Lögberg - 22.12.1921, Síða 4
Bls. 12
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921
eftir fall Manfreð's Hóhenstáfa
við Benevento 1266, því að eftir
það áttu Ghibellinar sér litla upp-
reisnarvon; deilurnar héldu J?ó
áfram, flokkaskiftingin varð bara
nokkuð öðruvlsi. Dante tók
Hinn 14. sep-1 j þessum pólitisku deilum;
tember þetta hann vildi komast til metorða, og
ár voru liðin yarg þag honum ti'l óhamingju.
sex hundruð var sv0 j^ölluíS þjóðvaldsstjórn
ár frá því j Florenz; gildin réðu þar þó
Dante dó. | mestU( 0g hver sem vidi komast
pessa hefir met0rða varð að heyra til ein-
verið minst hverju þeirra. Fyrir því gerð-
u m a 11 a n jst Dante meðlimur lækna, og
hinn mentaða ^ íyfsalagildisins og með því móti
heim; hafa verið haldin ýms há-, f^k hann sæti í stjórn borgarinn-
tiðahöld í minningu þess á ítal- ar. Árið 1300 varð hann einn
íu, en einkum hafa menn þó minstj af hinum sex príórum, sem voru
skáldsins með fyrirlestrum ogi æðztu embættlsmenn borgarinnar.
mýmörgum ritum og ritgerðum.! pá voru þar tveir flokkar, hvor
Á íslenzku hefir þessa samt ekki j öðrum andvígir, og voru nefndir
verið getið að neinu, enda mun'“hinir hvítu” (Bianchi) og “hin-
íslenzkan vera hið eina mentamál, ir svörtu” (Neri). Dante fylgdi
sem á enga þýðingu af ritum hinum fyrnefnda, og þá var það,
þessa mikla skálds; bara einni að hinn illræmidi páfi Bonifacius
kviðunni (fimtu kviðunni úr “Hel-j VIII., gerði sendimenn til Flor-
víti”) snéri Steingrímur Thor- enz þess erindis á fá príórana til
steinsson á íslenzku og kom hún þess að beygja sig fyrir valdi
út í “Nýjum félagsritum” (19. hans. pessum málaleitunum
ári, 1859), en siðan hefir enginn neituðu príórarnir og ráku erind-
lagt hönd á plóginn; meira að rekann i burtu. En þá fékk
segja, Dante hefir varla verið páfinn franska liðveizlu og var
getið í nokkru islenzku riti. Bene- Florenz tekin herskildi 1301;
dikt Gröndal kvað Sonettu um komust þá hinir svörtu til valda
Florenz og fylgdi með henni og ráku leiðtoga hinna hvítu í út-
greinarkorn um Dante í “Gefn”
• 4. ári, 1873), og svo er ofurlítili
kafli um hann í menningarsög-
iegð, og meðal þeirra var Dante.
Margar og þungar sakir voru á
hann bornar og var útlegðardóm-
unni eftir dr. Gústaf Bang, sem ur kveðinn upp yfir honum 27.
pjóðvinafélagið gaf út hér á ár- jan. 1302; hefði hann að vísu get-
unum. Og þá held eg að ait sé að keypt sér frið með fégjöfum, en
talið. pað mun því ekki illa tii fyrir >ví vildi hann ekki beygja
faWið að minnast i ísenzku blaði si5? og kaus heldur útlegðina.
með fáum orðum þessa heims- Pessi dómur var endurnýjaður
fræga skálds áður en árið líður 1311 °g 1312, og samkvæmt honum
í aldanna skaut. 1 varí5 Dante ófriðhelgur innan tak-
Dante ísamandregið úr Dur- j marka þess líinds, er Florenz réði,
ante) Alighieri var fæddur í og skyldi brenna hann lifandi ef
Florenz seint í maí eða snemma hann næðist.
