Alþýðublaðið - 17.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1921, Blaðsíða 1
0 Alþýdublaðið G-efiO ikt af -AJþýðufloliliiiiim. 1921 Fimtudaginn íj. marz. 63 tölubl. Togararnir eru ennþá bundnir við garðinn, og cnnþá hefir ekki frczt neitt ura hvénær þeir verða leystir. En þó ílestir búist við að það verði bráð- lega, þá dugar ekki fyrir verka- lýðinn að lifaaðgerðalaus í von- inni. Það verður að skora alvar- lega á þing og stjórn, að koma togurunum út. Það verður að sýna þingi og stjóra, að almenningi er ýull alvara œeð það, að togar- arnir skuli ekki liggja aðgerða- lausir i höfn yfir vertiðina. Útgerðarmena hafa farið fram á að hásetar á togurum samþyktu að lækka kaup sitt um þriðja hluta og lifrarpremiu um röskan helming. Sjómenn hafa gefið greini- ieg svör. Þeir hafa svarað: Víð höldum okkur við gerða samninga. Og hverju öðru gátu þeir svaraðr Útgerðarmenn gerðu samninga við Sjómanaafélagið í desember; sá samningur giidir til hausts. Hvern- ig dettur útgerðarmönnum í hug að sjómenn fari að ganga frá þeim samningum? Þingið þóttist þurfa að gera eitt- hvað í málinu. Það skoráði eitt- hvað á stjórnina. Og Jón Magn- ásson kallaði stjórnir Sjómannafé-' iagsins og Útgerðarmannafélags- ins á sinn fund, en honum datt ;þá ekkert betra í hug til þess að &oma togurunum á stað, en að lækka kaup háseta (lifrarpremiu) um 5 til 7 hundruð krónur, hvers þeirra, yfir vertíðina (samanber lillögu hans, sem birt var hér í biaðinu í gær). En hvaða gagn iíti svo sem þessi tillaga að gera? ¦Hún var í alla staði gagnslaus frá sjómaaaaaaa hálfu, þó hún gaga- áði útgerðarmenn, þar sem hún var kauplækkun. Hvaða áhrif skyldi það hafa haft í þá átt að koma togurunum af stað, þó sjó- mettn hefðu samþykt lækkunina? Æls éngin. Lækkuainai á kaupi sjómannanna er þáanig varið, að þó hverti einstakan sjómann muni um hana, þá er hún svo litill hluti af öilum útgerðarkostnaðinum, að hún hefir engin áhriý í þá átt, hvort togararnir sitja kyrrir eða leggja «t. Tillagan var því í sjálfu sér : hlægileg, og var ekki furða þó forlög hflnnar yrðu þaa, sem sbýrt var frá í blaðinu í gær; Ekkert atkveeði. Sjómenn hafa aií boðist tii þess að umlíða útgerðarmenn um 22 kr. af lifrarpremiunni til hausts. Betra geta þeir ekki boðið. Það yrðu á þann hátt 3—4 hundruð þúsund krónuf, sem sjómenn lán- uðu útgerðarmónnum í hálft ár, eða um 500 kr. hver maður. Það getur orðið mjög óþægilegt íyrir suma sjómenn að gera það, en ef iandsstjórnin ábyrgist, sem er skilyrði, þá er þetta trygg eign, sem menn ættu að geta fengið láa út á ef mönnum lægi mikið á. En í raun og veru er það ekk- ert sumarkaup, ef menn hafa ekki 500 kr. afgangs £ vetrarbyrjun. Þvf eins og allir sjá' er hver vian- andi maður ótryggur þó hann hafi 1000 kr. afgangs á þeim tíma árs, ef hann á fjölskyldu fyrir að sjá. Það er sagt að íslandsbanki sé að nokkru leyti orsök til verk- bannsins, i>að getur verið að þá sé málið dáiítið flóknara, af því kunnugt er að fslandsbankastjórn- in er yfir landsstjórninni. Að lög- um er landsstjórnin yfir hinni, en fyrir ræfilsskap sinn er hua orðin undiriægja hinnaf. Én eins og fyr var sagt; Það getur vérið að togaramir séu komnir rétt að þvf, að fara af stað. ' Ea tii vara er betra að verklýðurisn fari að sýna, að honum sé aívara. Og þann dag sem lýðnum er Ijdst, að togar- arnir eigi að liggja kyrrir yfir vertiðina, þann sama dag^verður verklýðurina að taka til ¦ sinna ráða. Sjémennirnir verða að leysa togarana, og halda tii veiða, áa þess úfgecðarmenn gefi skiptta. .Anáað væri glæpur gagnvart landi ©g lýð. Alþingi {í «»»•) lirl deUd. Frumv. til laga um breyting á lögum uai bæjarstjórn á Akur- eyri, var samþ. til 2. umræðu og vísað tii fjárhagsnefndar. leðri delli. Frumv. til laga um samþykt á landsreikaingnum 1918 og 1919, samþ. með 21 atkv. og afgreití; til ed. Magaús Jónsson bar fram breyt- ingu á Iðgum um ellistyrk presta og eftirlaun; talaði íjármálaráðfo,, einnig og var máiinu vísað ti! 2. umr. og fjárhagsnefndar. Frv. til iaga :um breyting á í$- tækralögum íté 10. nóv. íQOf. Magnús Pétursson flutti fram breytingarnar og töluðu auk haar, atvinnumálaráðherra og forsætis* ráðh. málinu vfsað til 2. umræðu og alisherjaraefndar. Frv.' til laga. um friðun lund*., vísað tii 2. umr. og allsherjar- nefndar. Frv. til laga um stækkun versl- unarióðarinaaf £ Boiuagavík, sam- þykt til 2. umræðu. Tillaga ; til þjngsályktunar um raaasókn á hö/aiaai í Súganéa- firði vísað til síðari umræðu. Þá hófust mnræður um Y&tttrwiit á stjórniimi. Bjarni frá Vogi hóf máls. Kvaðst hann ekki ætla að „gera neiaa kvell", og ,væri tillagan borin fraroi til þess að sjá kmtt stjórnin vaeri þingræðisstjórn eða ekki. Hvorl hún hefði meiri eða minni hluta i þinginu. Faan hana síðan stjórn- iani ýmislegt ti! foráttu og Iýstt vaaþókaua siaai á henni. Guaaar Sigarðssoa hældi út- gerðarmöaaum fyrir hagsýai og dugnað(li) Snérlst raaða hans mest um horfurnar eips og nú er og að aukning framíeiðslunnar. Benti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.