Lögberg - 22.12.1921, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921
Bls. 18
Heilsuboðskapur
til heimsins.
NotiC “Fruit-a-tives” og látlC yður
líða vel.
“Fruit-a-tives” hið fræga meðal \
unnið úr jurtasafa, er ein sú |
mesta blessun í heilsufræðilegu
tilliti' sem mannkyninu hefir |
veizt.
Alve eins og appelsínur, epli og
fíkjur, geyma í sér lækniskraft j
frá náttúrunnar hendi, svo má [
segja um “Fruit-a-tives” að þeir [
innihaldi alla helztu lækninga- j
eiginleka úr rótum og jurtafiafa
— bezta meðal við maga og lifrar
sjúkdómum, bezta nýrna og þvag-
sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi
og óbrigðult við stiflu, tauga-
slekkju og húðsjúkdómum.
Til þess að láta yður líða vel er
bezt að nota Fruit-a-tives.
50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og
reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup-
mönnuiti, sömuleiðis gegn fyrir-
fram borgun frá Fruit-a-tives
Limited, Ottawa.
Unaður.
Hvað er unaður? Unaður er það
sérstaklega, sem manni fetlur vel
í geð, þegar undirlbúningurinn
hefir verið mikill eða leiðin að ein-
hverju takmarki torsótt. Unaður [
fyllir sál listamannsins, isem lengi j
hefir barist við það að komast upp j
á fjall listarinnar, þegar hann *
hefir náð takmarki sínu. En þaðj
er ráðstöfun guðs, að unaðurinn
skuli ekki vera séreign hinna fáu.
pað er enginn svo smár, að ekki
geti unaður fylt isál hans.
Eg, sem er einn af hinum smáu,
hefi um margra ára skeið verið að
leitast við að beina ungum sálum
inn á farsældarbrantir. Eðlilega
er það verk ekki unnið í g'laumi
heimsins og ‘þess vegna ekki að
búast við háværum viðurkenning-
um, þótt annarlegar raddir hafi
haft eins hátt eins og froskar í
mýri á vordegi. En unaðisríkt er
það, því neita eg ekki, þegar ein-
hver rödd kannast við það sem eg
hefi verið aðleitast við að gjöra.
Ein slík rödd barst mér fyrir
skemstu frá foreldrum nemanda í
Jóns Bjarnasonar skóla, og þetta
er það sem röddin segir:
“Jón Bjarnasonar skóli gjörir
isvo mikið fyrir íslenku ungling-
ana, ekki einaslta veitir þeirn góða
mentun, heldur líka glæðir það
serm sannast er og göfugast í eðli
þeirra. par er okkar trú haldið
við og guðrækni iðkuð daglega og
kristilegt siðgæði og heilbrigðar
(skemtanir, og seinastt en ekki sízt
þar er ástkæra móðunmálið okk-
■ ar, íslenzkan, ein námsgreinin.”
Rúnólfur Marteinsson.
Minningaglœður
um CAROLÍNU DALMANN.
Hver hefir gullpund gjörvulegra
eftir isig látið á auðnu jarðar,
og glitrandi fótspor á grófum sandi.
með glaðværð og söng til grafar frá vöggu?
Með fjördug og drótti þrótt frumbyggjara
framsóknar götu fetað þrönga,
barist sem hetja við hríðar élin,
af hraustri sál og huga snarléttum?
Hver hefir meiri móðir verið
og manndóm þrykt á tímanis á fímans spjaldið?
hver hefir fastar í stefnu staðið
og stundað skyfldu af ramm’ra afli?
Hver hefir hlýrra handtak boðið
hrjáðum og þreyttum vegfaranda?
Mun göfugri nokkur gjafir veita,
en gleðiríkt bros og falslaust hjarta?
Hver hefir stígið starfsvið beinna,
stærri sporum í félags þarfir?
hver hefir dregið upp fegri fána
og fjöldanum kent að elska brosið?
