Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1923 Sagði honum gœti aldrei batnað. “Fruit-a-tives” kom honum til heilsu. 159 Avenue Pius IX, Montreal. tslandsvinar Paul 0 •:* Ihugun Mnverslkra þjóðernis- einkenna er ekki einungis fræð- andi fyrir útlendinginn, heldur og jafnframt toein siðferðisábyrgð, er hvílir á herðum sérhvers kín- versks manns, “Afreksverk þau er sagan geymir, eru áreiðanleg- asta mælisnúran á 'þjóðernislega erfðatfjársjóðu. Menningarsaga kínversku þjóð^rinnar, er sú lengsta, óslitna keðja slíkrar teg- undar, sem þekst hefir í víðri ver- öld. Og ihverju skyldi það ve.-a að þakka, öðru en hinum dýrmætu s n.- og mard: “ '- i sé þér Pái’ og heiður mestur . hjá oss sat aldrei kærri gestur. Alvaldur greiði æ þinn stig. ísland skal lengi muna þig.” ‘í þrjú ár þjáðist eg ákaft af Af -því ekkert er í þessu bréfi Dyspepsia og iheilsufarið yfirleitt mínu, kæri hr. Jóhannsson, sem var slæmt. Eg leitaði læknis, ekki sjá, sendi eg -o' er eftir að hafa skoðað mig, sagði >að opið í Lögbergi, ef einhverjir mér að eg væri ólæknandi. | kunningjar mínir hefðu eim ig Um þetta leyti ráðlagði vinur ?aman af að lesa það, eins og hefi minn mér “Frui-a-tives”. Eftir að gaman af að skrifa það. — pó eg hafa notað tvær öskjur var mér eigi margar kærustur sem egkalla j erfðakostum. Kwang-ti, keisari, mikið farið að batna. Og nú hef- sv°: a eg ekkert konuefni til að | fann upp áttavitann, löngu áður ir meða Iþetta læknað mig að skrifa þér um, svo bréfið þarf en nokkurn drejvndi um Grikkland fullu. Meltingin er nú ágæt og ekki að vera sérlega vel iokað. J eða Rómaborg. Hvert uppfund- heilsan yfirleitt.” | Bréf sem ekkert hafa þannig með- ingatímabilið öðru merkara, ein- GASPARD DUBARD ferðis, má jafnvel senda <í opnum kernir sögu hinnar kínversku umislögum; kærustu se:* konuefni þjóðar. það voru Kínverjar er 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynslu- hefi eg aldrei átt. Eirs og]fundu upp byssupúðrið og sér- skerfur 25 c. Fæst hjá öllum lyf- skuggasveinn segir um vinina: staka tegund prentunar. petta sölum, eða hjá Fruit-a-tives “Vini hefi eg aldrei átt”. Og nú á út af fyrir sig bæði sýnir og sann- Limited, Ottawa. gamalsaldri, get eg satt talandi, ] ar, að Kínverjar eru frumhu'gs- -------------------------------- gefið þá yfirlýsingu, að ekki hef- j andi menn, og þótt þeir ihefð i ir no.kkur maður, nokkru sinni, aldrei afrekað annað en það, sern hvorki karlmaður eða kvennma'- nú var minst á, þá hefðu þeir ur, svikið mig um nokkurn hlut, ] fullkomlega réttlætt tilveru sín.t Kæri vínur hr. A. P. Jóhannsson! né í neinu atriði, og gleður mig sú j Greinarhöfundur minnist þess pogar eg nú sit hér við borðið í meðvitund. í hvre oft að þjóð sinni hafi verið herberginu mi'nu kæra, og hefi í Lögbergi fyrir nokkru síðan j borin á brýn íhaldssemi og fast- ekkert að gera nema horfa út á skri'faði eg litla grein um kvenfé- heldni við fornar venjur. pað hef- blessað sóJskinið , og lofa hugan- lög, og góðverka gildi þeirra. I ir verið fyrir löngu viðurkent að um að taka myndir af ýmsu þvi par stakk eg uppt á að einn dag- ;hin kínverska fornmenning, hafi liðna og langt í burtu á genginni ur á ári hverju væri tekinn sem verið stórmerk á margan hátt, en braut, sóilskinsdagarnir eru oft minningar og skemtidagur um til-1 hitt hefir og ekki sjaldan kling* beztu dagarnir tiil iþess að taka crðningu kvennfélaga, og starfa 1 við, að þjóðin væri bundin um of þannig myndir.