Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 1
Það er tii i / í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton s SPEIRS-PARNELL BAKÍNG CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: N6617 • WINNIPEG WINNIPEG, MANITOBA. FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1923 NUMER 8 Sendiherra samkundan 1 Norí5- urálfunni, hefir krafist þess, af Fjórmenningar. Stjórnlausa tunga, sem talar svo hátt, tíðförul snertir þú hátt jafnt sem látt lastar og tignir og tælir hvern mann, tilbiður Drottinn og avívirðir hann. pér var þó gefið að greina því frá göfgasta, stærsta, sem tilveran á, •skapa og Hfga þann lamaða mátt, lyfta því jarðbundna mannlífi hátt. Glapsýnta auga, sem glápir helst á gullið og prjálið, sem leiðir burt frá takmarki lífsins, — á lastanna stig, leiðir í blindni og margsvíkur þig. ipú varst þó skapað sem líkams ljós, lífgjafans skyldir þá margfalda hrós, með því, að ala upp aðdáun þá, er honum tilheyrir skepnunni frá. Svo var þér gefið, að sveifla þér á svífandi ljósöldum jörðunni frá, skoða með undrun það ómælis haf, unaðar fegurðar, Drottinn sem gaf. Hégómlegt eyra, sem hlusta vilt á hólið og ginningar smjaðrurum frá, alskonar glepjandi gáleysis hjal, girnist að snapa upp rógberans tal. pér vár þó ætíð. að una þér við yndis og sakleysis fegurðar klið, sannleikans helgandi, hrekklausa 6rn» himneskra serafa laðandi róm. Ótrúa ihjarta, sem engin fær þekt, alt, sem á 'lífsanda hefir þú blekt, þekkir ei sjálft hvað þú þarfnast að fá, þig tel eg ves-ælast jörðunni á. pú ert svo lítið, — en veröld þó víð, vættirnar heyja þar hvíldarlaust strið, ýmist því ríkir þar ranglæti' og synd, réttlæti, sakleysi, — guðdómsins mynd. Pétur Sigurðsson. Breytingartillaga við hásætis- ræðuna flutt og studd við at- kvæðagreiöslu af báðum brotum stjórninni í Lithuaniu, að hún frjálslyndaflokksins í brezka þing- kveðji samstundis heim ailan inu, var feld með 305 atkvæðum sinn her, er haft hefir setu að und- gegn 196. Brey+ingartillagan anförnu í Mémel héruðunum. fór fram á það, að þjóíibandalag- *, * » inu. eða framkvædarnefnd þess, Jafnaðarroenn synjuðu General væri falrð með aðstoð Bandankj- Ludendorff nýlega um málfrelsi, anna, að rannsaka nákvæmlega, >ar <sem hann hafði ákveði5 ao hve miklar vskaðabætur pjóðverj- flytja ræðu á iþing. bændjli að ar væru færir um að grdða. Klangenfurt í Austurríki. ________ * * » Mælt er að Soviet stjórnin á Rússlandi og stjórn Ungverja- lands, hafi gert með sér einskon- ar hermála eða samvarnar banda- lag. Hvernig því er háttað, hef- Bandaríkin. Sen'atið hefir afgreitt með 70 atkvæðum gegn 13, frumvarpið i ir e um innköJlun á skuldum þeim, er Bretland skuldar Bandaríkja- þjóðinni. Sökum nokkurra breytinga er þar voru gerðar á frumvarpinu, verðurJ'RÍLaS l«ggj- ast að nýju fyrir neðri málstof- una. pingið á Italiu, hefir samþykt alla samninga og sáttmála, er af- vopnunarstefnan afgreiddi í fyrra. í Washington Fregnir fráMiami, Florida, þ. Fjármálaráðgjafi Frakka, De Lastyrie, h«fir farið fram á það við.franska þingið, að veita 110, Helztu Viðburðir Síðustu Viku 16. þ. m. láta þess getið, að á sam-. COO.000 