Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 7
iÖGBERG FIMTUDAGINN 22. FEBROAR 1923. T. Mft. Islendingar skara íram úr í kapprœðum. 11 Snorri Thorfinnsson. Búnaðarskóli Noríur Dakot#, er ein af þeim mentaatofnum. *em íslendingar hafa leitað til. Eru þeir hér vel kyntir. Nú ný- verið gátu tveir nemendur sér héðan hinn besta orðstýr í kapp- ræðum við skóla I austur ríkjum Bandaníkjanna, og má það tíðind- um sæta að báðir eru Islending- ar að ætt. Áður en eg segi meir um þessa landa og þeirra afreks- verk, vil eg reyna að gefa dálitla hugmynd um skólann. Nafnið bendir til, að hér isé að- eins kend búfræði, en í raun og veru er búfræðin að eins ein deild skólans. Undirbúnings mentun er gefin í Gagnfræðisdeildinni (High School). Fyrir þá sem níu < mánaða skóiaganga á ári «r of löng, fjárhagslega, er hér fianm mánaða námskeið á ári í þrjú 'ár í búfræði, vélfræði, hús-1 stjórnarfrœði og byggingarfræði. [ Inntöku skilyrði fyrir þettað nám er barnaskólamentun. Aðal hluti skólans er háskólinn (College) Inntöku skilyrði er Gagnfræðis- skóla (High Schootl) mentun. f Jónas Sturlangsson. í fyrsta sinni, er kappræðumenn frá norð-vestur ríkjunum sækja austur til kapps. Var því ekki kastað höndunum til að velja er- indsreka fyrir þenna skóla, sem um leið, ef svo mætti að orði kom- skamti til fararinnar, svo ekki ast, urðu erindsrekar norð-ves> ur ríkjanna. Fé var af skorn,um var hægt að hafa varamann, en tveir áttu að kappræða frá hvorri hlið. Af þeim tuttugu og fimm íslendingum, sem hér eru á skól- anum, um tólf eru í háskólanum, en af þeim sóttu tveir um að fara í kappræðuförina. Urðu þessir tveir íslendingar báðir fyrir val- inu. þessir orðsnjöllu “landar” eru þeir Snorri Thorfinnsson, sonur porláks Thorfinnssonar, að Moun- tain, N. Dak., og Jónas Sturlaug- son, sonur Ás'bjarnar Sturlaugson að Svold’, N. Dak. peir eru báðir á líkum aldri, rúmlega tvítugir, og báðir stunda búfræðisnámið. Gieðimenn, starfsmenn miklir í félagsskap og jafnframt framúr- skarandi námsmenn. Fæddir hér háskólanum ■ er kend búfræði og í landi, en íslendings auðkennin vísindi, svo sem málfræði, bók- hafa þeir. pað var ekki he’glum raentir, efnafræði, gtærðfræði, | hent, að fara þessa för. Skóla- náttúruvísindi o. s. frv J blaðið komst þannig að orði: Kappræður hafa hér verið iðk-; “Lítinn tíma hafa þeir til und- aðar og hafa kappræðumenn héð- irbúnings frá einni kappræðu til an gefist vel í kappi við aðra j þeirrar næstu, þar sem allar sex skóla. Fyrir nokkrum ’árum fóru kappræðurnar verða háðar á tíu daga támabili, og mörg löng ferða- tveir nemendur héðan vestur að hafi og kappræ-’du við Ríkis-Há- skólann í Oregon og tvo aðra skóla />g báru sigur úr býtum í tveimur af þrem stöðunum. Annar þess- ara nemenda var íslendingur, Matthías Thorfinnsson, sem nú er í Montana. Hefur það einnig verið venja að kappræða við ýmsa skóla í Norð- lög í viðbót. Veikindi eða óhapp rnundi verða þeim til stór hindr- unar, en hið undursamlega ís- lenzka