Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.06.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JÚNí 1919 SiSa 5 Suða við Rafmagn Er bezt og ódýrust. Fáið yður bækling vom . “Brighter and Happier Hnurs in yourKitchen” I hiá | The City Light & Power I 54 Klng $t. taHitiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiuHititiiiHiitiiiHiuiuiniuiiiiiutiiiiiDiiiiiiiiiiiaiiiitiuniiiiuiutiinnuiiiiituiimuiiiiiHiiuEUiiiiiHuiiiuiuiiiiiiniminiiiiiiBiHiiumitiiiiiHinimaatuiiiuuiiutaiiiauu .ræðumaður segja mér, hvar þess- ar ósetnu ibújarðir eru?” Kallað úr þingsalnum: “Gtott «f niðursuðu verksmiðjueigend- umir vildu þegja,” og varð að hlátur mikiU. pegar honum linti hélt Mr. Crerar áfram: Ástæðan jfyrir því að bændur yfirgáfu bújarðir sínar í Ontario var sú, að bændurair gátu ekki iátið búskapinn borga sig. pað varð að gera framleiðsiuna ódýrari. Ef >ið leggið hömlur á hana, sagði Mr. Crerar, >á meinar >að að hagnaður bóndans af fram- leiðslunni hverfur og >á um leið akuryrkju framleiðslan. parfir verksmiðjueigendanna. “Er veradartollurinn sem verk- smiðjueigendurair njóta >eim ómissandi?” spurði Mr. Crerar. Árið 1914 var $7,900,000 virði af akuryrkju vélum selt út úr landinu, árið 1915 $3,050,000, 1916 3,850,000 og 1917 $4,440,- 000 virði. Menn munu taka eft- ir >ví að upphæðir >essar fara minkandi með ári hverju, en >að kenni eg >ví, að verksmiðju eig- endumir hafa hotað verksmiðj- ur sínar til annarar framleiðslu. pví keppa þeir ekki á heima markaðinum? Eg vil spyrja, ef að verk- smiðju eigendumir geta flutt út úr landinu $7,900,000 virði af akuryrkju vélum á einu ári á markað, >ar sem >eir >urfa að keppa við heim aílan, >ví geta Knitting félagið, Canadian Fair- banks—Morse Electric félagið og Canadian General Electric fé- lagið. Hann sgðisit benda á >essi félög af >ví, að >au ihefðu grætt sérstaklega mikið, og spurði ræðumaður >ví ekki mætti færa niður tollinn á vörum >eim, sein >essi félög framleiddu. Aðferðirnar til þess að laga þetta eru þrjár. Ef tollarnir væru færðir nið- ur, >á lægi fyrir spursmálið hvernig bæta ætti stjóminni tekjumdssinn, mælti Mr. Crerar. prjár aðferðir hefir verið bent á af stjóm Canadian Ooun- cil of Agriculture. Fyrsit tekju- skattur, annað erfðaskattur og hin >riðja skattur á óunnu landi. Ræðumaður benti á að tekju- skatturánn ætti að hækka að mun. Kvað hann tekjuskatt vera miklu hærri á Bretlandi, Nýja Sjálandi og í Ástralíu heldur en í Canada. Viðvíkjandi erfðaskattinum sagði hann að sér væri ljóst að fylkisstjómimar hefðu heimt skatt af dánarbúum, en ibenti á að sum fylkin og jafnvel sveitir legðu tekjuskatt á menn, og isæi hann >ví ekki að Dominion stjórnin mætti innkalla eða leggja á erfðaskatt ásamt fylk- isstjómunum. Skattur á óunnu landi sagði Mr. Crerar að meinti ekki skatt á landi. Sagði hann að hugsun þeir >é ekki staSkt samkepmna ,e.m. ííeima fyrir? Pví er sklttar lr sem nemur frá sjá lýsingu á >eim í grein eftir Pál Jónsson kennara í 3. tölubl. Freys 12. árgangi. Að mínu áliti eru óstoppaðir kassar betri. pegar heyið er laust, >á er hægt að gera fléiri hreiður í >að og i hafa fleiri potta í sama kassan- um. Pað er mjög >ægilegt, >ar sem ekki er nema einn kassi á