Lögberg - 08.02.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.02.1923, Blaðsíða 3
8. FEBRÚAR 1923. Bk. 8 LÖGBERG FIMTUDAGINN SSSS2SÍ Sérstök deild í bkc inu SSSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSS2S2SSSSSSSSSSS2SSSSS SOLSKIN SSSSSSSS2SS Fyrir börn og unglinga SSSSSS2SSSSS8SSSSSSSSSSSSS3SSS2SSSSS2SSSSSSS2S2SSSSS Settu markið hátt. peir, sem byggja garðinn. í liðmni tíð dáðu menn mikilleik Sídonar. Menn sungu um fegurð borganna. Um listavenkin sem prýddu sali þeirra og um musterin, sem þar voru reist. Byggingameistarar hafa höggvið skörð í jarðfasta bergstallana til bess að fá undirstöðu und- ir hallarmúrana. f aldaraðir stafaði sólin geisl- um sínum á tuma borganna, og hundruð af bros- leitum konungum skriðu frami fyrir hásætunum. Egyptar druknir af vaildafíkn hrósuðu sér af því að hafa náð alheims yfirráðum. Aragrúf þræla, selm svipuhöggin höfðu skilið eftir mörk sín á, eyddu öllu lífi sínu í að reisa Faró- unum minnisvarða. Frægðarorð Grikkja barst út um allan heim. Rómverjar skráðu dýrð sína bæði í söng og sögu. og hið sama er að segja um Pæans eða fom Grikki í Byzantíum. f dag getur enginn sýnt hvar Sídon stóð, Egypt- ar eru leikfang í höndum annara manna; það sem er til minnis um frægð Grikkja er steinahrúga á hæð einni; Róm er nú að eins grafhvelfing, og heiðni og hálfmáni einkenna landið, þar sem Byz- antium krossinn blakti áður yfir bygðu<m manna. Nú er borgum vorum dreift um f jögur þúsund mílna breitt land á milli tveggja stórhafa. Heimili mannanna í því eru eins mörg eins og tré skógarins. Turnar borganna teygja sig iangt upp í himinn bláimann, og vér sjálfir syngjum enn söng þeirra dram-bsömu. Pannig bregður sagan upp myndum af mvnd- ugleik vorum og sýnir á saíma tíma 'hve fallvaltur hann er. Smátt og smátt skilar okkur áfram og uoo. unz óstvrkurinn Jegst yfir okkur og við föllum. Við fetum okkur upp eftir hæð menningarihnar, svo stönsum við upp á hæðinni, að eins augnablik og svo er okkur kastað á sorohaug sögunnar. Verk okkar eru ófullkomin og þess vegna er það sem vér byggjum alt af að hrynja. Hver kynslóðin eftir aðra hverfur út fvrir sjóndeildar- hringinn. Svo berast þær mikið á fyrir fáein augnablik. Við b.jóðum forlögunum byrginn:, og svo geymist minning vor í munnmælasögum. Verk vor vara ekki,af því að þau eiga ekki skil- ið að vara. Við eru|m alt af að berjast fyrir vor- um eigin hag og svo þegar æfinni er lokið falla verkin í gleymskunnar dá með sjálfum oss. Eins lengi og eiginn hagur er frumtónninn í at- athöfnum mannanna, verður farsæld ríkjanna fall- völt. Á meðan þú heldur að einhver annar muni gjöra það sem þú forsómar —r á meðan þú klagar undan óstjóm án þess að vernda hinn borgaralega rétt þinn — á meðan þú trúir því, að áhrifa þinna sé ei þörf. og aðrir muni verða nógu mannmargir, til þess að vemda rétt þinn og stéttarbræðra þinna, á meðan verður þeím fáu innan handar að draga okkur út í ófæru. pegar að hver einasti maður 1 herfylkingunni óttast að aðgerðaleysi hans, eða fall hans n.eini ósigur, þá er herinn ósigrandi. pegar að hver múrari leggur hvern einasta stein í vegginn eins og að allur þungi byggingarinnar ætti á honum að hvíila. pegar hver einasta kona kemst við af sorg- aðföllum annara og skerandi fátækt og finnur til þess, að hún ein geti rétt hjálparhönd — þá, og þá fyrst byggja menn varanlega. Jan Mayen og ferð \ þangað. Eftir Freymóð Jóhannsson málara Landið upp frá Rekavík er einkennilega fag- urt. Norðaustan við víkina gengur höfði allmik- ill fram í sjó. Var hann fyrst, þegar menn hafa sögur af, kippkorn frá landi, en er nú tengdur við land með mjóu sandrifi, er jökullinn á Bjarn- arfjalli hefur borið fram og myndað, í samfélagi við öldur sjávarins. Höfði þessi er sem sé fram af þeim hluta eyjarinnar, sem