Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui í borginni W. W. ROESOIM Athugið nýja staðinn. KENNEDY BLOG. 317 Portage Ave: M t Eatoa SPEiRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð aem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG 35 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. MARZ W23 NÚMER 10 URKLIPPUR. Kveðtð fyrtr þjóðþing íslendinga í Wtonipeg, l92!t. Þars standa fannbarin fjöllin há, með frost-tár storkin á hvörmum og stormgreidd höfuo, og hærugrá °S hreggföt gödduð að börnuun, I>ar stóö okkar vagga viö vala-björg og vindsorfna arnardranga í sæludalnum, við hrjósturhörg og hafsins frostbólginn vanga. I'aiS land, á bergskorna blómagrund °g "yffö af álfum og jötnum,' þar sökkva hamrar á hrokasund i himins blátærum vötnum. !>að land geymir okkar áa-blóö og andann, og merg, og beinin, sem hnigu í valinn á heljarsló'ð nicð höndina krepta' um fleininri. Það geymir mæður, og grafarþak í Gleymeiar blikandi döggum, þaö geymir barnanna gleðikvak og grát i ruggandi vöggum. I>afi geymiv túngarðs og tófta hróf frá tíma liðinna ára, og leiðarmörkin um land og sjó, sem laugar hin eilífa bára. Þeir segja það kalt og lítið land, það land á þó fræga sögu, og sterkara er þess ættarband, en eg geti lýst í bögu. Þar stendur Drangey á drafnar slóð, þar dynur bjargið af ekka, því Grettis háættað hetjublóo þær Ileift og Fjölkyngin drekka. Þar rís i frægð sinni Fljótshlíðin, þar fór hann Gunnar um veginn, Ath.—Eins og sést yfir þessu kvæSi, átti öfyrirsj&antegra orsaka varð ekki af því.—Höf. þar Langbrók neitaði' um lokkinn sinn svo listahetjan var" vegin. Og álnir tólf hljóp 'ann Héðinn þar, bá hent'ann sér milli skara á glerhálum ísnum,—og exi bar— sem aðrir þorðu' ekki að fara. Og þar er Geirhólmur girtur sjó. sem geymdi útlaga marga, og holtið, þar sem hann Hörður dó í höndum gráðugra varga. Óg þar er Hergilsey, hamraprúð, þar hrönnin grjótinu sparkar, og aldan kveður þar undir súð utn afdrif Gísla og Harkar. Vér mununi veglynda Vatnsdælann, þó vært í moldinni sofi, ]>ví ekki lýtir hann ættbogann. hann Ingimundur á Hofi. Og Egill háði þaiS hugarstrið, ])á haug-lagði 'ann son sinn Böðvar, að kyrtillinn sprakk í harma-hrio og hosurnar rifu vöðvar. Bretland. Það geymdist þróttmikil þjóðarsál i þrautum ættiugja vorra. Þar hljómar innblásið Hallgríms-mál og hreystisagan hans Snorra. 'Hún varð aS gæfu, þín vöggugjöf, • og vert er hcnni að hlúa. Vér kjósum, farmóSir fram að gröf. í faSmi •þínum að búa. Þó margt sé skammlíft og skift um stö, og skarðist arfur, sem tókst við, og hér sé canadiskt hofuSio: er hjartað íslenzkt og brjóstið. Jón Jónatansson. það aí lesast upp á l'.ió^ræknisþinginu, en végna \Hinn 1. þ. m., lézt í Lundún- um Weardale lávarður, 74 ára að aldri. Hann átti sæti í brezka þinginU fré 1886—1903. * * » David Lloyde George, fyrrum j forsætisráðgjafi Breta, 'lýsti í ræðu nýlega yfir því, að hann eigi aðeins teldi samsteypu beggja brota frjálslyndaflokks- irs æskilega, héldur undir nú- verandi kringumstæðum bráð- rauðsynlega. Kvaðst hann hafa gert uppkast að tillögum til sam- kcmulags, er hann væri tús á að birta og 'leggja tindir úrskurð frjálslynda flökksuvs, iafnskjótt Og Mr. Asquith og fylgismenn hans, hefðu sýr.t. og- sannað, að :>eir væri hlyntir sameiningu. Ekki kvaðst Lloyd George mundu gera >Ieiötogatignina að kapps- máli. * ? ? Andrew Bonar Law, stjórnar- fr-rmaður Breta, hefir lýst yfir S'ví, að kvatt muni verða til al- rikissamkundu — Imperial Con- ference, á áritm 19"-!