- urri þjóð, sem tekist hefði áður að leysa af hendi annað eins þrekvirki. — Til þess að koma þessu verki í framkvæmd, hafði Enver gefið út skipanir'um það, að sérhver sá, er eigi gæfi sig fram við herstjómarvöldin, skyldi sæta dauðahegningu, en á hinn bóginn lýsti hann því einnig opinberlega yfir að Múlhammeds- trúarmenn gætu fengið undan- þágu, en Ihún kostaði $190.00 fyrir mannimn og var sú upphæð stærri en isvo, að nokkrir gætu notað sér hana, nema þeir einir, er sátu í stjómarembættpm, eða stjómin vildi halda hlífiskildi yfir. petta fanst Enver vera hið mesta stjórnkænskubragð og dáðist mjög að því,hve meistara- lega sér hefði tekist. Hann hefði aldrei áður fyr, haft önnur eins völd og honum fundust sér blátt áfram allir vegir færir. — pað er nú ekki lengur á huldu, heldur beinlínis skjallega sannað, að pjóðverjar stjómuðu öllu, erl laut að útbúnaði hins tyrkneska | hers. Auk þess hefi eg ljósmynd af skjali, sem sannar það einnig að pjóðverjar fyrir milligöngu í ákafa að hinu minna skipinu, en sáu sig jafnharðan um hönd og snem til baka. Litla skipið breytti einnig von bráðar stefn- unni og skreið ofurrólega í átt- ina, þangað sem skip vort var. Mér leizt í fyrstu ekki meira en svo á blikuna, en ekkert hættu- legt bar til tíðinda, sem betur fór Snekkja þessi sigldi nokkra hringi umhverfis oss, og spurði skipstjórann á Sicilia margra spuminga með flöggunum og sigldi iþví næst á brott. Skip- stjórinn sagði oss að bæði hin stóru skip væm þýzk, og væra að reyna að umflýja brezka flot- ann, sem komist hafði á snoðir um för þeirra. Hann sagði að Bretar hefðu veríð á ferð og flugi um alt Miðjarðaihafið til þess að hafa hendur í hári þeirra, og pjóðverjar hefðu ætlað skipun- um að komast til Miklagarðs. Hafið þér orðið var við það? Hvar haldið þér að brezki flot- inn sé?” Nokkrum kLstundum seinna hitti eg Wanigenheim af hend- ingu. Og þegar eg sagði frá því hvað Mrs. Wertheim Ihafði séð, þá sýndist hann veita málinu al- veg sérstaka athygli. Undir eins eftir matmálstíma, heim- sótti hann mig ásamt Pallavicini sendiherra Austurríkis, og fór þess á leit að fá að tala við dótt- um mína. Báðir þessir sendi- herrar settust makindalega á stól rétt fyrir framan Mrs. Wertheim og spurðu hana spjömnum úr, þó með hinni mestu kurteysi. “Mér fanst aldrei áður önnur eins ábyrgð á mér hvíla”, sagði hún við mig seinna. peir vildu ekki leyfa henni að ftella úr eitt einasta smáatriði; þeir sögðust endilega þurfa að fá að vita hve mörgum skotum 'hefði verið skifst á; í hvaða átt þýzku skip- in hefðu stefnt o. s. frv. Helm- sóknin virtist hafa orðið þessum tveimur politísku fóstbræðrum til hinnar mestu hugsvölunar; þeir réðu sér tæpast fyrir kæti, er þeir kvöddu og lögðu af stað. Og þeir höfðu líka töluvert góða ástæðu til þess að vera upp með sér. Dóttir mín hafði óefað gef- ið þeim þær fregnir, er þeir sjálf- sagt þráðu mest að heyra um- fram alt annað — nefnilega það, að Goeben og Breslau hefðu sloppið úr k'lóm brezka flotans, og Væru á hraðsiglingu í áttina inn Hellusundið og þaðan til Miklagarðs. Daginn eftir þurfti eg að finna Wangenheim í embættiserind- um; en hann var í svo mikilli geðshræringu, að örðugt var að Humann’s hins þýzka flotamála-! koma við hann orði. Eg hafði umboðsmanns þeirra í Mikla- garði tóku með valdi heilan skips farm af olíu, án þess að greiða nokkurt enurgjald. Skjal þetta aldrei áður séð hann í öðm eins ástandi. Hann gat eiginlega hvoríci setið né staðið. Hann var eigi fyr seztur, en að hann spratt er dagsett 29. september 