Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 4
Síða 4 LÖGBEKG, ÍTMTUDAGINN 19. JúNf 1919 Islendingseðlið, Þiegar um við'hald ísienzks þióðernis í Ameríku Ihefir verið að ræða, þá höfum vér þrá- faldlega heyrt þessa spurningu: “Hv&ð er það sem vér Islendingar höíum umfram aðra menn sem til þessa lands flytja er þess sé vert að halda á lofti, og leggja á sig kvaðir og erfið- leika til þess að halda við?” Ekki dettur oss í hug að gjöra tilraun ti! að svara þessari spurningu út í æsar, þvú að það væri ekki hægt í einni stuttri blaðagrein, og ekki dettur oss beldur í’hug að fara að troða illsakir við þá af vorri þjóð sem svona spyrja eða svona hugsa, því í sumum tilfellum vitum vér að mennirnir sjálfir eru þegjandi vottar um hið sérkennilega Islendingseðli — það brýst fram í lífi þeirra, þó þeim sjálfum sé það hulið. En oss dettur í hug að benda á eitt af þess- um lyndiseinkennum Islendinga, og það þeirra, sem hvað mestum tökum og föstustum rótum hafa náð hjá þessari fámennu en einkennilegu þjóð, og það er löghlýðnin. Hún flutti orðstýr þeirra snemma á öldum alla leið frá Mandi og til Miklagarðs — flutti hann þá svo að segja um allan hinn þekta heim. Eiða stfna og drengskaparorð héldu Islend- ingar hvar sem 'þeir fóru í þá tíð. Að falla eða uppfylla gefið loforð var svo samgróið lífi íslendinga að það varð ekki frá því skilið. Að svíkja var þeim skömm, ekki að eins jærsónulega, heldur lfka þjóðar skömm—skömm fyrir þjóðina þeirra litlu. Og svo voru þeir vandir að virðingu sinni í þessu efni og svo unnu 'þeir sér góðan orðstýr fyrir orðhieldni snna og löghlýðni, að fvrir þá dygð þóttu þeir ágætari um Norðurlönd en aðr- !.• menn. Þetta er og svo mjög eðlilegjt, því í fyrsta iagi voru það margir ágætismenn að upplagi og vifsmunum, setm til Islands fluttu. Og í öðru lagi var svo náið samband milli átrúnaðar þeirra og þeirra sjálfra—goðanna sem þeir hétu á til árs og friðar. En við goðin voru heitstrenging- ar þeirra og loforð tíðum bundin. Svo að svíkja loforðin eða bregðast heitstrengingunum var að svíkja goðin, en lotning þeirra fyrir þeim var meiri en svo að þeir gerðu slíkt að gamni sínu. En mestu réð þó í þessu efni fyrir þeim þeirra eigin manndómstilfinning, því að svtfkja orð sín og eiða var fyrirlitleg lítilnlenska í þeirra augum — og svo var almenningsálitið næmt í þeim sökum að þeir menn sem það gjörðu voru óalapdi og óferjandi öllum bjarigráðum. Og þessi tvö atriði, orðheldnin og fast- heldnin við eiða eru hornsteinarnir tveir undir lög'hlýðni íslendinga, enda er það náskýlt hvað öðru. 1 sambandi við löghlýðni og lögskipunar fyrirkomutag forfeðra vorra, koma fram sömu einkennin — strangleikinn við sjálfan sig, sem aftur skapaði virðingu fyrir þroskun og drengskap. Lotningin fyrir lögunum sem þeim voru heilög vé, og sem þeir beittu hlífðarlaust hver svo sem í hlut átti, og hin djúpa lotning þeirra fyrir lælgi þingstaðanna sjálfra, sýnir bezt hversu djúpum rótum að þessi dygð hefir náð hjá þeim, og hversu mikið vald að hún var í lífi þjóðar vorrar á þeirri tíð. Að þessi tilfinnjng hafi verið sterkari