Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1923 Barónsfrú Mainau. Eftir E. Marlitt. Mamau var varla komiim mn úr dyrunum, er hann nain staðar úndrandi og leit á brytann meo augum, sem leiftruðu af reiði. Brytinn stóð of ir undirgefnislegur, hélt annari hendinni fyrir munn inn og ræsktri sig. pað var auðséð að hann vildi ekki, hvað sem í boði væri líta upp og mæta augn<>- ráði húsbónda síns. “Eg þorði ekki, náðugi herra”, sagði hann Iágt. Herra baróninn vildi ekki leyfa að gullapaldamir væru settir upp og sveigamir urðu að takast ofan aftur — vegna minningarinnar uím frúna sáluðu.” Hallareigandinn varð mjög rauður 'í framan pjónamdr læddust burt hljóðlaust eins og kett- ir, og vesalings brytinn, sem varð að vera kyr í sömu sporum varð enn aumingjalegri á svipirn. Reiðikastið, sdm þeir óttuðust varð samt í þetta sinn ekki annað en ósegjanlega háðslegt bros, sem setti ljótan svip á munn hins fríða manns. “Eg skammast mín, Júlíana,” sagði hann og það mátti heyra á rómroum, að hainn reyndi að stiila sig; “en eg get ekki hefnt mín. í Rudis- dorf var stráð blómum á veginn fyrir okkur, en hér kemur þú inn í óprýtt hús. pú verður að fyrirgefa frænda mínum —/frúin sálúga var dóttir hans.” Haran gaf henni ekki tíma til að svara, held- ur þaut með hana upp riðið gegroum skrautlega sali, sem voru áfastir við ljómandi spegilsal. Brytinn, sem ekki vissi hvemig hann átti að sýna auðmýkt sína, og Rudiger, sem hristi höf- uðið, fylgdust með. Líana sá sjálfa sig í spegl- unum, þar sem hún gekk við hlið hins háa, tigu- I'ega manros. í vexti og limaburðum áttu þau ekki illa saman; en hvílíkt djúp var ekki á miilli þe3<sara tveggja sálna, sem höfðu verið tengdar sarroan með hagkvæmum samningi, er var stað- festur af drottins þjóni. Brytinn hafði opnað vængjahurðina hátíð- lega og imeð augnaráði, sem eitthvað bjó undir. Konunni lá við svima; því þrátt fyrir afar-þykka steinveggi og hátt hvelft loft, var óþolandi hi.i í salnum. Geisllar júlí-sólarinnar skiniu brern- heitir inn um langa röð af gluggum, og í einu horninu logaði eldur glatt í ofni. pykkir dúkar þöktu veggina og gólfið og héngu í fellingum fyr- ir glugguroum, og hurðirnar, sem féliu fast að stöfum, voru fóðraðar með ullarklæði. Af öllu mátti sjá, að það var reynt af fremsta megni að halda hita í salnum og útiloka ferskt loft. Og í þessu mollulofti, sem ofan á alt saman var fylt af sterkum ilmvatnsþef, sat gamall maður og skalf af kulda. Hann rétti fram fætuma, sem voru vafðir í silkisjöl, að eidinum. Hann sat eins og haron vséri alveg máttvana; en búkurinn fyrir ofan mitti, var ótrúlega fjörlegur í hreyfingum og næstum unglegur. Maðurinn var klæddur í svartan frakka og fyrir ofan snjóhvítt hálsbind- ið, gat að líta smágert, slétt og greindarlegt and- lit. Dagsljósdð og eldbjarminn frá ofninum slóu undarlega bleikum bjarma á andlitið, svo að það hafði útlit liðins líks, en ekki lifandi manns. — petta var hirðdróttseti barón von Mainau. “Kæri frændi, lofaðu mér að kynna jþér kon- una mína,” sagði Mainau nokkum vegin rólega. Líana lyfti blæjunni frá andlitinu og hneigði sig. Gamli maðurinn horfði hvast á andlit henn- ar með 'ldthi dökku augunum. “pú veizt það sjálfur, l^æri Raoul,” sagði hann seint og lagði áherzlu á orðin, “að eg get ekki kallað þessa ungu konu þína fyr en okkar kirkja hefir staðfest ,hjónabandið.” Haron sagði þetta án þess, að hafa augun af konunni, sem stóð þar kafrjóð fyrir framan hann. Mainau varð æfur og