Lögberg - 22.12.1921, Side 2
Bls. 10
LÖGÐERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921
Farsælt Nýjár
til allra vorra viðí
viðskifta
vorra
vina
vma
Royal Shield Brand of Goods
Hefir eitt ár enn reynst viðskiftamönnum vorum
áreiðanlegt og óyggjandi
VÖRUR VORAR SEGJA BEZT TIL SÍN SJÁLFAR
Hví ekki að höndla vöru, sem reynsla er fengin
fyrir og alþekt er?
KAUPMENN ! J?ér getið ekki átt á hættu að
gera tilraunir með vörutegundir
J?ér þurfið ekki að tapa viðskifta: mönnum, ef þér seljið vörur með
ROYAL SHIELD VORUMERKINU
Skrifið eftir Verðskrá
Vér KAUPUM fyrir hæsta verð: Egg, Smjör, Furs,
Húðir og alla aðra framleiðslu bóndans.
Sendið oss pantanir yðar í dag; vér höfum allar matvöru-tegundir, sem vér getum tafarlaust sent yður.
átta vöruhús, sendið pantanir í það sem næst yður er
■Vér höfum
Limited
Campbell Bros. & Wilson
WINNÍPEG, Manitoba
......................Regina
...................Saskatoon
Calgary, Lethbridge, Edmonton
...............Swift Current
....................Red Deer
Campbell, Wilson & Strathdee, Limited
Campbell, Wilson & Miller, Limited . . .
Campbell, Wilson & Horne, Limited .
Campbell, Wilson & Strathdee, Limited
Campbell, Wilson & Horne, Limited.. .
Sundurlausir þai kar
úr Mouse River bygðinni.
Herra ritstjóri Lögbergs-
Nú fer að líða að áramótunum
og að þeim tíma, sem Lögberg
flutti héðan fréttir í fyrra, mun
þvi vera mál að rjúfa þögnina og
gera yfirlit yfir helztu viðburði
sem á árinu hafa við borið. pað
eru margir farnir að kvarta um
það í seinni tíð, hvað vikublöðin
okkar færi sjaldan fréttir úr ís-
lenzku bygðunum, og eg held að
sú umkvörtun sé ekki alveg á-
stæðulaus. pað birtast nú sjaldn-
ar fréttagreinar en áður frá lönd-
um vorum Qg er það afturför í
þjóðlífi voru. Fréttagreinam-
ar útaf fyrir sig eru einn hlekk-
urinn í keðju þeirri, sem heldur
þessu þjóðarbroti saman, og
styrkja um leið þjóðernis hug-
myndina nýju.
HEIMSINS BEZTá
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öilum tóbakssölum
margir maklegt, að gera hvorum-
tveggju þessum hjónum minnilega
heiðursdaga þeirra.
Nú eru allar þessar skemtanir
um garð gengnar, en endurminn-
ingarnar lifa. En nú er aðal um-
hugsunarefnið o!g umræðuefni
manna stjórnarbyltingin mikla 28.
október. Flestir meðal landa hér
voru svo skynsamir, að fylgja
þeim flokknum að málum, sem
r.ú situr að völdum; þeir, sem
áður höfðu látið blekkjast af
Townley og hans fylgifiskum,
nú margir ibetri tíma fram undan.
En mikils þarf við, að græða hin
miklu mein hinnar gömlu stjórn-
ar.
voru flestir komnir til baka.
pað var mikill heiður fyrir landa
okkar, hann Sveinbjörn Johnson,
að ná þessu sæti í stjórninni, og
mikil sæmd fyrir þjóðflokk okk-
ar, ekki sízt þar sem maðurinn
er sagður ágætismaður að hæfi- þ[n og anra lesenda blaðsins.
leikum og mannkostum. Vænta Sigurður Jónsson.
