Lögberg - 08.02.1923, Side 1

Lögberg - 08.02.1923, Side 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. KOBSON AthugiS nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton o. SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y NIÐ Þ AÐI TALSlMl: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. FEBRÚAR 1923 NUMER 6 Mig dreymdi svo ssetan þá sumarnótt í sólbjarmans gullrökkur næði. Mig dreymdi svo hugljúft, en hrökk upp svo skjótt við heimlandsins mófugla kvæði. Mér þótti að þú syngir mér söngva þá nótt. og sérhverjum létt væri krossi. Mér þótti að, að þér eg hvíslaði hljótt: "Ó, hjartað mitt, syng mér þá nótt eftir nótt hjá lífstunda fallandi fossi.” pú hallaðist að mér og hviíslaðir, “já”. pig, hjarta míns alt, eg faðmaði þá og brennandi kysti þig kossi. Mig dreymdi svo sætan þá sumarnótt í sólbjarmans gullrökkurnæði. Mig dreymdi svo hugljúft, en hrökk upp svo skjó‘t; sjá, horfin þá varstu, mín lífsvona gnótt, né heyrðust þau hugljúfu kvæði. Jón Runólfsson. allra þeirra samninga, er fyrver andi stjórn Tyrkja hefði gert við þá canadiska hermenn, er fórn-j 'pingið hefir nú staðið yfir á uðu lífi sinu í ófriðnum mik’-i. íþriðju viku, án þess að nokkru Gjöf þessi hefir verið þakksam-1 verulegu hafi verið komið í verk, afirar þjóðir. Isrnet Pasha, erind- lega þegin af hinni canadisku1 því er bezt verður seð. Fjár-j re,ki Angorastjórnarinnar, þver- stjórn. ping Frakka íhefir sam-j lagafrumvarpið hefir ekki veriðj neitaði að verða við þessari kröfu þykt gjöfina, og verður síðar nefnt á nafn. og taldi hana óréttlætanlega með lögð hér fyrir þingið tillaga tii þingsályktunar, er í sér felur þakklæti til hinnar frönsku stjórnar. j fylkisstjóra frú i Manitoba. Síðar á þinginu verða lagðir ---------------- fram ýmsir sáttmálar og frum-j vörp til samninga, er hafa al-j þjóðaþýðingu og verður samþykk- is á þeim leitað. öllu. Kvað hann skuldabyrði Látin er fyrir skömmu í Caii-. nýverandi stjórnar það þunga, að fornia, Lady MðMiilan, fyrrum j ekki kæmi til nokkurra mála að Bandaríkin. Sparnaður lífsskilyrði. i auka á hana. Um leið og Ismet Pasha vék af | fundi, viðhafði hann eftirfylgj- t andi orð við fréttaritara blaða- i sambandsins. Associated Press: Nýlega voru Roland W. Boyden, “gins 0g málum nú er skipað, er fulltrúa Bandaríkjastjórnarinn- frigur óhugsanlegur.” ar d skaðabótanefnd þeirri, er friðarþingið í Versölum valdi til Frakkar ihalda áfram að vaða Háttvirtir neðri málstofu þing- >ess' að hafa eftirlit me5 akuM*j inn á pýzkaland og hafa enn tek- mn t greiðslu pjóðverja, veittar ákúr- ið á va]ó sitt tvær iborgir, Off- menn Fjárlögin fyrir síðasta fjái- ur fyrir framkomu sína í té5ri enburg og Appenweier. Mælist hagsár og fjárhagsáætlun fyrir uefnd. Nú hefir Ohailes E. , tiltæki þeirra harla misjafnt fyrir. það næ-sta, verða lögð fyrir yður 1163 utanrilcisra5£.)afi> ’ 'bréfi til til gaumgæfilegra íhugunar, eins senat°r Lodge lýst yfii velþ n pess var nýlega getið í sím- fljótt og verða má. Eins og fjár- an sinni a starfi Mr. Bojden s. I fregnum frá Lundúnum, að hag þjóðarinnar enn er farið, er1 _ I Hjalmar Branting, hinn nafn- sparnaður á almannafé, beint Senatið hefir samþykt því^nær ; ,icu.n.ni jafiiaðarmaima foringi Svía, næstumii: 1. .8 ^ j Que|,ec. una í Reykjavik niður 1 það, sem ° ^ hæfilegt er samkvæmt fasteigna- mati, því að húsaleigan í Reykja- vík er einn aðalþátturinn í að halda við dýrtíð í landinu, og ó- eðilega háum framleiðslukost.ir.