— ))á er vanalega beirra; hét eg þar á góða og dug- j við fornan frægðarbjarma og einnig sólskin í sá'lu o<kkar, og það iega drengi, að hrinda því mál-: þess vegna væri hún í vissu-. Frá Gimli. Vantar matinn í landið, svo endiilega að einhverjir verði að vera svangir? Yfirvegun og reynsla þverneitar þvi. pað er því eitthvað rangt við mannfé- lags skipulagið, sem • þarf að breyta, svo þetta verði ekki eir.s tilfin.ia mlegt framvegis, þó nú sé hjálp óumflýjanleig. Gg orsökin er auðvitað innifalin i þvl, að þelr menn sem líða skort í borgum og bæjum, eru ekki á réttum stað, ncma um heil'súleysi sé að ræða. Menn kannast við það, að á r.æst- liðnum árum er í ræðum og rit- um barist fyrir þeirri skoðun, að .-aup verkamanna megi ekki lækka ) ema lítil ;háttar í senn, og þaö Hutfíllslega við verðlækkun á ’ a'.'ðsynjavörrm, •p.f þeirri ástæðu, : ð revn’lan £ýn.)' það að engum minnir okkur á, að við mannann.i efni á laggirnar. En síðan hafa skilningi orðin að nátttrölli, sim' gangi ver að forsorga sitt skyldu- börn erum guðlegrar ættar, og *veir mjög virðingarverðir menn | dagað hefði uppi, — væri elskum Ijósið meira en myrkrið, rkrifað mér, að þetta mundi vera 1 öðrum orðum kyrstöðuþjóð. og því hið góða meira en hið ógjörningur að koma iþví í fram- j Greinarhöfundur neitar með vonda. iþví , ekki, að þroska þjóðarinnar hafi íka nokru- bót í máh að varla hriignað um eitt skeið. En hann 1 ’/æmd að svo rtöddu. pað væri Myndin sem hugur minn var nú einmitt að taka, var af húsin ) væ 1 :ickkur samkoma eða sam- j fullyrðir að ihvorki verði heim- þinu á Victor stræti í Winnipeg æti halilið fv0 nu ® tímum, að Speki þeirra né trúarbrögðum — bæði úti og eftir það að inn er ’ V£3rl lT>>nst kven.ia, á dugnaðj um kent, heldur að eins landa- komið, — af heimilinu í heild ^irra og. í’ela?s’skaP- Og það fræðislegri einangru.n sinni, ykikur ihjónunum og öll- er strax betra en ekki. Ef við Á ríkisstjórnar tímabili Han um drengjunum ykkar, sem eg eitt e!;ki karlrnennirni>'. segjum dcvenr- J ættarinnar 85 fyri.r Kists burð til sinn var að kenna íslenzku, og f61lkinu lefsyrði og sýnum það í ] 327 e. K. lögðu Kínverjar undir ,iu svo ávalt síðan allrí vinsamlegri verkl að vl® m<;inUTn hað’ >á munu j sig alt, er þeir girnust í verald-! ijx. kortK framkomu þ)nn) og ykkar aUra við mig. — Ymsar fleiri marg- háttaðar myndir af ýmsu tagi og ýmsum sfærðum, unaðslegar og ógurlégar. Nei, sú mynd er að ons ein, er mér finst ógurlegust. trauðloga fa’*a að sting:i ^ legum efnum. En hinu má jafn- upp á því sjálfar, að þeim sé við- j tramt ekki gleyma, að áhugi þeirra sýnd fyrir dugnað á hinni andlegu menningu var ur kenning þeirra, félagsskap og framkvæmd- ir. lið en verkamanninum. Hins vegar fullyrða iðnaðiarstofnanir og verkveitendur, að