ö >v fremri, að engin ófyrirsjáa>.lí"r forföll hindri. Kveðst hann þeg- ;>r hafa leitað hófanna um þetta efni, hjá nýlendunum, eða sam- bandsþjóðum Bretlands og undir- tektirnar hafi hvarvetna góðar. Tuttugu og tveir sjúklingar 5g þrir eftirlitsmenn, brunnu til dauða, er geðveikrahælið á Wards Island (New York) eyði- lagðist að miklu leyti af eldsvoða í vikunni sem leið. Rétt áður en þjóðþingi Banda- ííkjanna sleit. bar Mrs Hucí> neðri málstofu fulltrúi frá Illi- nois fram tillögu til þingsálykt- unar, er í sér fól áskorun til for- seta um að beita sér fyrir að Filipseyjunum yrði veitt ful!- komið stjórnarfarsiegt sjálfstæði. Hæsti rét.tur Bandaríkjanna hefir úrsikurðað, að Hindúar telj- ist ekki til hins hvíta mannflokks, og þess vegna sé Iþað logum gagn- stætt, að veita heim þegnréttindi í Ameríku. Hvaðanœfa. Hugo Stinnes, stálkongurinn þýski, hefir ásamt nokkrum öörum auðmönnum þjóSar sinnar, key[)t iS vetvhmar og fólksflutningaskip í Bandaríkjuíium. Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Látinn er fyrir sikömmu í Ott- awa, Sir Walter Cassels dómari, 77 ára að aldri. Hann var fæddur í Quebec borg hinn 14. dag ágúst mánaðar, 1845. pótti Sir Walter í hvívetna hinn merk- aati maður. *" * * Hinn l.þ.m., átti F. W. Stevens »n Souöh Drive, Fort Garry, 99 ára afmæli. Er hann enn hrauftur brátt fyrir árin og lítur eftir búi *ínu að Oak Lake, Man., á hverju ei»asta sumri. * » * Ársþin.g iðnaðar og verka- manna félaganna á Canada, verð- ur háð í Vancouver borg á kom- anda hausti og hefst 10. sept- ember. Cresent Pure Milk félagið- hér í borginni, hefir lækkað mjólkur- verðið. Selur það nú pottinn á 11 en mörkina á 6 cent. Búist «r við að bnnur mjólkursölufélög fari að fordæmi þess. * * * Blaðið Montreal Star fullyrðir, að Dr. W. L. McDougald, for- manni hafnarnefndarinnar þar í borginni, hafi verið boðið járn- brautarmála ráðgjafa embættið í stjórn W. L. Madkenzie Kings. * * * Látinn er að Vancouver, B. C, stjórnirrálamaðurinn og lögfræð- 'ugurinn nafnkunni Joseph Mar- tin. Hann var fseddur að Mil- ton, Ont., 24. sept. 1852. * * » Talio er víst, að Andre\v Mr- Master,) þingmaður frjáMlynda- pokksins fyrir Brom« kjördæm- 'ð, mu'ni verða formaður nefnd- ar þeirrar í aarrfbands þinginu, er taka skal til meðferðar ástand landbúnaðar ,<)g akuryrkjumál- anna. * * » Nýlétinn ej- í borginni Los Angeres, Cal., R. j. Makenzie, er um lan^an aldur var einn af á- hrifamestu Mrnlbrautarkongum beesa Jands. Hann var sonur Sir Williamis Macfcenzie. Aldamóta- árið 1900, keypti Mckenzie blf- reið þá hina fyrstu, er sást á got- um Winnipegborgar. * * * Framkvæmdarnefnd þjóðeigna brautanna — Canadian National Railways, hefir ski.pað «vo fyrir, að AVinnipeg-borg skuli verða aoalbækistöð þess