Lögberg - 22.12.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921
Bls. 1
• •
1 þið takið það frá mér og vísið mér
á smámunina þá fellið þið það
PEERLESS
CREAM
SODAS
BIÐJIÐ UM LANGA RAUÐA KASSANN
Kaupið einnig ávalt
Paulin’s O’eata Chocolates
J?að skarar fram úr hvað snertir
MÝKT OG BRAGÐGÆÐI
Kaupið þær vörur, sem búnar eru til í Winnipeg
og aukið með því iðnað borgarinnar.
Vér óskum öllum lesendum blaðsins
gleðilegra Jóla og Nýárs og þökkum fyrir viðskiftin
og æskjum aukinna viðskifta í framtíðinni
The Paulin-Chambers Company
LIMITED
WINNIPEG, - MANIITOBA
Útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton.
; hús sem eg bý í o. s. frv
í svarbréfi frá Gotfred Rode í
marz 1871, er sagt að B. B. gjöri
| of mikið úr því, að menn láti óá-
! nægju með stjórnmálaframkomu
j hans koma niður á ritverkum
hans. Ef ef menn nú í Dan-
mörku væru verulega óánægðir
með þig út af þessu og gætu ekki
vel gleymt þínum íslenzku afrek-
um, segir þar, væri það þá í raun
og veru svo undarlegt? Hann
segir, að B. B. hafi ekki tekið
vingjarnlega, heldur hranalega í,
málið, og einmitt tekið þar á,
sem sárast var viðkomu, og á þar
við Suður-Jótland. Hann hafi
með húð og hári gefið sig á vald
annars málsaðiljan jafnvel þótt
hann viti, að meðal Islendinga
sjálfra séu sáttfúsari menn. Hann
hafi átt ko.st á, að heyra einnig
þeirra skoðanir, en hafi ekki vilj-
að það. Ekki geðjast G. R. held-
ur að því, hvernig B. B. talar um
C. Plough í þessu sambandi, og
segir að hann sé hafður fyrir
; rangri sök.—Lögrétta.
--------o-----—
Gray lávarður.
m
Björnstjerne Björnson
og sjálfstæðismál tslands.
í “Tilskueren” eru að koma út
bréf, sem farið hafa milli Björn-
stjerne Björnson, meðan hann var
ritstjóri í Bergen, kringum 1870,
og danskra hjóna, sem búa í
Khöfn, Gottfreds og Margrete
Rode, og er það sonur 'þeirra, Ove
Rode, fyrv. ráðherra, sem birtir
bréfin. í þessum bréfum er m.
a. minst á ísland og stjórnmála-
deiluna við Dani á þeim árum, og
verður sagt hér nokkuð frá þeim
köflum bréfanna. B. B. er sýni-
lega nákunnugur þessum hjón-
um og hefir verið mikil vinátta
milli þeirra og Björnsonshjón-
anna.
í bréfi, sem B. B. skrifar Mar-
grete Rode 15. fdbr. 1871 talar
hann mikið um afstöðu sína til
Danmerkur og Dana og má sjá á
því, að þau hafa áður látið hann
heyra, að hann mundi missa vin-
fengi í Danmörku vegna afskifta
sinna af Islandsmálum, þ. e.
greina um þau, sem birtust 1
blaði hans. Hann segir í bréfinu,
að frá skólaárum sínum hafi sér
fundist saga Danmerkur eitt af
því lítilfjörlegasta, sem hann hafi
lesið. En svo kom hann til Dan-
merkur, varð hrifinn af Grundt-
vig og eignaðist þar marga vini.
Hann segist líka hafa trúað á
samnorrænu eða skandinavisku
stefnuna og samkvæmt því hafi
hann krafist þess, að Sljesvík væri
hjálpað (1864), sömul. að yfir-
ráðum Svía væri útrýmt í Nor-
egi og nú einnig að íslandi væri
hjálpað. Skandinavastefna C.