í júní 1265; var hann af góðum pannig 'hófst hin langa og
ættum kominn; faðir hans var þunga útlegð Dantes og stóð hún
lögfræðingur, en Dante misti til æfiloka hans. Jafnan þráði
hann meðan hann var á unga hann þó að komast aftur til ætt-
aldri. Lítið er kunnugt um ^borgar sinnar, og tókst vinum
æsku Dantes og uppeldi; það er hans eitt sinn að koma því til
þó talið tvímælalaust, að hann, vegar, að honum gæfist kostur á
hafi hlotið góða mentun, og ráða því, en það var með svo auðmýkj-
menn það af hinni víðtæku þekk-jandi skilyrðum fyrir hann, að
ingu, sem rit hans bera vott um; hann hafnaði boðinu. í fyrstu
einkum mun hann bafa lært vel fylgdist hann með Ghibellinum
latínu og kynst rækitega róm- þeim, sem útlægir urðu með hon-
verskum bókmentum, en ólíklegt um, en áður langt um leið skildist
þykir að hann hafi kunnað grísku, hann frá þeim, því að honum þótti
enda voru þá fáir menn sem þeir of þröngsýnir. Reikaði hann
kunnu í henni nokkuð að ráði.iþá víða um og átti hvergi höfði
Líka mun hann hafa þekt vel sínu að að halla, sótti hann heim
frakkneskar bókmentir, sérstak-' ýmsar borgir og er það jafnvel í
lega próvenkalska kvæðagerð. En mæli, að hann hafi komið til Par-
í æsku kom fyrir sá atburður, sem ís. Árið 1310 vaknaði hjá hon-
fékk hina mestu þýðingu fyrirj um von um betri daga, því að þá
líf hans og ritstörf. pegarj hélt Hinrik VII. keisari til ítalíu
hann níu ára gamall, sá hann 1. með allmiklum her og bjóst til að
maí 1274 ungt stúllkubarn, sem! endurreisa hið rómverska keisara-
Beatrice hét og var víst ári yngri j dæmi. Dante fagnaði komu
en hann sjálfur. Varð hann j hans og gerði alt sem hann gat
svo ástfanginn í henni, að ástin , til þess að greiða braut hans og
til hennar og minningin um hana vinna honum fylgi; en það fél'l
fylgdi honurn gegnum alt lífið,
og eru fyrstu kvæði hans ástar-
ljóð til hennar. Annars vita
menn ekki með fullri vissu, hver
þessi stúlka var, og það eru jafn-
vel sumir, sem hafa haldið >v*
honum sárast, að Florenz gerðist
versti óvinur keisarans og lét þá
Dante þau orð falla í garð landa
sinna, sem sárt sviðu. Keisar-
inn náði ekki því takmarki, er
hann haði sett sér, enda dó hann
fram, að hér sé ekki um verulega 1312 mitt í starfi sínu, og þar með
konu að ræða, heldur sé þetta í-j byrgðust að öllu vonir Dante’s.
mynduð kvenvera. Svo mun þó, Fór hann þá aftur á flakk og átti
varla vera, enda þótt mörgu sér hvergi heimili. Helzt átti
bregði fyrir hjá Dante, sem virð-
ist benda til þess. Nú munu
flestir hailast að því, að þessi
stúlka hafi verið Beatrice dóttir
Folca Pontinari, florensks manns
og nágranna Dantes. Eigi náð-
ust þau til að eigast, hver sem nú
ástæðan hefir verið ti'l þess, því
að hún giftíst síðar Simone de
Bardi, flórenskum manni af heldri
manna ættum. Hún andaðist
9. júní 1290, og fékk dauði hennar
Dante mikillar sorgar. Ætlaði
hann þá að gerast Fransiskusar
munkur, en þegar á átti að herða,
féll hann þó frá því. Um æfi
hans á þessum árum vita menn
harla lítið, og það sem hann sjálf-
ur segir þar um er a'lt svo líking-
arfult og á huldu, að erfitt er að
draga ályktanir af því. Ef til vill
hefur hann þá tekið að dýrka
aðra guði, en isvo jafnframt sér
til hughreysfcinga^ lagt stund á
hann þó athvarf á þessum útlegð-
arárum í Veróna hjá Can-Grande
dellaScala, og í Ravenna hjá
Guido Nevello da Polenta; hjá
hi'num síðartálda mun hann hafa
dvalið lengst síðustu ár æfinnar
og hafði hann ýms trúnaðarstörf
á hendi fyrir harðstjórann. pá
kom upp deila milli Guido og Fen-
eyinga, og var Dante sendur af
Guido til að semja við þá. Varð
hann sjúkur I þeirri för og er í
mæli, að hann hafi viljað halda
heim til Ravenna sjóleiðis, en
Feneyingar hafi varnað honum
þess; varð hann því að fara land-
veg, en við það elnaði sóttin og
dró hann til dauða í Ravenna 14.