heimili. Bezt er að heyið falli fast að pottin«m, >á hMst leng- ur hiti í honum. Annar kostur við útstoppuðu kasisana er sá, að heyið má altaf taka upp og viðra, sem er nauðsynlegt, >ar eð hlemmamir á pottunum em sjaldnast svo góðir, að eíkki gufi með >eim. En >á blotnar beyið og úr >ví ikemur súr og slæm lykt. Eg hefi séð í stoppuðum kassa, sem búið var að brúka nokkum tíma, að heyið var orð- ið svart og klessulegt undir fóðrinu. pegar sjóða á í hitageymum, verður að gæta >ess að velja pottinn eftir >ví, hvað sjóða á mikið; >að er ekki gott að sjóða lítið í stórum potti. Kólnar >á fyr. pað má einnig hafa 1-5. minna vatn >egar soðið er í hon- um, >ví >á gufar lítið upp. peg- ar nota á kassann, er suðunni fyrst komið upp yfir eldi. Mat- urinn sýður >ar nbkkrar mínút- ur, og er >að mismunandi eftir >ví hver maturinn er. Aðalskilyrðið er, að >að sem sjóða á, sé orðið vel heitt 1 gegn >egar >að er látið í kassann. Seinustu 2 mínúturnar má ekki lyfta hlemmnum af pottinum, til >ess að sé sem mest af heitri gufu í honum >egar tekið er af eldinum. Kassinn >arf helzt að standa hjá eldavélinni. Gott er að láta ketil með heitu vatni standa á honum fyrst, svo heyið og koddinn sé heitt >egar pott- urinn er látinn niður. pá er potturinn tekinn fljótt af eldin- um og látinn ofan í kassann, Ákveðið hefir verið af stjóro Bandaríkjanna að senda heim til pýzkalands 2,500 pjóðverja, sem verið hafa í gæzluvarðhaldi í Oglethorp, og hafa >eir látið í ljósi sjáífir að >eir væru fúsir að fara úr vistinni frá Uncle Sam. 15%—30% nauðsynlegur á verkfæurm, sem seld eru á heimamarkaðinum, >egar >eir geta kept á alheims- markaðinum ? Mr. Crerar tók til dæmis mjólkurskilvindur sem væru tollfríar. Sagði að verksmiðju- eigendurnir hefðu ekki lagt ár- ar í bát fyrir >ví, >eir hefðu >vert á móti fært út kvíamar. pað væru nú ellefu skilvindu- verkstæði í Canada, og >rjú >eirra legðu >að eingöngu fyrir sig og seldu skilvindur suður um öll Bandaríki, og keptu >ar við innlend verkstæði. pví má ekki taka skatt af skóm? Vemdartollurinn er >röskuld- ur í vegi fyrir >ví að lífsnauð- synjar manna lækki í verði, sagði Mr. Crerar. En >að er einmitt í gegn um tolllöggjöfina, sem ihægast er að ná til að lækka lífsnauðsynjar manna. pví get- um vér hér i Canada ekki farið að dæmi Bandaríkjamanna og tekið tollinn af skófatnaði? Enn fremur mintist hann á verðhækkun á fatnaði, sagði að árið 1914 hefði karlmannsföt sem inn Ihefðu verið flutt frá Englandi kostað $10, >ar við hefði bæzt tollurinn, sem hefði verið $3, milliliða, svo fatnaðurinn hefði kostað kaupanda $22.50. 1919 hefði sama tegund fatnaðar kostað frá fyrstu hendi $25, tollur $8,75 og annar kostnaður $24,25, svo kaupandi >yrfti nú að borga $58 fyrir faitnað, sem hann hefði keypt fyrir $22.50 1914. verðauki sá, sem fram sé leidd- ur við bygging landsins skuli nota til uppbyggingar heildar- innar. Ræðumaður sagði að ef 1% skattur væri lagður á óunnið land í Canada, >á mundi >að auka tekjur landsins frá 75—80 miljónum dollars. Hélt hann >ví fram að sköttum skyldi hagað >annig að >eir kæmu sem léttast niður á lífsnauðsynjar manna, en að sér væri ósárt um >ó skattar væm lagðir á alla mun aðarvöru. Stefna Canada í hagfræði