vörur og verklegar framkvæmdir, geti ekk- ert fallið í verði meðan vinnan er svona dýlr, — kaupið svo hátt. Nú er ekki til neins að taka munninn fullann, og fornvæla þessum staðhæfingum. Hvort- tveggja er á rökum bygt. Hér í Canada stafar hið auma ástand einungis af því, að þeir eru elkki á réttum stað í alsnægta búri okkar bless- aöa fósturlands. Hver sá mað- ur sem ekkert hefir til að for- sorga sig og sína með, annað en dagleg vinnulaun, hann breytir og ræður því að eins 'hyggilga, enigu minni. Er það samkvæmt j rnannlegu eðli, að hafa hægt um ________f ^ ^f Þu nu verður svo vænn að sig, þegar maður hefir öðlast alt ng einlægt hefir verið svo ægileg ®k”fa “é.r bráðurn aftur’ aero g' **»a flest> er Þráin Wæs manni í ^ hann Telji sér þar samastaði í huga mínum, og iafnvel gjört he ” ekkl ge* ienK>> 'len>?>. >a brjost, og hvork) þarf að óttast sem han71 hefir nóg að sýsla ar_ þar meiri áhrif en “stríðið” sjálft, m*ims.tu eittnvað a «*« >»> * yfirgang,- menn eða lamkepni? ið (í krin Verkamenn þurfa afi með öllum )>ess ógnum. W’ 1*",n * - w*-"* ’“f' “1 K Yfirvegun. pað er bréfl >in’u- *~ "*la>fiTt gæti egj hið einstaka mikilfenglega atvik skrifað fleira> en það eru ekki | i sögu veráldarinnar, aðfaranótt ícfinle£a I>e7.tu bréfin sem eru | 15. apríl 1912, , egar jötuninn Iðng' Pað er með >au bréfii; einibúal«ri bö^ili n<r Vnlölvr,Hi ein'S og ræður prestanna. Eftir, v*n eu: nuiuu y™ mu.-| rrá U1 GrænIand»iökl>um malt >ví aem' ræSan er *yttrl. er hún ! hald vikublaðanna okkar, ef það, gMi að: verðugur er verkamað- , . ,J ’ mætt' oft kraftmeiri 0B. skillur „ 1 gæfi ekki ástæðu ti'l yfirvegunar jurinn launanna . En hann verður nafna s.num fia Engl.nd. upp* e£ir h*fX’™ídu™ “"*• daga á eftir. jefnframt að gera sér það skilj- jomu um « 'J°SI> , ’ ' °f g aS' ágætur og nafnfrægur prestur ái >aS var og ý"1131®^ > seinustu | anle^t. viðurkenna það, að hon- , . .’ v au n,,n 1 ‘ J0S n6? Fnglandi seeir- “róð ra>ia «riirt blöðunum, sem kemur þvi til leið-' um >er skylda til að vinna hóf- hirni dru'a igð uim.i; r-,n!í|anc>> segir: Lroð ræða stutt, r ■ ■ - ísegg.'n slkar 1 sundrr stálbrynj- er urnar, og sextán hundruð manns, næst • Léleg ræða stutt þar alt útvtalin börn hinnar ja/ðnesku næ,st- sjálfsögðu að 'hafa svo há dag- 'laun að þeir ef hyggilega er á- j haldið Hði aldrei sikort, bVí það ræri ekki mikils virði inni- j ®tcndur alt a'f í sínu upphaflega er farinn. pér gjörið svo vel að loka,” sagði meðhjálparinn um b?rr”'n»p,, mi- tn þar li ið á ficer- and>- andi raunalcg'.n hátt. ! ‘‘Herna er Iykillinn prestur minn, það er enginn eftir þegar eg I sambandi v>ð þetta skip, eða K skipshöfn, — dettur mér í hug önnur skipishöfn, sem er í alla staði mjög ólík Titanic skipshöfn- inni, en flyst þó hægfara í sömu átt; það erum við, sem erum inn- an borða á þessu skipi, sem heit- ir Betel. — róð ia__ T ’ ar að eg skrifa þessar linur. I iega vinnu. aiia virlka daga árs- Léleg ræða stutt þar! Pessvar fireti« í fréttum af i ina’ ekki. a5alle*a mannfélagsins Léleg ræða löne- óbol- ^311^01*3 þ>n?