ði. 2. Að breyta framleiðslu lan Isins sem mest í ný matvæli, auðseld á Englandi á öllum tlmum árs. Nýja strandferðaskipið á að gera þessa breytingu kleifa, einkum að því er snertir landvörur. 3. Að laga íslands banka. Setja frá þá bankastjóra, sem ibera ábyrgð á tapinu, ogláta nýja menn koma í stað þeirra, sem hafa hagsmuni landsins, en ekki einstakra kaup- héðna fyrir augum. prýsta niður verði togaranna í sannvirði, svo að reksturinn geti borið sig. Fylkiskosningar í Quebec fóru fram mánudaginn hinn 5. þ .m. Urðu úrslitin þau, að frjálslyndi flokkurinn undir forystu Hon. Tascherau yfirráðgjafa, vann 62 þingsæti, af 84 í alt. íhaldsmenn unnu 17, en 5 utanflokksmenn náðu kosningu. pAKKARORÐ. Vinum mínum, gömlum og nýjum, 1 Nýja íslandi, Lundar- bygðum, Argyle, Keewatin og Pdpestone-bygð, sem eg hefi heimsótt í erindum Jóns Bjarna- „ , . , . , sonar skóla síðan á síðasta Koma skipulagi a togaraveiðarn-, . , ,, . . uanniH „* kirk.iuþingi, segi eg þakkir af Helztu Viðburðir lífsskilyrði. iHlæstvirtir þingmenn ! deildarinnar! öldunga- (há, að til stórtjóns leiddi fyrir' HAttvirtir neðri málstofu þingJ I bændur, er nota þyrftu skipin til menn j ar, þannig að sérstök flutninga- skip annist um flutninginn á nýja fiskinum til Englands. Setja nýtt bankaráð við íslandsbanka, skipað , af kjörnum fulltrúum atvinnuveg- andmælalaust, bið svonefnd Capp- ætlaði sór að gera aðfarir Frakka anna- er frumvarp um riflega fjárveit- j Ru,hr dalnum, að umtalsefni á ingu til nýrrar saanvinnuláns-j þingi þjóðbandalagsins, er nú stofnunar, landibúnaðinum til stenóur yfir i Geneva. Eftir siíð- Hinn 20. þ. m. andaðist hér í bænum frú Hólmfríður Rósen- kranz, Ikona Ólafs Rósenkranz leikfimiskénnara og dóttir Björns prests porvaldssonar í Holti und- eflingar. , ustu fregnum að dæma, hefir nið- n,* , 1 j Þ638’ að koma korn,í sínu á marJ,-| Frá því er síðasta þingi sleit * * * ! urstaðan -þó orðið sú, að þjóð- OlOUStU YlkU að' Til>esisnú’aðkomfs*aðöll-:hefi'rCanadafengiðeinaþáallra: Senator; Borahi frá Idaho hef- bandalagi8 láti deilumál þessi af- F ... í J hveitiuppskeru, sem þekst ^ftu,aUB' a« minsta kosti fyrst ittneðiSlídi dögím áður j er hún lézt. Frú Hólmfríður var 'Hughes stjórnin í Astralíu er ein thin merkasta kona >essa bæj- farin frá völdum. Maður sá, Caoada. . - -IHICOLU nvcmujjpsneni, sem þekst utiloka með ollu, að ranglæti geti foefir ,j gögu þjóðarinnar, sömuleið- orðið beitt, að því er flutmnga og| ig mikjð ™ , , . , ,, , - --- uppskerumagn annara farmgjold með h.,num_ymsu akip-j korntegunda og ávaxta. Megi hin heilaga forsjón, er haldið hef- stjórnin ákvarðað, að láta kon- unglega raunstóknarnefnd taka málið til ítarlegrar athugunar og síðan fyrir Sambandsþingið sett. Miðvikudaginn hinn 31. f. m., var sambandsþingið í Ottawa settj leggja skýrslu sína með venjulegri viðhöfn af land- >iní? °£ stjórn. stjóranum, Baron Byng af Vimy. Hér fylgir á eftir hásætisræð- an, eða stjórnarboðskapurinn, í lauslegri þýðingu. Avarpaði land- Afnám aðflutningsbannsins á lifandi búpeningi frá Canada Frakka í Ruhr dalnum, og veitt Harding stjórninni alvarlega of-j