Lögberg


Lögberg - 08.03.1923, Qupperneq 1

Lögberg - 08.03.1923, Qupperneq 1
Það er til myndasrniður í borginni W. W. ROBSON Athugií5 nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 33 7 Portage Ave: M t Eaton SPEIRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður íulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð aem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG 35 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. MARZ IV23 NÚMER 10 ÚRKLIPPUR. KveStð fyrir þjóðþing islending'a í Winnipeg', 1923. Þars standa fannbarin fjöllin há, með frost-tár storkin á hvörmum og stormgreidd höfuð, og hærugrá og hreggföt gödduð að börmum, I>ar stóð okkar vagga við vala-björg og vindsorfna arnardranga í sæludalnum, við hrjósturhörg og hafsins frostbólginn vanga. I‘að land, á bergskorna blómagrund °g bygð af álfum og jötnum,' þar sökkva hamrar á hrokasund i himins blátærum vötnum. l>að land geymir okkar áa-blóð og andann, og merg, og beinin, sem hnigu í valinn á heljarslóð með höndina krepta’ um fleininn. I>að geymir mæður, og grafarþak i Gleymeiar blikandi döggum, það geymir barnanna gleðikvak og grát i ruggandi vöggum. Það geymir túngarðs og tófta hróf frá tíma liðinna ára, og leiðarmörkin um land og sjó, sem laugar hin eílifa bára. Þeir segja það kalt og litið land, það land á þó fræga sögu, og sterkara er þess ættarband, en eg geti lýst í bögu. þar Langbrók neitaði' um lokkinn sinn svo listahetjan var vegin. Og álnir tólf hljóp ’ann Héðinn þar, þá hent’ann sér milli skara á glerhálum ísnum,—og exi bar— sem aðrir þorðu’ ekki að fara. Og þar er Geirhólmur girtur sjó. sem geymdi útlaga marga, og holtið, þar sem hann Hörður dó í höndum gráðugra varga. Og þar er Hergilsey, hamraprúö. þar hrönnin grjótinu sparkar, og aldan kveður þar undir súð * um afdrif Gísla og Barkar. Vér munúíh veglynda Vatnsdælann, ]>ó vært í moldinni söfi, því ekki lýtir hann ættbogann, hann Ingimundur á Hofi. Og Egill háði það hugarstríð, þá háug-lagði ’ann son sinn Böðvar, að kyrtillinn sprakk i harmaJhríð og hosurnar rifu vöðvar. Bretland. þrír eftirlitsmenn, brunnu dauða, er geðveikrahælið Wards Island (New York) eyði- \Hinn 1. þ. m., lézt í Lundún- | lagöist að miklu leyti af eldsvoða um Weardale lávarður, 74 ára að ! > vikunni sem leið. aldri. Hann átti sæti í brezka þinginu frá 1886—1903. David Lloyde George, fyrrum | forsætisráðgjafi Breta, ilýsti í 1 ræðu nýlega yfir því, að hann i eigi aðeins teldi samsteypu j beggja brota frjálslyndaflokks- irs æskilega, héldur undir nú- verandi kringumstæðum bráð- nauðsynlega. Kvaðst hann hafa gert uppkaist að tillögum til sam- komulags, er hann væri fús á að birta og leggja undir úrskurð °g þess vegna sé Iþað lögum gagn- frjálslynda flcvkksiivs, iafnskjótt | og Mr. Asquith og fylgismenn hans, hefðu sýnt og sannað, að þeir væri hlyntir sameiningu. Ekki kva&st Lloyd George mundu gera lléiðtogatignina að kapps- j máli. Þar stendur Drangey á drafnar slóð, þar dynur bjargið af ekka, því Grettis háættað hetjublóð þær Heift og Fjölkyngin drekka. Þar rís i frægð sinni Fljótshlíðin, þar fór hann Gunnar um veginn, Ath.—Eins og sést yfir þessu kvæði, átti það a¥ lesast upp á [vjóðræknisþingánu, en végna ófyrirsjáanlegra orsaka varð ekki af því.