Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FLMTUDAGINN MARCH 15. 1923. Bl*. 7 I Batnar eftir níu ára þjáningar. Manitoba maður finnur leyndar- { dóm heilbrigðinnar í Dodd’s Kidney Pills. Mr. P. R.Bossino vill láta alla vita um, hve vel Dodd’s Kid- ney Pills reyndust honum. La Broquerie, Man 12. march. (Einkafregn). “Áður en eg fór að nota Dodd’s Kidney Pills, var eg orðinn svo veiklaður, að eg í sannleika sagt naut hvorki svefrts né matar, en er nú orðinn al- heill.” pannig segist Mr. P Jl. Bossino fr. ‘*E3g hafði þjáðst í níu ár og reynt fjölda meðala, en ait kom fyrir ekki. Að lokum reyndi eg Dodd’s Kidney Pills og þá vai ekki lengi að skifta um. Nú get eg stundað öll mín störf, ár þess að finna minstu vitund til þreytu.’ Ef þér hafið eigi notnð Dodds Kidney Pills þá spyrjið nágranna yðar um gildi þeirra. Dánarfregn. Ipann 24. febrúar s. 1. andaðist a heimili sínu í nánd við Marker-! ville, húsfrú Guðbjörg Lilja John- son. Dóttir Kristins Kristinsson- ar (OhVistinnsson), bónda að Markerville, Alta, og konu hans, Sigurlaugar Guðmundsdóttur, Stefánssonar .(IStephanson). Fædd 28. marz 1884 að Mountain N. Dak. >— Fluttist barn að aldri með foreldrum sínum vestur til Alberta. — Giftist 1907, Jóhanni S. Bjarnasyni, Johnson. — pau hafa eignast 4 börn, sem öll lifa og eru ihin mannvænlegustu. Farnaðist þeim búnaðurinn vel meðan þau nutu sameiginlegra krafta, en hún var sjaldan heil- brigð 3 síðustu árin og þá löngum undir læknis-hendi, en rúmföst síðustu 8 mánuði æfinnar, enda sjónlaus með öllu. Guðbjörg sál var skarpgáfuð og trúrækin kona, ástrík eigin- kona og umhyggjusöm móðir. íHún dó, eins og hún hafði lif- að, umkringd ástarörmum for- eldra, eiginmanns og barna. En fjölmargir frændur, venzlamenn og vinir fylgdu henni þá fárra faðma leið, sem liggur frá bænum hennar til grafar í dánareit ætta>- innar. “Sælir eru hjartahreinir, því þeir munu Guð sjá.” 3.-3.-’23 P. H. Eymundur G. Jackson. Fæddur 16. júní 1878, Dáinn 31. okótber 1922. Eymundur Jackson var fæddur á 'Hámundarstöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu, 16. júní 1878. Foreldrar hans eru þau hjó’iin Guðvaldur Jónsson (Jadisen) og Kristin porgrímsdóttir. Allan sinn búskap á Islandi bjuggu þau á óðalsjörð sinni. Há- mundarstöðum, og þaðan fluttu þau til Amerdku, árið 1888. Var Eymundur heitinn þá 10 ára gam- all. G^iðvaldur nam land í ís- lenzku bygðinni í North Dakota, um þrjár mílur suður af Akra P. O., og bjó Jar til 1859. pað land) var mjög erfitt að vi"na og er mér það enn í minni hvað ‘Eyji’’ litli var röskur og viljug- ur til allra verka og snúninga. Árið 1899 fluttu þeir feðgar Guðvaldur og Eymundur til Rosau Co., Minn., og námu lönd þar, og voru þar, þar til árið 1907 að þeir fluttu í Vatnabygð í Sask.. og tóku lönd skamt frá Elfros, og reistu bú þar. Var þá Ey- mundur að mestu leyti tekinn ið bústjórn, og kom þá brátt í Ijós, að þar var efni í einn af allra bestu bændum bygðarinnar. Með einstakri fyrirhyggju og óbilandi viljaþreki og dugnaði, var hann búinn að koma sér upp einu af allra bestu