Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1923 Bls. 5 1844 árum, áður en langt um líð- Karitas Violet Feldsted. Hún óx tipp eins og hlóm, sent breiöir blöö sin og krónu mót sól og sumri. Hún var eftirlæti foreldra og uppáhald leiksystkina sinna, og þegar hún kom út í lifiö, var hún bæði fyrirmynd og félagi samferðamann- anna og trúfastur leiötogi lærisveinanna, sem henni var trúaö fyrir, og nú er hún dáin tuttugu og sjö ára aö aldri. Manni veröur aö taka undir meö skáldinu og spyrja: ‘‘Hví er nú visnuö vanga-rós , og viökvæm stirönuö mund? !Hví er nú brostiö brúna-Ijós, er blikaöi’ skært um stund? Hví er nú sofinn sviptir hreinn og saklaust hjarta kalt? Eg veit þaö, ei!—I>ú veizt þaö einn, sem veizt i heimi alt.” Eg Veit þaö ei, hvers vegna að mönnum og konum er kipt í burtu á meöan ársól lífsins brennur þeim á vanga, og þau lögð í kalda og dimma gröf. —- mönnum og konum, sem eru sómi stétta sinna, -— mönnum og konum, sem fegurö lífsins bíast^ við, — mönnum og konum, sem eru elskuö og virt af öllum, sem til þeirra þekkja, — mönnum og konum, sem geta átt fyrir hönd- um fagurt og þróttmikið æfistarf,— ”þú véizt þaö einn. sem vcizt i heimi alt.” Karitas Violet Feldsted var fædd í Selkrirk í Man- itoba ii. júní 1896. Foreldrar hennar voru þau Stur- laugur Feldsted og kona hans Soffía Ingibjörg Soffó- níasardóttur. Húrn ólst upp hjá foreldrum sínum og naut þar alþýöuskóla mentunar, unz hún áriö 1905 fluttist til Winnipeg og hélt þar áfram námi viö alþýðu- og miÖskóla. Að miðskólanámi loknu las hún við kennaraskóla fylkisins og útskrifaðist þaöan meö ágæt- is vitnisbúrði svo ung, aö hún þurfti aö fá sérstakt leyfi til þess að stunda kenslustarf við alþýöukóla fylk- isins. Hún réöist sem kennari við barnaskóla úti í sveit, aö loknu náminu, en var þar aö eins fáa mánuöi, unz hún fékk kennarastööu viö einn af stærstu alþýðu- skólúm hæjarins, og þar kendi hún i átta ár, eöa þar til síðastliðið haust, að forstÖöuhienn Winnipeg skólanna fengu hana til þess að taka að sér kenslu í sögu og ensk- um bókmentum við miðskóla her í bænum, og þeim starfa hélt hún meðan kraftarnir leyföu. Við kenslustörfin, eins og alt annað, sem hún tók sér fyrir hendur aö gjöra, einkendi trúmenskan hana. Hún var ekki að eins kennari lærisveina sinna, heldur félagi þeirra um leið. Hún var meö þeim í hinum Iög- ákveðnu kenslustundum með !ífi og sál, og hún var með þeint í fristundum Jæirra, í Ieikjum þeirra og von- um. Hún hafði helgað líf sitt þeirri háleitu hugsjón, að sýna þeim ungu þann veg, sem þeir eiga aö ganga, og þaö gerði hún meö þeirri alúö og af þeirri trúmensku, sem Jæir einir geta, er skilja köllun lífsins og hafa and- legt siöferðisþrek til þess að láta skylduverkin sitja í fyrirrúmi fyrir öllu ööru. Slík trúmenska ber æfinlega sigur úr býtum — tvöfaldan sigur, sigur í verkinu og tiltrú og viröingu lærisveinanna og samverkamannanna. og |>ess naut Karitas Violet heitin i ríkum mæli. ,Þegar skólastjórinn vö skóla þann, sem hún kendi á, frétti að hún væri látin, ritaði hann bróður hennar á Jæssa leið: “Eg man vel, þegar Violet kom að Greenway skólanum fyrir átta árum síðan, þá ungling- ur að leggja út í lífsbaráttuna, og eg fann til einlægrar samúðar með henni þá. Á tímabili því, sem hún var samverkamaður minn, sá eg hana