Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugið nýja staöinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoo
urtíur
SPEIRS-PARNELLBAKÍNGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐf
TALSlMI: N6617 ¦ WINNIPEG
35. ARGANGUR
WÍNNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. MARZ 1923
NÚMER11
Canada.
Hon. W. F. Knowles, hefir í
einu hljóði, verið útnefndur sem
þingmannsefni frjálslyndaflokks-
ins í Moose Jaw kjördæminu.
* * #
Kornihlaða Ogilvies félagsins,
að Lethbridge, Alta, brann ti'
kaldra kola, hinn 8. þ. m. Tjónið
skifti mörgum þúsundum dala.
» * *
Sambandsþingið í Ottawa sam-
þykti isíðastliðið mánudagskveld,
að heita mátti í einu hljóði tillögu,
flutta af Mr. Knox bændaflokk?-
þingmanni frá Prince Albert,
um að Ijúka Hudsonsflóa braut-
inni.
* * —
Tvö stórhýsi hér í borg, gamla
Oxford bótelið og Argyle Apart-
ments, voru nýlega séld fyrir
$280,000. Kaupandinn er Jam-
es Riehardson, framkvæmdar-
stjóri James Richardson og Son.
korruverzlunarfélagsins.
» * *
ISjórnmálafélag það í Halton
kjördæminu í Ontario, er People's
Political association nefnist, hef-
ir lýst yfir því, að það 'hafi á-
kveðið að styðja að útnefningu
Drury's stjórnarformann í því
kjördæmi og helzt tryggja hon-
um endurkosningu gagnsóknar.
laust.
* * *
Fylkis þingmennirnir i Mani-
toba, að undanskyldum leiðtoga
frjálslynda flokksins, Hin «j\
C. Norris, sem enn er veikur,
heimsóttu Brandon sýninguna í
vikunni sem leið og 'létu hið
bezta yfir. Borgarstjóri bauð
töggjafana velkomna, en a? þeirra
bálfu Ihéldu uppi svörum Brack-
«""" stj'órnarformaður og Cameron
landbúnaðarráðgjafi.
» » •
Milliþinganefnd sú, undir for-
ystu Mr. Duff, er skipuð var á
seinasta sambandsiþingi ti'l þess
að rannsaka ástand fiskiveiða-
málanna, hefir nú lokið störfum
°g afhent fiskiveiðaráðgjafan-
um, Hon. Ernest Lapointe skýrslu
sína. Fram að þessu hefir filota-
og fiskiveiðastjórn, verið í hönd-
um eins ráðgjafa. En nú legg-
ur nefnd þessi til, að stofnuð verði
sérstök stjórnardeild, er eftirlit
bafi með fiiskiveiðunum.
* » •
Samningur milli Canada og
Bandaríkjanna, um veiði heilag-
fiskis, hefir nýlega verið undir-
skrifaður. Hon. Ernest La-
Pointe, flota og fiskiveiða ráð-
Sjafi, undirskrifaði samninginn
fyrir ihönd binnar canadisku
stjórnar. Er þetta sagður að
yera fyrsti utanríkis sáttmálinn
a aviði iðnaðar og verzlunarmál-
an"a, sem Canada hefir undir-
skrifað, án þess að ibrezk stjórn-
ffvöld hefðu þar nokkra minstu
'hlutun. —
* * •
Sá hörmu"legi atburður gerðist
^ér í iborginni, miðvikudaginn
Jjnn 7. þ. m., að tveir drengir,
Harvey Simpson, fjögra ára son-
um Mr. og Mrs. J. Simpson, 11
Evelyn Court, Aubrey stræti og
Sidney Morris, fimm ára gamalll
drengur, sonum Mr. og Mrs.
Sidney W. Morris, Regal Court,
Maryland stræti, týndust og hefir
*ki til þeirra spurst, þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir lögreglunnar
°S fjölda borgara, er gáfu sig
sjálfviíjug'ir fram til leitar.
