Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.02.1923, Blaðsíða 8
B!a. 8 1.0GBERG FIMTKTD AGINW 22. FEBRÚAR 1923. Or Bænum. X 4» í morgun lézt konan, Sigurlaug Jóhannsdóttir Beck, kona Lárusar Beck, við Amaranth, Man. Bana- mein henriar var talið að vera lungnabólga. Hin látna var sér- lega vel látin og er sárt saknað af öllum, sem þektu hana. Eg undirritaður þakka fyrir góð og greið skil á eldsábyrgðar- fé því, er mér sean skýrteinshafa í Car og General Incurance Cor- poration bar, þegar búðin brann í s. 1. desember. Umboðsmað- ur félagsins, hr. Jón Halldórsson sá um greiðslu fjirsins bæði fljótt og vel. Lundar, Man., 30. jan. 1923 Kristján Mýrdal. * Province Theatre Winn’r’eg alkunna myndaledk- hús. pessa viku e* sýnd 8EAUTIFUL AND DAMKEO Látið ekki hjá líða að já þeasa merkilegu mynd Alment verð: Novelty Hawaiians Clubl Guðsþjónusta á Big Point verð- [ ur næst sunnudaginn 25. febrúar. Næsta laugardagskvöld, þann 24.. klukkan r^ta og þrjátíu, verð- ur haldin skemtisamkotna i Good- templarahúsinu o g verður þar sungið og leikið á maigskonar hljóðfæri af mestu snild, einnig verður þar dansaður þessi svokall- aði Hula dans og er það sérstak- lega eftirtektaverð leikfimi sem í honum er fólgin. Á meðal þeirra sem skemta þar verður prinsessa Lehua og fjöldi af frægum sðng- mönnum frá Hawaiian eyjunum. Arðurinn af þessari ^amkomu gengur til styrktar atvinnulaus* um fjölskyldufeðrum. Inngangur 50 ccnt. Verður sú athöfn tileinkuð íor^ eldrum safnaðarins og verður tal- að um skyldur foreldranna og við- leitni að mæta þeim. Foreldr- ar og aðrir safnaðarmenn.eru beðnir að fjölmenna við guðsþjón- ustu þessa. 'c Virðingarfylst , S. S. C. ..Gjafir til Betel: Kvenfélagið “Tilraun” Churchbridg'e, Sask.,' $10,00; Ónfend kona í Winnipeg $5,00; Jósafat T. Hallson Mino- hester, Wash. 50 cent Kvennfé- iagið “Viljinn” Upham, N. Dak. i minningu um Elisabetu Einars- son $25,00. Með þakklæti —J. Jóhannesson €75 McDermot Ave., Winnipeg. Afmaelisvísur (Til frænku minnar er kennir há- skóla í borginni Stillwater, Minn.) | Kennara vantar fyrir Pine Creek skólahéraðið no. 1360. Með Second class certificate. Skófi byrjar 10. marz og stendur til 30. júní. Umsækjandi tiltaki æfing og kaup. E. E. Einarsson sec-treas. Piney, Manitoba. Stúlka sem heijjr 2. eða 3. kenn- arapróf, óskast til kenslustarfa við Ralpih Connor skóla S. D. 1769. Kensla byrjar 5. marz, 1923. Sendið umsókn yðar til S. J. E. Murray, Silver Bay P. O. Man. Mælskusamkepni Stúdentafélagsins. Mímis brunn af bergir þú Blómaunnir fræða trú, Auðar sunnu eru nú Ar burt runnin tuttugu og þrjú- Hjá þér gisti hamingja, Hrein með listaprýðina, Mín ættsystir Mínerva Menta þyrsta blómlilja. Lærdóms tamið blómið ber Að baki og framan gæfa er, Bægir ama æ frá mér Alt sem frama veitir þér. Alt á jörð þér auðniet bezt, sem önd er kærast, Astar blómið blítt og skærast bið eg til þín megi færast. Trúin, von og kærleiks-kransínn kosta beztf svo þig guðs ei blessun bresti, t brjósti þínu rætur festi. 1. SG^S — Sv. Simonsson, TEN BAY Rhetunatlsm Curo Sl.75 Jar Cures all aehes and Patna. HINTHJ-REAIEDIES PROF. C. 448 I.ocan Avo. WINNIPEO, MAN. FYRIR Bóndann THECRESCENT-PURE MILK C.OMPANY, LTD. í Winnipeg, er bezti mark- aðurinn fyrir nýjan eða . gamlan rjórna. Hœzta verð, nákvæm flokkun, vigt, og fljót skil. A11 þetta einkennir Crescent þjónu3tuna rjómasendend- um til handa. pað var áður fyr siður hjá Stúdentafélaginu íslenzka, að stofna til mælskusamkepni einu sinni á hverjum vetri. Leiddu þá nokkrir af meðlimum félagsins fram hesta sína, ef svo mætti að orði kveða, og létu mælskugamm- inn geysa. pótti mönnum það oft og tiðum ágæt skemtun og gott að hlusta á stúdentana. Á stríðsárunum lagðist þetta niður, enda hætti og félagið starf- semi þá um skeið. 