Lögberg - 25.01.1923, Síða 5

Lögberg - 25.01.1923, Síða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1923. 6. bis. ir hin ýmsu bygSarlög, eins og þér vist fariS nærri um. iTíSarfarið á þessu útliðandi ári hefir' í fáum orSum verið þannig: Veturinn frá nýári var sérlega mildur. Vorið kalt og víða þur- viðra samt. Sumarið ("helzt hey- skapartíminn) altaf kalt og óþurka- samt framan af víSa og nýttust hey þá illa. HaustiS mjög gott það sem af er. Aö eins eir.u sinni komið dálítill snjór. Heyskdþur varð víða mjög rýr, og setja menn á með fæsta móti. og eru bændur smám saman að verða forsjálli í þessu mikilsverða atriði búnaðarins. í þessari sýslu hefir þcilsufar manna verið rétt svona í meðal- lagi þetta útlíðandi ár. 5—6 október var hér mikið ösku- fall, einkum fyrri hluta dags þann 6. Varð svo dimt unf hádag að eigi varð ratljóst og alstaðar var^ að kveikja ljós í húsum. Askan var hér nál. i ctm. á þykt, en ekki lá hún lengi kyr (i—2 daga) þvi vindurinn feykti henni fyrst nokkuð saman og þar næst skol- aðist hún að mestu burt með rign- ingarvatni. “Nokkuð varð þess vart að skepnur yrðu veikar af öskunni, einkum hross. Líklega hefir askan orðið einna mest hér í bygð, enda ekki langt til eldsins héðan, sem er sagður að vera í Kverk- fjöllum eða Dyngju. Stundum hefir bjarminn af eldinum sést héðan upp yfir jöklinum. “Eg enda svo línurnar með kærri kveðju og beztu óskum, Yðar einl. Hákon Finnsson, Borgum, Hornafirði, fsland.” Háttvirti hr. ritst. Lögbergs! — -— “Því miður get eg nú litl- ar fréttir skrifað yður, nema að tíðin hefir hér verið ágæt í haust. Auðvitað kom talsveröiy snjór snöggvast kringum réttaleytið en hann tók mjög fljótlegj upp aftur og hefir síðan mátt heita öndveg- is tíð og enn fram á þann dag í dag, nú er alauð jörð og hláka og blíðu- veður á hverjum degi. Okkur hér heima þætti vænt um að fá þannig tið sem nú er sr.emma á vorin, en því miður hefir það viljað ofl. mishepnast. Þegar farið er að líða á útmánuð’ og jafn- vel fram á sumar, þá- fyrst fer veturinn að sýna sig i fylsta mæli og þá oft og einatt er fyrsti dagur sumarsins rennur upo að þá er landið alt máske i sínum alhvita vetrarskrúða og þá vei1: enginn hversu lengi. Og það er það vissulega, sem mörgum hefir í koll/ komið hér heima hvað vetrarnir hafa verið langir. hvaö þeir hafa náð langt fram á sumar. Óblíða náttúrunnar gjörir okk tr hér margt erfitt ofan á margvíslega kúgun sem hér útheimtist. Skuldir eru hér mjög miklar frá dýrtiðarárunum og margir sem ná sér seint eftir þær, og eg vil segja sumir aldrei og svo einnig voða- harður vetur, sem kom á þá einn- ig, svo bændur þurftu að sækja mjög mikið af útlendu fóðri í kaup- staðinn til bjargar bústofni sínum og þá mynduðust aða 1 skuldir bænda, sem svo standa að miklu enn og eins og hefi áður tekið fram, að eg hygg að verði erfitt að losa sig úr. Heilsufar manna er nú yfirleitt sæmilegt, síðastliðið vor dó Páll breppstjóri og fyrverandi sýslu- nefndarmaður Jónsson á Hegg- stöðum í Miðfirði, búinn að búa þar í fjölda ára, hann var hvers nianns^ hugljúfi og fyrirmyndar- bóndi í sinni sveit. Nú í nóv- ember s. 1. dó einnig á Útibleiks- stöðwm, sem er næsti bær við úegSfstaði, bóndinn þar Jóhannes Johannesson, mesti sæmdarmaður, aðir áttn þessi bændur mörg böm ; ^ *rx*ri°r J^bannesar sál. fer fram að