Enda eg svo línur þessar
ireð beztu jóla og nýársóskum til
séra Fr. Ha'llgrímsson veitt þessum
söfnuði prestþjónustu um mörg
ár, kemur hann hingað vanalega
Eitt af þjóðar þrjár ferðir á sumri. Hlakkar
einkennum fslendinga eru þau,
að hver kannast við annan, hvar
sam menn finnast á hnettinum,
jafnvel þótt áður séu með öllu ó-
kunnugir, þá er mjög eðlilegt að
sú eðlishvöt geri vart við sig hjá
einstaklingum, að vilja frétta
hver af öðrum og heyra og sjá
hvernig það gengur í þeirri og
þeirri sveitinni.' Fréttabréfih
eru nauðsynleg fyrir fólkið, þó
ekki sé nema einu sinni á ári úr
hverri sveit. Alþýðan er sólgin
í að lesa þau, og margir sem lesa
j au á undan öllu öðru sem blöðin
flytja.
pað hefir ávalt þótt lítið í það
varið, að hafa langan formála
fyrir litlu og lélegu efni. og eg
held að mér hafi orðið á að
stranda á því 'skeri nú, hugsunin
er orðin dreifð, og allar þær miklu
fréttir, sem eg ætlaði að skrifa
fólkið ávalt til að hlusta á þann
ræðusnilling, sem ekki á marga
sína líka. En í fjarveru hans
síðaistliðið sumar, þjónaði séra
Kristinn ólafsson þessum söfnuði,
sem eins og embættisbróðir hans,
hefir náð miklu/n vinsældum hér
með'al fólksins, svo það verður
ekki isagt að við förum góðs á mis unum
með hina andlegu leiðtoga.
Sumum mönnum virtist
höfðu með sér haft á g'leði mótið,
yngismeyjarnar báru fram. Að
lokinni máltíð hófst skemtiskráin
undir forystu Stefáns S. Einars-j
isonar, sem samkomunni stýrði 1
með hinni mestu röggsemi eins i
og hans er vandi. Séra Kristinn
sem þarna var mættur, flutti fyrst
andlega ræðu til silfurbrúðhjón-
anna, afhenti þeim því næst|
silfurbikar að gjöf frá veizlugest- í
og mælti ^im leið fyrir I
I minni bikarsine og þýðingar hans.!
það Að því búnu rak hver ræðan aðra !
Var !
Áður 1
aðTtjórnartaumum kirkjufélags-j 301 ^engi til viðar hélt fólk heim j
mjög misráðið á seinasta kirkju-! og var sungið á milli.
þingi að setja ekki séra KristinJ skemtun hin allra bezta
ins, þann mann sem hvorki skort-i tH 3Ín *latt með
. ... i um endurminmngum um hmn
ír vit ne sokrungskap að skipa 1
það sætii. pótt maðurinn 'sem
kjörið hlaut sé eins og allir vita
góður og göfugur, þá hefir hann
lifað sitt fegursta. Má af hin-
um ungu meira vænta, sem flest
eða öll skilyrði hafa til að vera
fyrirliðiar, það hefir ef til vilfl
bréfið verður lítið annað en for-
málinn. —
eru alveg gleymdar, svo frétta-j vakað fyrir þeim sem studdu að
þeirri kosningu ,sama sem vakti
fyrir cardínálunum í Rómaborg
forðum er þeir kusu Muntaldó
kardínála til páfatignar, þá grun-
aði ekki að úr honum yrði Sixtus
fimti.
Eg mun vera farin að fara út
írá efninu og hafði eg dálítið
meira að segja um félagslífið, og
vildi dálítið minnast á kvenfélag-
ið. Starfa þær konurnar með
hinum mesta dugnaði í sinum fé-
lagsskap. Ekki síst þegar þess
er gætt, hvað miklum erfiðeikum
‘það er bundið fyrir konur, sem
hafa stór heimili um að sjá og í
víðáttumikilli bygð, að hafa tíða
fundi og samkomur að vetrar-
lagi. pær eru alla tíð driffjöðr-
in í samkvæmislífinu og boðnar
og búnar aðstyrkja 'hvert þarf-
legt málefni (bygðarinnar.
Enn er hið þriðja félag, lestrar-
félagið “porri”. Á það all stórt
og myndarlegt bókasafn, í góðu
lagi og vél hirt. Nota safnið
allmargir yngri og eldri; á það
ekki svo lítinn þátt í því, að glæða
fróðleiksfýkn sveitarinnar og við-
haldi tungunnar, sem öllum sönn-
um fslendingum og þeim sem af
íslenzku bergi eru brotnir, ætti að
vera um hugað um. pað er van-
sæmd hverjum íslending að glata
sinni feðratungu og þannig fara
TVarfarið hefir verið ervitt
þetta árið, eins og hin undanförnu
ár hafa verið á alllangan tíma.
Svo í þessu bvgðarlagi var það
ekki ein báran stö'k, hver plágan
annari meiri: langvarandi þurkar,
hitar og engisprettur.
