Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.03.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MARZ 1923 Or Bænum. + ♦ * * » ++++++++++++++++++++++++X Hallgrímur Kristinnsson verzl- unarmaður, lézt a6 Reykjavík P.O. 30 jan. ®. 1. eftir fjortán daga legu. Hjálmar Hjálmarsson, frá Gim'i var á Serfi í bænum fyrir síðustu helgí. Mrs. Indriðason, frá Kanda- har kom til 'bæjarins fyrir nokkr- um dögum, og dvelur hjá for- eldrum sínum, Mr. og Mrs. S. W. MeLsted. “PÉTUR PATELIN” skopleikur frá 15. öld, í þremur þáttum verður leikinn í GOODTEMPLARAHÚSINU föstudags og mánudagskvöld 9. og 12 marz af Lcikfélagi tslendinga í Wpg. Inngangseyrir: Fullorðnir 75c og 50c, börn undir 12 ára 25c. Byrjar kl. 8,30 Aðgöngumiðar til sölu í búð Ólafs Thorgeirssonar á Sargent Ave. Province Theatre Winnlneg alkunna myndalaák- hús. pessa viku e” sýnd Ail Tíie Brothers Were Valiant Látið ekki hjá líða að já þessa merkilegu mynd Alment. verð: •Winnipeg Grand Oifera Go.? hefir ákveðið að halda söngleik á Dominion leikthúsinu frá 19—24 marz. 1 félagi þeSsu er sumt af besta söngfólki bæjarins, og má þvú vænka ágætrar skemtunar. Á meðal þeirra sero vandasömustu hlutrverkin hafa á 'hendi, er Mrs. Dr. J. Stefánsson, tekur hún að- al hlutverkið 'í ileiknum Martiha (Lafði Harriet) og vita allir ís- lendirtgar ‘hvers vænta má frá hennar hendi. í sambandi við þenna leik, er vert að geta þess að félagið hefir ákveðið að gefa 2&r/c að verði aðgöngumiða s^m lærisveinar og meyjar Jóns Bjamasonar skólans selja, til skólans, er því fólk 'beðið að taka ! þeim vel, þegar námsfólkið heim- j sækir íslendinga í 'þeim erindum. Aðgöngumiðar fást einnig hjá kennurum skólans og Dr. Jóni Stefánssyni, og kosta frá 75c upp j í $1,50. Mælsku samkeppni stúdenta- felagsins islenzka fór fram eins og til stóð í Good-Templarahús- inu á Sargent Ave., á föstudags- kvetldið var, og var samkoman \ bærilega sótt, þó var húsið hvergi j rærri fult, sem þó hefði átt að: vera þyí bæði var samkoman góð og eins ætti svo mikil samúð að | vera með námsfólkinu hjá þeim eldri, að þeir stynktu stúdentana í viðleitni sinni í að halda saman og sjá ekki eftir nokkrum cent- j um, einu sinni á ári, til þes-s að j hiálpa áfram áhugamálum þeirra. pessi sjö ungmenni tóku þátt í s.imkeppninni: T. O. S. Thorste'insson Miss G. M. Thorláksson Heiðmar Björnsson Ingvar Gíslason MLss Aðalbjörg Jo'hnson Axel Vopnfjörð Wilhelm Kristjánsson. ÖIl þessi ungmenni leystu hlut- verk s’ín vel af hendi yfirleitt og sum ágætlega. Verðlaunin, pen- ing úr silfri, hlaut yngismær Að- albjörg Joihnson. Hljóðaði er- indi 'hennar um “Spámenn og skáld. Dómarar voru þeir prófessor Skúlf Johnvson, séra Rögnvaldur Pétursson, séra Guðmundur Ámason, B. L. Baldvinsson og J. J. BíIdfeH. — Ræða sú, sem verð- unin hlaut, er prentuð í þessu ’-iaði. Á þriðjudagskvöldið í næstu viku verður söngsamkoma, sem auglýst er á öðrum stað í 'blaðinu ha'ldin í Fyrstu Lútersku kirkj- unni, og er til hennar stofnað til arðs fyrir tvær stofnanir á með- al Vestur-ísJend., Jóns Bjarna- sonar-'skóla og Betel. Heill hóp- ur af sönghæfasta fólki á meðal Winnipeg Islendinga, undir stjórn Davíðs Jónssonar, hefir lagt mikinn tíma í að undirbúa 'þessa samlkomu, og geta menn reitt sig á, að þar verður bæði góð og upppbyggileg skemtun. Nú er iþað undir velvild og drengs'kap Winnipeg íslendinga komið hvern arð að hún færir og hvort að þeir meta að nokkru fyr- ifhöfn 'fólk ’þesls, sem í langan tíma hefir verið að búa sig und- ir að þessi samkoma gæti orðið sem fullkomnust. 