Lögberg - 12.04.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.04.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót EatoB SP£iRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSIMI: N6617 WINNIPEG 35. ARGANCUR WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 12. APRÍL 1923 NUMER 15 Canada. MaSur að nafni Carl Lynn, sem var við dýraveiðar norður í skóg- um og hvarf síðastliðinn vetur, hefir orðið úlfjim að hráð, eftir því sem annar veiðimaður, Mr. Josep'h H. C. Nollin segir, sem líka er alvanur við dýraveiðar þar norðurfrá. Segir hann að leyf- arnar af Lynn hafi fundist 800 mílur í norður frá Saskatoon og aS sjö úlfar skotnir til dauðs hafi ¦verið nálœgt l'íkinu. Segir hann, að þeirri sort úlfa, sem kallaðir eru "timbur-úlfar" fari sífjölgandi þar norður í landi. Á fyrri ánuim voru úlfar sjaldan mannskæðir í Canada. En þessi tegund úlfa, sem hér um ræðir hefir komið á 'ís yfir Beher- íngs-sundið frá Síberíu og eru miklu grimmari en hinir innllendu canadisku úlfar. Bandaríkin. Tekjuhalli við starfrækslu rík- isjárnbrautanna í Canada naim $51,103,296,91 og er það $5,886,681, 91 minna en hann var arið 1921. Inntektir brautanna sem eru 22, 680.68 míiur, námu í það heila $234,111,090,01, en ,starfskostnað urinn $229,917,540.89, þár af voru $82,390,245 borgaðir í verkalaun. Sir George Perley, fyrrum um- boSsmaður Canada stjórnar í Lundúnuan, heldur því fram, að tími sé kominn til þess fyrir Cana- da, að hafa canadiskan ráðherra, aera búsetfcur sé í Lundúnum. Hon George Hoodley, akur- yrkjumálaráðherra 'í Alberta hef- ir nýlega lýst yfir því, að banka- stjórar þar í fylkjinu séu að neyða suma bændur sem griparækt stunda, ti(l þess að selja gnpi sína sér í skaða og til efnahags ¦ósjáJfstæðis, en haldi hlífskildi yfir öðruim sem bönkuraum skulda stórfé. * # # iKuldar miklir hafagengið á Nýfundnalandi undanfarandi svo afr (hafnir við suðurströnd lands- ins !hafa lagt, og heilar bygðir ekki náð neinu sambandi við St. John. Stjórnin er nú að reyna að koma vistum til fólks þessa svo þaQ líði ,ekki. » # * Mentamállaþing Canadaí hefir staðið yfir undanfarandi í Tor- onto Ont. Hafa sótt það margir af atkvæðamestu imentamönnum þjóðarinnar. Á meðal annars, sem aftirtekt hefir vakið í sambandi við það, er fyrirlestur sem Sir Henry New- boh -faélt, sem hann nefndi ^bóktmentirnar og ritningin", he;ld- ur hann því ákveðið fram, að lífs- spursmál sé fyrir framtíðár vel- ferS þjóðarinnar að snúa sér aft- ur í einlægni og alvöru að lestri beilagrar ritningar. * * * Mál eitt einkennilegt kom ný- lega fyrir í Fort William Ont. Menn nokkrir mynduðu félags- skap með sér -og gekk alt vel um hríð einsl og oft gerir, þegar fé- Jög eru nýmy^duð, svo fóru menn að letjast á fundarsókn og hættu að sækja fundi <yg borga ársgjöld *ín, þeir sem áfram héldu voru óánægðir-með það framferði og fór« ti)l þessara manna og báðu 'þá að borga upp skuldir sínar, þeir snérust sumir illa við og þver neituðu, fóru félagsmenn þá í inál við þessa náunga og voru þeir dæmdir til þess að borga tillög sín til félagsins. * * * Stjórnin í Ottawa hefir 'ákveð- íð að selja nokkuð af skipastól n'kisins, eru það aðalilega hin smærri skipin 27 að tölu, sem betur eru fallin til strandferða, heldur €n millilanda ferða. Tala ríkiaskipanna er nú 64 og hefir fynrtæki þa« eefist heldur illa, orði6 ríkinu tap, því árlegur tekju halli hefir yerið á starffælkslu iþeirra undanfarandi. * » • Virðing skattgildra eigna í "Winnipeg borg, hefir verið lækk- uð um $1,000,000, fyrir árið 1923, árið 1922 voru þær eignir virtar á $240,413,790. Basil M. Mauly umsjánarmaður almennrar lóggjafar á þingi Bandaríkjanna, hefir farið IJíess á leit við Harding fonseta, -.