Eg man ei hér vestra meiri hetju
í marg-skiftum flokki Éslendinga,
sem tendrar skærara trúarljósið
i 'trausti á hið góða, hvar sem eygði.
Hver hefir brugðið blysum hærra
bjartsýniis á vonar himni?
hver af list hefir málum miðlað
og mýkt betur geð, sem kuldinn nísti?
Hver hefir bjartara lífsins ljósi
leiftrað í gegn um andlits drætti?
hver hefir frjálsari fegurð málað
framkomu sína í gegn um árin.
Lútið höfðum, synir syngið
signað lof til kærrar móður,
llátið hljómlist söknuð svæfa,
sjáið hvar hún enn þá brosir.
Y.
Samskot í Styrktarsjóð National
Luth. Council til líknar og viðreisn
arstarfs í Norðurálfu :
Frá Selkirk söfn $136.00
Sd.sk. Selkirk safn ... 20.00
Immanúelissöfn. Wyard . ... 22.00
Ágústínussöfn ... 8.00
Elfros söfn . 10.00
Kvenfél. Elfros safn .... ....10.00
Finnur Johnson, féh.
Frá Islandi.
Kaupgjald tii sveita var miklu
iægra nú í sumar, sem leið, en á
Gjafir til Betel.
Dork. fél. að Grund, jólagj $25.00
Kvenfél. Ágústínussafn,
Kandahar, jólagjöf ...... 50.00
Mrs. I. H. Jakobson Árborg 5.00
porst. Jónsson, Osland, B.C. 2.00
Mrs. Rebekka Bjarnason, Nes
P.O., Man. jólagjöf til fólks-
inis á Betel............ 10.00
Th Björnson, Henesel, N.D. 100.00
mismunur á víxlum ....... 7.50
Mr. ogMrs. Björn Jónasson,
Mountain, N.D.......... 10.00
Anna K. Johnson, Mountain 10.00
The Icel. Laidies Aid of Min-
neota, Minn., jólagjöf, send
af Mrs. J. G. Riehard....25.00
Mrs. G. Anderson, Pikes
Peak, Sask............... 5.00
Jóhannes Magnússon, Tan-
tallon, Sastk............ 10.00
Ónefnd stúlka að Wynyard .... 5.00
Kvenfól. Tilraun, Gburch-
bridge, Sask ........... 10.00'
Mr. og Mrs. G. B. Johnson,
Walhalla, N.D............ 5.00
Mr. og Mrs. G. A. Vivatson,
Svold, N. D..................5.00
Með þakklæti
Jónas Jóhannesson ,féh.
undanförnum árum. Merkur
bóndi í Rangárvailasýslu segir,
að þar eystra hafi vikukaupið
verið hæst 55 kr. og bóndi í Húna-
vatnssýslu segir, að þar hafi
venjulega vikukaupið verið 45 kr.
að eins hjá einstöku mönnum ver-
ið hærra að mun. Hæsta kaup,
sem hann viti til að þar hafi verið
goldið, sé 60 kr. á viku.
Bæjarstjórnin hefir nú afráðið
að bjóða út 500 þús. kr. lán, með
sex og hálft próent vöxtum, fyrir
hönd bæjarsjóðs, með aðstoð bank-
anna. Fé þessu á að verja til
fiskireitagerðarinnar í Rauðár-
holtinu (áætlað um 150 þús. kr.)
og til greiðslu á bráðabirgðar
lánum bæjarsjóðs. Er búist við,
að sala bréfanna gangi greiðlega,
með því að vextir eru háir, og í
því trauisti mun verða byrjað k
fiskireitagerðinni nú þegar.