september 1321. Var hann
grafinn í Madonna kapellunni við
kirkju hins heilaga Fransiskusar í
Ravenna, og enn þá geymir sá
bær bein hans, þrátt fyrir marg-
ítrekaðar tilraunir Flórenzbúa til
heimspeki og klaásisk fræði og að ná þeim þaðan; þeir hafa viljað
það jafnvel svo mjög, að hann fá þann mann dauðann, sem þeir
varð vefll í kristnu trúnni. pá hrundu frá sér lifandi.
var það að endurminningin um Frægð Dantes hvflir aðallega á
Beatrice hreif hann á ný og kom1 hinu mikla kvæði hans “Lá comm-
honum inn á þá braut, sem hann^ edia” (Gleðileikurinn), eins og
fylgdi upp frá því. — Árið 1295
gekk hann að eiga Gemma Donti,
af nafnkunnri flórenskri ætt, og
átti hann með henni tvo syni og
tvær dætur.
ítalíu var á miðöldunum skift í
mörg smáríki og Ibörðust þar ýms-
ir flokkar um yfirráðin, en eink-
um kveður þar að tveim flokkum,
Ghibellinum, eða keisarasinnum,
hann upphaflega kallaði það, en
seinna var það nefnt “La divina
commedia” (Hinn guðdómlegi
gleðileikur) og undir því nafni
gengur það nú ætíð. Dante
nefndi það gleðileik, af því það
byrjar illa en endar vel; það
byrjar á píslum hinna fordæmdu
og endar á sælu hinna sálu'hólpnu,
,/byrjar í Helvíti og endar í Para-
og Guelfum eða páfasinnum. For-! dís. Er hann valdi kvæðinu
feður Dante’s munu hafa verið j nafn hafði hann jafnframt hlið-
Guelfar, en við sögu'legar rann-jsi®n af því að það var á ítölsku
sóknir mun hann sjálfur hafa en eiiÍ£Í á Iatínu, eins og þá var
komist að raun um, að Ghibell- tíðkanlegast að yrkja, því að hon-
inar hefðu réttari málstað og því um þótti orðið “commedia” eiga
fylt þann flokk. Að vísu gætti >ar vi<5 vegna uppruna þess (af
þessara flokkaskiftingar lítils “komos” og “ode”) eins og hann
hugði hann vera. Kvæðið er ort
í útlegðinni.líklega milli 1314 og
1321. pað er éinkennilega
reglulegt að byggingu til. pví
er skift í þrjá flokka: Helvíti
(L’ Inferno), Hreinaunareldurinn
(II Purgationio) og Paradís
(II Paradiso), og í hverum flokki
eru 33 kviður, því að fyrsta kviða
Helvítis er einskonar inngangs-
kviða. pað eru 9. hringir í
Hélvíti, og 9 vistarverur í Hreins-
unareldi, og 9. himnar í Paradís,
þegar frá er talinn efsti himininn,
þar sem guðdómurinn sjálfur býr.
Heimsskoðun Dante’s er í fullu
samræmi við kenningu miðalda-
kirkjunnar og skólastikaranna, og
fylgir hann einkum Tómasi af
Augino.
Helvíti er djúp gjá eða gýgur í
innýflum jarðarinnar, er myndað-
ist þegar að Lucifer var steypt
af himnum ofan; það er vítt að
ofan, en mjókkar eftir því sem
neðar dregur. pví er skift í
hringi og þar eru hinar þjökuðu
sálir alt eftir því, hvaða syndir
þær drýgðu í lifanda llífi og harðn-
ar hegningin eftir því sem neðar
dregur, en neðst er sjálfur Luci
fer, ferlegur og ægilegur, í heljar-
kulda (það er einkenni’legt atriði
hjá Dante), og hefir hann í
kjaftinum þrjá hina verstu svik-
ara heimsins: Júdas, er sveik
Krist, höfund kristninnar og Brút-
us og Cassíus, er sviku Cæsar,
höfund keisaradæmisins. Lýs-
ingin á kvölunum í Helvíti og
samtal skáldsins við ýmsar sálir
þar er eitt af því mikilfengleg-
asta og skáldíegasta I kvæðinu.
Eitt hið frægasta er samtal hans
við elskendurna Paolo og Frans-
esca da Rimini, og er það sú
kviða, sem þýdd hefir verið á is-
lenzku — Og svo mikið fengu
hörmungar þeirra á Dante ‘Að
mér fanst eins og meðaumkvun
mig deyddi — Eg datt til jarðar
liðið lík sem detti.”. Hann hitti
þar menn frá öllum öldum, og
marga af samtíðarmönnum sín-
um. Hvergi gefur skáldið í-
mynduninni eins lausan tauminn
eins og í þessum kafla.