* • -
'Hon. H. H. Stevens, þingmaður
Iv"r Mið-Vancouver, bar fram
1 Sambandsþinginu tillögu til
Þingsályfctunar þ6ss efnis að skíp-
«8 skyldi nefnd í þeim tilgangi,
, ^annsaka sölu skatt fyrirkomu-
aglð- 4 , Hélt hann því fram, a8
fem tekjugrein, ihefði skattur
FjarmálaraSgjafinn, Mr. Field-
ing, kyaðst v*ra þakklátur fyrir
sanngjarnar aðfinslur í sambandl
viS hina ymsu útvegi stjornarinn-
Ji þ?S að a*Ia ríkissjóði
tekna, «n kvaðst í 5>6gsu mmi
ekki geta séð að þörf væri rann-
soknarnefndar í sambandi við
nefnt söluskatts kerfi, enda hefði
¦ engar ákveðnar misfellur ver-
i« bent. Varð niðurstaðan að
lofcum sú, að Mr. Stevena dró upp
astungu sína til feaka.
€33 sjúklingar, voru á Almenna
sjúkr(!ihúsinu hér í borginni, í síð-
astliðinni viku. Er það sagt að
vera hærri tala sjúklinga, en
þekst hefir nokkru sinni áður í
sögu stofnunarinnar.
* * *
Hin konunglega nefnd, er ver-
ið hefir að undanförnu að rann-
saka fyrirkomulag farmgjalda
með skipum þeim, -er korn flytja
milli hafnstaðanna við vötnin
miklu, hefir nú lokið störfum aín-
um vestanlands og er komin til
iMontreal, þar sem yfirheyrsla
hefst að nýju, einhvern hinna
næstu daga.
* * *
W. J. Ward, ibændaflokksfull-
trúi í Sambandsþinginu fyrir
Dauphin kjördæmið í Manitoba,
ber fram fyrirspurn til stjórnar-
innar um það, hvort nokkuð sé
hæft í því, að D. B. Hanma, fyrrsr.i
forseta þjóðeignakerfisins- — Cai:-
adian National Railways, hafi
verið veitt $35,000 dala þóknun,
um leið og honum var sagt upp
stöðunni.
* * *
Robert Forke, leiðtogi bænda-
flokksins í sambandsþinKÍnu,
flutti ræðu í Peterboro, On'.,
föstudaginn hinn 9. þ. m., fyrir
fjölda fó'lks, þar sem hann a.!-
dráttarlaust, lýsti yfir því, að
hann eigi að eins væri hlyntur
því að flokkurinn rýmkaði til um
stefnuiskrá sína, heldur telur
hann slíkt bráðnauðsynlegt.
"Vér náum aldrei takmarki voru,
án aðstoðar allra rétthugsandi
mainna," sagði Mr. Forke.
* » »
Bændaflokkurinn í Moose Jaw
kjördæminu, í Sask., útnefndi á
fjölrnennum fulltrúafundi, E. N.
Hopkins til þingmannsefnis, í
stað R. M. Johnson's, er kosni'ngu
ihlaut í almennu aambandskosn-
ingunum 1921. Kosning Mr.
Johnsons, var sem kunnugt er,
fyrir nokkru dæmd ógild af dóm
stólununi sökum formgalla á
framboðinu. Johnson neitaði
aí bjóða sig fram að nýju. Kosi-
ing fer fram hinn 10. apríl næst-
komandi. En er ófrétt hverjir
muni bjóða sijr fram fyrir hönd
hi pólitisku flokkanna.