Melstað 6. þ. m. % þykýst vita að það sé talsvert ohkt asigkomulag fjöldans i Amertku en að minsta kosti er hér heima, enda eru atvinnuvegirnir fleiri hjá ykkur, eg efast ekki um að það seu mtkil tandflæmi ónotuð hjá ykkur, sem að eg er eindregið með að íslendingar eða aðrir ættu að leita gæfunnar á og nota. En það get eg sagt yður fyrir satt, að hér.heima á landinu okkar eru og miklar spildur af ónotuðu land’, okkur vantar fé til að geta ræktað þessa eyðifláka og gjört þá að fallegum og arðsömum blettum. Landið sjálft ísland, það hefir margt að bjóða, en okkur vantar einungis fé til þess að geta fram- fylgt því, sem það býður okkur. .. Ættjörðinni okkar eigum við að unna, við eigum að hlúa að henni, við eigum að prýða hana eftir föngum, því "það er okku,- bæði til gagns og gleði og eftirkom- endum líka. En það er þetta við getum ekkert, _þó landið eigi það margvíslega skilið, því við erum fá- tæk þjóð, sem megnum lítið að gjöra. Peningana vantar til að geta sýnt það sem landið hefir til: “Eg vil elska mitt land eg vil auðga mitt land, eg vil efla þess dáð eg vil styrkja þess hag. Eg vil leita að þess þörf eg vil létta þess störf, eg vil láta það sjá margan ham- ingjudag.” fsegir skáldið). Má vel vera að margt sé nú fleira, sem eg vildi nú sagt hafa. En í þetta skifti læt eg hér nú stað- ar numið og bið eftir bréfi frá yð- ur. Svo bið eg yður að ski’.a kærri kveðju minni til allra ísleri- inga vestan hafs og óska eg þeim alls þess besta einnig ‘ gleðilegra jóla og farsælt komandi nýtt ár, sem nú bráðlega fer í hönd. Svo slæ eg'botninn í þetta og óska yður gleðilegra jóla og gleði legt komandi nýtt ár. Með vinarhug, vinsemd og virð- ingu H. M. Líndal, Vatnshól Vestur-Húnavatns- sýslu, íslandi. Stanley Baldvin, fjármálaráð- j verja. gjafi Breta, er dvalið hefir í j Washington undanfarið, ásamt forstjóra Bank of England og ýmsum fleiri fjánmálafræðingum brezkum, 1 iþeim tilgangi, að semja um greiðslu á skuldum Breta við Bandaríkin, er nú komin heim. Árangurinn af sendiför riáðgjaf- ans mun eigi hafa orðið sá, er ætl- ast var til í fyrstu. Kostir þeir, er Bandaríkin buðu, sem að vísu eru enn almenningi á huldu, eru sagðir að hafa verið þannig lagað^ ir, að fjármálar-áðgjafinn treyst- ist ekki til að ganga að þeim upp á sitt eindæmi og taldi því hyggilegast að hverfa heim og ráðgast persónulega um við stjórnina í heild sinni, hvað taka skyldi til bragðs. Ymsir aðrir stjórnmálamenn Breta, sem sagðir eru að vera kunnugir skilmálum Bandaríkj- anna, telja þá engan veginn óað- gengilega og -skoða þá að minsta kosti sæmilega traustan grund- völl til samkomulags. Er mælt, að sjálfur yfirráðgjafinn, And- rew Bonnar Law, sé einn af þeim er þannig líta á mlálið. ásamt búri og klæðaskáp á fyrsta lofti cg þa^gilegt pláss fyrir tvö hér- bergi á oðru lofti, ef þörf þykir. Steyptur kjallari er undir hálfu hús- inu fyrir kol og ávexti, o.s.frv. í fyrra haust var eg hér 4 mánuði og bygði fjós fyrir 14 stórgripi, með góðu heylofti. Brunn hefir Jói látið grafa og höfum við afbragðs vatn. Svo eigum við tvær kornhlöður ('Field Graineries), sem taka 2,000 bushel af korni. Við höfurn vírgirt gripahaga, sem er á stærð 300 fet og hálf niíla Flestöll jarðyrkjuáhöld höfuð við svo sem va^ta, sleða, “bíl” og “cut- ter”. En búsmali er sem fylgir: Sex hestar, tvö