hélit ræðumaður fram að ætti að breytast í samræmi við við burðina stórkostlegu, sem >jóðin hefði orðið að ganga í gegn um. Mr. Crerar lauk ræðu sinni með >ví að lýsa yfir >ví, að hann vonaðist eftir að Canada >jóðin skildi sinn vitjunartíma, eins vel og hermenn hennar ibörðust fyrir frelsi og mann- réttindum á vígvellinum, og í einingu hjálpast að >Ví að gjöra Canada að bezta landinu undir sólunni. Senat sam>ykt ♦♦♦ og Magasjúkdóma * * 1 t Lœknar Gigt, Útbrot, Bandaríkjanna hefir yfirlýsingu, sem >að hefir afhent deild utanríkismála Bandaríkjanna og beðið um að hún væri tafarlaust send for- seta Bandaríkjanna. í yfirlýs- ingunni bendir Senatið forsetan- um á fréttir >ær, hinar hryggi- legu, sem koma um Gyðingamorð frá Póllandi, Rúmeníu og Galiciu og fer >ess á leit að hann tali >essu máli við umboðsmenn >ess- ara landa, og láti í ljósi hrygð Bandaríkja >jóðarinnar yfir þessu ástandi. RUSSLAND Fjögra manna nefndin í frið- arþinginu, sem í eru Wilson forseti, Lloyd George, Clemen- seau og Orlando, hefir komið sér saman um að viðurkenna að- eins >á stjóra á Rússlandi, sem er mótfallin Bolsheviki kenning- unni og sem lofast til >ess að koma á fót þjóðkjömu löggjaf- arvaldi, og viðurkenna landa- mæri Rússlands, eins og >au em tekin fram í lögum Alþjóða- sambandsins. Her sambandsmanna á norður Rússlaindi hefir unnið hvem sig- urinn á fætur öðrum og tekið marga bæi, og herfang mikið frá Bolsheviki mönnum. Bolsheviki menn eru farnir ab yfirgefa Moscow og er ástand- ið >ar sagt að vera óttalegt. Taugaveiki er sögð að ^eysa í borginni. Sagt er að Lenine og Trozky koddinn látinn vel yfir, og kass- | hafi farið >ess á ieit við aðmírál anum krækt aftur. parna getur i Kalack að hann gæfi vopnahlé maturinn soðið án eftirlits >ar til á að fnamreiða hann. pað er ekiki hætt við að ofsoðni í hita- geyminum. Um leið og pottur- inin er tekinn af eldinum, er hann dreginn eftir eldavélinni, svo ekki verði eldneistar neðan á honum þegiar hann er látinn í kassann. í hitageymi má sjóða allan mat, aðeins að gæta þesg, að sumt >arf lengri suðu áður >að er látið í hann. Einnig er gott að láta brauð í hann >egar búið er að baka >au 4—5 t’íma í ofni, >á verður mýkri á >eim skorpan og >au verða feldnari. Eg set hér nokkrar tödur til leiðbeining- ar fyrir >á, sem ekki hafa notað hitageymi áður, er sýna hvað lengi >arf að sjóða matinn áður hann er látinn í kassann. % t T ♦?♦ 4 %■ Innihald 1*4 oz. VertS 50 eent Innihald 4% oz. Ver5 25 cent Innihald 7 oz. VerS 75 eent The Spring Saline Water Little Lake Manitou Salt >að, sem unnið er úr vatni >essu, inniheldur ellefu mismunandi tegundir af ^ læknandi saltefnum, og er frá náttúrunnar hendi sú langbezta tegund, sem þekst hefir í veröldinni. — pað bregst aldrei í >ví að lækna. — Fjöldi manna og kvenna hefir hlotið fullkomna Iheilsubót með >ví að nota meðöl vor, enda er tilgangurinn einungis sá með >essum meðölum, að hjálpa líðandi fólki. — Meðölin fást hjá öllum lyfsölum og matvörukaupmönnum. t I t t t t Standard Remedies Limited r t ♦:♦ T til >ess að >eir gætu talað um frið, en aðmírállinn neitaði. Hörð orusta stendur á milli Bolsheviki manna og mótstöðu- manína >eirra um Petrograd og hafa Bolsheviki menn