Ploughs finst honum vera of
sérdönsk, ekki alnorræn, segir,
að eftir sinni reynslu sé alnor-
ræna stefnan ekki til nema hjá
Rosenberg og fáum öðrum, þar
á meðal Gottfred Rode. Hann
segir að sjálfstæðiskröfum Nor-
egs sé ekki svarað m'eð öðru en1
háði og hatri, þar á meðal af
Plough. Og þegar hann svo taki
málstað íslands, sem enn lúti ein-
valdsstjórnar-fyrirkomulagi, sé
danskan misskilning fyrir þetta
eins og eg hefi áður orðið að
sætta mig við sænskan misskiln-
ing. En af vinum mínum, Grundt-
réttindalaust, fái ekki gert út um ■ vigssinnum, þoli eg hann ekki.
stjórnmála afstöðu sína og fari pá hefir smásálarskapurinn feng
á mis við þá hjálp, sem aftur ið svo takmarkalaust ráðrúm, að
gæti hafið Iandið á ný, þá telji eg skeyti ekki um Danmörk fram-
menn sig í fjandtaannaflokki ar. _ 0g nokkru síðar í bréfinu
anmerkur, og jafnvel Grundt-; segist hann víkja aftur að Is-
vigssinnar geri sig seka í þeim landsmálunum undir eins og
misskilningi. prátt fyrir það, bráðabirgðalausn hafi náðst 1
hættan vofði sljesvíkurmálunum, eftir að Frið-
y ír Sljesvik eini Norðmaðurinn, arsamningar séu gerðir (milll
sem krafðist norrænnar hjálpar,; pjóðverja og Frakka). Ef Krie.
segn hann, og þrátt fyrir það, að ger tekur þau ekki upp, sfegir
eg hefi fengið hinn norsk-norska hann, ef Danmörk, vegna noWc-
æskulyð Noregs svo langt á leið urra þúsunda dala, lætur land
með mer i því máli, að hvað svo I þetta, sem öldum saman hefir
sem stjornin hefði ályktað, þá ,sœtt illri meðferð) vera án frjáls.
6 11 bann komið :í hópatali und- legrar stjórnarskipunar, án efna-
ir studentanna stjórn—þá fleygja legrar hjálpar í stórum stíl, nú:
menn mer nu í ruslakistuna eins >á verður ísland að verða norskt>
og utshtnum skildingi, er ekki sé j almennir fundir hér og atkvæða-
lengur gjjaldgengur til veltu í; greiðsla þar. Hér eru þegar kom-
donsku landi, og af þessari á- ( jn á samtök og sambönd, sem eiga
stæðu hafna menn nú ritverkum a framkvæma þetta undir eins og
minum. Ef þetta er ekki smá- sá rétti tími kemur. Vinir mínir
sa arskapur, þá veit eg ekki hvað í Bergen eru þegar ibyrjaðir að
, ,. . * ci w j'cgcn iwyijauir ao
smasálarskapur er.......... pegar draga landið þangað. - íslands-
eg sá, er eg las ræður þeirra Leh-
manns og Kriegers, að Dan-
máin eru bezti mælikvarðinn á
danskan .skandínavisma, frjáls-
mörk að fara með ísland i lyndi og þjóðernis tilfinningu.
eftir Jogfræðilegum hefðarregl- Ef Danmörk kemst eins illa út
um, þa var eg ráðinn í því, hvað, úr þeim málum og Sljesvíkurmál-
gera skyldi: taka á kýlinu, og unum, þar sem hún hvorki skifti
kreista ut yessana; annars yrði; eftir þjóðernum né sjálfstæðis-
ur þes.su, einmitt þessu, ólækn-J tilfinningu, þá væri illa farið.
andi sjukdomun Allur norsk-i Drottinn minn góður, þótt kröfur
norski æskulýðurmn þ. e. a. s. all-1 ísalnds .sýnist harðar, hvað ger-
ur Okkar æskulýður, mundi aldr- ir það, þegar um það er að gera,
ei til eihfðar, meðan ekki væri að bæta dálítið fyrir aldalanga
orni( sáttum a við ísland, fá illa meðferð, sem Danmörk hefir
nokkra tru a Danmörku, eða þvíj grætt á beinlínis og ófbeinlínis.