trippi, ein kýr og kvíga á fyrsta ári, tvö svín, 50 hæns og einn köttur. Mýs tiltek eg ekki, en það væri máske réttara að geta þess, að við eigum nokkur þúsund “badgers”, “gophers”, héra og úlfa. En af þvi þessar skepnur eru ótamdar, tel eg þær ekki til fjár. Af þessari fermílu eru brotnar um Símfregnir frá Dusseldorf hinn 19 þ. m., telja Frakka bafa tekið á vald sitt allar járnbrautir á hin- um hérnefndu svæðum, sömuleið- is banka, ríkisskóga og námur. pað fylgir fregniinni, að stjórn pýskalands ihafi skipað fyriir uim að loka öllum bönkum ií ihéruð- um þessum, og kvatt jafnframt tii járnbrautarverkfális. En hvern- ig svo sem því er farið, þá flytja laugardagsblöðin þær fréttir, að járnbrautarþjónar hafi neitað að leggja niður vinnu, og að allir bankar hafi aftur verið opnaðir, samkvæmt fyrirskipun Frakka. Mælt er að Frakkar hafi þegar lagt hald á 21,000 -smálestir af kolurn í Ruíhrdalnum, er sendast áttu á markað þá gg þegar. pá hafa Frakkar einhig svo kunnugt sé, tekið fasta þá Dr. Sehlutius. I 305 ^ruTög héfir'JóT gen það’ með + A1HC1 Arn I nAÍlrwi+nl-A + itmw C . , . . . . r plogvel, sem brenntr stemoliu. En er þetta nú alt skuldlaust? — Ónei, vissulega ekki. En skuldin er við stjórnina í Ottawa, og þarf ekki forseta fjármálaskrifstofunnar í Dusseldorf og námuforstjóra, Rochistein. Var mönnum þessum varpað í dýfl’issu. Látið er þess getið, að minsita kosti fyrst um að borgast . skemri tima en 25 árum sinn, verði þeim aðeins /haldið sem pólitískulm föngum. Ritstjórí Rögbcrgs, Wnnipeg, Man. Þakka þá kærkommt sendingu, blað yðar. Eg var einmitt að hugsa um n. 1., að útvega méz Lögberg, því eg hafði lesið það, og líkað mjög vel. -Þar eg býst við, að líka áfrarn jafnvel við Lögberg þá vil eg vera þess aðnjótandi fleiri ár, og er því sjálfsagt eg borgi blaðið, ef j>ér hafið einhvern innheimtumann hér á landi. Nú er veturinn að ganga i garð, og er þa$ vist almenn ósk hér norðanlands, að hann verði ekki harður, því sumarið var kalt, og lítill heyfengur hænda. Aftur vir síldar- og fiskafli mjög góður í sumar. Veðrátta nú i haust ágæt, þur og hlý. — Væri tímarit viðvikjandi atne- rískum búnaði, þá vildi eg geta fengið það. Eg er yður mjög þakklátur fyr- ir velvild yðar, og kveð með einl. virðing og vinsemd. Hartriiann Asgrímsso/, Kolkuós, íslandi. Bæjarstjórnin í Barmouth, Waies, hefir samþykt þakklætis- yfdrlýsingu til gjaldenda, fyrir skilvíslega greiðslu á sköttum, þrátt fyrir það, 'þótt þeir næmi I8V2 sihiLlings á sterlingspundið. * # * Látinn er fyrir skömmu C. .1. Matthew, K. C., verkamannaflokks þingmaður, er sigraði við- kosn- ingarnar síðustu í Whitechapel kjördæminu á Englandi. Nú býð- ur sig þar fram af hálfu Asqviki- sinna, J. D. Kiley, ®á verið hafði um langt ára skeið, þingmaður kjördæmisins, en beið ósigur fyr- ir Mr. Matthew í síðustu kosn- ingahríðinni. Talið er víst, að verkaflokksmaður verði þar einn- ig 1 kjöri, en óráðið mun enn ihvort nokkur muni bjóða sig fram af hálfu núverandi stjórn- arflokks. Fandaríkin. Senator Robinson frá Arkansa3, ber fram tillögu til þingsályktun- ar, er í . sér feiur áskorun til Hardiings forseta um að útnefna mann til þess, að eiga sæti í skaðabótanefndinni, ásamt full- trúum þeirra þjóða, er í stríðinu mikla tóku þátt. John Hays Hammond, forseti nefndar þeirrar, er yfirumsjón hefir á hendi með kolaframleiðslu þjóðarinnar, hefir tilkynt linkola námueigendum og starfsmönnum þeirra, á fundi í Ohicago, að svo fremi, að þeir kæmu sér ekki bráðlega isaiman um launakjör og vinnu skilyrði, muná stjórnin.taka málið í sínar hendur og ráða því til lykta, á þeim grundvelli, sem hvorirtveggja aðilja, verði að sætta sig vtið. lCo«í!