Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1923 Öln. 8 , — — : S5SSS5SSSSSSSSSS2SSSSS2SS8SSSS2SSS2SSS8S2SSSSSSS2SS8 Sérstök deild í bi&ðinu SSS8SS2SSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSS s Ó L SKIN SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS J Fyrir börn og unglinga ofo*o#o*o#ofo#o#o»o#f/#o#o*o*o«o*o»o*ooo#o«o*o*r>*< ••o* •oooooooooooooooooooooooooooooooouooocéooooooooooooo Gjörðu eitthvað, vertu eitthvað. pegar öll kurl koma til grafar, verður ekki annað sagt, en að hin gamla móðir jörð, sé sæmi- iegai góður dvalastaður. ]?ar engu minna af brosi en tárum, ánægjudagar í stað áhyggjustunda. Venjulegast finnið þér að lokum það, sem þér leituðuð að í einlægni. Stundum hlotnast yður það ef til vill í öðru formi, en samt mun tilgang inum alla jafna vera náð. Verið ekki of harðir í dótnum um heiminn. Plestir af oss starblína á afleiðinguna, án þess að grafast fyrir um orsökina. Vér gleymum því of oft að það sem imaðurinn sáir, mun hann og uppskera. Fræið gefur af sér sömu tegundar gróður. Ef þér sáið þistli, getið iþér ekki með nokkr i móti ætlast til að rós spretti þar í staðinn. pér eign - ist aldrei það, er þér ekki verðskuldið. Stöku sinnum getur svo sýnst, sem forsjóá-. inni fátist á einhvem hátt bókfærslan. En yfirleitt færir hún bækur sínar með nákvægnni og ruglast sjaldan í dálkunum. Vér imisbjóðum kröftum vorum í því traust, að skottulæknirinn eða leyndaríyfjasalinn endumýji iífsþrótt vorn. Vér misbjóðum hinum helgustu forréttindum, sem lífið hefir veitt oss og hefnum oss á samfélag- inu fyrir það að það viill ekki endurnýja vernd sína oss til handa, eftir að vér höfum brugðist iþví. Vér bregðumst trausti annara manna og neit- iim því svo ofan í kaupið, að vinir vorir hafi nokk- um rétt til sjálfsvemdunar. Vér eyðum í gáleiysi fjársjóðum upplýsinga*-- innar þar til þekking vor er að þrotum komin. Vér köstum oss fyrirhyggjulaust út í hring- iðuna, án þess að hugsa hið allra minsta um skil- yrðin til landtöku. Vér ráðumst í fyritæki, sem vér erum ekki menn fyrir og reynum svo að skella skuldinni á aðra og Iátum sem oss hafi ávalt lióst verið að þau væri óframkvæmanleg. Vér þykjumst vera bvgginga- meistarar, þótt vér höfulm aldrei nent að afla oss fvrstu undirstöðu til þekkingar í þeim efnum. Veröldin er krök af stefnuveiluim mönnum, sem kenna kringuímstæðunum um allar sínar ófarir — mönnum, sem ekki kunna að gera greinarmun á hringlandaskap og framkvæmdarbre'k. Pér rekið yður ávalt og allstaðar á óánægð, viljalítil vesal- menni, er skella skuldinni á saimfélagið og fvrir- komulag þess. Enginn andlega heill maður, efast nokkru sinni um nákvæmni metaskála réttvísinnar. Hvernig lífsáfonnum yðar reiðir af er að mes1 u leyti undir yður sjálfum kotmið. Sínum augum lít- ar hver á silfrið. Ilvert einasta viðfangsefni er margbrotið, hversu auðvelt, sem það í flyrstu kann að virðast. Að finna sjálfan sig og læra að beita kröftum sínum rétt, er örðugra en margur hyggur. Lifs- baráttan er stöðugt að taka nýj-um og nýjum mynd- breytingum. þessvegna er um að gera fyrir yður að vaka á verði, svo fremi að, þér ekki eigið að dragast aftur úr. það stendur öldungis á sama hver þér eruð og hvaða stöðu þér gegnið. Tilveran krefst af yður starfs árið út og árið inn, og nema því aðeins, að þér látið heilbrigða dómgreind ávalfc skipa öndvegið, er fátt líklegra en það, að hlutskifti yðar verði eyði/mörk auðnuleysisins. Sá, sem beðið hefir ósigur á heiðarlegan hátt á sér ávalt viðreisnarvon. Hann hefir ávalt á sína hlið réttinn til að byrja á nýjan leik. Ef til vill sýnast öll sund lokin, þar sem nú eruð þér. En því má ekki gleyma, að veröldin er víðáttu- mikil og stendur opin þeim, “er þorði að koma og reyna.” Gerið reikningsskil við sjálfa yður. Ef yður skortir kjark til þess að horfast í augu við sjalfa yð- ur, hvemig getið þér þá ætlast til að öðrum falli and- lit yðar í geð. -0- TíU LÍFSREGLUR FYRIR UNGA MENN. 1. Elskaðu af öllu -hjarta alt, sem þú finnur að er -þér til góðs, en forðastu hið gagnstæða eins og heitan eld. 2. Varastu að segja nokkuð um aðra menn, nema það, sem þú vilt að þeir segi uim þig, því “oft má satt kyrt liggja”. 