andgjöf fyrir afskiftaleysi henn- ar í því máli. ir verndarhendi sinni yfir þessum . *, ! er taiin 'hefir verið miyndun nýs voru efnislegu auðæfum, vaka vf- Benedict Crowell, sa er um ráðnuneytis, heitir Bruce, aiiðug- ir löggjafar starfi yðar og beina hfið gegndl aðstoðar hermálaráð- ur verksmiðjueigandi, er um hríð því inn á sem allra giftusamleg- ?jafa ombætti 1 stjórnartíð. átti sæti | stjórn þeirri, er Mr. astar brautir.” [Woodrow Wilsons og sakaður var, Huglhes veitti forystu. Eftir Sjö þingsæti höfðu losnað í fyrir nokkru um fjárdrátt 1 sam-| bessu að dæma. heldur sami tímabilinu, fri því «• MmU Hnni Innk.up W .tjbrn.mílafloHturinn v6W«m, 8ldt. Aukakosningar MfSu peg- ™ ré“', ■»« *W«ri fl«M» bess. vr ---- °K tjaðlst. vera KersamieKa sykni try party» n«fnist. af öllurn ákærum, er á hann vorú til Bretlands. i ar farið fram í sex kjördæmum. j Vann stjórnin fimm en íhalds- ar fyrir mannkosta sakir og at~ gjörfi. Átti hún mikinn þátt í viðreisn hátiíðabúnings íslenzkra kvenna og kendi þær hannyrðir fjölmörgum, enda var hún alin upp á hinu þjóðrækna 'heimili Jóns ritstjóra Guðmundssonar. Fyrir 'þessar sakir mun hún eiga vini og nemendur um alt land, og munu allir Ijúka upp einum munni um mannkosti og mannúð bornar. Búist cr við að dómur Nýlátinn er i Tokio, General henar- Eru >rJu a lilfl barna verði kveðinn upp í málinu inn- Tamemeto Kuroki, einn af allr-aI->eirra °g.^l1.kér.1 biænum;i Eólm an skams. nafntoguðustu herforingjum Jap- * * ana. Vann hann sér ódauðlega 'Coun- stjóri þingmenn á þessa leið. j “pað fær oss ánægju, að bjóða Sem beina afleiðing af sam-; flokkurinn eina. Hinir nýju yður velkomna til löggjafar starfsí kornu'la®s tilraunum milli Canada stjórnarflokks þingmenn eru þ :ir yðar að nýju. Á tímabili því, er stjórnar og stjórnarinnar brezku, A. J. Benoit, frá St. Johns—Tber- * liðið hefir, frá því er síðasta má telja þann þýðingarmikla at- vllle’ E- .Rober*e’ ,fra Megantic, Senator Capper frá Kansas, ber herfrægð í stríðinu mikla milli þingi sleit, hefir oss gefist kost- burð, að þing Breta hefir breytt ,T G' R°bl«baud- >ln»maður -vrir 't fram frumvarp um .stórvægileg-, Rússa og japana. Hann var 78 ur á að ferðast um Vestur-Cana- löggjöfinni um bann á flutningi ^loaoester kÍördæmlð °» J°sePh ar hreytingar á giftinga og' ára að aldri. ‘ da, alla leið til Youkon. Gest- lifandi búpenings frá Canada til T’ Rheaumo fra Ja°dU“"_Cnr‘ 5 hjónaakilnaðar löggjöf Bandaríkj- risni sú, er oas og Ladiy Byng, Bretlands þannig, að héðan í frá E; El.nn’ fra Ha 1 a*' lnnj anna. Hnígur frumvarp þetta var í hvtívetna sýnd, fyrnist seint. er nd heimilt að flytja Canadisk- nýkJorni þingmaður_íhalds ‘‘j að því, að koma í veg fyrir lítt Gleðiefni er það oss mikið, að an búpening lifandi, inn til brezku ins’ €T icbard ; ,es on’ >ln» hugsaðar og fljótfærnislegar g-ift- þrátt fyrir hina miklu viðskifta- eyjanna. Hefir þessum tíðindum ma< ur anar Joriæmi81nS' ... ingar, og einnig í 'þA átt, að gera deyfð út um allan heim, er af verið fagnað mjög hér í Iandi,' kosið. er enn 1 North Essex kjor-............................. stríðinu mikla leiddi, þá hefir enda spá þau góðu um framtíð-j æmi >vl’ er °snt'1, V\ raa. Canadaþjóðin engu að síður stig- arhagsmuni fyrir griparæktar-' Hon' ' *-afanne ^ Jarn ið mörg og