Samt var veturinn í fyrra
ljómandi góður og vorið í vor að
sama skapi. Eftir margra ára!
uppskerubrest og alla þá erfjð-1
leika, sem af þeim vondu árum'
hafa stafað, þá fyltust bændur
nýrri von með vorblíðunum, og
töldu víst að nú rofaði fyrir betri
tímum. Plægðu menn og sáðu í
alt, sem hver og einn komst yf-
ir. Alt fór ljómandi vel á stað,
en um miðjan júní Ibrá til þurka
með óvanalega miklum hitum;
ekki dropi úr lofti út allan júlí.
og ágúst. Allur jarðargróður
skrælnaði upp og brann af hitan-
um, vorKugurinn og vonirnar
urðu að engu, uppskeran brást al-
gjörlega á stórum svæðum hér í
vesturparti ríkisins. Enda stend-
ur hagur flestra bænda á mjög
völtum fæti eftir öll þes'si bágu
ár sem orðin eru eins mörg og á
Egyptalandi forðum. En sá er
munurinn að við höfðum engan
Faró sem órað gat fyrir þessum
ósköpum, og engan Jósef til að
safna I kornhlöðurnar. Hinar
mögru kýr ern nú fyrir löngu
búnar að svelgja upp þær feitu.
En þrátt fyrir allar ófarimar í
þessu bygðarlagi með akuryrkju,
bera landar sig vel og karlmann-
lega og-láta ekki hugfallast. pað
varóur betra næsta ár,” segja
menn, og þá gleymast allir erfið-
leikarnir. Sýnir sig þar sem
oftar gamla þoiið og þrautseigjan
sem ávalt fylgir þjóð vorri. ís-
lendingar ner standa betur að
vígi erf aðrar þjóðir hér umhverf-
is. Aoai orsökin til þess er sú,
að flestir landar hafa meira og
minna ítak í hinu fallega engi
meðfram Mouse River og eiga því
hægra meo, aö hafa skepnur. Og
á þeim heiir fólkið lifað hin sdð-
ustu ár. Nú eru þær í afarlágu
veröi á markaðinum, frá 2 centum
pundið í liíandi vigt upp í 7 og
hálft; sauoikindur 2 cent upp í
8 cent á iombum, Allar afurðit
bænda eru í lágu verði, en nauð-
synjar þær sem að kaupa þarf
koma ekki að sama skapi niður,
þótt margt sé nú orðið í þolan-
legu verði við það sem áður var.
Heilsufar manna síðastliöið
sumar hefir mátt heita gott og eng
skemtilega dag.
pegar um stórar og fjölmennar
samkomur er að ræða sýndist vera
rétt að lýsa lítið eitt heiðurs-
gestum dagsins. Rögnvaldur
Hillman og kona hans hafa búið
hér ií sveit yfir tuttugu ár og eru
nú komin í góða stöðu af litlum
efnum, enda eru þau saman valin
að dugnaði og framkvæmdum,
mannúðleg mjög og félagslynd, á-
kveðin í því að styrkja öll félags-
mál sinnar sveitar. Eitt af feg-
urstu einkennum forfeðra vorra
var ættræknin og hana hefir Rögn-
valdur ríkulega að erfðum tekið.
Tveir af bræðrum hans búa hér í
sveit, fátækir f jölskyldumenn, báð-
:r hafa þeir orðið fyrir því þunga
mótlæti að missa heilsuna á unga
aldri, þannig orðið að búa við
margra ára va-nheilsu og ekki
getað veitt heimiium sínum þá
foryistu sem þau hafa þarfnast.
pessum bræðrum sínum hefur
Itögnvaldur veitt meiri hjálp og
veitt til margra ára heimilum
þeirra meiri umhyggju en dæmi
munu til vera meðal vor.
Aðra skemtisamkomu héldu
bygðarmenn 2. nóvember á alira
heilagra messu. pann dag áttu
þau hjón, Árni Goodmann og kona
hans 25 ára giftingarafmæli
Samkoma sú var haldin í sam-
komuhúsi bygðarinnar; höfðu
konurnar að vanda með sér allar
veitingar og dcki tilsparað;
veizla var hin veglegasta, enn
var séra Kristinn viðstaddur og
prýddi samkomu þessa með sín-
um a)lkunna skörungsskap. Er
okkurl íkt farið og ráðsmanni Guð-
mundar hins ríka á Möðruvöllum,
á mis við hinar frægu bókmentir er honum þótti meiri sæmd
islenzku þjóðarinnar.