1 Winnipeg er sagt. að sé á milli fimm og sex þúsundir ís- lendingar. Eiga þessar stofn- ir ekki nógu marga vini á meðal þess fjölda, til þess að fylla kirkj- una 'svo að fleiri 'komist þar ekki i'*r> ? Vér trúum ekki öðru — vér meira að segja vitum, að þær eiga í miíklu fleiri vini á meðal þess fjölda en í kirkjunni rúmatt, j og vér trúum ekki, að þeir liggi j á Iiði sínu, þegar uro styrk til j þeirra stofnanana og heiður j þtirra er að ræða. Við svona tækifæri og öll tæki- j færi, þar sem ræða er um stuðn- i íng opinberra mála, 'þá er það I ekki aðeins gjaldið — aðgöngu-! eyririnn, sem um er að ræða, þó j hann sé undir þessum kringum-1 stæðum og öðrum slíkum mikiís i virði, 'heldur á/huginn sem fólk sýnir með nærveru sinrii fyrir j þessu, eða hinu málefninu. Winnipeg íslendingar sýnið á- huga yðar fyrir Jóns Bjarnason-j ai skóla og Betel, með þvlí að fylla! kirkjuna svo á þriðjudagsikvöld-! ið kemur 13 þ. m., að þar verði • ekki nokkurt sæti autt. Skopleikurinn “Petur Patelin*’, sem verður nú leikinn i fyrsta sinni á íslenzku 9. og 12. þ. m. i Goodtemplaráh'úsinu, var leik- inn fyrst hér lí borginni 1. og 2. marz af “Coromunity Players", í leikhúsi tþví er þeir hafa á leigu að 959 Main Str. Landi vor hr. Ölafur Eggertson Iék þar aðra helztu rulluna (kaupmannir.n) í leiknum — og fór enskt blað hér í bænum lofsamlegum orðum um leik hans og um leiksvið. —Niður- lagsorð blaðsins eru á þessa leið: “Yfir 'höfuð tófcst sýningin vel og var afiburða skemtileg. Leiktjöldin voru óvenjulega vönd- uð og viðeigandi — pað er oss ánægja að viðurkenna og hrósa þeirri smekkvísi “Comniunity Players’’ er ræður vali þeirra á jafn fjörgandi sjónleik og þessi er. Aðdáun vora viljum vér einnig láta í té þeirri hönd -— fyrir löngu orðin duft — sem teiknaði jafn ógleymanlega leik- persónu og “Peter Patelin," sem hefir vaikið blátur niður aldirn- ar alt til vorra daga.” Hr. ólafur Eggertsson, leikur aðal hlutverkið í leiknum — ný tjöld verða notuð — og fimtándu aldar búningar. Leikurinn verður að eins sýnd- ur tvö kvöld, 9. og IV. þ m., því tími ileikendanna er takmarkaður. Hinn 1. þ. m., voru þau Guð- bergur Johnsonr Reykjavík P. O. Man., og Sigriður Sveistrup, Vog ar P. O., Man., gefin saman í hjónaband af séra Adam por- grímssyni. Framtíðarheimili ungu hjónanna veröur við Reykjavík P. O., Man. Til leigu. tvö herbergi með aðgang að elda- vél, rétt við Sargent. — Frekari upplýsingar gefur H. Hermann á skrifstofu Lögbergs. Pjóðræknisfélagið. Embættismenn þjóðræknisíe- lagsins fyrir hið nýbyrjaða fé- lagsár eru þessir: Séra Alb. KrisHjánsson, forseti Árni Eggertsson, varaforseti. Gísli Jónsson, sikrifari Ásg^ir Blöndahl, varaskrifari. Ásm. P. Jóhannsson, féhirðir. Jónas Jóhannesson, varaféhirðir. Fred. Swanson, fjármálaritari. Klemens Jónasson, v. fjármálar. Finnur Johnson, skjalavörður. Endurskoðunarmenn: Hannes Pétursson. H. S. Bardal. . ^delajde Anna Tohnson, dóttir Kristjáns Johnson og konu hans, í I't. Rotige. lézt 2. rnarz, 25 ára gömul. Hún var jarðsungin þann 3. þ.m. af séra B. B. Jónssyni. FYRIR Bóndann Þessar hjónavígslur hafa nýlega i verið framkvaemdar af séra Birni! B. Jónssyni: 17. febrúar: Edward Benson Cameron og Kathleen Vera! A.cKenna. 22. febr.: Tohn Sherrv ' og Venie McDowell. 