franka til þsss að stan<l- Canada. Short, Campbell, 'Wolstenholme. Mooney, Muirhead, Berry, Griff- iths, Backynsky, Bardey, Spinks, Taylor, Haig, Norris, Jacob, Mrs. Rogers, Willis, Eavans, Ross, Hamélin, Edmison, Esplen og Sig- fússon. — Alls 37. Nei sögðu: Bernier, Dixon, Baylay, Farmer, Ivens, Kirvan, Breakey, Yakimischak, Rojeski, Qneen Tanner. i— Samtals 11. * » *• W. C. Smith, bændaflokksþing- maður fyrir Radcliffe kjördæm- ið í Alberta þinginu, hefir kiaf- ist þess, að sambands'Stjórrin í Ottawa, í samráði við '-.tjórnir Vestur-fylkjanna, skipi nú þegar nefnd tíl þes,s, að ranns.aka á- stand kornvcrzlunarinnar í land- inu. Las Hr. Smith eiðfest vott- orð frá WiLliam S. Morison i Edmonton, er ber ýmsum heh'tu •kornverzlunarfélögum vestui-- landsins á brýn brot á kornsölu- lögum þjóöarinnar — Car.ala tekinn fastur og hneptur í varð-, Grain Aot. Á meðal félaga þeivra hald. Krafðist hann þess. að ] er Morrison tilnefnir, eru Sask- verða látinn laus gegn veði, en | atchewan Co-operative Elevator því synjaði dómarinn til að byrja og United Grain Growers Grair. með, hvað svo sem síðar kann að; fé'lögin. verða. * * * Hinni stofnuninni veitti for-| Fregnir frá Vancouver, B. C, stöðu maður, *r Hoffman nefnist,; hir.n 16. þ. m., telja þrjú skip og er taP/ hennar ,sagt að nema \ hafa farist þar við ströndina f fúrviðri því hinu mikla, er áður hefir verið getið um. Skipin hétu Nika, Santa Rita og Tuscan Prince. Af hinum tveim fyr- nefndu, björguðust skipverjar all- ir, en ófrétt um hið siíðastnefnda. Tvær pening'astofnanir í Winni- peg, hafa nýlega orðið.gjaldþrota, mörgum þúsundum innstæSueig- enda till: algerlegs eignataps. Hin fyrri nefnist Dominion Ticket and Financial Corparation og stjórnaði henni rússneskur maður, Schumnowski að nafni. Skuldir stofnunar þessar, eru sagðar ai5 nema sexhundruð og fimimtíu þúsuaiduim dala. Fjögur þúsund og þrjúhundruð menn, töpuðu við hrun þetta, hverju *inasta centi, er þeir höfðu dreg- ið saman, — flest allir eignalitlir verkamenn. Er uppvíst varð um féglæfra þessa, var Sohumnowski talsfundi ýmsra leiðándi manna Demokrata flokksins, er þar var haldinn, hafi margir verið því hlyntir, að hinn nýkjörni ríkis- stjóri í New York, A. L. Smith, skyldi verða forsetaefni þess flokks, við forsetakosningarnar, sem fram eiga aí fara á næsta ári. nálægt sjötiíu þúsundum. Báðar peningastofnanir þessar, fóvu á höfuðið sama daginn. * * * Hon." G. H. Murray, fyrverandi forsætisráðgjafi í Nova Scotia, hefir sagt af sér þingmensku. Fer auka kosning fram í kjör- dætmi hans, Victoria, þann 8. mars næstkomandi. Verkfallið í stálverksmiðjunum í Sidney, iNova Scotia, er stöðugt •að verða umfangsm#ira. Af þeim 2700 mönnum, er þar stunduðu vinnu, eru nú innan við fimtíu að i verki. Nokkuð róstusamt hefir orðið þar öðruhvoru og lýsti Ho:. James Murdock yfir þvi í sam- oandsþinginu, að á bak við verk- fallið, stæði hinn nýji æsinga- ftokkur, er nefnist The Workers Party 0f Canada, er væri ná- kyæmlega sama sinnis og Bolshe- viki lýðurfhn rússneski. Aðfaranótt hinn 15. þ. m., brann til kaldra kola, kaiþólska kirkjan að Ponteix, Sask. Skað- inn >er