kerfis í Vestur Canada. Af þessari ráAstftfun leiðir meðal annars það, að hundrað starfsmenn þjóðeigna- brautanna flvtia hingað búferl- um ásamt fjölskyldum sínum. * * * Törontoborg telur nú. sam- kvæmt síðuistu skýfslum, 627,520 ibúa'. "* * * # pao segja ýms austanblöð, að sambandsiþing það, er nú situr í Ottava, muni vera eitt hið allra friðsamlegasta þing, er nokkru sinni 'hafi háð verið 'í sögu Cana- da. Andróðrar gegn stjórnint!;, hefir tiltöiulega gætt lítils og mótstöðuflokkarnir báðir, íhalds- flokkurinn undir forystu Arthur innar, er kvað skuld þessa stafa frá fyrstu árum stríðsins. J. ,1. Morrison, ritari samein- uðu ibændafélaganna í Ontario, flutti nýlega ræðu í bændafélag- inu í Halton sveitinni, þar sem hann lýsti yfir því, að hann væri sama ainnist og áður, að því er tilrýmkunarstefnu Drurya, yfir- ráðigjafa áhrærði. ijm leið og bændaflokkurinn viki frá gi'und- vallarstefnu sinni um hársbreidd, pann 3. þ. m., fór fram í Will- esden kjördæminu. aukakosning til brezka þingsins. Bauð sig fram af hálfu Bonar Law stjórn- arinnar, Lieut. G. F Stan- ley, aðstioðar innannikisráðgjafi -:i. er féll í a/lmennu kosningun- um sdðuatu. Úrslitin urðu bau, að Mr. Stanley, beið ósigur á ný, ^ 'i kosningu hlaut þingmanns- efni frjálslynda flokksins, Har- court Johnstóni/ rhe'i 14,834 at- kvæðuitt gegn 9,482. Er hann yiigstur |>eirra manna, er að ,]iessu sinni eiga sæti á þinginu, aðeins 20 ára. Kosning þessi þykir ekki ;i;;i sem bestu fyrir um framtíð Astandið í Ruhr daliumi fer hríðversnandi meö hverjum deg- iiutni er líður. Frakkar hafa nú 'átio taka fasta flesta býska liigreglu menn á pessum stöövum og hefir 'erið '>aíS '^ 1)V' ^'ot'st> ao ran °S SriP" deildir tiðkast þar átölulaust. Hef- ir franski herinn rænt búíir allar eftir vild og lagt löghaltl á hvern einasta skilding, er fyrir þeim variS. Einnig náöu Belgíumenn undir sig biljón marka, er send hafði verið frá ríkisbankanum í Berlín til úti- ýtibúanna Ouisburg. Síðastliðiim föstttdag sló í brýnu milli Frakka og Þjófiverja á stöðv- uni þessum og féllu fjórir af þeim sífiarnefndu. en margir særðust. Inndælir morgnar blíð." og sólsetrin Finnið þér ekki hvernig andi skáldsins faðmar landið sitt ást- kæra ? Já, það er sárt ef framtíðar- skáld okkar Vestur-íslendinga þurfa að yrkja á enska tungu. Ef til vill rís upp einhver spámaður á meðal vor, sem sér betur en fjöldinn hvað þarf að gjöra, til þess að bjarga oss þj-óðernislega, og sem vísar oss leiðina inn á íslenzkt framtíðarland. Ur bænum. Kolaskortur sverfur nu tilfinn- anlega aS Þýzkalandi, sem leiðir af löghaldi Frafcka á nárrtum öílum í htnum auðugu Ruhr héruSuni. Til þess ao reyna aS bæta vitund úr brýnustu þörfinni, hafa Banda- Bonar Law.s og íhaldsflokksins á fíkin gengið inn a 'að selja I>j«'>S- þingi. vei'jutii nokkurn kotaforSa. og eru * * * ' fhitningarnir um þaS leyti aö Hinn ,5. þ. m., fór fram auka- byrja. hatt Bandarikjaskip hefir kosning í Mitcham kjördæminu, þegar veriS ráSiS til slikra flutn- þar sem Sir Arthtir Griffith inga, Og sömuleiois brezka skipiö Boscawen, heilbti'.vóism; lará^- Ventura Tarrinaga og norska vöru- gjafi