—Höf. Það geymdist þróttmiki! þjóðarsál í þrautum ættingja vorra. Þar hljómar innblásið Hallgríms-mál og hreystisagan hans Snorra. iHún varð að gæfu, þín vöggugjöf, * og vert er henni að hlúa. Vér kjósum, farmóðir fram að gröf, i faðmi þinum að búa. Þó rnargt sé skainmlift og skift um sið. og skarðist arfur, sem tókst við, og hér sé canadiskt 'höfuðið : er hjartað íslenzkt og brjóstið. Jón Jónatansson. stálkongurinn Andrew Bonar Law, stjórnar- þýski, hefir ásamt nokkrum öðrum fr.rmaður Breta, hefir lýst yfir auðnrönnum þjóðar sinnar, keypt því, að 'kvatt muni verða til al- 18 verzlunar og fólksflutningaskip líkis-samkundu — Imperial Con- í Bandarikjunum. ference, á árinu 1933 • v Tuttugu og tveir sjúklingar rg i sinni tómabil spillingar og and- til varaleysis eða hörmunga; og til á j þjóðanna allra sendir guð sína spámenn. pér minnist þess hve oft í rit- um spámanna Gamla Testament- isins er þannig komist að orði: “Og orð drottins kom til mín ’ eða: “Svo segir drottinn.” pað var ávalt orð drottins sem þeir fluttu þjóð sinni. peir voru sendi- boðar guðs: — peir menn sem höfðu talað við guð. Alt í gegnum sögu aldanna hafa verið til >->eir menn, sem hafa talað við guð, og þeir eru til enn. Mannsandinn á heima í æðri tilveru. Föðurland vort er á himnum”. öllum er oss eitt- hvert sinn gefið að líta þangað inn. peir eru ef til vill margir lyiklarnir sem opna oss dyrnar iþangað, en öll eigum vér lykil kærleikans. Flestum er oss ef til vil'l farið lí'kt og moldvörpunni: birtan blindar augu vor, því vér erum svo vön soi'tanum hér neðra, og vér förum varhluta af þeirri dýrð, sem þar ber fyrir augu. Nokkrir eru það þó sem laug sig í ljósinu, og sem sjá og heyra og skynja undarlega hluti. E, á við skáldin. Rétt áður en þjóðþingi Banda- ríkjanna sleit, bar Mrs Huch neðri málstofu fulltrúi frá Illi- nois fram tillögu til þingsálykt- unar, er í sér fól áskorun til for- seta um að beita sér fyrir að Filipseyjunum yrði veitt ful!- komið stjórnarfarslegt sjálfstæði. Hiæsti rét.tur Bandaríkjanna hefir úrsikurðað, að Hindúar telj- ist ekki til hins hvíta mannflokks, stætt, að veita he>m þegnréttiodi í Ameríku. Hvaðanœfa. Hugo Stinnes, fremri, að engin ófyrirsjáaúle-g forföll hindri. Kveðst hann þeg- ar hafa leitað hófanna um þetta efni, hjá nýlendunum, eða sam Inndælir morgnar og sólsetrin blíð.” Finnið iþér ekki hvernig andi skáldsins faðmar landið sitt ást- kæra? Já, það er sárt ef framtíðar- skáld okkar Vestur-íslendinga þurfa að yrkja á enska tungu. Ef til vi.ll nís upp einhver spámaður á meðal vor, sem sér betur en fjöldinn hvað þarf að gjöra, til þess að bjarga oss þjóðernislega, og sem vísar oss leiðina inn á íslenzkt framtíðarland. Ur bænum. Fjórði árgangur Tíniarits Þjóð- ræknisfélags íslendinga er nýkom- inn út, prýðilegur á að líta. Efni þess höfum vér ekki haft tíma tii að athuga, en Verður gert síðar. Ritið kostar $i.(X), eins og að und- anförnu og fæst hjá Finni bóksala Johnson. 