tapað að- alvíginu, sjávarmegin við Petro- grad, og er >ví um kent að her- inn sem átti að verja vígið hafi lagt niður vopnin og neitað að berjast lengur undir merkjum Bolsheviki manna. Er ibúist við að borgin muni falla í hendur sambandsmanna á hverri stundu. Þarf aiS sjóíSa I>arf að vera yfir eldi mfn. 10 10 10 20 45 25 10 10 30 30 30 40 40 í hitag. klst. 2—3 2—3 Hitageymir. Moðsuða. Hingað til hefir >ví verið gef- inn of líftill gaumur, að hægt er og svo ágóði ýmsra að komast af með mun minni eldivið á heimilum en gert er, ef aðeins er notað litið en >ægilegt búisáhald, er nefnist hitageymir. pað kostar hvorki mikla fyrir- höfn né peninga að búa hann til, en áreiðanlegt er >að, að áður en langur timi er liðinn, er hann búinn að borga bæði fyriihöfn og efni. pessir hitageymirar eru búnir til á >ann hátt, að fyrst er búinn til heldur kassi og getur hann verið í lögun eftir >ví sem hver vill, fyrhymdur eða aflangur af vill, ferhyrndur eða aflangur. pað fer eftir >örf hvers heimilis hvað kassamir eru hafðir stórir, en bezt er að hafa fleiri af mis- munandi stærð. Á kassanum er haft lok, sem fellur vel ofan á kaissann, >að er haft á hjörum. Búa síðan svo um, að kassanum verði lokað. pá er látið hey í kassann, helzt gróft, svo >að falli ékki eins fast saman. Ofan í heyið er gert hreiður, >ar er potturinn látinn í, og hafður góður hlemmur á honum, svo er hafður koddi ofan yfir pottinum og verður hann að ná yfir kass- ann. Hann er búinn til á >ann hátt, að hey er látið í poka og síðan sautmað fyrir opið. Gott er að hafa tvö laus v<er til skifta, sem látin eru utan um púðann; >á er altaf hægt að skifta um og >vo >au á víxl. Sumir hafa stoppaða kassa, og er hægt að Vemdun stórgróðafélaga. Nœst sneri Mr. Crerar máli ’sínu að félögum >eim, sem hér í Canada hafa grætt og eru að græða of fjár, undir >essum vemdartollum. Hann sagði að gróði Dominion Textile félagsins síðastliðið ár hefði verið $3,- 434,753, og spurði: “Var >að nauðsynlegt að hafa 30% toll á vefnaðarvöru til >ess að félág eins og Dominion Textile félagið gæti grætt of fjár?” Mr. Crerar benti á að ráðs- maður Canada Cement félags- ins hefði nýlega sagt að félagið ætlaði að senda vöru sína á markaði allra landa. Ef >etta félag er fært um, segir Mr. Crerar, að keppa á opnum mark- aði um heim allan, >ví er >á nauðsynlegt að hafa 10 centa toll á hverjum hundrað pundum af cementi sem flutt er inn í þetta land? önnur félög sem voru að græða stór fé undir >essum vemdar- tolls lögum, voru Monarch Haframjölsgrautur Hrísgrjóivagrautur Vellllngur Gular ertur Bankabyggsgraatur Kjötsöpa Kartöflur I'urkaöir Avextir Fylt kftlhöfuö Bariö kjöt brúnaS Kindakjötateik brúnuS KAlfsteik brúnuS Nautasteik brúnuS M'iSaS viS stórsteik en ekki smústeik. Mjólikurmat á helzt ekki að salta fyr en um leið og tekið er úr kassanum. Gæta verður að >ví >egar soð- ið er í hitageymi, að >að >arf að byrja mikið fyr á að undirbúa matinn, svo hann verði tilbúinn í tæka tíð; >að smá lærist hvað miklu fyr >arf að byrja. Mat, sem nota á að morgninum, er bezt að setja í kassann að kvöld- inu. Sé miðdegismatur borðað- ur kl. 12, er gott að setja kjöt- mat og >að sem >arf langa suðu í kassann að kvöldinu. Matur, sem