Bonar Law stjórnarinnar flutningsskipio Hallgrim. . bau ðsig fram geg>i .1. Chuter Ede ^, Danadrotning hefir verkaflokksmanni. Úrslitin urðn að ráðgjafinn beið hinn á- sinm tímabil spillingar og and- varaleysis eða börmunga; og til þjóðanna allra sendir guð sína spámenn. pér minnist þess hve oft í rit- um spámanna Gamla Testament- isins er þannig komist að orði: "Og orð drottins kom til mín * eða: "Svo segir drottinn." pað var ávalt orð drottins sem þeir fluttu þjóð sinni. peir voru sendi- boðar guðs: — peir menn sem höfðu talað við guð. Alt í gegnum sögu aldanna hafa verið til '->eir menn, sem hafa talað við guð, og þeir eru t'l enn. Mannsandinn á heima í æðri tilveru. Föðurland vort er á himnum". Öllum er oss eitt- hvert sinn gefið að líta þangað inn. peir eru ef til vill margir lyiklarnir sem opna oss dyrnar iþangað, en öll eigum vér lykil kærleikans. Flestum er oss ef til vill farið Iflct og moldvörpunni: birtan blindar augu vor, þvf vér erum svo vön sortanum hér neðra, og vér förum varhluta af þeirri dýrð, sem þar ber fyrir augu. Nokkrir eru það þó sem laug sig í ljósinu, og sem sjá og heyra I og skynja undarlega hluti. E.! Mifis Ura SÍgurjÓnsson skóla- á við skáldin. pað sem þau þar ( kennari f rá Árborg. dvaldi hér í skynja brotnar svo í orðum eins' bænum ttm helgina hiá foreldrum og sólargeislinn brotnar í regn-! sínum. dropunum. svo vér sjáum friðar- bogann. Og vér segjum þá að skáldin séu innblásin. Orð þeirra eru oft þrungin af því sem virðist meira en manleg speki. Hjá Shakespeare eru ótal dæmi þess: °g þegar vér lesum eða syngjum "Ó, guð vors lands", eftir Matt- hías dylst oss ekki að hann hefir verið innblásinn þegar hann orti það dýrðlega kvæði. Ekki einungis flytja skáldin okktir speki frá guðheimum, en þau veita einnig inn Til vor hreinu andlegu lofti. Sá mað- ur sem að utan kemur inn í loft- FjórSi árgangur Tímarits I> jóft- ræknisfélags íslendinga er nýkom- inn út, prýðilegur á aS líta. Efni þess höfum vér ekki haft tíma tii aS athuga, en verSur gert síðar. Ritið ko^tar $t.oo. eins og að und- anförnu og faest hja Finni Ixíksala Johnson. 676 Sargent ave., Dr. Sigurgeir I'.ardal frá Shoal Lake, Man., var staddur i bænum í vikunni sem leiS. Framkvæmdarnefnd kirkjttfé- lagsins hélt fund hcr i bænum í síð- ustu vikti. A honum mættu: séra \. S. Thorlaksson. séra Friðrik Hallgrimsson, séra Jónas A. Sig- uurSsson, séra Jóhann Bjarnason og hr. Finnur Johnson. Þjóðarsómi. peir hafa verið að eins fjórir íslenzku drengirnir, sem spilað hafa með Falcons þenna vetur; þeir: Wally Byron, Wally Frið- finnsson, Konráð Jóhannesson þungt hús, finnur betur hve loft- j Qg Edwin atephenson) og hald:o bungt það er, en sá sem stöðugt Hl. væri hann í pólitískum skilningi jtukanlegasta dauður. j Ede. * » * ósigur fyrir Mr. Störfum virðist miða enn sem fcomið er. margra, að þingið Manitoba þingsins. fremur lítJS áfiam, 1 Er þa^ ætlun ! muni verða Bandaríkin. Alexandra Danadrotning nýlega verið skorin upp og liggur á sjúkrahúsi i Kaupmannahöfn. Er hún sögð aS vera á góSiun batavegi. Stjórnarskifti i Noregi eru ný- lega um gart gengin. 