myndar fjallið (jökulinn) Bjarnarfjall. Upp frá víkinni er all- breiður sandur, ein'kennilega dökkblár að lit. Vestan við víkina eru klettar og hraun, sem gengur alveg fram í sjó. par upp af er fjall nokkurt, er “Hannfjall” heitir, um 500 m. hátt. Efst uppi eru þverhnýptir klettar alt í kring, með sléttum, mosavöxnum fleti ofan á, en tómar sand- skriður, blásvartar að lit, fyrir neðan á þrjá vegu, og stendur ekkert upp úr sandinum, annað en nokkrir eldbrunnir steinar og fáeinar blómplönt- ur hér og þar. parna við Rekavík er einhver fallegasti hluti eyjarinnar, t. d. að standa austan í Hannfjalli og hörfa út yfir vatnið, með Bjarn- arfjall í -baksýn. < í hrauninu vestan við víkina fann eg leifar af gömlum kofa, sem eg áleit fyrst að væri eftir Hollendingana, sem dóu þar 1634, en komst að því síðar, að það var ekki rétt. Veit eg ekki m vð vissu, hvernig á kofa þessum stendur. Sem eínn veggur kofans hefur verið notaður stór klettur, en hinar hliðarnar hlaðnar úr minni steinum, og voru farnar að hrynja. Yfir þessu — eem þak — lágu svo spýtur og staurar, teknir þar úr fjör- ■unni í kring. Var sumt af þessum röftum fallið inn. Inni var hálffult af sandi, sem eg rótaði í, en fann ekkert. Við dyrnar lágu glerbrot úr flöskum o. fl. þ. h., og úti fyrir partur af ár og nökkrir hálfbrendir trébútar, og hlóðir úr stein- um. Heim á leið sneri eg. Fór eg nú aðra leið: í gegnum skarð, sem gengur þvert yfir eyna, milli Rekavíkur og Maríuvíkur, þar sem eyjan er mjóst. Rétt austar er annað skarð, og miili þess- ara tveggja skarða rís upp úr miðri eynni mjög einkennilegt fjáll, algult að lit (mosavaxið) og eins og keila í laginu, og nefni eg það því “Keilu”, um 400 m. á hæð. Altaf var þokan jafnniðdimm uppi á hálend- inu, og nístings kuldastormur, enda áliðið dag- inn. Og þegar eg kl. tæpt 10 um kvöldið kom heim aftur í Norðurvík, var eg svo uppgefinn, að eg gat varla staðið á fótunum. Engan hafði eg refinn séð á ferðalaginu, og hafði eg þó augun vel opin, og ekki vantaði mig byssuna, eða skotfær- in. Aftur á móti náði eg í ofurlítið af plöntum, og nokkrar ljósmyndir. ' Næsta sólarhring, þriðjudaginn þann 30., var ofsa suðaustanrok alla nóttina og fram undir kvöld. Skipið dró legufærin hvíið eftir annað, svo við urðum stöðugt að færa okkur til grunns. Seinni partinn fórum við simt þrír í land, til þess að koma trjánum fram í skipið, sem komin voru niður í flæðarmálið. Negldum við trén á snúru, eitt og eitt í stað, stjökuðum á flot og höfðum svo tildrátt úr skipinu. Var þetta heilmikil halaróí:?’ að sjá. Annað var ekki hægt að gera þann dag fyrir ofveðri. pann 31. var besta veður. Að vísu var hvast um nóttina, en þegar á morguninn leið, gerði logn. En þokan var sú sama fyrri partinn og hún hafði verið undanfarna daga. Annars er þriðjudags- veðrið þ. 30. júlí á Jan Mayen eitthvert það und- arlegasta veður, sem eg man eftir. Samfara þessu ofsaroki var svo dimm þoka, að ekki sást upp í fjöruna með köflum, og vorum við þó oft ekki meira en 100 m. frá fjöruborðinu. Fyrri part miðvikudagsins var eg að hjálpa til við viðinn. En þegar þokunni létti, eftir há- degið, fór eg í land og gekk upp á hálendið. Sá eg nú talsvert lengra en áður: Yfir allan miðhluta eyjarinnar, norðaustur að jökli (Bjarnarfelli), sem var hulinn þoku að ofan. Var það mjög fög- ur sjón. Sá eg bæði ofan í Maríuvík og Reka- vík og út yfir hafið til beggja handa. J?essa sjón gat eg ekki stilt mig um að draga upp. Næst mér var ofurlítil háslétta, lengra í burtu fell' og fjöll, bæði gul, rauð og blá á lit, með víkumar beggja vegna, og Iengst á bak við: Bjarnarfjall, hulið þoku að ofan. Til suðvesturs -sá eg aftur á móti lítið sem ekkert, vegna þoku, sem hvíldi á fjölluni’m þar, sem líka voru mikið hærrt en há- lendi það, sem eg fór