metinn á fjörutíu þúsund- ir dala. *¦ Aukakosning til sa.mband: þingsins, fer fram í Nort Essex kjördæminu í Ontario, þann 11. í mars næskomandi. TVeir fram- brjóðendur veríSa í kjöri; þeir A. F. Healy, fyrir hönd frjálslynda- flokksins, en Col. Sidney C. Rob- nison, af há'lfu íhaldsmanna. pin^sæti þetta losnaði, sem kunn- ugt er, við fráfall Hon. W. C. Kennedy's, járnbrautarmála ráð- gjafa. fleiri fleirmennings kjördæmi, þar sem hlutfalls kosninga fyrir- komulagið skyldi reynt til hlátar Við atkvæSagreiðsluna var til- laga þessi feld með 90 atkvæðum gegn 72. M«ð tillögunni greiddi atkvæði þeir ráðgjafarnir, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, Field- ing, Lapointe, Robb, Murdock, Motherwell og Stewart, en á móti Sir Lomer Gouvin og Dr. King ráð- gjafi opinberra verka. AHir við- staddir þingmenn bændaflokks- ins, að undanteknum einum greiddu atkvæði með tiHögunni, en ihaldsfl'okks þingmennirnir greiddu atkvæði á móti. Atkvæði \ hyggju, að leggja mál þetta und- ir 'HÍna eigin þjóS, heldur ætli hann sér einnig að takast á hend- ur ferð til Norðurálfunnar á kom- anda sumri og halda þar erindi um þetta efri ast kostnað- af hernámi frönsku stjórnarinnar í Ruhr héruðunum, fyrir janúar og febrúar mánuð. pessu litla eru Frakkar búnir að kosta til þess, að fá sarna eern ekki neitt út úr pjóðverjum. Flokksþing. Frjálslyndi flokkurinn í Manitoba hefir ákveðið að halda flokksþing hér í Winnipeg, 15. Marz n.k. Mœta þar vœntanlega er- indrekar frá öllum kjördæmum fylkisins, til þess að rœða mál sín. ið að tungumálið, sem þið eruð að læta er "Ástkæra ilhýra málið og allri rödd fegra." Jóhannes Eiríksson. Ur bænum. Milss lézt að Violet Karitas Féldsted, hei'mili bróður síns Egg- ert Féldsted, að Dominion Street i fyrrinótt. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkjunni kl. 2,15 e. h. á laugardaginn. Hin látna verður jarösett í íslenzka graf- reitnum í Selkirk. Frestað hefir verið leikn- um "Pétur Patelín" til þess 9. og 12. marz. fslenzkar myndir v-erða sýndaj ókeypis í Gopd-Templarahúsinu á Sargent Ave., á venjulegum laugardagsskólatíma, og er öllum íslenzkum börnum boðið að vera við, hvort sem þau tWheyra Laug- ardagssk61anum eða ekki. Senator Borah frá Idaho, hefir , tilkynt senatinu að hann ætli að bera fram tillögu til þingsályl*t-, unar, um að stríð verði bönnuð með lógum, og að öll deilumál þjóða á milli skuli lögð fyrir al-' þjóða dómstól til úrskurðar. Er mælt að Borah hafi eigi að eins i l'ingmanna frjálslynda flokksins, skiftust allmjög. Mánudaginn hinn 19. þ. m.,i lagði Hon. F. M. Black, fylkisfé-j hirðir, formlega fram fjárlaga-! frumið og flutti við það tækifæri! hálfsannars klukkutíma ræSu. | Hygrst ráðgjafinn að afla fylkis- sjóði tve^rg-ja miljón dala tekna. mcð marghækkuðum sköttum, eina og búast mátti við, og með því að innleiða tekjuskattinn, sem.Norr- Laugardagsskólinn. Til þeirra sem eru í efsta bekk! Pið verðið að 'skrifa eina rit- gerð hvenær sem prófið hefst — í viðurvist eða n'ærveru prófdóm- enda. Sú ritgerð ætti að verða eins góð og þið getið gert hana. Eg aetla því að ráðleggja ykkur, að fara að undirbúa hana