Hinu megin veraldarinnar, beint
á móti Jórsölum er hátt fjaíl, er
mynda-st hefir úr jörðinni, sem
áður fylti Helvítisgíginn, og er
Iþað hrein,isunareldnrinn; liggur
sjór alt í kringum rætur þess. par
er fyrst eins konar forsalur
(Ante-Purgatorio), en svo koma
sjö þrep hvort upp af öðru, og
svarar hvert þeirra til hinna sjö
höfuðsynda, en efst á fjal'lstind-
inum liggur hin jarðneska Para-
dís, umkringd af eldi þeim sem
að lokum gjö^hreinsar sálirnar af
syndum. ‘ Leiðtogi Dante’s
gegnum þessa tvo heima hinna
dauðu, var latneska skáldið Vir-
gile, og ástæðan mun vera sú, að
bæði var hann Dante mjög geð-
þekkur sem skáld, og svo var hann
ímynd þess, sem Dante taldi æðst
alls jarðnesks, hins rómverska
keisaradæmis; auk þess var Vir-
gile talinn á miðöldunum hið
mesta skáld fornaldarinnar og
trúðu menn á spádómsanda hans.
En hann var heiðinn maður og
því gat hann efcki fylgt Dante
lengur en að sjálfum hreinsunar-
eldinum; þar tók þá Beatrice
ástmey hans, við honum og leiddi
hann gegnum hina himnesku
Paradis, hinn heilagi Bernard af
Clairvaux færði hann að lokum
fram fyrir ásýnd sjálfs guðdóms-
ins, en þá þagnaði skáldið og penn-
inn datt úr höndum þess. Paradís
er strembnasti kafli kvæðisins,
enda hættir skáldinu þar við að
komast inn í guðfræðilegar hug-
leiðingar. Upphaflega hefir
kvæðið sjálfsagt verið hugsað sem
rit til minningar um Beatrice,
því að í öðru riti sínu kemst Dante
svo að orði, að hann “vonist til að
segja það um hana, sem aldrei
hafi verið sagt um neina konu.”
Og má því telja kvæðið hið vegleg-
asta minnismerki, sem nokkurri
kvennlegri veru hefir verið reist.
“La commedia” skýrir frá sýn,
sem Dante lætst hafa fengið árið
1300, og er hún líkingarfult
vandlætingarkvæði um hið il'la á-
stand um það skeið í andlegum
og veraldlegum efnum. Keis-
aradæmið, sem Dante taldi til
þess skapað að vera leiðtogi mann-
anna til jarðneskrar sælu, var þá
hrunið og ekki sýnilegt að því yrði
viðreisn veitt; og páfaveldið, sem
átti að leiða menn til himneskr-
ar sælu, var þá komið í hina
mestu niðurlægingu, og á útlegð-
arárum Dante’s urðu páfarnir
sjálfir útlægir, þar sem páfastóll-
inn var fluttur til Airgnon. pað
er þetta sem hinn mikli, myrkvi
skógur táknar, þar sem Dante fór
viltur vegar og lýst er í fyrstu
kviðu Helvítis. En með kvæfS-
inu vill Dante sýna, hvernig menn
geti komist úr þessari ófæru og
náð himneskri sælu fyrir iðrun og
yfirbót. petta gerir hann, með
því að gefa tilbúna eða upphugs-
aða lýsingu á hinu verulega á-
3tandi sá'larinnar eftir skilnað
hennar við líkamann, en lýsingin
bendir jafnframt til ástands sál-
arinnar, meðan hún býr í líkam-
anum. Lifi hún þá í syndunum,
er hún siðferðislega dauð, er í sið-
ferðislegu Helvíti, og eftir dauða
líkamans fer hann í hið
verulega helvíti. Hafi hún
hinsvegar dregizt frá löstunum,
er hún i ‘lifanda lífi í siðferðis-
legum hreinsunareldi, og eftir
dauðann fer hún í hinn verulega
hreinsunareld og á sér þannig
uppreisnarvon. En sé hún dygð-
ug hér lí heimi, nær hún hinni
jarðnesku s,ælu þar, og himnesku
sælu eftir andlátið. pað er
þessi líking, sem felst í kvæðinu
og gefur því hið mifcla siðferðis-
lega gildi. pegar þess er gætt
að kvæðið er bygt á heimsskoðun,
sem er mjög frábrugðin þeirri, sem
nú er almenn í andlegum og líkam-
legum efnum, má það merkilegt
heita, að Dante enn nýtur alífcrar
frægðar, sem hann enn gerir, og
er jafnmikið lesinn. En á-
stæðuna fyrir því geta menn skil-
ið, þegar menn lesa rit hans. pví
það eru ekki einungis hinar skáld-
legu og fjölbreyttu lýsingar hans,
hins skarpa sjón hans og djúpsæi,
sem talar til oss, heldur líka sá
sannleikur, sem hann hefir að
geyma, hans heilaga vandlæting,
hans næma tilfinning fyrir löstun-
um og skýri skilningur á þeim og
hans þrá og þorsti eftir því sem
hafi ævarandi gildi.