Eg býst við að eg enn um stund
sé farinn út frá efninu. En ékki
verður við öllu séð, það eru til-
finningarnar, sem hlaupa með
okkur hina eldri á þessu svæði.
Við hér tilheyrum ekki hinu ný-
myndaða pjóðræknisfélagi. En eg
hygg samt, að komast mætti líkt
að orði um okkur í sam'bandi við
þjóðrækni og þjóðsiði og ólafur
konungur Tryggvason forðum um
Kjartan Ólafsson: að margir
væru þeir kristnir sem ekki væru
betur siðaðir en Kjartan og félag-
ar hans.
pað hefir verið tekinn upp sá
siður hór í sveit, að samfagna
hverjum ihjónum sem lifað hafa
saman í 25 árt Hefir þeim verið
haldin minningarhátíð af öllum
bygðarbúum á hinum 25 ára gift-
ingardegi. Er slíkt fagur sið-
ur að taka þátt í gleði samferða-
manna sinna, ber það vott um
þjóðrækni. pað eitt meðai ann-
ars eins og hershöfðinginn enski
komst að orði í Waterloo: “pokið
ykkur saman.” Pessi almenna
þátttaka er hlutaðeigendum til
mikillar ánægju, og um leið er
fengin stór gleði og skemtisam-
ir hér í bygð dáið á árinu. Félags-j koma fyrir fólkið. Eina slíka
lífið gengur líkt og áður ailvel.
Vinna allir bygðarbúar aðisameig-
inlegum félagsmálum innbyrði's í
einingu. Safnaðarfélagið er
stærsta félag bygðarinnar og til-
heyra. því öll heimilin í sveitinni.
Mun það fágætt vera, þar sem
jafn margir íslendingar eru
saman komnir, að þeir komi sér
saman í trúarefnum og tilheyri
allir þeim sama kirkjulega félags-
skap án nokkurra athugasemda
við trúarbrögðin. Enda virðist
flestum betur farið sern ekki eyða
sálarlcröftum siínum í trúarbragða-
grufl. Eins og kunnugt er höf-
um við ekki fastan prest, hefir
skemtisamkomu höfðum við hér í
sumar, 15. júlí í tilefni af því, að
þann dag höfðu þau hjón Rögn-
valdur Hiilmann og kona hans
verið saman í hjónaJbandi í 25 ár
Söfnuðust nálega allir bygðarbú-
ar saman, ungir og gamlir, heim
á heimili þeirra ihjóna, fiestir í
bifreiðum aðrir á hestum. Veðrið
var hið ákjósanlegasta og sam-
komustaðurinn einkar fagur,
runni inn á milli trjánna, íveru-
húsið á aðra hönd en Mouse River
á hina. par í rjóðrinu voru
bekkir og borð sett í skugga eik-
anna. pá voru veitingar fram
reiddar er konur bygðarinnar
að
Guðmundi einum, en tíu öðrum í
brúðkaupi sínu. Var séra Krist-
inn eins og hann var vanur, lífið
og sálin í silfurbrúðkaupi þessu.
Auk hans fluttu ræður allmargir
og þar á rneðai sögumaður, Ás-
mundur Benson, Stefán E. Ein-
arsson, Guðmundur Frímann, og
var skemtun hin allra bezta. —j
Silfur brúðguminn er sonur Helga'
Guðmundssonar , sem fyrstur|
manna tók sér Ibólfestu í þessari
bygð til að isetjast ihér að; kom
Árni hingað ungur með föður sín-
um. Hann byrjaði sem margir
aðrir með litlum efnum, en hefir
rutt sér braut í gegn um allar
torfærur frumbyggja lífsins, með
stóran barnahóp, 11 að tölu, sem
öll eru heima. Árni hefir verið
einn af allra duglegustu félags-
mönnum bygðarinnar, og dugnað-
armaður mesti, og konan að sama
akapi innan kvenfélagsins. Töldu
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd., Toronto, Ont.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii!imiiiiiiiiiiiyiiiiiiin ........
Desember
r u * wie R0
Ho H M KINQ GEORGl.
Sökum hinna daufu tíma undanfarandi, svo að fólk hefir ekki getað
keypt nema Iítið eitt, hafa safnast fyrir í búð vorri vörur, sem allar eru
af beztu og nýjustu tegund.
Vér verðum að rýma til í hverri deild.