sem fyrst pað er bezt fyrir ykkur að undirbúa hana þannig að hugsa pessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs: Gísli Blöndal (Islandsbiéf). og Sigurður Sigvaldason. Bjarni Davíðsson frá Hecla P. O. Man., lézt 16. þ. m. á leiðinni | til Winnipeg. Hafði hann búið j einn í húsi út i Mikley og fanst' þar meðvitundarlaus, eða í dvala, hafði háttað ofan í rám sitt, en rúmfötin dregist ofan af fótum hans og annari hendinni og var og fótum. Eins og getið ihefir verið um áður, þá hefir herra Davið Jón- asson verið að undirbúa samsöng. til arðs fyrir Betel og J. B. skóla, sem í fyrstu var búist við að yrði haldinn um .miðjan þ. m., «n sem hefir verið frestað til þriðjudags- kvelds 13. mar7. Mr. Jónasson hefir vandað að öllu leyti til samkomunnar og verður hún ein af þeim beztu þeifrar tegundar, sem íslendingar hafa átt völ á. Mun hún nánar auglýgt síðar. 14. þ. m. lézt á Almenna sjúkra- húsinu hér í Winnipeg, Vilhjalm- ur ólafsson frá Lundar, Man., Piltur 14 ára gamall úr svefn- sýki. Fann hann fyrst til kvefþunga, síðan verkjar í öðrum ykkur efnið. pið megið skrifa um; hann kalinn a henni hvaða efni sem er, en bezt væri ( LIndir ein,s og hann fanst var farió handle^um, sem brátt færðist að þið gætuð skrifað um eitthvað | & fitað með ,hann til winnipegr en \ um allan efri Part líkamans. Fað- * * nýtt, að ritgerðin yrði fimleg. hann an(jaðist á leiðinni. ir hans ólafur Jónsson, sem hjá Mr. Porter, formaður nefndar Rétt væri að leita ráða hjá pabba . , honum hefir verið síðan að hann Bjarni neitinn var ou ara gam- þeirrar ií neðr; málstofunni, er um og mömmu í þessu efni, þau vilja utanríkismálin fjallar, ber fram ykkur vel og hjálpa ykkur n' þessu þingsályktunar tijlögu þess efnis, efni ef þið biðjið þau þess. að skora á forsetánn að beita á- Já, þið verðið að koma með rit- hrifum sínum vié stjórnir Bret- gjörðina í höfðinu þegar þið kom- lands, Tyrklandslog Persíu I þá ið til þess að standast prófið. . , _. ^ „ ( . kom á sjúkrahúsið rétt eftir mán- all og bjo alllengi í Fort Rouge í aðamótin, flutti likið með sér til Lundar, þar sem það verður jarð- sett. Winnipeg. Jarðarförin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals á mánudaginn var. Dr. B. B. Jóns- son jarðsöng. isstjórninni var mes* útihúíiað i átt, að fá þjóðir .þessar til 'þess, Engar bækur verða í kring til Tjroboðsmaður stúkunnar Skuld fyrir á síðasta þingi og i kosninga- rimmunni síðustu. Nýjir skattar verða, samkvæmt frumvarpinu, lagðir á gasoLíu, hveitivezlun o-g óáfenga drykki. Auknir skattar leggjast á knatt- •bor$, bifreiðar eða bifreiðaleyfi. Einnig hækkar skattur á giftinga- leyfisbréfum. að ta^marka opium-framlsiðslu, þess að hjálpa sér með, þegar að Mr. Waker Goodmán kaupmað- i ur frá Milden, Sask., sonur Mr. ar nr. 34 I. O. G. T., A. P. Jó- Bretland. eins og framast megi verB*. skuldadögunum kemur. pað erj hann^ setti meSliroi -, mbætti Senatið hefir í einu hljóði sam- þykt Lenroot-Anderson frumvarp- """ •j^ ^ r . /».