En jafnvel þótt Dante hefði ekki
skrifað “La Divina comedia”
hefði hans þó verið getið meðal
hirina beztu ítalskra skálda frá
fyrri öldum. Annað merkasta
rit hans er“Vita nuova” (Nýtt
líf); eru þar í mestmegnis ásta-
kvæði hans þau er hann kvað til
eða um Beatrice og er bókin ásta-
saga skáldsins, en vart má þar
greina milli sanninda og ská'ld-
skapar. Heimspekilegt rit
samdi hann og, er heitir “II
convivio” (Veizlan), en lauk
ekki við það; hefði það orðið eins-
konar alfræðibók þeirra tíma. Á
latínu reit hann um keisaradæm-
ið (De monarchia), þar sem hann
leitaðist við að sýna að rómverska
keisaradæmið sé jarðneskt vald
sem standi jafnfætis kirfcjuvaldi
páfans; það rit mun hann hafa
skrásett um þær mundir, er Hin-
rik VII. gerði tilraunina til að
endurreisa keisaradóminn. Annað
latinskt rit eftir hann er um
móðurmálið (De vulgari elogu-
entia); heldur hann þar uppi
vörn fyrir ítölskuna sem ritmál,
er um þær mundir var að komast
á laggirnar. Hann segir hik-
laust að hið mælta mál sé göfugra
en latína; því næst gerir hann |
skýra og góða grein fyrir hinum
ýmsu ítölsku mállýzkum, en enga
þeirra finnur hann þó nógu full-
komna til þess að verða alment
ritmál; hann segir, að bezta mál-
ið sé það sem talað ér í hverri í-
talskri borg en eigi þó hvergi
heima, í því máli séu mállýskurn-
urnar mældar, vegnar og saman-
foornar. pað var þetta mál, sem
nofckur skáld voru þá farin að
nota í kvæðum sínum og það not-
aði Dante sjálfur að nokkru leyti,
en þar sem hann var fæddur og
uppalinn í Flórenz, h'laut Tosk-
anska má'llýzkan að vera honujn
tömust, enida varð hún aðaliega
undirstaða ritmálsins ítalska.
petta mál var æbíð þýtt og lipurt,
en Dante gaf því auk þess þrótt
og þroska, svo að það varð “mjúkt
sem fjöður og sterkt sem stál,”
í höndum hans, og er svo enn.
pað eru til ýmsar myndir af
Dante, sem víst gefa nokkurnveg-
inn góða hugmynd um útlit hans.
peim ber og að mestu 'leyti saman
við þá lýsingu af honum, sem
Boccaccio gefur í æfisögunni, er
hann reit; að vísu sá Boccaccio
hann aldrei, því hann fæddist
tveim árum" áður en Dante dó, en
hann gat haft áreiðanlegar frá-
sagnir þeirra manna, er höfðu séð
skáldið. Samkvæmt þeirri lýs-
ingu var Dante meðalmaður á
hæð„ en var lotinn nokkuð, er
hann þroskaðist; hann gekk hægt
og alvarlega, og jafnan vél klædd-
ur sem sómdi aldri hans; andlit-
ið var langt og nefið foogið, augun
í stærra lagi, kjálkamikill og
neðri vörin framstandandi. Hör
undsliturinn var dökkur, hár og
skegg svart, þykt og hrokkið, svip'
urinn þunglyndislegur og hugs
andi. ‘ Af þessu er auðráðið að
hann hefir verið einkennilegur í
sjón og framgöngu, og það er
ekki furða, þótt menn veittu at-
hýgli þessum þögula, einmana,
þunglynda manni, er menn mættu
honum á förnum vegi, og hrykkju
frá honum eins og einhverri dul-
arfullri veru, enda var það trú
sumra, aið hár hans hefði sviðnað
og orðið hrokkið af því að hafa
komið svo nálægt Helvítiseldi.