Slagorðið: “DO YOUR CHRISTMAS SHOPPING EARLY” hefir stórmerka þýðingu hjá Holt, Renfrews. Svo mikið
er um vorubyrgfðir í vorri búð, að vér höfum orðið að stofna til ÚTSÖLU mánuði fyr en vant er. Búðin er full af
ieffursta varninín, sem selst á óheyrilega lágu verði. —
Hvort sem þér kaupið til eigin þarfa, eða í sambandi viðJólagjafir, þá munuð þér sannfærast um, að hvergi er hæ
gt að gera betri kaup. Enda er úrvalið óviðjafnanlegt.-Hér skulu tilgreind nokkur dæmi :
Kvenfatnaðir
TAU YFIRHAFNIR
Með og án gráfelds legginga
Vanaverð upp að $42:50 á . . $25.00
Vanav. upp í $65. á ... $39.50
Vanav. upp í $75.00 á. .... . $55.00
Vanav. upp í $95.00 á. $65.00
TAU KJÓLAR
Vanav. upp í $47.50 á ... 29.50
Vanav. upp í $67.50 á...$45.00
Vanav. upp í $97.50 á ...... $69.50
SILKIKJÓLAR
Vanav. upp í $59:50 á...$34.50
Vanav. upp í $85.00 á...$49.50
ALFATNAÐIR
Nýmóðins—lagðir gráfeldi
Vanav. $110 til $225 Fyrir hálft verð
Vanav. upp í $77.50 á...$45.00
Vanav. upp í $97.50 á...$59.50
TREYJUR og PILZ
HANZKAR, SOKKAR, SKÝLUR
og margt fleira.
Alt með stór-niðursettu verði
HUDSON SEAL COAT
$365.00
petta vanalega selt á $485.00
HUDSON SEAL COAT
$395.00
Vanaverð $550.00. Stór sjalkragi og
breið ermuppslög úr Alaska Sable.
HUDSN CONEÝ YFIRHAFNIR
Verð: $110.00
Vanaverð $175. Vítt snið. Stór sjal-
kragi og breið uppslög á ermur úr
egta Oppossum skinni.
KVENNA FUR MUFFS
Vanav. upp í $24.50 á ...... $10.00
KVENNA FUR STOLES
Vanav. upp í $14:50 á....$5.00
Vanav. upp í $29.50 á...$15.00
Vanav. upp í $55.00 á ...... $25.00
Vanav. upp í $67.50 á
$35.00
Karlmannaföt
ALFATN AÐIR
Vanav. upp í $50.00 á...$27.50
Vanav. upp í $60.00 á....$37.50
Vanav. upp í $67.50 á...$47.50
YFIRHAFNIR
Til Vetrarins
Vanav. upp í $48.50 á....$19.50
Vanav. upp í $65.00 á ...... $44,50
Vanaverð upp í $95.00 á .... $62.50
LOÐKÁPUR
Wallaby Fur Coats—
Vanav. $125.00 á ....... $45.00
Wombat Loðkápur
Neðan við hálfvirði.. .. $79.50
LOÐHÚFUR—
Við afar niðursettu verði.
HATTAR, HÚFUR, HÁLSBINDI,
SOKKAR, SKYRTUR, NÆRFÖT,
Alt með Einsdæma kjörkaupum.
Ef þér búið utan bæjar, þá skrifið til “SHOPPING BY
MAIL” Deildar vorrar, og hún mu nannast um þarfir yðar.
Holt, Renfrew & Co. Ltd. j
“EXCLUSIVE BUT NOT EXPENSIVE”
Corner Portage and Carlton
WIINNIPEG - MANITOBA
iill!!!l!lllllllllllllil!llillllll!l!lllll!!lllllil!!llllillilllllll!l!!lll[lllllllllllll]||[|l!!illillllll!l|ll]||ili|lili!ll||||[[í|lilllilll||||íj|||||||l|||ll||||!|||||llll||[||||iil|]|lll|[||i|[ll|iHllllPt!||||i|ll||it|ti|;|||i|||||||||||[H|||||| iiiiiiHffllllllllllllllllHlllllllllllnmillllllllllllllllllllllllllimHIIBIIHIlllIlUllllUIIIIIHIimilllllIllimBllllllilHIIHUmimHllIUHtlllHllllfflUÐIIIIIIIIHHIUIIlllllllllUlimiHllWIIBKillIBIllHlllllllllllHIIUlllii^