heimilum í þessari stóru bygð. Eymundur Jackson var einn af allra bestu bændum í þessari bygð að öllu leyti. Hann var dug- legur með afbrygðum og svo hag- sýnn og verklaginn að fáir munu vera það til jafns við hann. pað mátti svo heita, að hann legði gjörva ihönd á hvað sem væri, enda bera afllir hlutir á heimil- inu vott um hagleik hans. Hann var félagslyntur meira en alment gerist, það mun ekkert þarflegt félag hafa verið stofn- að þar í grendinni, sem hann ekki tilheyrði, og það ekki aðeins í orði heldur í verki, því hann lagði fram af óhlutdrægni og iheilum hug, vinnu og peninga til eflingar félagsmálum Elfros bygðar. Árið 1911 giftist Eymundur heitinn, Ingibjörgu dóttur Eiríks Sumarliðasonar í Winnipeg, er það mjög vólgefin og myndarleg kona, unnust þau hjón hugástum, og voru mjög samihent um alt, sem var til eflingar heimili, nágrenni og bygð í iheild sinni. Var þeim hjónum fjögra barna auðið; sér- lega myndarleg og góð börn. Eymundur heitinn var meira en meðal maður á vöxt, snar og lið- ■legur í öllum hreyfingum. Skemtilegur í tali og öllu viðmóti. pað var stór skaði fyrir bygðina og nágrennið að missa hann úr félagsilífi sínu. En það er óbætanlegt tjón fyr- ir heimilið, ekkjuna og börnin sem urðu að sjá á bak ástríkum og umhyggjusömum eiginmanni og föður, og foreldrarnir öldnuðu og systkynin, öll trega sáran. En huggun er það öllum vinum og vandamönnum, að hann var góður maður; hann vildi ekki vamm sitt vita í nokkrum hlut. “Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur et sama, en orðstýr aldrei deyr, hver sér góðan getur.” Jarðarförin fór fram frá heim- ili hans 3. nóvember, að viðstödd- um mörgum hundruðum manna og sást þá greinilega, hvað hann var vinsæll í lifandi lífi. pví það mátti svo heita, að þar væri öll bygðin vestan frá Kandahar og austur til Foam Lake, dkki einasta íslendingar, heldur ann- ara þjóða fólk líka. Séra Har- aldur Sigmar, prestur safnaðar- ins hélt húskveðju á heimilinu bæði á íslenzku og ensku með sinni vanalegu viðkvæmni og hluttekningu. Einnig sagði hann nokkur orð við gröfina og jós hann moldu. pá talaði enskur prestur, og þar næst fór fram greptrunar athöfn Freemúrara og voru þar viðstaddar Freemúr- ara-deildir úr öllum nærliggjandi bæjum, til að heiðra útför síns látna bróður, er það áhrifa mikil og viðkunnanleg athöfn. Ekkjan og ástvinirnir allir þakka af alhug öllum, sem á einn eða annan hátt sýndu þeim, og Eymundi heitnum hluttekningu sína. Farðu vel vinur! þú grófst ekki þitt pund í jörðu, heldur ávaxt- aðir það dyggilega, og þú byrgð- ir ekki þitt Ijós undir mælikeri; og þú hefir safnað þér fjársjóð á ihimnum, sem hvorki mölur né ryð fær grandað. • Vertu sæll á meðan! Vinur. Vínbannsmálið Framhald frá 2. bls. skylt við vínnautn, er þessi skýrsla: Áflog, 1914, 6,491; 1921 3,281 Misþyrmingar á skepnum, 1914, 1,858, 1921 585. Flakk (Vagrancy), 1914, 15,263, 1921, 5,561. Ljótur munnsöfnuður og guð- last, 1914, 753, 1921 340. Saurlifnaður á óskírlífis hús- um, 1914, 4,953, 1921, 3,095. Lauslæti iðjuleysi, óspektir, 1914, 9,065, 1921, 