soðinn er í hitageymi verður mikflu bragðbetri hddur en sá, sem soðinn er á eldavel; >á guf- ar ekkert upp, og hann hefir hæga suðu og á >að bezt við all- an mát. Bændur kvarta mjög yfir >ví nú, og >að auðvitað ekiki að ástæðulausu, að dýrt sé að hafa margt fólk. pví meiri á- stæða verður til1 >ess að fá sér ódýr og góð áhöld, sem spara bæði tíma og eldivið. pað gerir hitageymirinn. peir isem ekki hafa >egar kom- ið sér upp hitageymi, látið >að ekki lengur hjálíða. Búið hann til >egar í stað og notið hann; ykkur mun ekki iðra (>ess. Guðrún ólafsdóttir. —Freyr. Hvaðanæfa. Eldgos ægileg á Java hafa átt sér stað að undanfömu. prjátíu og eitt >orp hafa eyðilagst, og var áætluð fólkstala >eirra 15 þúsundir manna. Eldurinn hef- ir verið í fjallinu Kalut. Aibert Belgíukonungur er væntanlogur til Ameríku í ágústmánuði í sumar og hafa forstöðumenn sýningarinnar í Toronto boðið honum að heim- sækja sýninguna. Vista umiboðsmaður Banda- ríkjanna Mr. Heinz, sem nú er staddur í Constantimopel, hefir símað Herbert C. Hoover, að Armeníumenn í Kákasus héruð- unum séu aðfram komnir af vistaskorti. BANDARIKIN TÍÐINDI. 111 eru tákn og tíðindin, taumlaus gerist heimurinn. Bagal misti biskupinn. Bakkus gamli horfallinn. Er á förum friðurinn. Fjandinn kyndir bálköstinn. Blæs að kolum “Bolsvisminn”. Brosir í kampinn Djöfullinn. Uppi vaða illhvelin, öskrandi með ránkjaftinn. Illa blektur ahnúginn er af >edm og táldreginn. Kaghýddur var keisarinn, kysti vönd og böðullinn; eigin hreiðri úr voltinn, ei vill sjá hann lýðurinn. Kamar gistir karlbjálfinn, komst hann >ar á hlaupi inn. Kæsir ibryður krónprinsinn. Klumsa er orðin herstjómin. Fjölmörg gerast fádæmin; fæst >au verða hér talin. Sumir halda sigurinn sé ei nema hálfunninn. S. J. Jóhannesson. Winnipeg, Canada f f Lögin um pólitískt jafnrétti kvenna í Bandaríkjunum voru samþykt í neðri mástofunni— Congressinu með 304 atkvæðum á móti 89. Walker D. Hines, yfirumsjón- armaður jámbrauta í Banda- ríkjunum hefir farið fram á >að við >ingið að veita $1,200,000,- 000 viðbót við >ær $500,000,000 sem áður vom veittar til >ess að mæta sjóðþurð í sambandi við starfrækslu járnbrauta ríkisins. Œfiminning Eins og áður var um getið, þóknaðist himnaföðumum að burtkalla frá eftirlifandi manni og tveim ungum bömum konuna Victoriu Kristínu Geörgiu Cale, 2. marz s. 1. til sinnar eilífu dýrð- ar, ljóssins og sælunnar heim- kynna, eftir langvarandi veik- indi, sem var afleiðing spönsku veikinnar. Hún andaðist á Providence Hospital í Moose Jaw, Sask. en ifði með manni sínum P. T. Cale S Prairie, Sask., >ar sem heimili >eirra var.- Líkið var flutt til Brandon og jarðað >ar s. m. að viðstöddum vinum og vandamönnum, í sama grafreit og móðir hennar sál. var jarð- sett, og bróðir sem dó í æsku. Sú látna var fædd í Brandon, Man. hinn 26. ágúst 1887, dóttir ijónanna porsteins porsteins- sonar járnsmiðs í Beresford, Man. og Guðrúnar Maríu sál. Ámundadóttur, fyrri konu hans, fædd í Múla á Langadalsströnd ísafjarðarsýslu á fslandi, en faðir hennar er fæddur í Klaust- urhólakoti í Grimsnesi í Ámes- sýslu á íslandi. Mrs. Cale misti móður sína >egar hún var á öðru árinu, en litlu síðar fluttist hún til Beresford, Man. með