Lögberg - 22.12.1921, Page 8

Lögberg - 22.12.1921, Page 8
Bla. 16 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921 BR 0 K 1Ð JROYAJfg CRowH Safnið umbúðunam og Coupons fyrir Premíur I Or Bænum. | * ♦ Hemstiching og Picotinig verk- færi á saumavélar, 2.50, auk lOc. á cheks. Bridgeman Sales Agency, Box 42 St. Catharines, Ont. Kennara vantar fyrir Víðir skóla No. 1460, frá 1Z. jan. til júníloka 1922. Verður að hafa að minsta kosti 3. flokks prófess- ionall mentastig; tiltaki kaup og æfingu og sendi tilboð ftil undir- ritaðs fyrir 30. des þessa árs.— J. Sigurðsson, Sec.-Treas., Víðir, Man. Allir eru á fleygiferð rneð farangur og krakka mergð. pví er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958. Innilegar þakkir sendir Jóns Sigurðtssonar félagið öllum þeim, er studdu að því að gjöra útsöluna eins mynjarlega og reynd varð á. pað hefðu áttað koma nöfn allra, sem gáfu peninga og hluti, en tií þess er ekki pláss. Lætur því félagið sér nægja að senda þeim öllum, bæði út um sveitir og hér í bænum beztu þakkir fyrir drengi- lega hjálp íslendinga í þetta sinn eins og isvo oilt áður. Vinsældir Jóns Sigurðssonar félagsins sýn- ast ekki fara þverrandi og vonar félagið að það Ibregðist ekki fólks- ins trausti. pað ætlar sér að halda áfram starfi sínu að liðsinna veik- um og fátækum af fremsta megni, eftir því sem efni leyfa. Aðalstarf télagsins núna er auðvitað “Minn- ingarrit íslenzkra hermanna’ Að koma því ú|t og hjálpa til að vinna upp útgáfukostnað. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Viðbót við samskot í Fyrstu lút kirkju............... 60c. i V inkona skólans, Wpg ... $1.00 j Kvenfél. Fríkirkjusafn (arður I af kaffisölu) ........... 15.00 Dorca's fél, Brú, Man..... 10.00 Icel. Ladies Aid of Minne- ota, Minn., í minningu um Vigfús Anderson ........ 25.00 Kvenfél. Framsókn Gimli.... 25.00' Kvenfél. Ágústínussafn., iKandahar, Sask......... 30.00 “Hvít gjöf”/til skólans með hug- heitum blessunaróskum frá “Vin”.................... 5.00 í byggingarsjóð:— Til uppfyllingar Ioforðs síns hef- ir hr. Sigurbjörn S. Hofteig, Cott- onwood, Minn., sent skólanum á- vísun upp á $500.00, sem í Canada- peningum jafngildir $535.00. — Fyrir þessa sendingu, bréfið alúð- lega og óskirnar einlægu, sem henni fylgdu, þökkum vér hr. Hof- teig hjartanlega. Fyrir allar gjafirnar hér viður- kendar og velvild skólanum auð- sýnda, þökkum vér innilega. Með beztu Jólaóskum til allra vina skólans nær og fjær. S. W. Melsted, gjaldk. 673 Bannatyne 4ve » Winnipeg. pakkarávarp. Innilegt þakklæti vottum við hér með öllum þeim hinum mörgu sem sýndu okkur samúð og hlut- tekning við jarðarför dóKtur okkar e’skulegrar Tannio Lillian Thorpe er lézt laugardaginn 10. þ. m. Winnipeg, 19. des. 1921. Mr. og Mra. James Thorpe. 