mikilvæg framfara bændur, sem og um aukin og efld1 arma aragJ. .' . . ... . ... „ * , Flokksforingjarmr allir, þeir ^spor. viðskiftasambond við Bretland.' . „ „T ® . . TC. ,a ... ..u ( . , , ,,, . Rt. (Hon. W. L. Mackenzie King 8 i: .f*“ ,yr'r “PPsker,, floU... *“’ vf" Ca”a‘f: Meig’hen, leiStogi (hald.flokksi . eiga bændur þo yfirleitt enn við Frá Islandi. hjónaskilnaði örðugri. Ennfrem- ur fer senatorinn fram á það i Tíminn 16. des. 1922:— fríður foristöðukona matsölubúss- ins Uppsalir, Björn kaupmaður og Jón læknir og háskólaritari. Leikfélagið ihóf að sýna á ann- an jóladag leikrit eftir þýzka höf- uðskáldið Gerhart Hauptmann, isern heitir: Himnaför Hönnu litlu. Er efni þess álhrifamikið og mi'kil snild á framsetning allri. En vegna húskynnanna nýtur það j sín 'hvergi nærri eins og vera ber. hjarta fyrir hlýleik ekta eins og hreinasta gull. pökk fyrir að styðja málefnið af drengskap. pann drengskap þarf í öllum vel- ferðarmákjm vorum. Fáeinir menn gátu styrkt, en vildu ekki; fleiri vildu, en gátu ekki, en flestir tóku einhvern þátt í að styðja málefnið. peg- ar eg lít yfir allar þessar bygð- ir sem heild, er það hlýhugur- inn, sem yfirgnæfir alla örðug- leika, svo þeir verða því náer að engu eða hverfa með öllu. Flesta vinina átti eg í Nýja íslandi, svo eðlilega bar þar mest á vinartengslunum, enda var eg mikið kunnugri þar, en í hinum bygðunum, því þar var eg prestur í 10 ár. Aldrei get eg fullþakkað Ný-íslendingum gæði þeirra við mig og mína. Skólamálið verður samt að hvíla á traustara grundvelli en vinskap við nokkurn manns. Er hann þörf og gagn vestur-ís- lenzkri kristni ? pað er stærsta athugunarefnið í sambandi við hann. Sé hann það, má enginn telja það eftir sér að gefa hon- ulm lífeyri stöðugt og reglulega á hverju einasta ári. Sú misskilnings ófreskja, má aldrei lyfta upp höfði sínu, að skólinn' geti, í ár, íifað af doll- arnum, sem eg gaf honum fyrir 9 árum siðan. frumvarpi þessu, að baímaðar Stjórnin í Canada leggur að j Frú Guðrún Indriðadóttir og frú verði með lögum giftingar milli; sögn peninga í málgögn, sem j Stefanlía Guðmundsdóttir leika Astandið að batna. Viðskiftavelta þjóðarinnar hef- margvíslega öðrugleika að stríða. j ir aukist að mun og atvinnuleysi Með það fyrir augum, að greiða v - ,___ . .... . ... , ., , .»• .., . : með hlyjum orðum latmna þmg- er nu stórum ,min.na, en atti ser gotu þessa stórþyðingar mikla at- stað fyrir ári. Gjaldmiðill hinn- vinnuvegar, hefir stjórnin á-j ®r canadisku þjóðar, er nú búinn kveðið að skipuö skuli sérstök| að ná sér aftur og stendur jafn- nefnd, er það hlutverk hafi með! •'>eiria' fætis gjaldmiðli nágranna lýð- höndum, að kynna sér sem allra ^ veldisins sunnan línunnar. Fjár- nákvæanast, á hvern hátt að hefja hagsástand Norðurálfunnar, hef-1 megi landbúnaðinn 'í hærra velcli, . ir verið þrándur í götu heims- — auka bæði korn og griparækt-j ani ° a 1’,n?rl verzlunarinnar og iðnaðarmálanna ina og útvega arðvænlegri mark- Fyr en ástandið þar batnar til j að fyrir framleiðslu ibóndans.. Negra og fólks af hinum hvíta dreift er ókeypis um Islánd, til að lokka menn til vesturferða. Á að nota harðæri það, sem stafar af kreppu íslandsbanka, til að og Robert Forke, hinn nýkjörni skapa nýja vesturfararöldu, eins leiðtogi bændaflokksins, raintust