a. anmork ætti að takast inn í En hefi eg heyrt nokkra danska
norrænt samband. pví hefi eg
rödd taka málstað íslands? Nei!
skrifað, og afleiðingarnar hafið og aftur nei! Hvað ert þú að
þið seð: norsk-norski æ,skulýður-| skifta þér af þessu? segið þið
inn er fyrir áhrif stúdentanna,
sem eg hefi stýrt, orðinn að skan-
dinövum, en með hóflegri, heil-
brigðri stefnuskrá. Tíminn skap-
kæra M. og G. Rode. En þetta er
nú tilvera mín. Sameinuð Norð-
urlönd, skipulega, andlega, rétt-
látlega, það er takmark minna
ar það sem a vantar, þ.e.a.s. ör- verka, þegar um er að ræða þetta
log íslands. ........ Eg verð að þola stærra, sem í þeim liggur, og ef
Svo sem kunugt er, var Grey
lávarður (áður Sir Edward Grey)
utanríkisráðhera í áðuneyti As-
quiths, þegar styrjöldin mikla
hófst. Var þá um fáa menn meira
rætt eða ritað en hann, því að
hann reyndi í lengstu lög að bera
sáttarorð í milli stórveldanna og
stilla til friðar, en alt kom fyrir
ekki. En þegar England var
gengið í styrjöldina, þótti Grey
lávarður einn hinn atkvæðamesti
maður í ráðuneytinu og hinn úr-
ræðabezti. peir Asquith og hann
fylgdust jafnan að málum, og
þegar hinn fyrnefndi sagðli af
sér árið 1916, .sagði Grey lávarð
ur af sér um leið. Um þær
mundir tók hann hættulega augn-
veiki, og var ekki annað sýnna,
en hann mundi missa sjónina.
En nú hefir hann fengið nokkra
bót þeirra meina, þó að hann sé
ekki svipað því jafngóður. Vegna
þessa sjúkdóms hefir ihann ekki
fengist við stjórnmál nálega fimm
ár, en í fyrra mánuði hélt hann
stjórnmáJaræðu fyrir miklu fjöl-
menni og er fullyrt í brezkum
blöðum, að hann ætli nú að fara
að taka þátt í stjórnmálum eins
og áður.
Ræða sú, sem hann ihélt, þótti
ströng nokkuð í garð samst^ypu-
stjórnarinnar og hefir vakið
miklar umræður í blöðum Breta.
Hann taldi mjög á stjórn Lloyd
Georges, þótti hlún hafa verið
reikul í ráði og skammsýn í mörg-
um efnum. Hann sagði, að í
stjórnini sætu svo ólíkir menn,
að einn vildi þetta og annar hitt
og stjórnin hefði beitt gerólíkum
.stefnum í sama máli á undan-
förnum mánuðum. í Irlandi t. d.
hefði hún fyrst beitt hervaldi og
æst þjóðina til gengflarlausra
ofbeldisverka, unz hún sá sitt ó-
vænna og þá fyrst hefði hún
farið að bjóða til friðsaimlegra
sáttaumleitana. En slíkum
sáttaboðum mundi hafa verið
tekið stórum betur, ef þau hefðu
komið fram áður en óeirðirnar
hófust á írlandi. Sama stefnu-
leysið sagði hann að stjórnin
hefði sýnt í Mesopotamíu, eytt
hundruðum miljóna í hernað þar
en loks orðið að játa, að tilraunir
hennar hefðu mishepnast og fénu
væri kastað á glæ.
Mörg fleiri dæmi nefndi hann
til marks um skoðanaskifti stjórn
arinnar og sagði, að úr þessu yrði
ekki bætt, meðan hver höndin
væri upp á móti annari lí sjálfri
Hefirðif heyrt
um Peps? Peps er
vísindalega samsett með-
al, sem reynist óbrigðult við
kfevi, hósta og lungnasjúkdómi.
Peps inniheldur sérstök efni,
sem leysast upp, eftir að þau
fhafa verið sett á tunguna og
verða að gufu, sem þrýstist út í
allar lungnapípurnar og öndun-
arfærin. pessi gufa mýkir alla*
pípur ,og hverja taug og himnu
og gerir öllum létt um andar-
drátt. f>ótt enginn löguir eða
önnur meðul fái þrýst sér inn í
öndunarfærin, þá hefir gufa þessi
að þeim greiðan aðgang.