Og það er þessi Iheimilislausi,
alvörugefni, þungbúni, og skarpi
andi, sem talar tiíl vor gegn um
þessar sex aldir.
pað eru ósköpin öll, sem ritað
hefir verið um Dante. Fá rit
eru það, sem hafa verið jafn oft
útgefin og þýdd eins og “La
divina commedia” og hún hefir
.1
V-
NORTHERN LAKE FISH
Frá Framleiðanda Til Neytanda
Hvítfiskur, Jackfiskur, Pickerel, Silungurilungur.—pú getur hvergi
fengið betri fisk. Hann er ferskur undan ísnum, ljúffengur og heil-
næmur og sendur beint heim til kaupanda.— píðið fiskinn í köldu
vatni, áður eir þér notið hann.
100 Pouml Hox OroHsvil White Kish .....J10.00
One half box (50 pounri*) ......... 5.50
100 Poiind Ilox lírewed Jaekflnh ..... 6.50
One-half box (50 poundft) ......... 3.50
100 Pound Box Drewsed Trout ........... 11.00
One-half box (50 poundH) .......... 6.00
100 Pound Box I-arge Pickerel ......... 10.00
One-half box (50 poundH) .......... 5.50
100 Pound Box MuIIetH ................. 4.00
One-half box (50 ponndn) ...... ... 2.50
AnHortinent No. 1.—CoiinitftH of 33 poundH
of drenned White Plnh, 33 pounds of Pickerel
and 34 poundH of Drenned Jaekfinh .......$9.00
AHHortment No. 2.—ConHÍntH of 25 poundn
of Drenned Trout, 25 poundn of Darjpe Pick-
erel, 25 poundn of DrenHed White Finh and
25 poundn of Drenned JaekfÍHh ...........$9.50
100 Poundtf aHHortment of any two kindn,
paeked in one box at proportionate price of
fho 100 pound lotn.
Verðið er F.O.B. Big River, Sask. Vigtin er Net.
Vér sendum nú daglega og vér ábyrgjumst að hver einasti fiskur
sé glænýr, frosinn strax og hann kemur úr vatninu. Vér höfum
engan fisk í vöruhúisum. Borgun fylgi pöntun. Ávísanir stýlisttil
BIG RIVER CONSOLIDA TED FISHERIES, LTD.
Meðmæli: The Royal Bank of Canada. Big River, Sask.
f
f
“Gjafir sem endast
frá DINGWALL’S
9)
Fallegir skrautmunir eru beztu gjafrnar sökum þess hve mjög
þær auka fegurðar tilfinninguna og endast iengi. — Fyrir þessi jól höf-
um vér gert oss alt far um, engu síður en endranær, að hafa eingöngu
vörur með hinum alþektu DINGWALL gæðum, og I þetta sinn er verð- j
ið langtum lægra.. Pað stendur k sama, hvernlg gjaldþol yðar er, hjá
DINGWALL getið þér fengið það sem bezt er við yðar hæfi.
"DINGWALL” nafnið er full trygging fyrir Því, að Þér verðð á.-
nægður með vörurnar.