sagði: "Alls ekki, frændi. Nú sé eg fyrst hvað trúhræsni þín getur komist langt í tilfinningar- leysi fyrir öðrum; hefði eg vitað það fyr, þá hefði eg haft ráð með að koma í veg fyrir, að þú segð- ir það sem jþú hefir sagt. “Nú, nú — vertu nú ekki reiður, Raoul minn góður. petta eru trúaratriði, og göfugt fólk deilir ekki um þess konar,” sagði hirðdróttset- ifm í miíldari róm. pað var auðséð að hann var smeikur við hreiminn í orðum bróðursonar síns. “Eg býð yður samt selm áður velkomna hingað sem greifadóttur frá Trachenberg,” hélt hann á- fram og sneri sér að Líönu. “pér eruð af góðri ætt.” Haron rétti henni hægri hendina. Hún hálf hikaði við að taka um þessa mjóu, bleiku og hálfbognu fingur; henni hraus hugur við, bæði af hræðsilu og reiði. Hún hafði vel vitið að hjónavígslan átti einroig að fara fram samkvæmt kaþólksum sið — Mainau ættin var kaþólsk — en það kom henni alveg á óvart, og hafði svipuð á- hrif á hana og Iamandi högg, að ihjónavígslan í Rudisdorf væri talin hér alveg ógild. Gamli baróninn hló, eins og hann tæki ekk- ert eftir hikinu, sem var á henni, og grelp í stað- inn um aðra hárfléttuna, sem hékk roiður. “£n hvað þetta er fallegt!” sagði hann mjúkmáll. “pað þarf ekki að nefna yðar gamla, æruverða ættamefn/ Ættareinkennið fylgir yður, hvar sem þér farið, og á því verður ekki vilst. pað Ijómaði á dögum krossferðanroa. Pað er ekki ávalt, sem náttúran er svo góð, að varðveita ætt- armerkið gegnum allia ættliði, eins og þykku neðri vörina á Habsiborgar-ættinni og rauða hárið á Traeherobergs ættinni.” — Hann brosti vin- gjarnlega, sem hefði hann verið að segja eitt- hvað sérlegia ástúðlegt. Hr. von Ridiger fékk létta hóstahviðu og barón Mainau gekk að einum glugganum. par stóð Leó litli og horfði rannsakandi augum á stjúpmóður síroa. Fallegi drengurinn hallaði sér upp að stórum hundi, og hægri höndin á hon- um, sem hólt á svipunni, sem áður hefir verið minst á, lá á baki hundsins. Drengurinn og hundurinn hefðu verið tilvalin fyrirmynd handa málara eða mjmdhöggvara. > "Leó, Iheilsaðu ídjúpmóður þinnii,” sagði Mainau í gremjuróm. Líana beið ekki eftir því að drengurinn kæmi lil henr.ar Barnsandlitið var þrált fyrii ó- vingjamllegt og þrákelknisfult augnaráð, eins og ljósgeisli innan um þennan hræðilega kulda sem mætti henni. Hún flýtti sér til drengsins, beygði hvftt, góðlegt andlitið ofan að honum og kysti hann. “Viltu láta þér þykja ofurlítið vænt um mig, Leó?” hvíslaði hún. Röddin var biðjandi og það var sem hún ætti erfitt með að koma upp orð- unum fyrir ekka. Stóru barnsaugun horfðu ekki lengur rannsakandi á hana, heldur með undmnarsvip. Svo datt svipan úr hendi hans og alt í einu vöfðust tveir barrosarmar fast um háls ungu konunnar. “Já, mamma, eg skal láta mér þykja vænt dm þig,” sagði drengurinn í einkeronilega föstum og eirolægum róm., Svo leit hann á föður sinro. “pað erhreint ekki satt, pabbi”, sagði hann næsc- um gramur, “hún er engin rengla, og hárið á henni er ekki eins ljótt og — ” “Leo — framhleypnaflónið þitt,” gr.; r> Mainau framm í. pað var auðséð að hann fyr ir- varð sig og var i mestu vandræðum, en augu og varir gamla Mainaus sýndu, að hann átti érfitt með að halda niðri í sér hiátriroum. Hr. vo 1 Rudiger fékk ákafa hóstakviðu. “Herra minn trúr, hvað hefir litli syndasel- urinn nú hafst að?” sagði hann skyndilega og benti í eitt dimmasta 'horroið í stofunni. par lá Gabríel á hnjánum fyrjr framan stól og studdi enninu á hann; hann spenti greipar og