ð hann láti rannsaka hœkkun syk- urverðsins. Nýlega ¦ fór nefnd kvenna í Bandaríkjunum á fund . ríkisrit- ara Hughes, til 'þess að fara fram á það við hann, að Soviet stjóra- inni á Rússlandi yrði veitt full- komin viðurkenningi af Banda- ríkjastjórninni. Svaraði ríki >- ritarinn nefndinni því, að þið væri með engu móti hægt un^ vissa væri fengin fyrir því, að sú stjórn viðurkendi alþjóðalög og fylgdi þeim. * # * , Hoover viðskiftaráðherra hefir lýist yfir því, að rannsaka skuli sykurverð og sykurframleiðsilu á Cuiba, og að þeirri rannsókn sk ili ekki létt fyr en hin sanna ástæða fyrir hækkuninni á sykurverði sé fundin. Af járnbrautarslysum dóu 5,- 776 menn i Bandaríkjunum árið ísem leið, en 47,203 meiddust. Ár- ið þar áður 1921 dóu 6,587 en 43,324 meiddust. * * * iHarding forseti hefir skipað skattanefnd Bandaríkjanna að ranmsaka ástæðuna fyrir hækkun sykurverðsins, og ef sú hækkun er að kenna hinum aukna tolli, þá hefir hann lýst yfir því, að toll- urinn skuli tafarlaust færður nið- ur. * # * Forstöðunefnd kirkjudeildar þeirrar í Bandaríkjunum, sem nefnist Church of Christ,, hefir skoraA á alla protistantiska söfn- uði í Bandaríkjunum 150,000 að íölu, að skora á stjórn Banda-. ríkjanna, að halda sér ekki leng- ur frá Bvrópu málunum, heldur gangast fy> i- því. aS alþjóða þingi verði sefnt saman til ^ess að ræð^ ufc. niS hagfræðilega og stjórnmálalega ástand Evrópu. Einnig um skaðabótamálin og af- \opnim þjóðanna. * * » Hrossum hefir fækkað um 11 af hundraði í heiminum á hinum síðustu tíu árum, isegja ný-út- komnar skýrsjlur. ' Á því tíma- bili hefir talan fallið niður úr 116,500,000 ofan í 103,550,000. Fækkunin hefir verið mest á Rússlandi. í Bandaríkjunum hefir hrossum fækkað nálega um miljón síSan áriS 1914. * * * Ný hc-iltrigðislög ganga í gildi í New York 1. nóvember næst- komandi, þá verða allir þeir sem að matreiðslu eða framreiðsilu á mat vinna, að hafa læknisvottorð um að þeir séu með öllu heil- brigðir. Enginn sem með sjúk- dóm gengur, hverju nafni sem hann nefnist, getur fengiS- at- vinnu viS matreiðslu, eða við mat,- ar framreiðs|lu eftir þann dag. * * * Tvær konur og læknir að nafni W. J. Clark, ásamt þremur öðrum mönnum, hafa verið tekin föst og kærð um, að flytja Morphine á óleyfilegan hátt frá Canada inn til Bandaríkjanna, sagt er að fé- lag þetta hafi tflutt inn svo hundr- uSum þúsunda! dollurum skifti. Bretland. Brezka þingið, sem kota saman á þriðjudaginn var, eftir tiltölu- lega stutt hlé, verður að líkindu".* að ýmlsu leyti söguríkt bin^. Law-stjórnin, aem átt hefir í vök að verjast síðan hún koni til valda, fær sig aS sjáilfsögðu full- reynda, og sjaldan í isögu síðari tíma, hefir stjórnin á Englandi, átt eins mikilli mótspyrnu að mæta, eins og núverandi stjórn. Blöðin mega heita einróma í að finna að, aíSgerðarleysi <yg þrótt- leysi hennar. Verkamanna flokk- ur harðsnúinn qg margmennur .h móti henni og megn óánægja og hræðsla verzlunarstéttarinnar út af yfirvofandi hættuf>sem eignar- réttinum sé búinn af völdum hinna æstari verkamanna. Talað er um að Bonar Law muni eiiki lengi endaat til þess að halda í horfinu, og þá sjá blöSin ekki einn einasta mann, sem geti tek- ið við af honum. iStjórnin hef- r tapað nálega í hverri einustu aukakosningu, sem hún hefir lajt út í, síðan h'ún kom til valda og nú síðast í Leeds, þar sem fylgj- endur Asquiths og Lloyd George lögðu saman og unnu þingsætið.' Ef stjórnin skyldi falla, er ekki gott að vita hvernig færi. Ekxl ólíklegt að verkamannafilokkurinn mundi láta til eín taka, því illa