1 lefir ihalds- flokkurinn undir forystu Halvðr- sen's tekiS við völdum. eitt hið allra lengsta í sögi' fylkis in«, en jþó engan veginn það af- kasta mesta.* Fá lög, er máli skifta hafa .enn verjð affffeidd. Frumvarp John Queens. verka- flokksþingmanns fyrir W'innipeg, Meighens og bændaflokkurinn, er um ^ang eimlesta á sun.'iu^ögum Þing Frakka hefir samþykt. að veita l'óllandi 400.000.000 franka lán. TuttugU og fimm þústindir f|manna í kolanámiinum Noröur- Frakklands, hafa lagt ntSur vmnu ip krafist hærra kati])-. Robert Fonke er Jeiðtogi fyrir, hafa sýnt staka isamvinnulipurð og kurteysi ií hvívetna. Síðastliðinr. fiistudag, afgreiddi sambandsþin^ið, svo að segja í einu hljóði, eftirgreindar fjár- veitingar: Til starfrækslu fang- elsa, $1,670,500; til dómsmála- deildarinnar, $273,370; til ridd- araliðslögreglunnar Roytiil Canadian Mounted Police, $2,587, 999 og $2,700,006 til verz-lunar- málaráðuneytisins. Af þeirri upp- hæð skal varið $1.478,000 til fram- fylgingar kornsölu löggjöf þjóða.-- innar — Canada Grain Act. milli borgarinar og guT.arbústað- juo anna við vötnin, hefir verið p.f- greitt og undirskrifað af fylkis- stjóra. Áður en það gengur í gildi, verður samt fyrsí a-! ganga úr skugga um það fyrir dómstólunum, að það brjóti eigi í Síðastliðinn sunnudag, hinn 4. var hinu 'sextugasta og ; öunda þjóðþingi Bandaríkjanna slitið. verði kvatt saman að nýju, fyr ¦> i næstkomandi desemiber mán-' Síðustu klukkustundirnar fyrir þingsJitÍB, undirskrifaði Harding forseti 98 löggjafarný- mæli, þar á meðal sveitalánslög- in. \ meðal þeirra senatora, er Ræða Uutt á mælskusamkepni íslenzka Stúdentafélagsins í Winnipeg af Aðalbjörgu Johnson. uppi heiðri vor íslendinga svo rækilega að nafn okkar hefir hljómað í folöðum Canada stór- um jafnt sem smáum, og mun það einsdæmi að landinn fái sliki viðurkenningu fram yfir aðra þjóðflokka. pað eru engar inntektir sam- Lesið I fara þessum leikjum i vasa leik- sögum endanna, þeir leika að eins fyrir ást á íþróttinni og heilnæmum þjóðarmetnaði. Svo þegar eitt- hvert slys eða óhapp ber að hönd- um einhvers leikent'.ans, verður hann eða aðstandendur hans að bera allan kostnað, og sjá allir hversu réttlátt það er, þegar þes« Péturs- er gætt, að iþetta er nálega alt í son, sem gaf oss Passíusálmana. annara þarfir. Ætíð þegar þjóðirnar hafa legið' Eins og flestum eða öllum les- í andvaraleysi eða dáðleysi hafa endum vorum mun kunnugt, varð verið uppvaktir einhverjir til ibess Euvvm Stephenáon fynr þvi að vekja og hvetja. peir sjá raunalega slysi að lærbrotna 22. líka oft fyrir óorðna hluti, því f- «•> i viðureign sinni við Port þeir hafa staðið á sjónarhæðum Arthur á Amphitheatre-hringn- andans. Ef til vil'l skilja 'þeir! »m hér [ Winnipeg. Hann hef- ekki ætíð sjálfir fyllilega merk- '^ auðvitað legið á sjúkrahúsinu ingu þess sem þeir sjá og boða. «'ðan> °K á e^tir að Xi««i& >*r Áður en um loftskip var rætt sér lengi enn, þó hann sé á góðum Tennyson loftið fyllast flotum ' batavegi. - Hann dreymdi einnig um; Hefir nu eigandi skautahrings- bræðrasambaifd eða bandalag I ius, Mr. Holmes ef nt til hockey- ]>jóðanna. leilt's Þann 16- þ- m- { Þvi