Nefndin sem kosin var til aö
ráða menn til þeirrar vinnu, hóf
starfsemi sina í gær, og komu til
hennar 298 manns til að leita sér
vinnu. Hyggur nefndin, að all-
ir atvinnulausir menn í bænum
hafi þá gefið sig fram. En ek’tu
telur hún nein tök á því, að koma
svo mörgum mönnum að við fiski-
reitagerðina. Var upphaflega
ráðgert að ráða að eins 100 manns
en nefndin ætlar að reyna að
koma 150 manns að. — Verður þá
annar eins hópur eftir atvinnu-
laus, ef enginn vinna fæst annar-
staðar. En nú er í ráði að uun-
ið verði einnig að fiskireitagerð
af öðrum en bænum “Defensor”
ætlar að láta gera allstóra reiti,
Qg H. P. Duus jafnvel líka, en
það mun þó ekki fastákveðið.
Jón Porleitsson frá Hólu.m
Ungir listamenn renna hér nú
upp sem fíflar i tú".i og auðga
þjóðina að fögrum verkum. Einn
hinna efnilegustu manna í þeirri
grein er Jón porleifsson frá Hól-
um sonur porleifs Jónssonar al-
þingismanns á Hólum í Horna-
firði. Hann fór í sumar um
sunnanvert Austurland og mál-
aði, og þótt tíð væri óhagstæð til
I þeirra hluta, þá sýnir hann nú
i allmargar ágætar myndir eftir
sumarið. Með nokkrum eldri
myndum eru á sýningunni 27
málverk (6 árið 1919 2 árið 1920
og 19 árið 1921). Birtu hlýleik
og innileik þykir mér anda frá
verkum þessa unga manns, og þar
sem góð þekking og mikil vand-
virkni eru auk þess einkenni hans
þá er eigi að efa að hann muni
veita oss enn mörg ný og góð
verk, og þætti mér sennilegt að
þar á meðal yrði allmörg snildar-
verk, ef honum endist aldur. En
holt væri honum sem öðrum að
kenna ylinn af velviljuðum skiln-
ingi landsmanna á verkum hans.
Er nú gott tækifæri til að veita
honum það með því, að sækja vel
sýning hans í Goodtemplarahús-
inu.
Reysla mín er, að sú heimsókn
borgar sig vel.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
—Vísir, 20. okt. 1921.
Norðmenn eru að reisa loft-
skeytastöð á Jan Mayen. í júlí s.
1. fór norskur verkfræðingur
Ecervold að nafni, til eyjárinnar.
Hygst hann að hafa veturvist
þar i vetur ásamt sænska verk-
fræðingnum Lindsten, einum loft-
skeytamanni og einum manni til.
Fleiri voru í för þelssari, sem
hverfa til baka í haust. Voru það
nokkrir vísindamenn.
Búist er við að reisa síðar miklu
stærri loftskeytastöð á eynni, en
nTiiiH)iU
ALIFUGLAR í LŒGRA VERÐI
Samkvæmt spádómi vorum undanfarnar vikur, hefir verð á
Poultry lækkað, ok nú er auk þess orðið of seint að koma sendinpr-
um til útlanda. Pess vegna verður alt tjað Poultry, er vér veitum
viðtöku eftir þetta, að seljast á heimamarkaðinum, sem er miklu
lægrl en sá útlendi. — Fyrir allar sendingar dagana desember 19.,
20. og 21. greiðum vér eftirgreint verð. en eftir það að eins algenga
markaCsprlsa: NO. 1 ALIVE Turkeys f®*. oversib*., P«ib 350 fat, over 8 lbs.# por Ib. Old Tom Turkeys 31 Bpring Chlrken», ovor 5 lb« 18 Kpring ChickenH, 5 Ibh. and undor .16 NO. 1 DRKS8ED Turkeys °v*r ® ib»., p«, u. 25c over 9 lbH., per pound Old Tom Turkey» 22 Springr Chlckens, over 5 lb» 15 Spring: ChickenH, 5 Ibn. and under .13
Fowl, 4 to 5 IbH. .14
Fowl, 4 Ib. luid under 12 Fowl, 4 Ib. and under 16
Duck*, 6 lbn. and nndor .20 Duekn, 6 Ibs. and nnder 15
OeeHO, 15 Ibn. and under 20 Geene, 15 iba. and under 15
GuineuH, per doz 5.00 Guinean, per doz 4.50
Vér kaupum Kálfa, Svína, og Lamba skrokka o. fl.