hend- urnar hvíldu á þykkri bók. “Leó hefir verið óþægur, og eg get ekki refs- að þeim óþektaranga á nokkum eftiríminnilegri hátt en þann að láta Gabriel þola hegr.inmna fyr- ir hann,” svaraði frændi hans rólega. “Hvað — er það aftur orðinn siður hér í Schönwerth, að láta saklausa líða fyrir seka ?” “Guð gæfi, að sá siður hefði aldrei lagst roið- ur,” sagði öldungurinn; “þá hefði farið betur fyr- ir okkur öllum.” “Stattu upp, Gabriell”, skipaði Mainau cg snéri bakinu að frænda síroum. Drengurinn stóð á fætur og Mainau tók bókina, sem var þykt bindi af helgra rtianna sögum, upp og brosti hátíðlega. Vesalings Gabriel hafði orðið að bæta fyrir yfir- sjón stallbróður síns, með því að lesa úr þeim. Meðan á þessu lefóinlega orðakasti stóð, kom brytinro inn í salinn. Hann bar inn bakka með hressingum. pótt öldungurinn væri ekki í sem bestu skapi þessa stundina, leit hann samt fljótt rannsókroar- augum á hlaðinn silfurbakkann, sem brýtinn bar inn, og sem hann, eftir bendingu, lét staðnæmast fyrir framan nefið á karli. “Eg skal þó svei mér einu sinni ennþá tala yfir hausamótunum á landeyðunni niðri í eldhús- inu,” nöldraði hann gremjulega. Að hrúga upp þessum ósköpum af aldinaís! Er maðurinn geng- inn af vrtinu?” “pað er eftir skipun uroga barónsins,” flýtti brytinn sér að segja. “Hvað er um að vera?” spurði Mainau um leið og hann fleygði bókinni á stólinn og kom nær þungbúinn á svip. “Ekkert, sem vert er um að tala, vinur minn,” sagði frændi hans í sefandá róm og gaut um leið hornauga ti! hans. Hann varð hræddur og roðnaði í framan, eins og ung stúlka, sem er staðin að því að gera það, sem hún 'hefir marg- oft áður fengið ávítur fyrir.” Æ, kæra greifa- dóttir, viljíð þér ekki vera svo góðar og taka af yður hattinn,” sagði hann við ungu konuna. Bragðið þér á þessum bananasís. pér þurfið víst hressirogar með eftir að hafa verið á ferðinni í þessum hita.” Líana strauk hendinni blíðlega um koliinn á Leó litla og kysti hann á enníð um leið og hún fór trá honum.” Nei, þakka yður fyrir herra hirðdróttseti,” svaraði hún róJega. “pér neitið mér nú sem stendur um stöðu mína sem kona í þessu húsi, og rétt til þess að bera nafnið Mainau, en eg hefi 'lítið af einkennum Tracherobergs ætt- arinnar, ef eg gæti troðið velsæmi og góða siði undir fótum með því að vera með karlmönnum í því húsi þar sem eg er gestur. Má eg biðja um, að mér sé sýnt herbergi, þar sem eg get verið ein, þangað til að athöfnin á að fara fram?” pað hafði ef tál’viH, aJdrei verið sturogið svona duglega upp í þennan gamla óskammfeilna bragða- ref. Hann hafði búist við, að þessi látlaust búna stúlka með gráutslæðuroa fyrir andlitinu, sem hálf huldi það, hllyti að vera hrædd og vandræðaleg út af hinum bága hag heimilis hennar. En hann rak upp stór augu og gáfulegi svipurinn á andliti hans sem honum varð ekki neitað um, varð að vand- ræðasvip. — Rudiger néri saman höndunum á bak við hann með sýnilegri ánægju, en Mairoau snéri sér við skjótlega fullur undrunar. >— Var það mögulegt, að þessi látlausa stúlka, sem virtist svo feimin, hefði í rauninni talað?” “Hí, hí — við erum nokkuð hörundssár, greifadóttir góð,” sagði .karl, er hann hafði ræskt sig vandræðalega. I Mainau gekk til konu sinnar. “pér skjátlast stórum Júlíana, ef þú heldur að það sé unt að taka frá þér, jafnvel hið allra minsta af réttindum þín- um sem húsmóðir hér í Schöroverth,” sagði hann lágt. Hann átti erfitt með að bæla niður hina vaxandi gremju sína. Hjónavígslan, sem