Bretland. og milli 188C—90. þetta er ó- mann'legt verk og vonandi að góð- manna og létu í ljósi samúð sína, Brezka stjórnin befir fallist á, jr menn Vestra taki í strenginn með eftirlifandi fjölskyldum að ganga að kostum þeim, er með Axel Thorsteinssyni, sem j Bandaríkin buðu fram, að því er andmælir þessari veiðibrellu. | snertir greiðslu á skuldum Breta. Peir se.m vestur fara, verða, ef þeir ætla að verða að manni, að j ryðja sér braut í ónumdu landi. Hér iheima má liíka reisa nýbýl.. | Hér eru líka mörg náttúrugæði. aðalhlutverkin, og fer að vanda afbragðsvel úr hendi. Óskar Borg leikur þriðja aðalhlutverkið og er hann tvímælalaust efni í góðan leikara. En auk þess léku ýmsir nýir leikendur. — pessi leiksýn- ing er ein áminningin enn um hin örðugu kjör sem hið efnilega leikfélag á við að búa vegna leik- hússleysisins. — Tíminn 30. des. Allir eiga að styrkja skólann 4 hverju ári. Rúnólfur Marteinsson. Allra síðustu fregnir. muna, getum vér ekki vænst þess, •að koma viðskiftum vorum heima fyrir að fullu í það horf, sem vera ætti. pó hefir þjóðin gilda Innflytjenda mál. Ekki þarf að flýja þess vegna. — — Við borð likgur nú, að fjöldi hraustra karla og kvenna Skal Bretland samkvæmt þeim.j i greiða Bandarí'kjastjórn þrjátíu j miljónir dala með þrjá af hundr- par hefir fátt gerst, það er tíð- agj j voxtu árlega í hin næstu 30 indum þykir sæta, siðastliðna j ár> en þrjá og ,hálfan af hundraði,' wiku. Umræðunum um stjórnar-j hin önnur >rjátíu árin. __ boðskapinn, er ólokið enn og svo, j virðist helzt, sem störf þingsins * * Ráðuneyti mitt, sem er sér þess hvorki gangi né reki. Háværast- Verkamannaflokkurinn á þingi telji sig nauðbeygð að flýja ætt- ástæðu til þess, að fagna yfir fyl.lilega meðvitandi, að ihér er ar og lengstar hafa umræðurnar Bretlands, fordæmir aðfarir ( jörð sína og leita til framandi hinum mörgu framfara skrefum, enn að finna ýíðtækar, gróður- orðið um tillögu til þingsálykt- Frakka í Ruhr dalnum. landa. J iminn 30. Des. 1922. er hún hefir stigið. Stjórnin hef-! ríkar lendur, er 'bíða þess aðj uiiar, borna fram af Hon. Joseph * * * j Aths. Skyldu Islendingar ekki geta ir lagt sig í líma með að útvega hönd sé lögð á plóginn, hefir tek- Bernier, þess efnis, að þingið af- Mælt er að frjálslyndu flokks-j lent í verri stað en Canada, ef aem viðastan og hagkvæmastanj ið innflutningsmálin til alvarlegr-'greiði lög, er fyrirskipi almenna' brotin, er þeir Lloyd George ogj þeir eru nauöbeygðir til að flýja imarkað fyrir framleiðslu sina og ar íhugunar og þegar gert mikið: atkvæðagre-iðslu um vínbanns- Axquith, hafa veitt forystu, muni land sitt eins og Tíminn gefur í má í þvlí samibandi geta þess, aðjtil að auglýsa landið, bæði í málið, eigi síðar en 'hinn 16. marz »enn renna saiman í eitt. Er lík-jskyn? Ritst. nýjir viðskiftasamningar við Bandaríkjunum og á Bretlandi og næstkomandi. Hafa ýmsir leið- le^t talið að Grey Jarl muni gerð-i Frakkland og ítalíu hafa verið víðar, í þeim tilgangi, að veita andi þingmenn hallast á sveif 11 r verða að leiðtoga flokksins.j Aðfangadag jóla andaðist pórð- gerðið, er lagðír verða fyrir þing-j hingað straumum æskilegra ný- Mr. Bernier’s, svo sem J. T. Haig Hann hefir lengi verið og er enn, ur læknir Pálsson í Borgarnesi, ið til samþykkis. byggja. pá verður