hjá Tslendingum en öðrum þjóðum, getur hver mað- ur gengið úr skugga um, sem vill hafa fyrir því að kynna sér söguna — sem viil hafa fyrir því að þekkja eina af hinum hreinustu og göfugustu iyndiseinkennum þjóðar vorrar, og það ætti hver eimasti íslendingur að gjöra. Löghlýðnin er þá eitt atriðið úr hinum þjóðernistega arfi vorum, sem vér Vestur-ís- lendingar eigum, og sem oss hefir verið trúað fyrir að ávaxta. Vér vitum ekki hvað margt af fólki voru, sem Inngað hefir flatt, hefir verið vakandi í þessum efnum. Vér vrtum ekki hvað margt af því hefir lagt í ram krafta sína í þessu landi af einlægni og iotningu fyrir lög landsins, og á þann hátt verið lifandi tákn þess sem fegurst var og sterkast í fari þjóðar sinnar. Vér vitum ekki hvað margt af voru fólki í Vesturhieimi hefir varðveitt þenna þjóðemis- iega dýrgrip og fundið eins sárt til þess að konum væri mi&boðið—ihann svívirtur, eins og þeir fundu sem grundvöllinn lögðu að honum, 'þegar að einhverjir nákomnir þeim urðu fyrir þeirri vanvirðu að brjóta orð sín og eiða. En vér vitum annað. Vér vitum það að alt fram að þessum tímum hiefir þessi lyndisein- kunn annaðthvort ósjálfrátt eða þá sjálfrátt get- ið íslendingum hér í samibandi við þetta atriði —löghdýðni og skildurækni, orðstýr ekki ósvip- aðan þeim, er forfeður vorir gátu sér á Norður- löndum. Vér vitum, að þó að skrá lögreglunnar þar sem Islendingar hafa verið búsettir að undan- förnu í þessu landi sé akoðuð í gegn um stækk- unargler, þá finnast færri af íslenzkum nöfnum þar heldur en af nöfnum annara þjóða manna, sem hingað hafa flutt. Vér vitum að Vestur-íslendingar hafa í þessu samhandi staðið á gömlum merg, og vér vitum líka að sá mergur er svo kjarngóður að það gerði þjóðlífinu nýja sem er í myndun hér, gott að fá dáMtið af honum í leggjapípur sínar eða undirstöður, og vér vitum líka að það er alveg á valdi vor íslendinga ‘hvort það getur orðið eða að hve miklu leyti það getur orðið. En það verður í nákvæmu samibandi við virð- ingu vora til og fasfhelldni við lyndiseinkunn þá sem um er að ræða—löghlýðnina. “Gullið reynist í eldinum”, segir málshátt- urinn íslenzki. Og svo er það með löghlýðnina. Hún kenrar bezt fram og fegurst, þegar mest á reynir. Undanfarandi tímar hafa verið oss Is- lendingum í Vesturheimi sannarlegir reynslu- tímar í þessum efnum. Og íhvað hefir reynsdan kent oss? Hún hefir kent oss að löghlýðnin stendur enn föstum fótum í sáílarlíifi fjöldans af fólki voru. Hún hefir sýnt oss, að fólk vort var ekki einasta fúst til þess að veita móttöku og njóta þess góða og geðfelda, sem þetta land hefir að bjóða, heldur og Mka til þess að líða fyrir það, þegar ský mótlætisins grútfðu sem svörtust og framtíðarfrelsi þess var í veði. Hún sýndi oss að fjöldinn að hinum hraustustu sonum Vestur- íslendinga var reiðubúinn að vernda helgi lag- anna með Iífi sínu, og ber það vott um sama manndóminn, um sama glögga skilninginn, sem kemur fram í hinni alkunnu setningu Njáls, er hann sagði við Mörð: “Með lögum skal land várt byggja, en eigi með ólögum eyða”. Það er oss því sársauki eigi alldtftill, þegar