1 fyrravetur tók félagið aftur upp mælskusaimkepnina á starf- skrá sína og var þá háð ihin fyrstá samkepni þeirra að stríóinu loknu. Einar tvær af ræðunum birtust i Heimskringlu og voru þær allgóð- ar. 1 vetur heldur félagið áfram uppteknum hætti, og er nú á- Jcveðið að mælskusamkepni fari fram föstudagskveldið 2. marz n. k. Hún á að standa í efri sal Goodtemplarahússins. í henni taka þátt bæði stúlkur og piltar, 9 alls, og eru þau þessi: Rósa Johnson, , Axel Vopnfjörð. Ingvar Gíslason. Aðalbjörg Johnson. Halldór Stefánsson. Miss G. M. Thorláksson. Heiðmar Björnsson. Wilhelm Kristjánsson. T. O. S. Thorsteinsson. Hverjum keppanda er í sjálfs- vald sett, hvaða efni hann velur sér til að ræða um, og er það eðli- legt og sjálfsagt, þvtí þá getur hver valið það, er honum bezt lætur. En af því leiðir þó það, að komið getur fyrir að fleiri e.i einn veldi sama umræðuefnið, og væri iþað ekki sem heppilegast. Eg vildi því benda keppendum á, að forðast slíkt ef mögulegt væri. Dcmnefndina skipa þessir menn: Séra Hjörtur J. Leó. Próf. Skúli Johnson. Jón J. Bildfell ritstjóri. Séra Ragnar E. Kvaran. Mr. B. L. Baldwinson. pað er því auðsætt að keppend- ur og áheyrendur geta búi it við réttlátum úrskurði málanna. það er ekki óviðeigandi að minnast örfáum orðum á Stú- dentafélagið í heild sinni, og hvaða þýðingu það hefir í því máli, sem öllum íslendirguni er hjartfólgið, en bað er þjcðrækn- ismálið — eða með öðrum orðum og öillu fremur, viðhald íslenzkrar tungu hér vestra. Félagsins h >fir ekki verið mik- ið getið í sambandi við það mál, og þó hefir það lagt mikinn og eg leyfi mér að segja dýrasta skerf- iim til viðhalds tungunni hér vestan hafs. pessi fullyrðin? er etkki til að kasta skugga á starf- semi annara fé aý v í þessu efni. Nei, þau hafa mörg gert vel, og eiga mikið þakklæti skilið fyrir. En því kalla eg það dýrasta skerf- inn, að félagið hefir sett á stefnuskrá sína og unnið að við- haldi tungunnar meðal þeirra, sem frá mínu sjónármiði er dy •- mætast að haldi henni við, en þal eru íslenzkir mentamenn eða námsfólk. pað þarf engum blöð- :m um það að fletta, að þetta er rétt fullyrðing, og mætti bera fram mörg og sterk rök fyrir því, en eg hefi svo mikið álit á dóm- greind manna yfireitt, að eg álít slíkt óþarfa og sleppi því hér. Til að vinna að þessu hefir fé- lagið aðallega notað tvenn hjálp- armeðul, sem sé áminsta sam- kepni og kappræður er menn rnunu kannast við. Einnig fara fundir félagsin3 fram á íslenzku, að minsta kosti mestmegnis og allar gerðir þess eru bókaðar á íslenzku Sömuleiðis gefur félagið út blað, sem lesið er upp á fundum þess og er meiri hluti þess skrif- aður á islenzku, þó það hins veg- ar veiti móttöku greinum á ensku máli. Annað er það, sem félagið starf- ar að, og sem er gott og þarft, nefnilega að hjálpa með peninga- lánum .þeim íslenzkum nemer.d- um, sem eru að brjótast til menta, en hafa af skornum skamti, < eitt af því sem til þess þarf — pen- ingana. petta hvort um sig — viðhr.ld íslenzkunnar og liðveizla við fá- tæka námsmenn •— er næg <4- stæða til þess, að allir góðir ís- lendingar styðji félagið að ein- hverju, 'fyó ekki væri nema með því, að sækja sæmilega vel sam- komur þær, sem það heldur opin berlega. Enn má geta þess, að auk mælskusamkepninnar, verður ýmislegt annað til skemtunar á samkomu þessari, og geta menn greftslast eftir því frekar í fsl- blöðunum næstu viku. Aðgöngumiða geta menn nú þegar fer.gið hjá meðlimum félagsr ins og á aðgangseyrir að vera 35 cent. J. Blóðþrýstingur HvJ að þjást af blóðþrýsting;! og taugakreppu? paö kostar ekkert að að heyra um vora aðferð. Vér getum gert undur mikið til að lina þrautir yðar. VIT-O-NET Y’ARLORS 73S Somerset Bld. F. N7793 Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’sService Station milli Furby og Langside á Sargenl A. BKROMAN, Prop. FBKK 8ERVICK ON RCNWAY CUP A.N UIFKKKKNTIAI. ORKASF. Kennara vantar fyrir Háland skóla, no. 1227, frá 1. marz til 31. júlí, og frá 1. sept. til 30. nóv. Umsækjendur tilgreyni menta- stig, æfingu og kaup. Allan S. Eyólfsson sec-teraa. Hove P. 0„ Man. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegtúum, nve mikið af vimiu og peniugum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina l»á bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hiiia gömlu. Jvomið og skoðið THE LORAIN RANGE ílún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Damc oö Albert St.. Winnipeá Píanó-Harmónika til s ölu. - IHandsmíð- uð, eftir nýjustu tízku. Hef- ir fjórar raðir af stál- fjöðrum, skiftiborð og 108 bassa nótur.— Hljóðfæri smíðuð sam- kvæmt pöntun. Aðgerðii^ einnig leystar fljótt og vel af hendi. C. • SYLVESTER, 597 McDermot Ave. Winnipeg (jliristian .lohnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- i lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um | fóðrun og stoppun stóla og legu j hekkja og ábyrgist vandaða j vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- | ið staðinn og símanúmerið: — ! 311 Stradbrook Ave.. Winnipeg. Tls. F.R.7487 Landar Góðir! Ef þið hafið í hyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 IJnjjJiiTnms Miniioba Mator Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba Unglings stúlka óskast í víst nú þegar á gott heimili hér í bæn- um. — Sími: B5087. Hemstitching. Eg geri allskonar hemstitching fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera alla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Colunnbia Block Cor. William & Sherbírooke, Winnipeg, Man. Kennara vantar fyrir Stone Lake skóla no. 1371. Kenslutími frá 1. marz til 1. ágúst og frá seinasta ágúst og til 1. septem- ber. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. O. Magnússon sec-treas., Box 84. Lundar, Man. |The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaCrl skftaBgerBlr. en & nokkr- um öCrum staö 1 borxlnnl. V«r8 einnlK læxra en annarsataöar. — Fljót afgrelðsla. A. JOHNSON Kiirandi. Kennara vantar fyrir Rocky- Hill S. D. no. 1781, sem hefir annað eða þriðja flokks menta- stig, frá fyrsta marz, til 1. ágúst; og frá 1. sept. til 1. desember. Tilboðum sem tilgreini mentastig og æfingu, sömuleiðis kaup, sem óskað er eftir, verður veitt mót taka af undirskrifuðum. G. Johnson, Stonu Hill, Man. “Afgrciðsla, aem segtr Box” O. KLEINFELD Klæðsknrðarmaðar. Föt hrelnsuC, pressuC og sniCln efttr mft.ll Fatnaðir karla og kvonna. Doðföt geyrad að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. B42 874 Sherbrooke 8t. Wlnnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. ÍSLENZK FRIMERKI! Tilboð óskast í 1—10000 íslenzk notuð frímerki. — Tilboð merkt Stefán Runólfsson, Laugaveg 6, Reykjavík, Iceland. . .Kennara vantar fyrir Vestri skóla, no, 1669. — Kenslutími frá 1. marz til 30. júní 1923. — Um- sækjendur tiltaki mentastig og kaup og sendi tilboð til: — S. S. Hornfjord sec-trea3 Framnes P O., Manitoba. Ljósmyndir! petta tiiboð að eins fyrlr les- endur þessa blaCs: MunlO aC missa «kkl &f þessu tæki- færi & aB fullnægja þörfum yBar. Reglulegar listamyndlr seidar m«G B0 per cent afslættl frft voru venjulega vtrCl. 1 ctækkuO mynd 'tylgir hverrl tylft af myndum frft oss. Falleg pöst- spjöld ft $1.00 tylftin. TaklC meO yOur þessa auglýslngu þegar þér komlC tll aS sdtja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphiil Block, Phone A6477 Winnipe*. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir Við allskonar guil og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum ieikhúsið 290 Portage A-.-e Wmnipeg F- FYRiR Winnipegbúa CRESCENT mjólk er á- valt hrein og ábyggileg Hennar álit hefir verið og er bygt á gæðum, og er jafnvel betri í dag en hún hefir nokkru sinni verið. Crescent PURE MILK Company Limited, WINNIPEG ÍSLENDINGAMOT þjóðræknisfélagsdeildarinnar. FRÓN Goodtemplarahúsinu Þriðjudagskv. 27. Febr. SKEMTISKRÁ: 1. Anna Sveinsson (Mrs. J. Maurice Lowe) Piano Solo 1. May Night, eftir Felin Palmgren. 2. Fire Flies, eftir Funk Bridge. 3. Rapsodie, eftir John Irland. 2. Mrs. P. S. Dalman — Einsöngur. 3. Séra Ragnar E. Kvaran >— Fyrirlestur. 4. Mrs. S. K. Hall — Einsöngur. 5. Fjórraddaðut söngur. - Misses Herman og Hermanson.Thoroifson og Jóhanneasoi 6. Mrs. Alex Johnson — Einsöngur. 7. Stephan G. Stephansson — Kvæði. 