V
Handa Karlmönnum
Oold Signet Binip .............S 5.00 to »17.50
Gold Emblem Bings ............. 8.00 to 20.00
Gold Cuff Unks .................. 5.00 to 15.00
Gold Tie Pins ................. 3.00 np
Gold Studs ...................... 1.50 to 3-00
Gold Tie aips ................... 3.00 to 11.00
Gold Soft Collar Pina ........... 1.75 to 5.00
Gold Pocket Knives .............. 6.0Q to 18.00
Gold Waldemar Chains ........... 8.0(7 to 20.00
Gold Filled Chains .............. 4.00 to 8.00
Gold Locketa .................... 8.00 to 18.00
Gold Filled Lœkets .............. 2.00 to 6.00
Oold Pencils ................... 10.00 to 25.00
iÁidge Emblems .....................75 to 5.00
Mahogany Smokers’ Stands ........ 6.00 to 15.00
Bronze Smokers’ Stands .......... 6.00 to 16.00
Ebony Mlitary Brushes, per pair .10.00
Plnes, best quality ............. 2.75 to 8.00
Pipes—Sets ..................... 6.00 to 25.00
Ci«arette Cases ................. 2.50 to 30.00
Razore .......................... 2.50 to 4.50
Strops .......................... 1.00 to 3.50
Safety Razors ................... 1.00 to 8 50
Pooket Knlves ................... 2.25 to 5-00
Leather Bridge 8ets ............. 7.50 to 15.00
Lpather Poker Sets ............. 10.00 to 25.00
Leather Travellinq Rolls ....... 9.00 to 27 50
I^ather Travellinj Bags, etc. .. 30.00 to 65.00
Leather Collar Boxes ............ 2.00 up
Leather Key Caseð ............... 1.00 to 3.00
Leather Telepbone Pads .......... 4.50 to 10.00
Leather WritinK Portfolioa ...... 8.50 to 12.00
Leather Bill Folds .............. 1.75 to 5.00
I/eather Pocket Books ........... 2.00 to 5.00
Fountain Pens ................... 2.50 to 9 00
Eversharp — Pencils.............. 1.50 to 7.50
Field Glassea .................. 20.00 to 50 00
Binoculara ..................... 30.00 to 60.00
Silver Spectacle Cases ......... 10.00 to 20.00
Handa Konum
,... OriRinal DinKwall Diamond Creations from
$75.00 to $7.500.
Platinum Weddin* Rings ...............r>35.00 up
Bar Pina ............................. 30.00 up
White Oold Broocbee ...................... 9.00 ap
Onyx Bimre ............................. 10.00 ap
White Gold Bar Pins ................... 10.00 up
Onyx Pendants ....................... 10.00
Onyx Brooche8 ....................... 11.00
Gold Rinits ............................. 2.50 up
Gold Pendanta .......................... 9.00 up
Gold Necklaces ....................... 9.00 ap
Cameo Bar Pins, Rings, Lavalliere, Broocbes. ftc.,
prked from $5.00 tP Í15.00
Gold Brooches, pearl set. and set
with semi-precious stones .. ..$ 3.50 to $15.00
Gold Crosses .. 2.00 to 15.00
Gold Bracelets 5.00 to 25.00
Gold Neck Chains .. 2.50 to 8-50
Gold Beauty Pins .. 1.00 to 300
Silver Brooohes . .50 to 2.00
Rilver Bar Pins .. .75 to 1.00
Lingerle Clasps. pair .50 to 500
Rosaries . 3.00 to 15.00
Bead Necklets .. 8 00 to 15.00
Earrinits. Pearl . 1.50 to 7.50
Karrinns, Novelty .. 1.50 to 75.00
Pearl Strlngs . 8 00 to 100.00
Ladles’ Watcbes
Ivory Manicure Pieces, each .60 up
Ivory Comlis ... 1.25
Ivory Ilair Brushes 6.00 to 15.00
Ivory Mirrors . 8.50 to 17.00
Tvory Hat Brush 4.00
Ivory Bonnet Brush 4.50
Ivory Powder Jar 4.00
Ivory Trays 2 25 to 5.00
Ivory Jewel Cases .. 4.00 to 9.00
Ivory Sets Completc .. 25.00 to 37 00
Ebony Sets Complete .. 20.00 to 28.00
Bead Bags
Mesh Bags .. 5 50 up
Silver Photo Frames .. 1.25 to 30.00
I-eather Hand Bags 7.50 to 45.00
í'loth fland Bags .. 2.50 to 50.00
Purses (Htrap( 4.50 to 25.00
Fitted Suit Cases .. 50.00 to 275.00
Fans . 4.50 to 50 00
Perfume .. 5.00 to 15.00
limbrellas 8.50 up
Fountain Pens
Vasaúr, æm allir vilja og allir þurfa að eiga. Peim fylgja DING-
WALL ábyrgðin. Verðið frá. $11.50, $15.00, $16.75 *20.00, $25.00, $27.00
og upp í $225.00, fyrir allra beztu tegundirnar og f ekta gullkassa.
I D. R. DINGWALL,
LIMITED
PARIS BULDING WINNIPEG
Búðin opin til kl. 6 á kveldin.
Jólakveld fangans.
“Birtir!—er sem broshýr skíni sól;
blessuð komin enn að nýju jól.
Klefinn minn sem konungs fögur höil;
kærum myndum rituð þilin öll.
Hér var áður dapurt, dimt og kalt,
dauðaþögult — skuggum hjúpað alt.
Nú fær steinninn kaldur líf og lit;
litkar veggi fegurst töfraglit.