676 Sargent ave., Dr. Sigurgeir Bardal frá Shoal Lake, Man., var staddur i bænunr í vikunni sem leið. Astandið í Ruhr dalnunr fer hríðversnandi með hverjum deg- inum er líður. Frakkar hafa nú látið taka fasta flesta þýska lögreglu | bandsþjóðum Bretlands og undiV meUU / l)essUm stö®vum °" hefir tektirnar hafi hvarvetna verið ,af Þv' ,llotlst> a8.,ran °« SrlP/ ^ar deilchr tiðkast þar atolulaust. Hef- » , » 'ir franski herinn rænt búðir allar . .. , , . , ,. Sha'kespeare eru otal dæmi þess; pann 3. þ. m., fór fram í Will- e. ir V1 a& °^.la * ,a ncrn og þegar vér lesum eða syngjum esden kjördæminu, aukakosning e[nastrl s *> f inS- e' >rn lHini 'ar. ' j “,ó, .guð vors lands”, eftir Matt - ,;i ,____________„_..v h.innig naðu Belgmmenn undir sig 1 biljón marka, er send hafði verið frá rikisbankanum i Berlín til úti- Miss Lára Sigurjónsson skóla- pað sem þau þar j kennari frá Árborg, dvaldi hér í skynja brotnar svo í orðum eins! bænum tim helgina hjá foreldrum og sólargeislinn brotnar í regn- 1 sínum, dropunum, svo vér sjáum friðar-1 ---------- bogann. Og vér segjum þá að Framkvæmdarnefnd kirkjufé- skáldin séu innblásin. Orð þeirra eru oft þrungin af því sem virðist meira en manleg speki. Hjá til brezka þingsins. Bauð sig fram af ihálfu Bonar Law stjórn- arinnar, Lieut. G. F Stan- , ley, aðstoðar innanníkisráðgjafi ut,1nlanna Du,sbur& er féll i ailmennu kosningun 3. Síðastliðinn föstudag sló í brýnu hías dylst oss ekki að hann hefir verið innblásinn iþegar hann orti það dýrðlega kvæði. Ekki einungis flytja sikáldin okkur speki frá guðheimum, en lagsips hélt fund hér í bænum í síð- ustu Viku. A honum rnættu: séra X’. S. Thorlaksson. séra Friðrik Hallgrimsson, séra Jónas A. Sig- uurðsson, séra Jóhann Bjarnason og hr. Finnur Johnson. Þjóðarsómi. peir hafa verið að eins fjórir íslenzku drengirnir, sem spilað um síðustu. Úrslitin urðu þau, tnilli Frakka og Þjóðverja á sföðv'- j þau veita einnig inn Til vor, hafa með Falcons þenna vetur; I að Mr. Stanley, beið ósigur á ný, Uln þessum og féllu fjórir af þeirn hreinu andlegu lofti. Sá mað-. þeir: Wally Byron, Wally Frið- en kosningu ihlaut þingmanns- siðarnefndu. en niargir særðust. efni frjálslynda flokksins, Har- court Johnstóne,' ifie’i 14,834 at- kolaskortur sverfur mi tiltinn- kvæðum gegn 9,482. Er hann anlega að Þýzkalandi, sern leiðir af Helztu Viðburðir Síðustu Viku ------------------------------ ........................ ............ ....| vngstur þeirra manna, er að .þessu löghaldi Frakka á námum öllum í reið þá hina fyrstu, er sást á göt- innar, er kvað skuld þessa stafa sinni eiga sæti á þinginu, aðeins hinum aúðugu Rulir héruðum. Ti’ Canada. Látinn er fyrir skömmu í Otl- awa, Sir Walter Cassels dómari, 77 ára að aldri. Hann var fæddur í Quebec borg hinn 14. dag ágúst mánaðar, 1845. pótti Sir Walter í hvívetna hinn merk- asti maður. #' # * Hinn l.þ.m., átti F. W. Stevens >n Soutth Drive, Fort Garry, 99 ára afmæli. Er hann enn hraustur þrátt fyrir árin og lítur eftir búi sínu að Oak Lake, Man., á hverju er*asta sumri. * * * Ársþing iðnaðar og verka- manna félaganna á Canada, verð- ur háð í Vancouver borg á k.om- anda hausti og hefst 10. sept- ember. Cresént Pure Milk félagið- hér í borginni, befir lækkað mjólkur- verðið. Selur það nú pottinn á 11 en mörkina á 6 cent. Búist er við að önnur mjólkursölufélög fari að fordæmi þess. * * # Bilaðið Montreal Star fullyrðir, að Dr. W. L. McDougald, for- manni