1914— ; k fætur aftur og þaut út að hér um bil mánuði áður en Tyrkj- glugganum, er vissi að Bosphor- ir fóru í stríðið. í bréfi þessu, us sundinu þar sem loftskeyta- skrifuðu af Humann til þýzku stöðin hans, Corovado lá, hér um stjómarinnar, standa þesisar lín- ur: "Olíufarminn er þér mint- ust á í bréfi yðar frá 26. þ. m., sem gufuskipið “Derindje” hefir til meðferðar, hefi eg þegar lagt eignarhald á, fyrir hönd hinnar þýzku stjómarí’. — Um sama leyti og pjóðverjar voru gersam- lega að ná í sínar hendur full- veldi í Miklagarði, stóðu sendi- herrar hinna annara þjóða af- skiftaríausir og höfðust eigi að, jafnvel þótt svo virðist undir ýmsum kringum stæðum líta út, að verið væri daglega í kyrþey bil þrjá mílufjórðunga í burtu Wangenheim var þrútinn í and- liti og sýndist stundum engu lík- ara en neistar sindmðu úr augun um, stundum tautaði hann fyrir munni sér eitthvað um stórsigur er pýzkaland hefði unnið, en rauk svo aftur út að glugganum eins og til þess að fullvissa sig um hvort loftskeytastöðin væri þá enn á sínum rétta stað. “pér hljótið að hafa einhver stórkostleg alvörumál á sam- vizkunni”,' sagði eg og reis á fæt- ur. “Eg ætla að fara núna, og að vinna að því, að slá vopnln úr koma heldur dálítið seinna þeirra eigin höndum. Hinn 10. ágúst fór eg út á höfnina í smábát einum, til þess að taka á móti ftölsku skipi, er “Sicilia” hét, sem var alveg ný- komið frá Feneyjum. Mér var af sérstökum ástæðum ant um sklp iþetta, vegna þess að það hafði innanborðs dóttur mína og tengdason, Mr. og Mrs. Maurice Wertheim, ásamt þrem litlum dætrum þeirra. — Endurfund- imir voru jafnvel enn þá inni- haldsríkari, en mig nokkm sinni hafði órað fyrir. pað var þó nokkuð fát á sumum farþegj- anna, sökum þess að daginn áður höfðu þeir orðið sjónarfottar að all-snarpri sjóomstu í Joniska hafinu. “Vér vomm að fá oss matarbita á þilfarinu”, sagði dóttur mín, “þegar eg kom auga á tvö ókunnugleg skip, út við sjóndeildarhringinn. Eg hljóp ofan í klefa minn og sótti sjón- auka, og sá að þetta vom herskip annað all-stórt, en hitt af meðal stærð. pegar vér rýndum betur sáum vér öðru skipi skjóta upp að baki hinna tveggja og sigla af verulegu kappi. Skip þetta færð ist nær og nær, og vér heyrðum fallbyssudynkina jafnt og þétt, líkt og þrumur, og sáum hvit- gráa reykjarstrókana þyrlast til og frá um geiminn; eg var fyrst í nokkmm vafa um hvemig í öllu þessu lægi, en bvo opnuðust augu mín, alt í einu, og eg komst að þeirri niðurstöðu að hér hafði verið um sjóomstu að ræða. Skipin skiftu um stefnu hvað eft- ir annað. Hin tvö stærri stýrðu “Nei, nei!” hrópaði Wangen- heim. “pér farið ekki eitt fet í burtu. petta verður merkisdag- ur í sögu pýzkalands. Ef þér að eins viljið bíða í fáeinar mínútur þá mun yður gefast kostur að heýra mikilvæg tíðindi, sem geta komið til með að gjöra út um af- stöðu Tyrklands til stríðsins”. Svo stökk hann aftur út á svaliraar. Og rétt í sama augna- blikinu kom eg auga á lítinn bát, er lagði frá Corovado í áttina til sendiherra bryggjunnar. Wang- enheim þaut niður að bátnum og þreyf umslag úr hendi eins sjó- mannsins og flýtti sér aftur til herberja sinna. “Vér höfum orðið ofan á!” kallaði hann til mín. “Hvað eigið þér við?” spurði eg. “Goeben og Reslau hafa kom- ist í gegnum Hellusund”. Og hann veifaði hraðskeytinu með eins óstöðvandi fögnuðl, og skóla piltur gerir, þegar fótboltaflokk- urinn hans hefir unnið sigur. Svo rénaði kætin eftir fáeinar mínútur, og hann gekk fast að mér, með hinum mesta alvöra- svip; ben.ti með