í4?«sC| 'NOTID HIX FCLIjKOMNC I AIj-CANADISKD FARpEGA | SKTF TIIj OG FRA Nokkur af Hkipum vorum: Uverpool, Glasicow, London Southhampton, Havre, Antwerp Empress of France, 18,500 tons I Empress of Britain. 14,500 tont* Melita, 14,000 tons Minnedosa, 14,000 tono Metagrama, 12.000 tona Canadian Faeific Ocean Service | 304 Main St.. Winnipe* H. S. BARDAL, 894 Sberbrooke St. Dodds nýmapillur eru bezta aýrnameðaiið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi,. sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- ■ölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. Hvaðanœfa. Harding forseti hefir tilkynt jsenatinu, að stjónwr Breta, Jap- ans o.g Kína, hafi formlega fallist á alla samninga og sáttmála af- vopnunarstefnunnar í Washing- ton. # # * Fjármálaráðgjafi Bandaríkj- anna, A. Mellan, skorar á þingið að semja og afgreiða lög, er komi í veg fyrir, að verðbréf sé und- anþegin skatti. * * # Harding forseti, hefir farið Louis Barthou forseti nefndar þeirrar, er friðarþingið ’í Versölum valdi til þess, að annast fjár- heimtumálin á ihendur pjóðverj- um, flutti ræðu í París hinn 19. þ. m., þar sem hann lýsti yfir þv*í, að Frökkum kæmi ekki til hugar, að slaka til við pjóðverja minstu lifandi vitund. Erindi isitt nefndi Barthou: “Rétt Frakka og skyld r Pjóðverja.” Kvað ræðumaður pjóð- verja lehgi framan af hafa verið einlæga og reynt að gera sitt! þess á leit við Herbert Hoover, besta til að standa í skilum. En i verzlunarráðgjafa, að hann tæk- miisskilinni vægð af hálfu sam-j ist á innanríkis ráðgjafaembættið Bretland. Hertoginn of York, yngri son- ur 'konungshjónanna bresku, er trúlofaður Lady Elizaibeth Bowes — Lyon, dóttur jarlsins af Strath- more. Aukakosningunni í East-New- castle lauk þannig, að Arthur Henderson, verkamanna leiðtogi og um eitt skeið ráðgjafi í stjórn Lloyd George’s vann frægan sig- ur. Atkvæðagreiðslan féll þannig: Henderson, verkaflokksm., 11, Ú66; Major Barnes, frjálslynda flokksm., 6,682; Capt. Gee, íhaldsm. 6,480. Mr. Henderson féll í síðustu álmennulm kosniflgum, sem kunn- ugt er. herja, sé það að .miklu leyti að kenna, í hvert öngþveiti að mál- unum nú sé koimið. pjóðverjar hafi heyrt úr alt of mörgum átt- um, að skaðabótakröfurnar væri of háar, með öðrum orðum, væri þeim um megn, og þess vegna hafi þeir' komist • að þeirri niður- stöðu með sjálfum sér, að ekki væri nema svo sem sjálfsagt, að reyna að gera sér gott af öllu þessu samúðarskvaldri og byrja| þá með því að virða að vettugi hin ýmsu fyrirmæli friiðarsamninga. J í stað Mr. Fall, er sagt hefir því lausu frá 4. marz næstkomandi að telja. Mr. Hoover hefir synjað þessari beiðni forsetans. # « * Mr. Upshaw, neðri málstofu þingmaður frá Georgia, ber fram frumvarp þess efnis, að kaupandi áfengra' drykkja, er eigi má selja að lögum, skuli talinn vera jafn- sekur seljanda. * # # Utan r íkisráðg j af i Bandaríkj- Ekki kvaðst Barthou óttast af-J anna, Oharles E. Hughes, hefir stöðu Breta, þótt þeir af vissum