>nu að borgarstjóri. °£ rik>sins vegna, heldur fyrst , 1 S. J. Farmer, sem er jafnframt' °£ fremst sj'álfs síns vegn>a og þingmaðu'r fyrir Winnipegborg,1 sinna- pað er óheilbrigð sjálf- hafi borið upp tillögu þess efnis, 'stæ^is meðvitund, að kunna því að senda beiðni til sambands- stjórnarinnar um fjárstyrk handa leið og hann -lagði kyrkjulykilinn I vín,u,Iausum ,y5 1 bænum á prédikunarstólinn og s. frv. j fylklnu’ að tiliagan hafi verið Að endingu óska eg þér og öllu j sam>ykt með nále«a öllum at- þínu heimili til hamingju. Og þá i kvæ5um- w má ekki gleyma pjóðræknisfé- í Vlð svona frétt verður öllum Eg hef. aður !ýst ]aginu ykkar> þú ert einn j 'hugsandi mönmim ósjálfrátt, að ýmsu her innan borðs og læt það sterkur ^ttur { Efr af ] fara að hugsa margt og ýtaríega nætgja að syo stöddu. Svo er hej]um ,huff> að lþað oi j eftir 8 - um ástandið í landinu, og þeim bnðja skipshöfn.n, sem aldrei má verða Titanic; (voidu,gur risi) farast, og sem ollum góðum ^ til ^ að farast á aldri drengjum er annast um, og erí eins 0,g hinn tni TitanJ þu þar e.nn framarlega í flokki heidur að þið þj6ðræknismenn> þeim. herdeild þe.rn, sem ve.t.r sem ein heild, megið ná þeim vexli henni hjálp og hlíf. þjóðræknin íslenzka. um ástandið sem fullir eru h-leypidóma og ó- trúar á landkostum hér í Can- ada, verður sérstakilega mikill matur úr iþessu ástandi og finst jafnvel að það vera öllu því verra. ypjóðræknisfélagiö”, sem að berj- fá reÍ8t rönd við; pað er ,að verða sv0 atór Qf, mikn rfai sem verst hefir þekst heima á ls- °* >ið sem að engir enskir íslendingar! landi’ vera fuWkomÍn ímynd ó ist hraustlega fyrir hinu 'íslenzka máli og þjóðrækni, þið eruð hinir hraustu skipverjar. sem að berj- ist fyrir heill og lífi hinnar ís- lenzku þjóðrækni. Og ykkar fé- pess lengur magaframfærsiunnar og hrepps- »em við getum haldið í kæra móð- >y,lgsla vandræðanna mestu. i’rroálið okkar og þjóðræknina, | Aldrei hafi >ó Akureyrarbær eða því ánægjulegra. og roeiri virðing > Seyðrsfjar-ðar- kaupstaður lent á fyrir sjálfum okkur, og hjá öðru .) þjóðum, sem kunna að meta slfkan ;*?• a,dlr r*"T'.fBr *«, ‘kjörgrip, jafnvíl >6 þær marg« i r... , . * 11 roE ■’• en þo,,u landi ,hafi því miíiur mist faSi" *■ Bu’.rontafé. tann. En >jWir eifa enn, eftír langa baráttu l \ ið ykkur í einni heild, sem þessu landi, og verður þeim ein- -.ísfélög, segi eg nú það, íægt meiri og meiri dýrgripur. *.inm (>g Jónas Hallgrímsson sagíi í bréfi til hins fraki\ .eska vinnr pér samur J. Briem, Gimli, 24. febrúar 1923. Kínverskar dygðir. landsjóði. En það er alls ekki erindi mitt að fást við slíkar skoð- anir, eða gera hér nokkurn sam- anburð á fslandi og Canada. Eg hefi verið nógu lengi í Winnipeg til þess, að hafa tekið eftir ástand- inu þar á vinnuleysis tímunum, og ein-s og atvinna var takmörkuð vel, að þjóðfélagið beinlínis og óbeinlínis beri ósanngjairna og rangláta 'byrði, af dií'fsframfærslu þeirra manna, sem aðgerðalausir labba á milli nágranna og kunn- ingja 4 til 6 mánuði af árinu. þó •hraustir ,séu, og mæta svo dag- launa kröfum við ársþörfina, þeg- ar byrjað er að vinna. Skólarni'r okkar með öllu sínu skaðlega fyrirkomulagi, 'bættu þó nokkuð úr skák, ef