þroskast frá unglings- árunum til hins fullkomnasta kvenlegs þroska. Ljúf, viðkvæm og hugsunarsöm vann hún sér kærleik og virð- ingu allra í skólanum. Hún var skyldurækin við verk sitt og leysti iþaö af hendi með prýði. — Líf 'hennar var fyrirmynd ungra meyja, því hún var ein sú prúðasta og fullkomnasta yngismær, sem eg hefi þekt. — Þaö er erfitt fyrir mig að átta mig á því, að hún skuli vera dáin og að hún sé með öllu horfin sjónum vorum. Hún elsk- aði lifið og alt þaö, sem lífiö meinar, og hún fór vel með það.” Þessa mynd af Karitas Violet Feldsted skulum við þá geyma með J>ökk fyrir lifsferilinn stutta en fagra og mannkostina, sem vöktu aödáun og hlýhug hvar sem hún fór. 9. febrúar s.l. veiktist hún skyndilega og lagðist rúmföst að heimili bróður síns, Eggerts Feldsted, að 525 Dominion stræti, Winnipeg, og dó þar eftir tólf daga strangt dauðastrið. Leifarnar jarönesku voru fluttar til Selkirk og jarðsettar í grafreit íslendinga; þar hvíla foreldrar 'hennar báöir, systir og hálfsystir. Tvö systkini Violet heitinnar eru á lífi, Eggert Feld- sted i Wínnipeg og E]in fMrs. Grey) i Los Angeles, Cal. Vinur. ur. Trúar-raun. Bréf frá Hudson Taylor til systur hans. Kæra systir mín! var hann ríkur, en eg fátæ-kur. Hann var sterikur, en eg mátt- I vana. Mér 'var það full-ljóst, að í vdnviðarstofninum var óþrjót- j andi safi; en hvernig átci eg að ! ná honum fnn í vesalings litla | ! kvistinn minn? Smámsaman sannfærðist eg um j það, að trúin var hið eina nauð- Aldrei hefir stanfið verið jafn í synlega. par var höndin, sem mikið, svo þrungið ábyrgð og erf- tokið gat “af hans fyllingu” og iðleikum, eins og nú undanfarið. j rétt mér_ £n .>ft3Sa trú vantaði En Guði sé lof! — Ábyrgðarþung- „ , . „ .... „„ „„ í mig. Eg barðist um, ti'l að avinna anum er nu af mer lett og 01- 0 6 rauninni lokið. mér hana. en hún kom ekki; eg Síðasti mánuðurinn hefir ef: reyndi af öllum mætti að trúa. til vill verið hinn alíra ánægju- en það tjáði ekki. Umkomuleys- legasti kafli æfi minnar. Og j ,ð og syndasektin óx mér því meir þess vegna fýsir |Tnig !að segja t aug-um> sem eg sá meira af hinni frá> því, sem Drottinn hefir fyrir dásamlegu auðlegö náðarinnar j Frá Islandi. Leiðinlegur atburður. mig gert. Eg veit ekki hverni)g mér tekst að koma orðum að því; því að aQt er orðið nýtt! 1 fáum orðum er það þetta: “Eg, ®em var blindur, er nú sjáandi”. Líklega Jesú Kristi. Misgerðir mínar fundust mér vera smáræði í sam- anburði við vantrúna. Hún var móðir allra annara synda, — sú Skólanefnd Reykjavíkur hefir sagt af sér af þvi, að Morten Han- sen fræðslumálastjóri og forsæt- isráðherra hafa .sameinast um að gera allar umibætur við skólann ,ð engu. Jón poriáksson situr eftir, og þykir gott hvað gengur. Hinir ■ . sem fara eru Gunnlaugur Clas sen lækr.ir, Jón ófeigsson adjunk;,, írú Laufey Vilhjálmsdóttir og porvarður porvarðsson prent- smiðjustjóri. Skólanefndin hefir skipað að hafa nothæfustu kenslu- bækur sem til voru. Aukið vinnu- kenslu, heimilisiðnað, skóaðgerðif, látið byggja baðhús, sem nú er að verða fullgert, og barist hef- Konan var þyrst og drakk mik- J ið. — pegar hún var búin að drekka rétti hún drykkjarílátið | að drengnum og sagði: “þessu j varð eg fegin og vildi eg launá j I ef eg gæti; en eg er fátæk og get j j þv,í ekki launað sem sky’di. En j i hvað heitið þv‘i drengir?” 