3. Farðu snemma að hátta og snemma á fætur. “Morgunstund ber gull í mund”. 4. Eigðu ekki marga vini, en gerðu alt sem þú getur fyrir sanna vini þína. Legðu lífið í sölurnar fyrir þó, ef á þarf að halda. '5. Vertu aldrei iðjulaus. Ef þú hefir ekkert handa á milli, þá starfaðu með heilanum, þér og öðrum til gagns. 6. Sparaðu hvem eyri, sem1 þú getur, án þess að að gera þér eða öðrum með því skömm eða skaða. 7. Hjálpaðu af ítrasta megni þeim, sem bágt eiga, — bæði í orði o-g verki. 8. Haltu öllu þínu í röð og reglu. 9. Innrættu æskulýðnum alt, sem þér hefir reynst vel sjálfnm, en varaðu hann við því gagnstæða. 10. Neyttu aldrei áfengra drykkja né tóbaks. þúfurnar í Kúamónum. pað var stórþýfður gras- mór, einvaldsríki snarrótarpuntarins og þá í tveggja ára sinu. par stóðu þeir porsteinn og börðust um bjórvotir — og áttu von á morgunimatnum í hverri stundu. FLENGING. Pað var föstudagur í seinni hluta ágústmán- aðar. Húðarigning hafði verið daginn áður. Og enn var úrkoman svo mikil, að varla var “hundi út sig- andi”. Engin rakstrarkona fór út fyrir dyrastaf hannl dag. En þeir, sem á harðvelli þurftu að heyja, lofuðu Guð fyrir slátturekjuna. porsteinn í Hvammi hafði farið í býti um morg- unmn, ásamt vinnumanni siínum, og ætlaði að skafa Sigga litla gekk niður götuna frá Hvammi og bar vætufötu í annari hendinni en böggul í hinni. Hún hljóp við fót. Sigríður húsfrey^ja hafði orðið seint fyrir með matinn og hafði skipað Siggu að flýta sér. | Sigga litla var1 tíu ára gömul, lítil eftir aldri, mögur og fölleit. Hún var dóttir Jóns í Hólagerði, bláfátæks barnamanns, en móðir hennar var farin að heilsu. Veturinn áður hafði Jón orðið fyrir því óhappi að missa kú, þá einu, sem hann átti. Og þ >• hafði Sigríður í Hvammi tekið nöfnu sína til sín í guðsþakkaskyni. Niður í Kúamóinn lá hlemmigata, djúp og tíð- farinn. Nú var hún blaut og sleip af rigningunni. pað hallaði undan fæti vestur að Kálfaholt- inu. Sigga hljóp niður götuna. Er neðst kom í brekkuna rann h-ún í s-pori og féll kvdliflöt. Sigga flýtti sér á fætur. Kjólgarmurinn hennar var löðrandi af for úr götunni. En hún fékk annað að hugsa um en að verka hann. Hún hafði Imist fötuna þegar hún datt og nú flóði væt- an um götubarminn. Sigga litla stóð fyrst augnabli'k agndofa og horfði á vætuna. Svo fór hún að -gráta. Hvað átti hún að gera? Fyrst datt 'henni í hug að fara heim og sækja vætu aftur. En þá mundi hún eftir hversu fram- orðið var orðið. porsteinn mundi líklega fara að senda eftir matnum. ef hann kæimi ekki fljótlega. En hún átti stutta leið ófama. Hún tók upp fötuna og böggulinn og hélt á- fram með hálfum hug. “Hvað ósköp kemurðu seint með matinn, barn”, sagði porsteinn þegar hún kom til þeirra “Eg hélt þó að ekki væri veður til að du-nda núna”. porsteinn tók við fötunni og bögglinum. Hon- ulm þótti fatan nokkuð létt og tók lokið af. — “Hvað er þetta, stelpa? Hvar er vætan? Eigum við ekki að fá annað en að sleikja innan fötuna?” “Eg — eg datt og — og misti niður vætuna”, stamaði Siggja með tárin í augunum. “pað þætti víst trúlegt eða hitt þó heldur að þú gætir ekkir ekki borið matarskreistu á engi án þess að hella öl-lu saman niður. Snáfaðu nú undir sins heim og sæktu vætu h'anda okkur aftur. Og reyndu nú að standa á löp-punum.” Sigga tók við fötunni og sneri heim á leið, nið- urlút og grátandi. Hún var orðin gegnblaut á baki og