augna- Einnig vér eigum spámenn á miði að styrkja Edwin í legu hans, hefst þar við. Sá maður sem andað hefir að" sér hinu tæra lofti í heimi andans, finnur bet- ur hve loftþungt er hjá oss andlega, og hann opnar sálar- glugga vora, til þess að hleypa inn hreina loftinu. Flest skáld vor hafa hleypt inn meira eða minna af siíkum andlegum loftstraumum. söguna um laugina í Rannveigar og þér hljótið að finna hreint andlegt loft streyma inn í sálir yðar. pá eru þeir spámenn, sem koma með andlegt ljós og hugg- un á tímum hörmunganna. Vér fslendingar eigum einn hinn mesta þeirra: Hallgrím bág við helgihaldsloggjöfina. Til- héldu sikilnaðarræður, voru þeir lögur stjórnarinnar um hæ<kun Frelinghuysen frá New Jersey bifreiðaleyfa, hal'a einnig feTHfiC 0sí Sutherland frá West Virginia, framg'ang. Tekjusikatts fr>im-! b<i,5ir áihrifamenn innan Repu- varpið er óklárað enn og óvíst *>licana flokksins. Fjöldi þing- með öllu hvernig því reiðir af, n:anila ur >eim flokki eiga ekki Spámenn eru ekki ætið skald, og því mótspyrnan gegn því virðist ai"turkvæmt, er næsta þing kem-; skáld ekki æt!ð spamenn; en eg enn æði miki!. AIls hafa 19 smá- >r saman> með Þvi að «tjórnar-j vil sameina hugtokin 1 kvold og frumvörp náð framgangi, og hlot- ^okkurinn sætti, sem kunnugt ; minnast a þa spamanrtleg staðfestingu. SPAMENN OG SKÁLD. Mig langar til að fara nokkrum orðum um spámenn og skáld. ið er, hinum verstu óförum í síðustu '¦ gift. sem s'káldunum er oft veitt. Nöfnd sú, undir forystu Her- bert H. Asquit.hs, fyrrum forsæt- ierá&gjafi Breta, er með höndum hafði rannsókn fjárkrafa þeirra, er Canadastjórn bar fram á hend- ur Bretastjórn út af vörum og fjárframlögum meðan á stríðinu stóð, hefir lagt til að greiða skuli Canada átta miljónir dala. 'r * upphæð sú aðeins fjórði partur Kosningunni í North Essex þeirrar kröfu, er gerð var i fyrstu. ! kjördæ.minu, er losnaði við frá- Blaðamenn vitjuðu á fund Hon. f«U Hon. W. C. Kennedys járn- W. S. Fieldings fjármálaráðgjafa ibrautarmálaráðgjafa og fram fór og viidu fá að vita álit hans ál'.'inn 1. þ. m., dauk Iþannig, að Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, stjórnarformaður Canada, hefir legið veikur undanfaraiuli og því eigi geta tekið þíitt í þingstörf- um um hríð. Nú er hann samt sagður að vera nokkurn veginn búinn að ná sér. (kosningum. Á meðal neðrimál- j stofu þingmanna, er ekki eiga afturkomu von að sinni, má nefna 1 Fordney frá Michigan, Campbell i frá Kansas og Kitcbing frá North ! Carolína, svo og konurnar tvær. "Spámaður". pegar vér heyr- um það orð dettur oss ósjálfrátt í hug Jesaja eða Jeremia eða ein- hver af spámönnum Gamla Testx- mentisins, vegna þess að þeim spámönnum kyntumst vér flest er á síðasta þingi sátu, þær Alice | fyrst. par af leiðandi hugsum Robertson frá Oklahoma og Mr-J vér oss spámenn þá, sem yoru Hluc^. sendir af guði til sinnar þjóðar, Eftir þingslitin, lagði Harding t'1 l,ess að ávíta þfjóðina þegáV forseti aí stað til Florida ásamt þessum sviðum. Svo að s'gja öll íslenak skáld seinni hluta át- jándu aldar og fyrri hluta 19. aldar ortu harðúðug kvæði um kúgun Dana og dreymdu um sjáifótæ'ði