«A/^^/\/^rt«Al^aU ið, er fer farm fjárveitingu ti á $1,320,000,000 stofnana þeirra því um að gjöra að vera vel undir- búinn, til þess að þurfa ekki að sitja og horfa út í bláinn ráða- þegar pið s ems og sumir gjora , þeir hafa ekkert að segja. í ofveðrinu mikla, ,sem geysaði yfir Vestur ladnið fyrri part vik- unnar sem leið, mistu átta manns 'ifið. ^ ,einu heimili í Sask- «tchewan brann inni kona. ásamt ji°rum börnum, og ú öðrum stað forust þrjár manneskjur. farviðrið sett éldfærin •larnbrautarlestir teptust um I landið þvert og endilangt og tókj Xýlátinn er hér í borginni, Dr. MeConnell, yfirlíkskoðari Maní- toba-fylkis, aldraður maður, merk- ur og vel látinn. * *¦ * llon. William Pugsley, fylkis-| stjóri í New Brunswick, hefir; Hafði j látið af embætti. 1 hans stað hef-, úr lagi. Lir skipaður verið af sambands-] stjórninni, W. F. Toed, frá St. | Stephen. Mælt er að báðir hlutar frjáls- lynda flokksins í brezka þinginu,1 ,sé sammála um að krefjast þess, að deilumál pjóðverja og Frakka útaf aðförum hinna s'íðarnefndu í Ruhr héruðunum, skuli lögð fyrir framkvæmdarnefnd þjóíbanda- lagsins. 1 viðbót við aukakosningarnar, sem þegar hafa verið fyrirskip- aðar í Darlington og East Willes- den kjörcæmunum, er búist við nýrri kosningu í Hjertford, mexj því að fullyrt er að núverandi þingmaður þess kjördæmis, aðmí- ráll F. M. Sueter, muni segja af sér þingmensku þá og þegar. . verðifi að nota tímann vel, því þið serstaka verkefm hafa með ; fai(, ,íkIega ^-e-,. hál/an hondum að .lana hfendum pemnga, Wa_ H.uMuitíma til þeas að með eins vægum kjörum og frek-1 skrifa ritgerðina. '« # » pað gjörir ekkert til >ó þessi rit- gerð síðásta verði lengri en hinar, til dæmis tvö ^iuridruð crð Eg Af skýrslu til Hardings forseta, I frá James C. Davis. yfirumsjón-i ... , C1 , er viss um að Mr. A. P. Johanns a»manni jarnbrautarmalanna ma . ; , ' sjá, að stjórnin hefir á stríðsárun-! son' 6em vl11 y,fUT SV'°. umtapað $1,800,000 ástarfr^kslu11 járnbra'utam vel os að fyrir komandi ársfjórðung: F. Æ. T. — Pétur Sigurðsson Œ. T — Pétur Féldsetd V. T. — Mrs P. Féldsted F. R. — S. Oddleifsson G. __ S. Thorkelsson Ritari — Jóhannes Eiríksson A. Rit. — Jónas Thordarson Dr. — Miss. Steina Thorarinson i A. Dr. — Miss. Sigr. Thorlacius I Kap. — V. — Vörður — Torfi Torfason Ú. V. — Ludvik Torfason G. M. — Mrs. J. Pálsson Meðlimir eru ámintir um að sækja : og Mrs. John Goodman, að 733 McDei-mott Ave., hér í borginni, hefir dvalið hjá foreldrum sínum undanfarandi þrjár vikur, ásamt konu og börnum. Hann i.clt heim leiðis síðastliðið mánudagskveld. Frói-mótið. Islendingamót pjóðrækniifé- lagsdeildarinnar Frón, er orðið víðfrtögt á meðal íslendinga, fyr- ir þafi hve skemtileg og upjjbyggi- 'eg þau séu og er það eíst aft undra, því ekki er betur vandað til nokkurrar samkomu sem haldin Sei fram frum- varp þ'ess efnis, ;tð til þess að af- greidd lög frá hingi þjó.varinnar geti talist ógild /ýfrá stjórnskipu- sjónarmiði, ourfi þar að lúí- einróma sa nbykki frá sjö dómurum í hæ?t;. étti Bandaríkj- anna. hjálpa ykkur við þ.Htr, nám, telurj^ fundi( því mjög alvarleg mál . r.