* ? *
Ottawa fregnir geta þess, að
fullyrt sé, að Hon. W. iS. Fielding,
fjármálaráðgjafi sambandsstjórn-
arinnar, muni verða að loknu
þingi, skipaður fyrsti sendiherra
Canadastjórnar í Washington. —
Blaðið Manitoba Free Press, get-
ur þess í ritstjórnargr€Ín síðast-
liðinn ilaugardag, að fari svo, aC
Mr. Fielding verði fyrir valinu,
muni þjóðln taka útnefningu hans
með einróma fögnuði, því mað-
urinn sé öllum öðrum fremur vel
til þess starfa fallinn, sakir hag-
sýni, hugrekkis og 'hinnar löngu
reynslu á sviði stjórnmálanna.
Bandaríkin.
Samuel Gompers, verkamanna-
leiðtoginn nafnkunni, hefir legið
hættulega veikur undanfarandi.
Síðustu fregnir telja hann held-
ur á batavegi.
* * *
Aftaka stormur, varð yfir þrjá-
tíu manns að bana í Madison hér-
acMnu í Tennessee, hinn 12. þ. m.
| Búist er við að mannskaðar hafi
víðar átt sér stað. Mælt er að
eignatjón af völdum óveðurs þessa
muni nema mörgum miljónum
dala.
* * *
Bandaríkjastjórn hefir nú lokið
til fullnustu samningunum um
skuldakröfu þjóðarinnar á hend-
ur Bretum. Liggur þá næst fyr-
ir stjórninni að semja um inn-
heimtu á níu miljónum dala, er
hún á Ihjá Finnum.
* * »
"pótt konur lendi í fangelsi,
tapa þær ekki hinni meðfæddu
þrá til þess að líta vel út", sagði
Margrét Duffy nýlega. Hún er í
sáluhjálparhernum og vinnur
mikið meðal kvenna, er af ein-
hverjum ástæðum hafa sætt því
óláni að vera hneptur í varðhald.
Miss Duffy brýndi fyrir áheyrend-
um sínum þörfina á því, að láta
af mörkum nægilegt andlitsduft,
handa þessum "yfirgefnu" kyn-
systrum sínum.
Stúlka nokkur, Evelyn Lyons að
nafni, í bænum Escanaba, Mich.,
hefir legið á sjúkrahúsi í tutt-
ugu og einn dag, með 115 stiga
hita, og hefir aldrei mist rænuna.
Telja læknar iþetta einsdæmi.
Bretland.
Morguniblöðin á laugardaginn
var, fluttu þær fregnir, að fjöldi
írskra karla og kvenna, hefði ver-
ið tekinn fastur í ýmsum borgum
Englands og Skotlands. Alt
hafði fólk þetta að sögn, tilheyrt
Sinn Fein flokknum. Var það
flutt til skips undir eftirliti lög-
reglurnar. En hvert með það var
farið vissu blöðin ekki, en gátu
þess til, að það mund hafa
verið flutt til írlands. Fylgdi það
sögunni, að sumt af því hefði orð-
ið uppvíst að samsæri í þeim til-
gangi, að steypa konungsættinni
brezku af stóli.
* * *
Blaðið Saturday Review, sem
gefið er út í Lundúnum, flutti fyr-
ir síðustu helgi grein, um samn-
ing þann, er Canadastjórn genM
upp á eigin spítur við Bandarík-
in, að því er snertir sameiginlegar
reglur um veiði heilafiskis. Nefnt
blað telur með þessu tiltæki vera
stofnað hættulegt fordæmi, er
haft geti í för með sér á sínum
tíma, aðskilnaðarhreyfingu inn-
an hinna ýmsu sambandsríkja
brezka veldisins. Fyrirspurn til
stjórnarinnar út af máli þessu,
kom fram í þinginu og svaraði
stjórnarformaður, Andrew Bonar
Law henni þannig, að hann findi
ekkert athugavert, hvorki við
samninginn, né heldur samnings-
aðferðina.