lýst yfir því, að stjórnin sé því ástæðum kysu iheldur að sitja hjáj algerlega mótfallin, að pjóð- að sinni, en blanda sér inn í Ruhrj verjar sé kúgaðir til skuldgreiðslu málin. Áður en langt um liði! með hervaldi. yrði sama góða samvinnan hafinj milli þjóðanna beggja og átt hefði j - sér stað meðan á stríðinu stóð. Ennfremur kvaðst ræðumaður geta fullvissað tilheyrendur sína um það, að afstaða Breta í tilliti tiil Ruhrmálanna, vœri sprottin af alt öðrum rótum, en ást til pjóð- Bréf frá Last Mountain Ec\s from farm®Ts I Cl ^ What Prize Winniná " Farmers.Say Wheeler. LLD., Rostlhern. Sask.: — hefi notað Formaldehyde blöndu fvrir korn með bezta áranari. Hefi ekki or$Sið var víð myerlu 1 uppskeru minni árum saman.” Tlhe Sutherland Canadian Land Co., Ltxl. R B SanRster, Ast. Brooks Alta:—"Ee hefi aldrei not- að við korn miitt annað en Formaldehyde 1 mörk af 40 prct. sterkrl blöndu í tunnu af vatni. Pað er ekk- ert betra til að ver.la korn oer kartöflur fvrir mvelu en Formaldehyde. oe því ráðleee ee það.” W.A.A. Rowe. Neepawa. Man:— "Ee tðk að noltia Formaldehvde strax oe mælt var með Því til tlt- rýtminear mvelu I hveiti. höfrum oe byeei. otr hefir það ávalt bor- ið áeætan áraneur.” Davis Bros.. Perdue. Sask.: — ”Með þvl að nota Formaldehyde- blöndu, 1 pd. I 32 eal. af votni. til þess að ver.ia korn við myelu. hefi ee tryet uppskeru mtna fyr- ir þessum illræmdu ðvinum.” J. H. Richard. Roland. Man.:— “1 sambandi við Formaldehyde eet ee saet. að Það hafi revnst mér óbrieðult meðal ee<Tt myelu I korni. Þessi fimm ár. sem ee er búinn að nota það.” Jno. W. Lucas, Calgary, Alta.:— "Við notum Formaldehyde við allar okkar kartöflur, sem hefir borið áeætan áraneur. sé það hétt notað. Ee mæli með Þvi.” <TANDARn ^RmaldehydI . KILLS v SMIJT STANDARD CHEMICAL CO., LTD. Montreal WINNIPEQ Toronto 24 Kenaston, síöasta laugardag 'í árinu 1922. Herrá ritstjóri Lögbergs! * i Máske þú viljir svo vel gjöra og veita mér rúm fyrir fáeinar línur úr þessari ísj. bygð, sem er máske sú einkennilegasta, sem til er á hnettin- um, einkanlega aö þvi leyti, bvaö hún er litil og fámenn. “Bygöin” er að eins ein fermila á stærö og á henni búa feögar tveir, þeir J. V. Austmánn og eg, scm er sama og S. J. Austmann, sem margir kannast við. Viö þessir tveir eigum helminginn af bygöinni, en Ingvar Emil sonur minn á hinn helminginn. Síöastliðinn apríl sagði Lögberg, aö Emil væri stórbóndi hér vestra, og fyrir hann væri eg að byggja íveru- hús. Þetta er misskilningur. Emil er og hefir verið bankastjóri hér vesturfrá í nokkur undanfarin ár. I Kenaston hefir hann veriö síöastl. 5 ár, en var fluttur 85 mílur austur 1. marz. Bær sá, sem hann nú er í, heit ir Bethune, og er hann þar fyrir banka, sem er mikið stærri en sá, sem hann hafði hér í þorpinu. Emil er giftur og á einn son. y Jóhann sonur minn hlýtur þvi aö vera stórbóndinn, sem Lögberg talar um og fyrir hann hefi eg verið aö smíöa íveruhús þetta síöastliöiö sum- ar. Húsið er það, sem á bygginga máli er kallað “Bungalow, og stærö þess er 22x28 fet, og eru 4 herbergi og rentur ekki nema 5 prct, sem eru þau langbeztu kjör, sem hægt er að fá í þessu landi. Þaö gekk seigt og fast aö fá þetta stjórnarlán, sem lof- aö haföi verið afturkomnum her- mönnum. En síðan það “fór í gegn”, hefir alt gengiö vel og undan engu að kvarta. Nýja