Islands. Jón Ólafssoi-. var gerður útlægur fyrir e'tt slíkt kvæði, þegar hann var ekki nema 18 ára að aldri. Haiir sá líka "íslenzku kaupförin sigla um sjó," og þótti það miður díiklegt í þá daga. Að síðustu þetta: Spámanna má enn eiga von. Skyldum vér Ve-tur-fslendingar eitra nckkra ' líka í framtíðinni? Sá-t væri þó ðo g?ta ekki tileinkað okkur þá • em tslpndinga vegra þes að þeir ásamt öðrum er líkt stendur á fyr- ir; og er iþað drengilega gert. peir sem leika i þetta sinn eru engir viðvaningar eða smámenni í heimi 'hockey-leikj- anna, héldur eru þeir þjóðkunn- ir margir hverjir, þó langt sé lið- ið síðan þeir sáust siðast að léikj- um. Nöfn þeirra eru "Victor- ias" og Monarchs", og munu margir við 'þá kannast. petta eru hinir sömu er héldu uppi iheiðri Winnipeg borgar fyrir 10—12 árum, og mun rqargan fýsa að sjá iþessa garpa að leikj- um. Æfa þessir "gömlu" menn sig nú af kappi miklu, og vilja ekki hlut isinn láta er á hólm kem- ftú sinni, þar sem þau hafa kveðið að dvelja mánaðartima. Fyrsta flokks járnbrautir hún hafði sokkið á spillingu, til þess að vekja hana þegar hún hafði lagst í andvaraleysi, eða í til þess að hughreysta hana I á dögum hörmunganna. Spámenn 1 me/a e'nnig þeir kalla*t --em flytja oss guðlega speki og vizki. Allar þjóðir jarðarinnar eiga málinu, en hann kvaðst engar jframbjóðandinn af hálfu frjáls- upplýsingar -gieta veitt, með þvi. ;lyndaflokksins, Albert E. Healy,,; Bandaríkjunum eru 193 að tölu að fjárfratnlögin öll og kröfurnar! gekk sigrandi af hólmi, hlaut yf-, Tekjur þeirra á stíðastliðnu ári, um endurgreiSslu iþeirra, hef*u ! ir 1600 atkvæða meirihluta um- hafa orðið $160,475,000 meiri, en' margt sammerkt í sögum sínu-»i farið fram löngu áður, en núver- fram gagnsækjanda sinn, er bauð; árið 1921. Eins og sagt er um kyns*lóðina, andi stjórn kom til valda. Svipað sig fram undir merkjum íhalds- • • • svo m& segja um þj'óðirr.ar: pær svar gaf Sir Henry Drayton, fjár- flo!dd»ins, Lieut. Col. S. C. Rob- E. Mont, ríkisstjóri í Porto "koma og fara, allar sömu æfi- hlutu að spá á enska tttrgu. ur, fremur en í fyrri daga. petta vrðift í fh'ótu bragði eigin ¦; Allir ættum við lslendingar, að girni en þá er það líka eigin-finna skyldu vora í þvá að taka málaráSgjafi Meighen-stjómar- inson. Rico, hefir sagt af sér embætti. göng.' Hver þjóð á i sögu girni, sem liggur til grunclvallar allri ættjarðaráít. Getið þér lesið hin gullfalldgu islenzku ætt- jarðarl.jóð og sagt svo- að eigin girni sé hvötin, sem liggur á bak við þau? Tökum t. d. "Sumar á Fróni" eftir Steingrím Thor- steinsson: "Algrænu túnin og engjar og bliðar, Ár, vötn og hvammar og dal- verpin frið, Sjórinn, fjöill, eyjar og útsjón- ir víðar, þátt í þessu fyrirtæki og fjól- menna svo á Amphitheatre- hringinn þann 16. þ. m., að eftlr- tekt veki, um leið og það einnig sýndi ofurl'ítinn þakklætisvott "Fálkunum" í heild sinni fyrir frammistöðu þeirra á þessum vetri. íslendingar! Sýnið í verki að þið metið viðleitni íslenz\u drengjanna að halda uppi heiíri þjóðflokks vors. Pantið 'sæti í tíma, þv< aðsókn verður mikil.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.