6,353. Samtals glæpir á árinu 1914, 38,- 383; en á árinu 1921, 19,225. Eftirtéktavert er það og, að tala þeirra, sem vitstola urðu, var 1914, 662, en 1921, 354. Er kunnugt, hversu iðuglega vín- nautn veldur brjálsemi. pess má geta til samaniburðar, að í Manitobafylki voru árið 1914 alls 6,193 sakfeldir fyrir of- drykkju (þá var vínsala í al- gleymingi), en árið 1921 voru 1,429 sakféldir fyrir þann glæp (þá var vínbann). í British Columbia var vín- bannsárið, 1918, 778 dæmdir fyr- ir drykkjuskap, en árið 1921, þi stjórnarverzlun stendur sem hæst, 2,379. Vinbannsárið (1918) stóðu þrjú hegningarhúsin (af fimm) í British Columbia tóm) og ta'a fanga var 845. En á fyrsta ár' eftir að bannlögin voru úr gildi numin og stjórnar brennivínið kom til sögunnar, fyltust hegn- ingarhúsin og tala fanga færðLt upp í 1,809 i— óx um 164 per ceit á fyrsta ári. Og fyrsta árið sem stjórnar sölulögin gilltu í B. C., urðu 1,989 sekir um ibrot á þeim lögum sjálfum í Vancouver borg einni saman. Myndi þetta ekki nægja til að sanna, hvert óvit það er, að ætla að glæpum fjölgi með bannlög- um? All-sterk rök þykjumst vér nú hafa fært fyrir því, að mótbárur andbanninga styðjist ekki við staðreyndir og eiga enga samleið með sannleikanum. Áður en vér skiljumst við þetta mál, verðum vér að drepa á tvær PANTIÐ NÚ OG VERIÐ VISS- IR UM AÐ FA BIFREIÐ MEÐ PESSU VERÐI. Runabout - - $405 Touring - - - - $445 Coupe - - $695 Sedan - - $785 Chassis - - $315 Truck Chassis - - $495 F.O.B. FORD, ONT., GOVERNMENT SALES TAX EXTRA Starting nnd Electric Llbbting Stand- nrd Equlpmcnt on Sedan amd Coupo. pér eruð aS hugsa um að kaupa bífreið. pér eruð ekki hárvissir um hvaða tegund. pér viljið fá að heyra álit annara bifreiðaeigenda. pað hefir verið gaumgæfileg niðurstaða fjörutíu og sjö bifreiðakaup- enda af hverju hundraði, að kaupa Ford bifreið. Af hinum fimtiu og þrem voru aðeins sextán er keyptu einhverja bifreiðategund. Fjörutíu og sjö menn til samans, hafa að jafnaði gleggri dómgreind en sextán. Og eftir nákvæmlega yfirvegun, komust þeir að þeirri niðurstöðu, að kaupa Ford bifreið. pessir menn voru á við og dreif milli Halifax og Van- couver og þörfnuðust eins og aðrir flutningstækja fyrir sjálfa sig óg vörur sínar. JTeir keyptu Ford bifreiðar. Alyktun þeirra var bygð á eftirgreindum ástæðum: — Upprunalega verðið lágt. Einstakir hlutar til aðgerðar, ódýrir. Allstaðar greiður gengur að því öllu, er til aðgerðar þarf. Ljós meðvitund um það, að eiga aðgang að 3,000 stöðum — Service Stations i beinni línu milli Halifax og Vancouver, með svo sem mílu millibili. Fullvissa um, að verð bifreiðarinnar sjálfrar og þeirra hluta, er til aðgerðar þarf, er eins lágt og sanngjarn og frekast má verða- Hið einróma álit fjörutíu og sjö bifreiðakaupenda af hverju hundi- aði, um að kaupa Ford bifreið, ætti að vera yður nægileg hvöt að eignast eina slika. Verð á Touring bifreið, er $445 — flutningsgjald og stjórnarskattur að auki. Og þér getið fengið hana gegn mánaðarafborgunum. FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO gildar ástæður