Frítt til reynslu. Klippið þenn-
an miða úr blaðinu, og-skrifið á
hann nafn blaðsins og dagsetn-
ingu, ásamt 1 cents frímerki og
sendið til Peps Co., Toronto. pá
verður yður sendur ókeypis skerf-
ur til reynslu, Hjá lyfsölum 50c.
stjórninni.
Margir Bretar telja Grey lávarð
manna færastan til þess að taka
við stjórnarformeniskunni og mun
hann eiga sér ötula fylglsmenn I
flestum flokkum. Einn þeirra
manna, sem opinberlega hefir
tjáð honum fylgi sitt og boðið
honum samvinnu sína, er Robert
Cecil Iávarður. Hafa þeir þó
verið andstæðingar áður, en R. C.
segist treysta honum manna bezt
til að stýra málefnum Bretlands
eins og nú standi sakir. Og það
játa allir, jafnt mótstöðumenn
sem vinir að Grey lávarður sé
hin mesti ágætismaður, er berj-
ist fyrir því einu, er hann telji
landi og lýð til mestrar b'leiss-
unar—Vísir.
lögunum, og muni hún hafa loks
komið auga á “kabinet-spursmál,”
þar sem er rýmkun bannalaganna
eftir spánskum kröfum.
Frá Islandi.
Hviisast hefir að stjórnin hafi
1 hyggju að leggja fyrir næsta
þing verulegar breytingar á bann-
Fjárihagsáætlun bæjarins var |
til umræðu á þriðjudaginn og i
voru elfki gerðar á henni neinar
verulegar breytingar. Niðurjöfn-
un eftir efnum og ástæðum hækk-
aði úr 81,000 krónum upp í 81,750
kr. en var í fyrra yfir 109,000 kr.
Tillögur fjárhagsnefndar um að
leggja niður næturvarðarstöðuna
og aðra lögregluþjóna stöðuna!
voru samþyktar. Sömuleiðis til-
lögur hennar um, að steypa s'aman
skrifstofum bæjarins og láta all-
ar stjórnar framkvæmdir fara
fram á einum stað. Yfir höfuð
verður að segja, að hófsamleg og
skynsamleg íheldni hafi ráðið
gerðum fjárhagsnefndar og sam-
þyktum bæjarstjórnar.
—Dagur 15.—25. okt. 1921.
Belra en lang-
ferd vestur i
land.
Velþdttur Póstþjónn Segir Tanlac
Hafa Komið Konu Sinni Til
Fullrar Heilsu.
Beztw Tvíbökur
Gengið frá þeim í
runnum
Pappkössum -
Smápökkum -
Biðjið Kaupmanninn yðar um þær
SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ
50-60 pund
1 8-20 pund
1 2 únzur
“pað sem Tanlac hefir gert fyr-
ir konu mína, hefir sannað mér,
að það er merkasta meðal í heim-
inum,” :|igði Joseph Wilson, 499
Main East, Hamilton, velþektur
þjónn í pósthúsinu.
“Kona mín hafði erið mjög
heilsuveil undanfarin þrjú ár,
taugarnar í ólagi, sem orskaði
svefnleysi og allskonar óþægindi.
Hún hafði þvínær tapað matarlyst-
inni og var að verða hálfgerur
aumingi. Eg ðkva því bara til
reynslu, að taka hana í ferð vest-
ur í land, í von um að slíkt kynni
að hressa hana eitthvað, en það
varð öðru nær.
Quality Cake Limited
666 Arlington St. - Winnipeg
“Á ferðalaginu sáum við með-
mæli með Tanlac og ákvððum að
reyna það meðal, þegar heim
kæmi. Fjórar flöskur í alt komu
konunni til fullrar heilsu og nú
er hún stzlhraust og sælleg. Mat-
arlystin er ðgæt og svefninn upp
ð það bezta. N úþolir hún havða
vinnu sem er, enda eru taugarnar
komnar í bezta lag, og þetta er al1
að þakka Tanlac.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
í Liggétts Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjó lyfsölum út
um and; hjá The Vopni-Sigurd-
son, Limited, Riverton, Manito-
ba, og The Lundar Trading Com-
pany, Lundar, Manitoba.