og lagt fyrirj og Hon. T. C. Norris. Taldi einn af allra ákveðnustu fylgis- á Landakotsspitalanum hér í bæn- þingið frumvarp til laga um end-þhinn síðastnefndi réttast að af- mönnum Asquiths. j um. Hann var sonur sér Páls urskoðun á núgildandi bankalög- greiða frumvarp, er síðar yrði Curzon lávarður, utanríkis-: Sigurðssonnar er síðast var prest- um. j svo sent til kjósenda, og þeim ráðgjafi Breta, segir stjórnina ur í Gaulverjabæ og var frægur Einnig verður lagt fyrir þing-1 veittur þar með kostur á að kynna aldrei muna slaka til um hárs-, ræðumaður. En móðir pórðar Frá því að síðasta þiugi sleit, ið, frumvarp til laga um nýja sér málið, sem allra bezt, áður en breidd að því er viðvííkur umráðum1 er enn á lífi, frú Margrét pórðar- befir stjórnin samkvæmt lögum kjördæmaskipun. fbá 1919 og lagabreytingum síð-j Samkvæmt fyrinmælum hásæt- asta þingsi, skipað nýtt fram-j isræðunnar, við opnun síðasta kvæmdarráð fyrir þjóðeignakerf- þings, var ihaldinn í Ottawa í Nýtt framkvæmdarráð þjóð- eignarbrautanna. ,ð ‘ Canadian National Railways, sliðastliðnum desember mánuði er (hafa skal einkaumsjón me3 fundur, milli canadiskra póst- -taríræksiu allra slíkra brauta og valda og umboðsmanna Banda- somuleiðis með verzlunarflotaj ríkjastjórnarinnar. Fundur sá innar canadisku þjóðar. Er leiddi til ýmsra mikilvægra um- þess vænst, að slík ráðstöfun munij bóta á póstflutningi. Má meðal °ma brautunum í margfalt betraj annars benra á það, að Bandarík- esig omulag og draga mjög úr jin flytja nú hér eftir pakkapóst frá Canada til allra Suður-Ame- ríku þjóðanna. Gjöf að Vimy Ridge. starfrækslu ko.stnaðinum. Farmgjöld með skipum. Borist hafði það stjórninni til eyrna að eigendur vöruflutn-í ingaskipa þeirra, er sigla tmilli ^ Stjórn Frakklands hefir á prúð hinna ýmsu hafnstaða við vötnin mannlegan hátt, iboðist til að gefa miklu, hefðu stofnað með sér Canada 2ö0 ekrur lands við Vimv nokkurskonar samábyrgð, er réði j Ridge, á þeim stað, er valinn hef- ein farmgjöldum 'og hefði þau gvo ir verið fyrir minnismerki yfir til atkvæðagreiðsiunnar kæmi. yfir Mosul héruðunum. Lendur| dóttir, systir Sigurðar sýslu- pessu kvaðst Bracken -Ætjórnar- þessar eru, sem kunnugt er, afar- manns í Arnarholti. pórður var formaður vera móffaíiinn og auðugar að oUunámum og vilja rúmlega hárffimtugur að aldri. sömuleiðis Craig dúhismálaráð-: Tyrlcir >ví ekki fyrir nokkurn Varð fyrst lækni’r i Axarfirði 1902 Eggert Stefánsson Eins og til stóð hélt hr. Egg- ert Stefánsson söngvari concert í Central Congregational kirkjunni hér í borginni þriðjudaginn þann 30. f. m., við mikla aðsókn. Söng- skráin var ágæt og meðferð Egg- erts á lögunum meistaraleg, eins og vænta mátti. Eggert syngur ekki út 'í bláinn. f viðbót við fagra og vel tamda rödd, sýnir hann ávalt nákvæman skilning á viðfangsefnum siínum og fyllir þau lífi. Eggert er staddur umi þessar mundir í Argyle,’ hafði fengið áskorun um að syngja í Glenboro og Cypress River. Einn- ig hefir honum borist áskorun frá Gimli um að syngja þar, og verður hann þar hinn 16. þ. m. — í Central Congregational kirkjunni, syngur Eggert næstkomandi sunn- dag og í félagi frímúrara í VVinnipeg borg einhvern hinna næstu daga þar á eftir. gjafi. Vildi hvoruguV þéirra láta mun missa at þeim. þingið að svo komnu Nskifta