þeir innrættu unglingunum strax, þá sjál'fsvirð- ing og sjálfstæðismeðvitund, að hanga hvergi þar sem þeim er of- aukið, en færa sig heldur um set. — 'Strax lí desember í vetur, gátu blöðin um það, að talsvert margar fjölskyldur væru þegar faruar að biðja um hjálp af bæjarsjóði. Eg vM taka til dæimis meðal f jöl- skyldu, foreldra með fjögur börr. Kaup mannsins er búið, og enga atvinnu er að fá. Viðunanlegt fæði ljós og hiti og húsaleiga fyrir þessa fjölskyldu á einum mánuði, getur ekki verið minna en $100, og sú fjölskylda, sem far- in er að líða 's'kort ií desember í boi-ginni næstliðið -sumar, þá get ] eg því nærri hvernig ástandið er ] þarfnast að öllum líkindum hjálp nu- | ar í 4 mánuði, en það er sama og pað er þv-í ekki meining mín,: $400. pað mun vera sénstakt U'ð rengja hin ó'bæri-legu vandræði, j )án, ef verkamaðurinn getur sem -borgarstjórinn og bæjarráðið nokkurntíma endurgoldið þessa verða að ráða fram úr og svara hjálp. Kínverskur mentamaður, er fyr>r, en það er vel umhugsunar-i Á þessum tímur er mikið um nám stundar við Cornell háskól-! v,ert> hvar þetta að lo-kum lendir, það talað að flytja fól-k inn í >aru- RUt'Ti OK I H K *KIN er þrft lcvenna oc farm meR |>ví a» noia Dr. Cbaoe'i • nunerjA AMnkonar hðSnjúkdömar. hverfa vl# notkun þesea mcflni* r*r hAriindið vertíur mjúkt og fagurt. F«s*t hjfi ðllum lyfsðlum eða frft Kdmamon, Batea k Co.. Limlted. Tornnio. Okevpte sýnUihorn ient, ef hlah hetfe er nefnt. OrXluise’s Oinlrncnt ann, -hefir nýlega ritað greinar- stúf í tímaritið Journal og Here- dity, sem gefið er út í 'Washing- ton, er fram á það fer að sanna, að Kínverjar eigi yfir að ráða meiri þjóðernislegum erfðamætti en fleítar aðrar þjóðir. Greinar- höfnndur telur marga erlenda ferðamenn, er þangað hafi komið til að kynna sér menningar á- eða hvert ndkkur leið sé út úr ó- :ð og allir þekkja það að landið, göngunum. Mál þetta snertir týður sig fram óunrið oj kjst.- alla skattgreiðendur borgarinnar, ríkt, já margfalt meira >and r.n og einnig óbeinl'ínis alil-a skatt-j > ú þegar er bygt. pví þá ekki að greiðendur fylkjasambandisins, ■ byrja á útflutningi úr bæjum og ekki síst ef sambandssjóði þarf borgum út á.landið? Eg viil taka til að dreifa. Allir vjta það, að þetta hörmu- lega -ástand er ekki áður óþekt, sama dæmið aftur, foreldra með 4 börn. Ekkert er verið að gefa þessari fjölskyldu, þó hún fái til eða einsdæmi í Winnipeg, þvi að byrja með einn fjórða úr sec- að þessari niðurstöðu. Gildi það þó einfcum um amerisfca menn. Sá sem hrinda vill einhverju nýti- legu í framkvæmd, verður fyrst og fremst að hafa traust á sjálfum sér og njóta þar að auki samúðar sem 'bygð sé á heMbrigðum skiln- ingi frá öðrum. tand þjóðarinnar, ih-afa komist miður- Pað brennur og víðarlt’on (160 ekrur) af landi fyrir við í stórbæjum og borgum, og að ein® $10. Fjö-Iskyldan á hefur jafnt og þétt farið versn-,me>r> -siðferðisilega beimtingu á andi á nokkrum seinustu árum. j hjálp, þegar hún stígur rétt fr.Dn En hver er orsök þessa mikla 1 til að hjálpa sér sjálf, og skyn- meims? Hverju er um að 'kenna? semin krefst þess að henrii sé Er það ekki alt af fyrsta umhugs- hjálpað. Setjum hana niðnr á unarefnið, þegar -lækna á óheil- landið með 5 kýr í fullu stand', brigt ásigkomulag eða ástand. 