á meðal Jestur-íslendinga en e,tki eftir sér að I.esa ritgcrð bess.u j u<r ja fvrir _ j E rftari [ >eirrar' Beziu ræðumenmrnir síðustu frá hverjum nemanda, W ' _______1 ávalt feT5^iJ- til að tala, bezta húr verði dálítið ie.igri en hinar _ . . , „ ,, in., ! söngfólkið til að syngja, bezti mat- þrjár. Pið skrifið svo vel. Eg j . Embættismenn , urinn sem m er sé það á þessum ritgerðum sem I þ:Ö hafið nú þegar skrifað. Eins j Fregnir frá London þann 18. þ., m., telja liklegt að hertoginn af ?*«! York, yngri sonur konungshjón- anna brezku, muni í náinni fram- tíð, verða skipaður landstjóri í Suður-Afríku. i er um hr. Ragnar Stefánsson, þið i þekkið hann, allra bezti drengur. ] Eg veit el\ki um þann þriðja, þaí) ! verður líklega vænn drengur ;líka. pið megið velja. Ef einhver I ykkar viil kenna mér til dæmis [ hvernig á að búa til brauð þá er iþað gjaldgengt. Ef ritgerðin Símfregnir frá 20. þ. m., segja, er góð get eg eftir að hafa lesi'ð mótspyrnu pjóðvérja í Ruhrdaln-; hana búið til brauð. Kannske um gegn yfirgarjgi Frakka, vera einhver ykkar vilji gefa bend- Virðist sam-1 ingar um hvernig eigi að hirða Hvaðánœfa. Embættismenn st. ísafold 1048 I.O.F:— < C. R. — Swain Swainson V. C. R. — Mrs. O. Swaint'.on Sec. — J. W. Magnusson F. Sec. — S. Sigurjónsson Treas. — Jónas Jóhannesson S. B. — A. Arnason J. B. — C. B. Júlíus John Goodman J. W. — A. Gíslason • C. Dep. — S. J. Scheving ! Læknir til sex' mánaða j Stephensen. Dr. O. 1 sumum tilfellum langan tíma, ^ð koma þeim aftur í sitt rétta 'horf. Manitobaþingið. par hafa þau mindi _erst a5 þ.„_J Z *>ef'r «amþykt við aðra um. ræðu frumvarp til iaga uro lælck. Þmgfararkaups ' úr átján un hundruðum niður dah. AtkvæSagreiðslan var á þessa ileið: Já sögðu Cameron, McLeod, Craig, Bracken, Clubb, Black, Compton, Hryrorczuk, Little, Cannon, Émmond, Prefontaine, Brown, Hon. W. S. Fielding, fjármála- ráðgjafi sambandsstjórnarinnar, hefir lagt fram í þinginu fjár- hagsáætlanina fyrir fjárhags- árið 1923—1924. Er þar farið fram á lækkun aðalútgjalda, er nemur $51,660, 156. Sannar þetta betur en nokkuð annað, hvestjórn- in lætur sér um sparnað á al- mannafé. W. C. Good, bændaflokks þing- maður fyrir Brant kjördæmið, bar fram nýlega tillögu til þingsá- lyktunar þess efnis, að stofna McKinneil, skyldi i eambandi við hina fyrir- McGregor, huguðu kjördæma skifting eitt eða Œrið róstusamt hefir verið hér þar á írlandi að undanförnu, eink- um þó í Arignafjöllunum, þar sem allmiklir herskarar hinna æstustu lýðveldissinna höfðu megin bæki- stöðu sína. S16 þar í bardaga hvað ofan i annað, en þó eigi sagt að mannfall hafi orðið. Leiks- lokin urðu þau, að flestir leið- togar uppreistarlýðsins voru tekn- ir fastir. Mæ-lt er að de Valera, aðalleiðtogi Sinn Fein ^manna, hafi enn á ný fullyrt, að flokkur sinn fqlllist aldrei á núgildandi sambands-sáttmála, og mundi ald- rei láta sér annað lynda fyrir hönd hinnar írsku þjóvar en full- valda og alfrjálst Iýðveidi. Til Vestur-íslenzkra hluthafa Eimskipafélags lslands! peir hluthafar, sem enn þá ekki við á sínu *igín máli, að minsta hafa sent mér ar«miða slna fyrir k°sti einu sinni á vetrinum og árin 1918—1919 og 1920, ættu að ^ra hljómþýða, ástkæra, ylhýra gjöra það sem allra fyrat, því sam- málit í söng og ræðu, þar sem það eigum vér íslend- sem hann eða hún hefir séð á