KAUPMÖNNUM TIL ATHUGUNR
Hví veizlið þér ekki með “CARNOL” og njótið hlunninda, sem leiðir af hinum viðtæku
auglýsingum á erlendum tungum — bæði verðlaun og Show Cards og fl..
Skrifið verzlunum, sem hér eru tilfærðar fyrir neðan.
HVERNIG LÍDUR YDUR?
Hvernig svarið PJER þeirri spurningu
—þýðingarmestu spurningunni í heimi?
Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana
með hugann þrunginn af starfsþrá og
vissu um sigur? Fær það yður fagnaðar
að mæta fólki? Er hros yðar eðlilegt og
óþvingað? Er liandtak yðar þannig, að
það afli vina ? Segir fólkið um yður: ‘ ó,
hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki?’
Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er
þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í
harðbakkana slæi ? Hafið þér þrek til
þess að standast hringiðu viðskiftalífs-
ins ? Getið þér alt af látið keppinauta yð-
ar eiga fult í fangi með að verjsat? 1
hreinskilni sagt: hvernig líður yður?
hið hmgðljúth heilsulyf.
Carnol er búiö cil eftir læknis forskrift. Og
læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf,
sem styrkir betur taugakerfið. pað inniheld-
ur slik lækningarefni, svo sem kraft-safann
ur kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk-
íngarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms
önnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol
læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og
jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk-
dómum aðgangs að þér, en byggir einnig ó-
trúiega fljótt upp Mkama þinn, eftir veikindi.
pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt-
ingunni og vekur til lífs hálfdauðar taugar.
Carnol er engin tilraun. pað er
samsett samkvæmt forskriftum
varfærnustu og æfðustu lækna.
pað segist ekki innihailda neina
yfirnáttúrlega lækniskrafta og
hefir eigi látið neitt slíkt upp.
Carnol læknar ekki alt og vill
heldur ekki telja fólki trú um,
að það sé almáttugt. Sú stað-
reynd að það hefir inni að halda
mörg þau efni, er allra mest
lækningargildi hafa, hefir gert
það að verkum, að læknar láta
vel af Carnol.
Oft höfum yér komist að því, að
iæknar hafa fyrirskipað Carnol í þeim til-
felluan, þar sem það er líklegt að koma að
betri notum, en önnur meðul. Fólk getur
notað það eins lengi og vera vfll, það getur
ekki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt,
að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa
einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk-
un þess eða hætt henni nær sem vera vill.
Larnol er ekki að eins blóðaukandið heldur
einnig flestu öðru betra* þegar um tauga-
veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og
eykur líkmsþygdina, og er það ákjósanlegt
við Anaemia og þunnu blóði.
Aldrei áður í sögu heimsins,
hefir annar eins aragrúi af
konum og körlum þjáðst af
taugaveiklun og einmitt nú, og
Þess vegna hefir þörfin fyrir
goða Tonic, heldur aldrei ver-
ið meiri. Ástand það, sem al-
ment er kallð Neurasthenia, ger-
£ vart við sig á meðal
ioiifs. Seu alvarlegar ráðstaf-
. amr ekki gerðar í tæka tíð, til
þess að hefta framgang slíks ó-
agnaðar, getur heilsan verið I
hættu, — hinn hræðilegi sjúk-
domur, Tæringin, tekið viö.
"''Aiu VIU.
Fæst í öllum helztu Lyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land. eða með nfct: e, o-
Mír flaska á $1.00 BCIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOI. UMnE^loínElT
Home Remedies Sales
NESBIT DRUG STORE, Sargent and Sherbrooke
850 M„(„ streot, Winnipoe, M,„itob,
1<08 Rose Street, Resina, Sask.
Edmonton, Alberta
SARGENT PHARMACY, 724 Sargent Ave.