1 Drengirnir litu hver á annan, I - þeir voru ónefndir. Konan j skildi það að þeir voru nafnlaus- ir og sagði: “Fyrst svo er skal eg gefa ykkur nöfn og vona að re.nta fylgi nafnj. Sá elzti akal heita Velvakandi, sá næsti Vel- haldandi, sá næsti Vél'höggvandi, sá næsti Velsporrekjandi, og sá Dodd» nýrnapillur eru bezt» yngsti Velbergklifrandi, og megi nýrnameðaiið. Lækna og gigt, gæfan fylgi ykkur til æfiloka. bakverk, hýartabilun, þvagteppu Síðan kvaddi ‘konan en drengj- og önnur veikindi, sem starfa frá unum þóttu nöfnin einkennileg nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills og sögðu föður og móður frá- kosta 50c. askjan eða sex öskjur ir \eiið fjrii í fjöldamörg ái. pestust nöfnin við þá og þóttu fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- skilur þú mig betur, ef eg vik of- Synd> að viija ekki eða þora ekki urliítið aftur í tímann. að "taka Guð á orðinu”, heldur virða orð hans vettugi. Eg fann að það var einmitt vantrúin, sem sakfeldi heiminn, og þó fór eg halloka fyrir. ihenni. Eg bað um trú, en hún kom ekki. Hvað átti eg að gera? Sjá, 'kæra systir, fyrir sex mán- uðum átti eg i afarhörðu hugar- stríði. Eg þráði svo heitt meiri helgun, meira líf og kraft, bæði fyrir mig pérsónulega ]og fyrir trúboðsatarfið. Eg fann svo sárt til vanþakklætis míns og þeirrar hættu og syndar, er því var sam- j fara, að vera svo fjarlægur Guði. pegar sálarstríð mitt stóð sem Eg bað og barðist við sjálfan mig, hæst, notaði Guð ofunlitla smá- eg fastaði, tók ný áform, las með 'Setningu 'í bréfi fi*á vini mínum, meiri kostgæfni ‘í Guðs orði, leit- j McGarty (starfsmanni við ‘:rú- aði meiri einveru og sökti mér boðið í Kina) til að draga skýl- dýpra niður í andlegar ihugleið- ur.a frá augum mínum, svo að ingar, en alt árangurslaust. , Gu<ðs andi opinberaði mér betur Hvern dag, já því nær hvert, ei nokkru sinni áður lífssamband augnablik þjáðist eg af meðvit-' okkar við Jesúm Krist. Mc. Car- und syndarinnar. Eg vissi það, ty, er sjálfur 'hafði verið eins á að gæti eg aðeins verið i Kristi, vegi staddur, en fyr leystur úr þá yrði alt gott; en það gat eg : eldrauninni, skrifaði mér á þessa ekki. En byrjaði daginn með leið: bæn og þeim ákveðna ásetningi, “Hvernig fáum '' við öðlast trú- að víkja ekki eitt augnablik burtu arkraftinn? Ekki ’ með baráttu frá honum. En skyldurnar mörgu og áreynslu, heldur með því, að sem einatt höfðu erfiða reynslu jjvila í hinum trúfasta.” (hvíla í í för með sér og hinar gífeldu, gugi() þreytandi annir, komu mér til að þegar eg las þetta, rann upp gleyma ihonum. par við bættist, fyrir mér Ijós í guðs dýrðlega Hún hefir komið skipulagi á að fæða fátæk .skólabörn, sett upp ó- keypis tannilækningar í skólanum, bókband 0. s. frv. Gert tilraur,- ir að breyta lestrar- og s'kriftar- kens'lu í betra horf, að láta flokka börnin nákvæmlega eftir greind þeir bera nöfn með rentum þeg- »ölum eða frá The Dodd’s Medi- ar þeir uxu upp. ;ine Co., L*d., Toronto, Ont. Nú víkur sögunni til kongs- —— 1 . 