fór fram í Rudisdorf, er mér í alla staði frollnægjandi. hún gefur þér rétt til þess að bera mitt nafn, og þú mátt ekki láta það fá á þig, hvað haldið er urn hana, innan þessara f jögra veggja. — Lofaðu mér að fylgja þér til herbergja þinna.” Hann rétti henni hendina og leiddi hana út, án þess að kveðja frænda siron. Hann sagði ekki eitt orð meðan þau gengu gegnum spegilsalinn, en þegar þau komu að stiganum nam hann stað- ar eitt augnablik. “pú hefir verið móðguð,” sagði hann, “og það særir minro metnað erogu síður en þimn. En eg verð að biðja þig, að muna að fyrri koroa mín var eirokadóttir þessa veika manns. Síðari kona verður ávalt að þola það, að vera skotspónn fyrir i fbrýðissemi ættingja hinna íátnu. Eg veið að biðja þig, að þoJa það þangað til vaninn er bú- irm að hafa sín áhrif. Eg get ekki farið burt héðan og búið með þér í neinu öðru af húsum þeim sem eg á. pað er fyrst og frémst áríðandi að Leó fái móðurlega umönnun, en drengurinn verð- ur að vera hér; eg má ekki taka einasta barna- bamið frá afa þess. Líana gekk þegjandi með honuim niður stig- ann; hún gat ekkert sagt við þenna afar-eigin- gjarna mann, sem hafði tengt hana við sig með óslítandi böndrom, til þess að koma henni í svona óþolandi aðstöðu. “Yður hlýtur að vera Ijóst,” sagði hún loks- ins, “að eg murodi einskis fremur óska en að kom- ast burt héðan undir eins.” Hún benti út um opnar dymar, sem þau gengu fram hjá. Úti var sólskinið og frjálsræðið. “Ef að eg með því að fara til Rudisdorf strax aftur, vðurkendi ekki að mín kirkja hafi ekkert vald til þess að tengja saman. pá — ” “pað væri líka ýmsuim vandkvæðum bundið fyrir.þig', að taka það til bragðs,” greip hann fram í fyrir henni kuldaleg^. pau gengu gem um langa súlnaröð á neðsta gólfi. “Eg þarf víst ekki að segja þér það. að eg læt ekki gera mér þess knar hneysu svona alveg upp úr þurru. — Já, gifting og skilnaður, h'vað á fætur öðru. pað væri þó efni í sögu til næsta bæjar handa þessu heiðursfólki, sem af einskærri guðrækni krossar siig yfir “sérvizku minni og öfgum.” — Eg er hjartanlega ánægður með að láta það hafa ný romtalsefni — ja, því skyldi eg ekki vera það ? Emí þetta skifti biðst eg undan því, að taka þátt í stórhneyksli.” Hann slepti handleggnum á henni og opnaði hurð. “Héma eru herbergin þín,” sagði hamn. Reyndu að útbúa þau eiros og þér fellur best í geð og þér firost þú þurfa rneð. Ef þú vilt láta breyta einhverju, þá verður það að sjálfsögðu gert tafarlaust og án þess að nokkuð verði á móti því haft.” Hann gekk inn á eftir henni og leit yfir herbergin, sem voru afar-skrautleg. pað var sambland af 'háði og gremjiu í brosinu, sem leið yfir hið fríða andlit hans. “Valería bjó í þess- um herbergjum. — En þú þarft ekki að ven hrædd,” sagði hann í þessum kæruJeysislega, meinhæðna róm, sem kom kvenfólkinu til ð skjálfa, eins og vinur hans, Rudiger sagði. “Sál hennar var fislétt og flögrandi, rétt eins og hún væri ibúin til úr þessum ekta dýru kniplirogum, sem hiújn var vön að klæða líkama sinn í. — pað var nú hennar yndi. Hún hefir eflaust svifið á hinrom sterku og óbrigðulu vængjum guðhræ';slu sinroar upp til himna.” Hann hringdi eftir þeraunni og kynti hana hinni nýju húsmóður. Svo minti hann Liönu á, að eftir eina klukkustund kæmi hann aftur og þá færi hjónavígslan fram að nýju, og áð ir en hún gæti sagt orð var hann kominn út. Og í sama bili skaust þernan út um dyrnar beint á móti, til þess að undirbúa alt í búning"kléfanurn. VI. parna