1 bverja á $30, sem er hátt verð nú' á dögum. pað er sama sem $150, og segjum 60 hænsni á $40. pessi fjölskylda þarf að geta keypt tim'bur í skúr, sem er 14x15 fet, með spónþaki. Efnið í þenna ■skúr sem er tvöföld fclæðning með pappír á milli, utan á grindar- viði, fcostar $140. Að koma skúrn- um upp gerir maðurinn sjálfur, og í vinnuskiftum við nágranna sína. Skýli yfir kýr og kálfa, sem koma strax til -sögunnar, og 'hænsni er algengt að byggja úr torfhnaus- um, með árefti úr skógarrunn- um, svona til að byrja með. Far- gjald fjölskyldunnar út á land, fer eftir því hvað -langt að ferð- inni er iheitið, segjum 300 mílur, það er um $10 á hvern a-f 6 í fjöl- skyldunni, $60. pá er þessi hjálp komin upp á $400. pað er sama upphæð og fjölsky-ldan hlaut a3 fá, til þess að geta lifað af þenna vetur. En þessi fjölskylda verður að fá hundrað dollars meira en eg hefi -gert ráð fyrir, ef hún fer út á land, til að geta staðið straum af ýmsum áföllum sem fyirir geta komið við fluti- inginn og í byrjun búskaparins, samt -sem áður eru þessar tvær •leiðir út úr vandræðunum ól'íkar eins og hvrítt og svart Á öðrum stað verður það að vera pjöf sem illa gengur að leggja til, og á Hna síðuna meiðir sjáUsvirðing J iggjandans Á hinuni staðnum er það lán, sem maðuriiin t ;tur hæglega borgað vexf: af árlega 5 per cent af .$500. $25 árs- rentan og þar fyrir utan er mað- urinn í 9 tilfellum af 10 sjálf- sagður að geta borgað höfuðstól- inn á tiltölulega fáum árum út á landinu, ef ekki vilja sérstök ó- höpp til, og með þessum ihætti er sjálfstæðistilfinning mannsins ó- særð. pað er þýðingaríaus örvíl- un að fara að berja Iþyí við að maður með fimm fcýr 'í fjósi og 60 hænsni geti elkki lifað góðu lífi út á landi hér í Canada, þó hann (hafi sex manns að .sjá fyrir, pað þekkjum við bezt, sem alslausir urðum að byrja, og innvinna okk- ur fyrstu kúna og fynstu hænuna. Og hér á bak við liggur það, að landið er að smábyggjast til hag- sældar öllu ríkinu. En hvar á að taka peninga -handa því fólki isem þannig vildi flytja út á land í pað liggur í hlutarins eðli, að enginn færi að flytja sig fyr en kemur fram á vorið, og veður fer að hlýna, og þá er að öllum lík- indum búið að hjálpa nauðþuirfa- mönnum alt sem þeir þurfa meó þenna veturinn, og bæjarstjórn- inn í Winnipeg er í bráðina ley-it úr öllum vanda. En hún hef- ir áreiðanlega verið í hörðum sfcóla, og eg geri ráð fyrir að hún mundi mikið vilja vinna til, að þurfa ekki á sama skólann aftur. Eg held hún gæti ekki ráðið betur en það, að verja þeim styrk, sem hún samkvæmt tillögu sinni á Manitobaþinginu vonar að íá úr sambandssjóði, — til þess að styrkja eigulausa verkamenn með fjölskyldur í Wpg. til að byrja á landbúnaði, og eg held meira að segja að tiillaga borgar- stjórans S. J. Farmer væri mörg- um sinnum lífclegri til sigurs hjá sambands ráðuneytinu, ef hún væri bygð á þeirri grundvallar á- stæðu, að auka með þvtí landbún- aðinn. En fari nú svo að