1 . --------------- ríkis. Tíminn leið og kongsdæt- urnar uxu upp og urðu gjafvaxta. allir nema Velvakandi. Hanr. pá var það einu sinni á jólum vakti og litlu eftir að bræður að ein þeirra hvarf. Var hennar hans sofnuðu, sér hann alt J einu og þekkingu. og tryggja skolan- leita8 um alt mTjtið; en hún fanst voða'lega stóra ’nönd koma í gegn- um hma bestu kenslukrafta með hyergi Varð harmur rnikili ; um vegginn uppi yfir kongsdótt- þvi að ata sam epmspio s' €ia kongsríki, en enginn gat neitt ur. Velvakandi þóttist «já að úr. Að lokuim hafði meiri hluti nefndarinnar ráðið hinn færasta að lofbslagið hér hefir svo æs- andi á'hrif á taugakerfið, sem veldur vanstillingu og jafnvel ó- vingjarnlegum hugsunum og orð um, sem erfitt veitir að sigrast á. Hver dagur færði mér þá líka sönnun um nýjan ósigur. ann hafði eg að sönnu, en vant- aði máttinn til að gera hið góða. pá vaknaði spurningin þessi: Er enga hjálp að fá? Átti eg að lifa við þessi kjör það sem eftir var æfinnar — látlausa baráttu og oftast nær ósigur? Hvernig gat eg vitnað um það fyrir öðr- ljósi. “Pótt við séum ótrúir, þá er að gert. Leið að næs.tu jólum höndin aetlaði að grúpa kongsdótt- og var nú vakað yfir kongsdætr- ur. Vekur hann bræður sína kenslufræðing, Steingr.m Arason, um . kastala þeirra; en í snatri, og grípur Velhaldandi i t.l að samræma kensluna og sja sofnuðu um nóttina Qg þegar hendina og heldur fast, en Ve1- um, að hinai raðger> u biejting þelr vdknugu um morguninn var höggvandi reiðir upp öxina og al . æi^l.U ‘U ^a^n|’ þCS: 1 e:in ein kongsdætra horfin. pótti höggur af höndina um olnboga. )>etta ekki einleikið og lét nú Hlaupa þeir bræður nu u , en þá kongur boð út ganga að thver sem er eigandi handarinnar hiorfinn. gæti fundið eina þessara meyja, Velsporrekjandi finnur samt skyldi eignast hana fyrir konu sporin strax og rekur hann þau og part af ríkinu. þar til þeir koma að afarháum Margir ungir menn buðu sig bómrum. Virtist ekki fær, fram í von um ver.Nlaunin og leit- J nema fu8H fljúgandi að komast uðu rækilega; en það kom fyrir UPP é hamrana; en Velbergklifr- andi lagði óhikað að berginu og eftir nokkra erfiðleika komsí bann upp á brúnina og kastaði festi niður til bræðra sinna. Kom- ust þeir þannig allir upp á hamr- ana og gengu nokkuð ilengi þar til hvaðanæfa, og buðu sig frrfhi, og h®*1" ^omu aé belli stórum, vorn hafa yfirmenn skólamálanna ris ið og eyðilagt endurbæturnar um stimd. Flestum finst undarlegt ‘hvað þessu fólki er ant um vií- hald vanþekkingarinnar, en-’a munu fá dæmi um slíka natni sem Jón porláksson og fylgihnettir hans beita í þessu máli, að verja stærsta barnaskóla lands ns fyrir hverskonar umbótum. peir hafa unnið sigur, en einmitt af þv; tægi sem menn eru sjaldan öfundaðir af. ekki. Iæið að næstu jólum og var nú vákað yfir kongs- dætrum sem fyr. Alt fór á sömu leið. Vökumenn sofnuðu og þegar þeir Vöknuðu var enn ein horfin. Komu ungir menn Aðsóknin að skólunum. pað er nálega alstaðar, bæði í leituðu en fundu ekki. 4 Leið svo eun að jólum og var Ameríku og Norðurálfunni, gert viðbúnaður mikill meiri enn orð á þvi, að siðan ófriðnum lauk n.okkru sinni áður; en alt fór á hafi aðsóknin að öllum skólum ,Sömu leið, að ein hfnna fögru hann samt trúr” (2. Tim. 2, 13).! f f Va*and.1’ þflð svo sum- meyja hvarf. staðar, að t.l vandræða horfir,; ~NÚ vílcur sögunni til karls og Velvak- oru nú Eg leit til Jesu og fann að hann j ö Nu vikur sogunm til ki .... . ,, • Sem dæmi um þetta, er það upp-1 i,-_i:„„„, o • , • sagði við mig: Eg mun alls ekki .. . . y 1 kerlingar. Symr