stóð hin unga kona, alein og í alókunn- ugu umhverfi. Fyrsta augnablikið var hún næst- um utan við sig af óstjórnlegum kvíða. Hún hljóp í gegn um herbergin og reif í hurðirnar. Nei, hún var ekki fangi. Jafnvel dyrnar á gesta- stofunni som vissi út, voru ólæstar, og glerhurð- in opnaðist óðara, þegar hún tók i handfangið. pað var ekkert sem gat hindrað hana í að kOmast út og flýja — flýja ? Hafði hún ekki komið þang- að af frjálsum vilja? Hafði það ekki verið á valdi henroar einroar, að segja nei, þrátt fyrir hið gremjufulla, hótandi augnatiílit móður heronar og bænir systkinanna? Hún hafði gert sig seka í hræðilegri villu með stórri eftirgjöf, og orsök- in til þess voru áhrifin frá skólaárunum. Flest- ar skólasystur hennar voru af hinum elstu og góf- ó ugustu ættulm. pær höfðu ekki getað ráðið sín- rom eigin ráðhag, þær höfðu verið heitnar mönn- um efftir samkomulagi milli foreldra og höfðu flestar verið giftar svo að segja strax að afloknu náminu. Ein þeirra, ung stúlka, forkunnar fög- ur, sem kunrougt var að elskaði mann af lægri stiguim, hafði orðalaust gifst öldruðum aðals- manni. Vegna áhrifanna frá þessum hugsunar- hætti og hvött til þess af móður sinni og systkin- um, hafði hún ímyndað sér að hjónabandið væxi eitthvað, sem ekki þyrfti neinn sérstakan ásetn- ing við; það þvert á móti atvikaðist einhvem vegin af sjálfu sér á viðeigandi hátt. pau Magn- ús og ÚJrika höfðu viljað bjarga henni úr þeim kvalastað sem heimilið var, og hún hafði látið bjarga sér. Hún hafði ekki neinn rétt til þess að ásaka Mainau fyrir það, að hann hefði svikið haroa. Hingað kom 'hún heldur ekki með neiitt annað en góðan ásetning, að rækja vel skyldur sínar. Hvernig augu hennar opnuðust! Hún var fyrir fult og alt skilin frá þeim sem hún unni og hún hafði enga von um, að fá bætur fyrir það, sem hún hafði lagt í sölumar. Gagnvart manni þeim, sem hún var tengd æfilarogt, varð hún að vera köld og tilfinningalaus. Hann gat ekki elsk- að hana, og honuim var ekkert fjær skapi en að æskja þess, að hún elskaði sig. — Fyrir höndum var langt iíf á ókúnnum stað, án allrar vonar um það, að nokkurn tíma mundi takast að festa ræt- ur með samhygð á báðar hliðar. Hún leit upp með logheitum augum. *ugað staðnæmdist við blá silkitjöld, sem héngu í loft- inu eins og skýbólstrár. Hún sá nú fyrst að al- staðar í kringum hana var silki. pað var sem hún svifi á ljósvakaöldum. Eftir því að dæme, hve hátíðlega og gremjulega maðurinn hennar hafði talað, hlaut konan, sem hafði dvalið hér á undan henni, að hafa verið eigingjamt dekur- barn, sem þegar hún reiddist, stappaði fótunum í gólfið og fleygði sér niður án þess að hugsa um hvort hún meiddi sig. pað var Mka óhætt hér. Á gólfirou var þumlungsþykkur dúkur, skreyttur bláum rósum og í öllu herberginu sást hvergi horn eða brún — hægindi og mjúkt, gljáan 'i silki, ihvar sem á var litið. Líana opnaði glrogga. Barónsfrúin sáluga hlaut að hafa laugað sig í jasmínilm; hann fylti »!