vísifingrinum út í loftið og hleypti brúnum á víxl og sagði: Auðvitað skiljið þér það, að pjóðverjar hafa selt tyrknesku stjóminni skipin! Og aðmíráll Souchon gengur í þjón- ustu soldánsins”, bætti hann við. Wangehheim hafði meira en þjóðræknisástæður til þess að vera upp með sér af atburði þess- um; koma þessara tveggja skipa var tvímælalaust stærsta afrekið er hann hafði unnið í allri sinni sendiherratíð, og jafnframt því eiginlega fyrsti milliríkjasigur pjóðverja. — Ámm saman hafði öll stjómmálabarátta Wangen- heims stefnt að því takmarki að komast í kanzlarastöðu pýzka- lands, og nú mátti auðveldlega á honum sjá, að hann þóttist hafa rutt öllum örðugustu steinunum úr götu. Hann hafði samið við tyrkneska ráðuneytið um ferð þessara skipa um Hellusund og stjómaði siglingu þeirra yfir Miðjarðarhafið, með skeytum frá loftskeytastöð sinni. Með því að koma skipum þessum heilu og höldnu til Miklagarðs, hafði Wangenheim loksins tekist að bræða saman Tyrki og pjóð- verja í órjúfandi bandalag — þriggja ára lævíslegt njósnar- starf, borið að lokum tilætlaðan árangur. Eg efast um að nokkur tvö skip, hafi nokkru sinni haft meiri sögulega þýðingu, en þess- ar tvær stríðssnekkjur. En um þær mundir, gerðum vér oss þýðingu þeirra eigi Ijósa. pó munu afleiðingamar fullkom- lega hafa sýnt, að hinn óviðjafn- anlegi fögnuður Wangenheims var eigi að ástæðulausu. — Goe- ben var afarsterkt og rambyggi- legt orustuskip, af allra nýjustu gerð. Breslau, var ekki eins stórt skip, en ákaflega hrað- skreitt og vel lagað til siglingar á stöðvum þessuin. Skip þessi bæði, höfðu verið á sveimi í Mið- jarðarhafinu nokkra mánuði á undan stríðinu, og rétt um þær mundir, er ófriðaryfirlýsingin varð heyrinkunn, vom þau að taka vistarbyrgðir í Messína. Eg hefi ávalt skoðað það meira en tilviljun eina, að þessi skip, er bæði voru hraðskreiðari en skip þau ensk og frönsk, sem á þess- um tíma voru í Miðjarðarhafinu, skyldu einmitt liggja svona skamt frá Tyrklandi. — pjóð- verjar vissu augsýnilega hvað þeir höfðu verið að gera, er þeir völdu Goebeu, því skip það hafði tvisvar sinnum áður komið til Miklagarðs og yfirmennirnir vom því gagnkunnugir Hellu- sundinu. Hvemig fregnin um ófriðinn hefir verkað á þýzka sjóliðs- menn, má marka af því, að þeg- ar hljóðbært varð um skipin Goebeu og Breslau, þá ætlaði alt að drukna í fagnaðaríátum. Mennimir tóku Aðmírál Souchon og bám hann á háhesti. Og það hefir verið sagt að Aðmírállinn geymdi til minningar um atburð þenna, hinn hvíta einkennisbún- ing, er hann þá bar, með óhrein- um fingraföram þessara rudda- legu sjómanna. En þrátt fyrir vígaskjálftann og löngunina eft- ir sjóorustu, þá var þó aðstaða þessa skipa harla tvísýn. pau höfðu vitanlega ekkert að gera í hendumar á hinum brezka og franska flota, er stöðugt hélt ivörð á hverri einustu siglingar- I línu Miðjarðaiihafsins. Goeben og Breslau voru óra- veg frá heimkynnum sínum; kolaforðaspursmálið næsta vafa- samt, þar sem Bretar áttu allar stöðvamar er nokkurs virði voru Hvert gátu þau flúið og leitað öryggis, ef í harðbakkana slæi. Eigi svo fá ítölsk herskip vom ávalt á sveimi kringum Messina, og gættu þess stranglega að hin þýzku skip brytu eigi hlutleysis- lögin; mintu þau iðulega á, að þau mættu eigi lengur dvelja á •höfnum inni, en tuttugu og fjór- ar klukkustundir í einu. Eng- land hafði varðskip sín í Otranto flóanum á aðal-siglingaleið Ad- ríahafsins, til þess að geta krept skip þau inni, er reyna kynnu að komast í austuríska höfn. — Brezki flotinn var líka á stöðug- um