* * *
Eins og getið hefir verið um
áður, þá flutti Lloyd: George fyr-
U' nokkru ræðu, þar sem hann
brýndi fyrir áheyrendum sínum
nauðsynina á því, að fullkomin
eining kæmist sem a'Ilra fyrst á,
meðal hinna tveggja brota frjáis-
lynda flokksins. Hefir Herbert
H. Asquith, leiðtogi annars flokks-
brotsins, gert nýlega heyrinkunna
skoiNun sína á málinu. Kvaðst
hann með engu móti geta séð. að
von væri um samkomulag á þeim ;
grundvelli sem Mr. Lloyd George |
heffii hvað ofan í annað haldið
fram, sem sé, að bæði flokkgbrot-;
in stofnuðu nokkurskonar mið-!
flokk, er meðal annars hefði það \
á stefnuskrá sinni, að komaj
verkamannaflokknum fyrir kattar- \
nef. Hvað foringjavaii viðkvæmi, \
kvaðs Mr. Asquith ekki vita bet- j
ur en hann sjálfur hefði verið [
kjörinn til leiðtoga fyrir rúm-
um fimtán érum og engin lif-
andi sála hefði tilkynt sér enr,
að hann ætti að víkja úr vegi fyr-
ir nokkrum öðrum. Mr. Asquith
tjáðist fyllilega viðurkenna, að
sameiningar væri þörf, en benti
jafnframt á um leið, að ihvorki
á því sviði né nokkru öðru, kæmu
orðin tóm að liði. Sameiginleg-
an samkomulagsgrundvöll yrði
fyrst að finna, áður en hægt væri
að búast við að eining kæmist á.
Ekki kvaðst hann heldur telja
það glæsilegt einingarmerki, er
svo margir stuðningsmenn Lloyd
George's, greiddu ávalt atkvæði
með hinni nýju stjórn, ihvernig
helzt sem ástatt væri.
Mr. Asquith hélt því fram, að
frjálslyndi flokkurinn, að minsta
kosti síðan hann fyrst fór að hafa
nokkur kynni af ihonum, hefði :i-
valt fremur verið vinveittur
verkamannaflokknum en hitt.
Enda ættu flokkarnir báðir, mar;-
ar hugsjónir sameiginlegar.
Málmsteypur þær af myndun-
um, sem birtar eru í bókinni vill
félagið selja og óskar að her-
mennirnir sem þær eru af vildu
kaupa þær. Verð þerira er |1,
sem næst þriðjungur þess verðs
sem þær ihafa kostað félagið.
Eg efa ekki að margir þeirra
manna, sem myndir eru af í bók-
inni, muni eiga þá framtíð hér í
landi að sá tími komi að þeir
finni sér hag í að eiga málm-
mynd af sjálfum sér og að nota
hana.
Sendið því pantanir að bókinni
og myndum svo timanlega sem
unt er og svo margar að alt upp-
lag bókarinnar seljist.
11.-3. 1923 B. L. Baldwinson.
MRS. JÓN STEFANSSON
Syngur á Dominion leilthúsinu, lafði Harriet í "Martha'
og Lola í "'Civalieria Ruslicana."
um í því falli, að pjóðverjar vilji; heyskaparlandi. Árið áður hækk-
ekki slaka til. : aði mjög í Winnipegosis-vatni og
i í sumar er leið, varA það enn
Áður en ÁstraMuþinginu sleit hærra. Meis því nú að vatnsmagn
fékk hin nýja stjórn, undir for- þaðan berst til Manitobavatns,
ystu Bruce yfirráðgjafa, traust-1 má því fullyrða, að búsundir
yfirlýsingu, frá meira en tveim ekra lendi undir flóð á komanda
þriðju hlutum þingsins. ; sumri. Mundi það draga þann
* * * dilk á éftir sér, að bændur yrðu
pjóðþing Tyrkja í Angora, hafn-; neyddír til að farga megninu af
aði svo að segja í einu hljóiM skepnum sínum sö'kum heyskorts.