vér með 'iotningu þessara manna sem að fram- an eru nefndir fyrir helgi laganna, verðum nauðugir viljugir að viðuúkenna að í fyrsta sinn á æfinni höfum vér séð, og erum nú dags dag- lega að sjá þess merki, að þetta eðliseinkenni vort er með öllu glatað hjá sumum meðal vor. Það virðist eins og sumum mönnum á meðal vor liggi lotning feðranna fy.rir lögum í léttu rúmi. Þessir menn hafa líklega aldrei baft neina ábyrgðartilfinningu, eða ef þeir ‘hafa haft hana, þá er hún þeim glötuð. Tal þeirra gekk landráðum naost á stríðs- tímunum, og nú þegar stríðinu er lokið í Evrópu og í óeiginlegum skilninigi flutt heim til vor, þá tala þessir sumu menn upphátt og í pukri um uppreist á móti lögum landsins. Vér erum ekki að tala um þetta hér, af því að oss finnist stjómarfarið ekki í neinu ábóta- vant. Vér erum ekki að tala um þetta heldur af því, að oss finnlst löggjöf landsins svo fullkom- in að haina megi ekki bæta. Vér viljum aðeins benda á þenna vankost —þenna vogest, sem vill halda innreið í félags- skap vom, ekki tii þess að bæta hann, heldur tii þess að naga rót hans og spilla honum. Þetta tal, að svo miklu leyti sem það á sér stað á meðal vor og þessi hugsunarháttur er til þess jað sverta tungu þeirra, sem taka þátt í því, ihiisbjóða menningunni um löghiýðni feðr- anna og gjöra alla þá sem það nær til, að verri og ónýtari mönnum. — Virðingarleysi fyrir lögum Guðs og manna er undirrót allrar balvunar. Molar. i. Alt af öðru hvoru, hafa raddir verið að berast frá merkum mönnum víðsvegar úr bygð- um íslendinga hér vestan hafs um það, að blöð vor gerðu eigi fuUkomlega skyldu sína í því efni, að brýna fyrir almenningi nauðsynina á lifandi starfsemi í þjóðernisáttina, og virðast sumir þeirra jafnvel hálf ihræddir um að Þjóð- ræknisfélagið nýja, muni krókna áður en langt um Mður sökum þess, að sannfæringarhitann skorti hjá hinum leiðandi mönnum. Ekki held eg að ótti sá sé á nokkrum veru- legum rökum bygður. Persónulega er eg sann- færður um, að meiri hlutann í stjórn Þjóðrækn- isfélagsins skipa menn, svo einlægir í máli þessu og vel til forystu fallnir, að harla vafasamt er hvort vér áttum um nokkra betri að velja— nokkra sem betur mátti treysta; því þegar um er að ræða jafn vandasamt og viðkvæmt atriði og þjóðernisviðhald vort hérna megin hafsins, þá liggur það í augum uppi, að lífsskilyrði var að láta valið lenda á þeim mönnum einum, sem víst var um að bæru framtíð tungu vorrar hinn- ar ágætu og söguminja, fyrir brjósti. Ekki gat komið til mála að kjósa í stjórn félagsins menn, sem hvorki voru hráir né soðnir í þjóðernismál- inu, og vitanlega þó enn síður hina, sem fegnir hefðu viljað kjósa feigð á íslenzkt þjóðerni í v'esturvegi, ef megnugir hefðu verið. — Þjóðræknisfélag vort er enn þá í reif- um — aðeins á frumstiginu, og því væri eigi sanngjarnt að vænta mikits af því fyr en háannatími sumarsins er um garð genginn. — Þó mun tafeverður undirbúningur hafinn í þjóðræknisáttina í ihinum ýmsu bygðarlögum og í Winnip/eg hefir stofnuð verið undirdeild, sem væntanlega tekur til óspiltra málanna þegar líður fram að haustinu. Borist