eðii, sem þeir hafa' fengið í arf, virðist gjöra þá svo, að br ut 'hind -ar *>á ekl.i, he dur þvert á móti, gera þá færa að af- kasta meiru “og meiru.” Kappræðurnar voru sex, eins ^r og Suður Dakota, Montana og j og að ofan er sagt, og voru við Manitoba, hafa fslenzkir nemend- i þessa skóla: 6. janúar Connecti- ur héðan verið I margri s'líkri orða-1 cut, Agricuitural Coilege; 8. jan sennu og jafnast gefist vel. , Massachusetts Agricuitural Coll- Síðastliðið sumar, varð það að ege; 9. jan., New iHampshire samkomulagi milli búnaðarskólans Agricultural College; 10. jan., í Norður Dakota og sex háskóla University of Maine, og 12. jan., víðsvegar um austur hluta Banda-1 State Coliege of Pennsylvania. ríkjanna, að sendir skyldu kapp-1 Kappræðuefnið á öllum þessum ræðumenn héðan til að kappræða stöðum var hvort lögleiða skyldi við slcólana austurýrá. pettað er nm einusinni hafa notað Zam. ®uk, gleyma því seint hve þau srnvrsl vræða fliótt sár. Hvcrnar maeður, nota aldrei annað við ^örn sín. Nota má því nær hvaða ^reina rýju, sem vera skal; rátt að eins bera Zam-Buk á hana. Engar áhyggjur úr Zam-Buk smyrsl eru svo ^rein og heilnæm, að þau græða á skömmutm tíma, hverskonar íiörundskvilla eða sár. Biðjið um Mrs. J. E. Bierworfch, að Can- ^nff, Sask., skrifar: “Drengur- 'nn minn litli hjó einu sinni framan af fingri og svo leit út, sem eg yrði að leita læknis. Eg notaði Zam-Buk og stöðvuðu smyrslin samstundis blóðrensl- ið og ráku sárindin á flótta. Eg notaði ekkert annað en Zam-Buk og sárið gréri 4 mjög sköonmum tíma.” Bidid ekki Notid Simann UMFERÐASALAR Ford félagsins, hafa fengið skinnn nm. nð hpim«;npkin hvpria PANTIÐ NO OG VERIÐ IR UM AÐ FA BIFREIÐ PESSU VERÐI. VIS§- MEÐ Runabout • * $405 Touring - - - $445 Coupe - $695 Sedan - - $785 Chassis - - $315 Truck Chassis - $495 F.O.B. PORD, ONT„ GOVERNMENT SALiES TAX EXTRA Ktarting and Electric Iiibhting Stand- ard Equipmcnt on Sedan and Oonpe. skipun um, að heimsækja hverja fjölskyldu í landinu, Sérhverjum manm, er vill eignast Ford bifreið í ár, verðurað vera veitt tækifæri til að njóta hins lága verðs, hvort sem hann tekur bifreið nú eða síðar. Þetta er skylda sem Ford félaginu ber að rœkja gagnvart almenningi, Því flest hnígur að því að verðið muni fara hækkandi. En í því falli, að uinferðasali Ford félagsins komi ekki til yðar nú þegar, svo að þér getið notið hins lága verðs Ford bifreiða, þá ráðleggjum vér yður að vaka á verði. Bíðið ekki eftir umferða- salanum. Símið. Tryggið yður Ford bifreið fyrir $445.00. PANTIÐ FORD í DAG FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO mögulegt er að vinna frægari aig- ur. pessir tvcir ungu ísliendingar ihafa me'Ö þessu orðiö mentastofn- uninni sem þeir stunda nám við til heiðurs, þessum hluta landsins 0g þjóðflokki vorum til sóma. North Dakota Agricultural College, 10. febrúar, 1923 Ámi Helgason. ir” er annað ritiS hér á landi, sem gefið er út til þess að ræða söng- ment. Áður var gefiS út “Hljóm- áist Jónasar Jónssonar. .1 Pa8 dregnr úr sárindum. 