uppkasti því til lriðarsamning.i, Eg greiði skatt af þvi sem næst
er Lausanne stefnan afgreidd'. j 900 ekrum meðfram nefndu vatní,
Búist er þó við, að friðartilraun-J og 200 ekrur lentu undir vatn,
ir hefjist af nýju innan skamms. sííastliðið ár. Verði eigi a;ðgert
—i--------- I í tíma, býst eg við að missa meg-
rp.ij 3-i 11 inið af besta heylandi mínu í ár
llllaga lini aö ISkKa Undir vatn. Ég er ekki sá eini,
I sem þannig er ástatt fyrir,
' — magir aðrir standa í sömu spDr-
skal dalnum haldið frá þeim sem
vél gjöra. — Nei, nei.—
íslenzkan er dálítið einkenni-
leg og ekki eins góð og maður
vildi óska; en hver mundi furða
sig á því. Ykkur er auðvitað tam-
ari enskan. Ekki lastar maður
það. Fyrst og fremst verðið
þið auðvitað að kunna landsmál-
ið vel, hvar í heimi sem þið er-
uð stödd að langvistum. Fylgið
mínum ráðum með að lesa 10 mín-
útur í einhverri íslenzkri bók á
hverjum degi. Ef úr ein-
hverju er að vélja, þá látið þið
pabba og mömmu velja. Haf-
ið þið reiknað hvað það verður
langur timi um árið 10 mínútur
á dag? pað eru að minsta kosti
365 sinnum 10 mínútur, ef aldrei
gleymist að lesa á einu ári og á
þremur árum er það 3x365x10
mínútur. —¦ pið ættuð að reikna
hvað það yrðu margir klukkutím-
ar á þremur árum, rétt a gamni
ykkar.
Ef það eru einhverjir fleiri;
sem ætla að skrifa á prófið þetta
ár, þá gjöri þeir svov vel að senda
ritgjörðir sínar til mín, sem fyrst
— helzt að koma stöðugt á laug-
ardagsskólann. Ef þeir geta
ekki komið einhverra hluta vegna
á skólann eða vilja ekki, þá samt
skulu þeir hinir sömu sjá um að
eiga þrjár ritgerðir ti'l góða (50
mörk hæðst hver) þegar þeir
koma til þess að skrifa undir
burtfararprófið peir mega ekki vel
við að missa 150 mörk, jafnvel
ekki 50, ef þeir ætla að gjöra vel. Fundur verður haldinn í deild-
Að endingu skuluð þið sagja inni Frón á mánudaginn kemur,
mér söguna Velvakandi og bræð-j 19. þ. m., á vanalegum stað og
ur hans eins fljótt og þið getið, | tíma, að fundarstörfum loknum,
Orb
ænum.
Dr. Sveinn E. Björnsson frá
Árborg, Man., var staddur í borg-
inni um helgina síðustu.
Mr. Thordur Thordarson, kaup-
maður frá Gimli, Man., kom til
borgarinnar síðastliðinn laugar-
dag og dvaldi hér fram yfir
helgina.
Vantar þægan dreng nú þeg-
ar til smásn'úninga, á gott heim-
ili í Argyle bygð. — Fargjald
borgað. — Upplýsingar að
Suite 4, 400 Toronto St.
áeins góðri íslenzku og ykkur er
möguegt. pað er ekki ómögu-
legt að þið fáið meira en 20 mörk
fyrir að segja hana ef þið vandið
vel til verksins.
Ein stúlka er búin að segja
mér söguna nú þegar. Hún
sem í þetta sinn eru þýðingar-
mikil fer fram ágæt skemtun.
Guðrún Sigríður, kona Jóns
porsteinssonar greiðasölumanns á
Gimli, lézt hér í bsenum IC'. þ. m.
pftir t.vffjtarJ..'t.,lviki)a~ajjúkfif>o^lfítfu
ir sjáanlega ekki dregið að gjóra pau hjón höföu vetrarsetu hér
'a um að lækka
Manitobavatn.