fyrir því, að oss virðist það fyrirkomulag, sem nú vill Hófdrykkju-sambandið fá í lög leitt i Manitoba, með öllu ó- tækt. 1. pað myndi vaida margskon- ar stjórnfarsiegri siðspiiiing, ef 1 fylkisstjórnin gerðist brennivíns- kaupmaður. Engin takmörk eru því sett, hversu víðtæk sú verzlun yrði. Ef á annað borð er farið að verzla með vínið, þá er sanngjarnt, að vínsölubúð- irnar séu sem flestar, svo allir fái notiö hlunnindanna jafnt. Stjórnin yrði að hafa í þjónustu sinni fjölda manns, sem annaðist um brennivínssólu og brennivíns- flutning. Hún og þjónar henn- ar yrðu að meira eða minna lleyti á bandi ölgerðarmanna og brennivínsfélaga. pað er marg- endurtekin staðreynd, að hverri stjórn er ólán búið, sem mök hef- ir við brennivínsvaldið. Brenni- víns-valdið er nógu lengi búið að kúga þing og þjóð í Ameríku, þó ekki leggi borgarar Manitoba- fylkis stjórn sína að brjósti þess með atkvæðum sánum. 2. Taki fylkið að verzla með brennivín, þá er hver einasti borgari fylkisins með því orðinn vínsali og meðeigandi í vínverzl- un, hvort sem honum líkar betur eða ver. Nú er það víst, .ð mesti fjöldi borgara skoðar þið virðingu sinni ósamboðið að fást við vínsölu og telur slíka verzlun ósæmilega. Fjölda margir borg- arar geta ekki með góðri sam- vizku átt hlut í þeirri verzlun. Hér væri því um samvizku-kúgun að ræða. Nú er samvizkufrelsi undirstaða allra mannréttinda. Hvert lýðfrjálst land lætur sig það mestu skifta, að ekkert ve M til þess að særa samvizku þegna sinna. Að kúga fjölda fólks út í vínverzlun með bolmagni ac- kvæða, er ódæðisverk. - pá me^ f-erð láta frjálsibornir menn ekki bjóða sér. B. B. J. —Sameiningin. Frá íslandi. Á Sandi druknuðu 5 menn við björgunartiílraunir í ofsaveðrinu um síðustu helgi. Hlutabréf íslandsbanka eru nú seld á 39 kr. hvert 100 kr. bréf á kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Gamanleikur, “Spanskar næt- ur”, hafa verið leikinn undanafr- ið. Fjallar um a'lt og alla, stjórn- málalíf o. s. frv. Leikurinn fór ágætlega úr hendi. Mrs. A. Daniels var heilsulaus. Toronto kona, gersamlega heilsu laus, er nú alheil og hefir þyngst inn 16 pund. við að nota Tanlac. Innbrot hafa verið framin ný- lega, bæði á Hotel Island og í kjallarann hjá danska sendiherr- anum. Ekkert hefir orðið upp- víst. Isfisksalan til Engiands hefir gengið ágætlega undanfarið. Embætti. Séra Sigurður Norr- land á Bergþórshvoli hefir fengið veitingu fyrir Tjörn á Vatnsnesi. Kristján Arinbjarnarson og Árni Helgason sækja um Blönduós- Iæknishérað, Helgi Jónasosn, Kari Magnússon og Árni Helgason um Hólmavíkurhérað og Jón Bene- I diktsson um Nauteyrarhérað. Mrs. Ada Daniels, 29 First Ave., Toronto, Ont., segist hafa þyngst um 16 pund við að nota Tanlac. Vifll láta sem allra flest fólk í Canada vita um þetta fræga meðal. “Áður en eg fór að nota Tan- lac,” segir hún, “var heilsu minni illa komið. Eg var syö þungt haldin af vöðvabólgu, i að eg fékk stundum hvorki hrært legg né lið. Matarlystin var sama sem engin, eg þembdist öft svo upp af gasi, að eg gat tæpast náð andanum. Taugarnar í hinu