hefir það til eyrna minna, að sökum vissra manna, er sæti eiga í stjórn Þjóðræknis- félagsins nú sem stendur, telji ýmsir itíenn utan borgar og innan sér eigi fært að ganga í félagið. — Vera má að þeir hafi eitthvað til síns máls, skoðanir manna eru mismunandi og tilfinning- arnar líka. En jafnvel hvað gildar ástæður, sem menn þessir kynnu að hafa, þá má Þjóð- ræknisfélagið undir engum kringumstæðum gjalda þoss — inn í það má engum óviðkomandi málum blanda! II. Fyrir nokkrum dögum las eg í McClure’s Magazine grein eina, sem öðrum fremur vaikti athygli mána, og var þar þó margt gimilegt til fróðleiks. — Megindrættir greinarinnar hnigu að því, að grafast fyrir um orsakirnar, að óá- nægju þeirri hinni miklu, sem nú gerir vart við sig, svo að segja u-m allan hinn mentaða heim. Skýrt er þar meðal annars frá því, að höfuð- orsökin til óánægjunnar, sé dýrtíðin almennast talin. — Greinarhöfundur viðurkennir að vísu að í því sé mikill sannleikur fólginn, en að dýr- tíðargátan, þótt flókin kunni að vera, sé þó eigi óráðanleg, ef fólkið aðeins vilji alt snúast á eina sveif með að greiða úr flækjunni — vinna að úrlausninni með stillingu og fyrirhyggju. En hann segir jafnframt að þó dýrtíðarþrautin yrði leyst, sem hljóti að verða áður en langt um líður, þá sé enn eigi nema hálfsögð sagan. Óánægjurætumar liggi dýpra, þær megi rekja til afvegaleidds uppeldis og kaldrar efnis- hyggju, lífsfegurðinni hafi stungin verið svefn- þorn, en maðksmognar hagsmunakenningar hafi í hennar stað verið barðar inn í fólkið. Hagsmunahvatir augnabliksins, hiafi tekið við af hugsjónunum um framtíðarvelferð allra manna. — ‘Skammsýnn’ konungur og ‘Blindni’ drotning hafi hrifsað undir sig hugaróðöl kyn- slóðarinnar, dregið fyrir gluggana og varnað fólkinu að skygnast til veðurs. Fyr en slíkum náttuglum sé hrint af stóli, fyr en hugsanaþokunni hafi verið tvísitrað og konungur sannleikans og fegurðarinnar leidd- ur til hásætis að nýju, segir greinarhöfundur, að hvorki geti verið um að ræða fullkomna úrlausn núverandi heims-óánægju né varanlegan frið á jörðu.— III. Það er nú löngu viðurkent um allan hinn siðaða heim, að sönn farsæld hverrar þjóðar sé grundvöluð á andlegri menning. Og með þann sannleika fyrir augum virðist það ljóst, að sá þjóðflokkur, sem er svo hamingjusamur að eiga margra alda menningarsögu og gullaldarbók- memtir, ætti að standa margfalt betur að vígi en hinir, sem ef til vill hafa farið hvorttveggja á mis. — Islenzka flokknum hér í álfu, þótt fámennur sé að vísu, ætti eigi að þurfa að vera villugjarnt. Hann ætti eigi að þurfa annað en fletta upp í sögu sinna eigin forfeðra og sækja þangað leiðsögublysin — fegurðarþrána, dreng- lvndið og tápið. Það ætti því að vera vorkunn- arlaust flokki manna, jafn vel kynbomum, með jafn dýrðlega fortíðarsögu, að verja sig gegn andlegu ryði og halda áfram að þroskast í rétta átt! Þroskinn verður að byggjast á lögmáli hinnar sönnu fegurðar—fegurðarinnar andlegu í orði og verki, óði og söng. Þar sem fegurð andans hefir fengið kol- "brand, verður lífið exfðimörk. — Vonandi kemur ekkert slrkt