Gullnar stjörnur geislum björtum strá,
glæstum skrúða klæða lönd og sjá.
Frostið sínar rósir ritar hljótt,
ríkir friður þessa helgu nótt.
Klukkur hringja hlýjum, ljúfum klið;
hugir yngjast, — fegri opnast svið.
Lifna hjartans visin vona blóm;
vorsins raddir óma í þessum hljóm.
Klukkur jóla hringja sól í sál,
sumarþrá og dýrðlegt kærleiksmál.
Frið og blessun ber oss þeirra lag;
boðar heimi nýjan, fegri dag.
Dimt var um mig; sorgin þung og sár;
sóllaus æfin — dagur hver sem ár.
Mæddur bað eg, bað um hvíld og frið,
blund á hvarma, nokkur stundargrið.
Hlekkir særðu; hrundi tíðum blóð;
huldi sjónir beiskast táraflóð.
preyttur var eg, þráði ljós og yl,
þrútnum augum mændi himins til.
Rætast óskir; fagra sé eg sýn;
sjálfur Kristur augum mínum skín.
Leggur mig sem bróður sér að barm;
blessar mig, og vefur hlýjum arm.
Blítt í eyrum ómar hjartans mál;
ylur ljúfur streymir mér um sál.
Nóttin hverfur; rísa sé eg sól;
sortinn flýr, er vona himin fól.
Léttast fjötrar; læknast hjartans sár;
lauga vanga brennheit fegins tár.
Svalað minni sáru, djúpu þrá;
sælu geislar leiftra mér um brá.”
Richard Beck.
Til íslands.
(Flutt á “19. júní” 1921, í Reykjavik.)
Ástar landið æsku bjarta,
eilífð sálar skuggsjá hjarta!
þínum hljómi helgidómi
hugur mál—
alt það bezt, sem andinn fæðir,
alt, sem hæstu ljósin glæðir!
Landið bjarta, landið hjarta.
líf og sál!
Alskínandi vorland vertu!
vetrarljósa dýrðhaf sértu!
hrein sem mjöllin, há sem fjöllin,
hátign vor!
Heiður þinn sem himinblysin,
hátt fyrir ofan þjóðarslysin,
sé hann barna sól og stjarna
—sigurspor.
Æskulandið yndisdrauma
út í regindjúpi strauma!
Hví ber súran svip og stúrinn
sveit og borg?
Sakar minst þinn ís og eldur.
Öfugmenska sona veldur
stærra fári, stærra sári,
stærri sorg.
Ólög rísa, ólög brotna.
öruggleikans hönd skal drotna.
pá fær lýður landsins fríða
lífsins þrótt.
Morgunsunna sigur vinnur,
sólskins þráð í örlög spinnur.
Svipir bleikir burtu reika
bundnir nótt.
Hátt sem guða hátum standi
heilléikinn í ættarlandi.
Hismi aura, hroki maura
hyljist tíð.
Lengist dagar lífsins sanna.
Lifi speki vordraumanna.
Dýrstu vonir dætra og sona
drotni lýð.
Gamla landið gæfu fræða,
guðasagna og hetjufræða!
aldnir strengir eilíf-lengi
ómi ljóð,
stiltir hörpum heims um lendur
hærra gjalli um tímans strendur,
hæst þó syngi sólarkyngi
sinni þjóð.
Blessað landið lífsins rúna!
Ljómi þinna föðurtúna
hugann fapgar, hjartað langar
heim tíl þín.
proskist þú um aldir alda,
unz að náhjúp löndin tjalda,
hinzt er ljós við lagða ósa
lífi skín.
porst. p. porsteinsson.
reynst hreinasta gullnáma fyrir
skáld og listamenn. Hinu bezta
Dante-bókasafni sem til er, foefur
Williard Fiske komið á fót; gaf
hann það Cornell háskóla og er
það nú þar ásamt ís'lenzka safninu,
sem hann stofnaði; eru þau söfn
einskonar tengiliður milli fslands
og ltalíu — þessara tveggja landa
sem eru svo ólik að mörgu en þó
lík að sumu. það eru ekki ein-
ungis eldfjöilin og náttúrufegurð-
in, sem þau hafa sameiginlegt;
héldur eiga þau og sammerkt í því,
að á miðöldunum voru þau nálega
einu löndin í Evrópu, sitt á hvor-
um enda hennar, þar sem mein
sömdu rit á móðurmálinu — rit
sem seint mun fyrnast.
Halldór Hermannseon.