8. Mr. Halldór Thórólfsson — Einsöngur. 9. Miss Violet Johnston — Fiðluspil. íslenzkar veitingar — Dans til kl. 1.30. Við dansinn leikur hljóðfæraflokkur Bill Einarsonar. Samkoman hefst stundvíslega kL 8 — Inngangur $1.00 Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Kr fuilkomin æfing. Tlie Succcss er helztl verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiC fram úrsksrandl álit hans, S rót slna að rekja til haprkvæmrar lesru, ákjósan legs hflsnæCÍ8, góBrar stjórnar, full kominna nýtlzku námsskeiCa, úrvals kennara og óviCJafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskó'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burB viC Suocess I þessum þýCingar miklu atriCum. NAMSSKEID. Sórstölc grundvallar uániíwkeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafrœBI, málmyndunarfræCl, enska. bréfarit un, landafræCi o.s.frv., fyrir Þá, er litil tök hafa .haft á skólagöngu. Vlðskifta náinsskcið bienda. —: 1 þeim tilgangi aB hjálpa bsendum viB notkun helztu viCskiftaaCferBa. þaB nær yíir verzlunarlöggjöf bréfaviC- skifti, skrift, tökfærslu, ekrlfstofu störf og samning á ýmum íormum fyrir dagleg viðakifti. Fullkomin tilsögn 1 Shorthand ’ Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fL. fetta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Ilelmanámsskelð I hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verC — fyrir þá, sem ekkl geta sðtt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vlll. Stundið nám f Wlnnlpeg, þar sem ódýrast er aC halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skiIyrBin eru fyrlr hendi og þar sem atvinnuskrlfktofa vor veitir yCur ókv, Ipis leiCbelningar Fólk, útskrlfaC Jf Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góCar stöBur. Skrifið eftlr ókeypis upplýslngnm. THE SUCCESS BUSINESS COLIEGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur 1 engu sambandl vlC aðra skðla.) B MCC RAID & BPILDER’S DRUMHELLER KOL URDY SUPPLIE Beztu Tegundir Elgln - Scranton í stærðunum Lump-» - Stove * Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Midwest Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Komið með prentun yðar til Columbia Fress Limited Látið ekki hjálíða að borga blaðið tímanlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á-g. Robinson’s . Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíöablóm sératak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. í»- lenzka töl uð S búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A62M. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur &ð sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími BSttf Arni Egptson 1101 McArthur 8!dg., Wlnnipeg Telephone A3637 Telegraph Addree#! “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágreta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þreg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjaraason, ’ MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbtrgðir af nýtízku kvenhöttum.-— Hún er eina fsl. konan sem slíka serzlun rekur i Canada. tslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407- Sigla með fárn« daga millibill TIL EVROPU Empress of Britam 15,857 smál. Fmpress of Franee 18,500 amál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 nmálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smalestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smáiestir Metágama, 12,600 smalestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Streeí. W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and Mc.Kay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agenti I YOUNG’S SERVICE On Batterles er langábyggileg-1 ust—Reynið hana. Umhoðsmenn | f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES Petta « stærsta og fullkomnasta aðgert- arverkstofa í Vesturiandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sera vár gerum vlð og seljum. F. C. Young. Limited \ 309 Cumlberland Ave. Wlnnipeg i -

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.