styrkurinn fáist ekki úr sambandssjóði, þá samt er bæjarstjórnin að klemma aftur augun af ótta fyrir bætt- unni framundan, ef hún ekki klýfur þrítugan hamarinn til að útvega og ábyrgjast óhjákvæmi- legt 'lán, handa hverjum þeim eigulausum fjölskyldumanni sem í Winnipeg vslæpist aðgerðarlaus hálft árið, svo hann geti byrjað búhoíkur út á landi. Nenia maðurinn «é alþektur að því, að geta hvergi séð um sig. pað hafa að vísu heyrst raddir um það í blöðunum, að meira mundi verða um bærilega atvinnu á næsta sumri í borginni, en nokkur næst- liðinn ár, en eg get ekki betur séð, eri að það sé sérstökum vanda bundið að geta rétt í eyðurnar um það framtíðar ástand, og fram- kvæmdarkraft manna á næstu árum, þegar daglega má búast við fréttum af upphafi nýnrar víð- tækrar styrjaldar í heiminum. Og svo iheld eg að það vanti naum- ast vinnukraftinn í borginni þó margir flyttu út þaðan, því það er alkunnugt að fjöldi manna, úv mörg hundruð mílna fjaríægð jafn vel, flytur inn í borgina til að 'hafa þar atvinnu að einis yfir sumarmánuðina, ef mikið er að gera. Hinsvegar býst eg við að sterk- asta mótspyrnan gegn híbýlaskift- um hinna hjálparþurfandi manna, felist í þeim sjálfum, a<5 þeir vilji ekki út á land fara. iEn eitthvað er þó rangt við það. pað er eins og sln'kum mönnum sé jafn geðfelt að eiga Mfsþægindi sín og lífsgleði undir því, að aðrir leggji þeim til lífsframfærslu. Ef) svo þarf þó ekfci að vera. Fjö'ldi BLUE RIBBÖN TEA Góðar húsmæður eru varkárar með að biðja ætið um BLUE RIB- BON TE. Þœr gera það vegna þess þær vita að þá fá þær bezta te sem búið er til og með lœgsta verði sem hægt er að selja gotttefyrir. Það er ekkert te í Canada eins gott ogdrjúgt eins og BLUE RIB- BON. I^RiTy FCOU^I'j 96 U«. ”More Bread and Better Bread ” and Better Pastry too. USE IT IN ALL Y0UR BAKING af þeim mönnum sem hanga við sannkölluð neyðarkjör :í stórbæ- unum, hafa öldungis ranga hug- mynd um lífið út á landi, og í mörgum tilfellum er óhugurinn við landbúnaðinn konunum aá kenna. Nú er það alþekt í heiminum, að ábrif góðra manna meiga sín mikils, og að réttun* málstaður, sannleikurinn hleypidóma og l skýlulaus, er ávalt líklegur til sigurs, að öl'lu yfirveguðu. iMér dettur efcki í hug að halda því fram, að fyrirhafnar'laust sé að búa út á landi, en reynslan sannar það, að öll hyggileg fyrir- höfn er vel borguð af ríkissjóð. náttúrunnar bér í Canada, eins og líka hitt, að ef maður hefir eign- ast ,góða bók, eða verið heimsótt- ur af góðum kunningja, og viM hafa stundarfrið, >— þá sér þó ekki á, það sígur í kýrnar og hænurn- ar halda áfram að auka við egg- in. “Svo margt er sinnið «em skinnið,” hafa menn sagt að gamni sínu. En það er sann- leikur að menn eru misjafnlega upplagðir, og má næstum þekkja mennina á því, hvað þeir áforma, og hvers þeir krefjast af náttúr- unni, þegar þeir byrja búskapinn út á lardi. Reyii'slan sýnir það að engir afturkippir, eða upp- dráttarsýki á sér. stað í canadisk- um landbúnaði, ef fajrið er hægt og hyggilega af stað, og dýr á- höld ekki keypt örara en efna- hagurinn leyfir. Á'lit og mannvirðingu verð- skulda menn hvergi