húsiö er því miöur enn ekki “plastrað”. Viö áttum svo annríkt í haust aö okkur fanst þaö ómögulegt. Jjjn í vor fáum við mann til að gjöra verkið, og næsta haust kemur máske hingaö ung og fögur blómarós, sem eg afhendi bústjórn Dg matreiðslu. Jói vill ekki gifta sig, fyr en hann getur gefið konu sinni gott heimili. En trúlofaður er hann þó ekki, og er því enn tækifæri fyrir efnilega og góöa íslenzka stúlku, frá -18—25 ára, aö verða Mú. J. V. Austmann! Eg er svo himinglaður yfir því, aö eg get ekki betur séð, en að Jói rninn sé nú jafngóður af hinni þrælslegu meðferð, sem hann varö fyrir í Stutt- gart á Þýzkalandi. í fyrra vetur lék hann Iiér “hockey” og i sumar knatt- spyrnu, sem hvorttveggja er ákaflega hörö áreynsla. En hann virtist þola alla þá áreynslu. En það fer ekki saman búskapur og “sport”, og ætti þaö síðarnefnda aö sitja á hakanum. Allir íþróttaklúbbar á milli Regina og Saskatoon, sækjast eftir að fá Jóa til að vera meö sér, hver í sínu lagi, svo þykir þeim jnikið til hans koma. “Hana nú, hana nú!” segir einhver landinn, þegar hann sér þetta, “þar er Snjólfur gamli farini; að monta af syni sínum. Trúiö ekki einu oröi af því, sem karl álkan segir. Strákur- inn er enginn maður.” Jæja, landi sæll, þú mátt segja hvað þú vilt, mér er alveg sáma. Eg skal játa, að eg er það sem enskurinn kallar “very proud of the boy.”—Það róru í heimsstríðiö nýafstaöna rúmar tvær miljónir manns frá þessu meg- inlandi fAmeríku). En eg þori ó- hræddur að veðja á mér kollinum fsem mér kemur þó illa aö missaj, aö enginn af þessum 2,000,000 kom með tíu (10) medalíur heim úr stríö- inu nema Jóhann sonur minn einn. Fólkið, sem býr í þessum hluta landsins, er flest úr Bandaríkjunum. En þó eru þeir mjög fáir, sem kallast geta Ameríkumenn. Flestir eru þeir frá meginlandi Evrópu, eöa aö minsta kosti foreldrar þeirra. Fáeinir eru hér af Skandínava kyni og hér urft bil 10 af hundraði frá Austnr-Canada. En ekki hefi eg enn fyrirhitt nokk- urn mann, sem heyrt hefir getið um ísland, því síður séð þaöan nokkurn mann nema mig og þrjá syni mína ("Walter hefir komið hingað tvisvar í sumarfríinu, en leikur nú fyrir myndavélum og lifir sem kongurj. Og þar sem þessir Ameríkumenn, eöa hvað sem menn vilja kalla þá, eru svona miklir golþorskar, lýg eg þá augafulla og segi þeim allskonar kynjasögur af íslendingum, sem þeir tqúa eins og nýju neti. “Yes, Siri” þeim dettur ekki í hug að gráhærður öldungur eins eg er, muni ljúga. En þar skjátlast þeim. Eg er einn heima og horfi út um gluggann, því hann er frostlaus. Hér er alla tíð sól og sumar, síðan eg kom hingað 3. apríl í vor. Jóhann er inni í Kenaston, og er aðal leikarinn í “Ligþt House Nan,” sem nú er verið að leika þar. Hann hefir verið “the leading man irl the Kenaston Theat- rical Co.,’’ sem myndað var fyrir þremur árum, og leikur það á hverj- um vetri í smábæjum með brautinni milli Saskatoon og Regina. Klukkan mín er 3 e.m. og er það einmitt sá tími dags, sem Jói er í faðmlögum við “Light House Nan” En eg, vesall og aumur, hvað hefi eg að skemta mér við? Þey, þey! Það kemur einhver. Eg heyri hávaða. Það er sjálfsagt einhver af nábúunum, sem hér eru alt í kring um mig og eg ætlaði að taka til Winnipeg með mér í haust. Átti eg að vísa þeimj til, hvar liklegast væri fyrir þá til kvonbæna. En þeir voru svo