aumlegasta ástandi og stundum kom mér ekki þlúndur á brá, nótt eftir nótt. pannig kvaldist eg að meiru eða minna leyti í full tvö ár. En;:«sftir að Tahlac kom til sögunnái*,, tók skjótt alt að breytast til hin> betra. Hefi eg nú þyngst um 16 pund og nýt hinnar beztu heilsu. Er það einlæg ósk mín, ls' að sem flestum megi auðnást að vita um meðal þetta, og' njóta góðs af þvi. Tanlac fæst hjá öllum áþyggi legum lyfsölum. Meira en S mlijón flöskur seldar. Áður en fólk lærði að þekkja Zam-Buk, þjáðust margir af gylliniað og hófðu ekkert við- þol. Margir komust í það horf að þeir g-»ðu sér litla eða enga von um bata. En Zam-Buk smyrslin, sem unnin eru úr frægustu lækn- ingajurtum, eru fljót að græða og draga úr bóig,unni. Við frostbólgu, brunasárum, hrufl- um og ihörunds sprungum, er Zam-flBuk bezta roeðalið. Gengið. Menn óttast að lenska krónan lækki. Telur ls- landsbanki sig tiln^ydda.n, að selja sitt nýfengna lán dýru verði. Landsbankinn hefir ekki viljað lækka krónuna. Kaaber ibanka- ! stjóri hefir barist hart fyrir því I að sett yrði til bráðabirgða út- flutningsnefnd til að selja allan íslenzkan fisk. Telur hann þetla eina ráðið til að varna lækkuri krónunnar og ógurlegu fjárhags hruni í landinu. Útgerðarmenn eru að tilstuðlun Landsbankan? að ræða málið. Munu margir tregir vegna eldri aðstöðu. En allir hugsandi menn sjá voðann. Fiskverzlunin mestöll í höndum útlendinga, fiskurinn liggur í haugum óseldur. Eyðileggjandi samkepni á markaðinum og skipu- lagslaust framboð. Hallæri í sumum sjávarsveitum nú þegar, og mjög ískyggilegar horfur. Hugsanlegt að þetta mál ^taldi stjórnarskiftum í vetur. Ef fá- einir útlendir fiskbraskarar ráða stjórn prentaranna sjálfra. Fjór- þinginu og kjósendum, þá eiga h af fimm 1 stjórn prentemiðju- þeirra trúnaðarmenn líka að fara j eigendafélagsins eru í prentara- með landstjórnina. félaginu og þrír af fimm i samn- ---------- I ínganefnd prentara eru prent- Kaupdeila mflli prentsmiðjueig- | tmiðjueigendur. pó hafa þessir enda og prentara stendur yfir í aðilar ekki fengist til að talast Reykjavík. — Lágmaijkskaup j við um málið síðan allra fyrstu prentara fyrir stríðið var 1040 kr. | daga mánaðarins og iþykjast heist á ári. En síðastliðið ár, var það ekki geta talast við. — Kaup- 5200 kr. í ársbyrjun 1922 var i samningum við aðra verkamenn, skipuð nefnd til þess að ákveða sjómenn o. s. frv. er enn ólokið. kaupið. Sátu í nefndinni þrír i úrslit prentarasamninganna mun fulltifúar frá hveinjum aðila: hafa áhrif á þá og á kaupgjaldíð prentsmiðjueigendum, prenturum alment á þessu ári. og helstu viðskiftamönnum prent- i --------- ; smiðjanna. Nefndin starfaði af Tofte bankastjóri lætur af [ kappi og náðist samkomulag um 1 bankastjórn um næstu mánaða- Þér getið læknað kviðslit yðar. Capt. Collings mun senda yður ókeypis upplýsingar um þá aðferð er hann læknaði sig með. j Púsundir kvitSslitins fólks. karla ost kvenna. munu faena yfir þvt. -,ð Cant. Collines, er var ós.iá,lfb.1ar(ta ok viC rúmið árum saman. sökum kviðslits beereia mesrin. sendir nú ókeypls upp- lÝsinKar