42. Purcell Ave. Kosningafund heláur stúkan ísafold, I.O.F. fimtudagskveldið þ 29. þ.m. í Jóns Bjarnasonar skóla, Áríðandi að félagsmenn sæki.. . W. H. Paulson fyrrum þing- maður, kom til bæjarins frá Regina fyrir helgina, dvaldi hér þangað til á mánudagskveld, og hélt þá vestur til Yorkton, í em- bættis erindum. The Centra! Groeery 541 Ellice Ave. Tals. B 82 óskar öllum gömlum og nýjum viðskiftavinum GLEÐILEGRA JóLA —og— HAGSÆLS NÝARS með þakklæti fyrir öll viðskiftin á liðnum tíma og vonast eftir framhaldi á viðskiftum þeirra og mun reynast þeim sanngjarn og áreiðaniegur í framtíðinni eins og á liðnum árum. !MW|»SMBMBM»!>«WMW>»W>«W>«W>»S>»e>»W>«W>«W>«W>»B>»B>«W>«Wt»W>* J. J. Thorvardson, eigandi DÁNARMINNING. Hinn 1. nóvember síðastl. lézt aldraður maður, Gunnar Einars- son að nafni, hér í bænum. Varð hann bráðkvaddur að heimili sínu, er hann var nýstiginn úr rekkju að morgni dags. Töldu læknar banamein hans hjartaíbilun Hann var fult áttræður, er hann and- aðist. Gunnar heitinn var ættaður úr Suðurmúlasýslu á ísllandi, en bjó seinast í Húnaþingi og flutti þaðan hingað til Canada árið 1873, og hefir dvalið hér ávalt síðan og lengst af í Winnipeg. Hann var albróðir Guðlaugar, fyrri konu séra Hjörleifs Einars- sonar, er síðast var prestur að Undirfeflli í Vatn,sdal og faðir Einars Hjörleifssonar Kvarans, er flestir hér munu kannast við. Gunnar heitinn varð að lokum fjórgiftur. Fyrsta kona hans var Sigríður Guðmundsdóttir, frá Mánaskál, er kom með honum frá íslandi og lifði hér að eins fáein ár; þau áttu saman þrjú börn, einn dreng, sem dó áður en hann náði fullorðinsaldri, og tvær dæt- ur, sem li'fa enn, báðar giftar kon- ur og myndarlegar. pví næst átti hann Andrpu Ficher, ættaða ár Reykjavík, óg lifu þau saman all- mörg ár og áttu þrjú 'börn, stúlku sem dó nær tvítugu og tvo drengi, sem enn eru á lífi. priðja kona hans var öldruð ekkja sem Anna hét; áttu þau ekki barna og lifðu fremur skamt saman. Hinni síðustu konu sinni — sem er hérlend — giftist hann tæpu ári fyrir dauða sinn, og eiga þau eina dóttur á lífi, þriggja mánaða gamila. Gunnar heitinn mátti að mörgu leyti heita myndarmaður, dugnað- ar og hugasamur á sínum yngri árum, vandaður og áreiðanlegur í orðum sem verkum og að öllu leyti heiðarlegur borgari; að náttúru- fari vel greindur og allvel að sér, þó ekki gæti hann talist mentaður. Sem fyr segir, var hann búinn að vera í þessum bæ hátt upp í hálfa öld og hafði með köflum talsverð- an starfa á hendi, þar sem hann hafði um lengri tíma allstórt mjólkursölubú og annarskonar verzlun, er hann stundaði jafn- framt.— Blessuð sé minning hans. Kunningi hins látna. 692 Sargent Ave Phone Sher. 3197 Hefir nægar byrgðir af Jólakökum, Jóla- brauði, Vindlum, Vindlingum, Chocolate Boxes og Candy. o. fl. o. fl. Kaffi, Pönnukökur og Kleinur ávalt til reiðu. Máltíðir framreiddar á hvaða tíma sem er Gleðileg Jól og Farsælt Nýtt ár! MATT. GOODMAN, Eigandi. Norðurlanda-vörur Nýkomið upplag af Norðurlanda vörum: Rokkar ....... Ulllarkambar.. Stólkambar .... Vöflujárn...... Rósettujárn.... Kleinujárn .... ....