fyrir innan vé- banda þjóðflokks vors, en eitthvað er þó öðru- vísi en það á að vera — eitthvað bogið við feg- urðartilfinninguna hjá þeim mönnum, sem telja listir, ljóð og söng, svona hálfgerð hégómamál, óviðkomandi almennings heill. E. P. J. Friðarþingið og Rússland. Mörg Ihafa þau verið og mikilsverð málin, sem friðarþingið í París hefir haft til meðferð- ar og orðið að ráða til lykta. Aildrei hefir fyr í sögu veraldarinnar, önn- ur einis feikna ábyrgð hvílt á nokkrum einstaik- lingi né heldur nefnd manna, eins og nú á sér stað með fulltrúa friðarþingsins, er að því er manntegt hyggjuvit snertir, hafa haft í hendi sinni örtög og framííðarskipun heimsins. Að friðarþinginu hafi auðnast, að ráða fram úr vandamálunuim eins vel og viturlega og þjóðirnar yfirleitt höfðu þráð og vonast eft- ir, má nú telja fullsannað. — Þær þjóðir, sem upptökin áttu að ófriðnum, Þýzkaland, Austur- ríki og Ungverjaland, fá samkvæmt sáttmála friðarþingsins réttláta refsingu fyrir unnin hryðjuverlk og verða að bæta að fullu fyrir þrælatökin á hinni litlu Belgiuþjóð og eins fyrir eyðilegginguna í Norður-Frakklandi. — Þjóð- verjar hafa haft í hótunum með að neita að nndirskrifa sáttmálann, en færi svo að þeir tækju þann kostinn, mun þá iðra þess síðar. Ein alllra merkilegasta fregnin, sem frá friðarþinginu hefir borist í seinni tóð er sú, að stórveklin fjögur, Bandaríkin, EngJand, Frakk- land og Italía, hafa gefið opinbera viðurkenn- ingu Omskstjórninni á Rússlandi, þeirri stjóm, sem mest og bezt hefir barið á Bolshevikimönn- um. Mun nú J>ví mega fullyrða að hin nýja kúgunarstjórn þeirra Bolsíhevikinga sé að syngja sitt síðasta vers. Er það nú og sannað að BtflsheviM óstjórnarkerfið er allri 'keisara- stjórn verra og hefir friðaiþingið kveðið draug þann niður að fullu, með því að viðurkenna hina stjórnina, sem stjóm rússnesku þjóðarinn- ar allrar. . . Auðvelt að spara ÞaS er ósköp auövelt aö venja sig á ai5 spara meC því aS leggja til síöu vissa upphæð á Banka reglulega. 1 spari- sjóðsdeild vorri er borgað 3% rentur, sem er bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK Notre Dame Brancb—W. H. HAMXLTON, Manager. Selkirk Branah—F. J. MANNING, Manager. I THE ROYAL BANK OF CANADA 1 |j HöfuíSstöll löggiltur $26.000,000 HöfuCstóll greiddur $14.000,000 ! VarasjöSur. . $15,500.000 Total Assets over.. $427,000,000 B Forseti................................Sir HERBERT S. HOLT fj Vara-forseti .... E. L. PEASE £ B Aðal-ráðsmaður - - C. E NEIXjIí jj Allskonar bankastörf afgTeidd. Vér byrjum relknlnga vlB elnstakllnga H ! ei5a félög og sanngjarnlr skilmAlar veittir. Ávlsanlr seldar til hvaCa jf H staCar sem er 6. fsiandl. SérstakuF gaumur geflnn sparlrjöCslnnlögum, g ff sem byrja m& meC 1 doliar. Rentur lagCar viC é hverjum # mAnuCum. ” WINNXPEG (West End) BKANCHES ■ Cor. William & Sherbrook T. E. Thorstelnson, Manager ■£ | Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager Cor. Portage & Sherbrook R. Ii. Paterson, Manager Í!lHII!IHIimilllHIII!Biíl!lHllllHIII!IHIil«lll!HIII!HíllllHIIllHnilBllUiaillllHllHil!IIHIIIHIIi!HilHI!IHI11iHniHHIII!a9 