handleggjum og varð að ganga hart til að halda á sér hita. Pegar hún kom heim, hitti hún Sigríði í búri. “Jæja, tetrið mitt, þú ert þá komin. Hvaða ósköp hafa piltarnir verið fljótir að borða. En þvi komstu ekki með diskinn og klútinn fyrst þú fórst að bíða eftir fötunni? — En hvað er þetta! Hvern- ig hefirðu farið að gera kjóíinn þinn svona foru-gan stelpa ? “Eg — eg datt og misti vætuna niður, og por- steinn — ” “Hvað segirðu? “Heltirðu niðu allri ^ætunni. Ekki nema það þó. pað er iþokkalegt að fara svona með bl-essaðan matinn! “pað er svo ósköp sleipt í götunni og eg — ” “Eg ságði það áður en þú fórst af stað, að þú skyldir ekki fara götuna. En það er efns og vant er, þú getur aldrei gegnt neinu sem þér er sagt. Piltamir verða víst vel á sig komnir í dag að fá ekki nema bitakörtuna. En því skal eg lofa þér, að ekki skaltu komast hjá flengingu þegar porsteinn keimur heim í dag.” “porsteinn bað -mig að sækja í fötuna aftur.” “Hvaða mjólk ætti eg svo sem að hafa til þess að senda vætu oft á dag á engið? Hann ætti best að vita það sjálfur, hvað mjólkurrík eg er. petta litla sem af gekk í morgun er nú komið undir suðu í grautarpottinum. peir verða að komast af með bitann, að iminsta kosti þangað til eg sendi þeim hádegiskaffið. Farðu nú og sæktu kýmar suður fyrir Gerðis'hólana. pað er það eina sem þú get- ur gert nokkurnveginn skammlaust.” Sigga litla fór út í illviðrið. Úrkomunni var nú heldur að slota og dálítið að greiða úr skýpi- þykninu í ölium áttum. Kúnum hafði verið hleypt út á túnið um morguninn. Nú tók Sigga litla þær og rak eins og fyrir hana var lagt, en það var leið s-em svaraði stekkjargöngu. pegar -hún kom heim aftur frá kúgarekstrin- um, var Guðrún vinnukona farin með hádegiskaff- ið. porsteinn kom heim til miðdegisverðar og heldun með fyrra móti svo maturinn var ekki til- búinn. i “Hvaða ósköp kemurðu snemrna, góði minn. Eg hefi matinn ekki alveg til,” sagði Sigríður þeg- ar hann kom í búrið. “Eg var orðinn sæmilega matarþurfi, eins cg nærri má geta að vera vætulaus.” “Já, eg lofaði stelpugegsninu því, að hún skyldi ekki sleppa v-ið hýðingu. Farðu nú með ihana út í fjós og flengdu hana svo að hún muni eftir næstu daga, á meðan eg er að skamta.” porsteinn var vanur að fara að vilja konu sinnar, enda áttu þau skap allvel saman, og nú kallaði hann á Siggu litlu og fór með hana út í fjós. “Eg ætla að viba það, hróið mitt, hvort vönd- urinn gæti ekki kent þér að fara svolítið gætilegar, svo þú eyðileggir ekki matinn aftur næstu dagana.” Sigga litla leit upp á porstein og tárin blik- uðu í dökkgráu augunum. Svo horfði hún niður á gólfið og sagði ekki neitt. porsteinn tók vönd, sem lá á vegglægju í fjós- inu og not-aður hafði verið til að sópa kýrnar vetur- inn áður. Síðan leysti hann ofan um Siggu og lét hana taka út refsinguna eins og honum þótti þurfa. Hann skildi við Siggu grátandi og illa til reika á fjóströðinni og fór inn og tók til matar síns með bes-tu lyst. pegar porsteinn var farinn, stóð Sigga litla á fætur og lagaði á sér fötin. Síðan lagðist hún upp í stall og grét með miklum ekka. “Elsku mamma mín! pig grunar víst ekki hvað mér líður illa. pú hefir ekki vitað hvað þú sagðir, þegar þú varst að lýsa því fyrir mér, hvað mér imundi líða vel hjá nöfnu minni.” pegar Guðrún vinnukona lét kýmar inn um kvöldið, fann hún Siggu litlu sofandi í stallinum. Bakhluti hennar var stokkbólginn eftir flenging- una. K. Aðalst. Sigmundsson. VORSöNGUR. Flýgur sunnan með flughröðum vindum fagra vorið með hækkandi log, yfir heiðum og hrynjandi lindum hella fjöllin í dimmbláan vog. :,: Losnar sjórinn og landið úr böndum, lífsafl streymir í dynjandi foss; sólin réttir að sjónum koss : svanir lyftast á blikvængjum þöhdum; og vordögg vætir alt, og vorsól kætir alt, hún örfar