hafnarnefndarinnar þar I borginni, hafi verið boðið járn- brautarmála náðgjafa embættið í stjórn W. L. Maekenzie Kings. * * * Látinn er að Vancouver, B. C., stjórnmálamaðurinn og lögfræð- ‘ngurinn nafnkunni Joseph Mar- trn. Hann var fæddur að Mil- ton, Ont., 24. sept. 1852. * # # Tali5 er víst, að AndreV Me- Master,} þingmaður frjáWlynda- fl'okksins fyrir Brome kjördæm- >ð. muni verða formaður nefnd- ar þeirrar í samíbands þinginu, er taka skal til meðferðar ástand landbúnaðar akuryrkjumál- anna. * * * Nýtótinn ej- j borginni Los Angeles, Cal., R. j. Makenzie, er um langan aldur var einn af á- hrifamestu Mrnfbrautarkongiiin (>essa lands. Hann var sonur Sir Williamis Macfleenzie. Aldamóta- árið 1900, keypti Mekenzie bif- um Winnipegborgar. * * * Framikvæmdarnefnd þjóðeigna brautanna .— Canadian National Railways, hefir iskipað svo fyrir, að Winnipeg-borg skuli verða aðalbækistöð þess kerfis í Vestur Canada. Af þessari ráðstöfun hann lýsti yfir því, að hann væri leiðir meðal annars það, að «ama sinnist og áður, að því er hundrað starfsmenn þjóðeigna- brautanna flytia hingað fcúferl- um ásamt fjölskyldum sinum. 26 ára. Kosning þessi þykir ekki þess að reyna að bæta vitund úr ;pá sem bestu fyrir um framtíð brýnustu þörfinni, hafa Landa- Eonar Laws og líhaldsflokksins á ríkin gengið inn á ‘að áelja Þjóð- þingi. verjum nokkurn kolaforða. og eru * * * flutningarnir um það leyti að Hinn J>. þ. m., fór fram auka- hyrja. Fitt Bandaríkjaskip hefir inu í Halton sveitinni, þar sem kosning í Mitcham kjördæminu, þegar verið ráðið til slikra flutn- ar sem Sir Arthúr Griffith inga, og sömuleiðis brezka skipið — Boscawen, heilbrigðismálaráð- Ventura Tarrinaga og norska vöru- frá fyrstu árum stríðsins. * * * J. J. Morrison, ritari samein- uðu ibændafélaganna í Ontario, flutti nýlegg ræðu í bændafélag- ur sem að utan kemur inn í loft- fjnnss0n, Konráð Jóhannesson þungt hús, finnur betur hve loft- Qg £dwin SiephenSon, og hald'ð uppi heiðri vor íslendinga svo þungt það er, en sá sem stöðugt hefst þar við. Sá maður seni andað hefir að sér hinu tæra lofti í heimi andans, finnur bet- ur hve loftþungt er hjá oss andlega/ og hann opnar sálar- vor rækilega að nafn okkar ihefir ihljómað í blöðum Canada stór- um jafnt sem smáum, og mun það einsdæmi að landinn fái slíkr fram yfir aðra Torontoborg telur nú, sam- kvæmt síðuistu skýrslum, 627,520 ibúa'. *• # * pað segja ýms austanblöð, að sambands|]>ing það, er nú situr í Ottaiya, muni vera eitt hið allra tilrýmkunarstefnu Drurys, yfir- gjafi Bonar Law stjórnarinnar flutningsskipið Hallgrim. ráðgjafa áhrærði. Um leið og bau ðsig fram gegu J. Chuter Ede bændaflokkurinn viiki frá grund-, verkaflokksmanni. Úrslitin urðu vaJllarstefnu sinni um háisbreidd, |'þau, að ráðgjafinn beið hinn á- væri hann í pólitískum skilningi jtakanlegasta ósigur fyrir Mr. dauður. I Ede. Störfum Manitoba þingsins, I virðist miða fremur litið áfram, enn sem fcomið er. Er það ætlun ! mai-gra, að þingið muni verða I Bandaríkin. Alexandra Danadrotning hefir nýlega verið skorin upp og liggur á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn. Er hún sögð að vera á góðum batavegi. Stjórnarskifti í Noregi eru ný- lega um garð gengin. Hefir