þeirra sleppa þer — og hviilku.'' fogn- , . ’ andi og bræður hans, v i uður fylti hjarta mitt, er eg nam að lýðskólunum og búnaðarskól- I unum hafi aldrei verið meiri e 1 orðnir fulltiða menn. þar glæður noikkuð kulnaðar og lá þar eigandi ihandarinnar. peir bræður gjörðu fljótlega út af viS hann og fóru siðan að kanna her- bergi hellisins. Komu þeir bráðlega að afhelli nokkrum, sem lokaður var. Brutust þeir ,þar inn, og fundu — Hvað haldið þið? — Kongsdætumar týndu. parna sátu þær hver á sínum þetta! Já, þetta að hvíla í guðr., V, , ... • , , , • . _ nu- ~ Era þvi fyrsti lyðskolinn Eg ihafði arangurslaust barist um; , , , , _ , . v e. . , •"' n, XT, I var stofnaður 1 Danmörku 1844, að fa að hvila 1 honum. Nu; „ _ , , , , • , • , , , , °g fram að 1910 hefir ta a nem- skal eg ekki berjast framar, þvi; , ,, , , , ’ ,1 enda við lyðskolana að hann hefir sjalfur lofað að vera hjá mér og aldrei yfirgefa mig. Já, kæra systir, hann mun aldr- og búnaðar- skólana þar, aukist smám saman. Árið 1910 var nemendatalan við þessa skóla 8257, og ‘hafði nem- endafjöldinn aldrei orðið svo hár áður. Frá 1910—1914 voru nem- endurnir tíðast í kringum 8000 um, að öllum þeim, er tækju á ei yfirgefa mig. móti Jesú, þeim gæfi hann rétt Hn það var meira en þtta, sem til að vera Guðs börn, þegar það; guð lét mig koma auga á. já,, „ . „ var ekki mín eigin s-eynsla? í miklu meira. pví þegar eg var , ails: En. SV° fæ’kkaði Þelm miklis stað þess að styrkjast 0g verða að hugleiða líkinguna um vín- í ofriðararin- 1 uggari, fan|st mér eg stöðugt í viðinn og greinarnar, lét heilagur -Vr.Um verða veikari fyrir og hafa minna andi ljósið streyma inn í sál mína. s ° aai mótstöðuafl gegn syndinni. Og Eg sá nú ekki að eins það, að Árið 1918 urðu þeir 8000. En síðastliðið frá því haustið 1918 ti! hausts 1919 — nam tala þessara það var ekki nema eðlilegt, því jesu mundi aiidrei sleppa mér, j remen,da um 9300 a«s- Par að trú mín - og jafnvel vonin ,heldur einnig það eg var hiuti af! Y?™ a b’öskolunum 3779 piltar og líka - mátti heita þrotin. hans eigin líkama, hold af hans! 3224 at.Úlkur fa samta,s 700<?’ Eg fyrirleit sjálfan mig. Eg holdi, blóð af hans blóði, og að! en. a bunaðarskolnnnm voru 2C04 hataði syndina, en ihafði þó engan vínviðurinn er ekki að eins stofn- j j*!. ai . síu U1> e(>ia mátt ti.l að veita henni viðnám. inn sjálfúr, heldur alt í heild: 1 S’ a ar’ 19 voru á Vríst vi-ssi eg það, að eg var Guðs stofn og greinar, kvist|| og blöð, barn. prátt fyrir alt vitnaðí andi blóm og ávextir, og að Jesús er hans lí hjarta mínu: “Abba fað- ekki að eins alt þetta, heldur ir! ’ ;En að rísa á fætur og taka einnig jarðvegur, sólarljós, and- á móti mínum full'komna sonar-. rúmsloft og gróðrardögg — já, arfi, það megnaði eg ekki. j þú.sund sinnum meira en við get- Eg leit svo á, að sönn ihelgun, um nokkurntíma orðum að komið. aukin og efSd í daglega lífinu, Ó, ihvílík gleði ' að sjá þenna næðist með kostgæfilegri notkun sannleika! pað er einlæg bæn náðarmeðalanna. Að vísu fann j mln» að augu þín mættu opnast, eg, að það var ekkert í þessum ! svo að þú fáir einnig að sjá og lýðskólunum 11% fleiri nemend- ur en 1913—14, og 33% eða þriðj- ungi fleiri á búnaðarskólunum. í Noregi er aðsóknin að búnað- arskólunum miklu meiri — ná lega helmingi meiri — en • þei • geta tekið á móti. Og að búnað- arháskólunum í Danmörku og Noregi sækja nú miklu fleiri en vanalega, 'þrátt fyrir það, að | námstíminn hefir verið lengdur og var hið fagra íhár þeirra vissu að nú var eftir að eins ein þundið um stöibrikurnar. Urða hinna fimm kongsdætra og datt þar fagnaðarfundir mikiir. þeim i hug að reyna að ná í hin Var nú snúið h,eim á Jeið aft. ometanlegu verðlaun, kongdóttur ur og stóð það heima að og part af kongsríki. Báðu þeir kongur og drotning tomu á fætur um nest. og nýja skó, fengu það um morguninn _ jóladaginn _ og logðu at «tað gangandi og voru þeir bræður komnir j kagt. k°mu t.l hallarmnar nokkru fy,- a]ann með hinar týndu meyjar ir J° ' u< u beil. þénustu Á jóladaginn kvað alt við af sn.u og \.u það þegið þai sem fagnaðarópum í konungsríki og s\o maigir ó ðu ie.\nt til þrauta var siegið Upp fagnaðargildi er en arangurs aust. siðar var snúið upp í fimmfalda Aðfangadagur jóla kom og gekk ibrúðkaupsveizlu. hin eina sem eftir var af kongs-•! Giftust þeir Velvakandi og dætrum til hvílu um nóttina í bræður hans hinum fögru meyj- kastalanum. peir bræður bjugg- um sem þeir höfðu svo undur- ust til að vaka og sátu í næsta samlega og hamingjusamlega herbergi við kongsdóttur, þar sem bjargað. Tókust þar góðar ást- þeir gátu séð inn í herbergi henn- ir, og unnust þau bæði vel og ar- lengi. Leið nú fram að miðnætti og sögu. sofnuðu bræður smátt og smátt, | Ljúkum vér svo þessari heimi, sem eg þráði. En í stað reyna og gleðjast við Iþau óum þfcss að ávinna mér helgun, fanst rseÓilegu auðæfi, sem örlátlega mér því ómögulegra að ná því' eru okkur gefin ;í Jesú Krist! marki, sem eg þráði það meira, Kæra systir! pað er undur unz vonin um það var því nær að j samlegt að vera í sannleika sam- engu orðin og eg farinn að sætta einaður Drotni dýrðarinnar, hin- mig við þá 'hugsun, að líklega um upprisna frelsara, að vera lif- vildi Guð ekki veita slíka sælu andi grein á hinu sanna lífsnn hér í heimi, svo að himininn yrði \ tre'- Hugsaðu þér hvað í því felst. okkur enn eftirsóknarverðari. Getur þá Kristur verið ríkur. en Sjálfur gat eg ekkert. pað vissi j eS fátækur? Getur hægri hönd eg og viðurkendi ifyrir Guði og Þln v^rið auðug, en hin Yinst*''. bað hann að veita mér hjálp og snauð? Getur höfuð þitt notið kraft. Stundum fanst mér þá j ríkulegrar næringar, en aðr!r líka sem 'hjá mér væri að vakna lim’r Hkamans veslast upp af von um .það, að hann mundi varð- naeriirgarskorti ? veita mig og halda mér uppi. En Hugsum okkur enn frem :» um alt að 1 ár, 0g námskostnað- ur þar af leiðandi hlýtur að ver*a mun meirj en áður var. þegar eg svo að kvöldi leit yfir hverja þýðingu þetta hefir er vér culaneirm í eyði var um garð j legt og tók harðlega á móti og gengið og þegar fólkið, sem þar hélt sjnu fyrir þeim, eins og öll- liðinn dag ;— ó, Ihve sárt að sjá i biðjum! Mundi stofninn synja !