lífsins andardrátt við í s 1 a n d s hjartaslátt. L. Th. •— Heimilisblaðið. Frofessional Cards DR. B. J. BRANDSON 21«-220 MF.DICAIj ARTS RIjDG. Cor. Graliam aiul Kennedy Sts. Plione: A-7007 Office tlmar: 2—3 IleimiU: 776 Victor St. Plione: A-7122 Winnipeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 210-220 MEDICAIj»ARTS BIjDG. Cor. Gráhani and Itennedy Sts. Plione: A-7067 Office ttmar: 2—3 IletmiU: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manítoba DR. B. H. OLSON 216-220 MFDICATj ARTS BIjDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Plione: A-7067 ViStalstmi: 11—12 og 1—5.30 Hehnili: 723 Alverstone St. Winnipog, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAIj ARTS BIjDG. Cor. Graham and Iíénnedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-3521. IleimiH: 627 McMillan Ave. Tals. F-2601 GLAÐLYNDI. Glaðlyndi er dýrmætur fjársjóður; það eykúr hvervetna glaðværð og dregur úr sérhverri móðgun og gremju, svo að mótlæti og erfiðleikar verða létt- bærir og æfidagarnir verða sem skemtiferð “um fagrar sólskinsgrundir”. Er það mögutegt, að iþetta sé alt glaðlyndinu að þakka ? Já, vissulega. En eg á lík-a við annað og meira með glaðlyndi, en gáska og uppgerðarglens gárun-ganna, som oft eru þunglyndir á milli, eða til- gerðarkæti heimboðsgestanna, sem venjulega endar með önuglyndi. Nei, — m-eð sönnu glaðlyndi á eg við lífsgleði, sem er svo rótgróin, að -hún endist aflla m-annsæfir.a, óhögguð af mótbyr örlaganna. Slíkt glaðlyndi hef- ir söpm áhrif á lífið, sem eikin á eyðimörkinni, er veitir hinum þretvtta og þyrsta veg faranda bæði endurnæring og sválandi skjól gegn sólarhitanum. — já, það er eins og uppsprettulækur á öræfum, sem óaflátanlega sprettur upp úr undirdjúpunum, - 4 sem allir geta ausið, án þess vatnið minki. Glaðlyndið sprettur sömuleiðis upp í hinu hulda hugardjúpi. Margir gæfumenn hafa inndrukkið það með móðurmjólkinni, en allir geta öðlast það. GlaSlyndur getur aðeins sá veriðj sem skoðar lífið frá björtu hliðinni; en það -getur maður þvi að eins, að maður þekki tilgang lífsins og gildi þess. Maður verður að hafa fundið undirstöðuna, sem i!il tilveran hvílir á, og hið mikla allsherjar-lögmál, sem alt iíf þráir eftir að öðlast. — Mjaður verður, með öðrum orðum, að hafa starfað sig áfram til óbilan- legrar lífsskoðunar og aflið sér þeirrar heimspeirí, er ekkert fær haggað, svo að hann finni öruggar grundvöll undir fótum sér. Sá, sem svo að segja hangir í lausu lofti og fahnar eftir fótfestu, eða sá, er lætur berast með straumnum í hugsunarleysi, hann getur ekki öðlast hina sönnu gleði. Hvorki guðleysinginn né hólds-hyggjumaði.r inn geta verið hamingjusamir til lengdar, og þar af leiðandi heldur ekki haft hið sanna glaðlyndi. pað getur aðeins sá verið, sem veit: 1. að Guð er til — og a§ Guð er góður. 2. að maðurinn er guðlegs eðlis (“skapaður í Guðs miynd”) og ódauðlegur. 3. að heiiminum er stjórnað eftir guðdómlegum og réttlátum lögum. Á þessum óhagganlega grundvelli, sem engin vísindi hafa orkað að kollvarpa, getur maður svo 'bygt framvegis: 1. Guð, sem er góður og seim hefir ^kapað alt og stjómar öllu, hefir þannig tilgang —. og til- gangurinn er fullkomnun. 2. Maðurinn, sem er frá Guði, verður að læra að skilja þennan tilgang pg hið óbreytanlega lög- mál, sem öllu stjórnar. 3. pegar maðurinn með alvarlegri ástundun, h.T- ir öðlast skilning á þessu, getur hann sjálfur orðið samverkamaður Guðs til þess að full- komna þenna tilgang. pegar maðurinn hefir náð svo langt, að hann getur sagt: “takmarkið er, töflur að vera, letraðar Tetri Guðs”, þá opnast fyrir honum eilíft líf í gleð- inni. Algerlega öruggur og hjartanlega ánægður, I með stöðugri ástundam til að efla samúð og méð-' aumkvun með öðrum, keppir slíkur maður að.sln.ií eilífa og dýrðlega takmarki. Hann miðlar öðrum1 óaflátanlega af upp sprettulind gæfunnar, og bætir 1 þannig úr böli heimsins og græðir sorgarsár með- bræðra sinna. « Jafnvel kvíðinn fyrir dauðanum hverfur. Dauð- inn verður aðeins hlið, sem opmar fyrir sálarsjón vorri fegurri og auðugri tilveru. Sanmlega segi eg yður: Sá er sæll, sem er glað- j lyndur í þessari merkingu orðsins. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildtng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aSra lungnasjúkdðma. Er aS finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 4 6 Allotvay Ave. Tal- slmi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérstaklega kvenna cg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victnr vStr. Sími A 8180. DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Ileimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: j\2737. Res N8885 DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAIj ARTS BIjDG. Cor. Grahain and Kennedy Sts. Talsími A 3521 Heimili: Tal-s. Sh.3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Tálsími: A-8889 Vér leggjnni sérstaka áberzlu á að selja nieöul ei'tir forskriltum bi kna. 11 in l>e/.tu lyf, seni luegt er nð fá eru notuð eingöngi'. • ]>cgar |>ér komið með forskrliftum til vor megið |>jer vera viss um að fá rétt I>að sem larkn- iriun tekur til. COfjCDEUGlI & co., Xotre Datne and Slierbrooke Phones: X-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meðöl yðar hjá oss. — Semlum Pantanir samstundis. Vér afgreiBum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæði eru éyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsrlka reynslu að baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjðmi, sretlndi. ritföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Eggjasalinn: pað er stríðinu að kenna, bamið gott, hvað eggin eru dýr. Ella: En hvemig fara hænsnin að vita að stríð- ið er? Giftinga og . i Jarðarfara- plom með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 S*r IOHN 2 RIN<3 3 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Rooni 811 McArtbur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6840 Vv. J. IjINDjVIj, J. II. LINDAL B. STEFAN8SON Islen/klr lögfræðingar 3 Home Investinent Bullding 468 Main Street. Tals.: A 4963 peir hafa einnig skrilstofur að Lundar, Riverton, Glmli og Piney og eru þar aG hitta a eftirfylgj- andi tímum: Lundar: annan hvern miðvikudag Riverton: Eyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miSvtkudag Piney: þriðja föstudag 1 hverjum mánuði. ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Chambers Talsími: A - 219 7 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð;ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wrynyard, Sask. Phone: Garry 2616 Jerkinsi hoeCo. PRENTUN komið með prentun yðar til The Columbia Press Ltda Wiliiam&Shcrbrooke Vér geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ralsímar: Slvi’tfstofa: lieiinili: ... N-622& A-7998 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LÖGTAK8MAÐUR HolmiHstals.: St. Jobn 1844 Skrlfstof U-Tals.: A #557 Takur lögtaki bæSi hO»aJatru«kulA% veðskuldir, vlxlaskuldir. AfgrdPlr A‘< sem «8 lögum lýtur. Skrltstofa 255 Mn!n S(w« Verkstofu Tais.: Heiina Tals.: A-8383 V-93S4 G. L. STEPHENSON Plumber • AUskonar rafmagnsáiúild. svo sem straujárn víra. allar tegunilir nf glösuin og nflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. “DUBOIS” LIMITED. V18 litum, hreinsum. og krullum fjaðrir. — Föt af öllum gerðuqri hreinsuC og lituS.— Gluggablæj- ur, Gðlfteppi, Rúmteppi lireine- uð eftir nýjustu tlzku. Pöntunum Utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tals. A-3703 276 H:\rgrave St. B. J. LINDAL. eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.