íhalds- flokkurinn undir forystu Halvðr- sen’s tekið við völdum. Þitig Frakka hefir samþykt, að friðsamlegasta þing, er no'kkni eitt hið afllra lengsta í sögu fylkis-1 Síðastliðinn sunnudag, hinn 4. ^,ta I'ollandi 400.cxx1.c100 franka sinni 'hafi háð verið'i sögu Cana- ins’ en ,feo enKan veginn það af-'þ. m., var hinu 'sextugasta og lan‘ da. Andróðrar gegn stjórninni, kasta mesta. Fá lög. ei* rrráli js,<öunda þjóðþingi Bandaríkjanna Tuttugu og fimm þúsundir hefir tiltölulega gætt lítils og sk'fta hafa enn verið aígreidd. j sijti^ Er gfckj búist við að þing 1 >nanna mótstöðuflokkarnir báðir, íhalds- Frumvarp John Queens. verka- , v saman að nýiu fyr flokkurinn undir foryistu Arthur flokksþingmanns fyrir innipeg, j _ ' . . um gang eimlesta á su,'i.’iudögurr. ’ * 1 næstkomandi desember man- milli borgarinar og sumarbúst.að- j r.ðj, Síðustu klukkustundirnar anna við vötnin, hefir verið af- !fyrir þingslitin, undirskrifaði; greitt og undirskrifað af fylkis-1 Harding forseti 98 löggjafarný-; stjóra. Áður en það gengur í mæli> þar á meðal sveitalánslög-1 flutt a mælskusarnkepni íslenzka gildi, verður samt fyrst að . J | ín. ganga úr skugga um það tynr dómstólunum, að það brjóti eigi í ^ meðal þeirra senatora, . ^ bág við helgihaldslöggjöfina. Til-! héldu sflcilnaðarræður, voru þeir, Iögur stjómarinnar um hæ-ckun Frelinghuysen frá New Jersey bifreiðaleyfa, hafa einnig fengið °« Sutherland frá West Virginia, framgang. Tekjusikatts frum-! baöir álhrrfamenn innan Repu kolanámunum Norður- Frakklands, hafa lagt niður vinnu ig krafist hærra kaups. Meighens og bændaflokkurinn, er Robert Fonke er ]eiðtogi fyrir, hafa isýnt istaflca isamvinnulipurð og kurtey.si ií hvívetna. Síðastliðinr. föstudag, afgreiddi sambandsþingið, svo að segja í einu hljóði, eftirgreindar fjár- veitingar: Til starfrækslu fang- elsa, $1,670,560; til dómsmála- deildarinnar, $273,370; til ridd- araliðslögreglunnar — Royail Canadian Mounted Police, $2,587, 999 og $2,700,000 til verzlunar- málaráðuneytisins. Af þeirri upp' Ræða glugga vora, til þess að hleypa . f f . ’ ... K viðurkenmngu inn hreina loftinu. , .,, Flest skáld vor hafa hleypt ^ 0 a* inn meira eða minna af slíkum eru en8ar inntektir sam- andleguim loftstraumum. Lesið fara þ&ssum leikjum í vasa leik- söguna um laugina í sögum endanna, þeir leika að eins fyrir Rannveigar og þér hljótið að ast a íþróttinni og hevlnæmum finna hreint andlegt loft streyma þjóðarmetnaði. Svo þegar eitt- inn í sálir yðar. hvert slys eða óhapp ber að hönd- pá eru þeir spámenn, sem um einhvers leikenc'.ans, verður koma með and’legt ljós og hugg- hann etia aðstandendur hans að un á tímum hörmunganna. Vér bel-a allan Rostnað, og sjá allir fslendingar eigum einn hinn hversu réttlátt það er, þegar þess mesta þeirra: Hallgrím Péturs- er gætt, að iþetta er nálega alt í §on, sem gaf oss Passíusálmana. annara þarfir. Ætíð þegar þjóðirnar hafa legið Eins og flestum eða öllum les- i andvaraleysi eða dáðleysi hafa endum vorum mun kunnu8t> varð verið uppvaktir einhverjir til iþess Edwin Stephenáon -yrir því að vékja og hvetja. peir sjá raunalega slysi að læibrotna 22. líka oft fyrir óorðna hluti, því f- m-> 1 viðureign sinni við Port þeir hafa staðið á