verði við Gibraltar og Suez, svo þaðan var engin von undan- komu. pað var því eigi nema um einn stað að ræða, þar sem Goeben og Breslau kynnu að fá vingjarnlegar viðtökur, og sá staður var Mikligarður. Aug- sýnilega hafði þá brezki flotinn litið svo á að um slíkan griðastað gæti eigi verið að ræða. Um það leyti, snemma í ágústmánuði, hafði virðing fyrir alþjóðalögum og samningum, eigi með öllu strykuð verið út úr meðvitund þjóðanna. Tyrkir voru enn hlutlaus þjóð, og þrátt fyrir hin- ar mörgu opinbem sannanir um tangarhald það, er pjóðverjar höfðu náð á þeim, sýndust þó lík- umar meiri, að þeir mundu halda áfram að vera hlutlausir. Samn- ingurinn, sem undirskrifaður var í París 1856, bannaði sigling- ar um sundið nema með leyfi Sol- dáns, og slíkt leyfi gat hann ein- ungis veitt á friðartímum. Enda hafði stjómin mjög sjaldan veitt þannig lagað leyfi. Og eins og ástatt var hefði það hlotið að skoðast reglulegt óvildarbragð; en það, að leyfa Goeben og Bres- lau að dvelja í tyrkneskri 'höfn meira en 24 klukkustundir, mundi i raun og veru hafa þýtt það sama og bein ófriðaryfiriýs- ing. Treystandi að þessu sinni, eins og ávalt endranær, á helgi viður- I COPENHAGEN Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbek Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbaksiölum kendra alþjóðasamninga, hafði brezki flotinn lokað öllum leiðum þar sem skipum var undankomu von, nema að eins einni leið — Hellusundi! Hefði England að eins sent kröftuga flotadeild á þenna þýðingar-mikla blett, hversu ólík mundi þá eigi orðið ihafa saga hinna þriggja síðast- liðnu ára! “Hans hátign væntir þess fast- lega, að Breslau og Goeben kom- ist klakklaust til áfangastaðar- ins”. pannig var hraðskeyti er barst skipum þessum, í Messina, klukkan 5 að kveldi hins 4. ágúst — Tuttugu og fjögra klukku- stunda leyfið, sem ítalska stjóm- in hafði gefið skipunum, var rétt að segja runnið út. í Ortanto, sundinu lá öflug, brezk flotadeild er ávalt var að senda villandi loft skeyti til þýzkaranna, og hvetja þá til að sigla skipunum til Aust- urrískrar hafnar. Hermennim- ir á þýzku skipunum, vora í sjö- unda himni, þeir höfðu verið hvattir og örfaðir af foringjum sínum, með ræðum og kampa- víni; þeir sigldu því með fullum hraða beitt í áttina þangað, sem brezki flotinn beið. — Lítill varð- bátur, brezkur, er Gloucester hét sendi aðalflotanum stöðugt hrað skeyti um hverja hreyfingu hinna þýzku skipa. En er skip- in komu út fyrir Spartivento- höfðann, sendu þau öll þau rugl- ingsskeyti, sem hugsanlegt var og afleiðingin varð sú, að Glau- cester, gat ekki lengur sent brezka flotanum skiljanleg skeyti Eftir það skiftu þessi þýzku skip um stefnu, og héldu suður á bóg- inn, á áttina til Ægea hafsins. Gloucester var svo að segja alt af á Ihælum þeirra, og lagði oftar en einu sinni til orustu, eins og dóttir mín hafði orðið sjónarvott ur að. Brezka flotadeildin eða nokkur skip úr henni eltu Gloe- ben og Breslau um hríð, en það varð árangurslaust, því þótt hin- ir brezku drekar væm margfalt öflugri til orustu, þá vom þeir samt sem áður hvergi nærri eins hraðskreiðir. pó hugðu foringjar Breta að þeim hefði hepnast að ónýta fyrirætlanir pjóðverja, að því er skip þessi snerti; auð\ itað gætu skipin ef til vildi komist inn Hellusund og til Miklagarðs, en sú var lokuð að alþjóðalögum. Wangenheim, sem var stór- kostlega upp með sér af þessum nýjasta sigri sínum, sendi hvert Ioftskeytið á fætur öðm til Sou- chon aðmíráls, og fal honum að sigla skipum þessum inn sundið undir