'¦Me!S því að Manitobavatn hefir:
á síðustu tveim árum, hækkað um
briú fet;
\Með því ennfremur, að undir I
núverandi kringumstæðum, staf-
ar búendum við vatnið hætta af
alvarlegu flóði í vor og suraar;
Og með því, að sökum flóð-;
hættunnar, verður lækkun téðs
vatns ,að skoiSast briðnauðsynleg; 1
Og með því, að verkfræðingar
Manitobafylkis, hafa rannsakað
um.
Að þvi er sjálfán mig áhrærir
get eg með ánægju lýst yfir því,
að eg er fús til að leggja fram
$500.00 í þsim tilgangi að fá vatn-
ið lækkað niður í það, sem átti sér
stað 1921 og eg tel víst, að marg-
ir aðrir mundu einnig fúsir til
að leggja eitthvaiN afmörkum til
fyrirtækisins. Og me.N það fyrir
augum, hve tiltölulega þetta kost-!
ar stjórnina lítið, er tekið er til- i
, lit til )>ess hagnaðar, er afl
nuverandi astand og komist að . ., . . ,. . .„ , „
, . . ...j. , ,, . lækkumnni mundi leiða og hve
þeirri mðurstoðu, að ækka megi ,-,.*,. j „ * +,i
L „ ' , , stor landflæmi mundu opnast til
'vatnið, svo trygðir se hagsmunir v f . .. . „_w *___.i._:
, , , , , . auðsframlei-ðslu, yrðl tramlagi
þeirra, er 1 grend bua, með því I, - , ,_ , „, _.,
, , ... ,,. iþvi areiðanlega vel varið.
að ryðja ur vegi sandnfinu við
það sem fyrir var sett. Hún er
búinn að innvinna s«r 20 mörk.
Kunnið þið söguna af Bernardi
bónda, sem fór til lögmannsins,
sem kallaður var Wiseman og
fékk hj"á honum miða sem á stóð:
"Peter Bernard never put off
til to morrow what you can do to
day."
Pétur fylgdi þessari bendingu
lögmannsins og varð að sagan
segir, á fáum árum efnama^ur.
Viljið þið reyna a.N þýða þessa
setningu, sem gefin er á snsku
hér að ofan, á íslenzku?
Eg skal muna eftir að hlusta
á íslenzku þýðinguna þegar vió
mætumst næst.
Jóhannes Eiriksson.
borginni í vetur og liggur Jón
nú þungt haldinn.
John Thordarson, sem um und-
an farin ár hefir verið umboðs-
maður Bawlf kornsölufélagsins í
Calgary, hefir nú verið kallaður
til þess að taka að sér vandasama
ábyrgðarstöðu á aðal skrifstofu
]>ess félags i Winnipeg.
Hermannabókin.
Hr. Magnús Paulson hefir leg-
ið rúmfastur undanfarandi a^
heimili sínu 784 Beverley Str. og
liggur enn. í síðustu viku kom
bróðurdóttir hans, Margrét hjúkr-
unarkona frá Minnieapolis, norð-
ur til þess að annast hann ásamt
Mrs. Paulson á meðan hann er
veikur.
Hvaðanœfa.
Stjórnarformenn Belgíu Og
Frakkiands, áttu fund með sér um
síðustu helgi í borginni Brussels,
og komust að þeirri niðurstöðu,
að jafnskjótt og pjóðverjar sýndu
svart á hvítu, að þeir væru vilj-
ugir til að taka upp af nýju og
ihalda áfram afborgunum skaða-
bótafjársins, væri ekkert því til
fyrirstöðu að her þessara tveggja
þjóða, sem nú hafa hald á Rínar-
héruðunum, skyldi kvaddur heim.
pjóðverjar hafa enn sem komið
er, þverneitað að taka til hendi
í kolanámum Ruhr héraðanna, og
hafa Frakkar því fengið þar sama
sem ekkert af kolum í seinni tíð.