um. Fimtudaginn þann 1. ágúst var veður ágætt: hlýtt og logn, en þoka við sjóinn, sem þó hvarf að mestu seint um kvöldið. pó var þokan aldrei þykkri en svo, að altaf sást til sóiar upp úr henni. Eg var að hjálpa til við viðinn til miðdegis, en kl. 3. e. h. lagði eg enn af stað upp á eyna. Höfðum við nú fært okkur lengra vestur í Norðurvíkina, þann hluta hennar, sem heitir Timburvík. Var í þetta sinn mjög bratt upp að ganga í skriðum og klettum og mátti engu rnuna, að það yrði ekki mín síðasta ganga hérna megin . Eg var sem sé nærri hrapaður í klettunum. pó komst eg upp úr þeim og lofaði þá guð fyrir lífgjöfina. Upp úr þokunni var eg kominn, og sá fram- undan mér hátt og mikið fell. p-angað stefndi eg. iHélt eg að eg ætlaði aldrei að komast þarga ’ipp 3vg var br: tt og svo var erfitt upp að ganga. Grjótið og urðin var svo laus í sér, að eg rann að jafnaði fet í hverju skrefi. pað var líka svo miKill hiti þana uppi, að eg varð að 'dæða mig úr utanyfirfötunum og ganga á skyrtunni. Er eg viss um að hitinn hefur verið að minsta kosti um 20 gr. á C. Upp komst eg samt, og áleit eg þá, að nú væri eg kominn svo hátt, að eg gæti séð yfir alla eyna. Nei — bíðum við. Nú tekur við annað fell, sem gnæfir mikið hærra, og tekur fyrir útsýnið til norðausturs. Upp verð eg að komast, ef eg á ekki að fara erindisleysu í þetta sinn. Erfitt reynist það, en ekki ómögulegt, og upp kemst eg. Stend eg nú á barminum á gömlum eldyýg. Er eg næstum 20 mínútur að ganga í kring á gígbarmin- um. Er gígur þessi hættur að gjósa fyrir löngu, og farinn að safnast mosi innan í barmana. Nú er eg staddur næstum 600 m. yfir sjáv- ál. Frá hærri gígbarminum, sem er nær miðbiki eyjarinnar, sé eg út yfir alla Jan Mayen. Er það einhver sú fegursta sjón og tignarlegasta, sem eg hefi séð. Enda finst mér, að eg standi þarna enn þá og horfi út yfir eyjuna og hafið í kring. Sérstaklega er það þó Bjarnaifjall, sem Jirífur mig. þarna rís þessi mikli jökuil upp úr hafinu og gnæfir hátt við himin, svo öll önnur fell og f jöll verða að smá-bólum í samanburði við hann. Held eg að eg ýki það ekki, þó eg segi, að hann taki fram öllum þe!m fjöllum og jökl- um, sem eg hefi séð hér á landi, — að fegurð og tíguleik. Neðst er Bjarnarfell, jökullaust nema hvað skriðjöklar ganga frá aðaljöklinum alveg fram í sjó. Eru skriðjöklar þessir afar- mikiffenglegir, og helzt að likja við stirðnaða stór- foss-a þar sem þe:r fa’la fram af björgunum v'ð sjóinn. Skriðjöklar þessir eru 9 að tölu, sem hafa rutt sér braut sjálfir og falla til austurs, norðurs og suðurs. Eru þeir víða alþaktir leðju og aur. Neðan til er Bjarnarfjall aflíðandi bunga, en endar efst í strýtu svo brattri, að jökullinn tollir ekki á nema sumstaðar. Fjallið er gamalt eldfjall og gengur gígur ofan í toppinn. Að vísu er langt síðan það hefur gosið, og er líklega al- veg útbrunnið eins og t. d. Snæfellsjökull hér á íslandi. Á það bendir meðfram jökullinn, sem er orðinn geysiþykkur á fjallinu. Suðvestan í jöklinum, ekki mjög ofarlega, er Esk-gýgur, sem gosið hefur svo menn hafa séð og orðið varir við. Eg sný mér við á gígbarminum, þar sem eg stend, og lít til suðvesturs. par er eyjan líka hálend: Einlægir hnjúkar og fjöll, með gömlum eldgígum á víð og dreif. Hæst er Franz-Joseps- fjall, 840 m. Geysilangt sé eg þarna út yfir hafið. Er það hulið þoku alstaðar þar sem augað everír. og breiðir hún sig í léttum bylgjum yfir hafflötinn. pað er eitthvað svo töfrandi við þessa þoku. Helst finst mér eg vera staddur í einhverium töfrandi draumaheimi. Engin mannvera sjáan- armál. teg, ekkert dýr svona hátt uppi, og ekkert sem rýfur þögnina, nema þyturinn í storminum og báruhljóðið við störndin-a í Rekavík, sem berst upp að eyrum mínum, eins og ómur af gleðilátum í fjarska. ■ Eg setst niður og horfi