tyrknesku flaggi, með því að þau tilheyrðu nú orðið tyrk- neska flotanum, og þess vegna næði siglingabannið um Hellu- sund eigi til þeirra. Skipin voru bæði samstundis skýrð upp og kölluð Sultan Selim og Medilli. Eins og eg hefi áður getið um, þá höfðu Tyrkir tvö herskip í smíðum á Englandi þegar stríðið hófst. Skip þessi voru ekki ein- ungis smíðuð samkvæmt uppá- stungu tyrknesku stjómarinnar; nei, það var svo langt í frá, því að baki þeirra stóð mikill meiri hluti þjóðarinnar, sem bezt mátti af því sjá, hve ófram fólk- ið hafði verið um að leggja fram fé til fyrirtækisins. Tilgangur- inn var enginn annar en sá, að ráðast að Grikkjum og taka af þeim aftur eyjamar í Ægeahaf- inu. Fjársöfnunarmenn fóru um landið þvert og endilangt, til þess að fá peninga í skipabygg- ingarsjóðinn og 'höfðu allar klær í frammi, og svo var al- menningur samtaka í máli þessu að jafnvel konur létu skera hár sitt og seldu það fyrirtæki þessu til styrktar. Rétt um það sama leyti og stríðið byraði, höfðu Tyrkir greitt ensku skipasmiíðafélög- unum síðustu afborgunina, og tyrkneskir sjóliðsforingjar og undirmenn voru komnir til þess að veita skipunum móttöku og eigla þeim heimleiðis. En fám dögum áður en hrinda átti þeim ;af stokkunum og afhenda þau Tyrkjum, skarst brezka stjóm- in í leikinn og skipaði að bryn- drekar þessir skyldu tafarlaust teknir í þjónustu brezka flot- ans. Framh. Gimll, Man., July 12th 1918. The authorities in charge of “War Relief for France” which includes all Societies for the Aid of Children and the Dependents of the Combatants in the great fight for humanlty have requested the Gimli Home Bconomles Society to solicit subscriptions for this deserving cause. Mr. & Mrs. R. H. J. Chiswell .... Mr. & Mrs. S. Thorson ....... B. Thordarson ............... Mrs. Valdi Johnson .......... Mrs. E. G. Sólmundson ....... Asdis Hinriksson ............ Eleonora Julius ............. Sólveig Bjarnardóttir ........ porseinn Jónsson ............ Mrs. Jakobsson................ Sigríóur Brynjólfsson ....... Mrs. J. Kronson ............. Mrs. B. Freemanson ........... Mrs. H. Stefánsson ........... Mrs. N. G. Downie ........... Mrs G. Thordarson ............ Mrs. E. Benson ............... Mrs. S. E. Björnsson.......... Mrs. V. Johnson ............. S. Björnsson ................. Mr. & Mrs. Johnson ........... Mrs. Fiskin ................. Mrs. Milliken ....... ........ Mrs. McKinly ................. Mrs. Rosa Dalman ............ Mrs. S. Johnson .............. Mr. & Mrs. P. Sveinsson ...... S. M. Beresford .............. A friend .................. .... Mrs. Anderson ................ Miss Gray .................... Mrs. Stoane .................. A friend ..................... E. H. Pálsson ................ Sigurborg Vopni .............. Mrs. K. Tampol ............... Eva Naiditch ...: ............ Mrs. Crasby ........ ......... Mrs. Helgason ................ Ollve Chlswell ............... Johó Thorson ................. Mrs. Crasby .................. Mr. & Mrs. G. Jarvis ........ Mrs. Bromley................. Mrs. H. Goodman ....... ...... Mrs. M. Patnca ............... Mrs. J. Sigurgeirsson ........ L. P. Láruson ................ A. Smith ..................... M. Halldórson ................ J. Christie .................. A. G. Pahn ................... Mrs. N. Benson ............... Mrs. A. Polson ............... J. Frlmann ................... Mrs. S. Th. Kristjánsson ..... Margrét Árnadóttir ........... Asbjörn Eggertson ............ D. Halldórsson ..... ......... E. Peily...................— Mrs. K. Thorsteinsson ........ Stlna Skúlason ............... Lily Thorsteinsson ........... Mrs W. H. Bristow ............ Mrs. P. Magnússon ............ Th. Thordarson ............ —- M. E. Warters ................ Mrs. E. M. Antenbring ........ M. Baskerville ............... Miss Downing ........... ..... Mrs. J. Sharpe ............... Mrs. Wm. Tuast ............... Mrs. V. H. Kel ............... Mrs. Bendett ................. Mrs. Shickele .....*.......... Mrs. Shearer ................. Mrs. Young ................... Mrs. Reid .................... A. Reid ...................... Miss Reid .................... M. M. Chapman ................ Mrs. Arnold ............... —• Mrs. Stebbons ................ Mrs. Clum .................... Jón Jónsson .................. pórey Sveinsson .............. Stefán Jónsson ............... G. Stalker ................... Sarah Sveinsson .............. Gtsli Sveinsson .............. Mrs. Tinndy ................. Mrs. H. R. Lawson ............ Mrs. C. Jensen .....f......... Mr. & Mrs. E. S. Jónasson .... Mrs. W. J. Árnason ......... Mrs. E. Brandson ............. Mrs. Wilson .................. Mr. Gottskálksson ........... Mrs. M. J. Johnson ... .... W. .T. Monieith .... ......... C. Fieidsted ................. G. Austmann .................. Mrs. J. Murdes ............... Clarence Harpell ............. E. Oregorv ................... A. J. Hughes ................. Mrs. L. Tenn ................. Filnv Brown .................. M. Rigerlst .................. Mrs. Th. SigurBsson .......... A. S. J. S.................... A. Osborne .................. C. Macdonald ................. R. Newbery ................ Fva Gervin................... $2.00 2.00 1.00 .50 .50 1.00 2.00 .50 .10 .26 1.00 .50 .50 .25 .25 .50 1.00 1.00 .26 .50 .26 .40 .25 .10 1.00 .10 .25 .25 .25 .35 .10 .50 .25 .25 1.00 .25 .25 .25 .25 1.00 .50 .25 2.00 2.00 .25 .25 .25 .50 .50 .25 .25 .25 .25 .25 .50 .25 .25 .50 1.00 .50 .25 .25 .50 .50 .25 .50 .50 .50 .35 .25 .26 .25 .50 .15 .60 .25 .45 .26 25 .10 .50 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .25 .50 1.00 .25 1.00 .50 2.00 1.00 .25 .10 .10 .25 .25 .25 .25 .50 .25 .25 .25 .50 .50 .25 5.00 1.00 1.00 .25 .25 .25 Daisy Humnoge ...................25 Mrs. Scoulthorp..................50 Mrs. James.......................25 Mrs. E. Johnson ............... L60 A. N. Cuman .....................25 Mrs. G.Cllfford .................00 Mrs. W Scott.....................25 Mrs. Johnstones .................05 Mrs. Stevens ....................50 H. A. Tergesen ............... 1.00 Goldin ..........................20 T. Helgason ................... -25 Mrs. J. I Goodman ...............25 Mrs. S. Pétursson ...............25 Mr. Chickner................... .25 Miss Dennis Lee .................00 V. M. Hermanson..................25 Mrs H. Fatrick ................. 00 A. Revnolds .....................25 Lára Eyford ................... 25 A. Evford .......................25 Th. Eyford .................... 25 Mrs. B. Pétursson ............. .50 Mrs.. Oufirðn Olson .......... .50 Mrs. T. Biamason ................25 Mrs. H. Jóhannsson ..............25 Rolodmy .........................25 Mrs. G. B. Johnstone.............10 Mrs. J. Danlels .................60 Mrs. J. Daniels ............... 00 Mrs. A. Clifford ................00 A. J. C. children................50 Mrs. W. H. Clarkson ........... .50 Total $70.60

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.