gengur aS sameina þá Lloyd Ge- orge og Asquith og fylgjendur þeirra. Tilraun gerð til þess við aukakosninguna í Leeds. Veizla búin, þar sem menn gerSa sér von um, aS þeir mundu báðl^ mœtast og komast aS sameigin- legri niðurstöðu, en Asquith ne«t aði aS þi'ggja boðið. Fyrr stuttu síSan voru verka- menn að grafa í hinum svo kall- aða Rósagarði í Oxford á Eng- landi, fundu þeir þá iíkkistu úr steni, ásamt iblómsiturvösum og diskum, sem skjaldarmerki einn- ar af hinum elztu aðalsættum Englendinga var grafið á. , í kistunni voru mannabein. Kist- an og munir þessir hafa verið sendir á forngripasafnið í Lund- únum. Carnarvon lávarður sá er stóð fyrir IeiSangri fræSimanna þeirra er fundu gröf Tut-anha- men konungs er dauður, og hafa blöðin stór og smá verið full með iþaS tiltæki hans hafi orðiS or- sökin í dauða hans, — að illur hugur eða andi hins löngu látna konungs sé valdur að þessu. Sir Conan Doyle, sem er ný- kominn til Bandaríkjanna í anda- trúar fyrirle«trarferð í annað sinn telur þá úrlausn málsins mjög bennilega og segist vera viss um að andar löngu liðinna manna, séu á sveimi og aldeilis ekki ó- líklegt, ^ð atíór þcssi :.ð legstað Tut-anh;.men h if i reitt anda hans eða samtíðarmanna hans til reiði rg þ-nf því lostið Carnarvon lá- varð. Sidifur segist hann oft vera í sambandi við anda Araba eins göfugs, sem dáinn er fyrir mörg þúsund árum, og segist hann oft leita til hans ráða í gegnum konu sína, sem sé miðill, þegar ein- hvern vanda beri að ihöndum og hafi ráðleggingar hans ávalt gef- ist vel. En svo bætti hann við: "pessi gröf Tut-anhamen, hefði átt að vera orSin svo gömul, aS hætta úr þeirri átt hefði ekki átt að vera miki|ll." Carnarvon lá- varður var í ferð í hinum svo- nefnda "konungadal," þegar aS fluga beit hann í kinnina og varð bonum lítiS meint viS. Skömmu síðar rakaSi ihann sig og hefir þá aS líkindum skorið ofan af bólunni, sem kom eftir flugubit- ið. svo óhreinndi foafa komist í sáriS. Tók þaS svo að bólgna og blóðeitrun hljóp ií andlitið á honum. paS tókst samt að stöðva útbreiðslu eitrunarinnar, en þá fékk hann lungnabólgu, sem varð honum aS bana, þrátt fyrir allar hjálpar tilraunir, sem gerS- ar voru. öllum þeim, sem uppvísir verSi að tilraunum, með að koma Prúss- landi undir stjórn Vilhjálms keisara, verSi hegnt vægðarlaust, og gat þess um ileiS að hættuleg- astur allra þeirra manna, væri hinn alkunni Ludendorff. # * * Stjórnin á pýzkalandi hefir veitt 40C',000,000,000 mörk til að hefta framgang Frakka í Ruhr héraSinu. * » * Alheimssamband iSnaSar og verzlunarmanna á þingi í Róm, samþyktu tillögu frá erindreka Bandar&janna á því þingi, með að þingið óskaði eftir aS alheims þing yrði kallað saman til að ræða um og ráða fram úr fjár- hagsástandinu. Setulið sambandsmanna í Rín- arhéruðunum í síðastliðin fjögur ár hefir kostað pjóðverja 4.500,- 000,000 gullmörk, eftir því sem fjármálaráðherra pjóðverja Al- bert segir. * * * Skaði sá, sem Frakkar hafa orð- ið fyrir af völdum stríðsins í eignatjóni í þeim tíu héruSum, sem undir skemdum lágu, er met- inn á 85,750,000,000 franka, af ,þeirri upphæS hefir stjórnin á Frakklandi nú þegar endurborg- aS , þeim sem fyrir skaðanum urðu 41,225,000,000 franka, eða 48 af hundraSi, aðallega hefir stjórnin borgaS þetta með skulda- bréfum. # * » Húsekla mikil á sér staS í Austurríki, svo tilfinnanleg að 5- víða á sér annað eins stað. Yfir- völdin hafa því orSiS aS taka eft- irlit með leigu á húsum í sínar. benaur og hafa ógiftir karlmenn | Hefir Emil venS um mörg ar tal fengið að kenna á því all-óþyrmi- lega, þeim eru gerSir tveir kostir, annaS hvort aSgiftast innan I orðum