um aðferð Þá. er hann beknaði sie með. Sendið að elns nafn yðar o*r belmilis- famr til Capt. W. A. Coilinas. Inc.. Bnx 323H, Watertown, N. Y., pað kostar yður ekki cenit. Hundruð hafa lseknast við Þessa ókeypis upplýsineru. “Eg hafði lengi þjáðst geysi- lega af gylliniæð”, segir Mr. Jas Ruddy, að KiMaloe, On'. “Eg eyddi miklum peningum til þess að reyna að lækna mig, eh ai' Vom fyrir ekki. Loks- ins tók eg að nota Zam-Buk og þá fór mér undireins að batna. Eftir að hafa notað Zam-Buk um hríð Iæknaðist eg gersam- það á hvern hátt reikna ætti út dýrtíðaruppbótina og er tekið til- lit til miklu fleiri atriða en við útreikning á dýrtíðaruppbót em- j bættismanna, t. d. hinnar háu húsaleigu. En þá var hitt eftir, að finna við hvaða launahæð ætti ÍOo. tu. I f»» $1» ail Mm TEN ÐAY Rheumatism Cure «1.75 Jar Cures all aclies and Palus. HINDU-REMEDIES PROP. C. 448 I.osian Ave. WINNIPEG, MAN. mót. 'Hefur bankaráðið ákveðið að borga þonum við burtförina 70 þúsund krónur danskar, þ. e. nálægt 80' þús. kr. íslenzkar. Fuli- yrt er að Guðmundur Björnsson landlæknir og Jakob Möller rit- stjóri hafi greitt atkvæði gegn að miða. Fulltrúar prentsmiðja j þessari fjárgreiðslu. pað voru og viðskiftamanna buðu þau boð atkvæði Sigurðar Eggerz forsæt- að hækka þann grundvöil úr 104*5 isráðherra og Bjarna Jónssonar kr. á ári, sem hann þá var, upp frá Vogi, sem réðu þessum úr- í 1400 kr. á ári og miða dýrtíðar j slitum með dönsku atkvæðunum. uppbótina yið það. pau boð bjóða prentsmiðjumar enn. En prentar- arnir vilja ekki ganga að því. peir heimta að grundvöllurinn verðf 1800 kr. á ári. Samkvæmt boði prentsmiðjanna myndu laun prentara í ár lækka um ca. 19% Mun það alstaðar mælast fyrir á einn veg. Fullvíst má telja að yfirleitt hafi kaupfélögin sem í Samband- inu eru og Sambandið sjálft mink- að skuldir á árinu sem leið. pessi úr lágmarkinu 5200 kr. sem nú er. úrslit eru fyrst og fremst að Petta er aðalatriðið sem á nulli j þakka spamaði bændastéttarinn- ber. — Enn má geta þess, að auk j ar og góðu verzlunarskipulagi. þess sem prentsmiðjurnar bjóða Og úr því þessi varð útkomac á þannig miklu ríflegri dýrtíðarupp- j þessu ári er góð von um að bænd- bót en embættismenn fá, og bjéð: ur séu komnir yfir örðugasta að hækka launagrundvöllinn fyrir hjallann. stríðið svo mjög sem sagt var, þá ; -------- hafa laun prentara enn verið Guðmundur Sigurðsson kaup- hækkuð sem svarar um 12% á félagsstjróri Vestur-Húnvetningn þessu tímabili, því að daglegi fynverandi lézt nýlega á Landa- vinnutíminn var 9 tímar 1914, en kotsspítalanum hér í bænum. Var er nú 8 timar. Hið menki'legast‘ nýkominn suður að leita sér lækn- við deilu þessa er þó það, að. á inga. Hannes Jónsson frá Und- i miklu leyti eru prentararnir að j irfelli tók við forstöðu félagsin3 berjast við sjálfa sig. Tvær að- um síðustu áramót. alprentsmiðjurnar af fjórum hlíta — Tíminn. “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -OG- ELDAVJELA STÆFD EGG STOVE NUT SCREENED Phone B 62 PPERS CITY $18.50 Tonnid MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.