Rœða Mr. Crerar. Vér gátum um það í síðasta blaði Lögbergs, að akuryrkju- málaráðherra Canada, T. A. Crerar hefði sagt af sér, og líka það að ihann hefði ásett sér að taka fram í þinginu ástæðumar fyrir því, að hann legði niður embættið, þegar f járlögin lægju fyrir þinginu til umræðu. petta gjörði Mr. Crerar á mánudaginn 11. þ. m., og fylgdr hér útdrátt- ur úr ræðu hans. Mr. Crerar byrjaði ræðu sína með því að segja að það ætti vel við að hann mintist stuttlega á kringumstæðurnar, sem komu honum til þess að takast enibætti það á hendur, sem hann hefði haft í stjóm Canada, og þá einnig kringumstæðumar, sem lágu að því að thann sagði því af sér. Árið 1917 var það víst hverjum manni ljóst, mælti Mr. Crerar, “að þjóð þessa lands var í miklum vanda stödd, og út af þeim erfiðu kringumstæðum kom fram sterk hreyfing í vest- ur Canada þess eðlis, að nauð- synlegt væri að sameina stjóm- málaflokkana — sameina alla krafta sína undir þjóðlegri stjóm, til þess að hún gæti þeim mun betur neytit krafta sinna til þess að hjálpa til >að ráða stríð- inu til lykta á happasælan hátt. Forsætisnáðherra Canada hefði boðið sér að gjörast meðráðandi í stjóminni, og af því að hann hefði verið fiulltrúi sérstaks flokks manna (bændanna), þá hefði honum fundist skylda sín að verða við þeim tilmælum, og mundi eg gjöa það sama, ef um líkar kringumstæður væri að ræða. En þegar hann tók þennan starfa á hendur í stjóm- inni, tók hann það skýrt fram, að hann tæki þennan starfa á hendur, án þess að hreyta skoðun sinni á stjómmálum eða afstöðu sinni til þeirra. Aðalatriðið. pað var eitt aðal viðfangsefni sem framundan manni lá þá, og fyrir því urðu öll önnur við- fangsefnd að þoka. En nú er stríðið búið. Vopnahlé var gert og undirritað fyrir sjö mánuðum síðan og vér væntum að fá að njóta vairanlegs friðar. pegar þeim málum var svo komið, og þegar kom til þess að ákveða framtíðar fyrirkomulag í fjármálum Canada, fann eg að skoðun mín í þeim efnum var í ákveðinni mótsögn við skoðun meðráðenda miinna d stjóminni, og var því eini heiðartegi vegur- inn sem eg gat tekið að segja af mér. í samibandi við stefnu stjóm- arinnar í þeim málum sem kom Mr. Crerar til þess að segja af sér sagði hann að eitt atriði væri öðrum ljósara og það væri, að þjóðskuld Canada mundi verða $1,950,000,000, og yrði því óumflýjanlegt fyrir þjóðina að leggja fram $300,000,000 á ári, til þess að mæta nauðsyn- legum útgjöldum, og spursmál væri hvort það mundi hrökkva til. Og eftir að minnast á aðrar nauðsynjar sagði hann að þurfa mumdi að leggja fram tíu mil- jónir á ári til þess að mæta tekjuhalla á jámbrautum þjóð- arinnar, og að þar væiri um að kenna óheppilegri ráðsmensku. StjómarkoHtnaður. pað er kostnaðarsamt að stjóraa Canada sökum Víðáttu þess, mælti Mr. Orerar. Segjum að til þess þurfi $300,000,000 árlega, þá er spursmálið hvemig það fé eigi að fást. Hann sagði að það væri sökum óheppilegs fyrirkomulags við að ná fé því saman, sem meining fjármála- ráðherrans og sín kæmu í bága hvor við aðra. petta spursmál hlafi verið brennandi áhugamál allra þjóða. í fjárlögunum