þá ekkert annað en synd og á- greininni um þann næringársafa virðingar, sem eg varð að játa og sem ihún þarfnast? — Nei. Og gráta fyrir Guði. Mér lá við að j enn síður getur það komið fyrir, Lauga rdagss kólinn. Til þeirra sem eru í efsta bekk. Nú ætla eg að segja ykkur sögu, og skuluð þið svo segja mér hana eins fljótt og þið getið. Skal eg sjá um að þið fáið 20 mörk fyrir að segja hana bærilega vel. — að minsta kosti.20 mörk, sem færist til ipntekta við prófið. Auðvitað verðið þið að segja hana á íslenzku. Velvakandi og bræður hans. atti heima kom til að vitja eigna j um öðrum sinna, var þar ekkert að finna eða Síðar þegar vísindamenn fóru sjá, annað en hraunstorku, sem að rannsaka þessar stöðvar urðu enn þá var heit og grál>eita gufu lagði upp af. Hraunstorkan hafði laest sig ,<í kringum allan bækin, lagst yfir hann og læst honum og öllu sem í honum var frá augsýn manna og undir láz þeim hefir hann verið enn í dag.. Á síðari árum þegar að sjóræn- Íngjar rændu .hafnbæina gátu þeir engu áonkað með Herfcula- neum. Hraunið var óárenni- 5an og er þeir þess áskynja að ekki mundi eins erfitt að vinna hraun Jætta að bænum okkar vrði á bug vrs- að er við biðjum í Jesú naf: i. Dásamleg er hvíldin sú að ven í sann'leika sameinaður Kristi. Haldi eg því föstu þarf eg ekkert að óttast. pví eg veit að ha in örvænta. Og þó fanst mér Krist- ur aldrei hafa verið mér dýrmæt- ari — frelsarinn, sem gat og vildi frelsa syndara eins og mig! Stundum fanst mér þá lika einis og eg fyllast friði og gleði í Guði; eins og menn hefðu ihaldið, þvíjen það var svo skammvint og j er þess megnugur, að koma frar, það er mjög blandið ösku og ekki ikrafturinn svo sorglega lítill ! vilja sínum. Og hans vilji er eins samlimt eirís og virðist fljótt — Ó, hve Guð var góður, að hann mihn vélfarnaður. á Jitið, og þeir þykjast vera viss-1 ’lót þessu eydar-ástandi vera lok-j Já, hve hamingjusamur eg hefi ir um að það verði tiltölulega ,ið! ‘ verið síðan Kristur torv sér bústað auðvelt að vinna á því, með verk- prátt fyrir alt Jætta var eg i «ál minni! færum þeim, sem menn eiga nú yfir að ráða og að þessi merka fornaldarborg muni atftur verða sannfærður um, að í Kristi væri j (Bréfjð noWiuð gtytt j þýðing. alt, sem eg þarfnaðist. Spurn- unnij ingin var aðeins sú: hvernig gat! til sýnis, eins og hún var fyrir jeg öðlast kraftinn? Sannarlega —iHeimilisblaðið. Einu sinni voru kongur og drotning í ríki slnu og áttu fimm dætur. pær voru litlar telp- ur þegar sagan byrjar. Ekki er getið um nöfn Jæirra. Elkki langt frá voru karl og kerling í koti sínu. pau áttu fimm drengi o,g voru þeir ungir þegar sagan byrjar. pað bar til dag einn að kona kom í karls kot og bað að gefa sér að drekka. Drengir voru úti að íleika sér, en þegar konan bað um að drekka hljóp elzti drengurinn til og færði konunni mjólk að drekka. 295 Cars afWheat REJECTED — on account ofSMUT Þetta er skýrsla frá Winnipeg Grain Exchange, fyrir þrjá mánuðina, er etiduðu 30. nóv., 1922. Þetta myglaða hveiti lækkaði í verði sem svarar ioc á hvem mæli. 4 STANDARn I9BMALDEHY5Í KILLS SMUT Þetta $36,8715.00 tap 'heföi mátt fyrir- byggja. með $409.00 virði af Formalde- hyde, hreinn gróði hefði orðið $36,466.00. Standard Chemioal Co. Ltd. Montreal WINNIPKO Toronto l.VKII.Ii pÆGINDA er lykillinn, sem opnar skrá kolabirgising, sem fylt er með Western Gem kol. Knffinn pet- ur veriS kaldur os um leiS liS- 18 vel. Ef kolabyrxi'S er ekki vel fu'lt, lát oss fylla það með beztu kolum, sem fá«t úr nftm- unni. fað verSur yður sparn- aðarauki, um leið og það held- ur yður heitum. - . THE WINNIPEG SUPPLY AND FUEL CO., UV. Aðal-Skrifstofa: 265 Portage Ave., Avenue Biock Pbone N-76I5 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.