óhepnir, og eg líka, að upp- skeran var ekki sem bezt, svo ekkert varð af ferðinni Já, víst er það eitthvað, sem er á feröinni, eg heyri skrölt. — Nei, liver ólukkinn, það eru bara svínin mín, sem vilja skemta mér með sinni fögru rödd. Jóþann er í faðmlögum við Nan. En alt sem eg get faðmað, cru svín! Mikill ert þú munur. Eg get ekki hugsað til þjpss! “Good night”! Y. /. Austmann. Skýringargreio og skýrsla frá New York. Af ófyrirssjáanlegum ástæðum hefir það dregist mikið lengur, en til var ætlast, að senda þessa skýrslu. Reikningur gjaldkera var samþyktur af nefndinni hér, fáum dögum eftir að sýningin var afstaðin. En þá. var eftir að senda muni þá til Islands, sem okkur voru lánaðir þaðan. Frö Símonar- son I Reykjavík, sem útvegaði okkur kjörgripi þá, sem við höfðum frá íslandi, var lengi utanlands siðastliðið sumar. .Reikningur frá henni kom hingað fyrir fáum dögum. Hólmfriður Árnadóttir sendi Heimskringlu fréttir um kvlkmyndir þær, sem eru í smíðum af “Amerícas Making” sýningunni. Verður ef til vill sið- ar gerð grein fyrir þeim hluta hreyfimynda þessara, sem snerta íslenzkt þjóðerni. New Yorli 18. janúar 1923. FUNDAROJORÐ, Laugardaginn 23. september 1922, kom nefnd íslenzku deildarinnar “Ame- ricas Making” saman I City Club, New York, til þess að kveðja ritara nefnd- arinnar, ungfrfl Hólmfríði Árnadðttir, sem hafði sagt upp kennara stöðu við Columbia XJniversity, og var nö á förum heim til Islands. Á fundinn vant- aði formann nefndarinnar, Gunnar G. Guðmundsson, sem ekki var, vegna stutts fyrirvara hægt að ná til. Enda bjóst ritari við að annríki mundi hamla honum frá að sækja fundinn. Sökum iþess,, aðl ritari nefndarinnar var að yfirgefa Ameríku, fanst fundarmönnum heppilegast að gera út um ýms mál, sem viðkomu reikninguim deildarinnar og eignum. Samþyktir voru I einu hlióði þessir liðir: 1. Reikningar þeir, sem ’gjaldkeri hafði áður látið ganga um á milli nefndarinnar og voru fullgerðir. 2. Að ritari nefndarinnar hefði haft fulla heimild til að nota hundrað dollara af sýningarfé “Ameríkas Making” til þess að standast kostnað af islenzkri þátttöku I "Travellers Show” I slðastliðnum marz mánuði I New York. 3. Að nefndin gæti ekki séð, að hundrað dollara krafa, gjörð af Mr. Fannings værj réttmæt. Nefndin taldi sig hvorki hafa lagalega né siðferð- islega skyldu til að greiða þá kröfu, þar sem aðeins um tilboð var að ræða á tilbúning á eftirlíkingu á búgarði. 4. Að fé það, sem eftir var í sjóði skyldí geymt hjá gjaldkera þar til kvikmynd “Americas Making” er svo langt komin, að séð verður hvort nefnd- in telji hinn Islenzka hluta hennar þess verðan, að til hans sé lagt að gjöf eða láni, fé það, sem Mr. Allan Eaton hefur farið fram á i bréfi til nefndar- innar, eða öllu heldur núverandi fonmaður “Americas Making” nefndarinna.', Mr. Newman fyrir hans hönd. » 5. Munum íslenzku deildarinnar “Americas Making”, var ráðstafað þann- ig, að þeir skyldu geymdir, og hvorki gefnir, seldir né eyðilagðir, með þvl að miklar likur væru til að not yrðu af þeim siðar meir, einlhverstaðar meðal íslendinga við sýningar fyrirtæki. 