sjónarhæðum Arthur á Amphitheatre-'hringn- andans. Ef til vil'l skilja þeir um bér 1 Winnipeg. ekki ætíð sjálfir fyllilega merk- ingu þess sem þeir sjá og boða. Áður en um loftskip var rætt sér Tennyson loftið fyllast flotum — Hann dreymdi einnig um bræðrasambaiíd eða bandalag þjóðanna. Hanr, hef- ir auðvitað legið á sjúkrahúsinu síðan, og á eftir að liggja þar lengi enn, þó hann sé á góðum batavegi. Hefir nú eigandi skautahrings- ins, Mr. Holmes efnt til hockey- leik's þann 16. þ. m. í því augna- er varpið er óklárað' enn og óvíst,felicana flokksins. Fjöldi þing- orðum um spámenn og skald. með öllu hvernifr því reiðir af, n;anna ur >eim fiokki eiKa ekki Spámenn eru ekki ætið skald. og , • . l '1J ^,1nnómann • Pfl PfT Einnig vér eigum spámenn á miði að styrkja Edwin í legu hans, þessum sviðum. Svo að s ’gja ásamt öðrum er líkt stendur á fyr- öll íslenzik sflcáld seinni hluta át- ir; og er iþað drengilega jándu afldar og fyrri hluta 19. i gert. peir sem leika í þetta aldar ortu harðúðug kvæði um! sinn eru engir viðvaningar eða kúgun Dana og dreymdu um smámenni í heimi 'hockey-leikj- sjáifótæði Lslands. Jón Ólafssor. | anna, héldur eru þeir þjóðkunn- var gerðúr útlægur fyrir e'tt | ir margir hverjir, þó langt sé lið- slíkt kvæði, þegar hann var ekki ið síðan þeir sáust síðast að léikj- skáid ©kki ætíð spámenn; en eg I nema 18 ára að aldri. Hanr sá um. Nöfn iþeirra eru “Victor- Stúdentafélagsins í Winnipeg af Aðalbjörgu Johnson. SPÁMENN OG SKÁLD. Mig langar til að fara nokkrum um , v . , , . þvií mótsDvrnan veirn bví virðist attn>*kvæmt, er næsta 'þing kem- sk, hæð skal varið $1,4(8,000 til frain- — v ....................L- ur saman, með því að stjórnar- v'1 sameina hugtökin í kvöld, og | Hka “íslenzku kaupförin sigla um ias” og Monarchs”, og munu fylgingar kornsölu löggjöf þjóða.*- innar — Canada Grain Act. Nefnd sú, undir forystu Her- bert H. Asquiths, fyrrum forsæt- enn æði mikifl. Aflls hafa II' frumvörp náð framgangi, og hlot-1 fi;,okkurinn sætti, sem kunnugt minnast a þa spamannlegu anda-j sj,ó>» þotti það miður .líklegt í margir við þa kannast. er, ihinum verstu óförum í síðustu Sift- sem s'káldunum er oft veitt. j þá daga. Qcosningum. Á meðafl neðrimál- j “Spámaður”. pegar vér ^ heyr- stofu þingmanna, er ekki eiga um orð dettur oss ósjálfrátt afturkomu von að sinni, má nefna j > feuS Jesaja eða Jeremia eða ein- ið stafifestingu. Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, ..i-’ -- *—aiiurxomu von ao smni, ma neina i * ”--- ■— —- isráðgjafi Breta, er með höndum . . ,, , , .! " , 1 Fordney frá Mic'higan, Campbell j hver af spámönnum Gamla Testi- hafði rannsókn fiárkr.ifa heirra. '(glð Ve,kur undanfarand> «g þvl __ _ tj-:4.^.1,: montÍQÍns vporníl hPSS afi beim bafði rannsókn fj'árkrafa þeirra, i . . er Canadastjórn bar fram á hend- j fgl geta tekié JÆft í þingstörf ur Bretastjórn út af vörum og fjárframlögum mefian á stríðinu stóð, hefir lagt til að greiða sukuli Canada átta miljónir dala. "r upphæð sú aðeins fjórði partur þeirrar kröfu, er gerð var i fyrstu. Blaðamenn vitjuðu á fund Hon. W. S. Fieldings fjármálaráðgjafa og vildu fá að vita álit hans á máflinu, en hann kvaðst engar upplýsingar -geta veitt, með þvi. að