I fram arðmiðar fyrir, aftur inn I ingar ekkert almennilegt sam- lyndið síður en k\o hafa batnað! hest eða hvolp eða kött "kettling' við það, að Frakkar létu taka fasta: e5a kú mjólkurkú; eða svínshvolp allmarga kaupmenn og búðar- 1 og selja að hausti, eða um vatns- þjóna, er neituðu að selja þeim J drópann, sem kom úr skýjunum vörur. í nokkrurn tilfellum hefir, niður á jörð, fer svo í litinn læk, Frökkum þó tekist að kúga verzl-' svo ií stóra á, svo í stórt vatn, svo unarlýðinn til hlýðni, svo vörur | í ennþá stærri á, svo út á sjó og eru afgreiddar fyrirstöðulítið- j þaðan upp í skýin aftur. Kannske < kvæmt lögum félagsins fellur all- | nýtnr sín. Nýlega réðust franskir hermenn | einhver vilji segja sögu um það, j ur sá arður, sem ekki hafa komið á járnbrautarstö'5ina í Gelsen- kicken og náðu þar í 110,000,000 þýzikra marka i seðlum og í Trier fengu þeir ennfremur náð haldi á 250,000,000, er stjórnin þýska hafði þangað sent til stuðnings járnbrautarþjónum þeim, er lögðu niður vinnu. Ríkiskanzlari p>óðverja, Cuno, kveður þjóð sína alla undantekn- ingarlaust, vera sta<5ráðna í að slaka aldrei til hið allra minsta, í viðskiftadeilu þeírri hinni hörðu sem staðið hefir yfir og stendur enn i Ruhrdalnum. ekki að eins sá bezti, heldur lík*; "enzkasti, sem menn hér eiga vö! á og skemtilegasti dansleikur- sem ungir og gamlir eiga i kost á að taka^þátt í fer einnig i fram. íslendingamótið er e'na | al-íslenzka samkoman, s3m h | er hér i Winnipeg að vetrinum 1 til. Sú eina sem yngri og- eldri i íslendingar geta mæst, og talast við á, — sú eina, þar sem mönn- um er boðið upp á al-íslenzka skemtun og á al-íslenzkan máta. I pað er því ekki að urdra þó menn i fjölménni á hana, því það er nauð- synlegt fyriv íslendinga að koma saman, sjást, kynnast og talast hreyfimynasýningu, e'3a eitthvaíð s«m gcrist í stórbæjunum. Máske einhver^ vilji tala um, hvað hann vill verða þegar hann er orðinn stór. Ef til vill gæti einhver haft gaman af að tala um þenna einkennilega, leiðinlega og stygga kennara, sem þið hafið kynst ný- lega. pað gæti orði* nógu gam- an. Véljið þið eitthvað gott með hjálp pabba og mömmu, eða ann- ara vina, en hafið eitthvað undir- búið til þess að fé hámork. Mun- 3j6ð félagsins eftir fjögur ar, — og samkvæmt því fellur dútleyst- ur arður fyrir árfö 1918 inn í fé- lagssjóð á komandi ársfundi i júni 1923. Arðmiðar fyrir árið 1921 eru einkis viríi, félagið borg- aði engan arð fyrir það ár. — Seg- ið mér um leið hvort þér æskið að eg færi peningana yfir á nú- verandi gengi krónunnar, eða geymi þá á banka í Reykjavík til betri tíma. Arni Eggertsson 1101 McArthur Bldg. komuhús, en Frón hefir valið það bez,ta sem til er Goodtemplarahús* ið á Sargent Ave. og verður að eins viss tala af aðgöngumiðum seld. Fólk ætti því ekki að láta drafrast að ná í þá aður en þeir seljast upp, því þá verða menn útilokaðir frá þessu íslend- ingamóti deildarinnar Frón, sem ekki verður eftirbátur þeirra seta á undan eru farin. Aðgöngu- miðar fást keyptir hjá nefndar- mönr.iuro og hr.. Finni Johnsori, 676 Sargent Ave. og kosta $1,00.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.