sér ________ nokkuð af málinú, en j&fnframt lýsti stjórnarformaður yfir þVí, HvftððlHEfd að almenn atkvæðagreiðsla um frumvarp andbanningafélagsins, -------- Moderation League, færi fram L Fregnir frá Lausanne stefnunni næstkomandi júnlmánuði. Taldi j hinn 4. þ. m.. láta þess getið, að hann líklegt, að í því falli að | allar samko'mulags tilraunir hafi meiri hluti kjósenda ha'llaðist á fari'ð út um þúfur. Eins og áð- þá aveifina, að láta stjórnina starfræikja vínsölubúðir með Hku fyrirkomulagi og nú gengst við í ur hefir verið getið um, lagði Curzon lávarður, utanrikis ráð- gjafi Breta fyrir hina tyrknesku i en frá 1908 var hann læknir Mýramanna. Hann var kvænt- ur Guðrúnu dóttur Björns heitins ritstjóra Jónssonar. pórður var glæsilegur maður og gleðimað- ur mikill. En það bar af hve góður söngmaður hann var. ‘‘Gneisti”. Nýtt hlað með þvi nafni er farið að koma út á Seyð- isfirði. Ritstjóri og eigandi er pór. B. Guðmundsson kaupmaður Á aðallega að ræða bæjarmál Ott- Breytingartillaga í awa jjinginu. pær eru síðustu fregnir af Ott- awa þinginu, að R. A. Hoey, bændaflokks þingmaður frá Springfield, Man., héfir borið fram breytingartillögu við hásæt- isræðuna, er fer fram á nýja lækkun innflutninigstolla. Breyt- British Columlbia, verði kvattl fulltrúa uppkast að sáttmála Seyðfirðinga, en gefa sig minna til aukaþings og að lög þau, er nauftsynleg teljist málinu til fram- kvæmda, verfti afgreidd tafar- Iaust. — imi'lli þessara tveggja þjóða. Var við stjórnmálum. þess meðal annars krafist að nú- verandi Tyrkjastjórn tækist á Tíminn 16. des. 1922:— hendur fulla ábyrgð á framkvæmd I prjú stórmál þarf aft leysa Rétt um þær mundir, er blaðift fer í pressuna, berast þær fregnir frá París, að Ismet Pasha, for- maður hinnar tyrknesku sendi- nefndar á Lausanne stefnunni, hafi séð sig um ihönd og muni nú viljugur til að undirskrifa upp- kastið að friðarsáttmála þeim, er Curzon lávarður samdi í samráði við Frakka, ítali og Belgiumenn. Er því ráðgert að kveðja til fundar á sama stað að nýju við fyrstu hentugleika og reyna að binda ' enda á deilumál þessi. Reynist fregn þessi ábyggileg, mun mega vænta þess, að friðar- samningar við Tyrki, verði undir- skrifaðir innan tiltölulega skamms tíma. Franskir jafnaðarmenn, hafa sent áskorun til pjóðbandalags- ins, þess efnis, að reyna tafarlaust að miðla málum milli pjóðverja og Frakka. Nýlátinn er í París, nafnfræg- ur þýzkur heimspekingur og rit- höfundur, Max Nordau, 74 ára að aldri. Samkvæmt fyrirskipun hinnar pýju írlands stjórnar, hafa 11. menn verið teknir af liífi. Voru níu sakaðir um að hafa í fórum sínum vopn, á óleyfilegan hátt, en tveir kærðir fyrir að hafa af ásettu ráði verið valdir að járn- ■brautarslysi. Pólska stjórnin hefir lýst van- þóknun sinni á hernámi og yfir- gangi Frakka í Ruhr héruðunum. Senator Watson frá Indiana, ingartillögu við fyrnefnda breyt- lýsti því nýverið yfir í senatinu, aft ingartillögu, 'ber einnig fram Harding forseti mundi verða út- Capt. J. T. Shaw utanflokka þing- maður frá West Calgary, er krefst af stjórninni meiri gætni i með- ferð á tekjum landsmanna. nefndur til forsetakosningar í einu hljóði af hálfu Republicana flokksins, þegar næstu útnefn- ingar færu fram, árið 1924.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.