6. Að af sjóði “Americas Making” skuli greiða kostnað við sendingu. viðgerð og útgáfurétt {ípsmyndar Einars Jónssonar af porfinni Karlsefnl og fjölskyldu, sem nú hefur verið afhend Dr. H. G. Leach í New York að gjöf frá Einari Jónssyni 1 viðurkenningar skyni fyrir hjálp Dr. Leech við Binar Jónsson, þá er hann var 1 Ameríku að geTa standmynd af Porfinni Karls- efni, þá sem nú er í Philadelphiu. T. Samþykt að þiggja tilboð ritara, að muniþ “Americas Making” séu geymdir næstkomandi ár I East Hall, Columbia University, og fundi síðan slitlð. ÚTOJÖLD VIÐ pÁTTTÖKU ISLENDINOÁ 1 "AMERICAB MAKINO". Aleth Björn for making Farm Models............................$300,00 For painting on Vikíng Ship, Anton Jensen...................... 60.00 Fyrir smlði og efni $48,00 Leiga fyrir borð, stóla og fl. 35,00 Letur málning á uppdráttum og landabréfum og vinna við sýningarskála og flutnings- gjöld......................$74,66 $167,66 Prentun á 12,000 eintökum af bækling (skýringar um land- nám Islendinga í Ameríku, að fornu og nýju) o. fl...........................................183,50 Vélritun..................................................... 6,00 Cleasbys orðabk................................................ 15.00 Myndir og myndámót af Leifi Eirikssyni ..........................7,60 Fyrir lán á búningum (Tableaus)................................ 15.00 Til Dwight Franklins fyrir lán á vikingaskipl ..................75,00 Litmynda plötur Will C. Smitíh .. ...........T. .. .............11,40 Fyrir rafmagnsljós o. fl.................................... 15,10 Fargjald ibil Washington (A. Kristjánsson)......................20,82 N, T. Mc Clellan, ljósmyndir............................. .. .. 20,00 Aniton Jensen, fyrir hjálp við sýninguna.................... ..100.00 N. T. Mc Clellan, ljósmyndir................................. 14,20 Excelsior Illustrating Co., litmymíaplötur......................24,45 Hðlmfrlður Árnadóttir, (reikningur frá henni fylgir.......... 302,00 Afföll á bankaávlsunum og telegram til Hjartar pórðarsonar I Chicago..................................................... 3,60 1 sjóði.........................................................90,27 $1410.40 REIKNINOUR til gjaldkera íslenzku deildarinnar i "Americas Making", frd Hólmfriði Árnadóttir. Flutningur og kostnaður við myndastyttu Einars Jónssonar (samkvæmt 4. lið í fundargjörð)....................$17,85 Endursending, vátrygging o. fl. á munum I Ameriku.............10.50 Umbúðir og póstgjöld um mynd...................................3,80 Vátrýgging á munum til Islands.............................. 21,60 Flutningur til skips...........................................2,00 trtgjöld samkvæmt öðrum reikningi samþyktum af gjaldkera .. 72,26 Styrkur til ferðasýningar (samanber 2. lið fundargjörðar) .. .. 100,00 Borgað, frú Símonarson (kostnaður við sýningarmuni frá íslendi 73.00 Vélritun.......................................................1,59 . $302,00 t Vilhjáfmur Stefdnsson HólmfríOtir Árnadóttir Qunnar O. GuOmundsson. Ólaf. Ólafsson AOalsteinn Kristjánsson KOLA SPURSMÁLIÐ er eitt af þeim, sem þarf að komast fyrir um, og þvl ekki þá strax? pað borgar sig ekki að blða. Látið oss ráða fram úr því með því að fylla kolaskotin yðar með beztu kolum, sem nokkru sinni komu úr námu. þá verðið þjer rólegri, svo veður og veðrabrigði gera engan mun fyrir yðuur. THE WINNIPEG SUPPLY \M> FUF.L CO., LTD. Aðal-Skrifstofa: 2G5 Portago Ave., Avenue Block Phone N-7615

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.