50c askjan 3 fyrir $12.5 f öllum lyfjabúSum. mentamála frumvarp það, sem kent er við “Fowner og Sterling”. Gjörir frumvarpið ráð fyrir, að mentamálaráðgjafi verði í ráðu- neyti Bandaríkja-forsetans, og að sambandjsstjórnin hafi þar eftir nieir eftirlit með mentamálum þjóðarinnar. í fyrst 0g síðast nefndu kappræðunni vörðu,Snorri og Jónas, neitandi hlið málsins, en í hinum þremur hinni játandi. ipú munt nú lesari góður spyrja h\<ernig drengjirnir komu af hólmi því er svarað með einu orði, þeir unnu. Báru sigur úr býtum, ekki einu sinni, heldur altaf og alstað- ar. Kappræðan við State College of Pennsylvania, sem hefur um 3500 nemendur, var dæmd af á- ‘heyrendunumi með atkvæða- greiðslu. Áheyrendurnir greiddu fyrst atkvæði, hvort þeir væru með eða móti fruanvarpinu; og voru um átta af hverjum tíu með því. Álíka mikill meiri hlutl greiddi abkvæði með því, að neit- andl hlið kappræðunnar jmnl. Fyrst að vinna á hvorri hlið sem var, og síðan að þeir sesm halda uppi málstað, sam í bága kemur við skoðun áheyrendanna, fá þrátt fyrir það atkvæði þeirra, þegar dæmt er um vörn og sókn, eýnir ljóslega að mælska og aðrir hæfi- leikar þessara “landa” vorra hafa ráðið leikslokum. Sjötta xappræðan var háS við Mlohigan Agricultural College, um þjóðareign á kolanámum. par var enginn dómur upp kveðinn um kappræðuna. Má geta nærri hvorum málsparti það var í vel. •Oft hafa “landar” skarað framm úr í ýmsum greinum. pett- að afreksverk er ekki eingöngu það besta, sem gjört hefur verið í þessari grein hér um slóðir, heldur er það talið einsdæmi, að kappræðumenn hafi úr jafn örð- ugri ferð borið slíkan sigur úr býtuim. pað má vera mögulegt að aðrir geti gjört jafn vel, en ó- Frá íslandi. Ferðaminningar, I. hefti eftir Sveinbjörn Egilson ritstjóra, er nú komið út. Hefir áður verið sagt frá því, að Sveinbjörn ætl- aði að gefa út endurminnincar frá ferðalagi sínu, en hann var lengi í siglingum og fór víða. — petta hefti er tæp^r 100 bls. að stærð og mun margt skemtilegt vera I iþví. Er þar t. d. mikill fróðleik- ur um Hafnarfjörð eins og hann var um 1870 og ýmsa Hafnfirð- inga. petta hefti endar á byrj- 'un á frásögu um veru Sveinbjarn- ar í Calcutta, en heftunum er ætl- að að verða 6. “Heimir” heitir söngmálablað, ■sem nýkomið er af fyrsta hefti. Eru ritstjórar Sigfús Einarsson og Friðrik Bjarnason í Hafnar- firði, Afgreiðslumaður þess og féhirðir er Bjarnl Pétursson, þingholtsstræti 8A. Kostar árg. af þvli kr. 3,00 og eru 4 heftum ætlað að koma út á árl. “Heim- framanverðum og braut þar gat á, en mölvaði sjálfan sig á stefninu. svo sjór féll inn. Komust þó báðir togararnir hingað. En próf hófust í málinu í gær. Voru 4 Dánarfregn. - f gærkvöldi lést vitni Mdd af hvnrri skJpslhöfn. h€r f bæ, Helgi Báru ^ir fram af otrí> aC þeir hetfðu ekkert ljós séð á Maí. En skipshöfnin af Maí bar það fram að tilskipað Ijós hefði logað. Sóru þrír af hvoru skipi fyrir framburðinn, lítur því út