sem nú lægju fyrir þinginu, væri farið fram á að skattar væru lagðir á inn- lendar og aðfluttar vörur, og á þann hátt hafi stjómin á síðasta ári innheimt $45,000,000 auka- skatt á innfluttum vörum. Mr. Crerar lagði áherzlu á að sér fyndist fjárlögin, eins og þau lægju fyrir stefna í vemdartolla áttina. Og hann spurði því að stjórnin ihefði numið hinn sér- staka stríðsskatt, sem væri 7i/2% af sumum vörutegundum, en ekki af öðrum. Benti hann á að sú afstaða stjómarinnar væri sjálfri sér Ósamkvæm. í sambandi við lækkun á flutn- ingsgjaldi á vörum með jám- brautum, sagði .Mr. Crerar að það væri tilraun stjómiarinnar að mýkja skap bændanna í vest- urlandinu, á kostnað bændanna sem í austurfylkjunum byggju, án þess að skerða verndartolls réttindi verksmiðjueigandanna, og hann spurði: “]7ví er stjóm- in að gera upp á milli bændanna í austur og vestur Cauada, með því að gefa þeim síðamefndu hlunnindi á kostnað hinna?” óheppileg stefna. ggglMHJ —T»" t.c — ^ pað ’var óheppilegt af stjóm- inni að slengja saman sköttun- um og vöruflutningsgjaldinu, sagði ræðumaður, og spurði svo: Hvaða áhrif hefir vemdartolla stefnan haft á stjómarfarið? Canada sagði ræðumaður að væri auðugt að námum, fiski- veiðum, trjávið og landbúnaði. Spursmálið væri hvemig hægt væri að hagnýta sér þau auðæfi á sem hagkvæmastan hátt. Mr. Crerar kvaðst aldrei geta séð neitt gott í hátolíastefnunni. Ef að tollgarður væri reistur á annað borð, því þá ekki að reisa hann svo háan að vörur annara landa kæmust ekki inn fyrir hann? Og ef að vörumar kæm- ust ekki inn, þá kæmust þær heldur ekki út. En ef viðskift- in ættu sér stað, þá yrði að borga fyrir eina vörutegund með annari. Auðlegðin úr skauti landsins yrði ekki aukin með því að leggja skatt á vélar og vinnu- tæki þau, sem þyrftu til þess að framleiða. Tökum dæmi af afturkomnum hermanni, sem vill reisa bú. Setjum svo að hann hafi $2000 til þess að kaupa áhöld fyrir, þá þyrfti ihann að borga 20>% í skatt af þeim. Ef ihann gæti fengið áhöldin iskattfrí, þá hefði han» $400 sem í skattinn ganga til þess að hjálpa sér áfram. Mr. Rumham: “Hvemig gæti þessi maður verið skattfrí? Mundi hann ekki þurfa að borga skatt á einhvem annan hátt?” J?örf á ódýrari verkfærum. “Eg er að tala um viðskifta- toll”, mælti Mr. Crerar, “og ef hinn virðulegi vinur minn vildi að eins hugsa, þá gæti hann komið auga á kjama málsins.” pað er lífsspursmál, hélt Mr. Crerar áfram, að maður sá sem er að framleiða auð úr jörðinni, geti fengið tækin sem til þess þurfa fyrir sem allra minst verð. Allar ihömliur sem á hann eru lagðar halda framleiðslunni til baka. Bújarðir í eyði. J?essi hátollastefna hefir kom- ið því til leiðar í Ontario að fólk hefir þyrpst af landsbygðinni og í bæina. Jarðrækt í Otario hef- ir farið aftur á bak en ekki áfram. Landbúnaðarafurðimar í Ontario, undir vanalegum kringumstæðum eru minni nú í dag heldur en þ>ær vom fyrir 30 árum síðan, og í því fylki eru ibújarðir í eyði, ekki að eins svo hiundruðum, heldur svo þúsund- um skiftir. Mr. Lalor: “Vill hinn heiðraði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.