hugfanginn í kringum mig. Mér finst eg svífa í þokubylgjunum út yfir hafið, heim til íslands og kunningjanna og vinanna þar með öll þessi góðu áhrif á huganum, stöðugt starandi á Bjarnarf jall. ' Æði lengi sit eg þama á gígbarminum og horfi norð-austur yfir eyna með Bjarnarfjall 1 baksýn. ( Ti-1 skips varð eg samt að komast fyrir nótt- ina, og af stað hélt eg ofan af f jallinu, og nú tók eg eftir nokkru mjög undarlegu. Að vísu hafði eg tekið eftir því fyr, en ekki haft tíma til að hugsa um það fyr en nú. . Daginn áður hafði eg tekið eftir því á einni fjallsbrún, sem eg gekk eft- ir, að það lá eins og gata eftir háhryggnum; skyldi eg ekki hvemig á því gæti staðið. En nú varð eg var við samskonar götu á hverri brún það er að segja, þar sem mosi óx. Get eg ekki líkt því við annað betra en það, hvemig ullin skiftist á hryggnum á sauðkindunum. Heimleiðin gekk full vel, því vanalega er undanhaldið léttara. 2 refi sá eg á þeirri leið, hátt uppi á hálendi. Var annar þeirra blárefur, en hinn mógrár að lit. Til allrar bölvunar, hvað refaveiðina snertir, hafði eg ékki byssuna með mér í þetta sinn, svo þeir sluppu báðir með full i fjöri. Heim kom eg til skipsins kl. að ganga 10 um kvöldið. ' ) Stuttu síðar sama kvöld fórum við 3, Gunn- ar, skipstjórinn og eg, í land og ofurlítið þar upp fyrir, til þess að hu-ga að refum, en sáum engan og urðum að snúa aftur við svo búið, sáum við samt einn sel við fjörustcinana, þega** við vorum að fara fram í skipið. En hann hafði enga löng- un til þess að láta skjóta sig, og hypjaði sig því burtu hið bráðasta. Föstudagihn 2. ágúst vaknaði eg við að sól- in skein niður í skipið til okkar. Var -þá alv _f; þokulaust og heiður himinn. Eg var þvi ekki len-gi að hafa mi-g í land til að teinka og mála, sem eg sat við allan daginn. Veðrið hélst óbreytt til kvölds. blíðalogn og hiti. pann dag lukum vio við að fylla lestina. % Framh. -0- PULUR. Við í hmd, litfögur um einá stund, Sátum s'íð, 'sá-tíð, sól rann um hlíð. Hlé var, hlýtt þar. Háar og bláar Ljósar og grænar Liljumar vænar. f laufguðum skans sem brúður með krans búnar í dans. Toppum glekandi, blöðum blikandi. Blómstrin ylmandi Lyktuðu land Fáýurt söng, fugla þröng. Lög löng, létt um kvisti frjóa. Um jurta föng andlöng útjaplaði hiún lóa við snóa, munn mjóa. Kænlega við kjóa kváðu gaukar móa. Hvít blankaði hafsbrún Leiðkrúna logndúna landstúna, við likium þeim er gróa kvikur -són lék um lón líkur þótti sam-tón við symfón og söng hörpu niður um frón. % -0- Gekk eg upn á gýjaskarð. Fallega stúlkan- fyrir mér varð. Föorur var hún og fríð að sjá, fallega leist mér hana á. Blátt var pils á bauga-lín, og blá-rauð svuntan líka fín. Lifrauð treyia lindi grænn, l’ka skauta faldur vænn. Af henni hafði eg ekkert tal, undir sat hún sínum sal. Or>ið stóð þar -bergið blátt, beind var hurð í hálfa gátt. Kónur aldrei kiafti hélt, kátteet hafði hann urr og gelt. Sa.u«irnir höfðu sig á stað s3’iTna*knrðan gáði ei að T anta pknnönrij leit þá við, lanwa hafði hún ei bið. Tnn í steininn arka vann, aftur luktist sjálfur hann. -0- 0«VV eqr ut>t> á hólinn Horfði enr 0fan í dalinn, pú eor hvar hún langhala, HV sér við sauðinn. T‘r”v Vp’,fí1«; V'ílfur bnulnðk hundur honrvaði hestur sVoVVaði. T-Tov>’’nu crAl fvrir miði-a mor<runpóI. cjpXuv á mvrar sæVia heir lömbin. Kerlinor (, pftir með króVstaf í hendi, hrnni fvlon'r Úlflir Og álfur oor .Tón hóndi siálfur. p+nXar borga bragna brí+t er mál að fagna T’’Ui»n),1urTnr p-or Vigga Sæmundur og Sigga /ictorr-'mur nor Toki r\~ V,o-nu ‘Riörn poki bVs>l. (Aðsent). Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MKDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 llelmili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnípeg, Manitolia DR. O. BJORNSON 216-220 MKDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 ^ Heimili: 764 Victor St. ^ Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba L • DR. B. H. OLSON 216-220 MKDICAL ARTS BLDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Phone: A-70Ö7 ViCtalstmi: 11—12 og 1—5.30 Hemiili: 723 Alverstono St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MKDICAIi ARTS BLDG. Cor. Graham and Kenncdy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-3521. Heimili: 627 ] McMillan Ave. Tals. F-2691 DR. B. M. HALLDORSSON L 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Kdmonton Stundar .sérataklega berklasýki og aCra lungnasjúkdóma. Er að R finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal- É stmi: B-3158. 1 DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna Og p* barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimiii 806 Victor Str. Sími A 8180. DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 5IKDICAL ARTS BLDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: TaLs. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir * 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsínti: A-8889 Vér loggjum sérstalia áherzlu á að selja meðul eftir forskriftuin lækna. Hin Iieztu lyf, seni hægt er að fá cru notuð eingöngu. . pcgar þér ltomið með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá réitt það scm la'kn- irinn tekur til. COLCIÆTJGH & CO., Notre Danic nnd Slierbrooke Pliones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meBöl yCar hjá oss. — Sendum Pantanir samstundis. Vér afgreiBum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæði eru óyggj- andi, enda höfum vér margra ára iærdómsríka reynslu að baki. — Ailkr tegundir lyfja, vindlar, is- riómi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. , | McBITRNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave | - J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar jkrlfstofa: Room 811 Mc.Vrthn Bullding, Portago Ave. P. O. Box 1856 Pliones: A-6849 og A-6840 W. J. BINDAIj, J. H. IJN'DAL, B. STKI'ANSSON Islenzklr lögfræðingar 8 Honie Investment Buildin* andi timum: ndar: annan hvern mlCvikudi Riverton: Pyrsta I)mtudag. Gimliá Fyrsta mlCvikudag Piney: þriSja föstudag 1 hverjum mánuSi. ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ghambers Talsími: A-2197 ísl. lögfræðingur ir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 689 Notre Dam« Avenue A. S. BardaS 843 Sherbrooke St. Selur likkistui og anna.t um útfarir. Allur útbúnabur aá bezti. Ennfrem- ur selur hanr, aiakonar minnisvarða og legsteina. Skrifst. talaltni N Hoímilís talHÍml \ €607 Laíayettc Studio G. F. I’F.N’N'y Ijjóamyndiismiður. SérfræBlngur i að taka hópmyndlr, Giftingamyndir og myndir af heil- um bekkjum skólafðlká. Phone: Sher. 417S 489 Portage Ave. Wlnnlpeg Vér geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ralsímar: Skrifstofa: ...... N-6225 Heimili: ......... A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LfiGTAKSMAÐUR Heimilistals.: St. John HM4 Skrlfstofu-Tnls.: A 05M Tekur lögtaki bæðl húaalelguakuld\ veðekuldir, vixlaekuldir. AfgredCir al eem aC lögum lýtur. Skrilstofa #55 Mftin Sœw Verkstofu Tals.: lleima Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af glösiun og aflvaka (iwtteries) Verkstofa: 676 Home St. Giftinga og . 1. Inrftarfara- plom með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portafre Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 “DUBOIS” LIMITED. Við litum, hreinsum og krullum fjaCrir. — Föt af öllum gerCum hreinsuC og lituC.— Gluggablæj- ur, Gólfteppi, Rúmteppi hrein«- uS eftir nýjustu tízku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gttumur gefinn. Ttils. A-3763 276 Hargrave St. B. J. LINDAL, eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.