fyrir að báðir séu úr sökinni. Ber þvi Fyrrum Póslmeistari lofar Tanlac. Segir það hafi læknað sig af gigt, er alt annað brást. Joseph Fredrick Warren, vel- metinn borgari að 1156, 21. Strætb East Vancouver, B. C., og póst- meistari S 16 ár að Cornwall, Prince Edward Island, gaf nýlega út eftirfylgjandi vitnisburð um Tanlac. “Tanlac reyndist mér svi vel í veikindum mínum fyrir tveim ár- um að eg hefi ávalt haldið naeð því síðan. Eg iheld það sé bezta meðalið við gigt, lysUrleysi og tugaveiklun, sem enn hefir þekst í veröldinni. Gigtin hafði farið svo Hla með handleggi mína, fætur og mjaðm- ir að eg varð að bætta vinnu. Eg gat varla hreyft mig úr stað án sárustu kvala. Matarlystin varð sama sem engin og af því stafaði að sjálfsögðu magnleyBÍ og annar vesaldómur. “Fimm flöskur af Tanlac, los- 1 uðu mig við allan þenna ófögnuð, 1 og hefi eg ávalt notið beztu heilsu 1 síðan. Eg er nú sjötíu og tveggja ára gamall og hefi aldrei áður á l æfi minni, þekt annað eins með al.” — Tanlac fæst hjá öllum tábyggi- legum lyfsölum. sál. var syetir konu hans pjóð- hjargar, sem látin er fyrir mörg- . m árum. Búnaðarnámskeið hefir Búnað- félagið haldið í Rangárvalla- og Skaftafellssýslu í fyrra mánuði. Fluttu R. Ásgeirsson, Sigurður Sigurðsson og Theodór Arinbjarn- arson fyrirlestra á námsskeiðun- um, sem haldin voru í Kirkjubæj- arklaastr , Vík og Ystaskála und- ir Evjaf.'cllum. Aðsókn hafði verið góð að niámsskeiounum. Bún- aðarmálafundi héldu þ’ir einnig á sjö stöðum 1 Rangárvallasyslu. Dáin er í Kaupmannahöfn 3 þ. m. Guðrún Einarsdóttir, sem ____ lengi var hjá Pétri ®ál Péturssyni —------------- biskupi og eiðan hjá ekkiu hans, fróðlegt. Er það síðasta rit- °* fluttÍ8t me8 henni tn Kaup* gerðin (fjórða) lí safninu “Dan- niannahafnar. Hún var ættuð mörk eftir 1864.” úr Skagafirði. að heimili sínu h€r f Helgason tónskáld. Hann var tæplega ihálf áttræður að aldri. 24. des. Strandið ó Reykjarfirði. 1 fyrri- nótt kom Geir að norðan frá Reykjarfirði. Reyndist för hans vátryggingarfélagið kostnað allan. þangað árangurslaus, hafði “Fille' 'Nýkomið bréf frá fslandi skýr- ir frá, að látin sé að Sogni í öl-| vesi í Árnessýslu, konan, Guðrún 1 Ingimundardóttir, kona ögmund- ar ögmundssonar, sem lengi bjó að Yxnalæk í sömu sveit, en sem ■siðar fluttist að Sogni. ög- mundur er bróðir Jóns ögmunds- sonar Bíldfell, sem nú er til heim- ] ilis hjá syni sínum Gísla Bíldfell, í Foam Lake, Sask. En Guðrún í —Lögrétta. fjed” verið svo mikið brotið, að óhugsandi var að ná því út. Skipshöfnin kom á “Geir" að norðan. Bogi pórðarson á Lágafelli og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa son sinn Lárus nú mjög nýlega. Hann var 15 ára gamall. Á jóladaginn andaðist ólafur Jónsson bóndi á Bakka í Leirár- sveit. Hafði hann legið rúm- fastur undanfarna mánuði. Ó- lafur heitinn var sæmdarmaður í 'hviívetna og vinsæll mjög meðal sveitunga sinna. Á aðfangadagsroorgun rákust tveir togarar á, Otur og Maí, vest- ur á önundarfirði. Lá