28. febr.: I Leonard Helgi Olsen og Lára j Eyford. the;crescentpure MILK COMPANY, LTD. í Winnipeg, er bezti mark- aðurinn fyrir nýjan eða gamlan rjóma. Hœzta verð, nákvæm flokkun, vigt, og fljót skil. A11 þetta einkennir Crescent þjónustuna rjómasendend- um fil handa. FYRIR Winnipegbúa CRESCENT mjólk er á- valt hrein og ábyggileg Hennar álit hefir verið og er bygt á gæðum, og er jafnvel betri í dag en hún hefir nokkru sinni verið. Crescent PURE MILK Company Limited, WINNIPEG Mr. og Mrs. Olafur Bardal, sem 1 undanfarandi hafa átt heima vest-' ur í Alberta, komu til bæjarins fyr- j ir. nokkrum dögum og hafa dvalið 1 hjá foreldrum hans, Mr. og Mrs. ! P. S. Bardal. Olafur Bardal er i starfsmaður Can. National járn- hrautanna, og fer héðan til Re- gina í Sask., þar sem starfsvið hans verður fyrst um sinn. Mrs. Bardal dvelur hjá tengdaforeldrum sínum hér í bænum um tíma. MYNDIK. A 'þjóðræknisþinginu barst nýj- asta Heimskringla á milli þjóð- ræknisvina. Þar var mynd, sem tákna átti, að því er sýndist, blind- fullan Austur-lslending. Hann kreppir krumluna utan um flösku; á henni stendur: “Spánskt vín", og það drafar út úr honum: "íslend- ingar viljum vér allir vera*— aldr- ei að víkja”. Hann er í götóttum fatatuskum, með ferkantaðá “nas- bitna” skóræfla á fótunum. Þegar eg vissi, hvernig þessu góðgæti var tekið, kom í hug minn þessi visa: “Ýmsir hlógu að ómyndinni —andans lýstu sárri nekt — vestur-íslenzkt vinaminni var hún líka sannarlegt. Jónas Jónasson. Tímaritið fæst bundið hjá Columbia Press, 4 árgangar í eina bók. í léreftsbandi gylt á 'kjöl $1,50; en leður á kjöl og hornum og bezta tegund gylling- ar kostar $2,25. *psaaaasaaigBiigia,giæiMk?>gaaira^ CONCERT FIRST LUTHERAN CHURCH VICTOR STREET - ® Tuesday Eveniná, March 13th "Ó, GUÐ VORS LANDS* PROGRAM: Ohorus—Gypsy Life........... ... R. Schumann Song—Selected—Paul Bardal. Chorus—Við hafið eg sat...... .......S. K. Hall Seng—Selected—H. Thorolfsson. Chorus—(a) Awake, Æolian Lyre.........J. Danbý (bj A Pickaninny Lullaby....R. M. Stults Song—Selected—Miss R. Hermanson. Chorus—The Miller’s Wooing.........Eaton Faning Piano Solo—Selected—Mrs. F. Prederickson. Chorus—Little Jack Horner........ /. Caldicott Song—Selected—Mrs. Alex Jóhnson. Chorus—Þrjár alþýðuvísur .. ..•.....Mendelsohn Duet—Sclected—Misses Hermanson og Herman. Chorus (Ladies Voices)—A Song of the Sea.. .R. M. StuJts Song—Selected—Mrs. S. K. Hall. Chorus—Song of the Vikings.........Eaton Faning "ELD GAMLA ÍSAFOLD” “GOD SAVE THE KING” Blóðþrýstingur Hví aS þjást af blftSþrýstingi og taugakreppu? , það kostar ekkert aS fá aS heyra um vora aSíerS. Vér getum gert undur mikiS til aS lina þrautir yðar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mobite og Polarina Qiia Gasoline Red’sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BEROMAN. Prop. FKEK SERVICK ON RCN'WAT cx'p an diffkrentiai. obkase GJAFIR TIL BETEL í febrúar 1923. Thc Rural Municipalaty of Gimli ..... .......... $25,0C Ónofndur ............... 100,00 Um leið og eg þakka fyrir hönd stjórnarnefndar Betej fyrir þess- ar gjafir, þá langar mig til að vekja athygli á hinum ónefnda rnanni, sem nú á ný gefur Betel $100,00, sami maður mun hafa gefiið nokikur hundruð| síða'stli'ð* ið ár, og er sjllíkt lofsverður og einsta'kur höfðingsfcapur, sem gefur því stærri upphæðir til líknarverka, þvi meir . e-n þeim fæikkar er eftir því muna. Með inni'legu þakklæti J. Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot (Ave., Winnipeg, Man. j Kvennfélag Fyrsta 'lút. safh- i aðar selur kaffi í sunnudagá- I skólasal kirkjunnar, öllum sem ! vilja að lofcinni söngsamkomunni á þriðjudagskvöldið kemur. Ný Píanó-Harmónika til sölu. - Handsmíð— uð, eftir nýjustu tízku. Hef- ir fjórar raðir af stál- fjöðrum, skiftiborð og 108 bassa nótur.— Hljóðfæri smíðuð sam- kvæmt pöntun. Aðgerðir einnig leystar fljótt og vel af hendi. C. SYLVESTER, 597 McDermot Ave. Winnipeg Viður Vér höfum allartegundir af þurrum við, svo sem Tamarack, Pine, Birch og Poplar. Seljum hann klofinn eða óklofinn. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. Slierbrook Fuel 659 Notre Datne Sími N6181 The Swiss Delicatessen Store selja sausages 0 g alskonar kjöt, sem þeir sjálfir útbúa J. B. Linderholm eigandi. 408 Notre Dame, TaH.N 6062 Sírni: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi y Næst við Lyceum leikháaið 290 Portage Aire Wlnnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fnllkonUn æflng. The Succeee er helztl verzlunar- skðlinn t Vestur-Canada. H16 fram úrekarandi állt hans, á rót stna aB rekja til hagkvæmrar legu, ákjðsan legs húsnæCis, gðBrar atjðrnar, full kominna nýtlzku námsskeiCa, úrvala kennara og ðviSJafnanlegrar atvinnu skTifstofu. Englnn verzlunarakð'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- bur6 vi6 Success t þessum þýöingar- miklu atrl6um. NÁMSSKEID. Sérstök grundvaliar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræöi, málmyndunarfræ8i, eriska, bréfarit- un, landafræbi o.s.frv., fyrir þá, er lttil tök hafa haft á akölagöngu. Viðskifta námaskcið bænda. — 1 þeim tilgangi a8 hjálpa bændum vl8 notkun helztu vi8sklftaa8fer8a. Ja8 nær yflr verzlunarlöggjöf bréfaviC- skifti, skrift, bökfærslu, ekrifstofu- störf og samning á fmum formum fyrir dagleg vi8«klfti. Fullkomin tllsögn 1 Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. þetta undlrbýr ungt fðlk út t æsar fyrir skrifstofustörf. IfcimanámsskeiS t hinum og þess- um viSskiftagreimun, fyrir sann gjarnt ver8, — fyrlr þá, sem ekkt geta sðtt skðla. Fullar upplýsing&r nær sem vera vill. stundl^ nám f Wlnnipeg, þar sem ðdýrast er a8 halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBIn eru fyrlr hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veitir y8ur ðkv. k>is lei8belnlngar Fðlk, útskrifaB xt Success, fær fijðtt atvinnu. Vér útvegum þvt dag- lega gð8ar stöBur. Skriflð eftlr ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINISS COLl EGE Ltd. Oor. Portage Ave. og Kdmanto* 8t. (ðtendur t engu sambandl vl8 &8ra skðla.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipeglóum, nve mikiö af vinnu og peningnm sparast með því að kanpa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið TIÍE IiORAlN RANGE Hún er alveg ný á markaðmnn Applyance Department. Wihnipeg ElectricRailwav Co. Notre Dame oý Albert St.. Winnipeé Landar Góðir! Ef þið hafið í hyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 U n'>)5smians Manilaba Mator Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba {Ihe Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir veetan Sherbrooka Vanda8ri skðaSserBir, en 4 nokkr- um öBrum staB t borytnni. VerB einnlg læsra en annarætaBar. — Fljót afgxeiðsla. A. JOHNSON Elgnadi. “Afgrelðsla, nesn segtr sox” O. KLEINFELD KlæðsknrðarmaCur. Föt hreinsuB. pressuB og snlBtn efttr mft.lt - Fatnaðlr karla og kvenna. Iioðfik geymd að samrlnn. Phones A7421. Kúsa. Sh. 643 874 Sherbrooke St. Wtnnlpeg Hemstitching. Eg geri allskonar hemstitching fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera alla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Columbia Blocfc Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STlhlIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Ljósmyndir! petta tilboð að eins fjrrir les-| endur þessa blaðs: MunlB a8 misaa ekkl af þeaau tækl- færi & a8 fullnægja þðrfum jr8ar. Reglutepar liatamyndlr seldar m«8 60 per oent afslætU fr4 voru venjuleca verBl. 