Crescent Creamery Company Ltd.
Hefir verzlan í Winnipeg síðan 1903.
WINNIPEG. MANITOBA
Vér gerum stræsta hænsnaverzlun í Canada
IPSHEPttRIíS
Bot & W orm |
Remover
\ 1_> c rw v—i—T—r— |—t
EíiWARF. OF IMITATIONi'
—l—«—1_2_ i ii t r í T í t
/byrgst að lækna hesta af öllum
Bot’s og ormum í einu vetfangi eða
peningum skilað aftur. Engar ill-
ar eftirstöðvar af notkun þesisa
meðals.
Smásöluverð hjá öllum umboðs-
mönnum: —
12. Capsule kassi (4 skamt.) $2.00
24 Caps. kassi (8 skamtar) $4.00
Áhalda (til að gefa inn með.... 75c.
Ef enginn umboðsmaður er í bæ
yðar, þá pantnð beint frá
The WESTERN CHEMICAL CO.,
Limited
SELKIRK
MANITOBA
The Alberta Coal Mines
Limited
Talsimar: A4871 Ft.Rge 3508-5224.
Black Oiamond
Humberstone
Marcus
Eftir kl. 6 Ft.Rgc. 5224
KOL
Lump
Stove
$
11
.75
$
Nut
10"
SE<\T HEIM. Þessi kol loga alla nóttina án sóts eða annara óhieininda. Unn-
in úr Clover Bar Alberta. Alveg laus við grjótmylsnu. Ábyggileg afgreiðsla.
Pantið í dag Og tryggið yður ánœgju.
THE ALBERTA COAL MINES, Limited
195 Portage Avenue East, WINNIPEG Tals. A4871, Ft.Rouge 3508-5224
Oss Hefir Mishepnast
A ♦>
T
------- _______ ___ ---------------------_____-----*
T
T
:
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
❖
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
t
T
T
T
T
T
T
f
f
f
f
♦>
THE NEW CUT RATE - _ 1
AMERICAN SHOE STOREg |
AÐ MINKA BYRGÐIRNAR
NÆGILEGA - - - -
Vér höfum enn þá 25,000 Dollara virði
af vörum á hendi, sem verða að seljast
innan fimtán daga. — Verðið á þessum
vörum vorum er miklu lægra heldur en
hjá nokkrum öðrum skósölum í þessari
borg. — Svo, því þá ekki að kaupa jóla-
skóna þar sem verðið er sanngjarnt og
mest er hægt að fá fyrir dollarinn?
f
f
f
f
t
t
f
t
I
t
t
f
♦>
EFTIRFYLGJANDI GEFUR YÐUR HUGMYND UM KJÖRKAUPIN HJÁ OSS
Men’s Genuine
S’ater Make Shoes
Allar tegundir úr að velja,. litur
brúnn og svartur. Hvert einasta
par ábyrgst af verksmiðjunni. —
Vanaverð alt að $14.00
$8.00
Velþegin Jóla-
g'jöf.
Ladies’ High Class Black
and Brown
Sport Heel
Leathei Oxford
Hvert einasta par
selt fyrir minna
en helmingsverð.
Jólaprís er
$2.98
Ladies’ Boudoir
Slippers
Ladies’ High Grade
Satin Pumps
Svartir og hvítir. — Einnig
Suede Pumps, svartir og grá-
ir og brúnir. Handsaumaðir,
ein eða tvær
ristólar. Eru
víða seldir á
eins ihátt og
$14.00.
Jólaverðið
$6.98
i margskon-
ar litum og
oftast seldir
á $2.00 og
2.25.
Jólasölu-
verð
$1.39
T
t
t
f
t
f
f
t
I
*
f
♦♦♦
pessi Sýnishorn benda Einnig á Margar Aðrar Tegundir, Sem Seldar Verða fyrir Smátt Brot Upphafsverðs.