Er mæilt að þeir hafi nú ákveðið
að flytja þangað fjölda útlend-
inga til þess að vinna í námun-
mynni Fairford árinnar i Town-
ship 30, Range, 10, fyrir svo sem
5.000 dali;
Og með því, að áætlað er, að
við það að lækka vatnið um þrj'ú
fet frá því sem nú er, mundi það
vinnast, að hæfar yrðu til ábúðar
og akuryrkju 500,000, til 600,000'
ekrur, af einu frjósama*ta
og auðugasta landsvæði í Mani-
toba;
iSkal ¦ því þessvegna hér með
lýst yfir, að fylkisþingið er þeirr-
ar skoðunar, að Sambandsstjórn-
inni beri tafarlaust, að gera ráð-
stafanir til þess, að láta lækka
téð vatn, og tryggja þar með í-
búana við strendur þess gegn yf-
irvofandi háska.
Eg treysti því, að téð þingsá-
lyktunar tillaga, sæti góðum und-
irtektum í fylkisþinginu, og að
bún, þegar eftir samþykt hennar,
verði send til Ottawa. Eg er
sannfærður um, að sambands-
stjórnin, að kunnugum óllum
málavöxtum, muni skjótt gera
nauðsynlegar ráðstafanir til þess
að vernda eignir og framtíð hlut-
aðeigandi bænda á þessum stöðv-
um og forða jafnframt fylkinu frá
alvarlegu tapi.
Dog Creek, Man., 7. marz 1923.
Yðar einl.
J. K. Jónasson.
Laugard agsskólinn.
Hr. ritstjóri Lögbergs!
í sambandi við ofanskráða til-
lögu til þingsályktunar, flutta í
fylkisþinginu af hr. Skúla Sig-
fússyni, þingmanni St. George's
kjördæmisins, að þvi er snertir mín, og þótti mér gaman að heyra
hættu af flóði úr Manitobavatni, •hugmyndir ykkar um mig.
Tilþeirra, sem eru i efsta bekk.
Nú hafa tólf lokið við ritgerð-
ir sínar, og hefi eg lesið þær allar.
IRitgerðirnar eru margar góð-
ar og þykir mér mjög vænt um það.
Sumir hafa stílað bréf sín til
iír. G. Th. Oddson biður þess
getið að í grein sem stóð í Lög-
bergi eftir hann 1. marz, með
fyrirsögninni: "Ætíð segja menn-
irnir til sín," hafi staðið í sam-
bandi við þulu sem hann sendi
Lögbergi. "þulu eftir mig", en
hafi átt að vera þulu sem eg sendi
blaðinu.
Eg hefi ekki sagt orð um
hana í síðustu tveggja viku blöð-
mu — vildi komast hjá að aug-
lýsa töf þá ófyrirséðu, sem eg
fékk vissu um að verða mundi á
útkomu bókarinnar. En nú hafa
bókbindararnir fullvissað Jóns
Sigurðssonar félagið um að þeir
verði við þvi búnir að afhendaj ------------
því bókina fullgerða í lok þessar- j Mr Kristján Bessason frá Sel-
ar viku, þann 16. eða 17. þ. m. 1 kirk sem ilegi(^ ,hefir um hri(N ;l
0 gverður þá tafarlaust tekið til Almenna sjúkrahúsinu hér í bæn-
að senda ihana út með pósti og á j um> ; augnasjúkdómi, biður Lög-
annan hátt. Kaupendur mega berK ats flvtja Dr> jóni stefáns-
því vænta að fá 'hana í sínar svni sitt innilegasta hjartans
hendur fyrir lok þessa mánaðar. þ;lkk.ætis fyrir læknishjálpina. og
pað er óþarft að taka fram þafi alla umhyggjusemina, meðan á
að Jóns Sigurðssonar félagið ber yeikindunum stóð.
ekki sök á þessum ófyrirsjáanlega
drætti á útkomu bókarinnar. En
vonar hins vegar að núfengnir og
vwntanlegir kaupendur láti það 1 j
ekki hefta útsölu hennar, sem aú | jón8-on predikar
Messuboð í (íimli-prestakalli.