1 stækkuB mynd fylglr hverri tylft af myndum frá. oss. Falleg pöst- Bpjöld & 11.00 tylftin. TaklB meS y8ur þessa auglýsingu þegar þér komlB tU a8 attja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO I 576 Main St., Hemphill Block, | Phone A6477 Winnipeg. ÉtÆmaé gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verit- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnlpeg, BARDALS BLOCK. DRAID & • ÆlM BUILDER’S HfCd^URDY LTJL \/sUPPLIE DRUMHELLER KOL (Jhristiau Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. F.R.7487 Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma ínn daglega, Siftingar og hátíóablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin m«ð stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. la- lenzlca töluð í 'búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tal«. A6236. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life BUL WINNIPEG. Annaist um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgðir og bi<- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími BS328 Arnl Eggertson 1101 Kctrthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 TelegrapK Addresst “EGGERTSON tVUÍliIIPEG” Verzla með húa, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágseta Hotel á leigu og veitum vi6- siki'ftavinum öll nýtízfcu þaeg- indi. Sfcemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið t borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjamason, IMRS. SWAINSON, gent ave. hefir ávalt fyrlrllggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzku kvenhftttum.— Hún or eina tsl. konan sem slíka verzlun refcur 1 Canada. fslendingar látið llra. Swainaon njóta viðsklfta yðar. Taísíml Sher. 1447. a«n——— ð 627 Sar- Beztu Tegundir Elgin - Scranton - í stærðunum Luntp— - Stove - FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Midwest Nut Fónar: A-6889 A-6880 Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited Látið ekki hjálíða að borga blaðið : manlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á-g. 1 '"S Sigla með fárre daga mllllbiH TIL EVROPU Empress of Britatn 16,867 smáL Empress of Franoo 18,600 amál. Minnedosa, 14,000 smáloatlr Corsican, 11,600 amáleatir Scandinavian 12,100 smálostlr Sicilian, 7,350 smáleatir. Victorian, 11,000 smáleatlr Melita, 14,000 smátestír Metagama, 12,600 smáleatir Scotian, 10,500 smátestir Tunisian 10,600 smálastir Pretorian, 7,000 smálastir Empr. of Scotland, 25,000 smáL Upplýsingar veitlr H. S. BARDAL 894 Sherbroofce Street W. C. CASEY, General Ageat Allan, Ki'llam ana McKay Bldg. 364 Main St., Winnlpag I Can. Pac, Trafflc Agents YOUNG'S SERVICB On Batterles er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDB BATT- ERIES og TIRES. Petta n stærsta og fullkwmnasta aðgerO- arverkstofa i Vesturlandin.-Á- byrgð vor fylgir öllu aem rét gerum vlð og seljum. F. C. Yoong. Limited 309 Cumiberland Ave. Winnipog

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.