I
f
♦!♦
♦!♦ 430 Main Street
❖
CUT RATE AMERICAN
OPIÐ TIL Kl. 10 Á KVELDIN £♦
V
Umboðsmenn í eftirfylgandi bæj-
um: Selkirk, Man.: The Drug
Stores og Moody and Son.
Að Gimli: J. Kronson.
A ðLundar: Lundar Trading Co.
að sú, sem nú verður -reist, verði
flutt til Shannon-eyjar við aust-
urströnd Grænlands. Auk þess
sem Istöðvar þessar koma veiði-
mönnum og öðrum ferðalöngum
þar að miklu liði eru stöðvarnar
reistar með það fyrir augum sér-
staklega, að jþær komi að góðu
gagni við veðurfræðilegar athug-
anir. Búist er við að Danir
muni áður langt um líður reisa
stöð á Suður Grænlandi.
Manndráp og bannlagabrot í
Noregi. — Allað'sæknir taka þeir
nú að gerast bannlagafcrjótarnir
við strendur Noregs. — Stór og
smá skip eru þar á sveimi með
ströndum, hlaðin áfengi, og smygl-
arnir eru hinir ófyrirleitnustu og
svífast einkis. Og nýlega lét
einn tollvörðurinn lif sitt í viður-
eigninni við þá.
Að kvöldi þ .9. október, fór toll-
eftirlitsskútan “Rappen” að elta
smyglasnekkju eina • suður afj
Basteyjunni í Kristjaníufirði, en;
er smyglarnir þóttust sjá að þeir
myndu ekki komast undan, tóku
þeir að skjóta á eftirlitsskipið.
Tolleftirlitsmaðurinn >stóð í stafni
cg særðist af skoti í kviðinn.
Eftirlitsakútan hætti við svo búið
eltingaleiknum og leitaði þegar
til næstu hafnar, með hinn særða,
sem lézt af sárinu daginn eftir.
Hefir síðan verið reynt að hafa
hendur í hári illræðismannanna,
en til þeirra hafði ekkert spurst,
er siðast fréttist.
Norska stjórnin hefir nú lýst
því yfir, að tolleftfrlitsskipin
muni framvegis verða búin þann-
ig að vopnum, að ekki þurfi að
óttast slík ofbeldisverk af hálfu
smyglanna. En sagt er að brenni-
vínsskúturnar séu margar vel bún- •
ar að vopnum og þykist eiga hend-:
ur sínar að' verja gegn tolleftir-1
litsskipunum, þegar þau séu utan I
gömlu landhelginnar. Nýju land-
'ielgislínuna vilja þeir alls ekki
viðurkenna.
RAGNAR LUNDBORG.
Hinn þjóðkunni íslandsvinur
og formælandi vor í sjálfstæðis-
baráttu vorri, hefir ritað nýja
bók um Ríkjasambönd nútímans.
Bókin er gefin út á þýz>ku hjá
Puttkammer og Muhlbrecht í
Berlinni, þar sem hinar fyrri
bækur <höf. hafa komið út. í
þessari bók ritar hann ítarlega
um sáttmálann milli Éslands og
Danmerkur, og mun það gleðja
hina íslenzku þjóð, að hann kemst
að annari og oss hollari niður-
stöðu um utanríkismál vor en
Knud Berlin og meiri hluti neðri
deildar alþingis 1921. Einkum
mun þetta gleðja lögfræðinga
vora, því að þeir eiga auðveldara
verk, er hann hefir rutt braut-
ina. pað mun og gleðja alla vini
Lundborgs, að hann hefir áunn-
ið sér doktors nafnbót í lögum
og er orðinn doctor juris við há-
skólann í Washington. Eg bið
Vísi að flytja honum árnað minn
og þeirra ananra, er sama hug
bera til hans sem eg, en það
munu margir hér á landi.
Bjarni Jónsson frá Vogi.