frekar en í landbúnaðarstöðunni, og hvar sem að heiðarlegur bóndi er óyelkom- inn gestur, þá er undantekningar- laust eittihvað iranigt við gestgjaf- ann. Daglegur þefckingarauki manns- andans, er 'hvergi haldbetri og sannari en þar sem þroekun hans er ihliðstæð Hfsskilyrðum og feg- urðinni í náttúrunni umhverfLs mann ipó fslendingar ráði ekki undirstöðu mála, sem þetta er, þá er þeim þó ekki bannað að hug- leiða má-lavexti. Fr. Guðmundsson. á naesta sumri hjá Klaksvík. Hef- ir nú verið kostnaðaráætlun um þá stöð, en samkvæmt þeirri á- ætlun á rafmagnið ekki að fcosta meira en 400 krónur til Ijósa ofr eldunar á meðail heimili. /Hér er ekki að einis sá galli á, að ráfmagnið sé dýrt. Auk þess eiga Reykvlkingar það alt af yfir höfði sér, að frost stífli árnar, eins og fyrir kom í haust, og veldur slíkt ekki að eins óþæg- indurn, þegar það kemur fyrir, heldur'um leið tilfimianlegu tjóni, við það að vinna fellur niður í veriksmiðjum sem nota rafur- magn efcki að eins til ljósa, held- ur einnig til vélarefcsturs. Er 'þetta svo mikiill ágalli, að talað er um, a ðóumflýjanlegt muni vera, að fcoma hér upp móborstöð til vara. — Ðn væri þá efcki nær a5 vinda að þv.í að virkja eitthva>, af Soginu? Ef þing oig stjórn vilja ekki sinna því máli í 'bráð, þá virðiist það liggja næst, að Reyk- víkingar og nærsveitirnar austar.- fjalls og vestain taki það að sér, og létu það jafnvel ganga fyrir járnbrautarmálinu. —Vísir. Rafmagnið. Reykvíkingar hafa nú notið raf- urmagnsins frá 'Elliðaánum í eitt ár. Rafmagnsnotkunin er orðin talsvert mikiil í bænum, en það hamlar mörgum frá að nota það hve dýrt það er. Með þvi verði sem er á rafurmagninu hérna er það dýrara í notkun til suðu og hitunar en kol og olía. Hér ætti rafurmagnið að geta verið ódýr- asti Ijós- Ihita og aflgjafinn. En Elliðaárstöðin var bygð á dýrasta tíma og er auk þess of lítil. pó eru dæmi þess, að minni stöðvar geta verið ódýrar í notkun til dæmis má taka, að bóndi einn i SkaftafeMssýslu kom sér upp raf- magnsstöð í sumar, og kostaði hún um 16 þús kr., en framleiðir þó vafalaust meira en þréfalt það afl ser.*. hann þarf að nota til ljósa, suðu og ihitunar. í Færeyjum er lí ráði að byggja vatnsaflsstöð Tímabært nálspor Skjót úrræði eru það eina sem dugar þegar um nýrna- sjúkdóma er að ræða. Vanræktum nýrna sjúkdómi fylgir löng lest af altefcyns kvillum, svo sem gigt, bakverk, Bright’s sjúkdómi og óeðlileg- um bló&þrýstingi. í Dr. Ohase’s Kidney-Liver Pills finnurðu meðal, sem vinn- ur fljótt og vel. Mr. C. E. Raymus, Lindale, Alta., skrifar: “Eg þjáðist mjög af nýrna- sjúkdómi árum saman og var að verða aumingi. Vínur einn ráðlagði mér Dr. Chase’s Kidney-Liver Pjlls O'g baiHsi vegna reyndi eg þær. Eftir fyrstu öskjuna var mér farið að batna drjúgum. Alls notaði eg fimm öskjur og er nú alheill. Eg get nú með góðri samvizku mælt með Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills við alla er líkt stendur á fyrir.” Dr. Chase’s Kid^ney-Liver Pills, ein pilla í eirni, 25 askjan, hjá öllum lyfsölum, eða frá Edmandson, Bates og Co., Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.