/• .. ■ • v* timbur, fjalviður af öllum Wyjar voruwrgair tegundum, geimttur og al. Iconar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum aetíð glaðit að sýna bó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------- Limitad-------------- HENRY 4VE. EAST WINNIPEH n i Gleymið ekki i wnnn & ^n MQ U. 1 J. VVUUU 0L OU þegar þér þurfið NOj KOL I Domestic og Steam kol frá öllum námiim Þú fœrð það sem þú biður Gæði og Afgreiðslu um. Tals. N7308. Yard og Office: Arlington og Ross herbergið og streymdi jafnvel út frá glugga- tjöldunum og veggfóðrinu. — Hvað var þett< ? Var það ekki hin “flögrandi” sál dárou konunnar, sem átti að vera flogin til himna á “englavænvj- um guðhræðslunnar,” sem stundi upp við tjald- bvlfið, þegar seinni konan tók við herbergjunum með því að opna gluggann sjálf? Eins og hæg- ur vindgustur, en þó svo að heyra mátti, barst stynjandi kvenmannsrödd að eyrum Líönu. Hún stóð, 'hélt niðri í sér andanrom og hlustaði. í því kom þernan inn, til að segja henni, að alt væri tilbúið til þess að hafa faitaskifti. “Hvað er þetta?” spurði hún, hún heyrði þetta stynjandi hljóð aftur, rétt I því nún var að stíga yfir þröskuldinn. í þetta sinn kom það ef- laust inn um opinn gluggann. “pað hanga vindhörpur í trénu þarna úti náð- uga frú,” sagði stúlkan. Líana leit 1 áttina, sem stúlkan benti í, og hristi höfuðið. “En það er blæjalogn,” sagði hún. “pað kemur þá máske þarna harodan að, þar sem 'veika konan hefir legið í mörg ár,” sagði stúíkan og benti í árttina til stálvírsglrðingarinn- ar, þar sem rauðleitur óbeliski stóð þráðbeint npp í loftið. “Eg veiit ekkert um það, það eru ekki nemaátta dagar síðan eg ikom til Sc'hörowerth. . Vinnufólkið skeytir ekkert um það, og í eldhús- inu var mér sagt, að hún væri hér í gustuka skyni — það er hræðilegt! pað er sagt, að hrón sé einu sinni ekki skírð — eg þori ekki inn fyrir girðing- una; eg er dauðhrædd við stóra lymskulega naut- ið, og það er fult af öpum í trjároum — hú, hú!” Líana geklk þegjandi inn í herbergið og lét hina masgefrou þjóniustustúlku gera við sig, hvað sem hún villdi. í þefcta skifti vafðist skjálfandi silfurofna silkið utan um brúðjirina, og þegar hún hálfri klukkrostund síðar mætti Mainau í bláa herberg- irou, hrökk ihann saman forviða. Hún bar sig vel í brúðarskrautinu, axlir hennar voru undur fagr- ar, en sökum hinnar feimnislegu alvöru, sem á- valt hvíldi yfir 'henni hafði hún ávalt hulið þær. Hið mikla rauða hár, sem svo mörg óvirðingar- orð höfðu verið sögð um, stakk í stúf við bláa Mtinn í kringum hana. pað var skreytt sveig af gulleplaiblómum, sem lá á því eins og gullofið klæði. “Eg er þér þakklátur, Júlíana,” sagði hann, “fyrir það, að þú á svona viðeigandi hátt lætur sjá þig á heimili mínu í skrauti, sem sæmir stöðu þinni, þrátt fyrir það, þótt þú sjálf viljir helst ganga í sem skrautminstum klæðum.” Málróm- ur hans var vingjarnlegur ,og með dálitlum und- runarblæ. Húro leit upp. Og augun voru ekki bljúg og Jjósblá, heldur stór dökkgrá augu, skýr og alvar- leg, sem horfðu á hann fast og rólega. “pér skuluð ekki gera yður of háar hugmiyndir um mig,” sagði hún rólega. — Ennþá gat hún ekki fengið af sér að þúa hann, þó að honum veitti.st Jétt að segja þú við 'hana. — “Eg hefi líka rétt til þesis ogmun roota.hann,” hélt hún áfram. “Ein- mitt þess vegna gat eg ekki farið í þetta skraut og gengið í því í húsi feðra minna. — Hún strauk hendinni yfir brúðarskikkjuna. — pað til- heyrir okkur ekki lerogur, ekki eiron steinn í því. Mér fanst sem skrjáfið í silkislóðanulm mundi vekja alla úr ættinni, se*m sofa í grafhvelfingunni undir áltarinu — og nú einmitt er ástæða til að unna þeim rólegrar hvíldar. En hér ber eg yð- ar nafn, og gjöfin heyrir þvi til.” Hann beit sig í varimar. f augnaráði hans var gremjublandin undrun. Hann horfði ýmist á varir hennar meðan hún var að tala eða í aug- un á hennij en hún horfði beirot á hann og leit ald- rei undan. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.