föður sínum og stjúpmóður, Sigríði pórðardóttur, ættaðri frá púfu í Vatnsfjarðarsveit í ísafjarðar- sýslu á fslandi, sem tók hana að sér og annaðist hana sem bezta móðir, og dvaldi hún hjá >eim >ar til hún giftist eftirlifandi manni sínum P. T. Cale af ensk- um ættum 16 marz 1916, og fluttist með honum til Prairie, Sask, sem er heimilisfang hans enn >á, >ar sem hann syrgir sína heitt elskandi konu. Hon- um fanst hann vera sviftur öllu, þegar hann misti hana eftir svo stuttan samveru tíma, bæði vegna sín en ekki sízt vegna barnanna. Hann fann >að sem fleiri að “enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir”, >ví Mrs. Oale var góð og guðelskandi kona, og elskuð og virt af öllum sem hana >ektu. pað var ekki hægt annað, >ví hjartabetri konu en hana held eg sé varla að finna. Hún hefir víst hugsað eins og fleiri að hún fengi að dvelja lengur hjá manni og bömum, sem hún elskaði af hjarta og annaðist með dygð og trúmensku, >ar til himnafaðir- inn sagði hingað og ekki lengra pví >egar kallað kemur, kaupir sig enginn frí. Mrs. Cale átti fjögur stjúp- systkini, 2 ibræður og 2 systur, sem eru fyrst: Guðmundur Ás- geirsson Johnson í Brandon, Man., giftur, og Ásgeir Ásgeirs- son Johnson til heimilis í Beres- for, ógiftur. peir gengu báðir í herinn, sá fymefndi er kominn heim fyrir nokkm, en sá siðar- nefndi kom heim með 27. her- deildinni, sem er nýkomin. Hann var einn af >eim sem fóru til pýzkalands. — Systumar eru ólöf Ásgeirsdóttir Baley, kona 1 Elgin, Man. og Helga Ásgeirs- dóttir Saton, kona í Brandon, sem tók að sér >að kærleiksrika verk að taka böm hinnar látnu og annast >au sem móðir fyrir tíma, og sem þeim tekst báðum hjónum af mestu snild. pökk sé >eim öllum sem gott vilja gera en ekki sízt þegar svona á stend- ur. pað verður séð af >eim sem sér og veit alt og ekkert lætur ólaunað. Hinnar látnu er sárt saknað, bæði af skyldfólki hennar og eins af vinum hennar, sem marg- ir voru, en einna mest af föður og stjúpmóður, sem hún altaf var með og elskaði svo heitt, og ekki sízt af eiginmanni hennar, sem annaðist hana og vakti yfir henni nætur og daga undir >að sdðasta og gjörði alt sem í hans valdi stóð til að bjarga henni, og eins >eim sem voru við jarð- ásamt flestum sem >ar vom. En arförina og tóku >átt í að leggja alt var árangurslaust, stundin blóm á leiði hennar. pökk sé var komin. j >eim öllum. . _ ! Blessuð sé minning hinnar Að síðustu vil eg >akka ollum framliðnu. >eim, sem voru við að aðstoða Mrs. Cale í veikindum hennar, Undir nafni föður hinnar Játnu. FOR YOUR EVERV SH/PMENT BRÚSAR ÚTVEG- AÐIR Á INN- KAUPSVERÐI ALLUR RJÓMI ER BORG- AÐUR MED BANKAA- VISUN DAGINN EFTIR MÓTTÖKUNA. Crescent Greainery Company WINNITKG, LIMITED Smjorgerðarhús & eftirgretndum stöðum: BRANDON, YORRTON, KILIiARNKY, CARMAN SkrlfiB félaginu & þeim ataB, er þér viljiB senda vðrur yBar til, og verBa yBur þ& veittar allar upplýslngar er þér 6skiS. , FIRSTSERIES • (1919) COST DURING — 1919 — Atbugið þetta vei! Veitið >ví athygli hvemig kaupverð—og peningaverð— þessara Sparimerkja hækkar á mánuði hverjum, >angað til síðasta janúar 1924, >egar Canadastjómin greiðir $5.00 fyrir hvert W—S.S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.