Maí fyrir akkerum en Otur var á leið út fjörðinn og lenti hann á Maí 29. des. pað slys vlldi til í Vestmanna- eyjum fyrir stuttu, Ágúst Gísla- son útvegsmaður féll út af| bryggju niður í grjót og b :ið i hana af. Hann var maður á! fimtugsaldri. j Prédikarinn. Föllnu Kermennimir. Eftir Christopher Johnston. peir menn, sem urðu herguðshönd, við heljarstörf, að dauðabráð; peir fundið hafa friðarlönd og fengið at'tur vit og ráð. Nú æðri stefnu pekkja þeir en þá að breyta lífi í ná; þeir vinna saman, vega meir að vígi því, sem hatrið á. — pó hroki, lýgi, heimska, tál, frá heljarríkjum andi kalt, ef friðui tengir sál við sál með sannieikseldi, flýr það alt. pað skylda vor er hér í heim að hata bölvun stríðsandans — Vort hjarta leiti að lykli þeim, er loki um eilífð víti hans. Afla sinn hafa seit nýleg3 í Englandi þessir togarar: Vín- land fyrir 1100 stpd., Skallagrim- ur fyrir tæp 1400, Jón forseti fyrir tæp 800, Apníl fyrir 1400 og Egill Skallagrímsson fyrir tæp 1302 stpd, Dr. phil. Kort Kortsen, «em var hér á ferð í sumar og ricað hefir allmikið um íslenzk mál í “Nationaltidende”, kom hingaö með GuWfossi í morgun og sest hér að. Hann hefir verið skin- aður sendikennari í dönsku fræðum við háskólann hér. tvær bækur hefir hefir Dansk- íslenzka félagið nýlega sent á markaðinn. Er ðnnur eftir próf. Ágúst Bjarnason um danska sagnfræðinginn Troels-Lung, vel ritað kver og fróðlegt; er það fyrsta ritið af safni er segir frá merkum rithöfundum dönskum og etörfum þeirra. Hin bókin er «tutt ágrip af stjórnmálasðgu Dana eftir 1864, gott yfirlit og! pér hafið nú séð það frá heimsmunatíð, að hlutföllin tapa og vinna. Að dýrkaður gullkálfur dæmdi sinn lýð, sem dauðann í brotum má fir.na. Eg man það hvar stóð hann með útréttan arai og ögraði fólkinu að spara; en raddlaus í hvílunni hvíldi hann sinn harm, því heimurinn storkaði bara. Á burt meðan líða þau brotlegu ár, í bamslegu voninni þreyið, þó veitt hafið margföld ósamkynja sár, í svæfandi voninni deyið. f voninni um alsælu og eilífan dag, og unað af samúð hjá vinum; með röksemdadeiling um réttlætis hag, en refsandi formælið hinum. Við bríxlin þótt sigli menn bræðralags sjó, á boðanum farið þó stejrtti; en fordildin strandið að flúðinni dró, sem farmi í ránsfeng er breytti. peir hugsjónalöndin í hyllingum sjá, en húmið í sólstafa gliti; um óþektan leiðtoga alheimsins spá, sem auðgi hann þekking og vit. Staka til fslendinga vestan hafs. (Lag: par fossinn í gljúfranna o. frv.) Hvert hljómfall er óímar frá ættlandsins bygð og austur að ströndinni ber. það lyftandi sýnir oss landshoma trygð, sem lifir í andanum hér. p. á G. ( Aths Sig. Júl Jóhannesson, þýddi Þetta kvæ«i birtist á ensku í Lögb. u. jan. “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -;OG- ELDAVJELA STÆFD EGG STOVE NUT SCREENED f'hone B 02 PPERS TWIN CITY $18.50 OKEi»nnid MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THÖS. JACKSON & SONS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.