¦Sunnudag 18. marz — Gimli
Séra Halldór
á ábúðarj*arðir bænda, er í grend-
inni búa, langar mig til að vekja
athygli á einu eða tveimum at-
riðum.
Mér hafa borist þær upplýsing-
ar, að verkfræðingar, sem að mæl-
ingum hafa unnið á þessum svæð-
um, hafi komist að þeirri niður-
stöðu, að kostnaðurinn við að
ækka svo Manitobavatn, að flóð-
hætta yrði útilo'kuð, mundi ekki
fara yfir $10,000. petta er lág
upphæð, er tekið er tillit til þess,
hve verðmæt þau landflæmi eru,
sem hættulegast eru stödd af yf-
irvofandi flóði.
Síðastliðið sumar flæddi vatn-
ið yfir hundruð ekra af hinu besta
pið hafið ekkert nema gott um
mig að segja, þrátt fyrir það þótt
gefið 4iafi á bátinn stundum.
pað er eitt talsvert eftirtekta-
vert við nokkrar Iþessara ritgerða.
pær eru siðfræðilegar. pykist eg
sjá að hugmyndirnar komi frá
forehlrum ^e'ða vand)amónnum.
pað þykir mér mjög vænt um, það
er áríðandi að gangi sem greið-
legast. pví félaginu er alls þess | __"^„•sí."
fjár full þörf, sem útsalan gefur
af sér.
Eins og eg sagði í fyrra blaði
þá er bókin ódýr — svo ódýr að
allar inntektir af henni, þega.-
hvert einasta eintak er selt, nem-
ur ekki þeirri upphæð, sem nú er
vissa fyrir að útgáfa hennar hef-
ir kostað, að ótalinni allri þeirri
Sunnudag 25. marz, kl. 2. e. h.
Skírdag, á Gimli kl. 8 síðdegis.
Föstudag.langa, Betel kl. 10 f.h.
Húsavík kl. 2. e. ih.
Páskadag, á Gimli kl. 3. .e h.
Sigr. Ólafsson.
Leiðréttingar.
Fáeinar smá-prentvillur hafa
vinnu, sem sjálft félagið hefir' slæðist inn í ljóð min i "Logbergi"
lagt í hana og ýmsir þeir aðrir, þ- 25. jan. }¦>. á. pessar eru lak-
sem veitt hafa því verklega að-jastar: — f kveðjuð-erindunum um
stoð á þessu fjögra ára tímabili, | Jakob Líndal, hefur i .'5. erindinu
að fráskildri prentun bókarinnar misprentast "vina-gröf", fyrir:
sannar eitt af því, sem eg "heldl og bandi. vinar-gröf. — í vísunum til St. G.
sterklega fram að foreldrum þyki 1 Nú biður þvi félagið Vestur-; St. er í 4 visuorði, 1. vísu : "óskir ',
vænt um börn sín og vara þau i íslendinga enn á ný að unna sér les: þakkir. — 1 vísunni til p. J>.
viti ýmsum hættum býsna snemma' þess að komast skaðlausu frá út- þ- er í öðru vísuorði í annari víau,
í þessari baráttu fyrir tilverunni, i gáfu þessarar bókar, með því að í því kvæði er: "og", les: eg.
senda sér pantanir að bókinni, vísunni "Góðir gestir," er í öðru
sem allra fyrst, ásamt með borg- vísuorði, 4. vísu: "sálu". Ie-:
langi til að ná í verðlaunin; það j un fyrir hana, sem eins og áður | sálir. —
er ágætt Gerið þið svo vel. Ekki hefir verið auglýst er tíu dalir. J- Á. J. L.
sem sumum reynist um megn.
Nokkrir ihafa orð á því, að þá