$20.00 .... 3.00 .... 3.00 .... 3.00 .... 1.50 .......40 Rjóltóbak, óskorið, pd.... 8.00 Rjóltóbak, skorið, pd.... 4.00 Swedisth Rappee, pd...... 3.00 Harðfiskur, pundið...........30 “fsafold” kaffibæltir, 1 pakki 20c., 2 pk. 35c Einnig Hangikjöt, Rúllupilsur, Blóðmör, Lifrapilsu, Skyr, Súr Svið, Mysuost og margt fleira til sælgætis til jólanna. — Vér höndum einnig allar tegundir af matvöru og kjöti. petta verða síðustu forvöð að kaupa Rokka og Ullarkamba, því næsta pöntun kemur ekki fyr en með vorinu. Vörur að lækka í verði .<>»Wi»SMB>»WnWHWnW»WnW»WXWnW»WXW>«W>«WHWnWnWMW>»SMB>«e>:« THE T 99 GROCFTERIA • BÚÐIN Talsími Sh. 572 646 Sargent Avenue SELUR NÚ:— . KAFFI, egta gott, 3 pund fyrir.................$1.00 SYKUR mola og Frosting, 2 pd. á .. .. . ..........25c BAUNIR, grænar og hvítar, 3 pd. fyrir............25c JELLY, (Pure Gold) pakkinn á......................lOc TIOLET PAPER, 5 rúllur á..........................25c TÓLG, tveggja punda stykki á.................. . .. 25c HASFRAMJÖL, 20 punda poki á........... ...........75c SVESKJUR, steinlausar, 7 pund á.................$1.00 EPLI, 45 punda kassar á.................. . .. .. $2.50 TANLAC, flaskan á...............................$1.00 JÓLAKERTI, 16, 24 og 36 í kassa .. . .............20c ORANGBS, frá Japan, kassinn.....................$1.20 ■j»»»«>»lg»>B>«B»>B>>B>«B*>6>«IB>«B»«B»«lB>«B»«B»«Btt>WM»B* «»««><* Gunnl. Jóhannsson óskar öllum Gleðilegra Jóla. g> »»»»«»>«»> «B>WB>>B>«B»«B!>>B> <WMBXWHBWWHWHWMWHO<MMWMBU<MBHW Hangikjöt til jólanna og nýársins Læri, pundið ...... 22c Hryggir, pundið ..., 18c Frampartar pundið ........... 15c pað hefir verið venja vor á undanförnum árum, að hafa á- valt á reiðum höndum fyrirtakis hangið kindakjöt til hátíðanna cg þeirri reglu fylgjum vér enn. petta hangikjöt er fcæði ljúffengt og ótúlega ódýrt. — Vér höfum einnig beztu teg- ttndir af fuglkjöti og ávalt nógar byrgðir a föðru kjöti og nýjum fiski. mMMMiítH G.EGGERTSON & SON 693 Wellnington Ave. Phone A8793 frBOBB»BttwlB»Btt»BMBtt»B9»>ð»Ba»>tt»>ð»«W1ltt»>tt»1tt»Btt»>tt>>tt»6a»>a>6tt»!|ltt>»tt»*1»W>,; »BMB>«W>»W>»WHW>»W>»B>»B>»WHW>»WHWMWH Finnið, skrifið eða símið J. G. TH0RGEIRSS0N, Talsími: Sher. 6382. 798 SARGENT AVE. Canadian National Railuiaqs FARSEÐLAR FYRIR FERÐAF0LK TIL AUSTUR CANADA stöSum Manitoba Saskatchewan og Alberta Winnipeg Vestur Beggja-leiða Farseðlar Verða Seldir fyrir Eins Farsedla-verd °^"n + + + Til + + + AUSTUR CANADA Frá I.Des. 1921 til 15. Jan. 1922 Gilda til h'imfarar i þrjá mánufti frá útgefningu. Þe88Í " heimkynni sevarandi sumars Bjóða yður velkominn IVETUR og alla tíma Ánaegj* og hamin ja bíður yður á sér- hverjum dvalastað þ~ssa fögru vetrarstaða Látið umboðsmann vorn fræða yður um pessa ataði. Talið við hvaða um- boðsmann vorn sem er.eða ekrifið til W. J. Quinlan, Oist Pass.Agent, Wínnipeg,Man PACIFIC COAST CALIFORNIA FLORIDA WEST INDIES MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg Electric Kailway Go. Notre Dame oá Albert St., Winnipeg Professor Sv .Sveinbjörnsson Pianoforte o£ Harmony 28 Brandon Court Brandon Avenne, Ft> Rouá« Phone Ft«Ronge 2003 Xmas 8ox Chocolates >»B>«WMWHWHW>»WHWMWHWHWHW>IW>«W>«W>«WMBMB>«WHWHWHWHWHW>«W Ilmvatn, Vindlar, Vindlingar, öryggis rakhnífar og blöð,Skrif- pappír og umslög í kössum og alskonar skrifföng, Jóla kort. Meðul og meðala íorskriftir uákvæmlega tilteknar »»W>»WHWHWHWHW>»WHWHWHWHWHWHWHWHWHWMBHW>aB>«W»WHWHWMt. Lyons Drug Store Horni Elgin og Sherbrooke PHONEA8581 - - WINNIPEG (5»p>«W>«WHW>»BMWHWHWHWHWHW>«WHWHWMB>«WMB>«WHWHi Talsími: A 8495 SHERBROOKE MEAT MARKET 870 Sherbrooke St. N&Iaegt William Ave. ,»b>«whwhwmwhw>«wi ÞAR SEM KJÖT OG MATVARA AF BEZTU TEGUND ER SELD <W»Btt»Btt»Btt»Btt»Btt»Btt» R. W. R0WE, Eigandi >Btt»Btt»Btt»Btt»Btt»Stt»Btt»Btt»Stt»Btt»Btt»Btt»Btt»Btt»Stt»Btt»Btt»BB»BB»í vJ>«W>«W>»WHB»W>»B>«W>«WHW>»WHWHW>»W>»WHW>«WHWHW>'»WHWB» Sannarlega engin JÓL •WHW>‘ / «1 / '-'4 án Edinson Mazda Lampa. Teljið hvað marga lampa yður vantar og komið svo strax til * THE REPAIR SH0P, 675--7 Sargent Ave. Eina Edison lampabúðin í vestur- bænum. Við höfum fullkomnar : birgðir af allskonar raf- ; magnsáhöldum--hentugum til jólagjafa. - ; Gjöf, sem er nytsöm, er betur þegin.- Og \J rafmagnsáhöld geta allir notað. yf 0. SIGURÐSS0N. 'lW TELEPHÖNE A 8772 Talsímapantanir eendar. Intiiheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað e 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Gleraugna aðgerðir með pósti Ef gleraugu yðar brotna, þá sendið þau til mín. Eg útvega Lenses án tillits til þess hve nær yðar brotnuðu, og sendi þær tafarlaust. Sendið brotin gleraugu til mín—eg ábyrgist að spara yður frá tveimur upp í fimm diollara á viðgerðinni. Ef þér komið til Winnipeg, þá látið mig skoða augu yðar vandlega. RALPH A. C00PER Skrásettur augna- og gler- augnafræðingur. 762 Mulvey Ave. (nál. Lilac) Fort Rouge Winnipeg Kaupið oglesiðLögberg Verkstufo Tals.: A 83HS Heim. Tau.: A S384 G. L. Stephenson PLUMBER AIIbLocuu- rafnmíiwAhöld, ito <iem «trauj&rn rfra, allar trgnndlr af glösum o« aflraka 'batterls). IIERKSTDFt: S7G HDME STBEET aatggagggaaaaagggggggsaaaK MRS. SWAINSON, a8 696 Sar-| gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízlcu! kvenhöttum.— Hún er eina tol.j konan sem slíka verzlun rekur 11 Canada. Islendingar látið Mra. Swainaon njóta viðekifta yðar. j Taísimi Sher. 1407. sgasteBstsagsaaagT-r+rjr.LTmnntiiTif* Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 sm&l. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smAL Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fulHcomnasta aðgerð- arverkatofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum yið og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Weet Permanent Loan Bldg., 856 Main 8t Næstu viku hreyfimynd The \ Horsemen

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.