fjárframlögin öll og kröfurnar um endurgreiðslu þeirra, hef*u farið fram flöngu áður, en núver- um um ihríð. Nú er 'hann samt sagður að <vera nokkurn búinn að ná sér. veginn i Carolína, svo og konurnar tvær, j er á sflðasta þingi sátu, þær Alice i Robertson frá Oklahoma og Mr~. j Hluck. * * I Eftir þingslitin, lagði Harding Kosningunni í North Essex , forseti aif stað til Florida ásamt kjordæminu, er losnaði við frá- - frú sinni, þar sem þau hafa á- fafll Hon. W. C. Kennedy® járn-1 kveðið að divelja mánaðartíma. brautarmálaráðgjafa og fram fór j þann 1. þ. m., Ilauik þanni.g, að ____________ frambjóðandinn af hálfu frjáfls- Fyrsta flokks járnbrautir í lyndaflokksins, Albert E. Healy, Bandaríkjunum eru 193 að tölu. gekk sigrandi af hólmi, hlaut yf- Tekjur þeirra á stíðastliðnu ári, ir 1600 atkvæða meirihluta um- hafa orðið $160,475,000 meiri, en fram gagnsækjanda sinn, er bauðj árið 1921. petta eru hinir sömu er 'héldu uppi Að síðustu þetta: Spámanna iheiðri Winnipeg borgar fyrir má enn eiga von. Skyldum vér 10—12 árum, og mun njargan Ve'tur-ísflendingar eiga nckkra fýsa að sjá þessa garpa að leifaj- lika í framtíðinni? Sá“t væri þó um. Æfa þessir “gömlu” menn frá Kansas og Kitehing frá North ■ mentisins, vegna þess að þeim ag g?ta el<ki tileinkafi okkur þá sig nú af kappi miklu, og vilja • ern Islpiiding.-i, vegra þes að þeir ekki hlut sinn láta er á hólm kem- hlutu að spá á enska tur.KU. ur, fremur en í fyrri daga. petta vrði't í fliqtu bragði eigin j Allir ættum við íslendingar, að girni en þá er það líka eigin- j finna sflcyldu vora i þvn að taka girni, sem liggur til grundvallar þátt í þessu fyrirtæfai og fjöl- allri ættjwrðarást. 'Getið þér menna svo á Amphitheatre- lesið 'hin gullfallegu islenzku ætt- j hringinn þann 16. þ. m., að eftir- jarðarljóð og sagt svo- að eigin tefat veki, um leið og það einnig girni sé hvötin, sem liggur á bak f sýndi ofurfl'ítinn þafaklætisvott Fálkunum” í heild sinni fyrir spamönnum kyntumst vér flest fyrst. par af leiðandi hugsum vér oss spámenn þá, sem voru sendir af guði til .sinnar þjóðar, til þess að ávíta þflóðina þegd,r hún hafði sokkið ií spilHngu, til þess að vekja hana þegar hún hafði lagst í andvaraleysi, eða tifl >-þess að 'hughreysta hana á dögum hörmunganna. Spámenn | við þau? Tökum t. d. “Sumar me,’a e’mig þeir ka!la«t -em á Fróni” eftir Steingrím T’nor- flytja oss guðlega speki og vizkj. steinsson: andi stjórn kom til valda. Svipað sig fram undir jnerkjum í'halds- svar gaf Sir Henry Drayton, fjár- flofakfains, Lieut. Col. S. C. Rob- májaráðgjafi Meighen-stjómar- inson. Allar þjóðir jarðarinnar eiga | margt sammerkt í sögum sínu n i Eins og sagt er um kyns>lóðina, j • * • svo má segja um þjóðirr.ar: pær E. Mont, rífaisstjóri í Porto “koma og fara, allar sömu æfi- j Rico, hefir sagt af sér embætti. göng.” Hver þjóð á I sögu1 “Algrænu túnin og engjar og ihliðar, Ár, vötn og hvammar og dal- verpin frið, Sjórinn, fjöll, eyjar og útsjón- ir vífiar, frammistöðu þeirra á þessum vetri. íslendingar! Sýnið í verfai afi þið metið viðleitni íslenzku drengjanna að halda uppi heiðri þjóðfloflcks vors. Pantið sæti i tíma, þvi afisókn verfiur mikil.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.