og athofnum, eina og hann tveggja vikna, eSa fara úr íbúðum a ^ tú> Emú Ieitaðl raðahags i sínum. feuwnamú einum þóttu \ Görðum austuf °* kvæntist Sig þetta harðir kostir og skaut máli í runu dottur Jons bonda Jonsson- sínu til hæsta réttar, en fékk ar vlð Garda- , sem af 'kunnugum mönnum er talinn «inn af merk heita heldur gott, samt hefir alí- þung kvefveiki stungið sér niður og orðiS býsna hörS á mörgum. í byrjun vetrarins í nóvember, varS einn af hinum yngri bændum Wil- helm Davídsson, fyrir þeirri þungu sorg aS missa konuna sína 25 ára gamla frá fjórum börnum ungum. Hún hét Svava Hall- grímsdóttir Jónasonar frá Narfs- eyri á Skógarströnd, bar dauSa hennar aS í svefni, Svafa sál. var hin mesta efniskona prýðisvel gefin andlega og líkamlega. Var hið svip'lega fráfall hennar sorg mikil fyrir eiginmann 'hennar og börn. Litlu síðar í sama mán- Uði varð hér bráSkvaddur há- aldraSur maður, Ásgrímur SigurS- son 92 ára gamail, tengdafaðir Árna Goodmans bónda hérna i sveitinni. Var Ásgrímur ættaS- ur úr Akrahreppi í Skagafjarðar- sýslu. — pann 11. des. andaðist Elisabet, kona Stefáns Einars- sonar, eftir stutta legu, 48 ára gömul, góð kona og merk, var að þessum báðum konum mikill sökn- uSur fyrir siveitarfélagiS sökum vinsælda sinna og mannkosta. Á síðastliðnu hausti festu tveir ungir menn ráð sitt og kvæntust, var annar þeirra Alexander Good- man, sonur Guðm. Hðlgasonar Goodman, dugnaðarmaSur mikill og efnilegur, gekk hann að eiga ungfrú Láru Jónsdóttir, dóttur Jóns Sigurðssonar, sem hér bjó fyrrum, nú dáinn og Baldvinu Baldvinsdóttur frá Böggverstöð- um í Eyjafjarðarsýslu. Var Lára 'hér áður kenslukona, góiS stúllka, efnileg mjög og merk Skömmu síðar gifti sig bróðir hennar, Em- il, sonur Jóns Sigurðssonar, dugn- aðarmaður og búmaður mikill. inn einn af okkar allra beztu og enga málsJbót og segir þessi mað- ur svo frá: "peir gáfu mér að eins tvær vikur ti(l þess að fá mér konu. — Tvær vikur til þess að velja sér konu, sem maSur á að bindast fyrir alt lífið, er ekki nógu langur tíma, nema að þeir ætlist til að eg giftist fyrstu kvenpersónunni sem eg rek mig á." * '¦! f; Frá Mouse River. Herra ritstjóri Lögbergs. ^pað er farið að verða nokkuð langt ritstjóri góður, síðan þú hfefir línu séð frá okkur Mouse River búum, mun það vera kom- ustu mönnum þar í sveit, telja vinir Emils fullvíst, að hann hafi vel fyrir s'ínum h(lut séð, og þyk- ir vel farið að hann hafi feng- ið góða konu og uppbyggilega, það er gömul og ný reyiisla, að hverjum kippir í kyn. En þess- ari gömlu reynslu og fornu venju forfeðra vorra eru margir af hin- um yngri mönnum búnir að stinga undir stól og telja slíkt einkisvirði. Seigja bara eins og Samson sterki: lát mig hafa þessa hún þóknast mínum augum, Vill þá stundum svo til að Lang- brók verður hlutskiftiS. En átti sér stað þriðja gifting- in hér í vetur, þó ekki væri hún ið töluvert á annað ár. En þótt nema ag hálfu leyti íslenzk, María tíminn sé orðinn þetta langur j Goodman, einkadóttir Jónasar finst mér við nakvæma yfirveg- Goodman gifti sig. Fékk hennar un, 'HtiS vera fyrir Ihendi, sem | maSur af svenskum ættum, Ed- fréttir geta kallast, það er alt af j ward Nelson, rekur hann verzlun sama sagan, sem fjöldinn hefir i j foorginni Minneapollis. María að segja, f járkröggur og and-: Goodman, var ein sú allra glæsi- streymi og margskonar erviS- j legasta og bezta stúlka, sem hér leikar, og alt af ýmsir menn, sem hefir alist upp, vel metin og vin- tíSa mega mæði og mótlæti, þetta | sæi mjög, sökum ljúfmensku er gömul og ný saga, sem ávalt! sínnar og mannkosta, þótti hinum endurtekur gig, — öl'lum þykir | mörgu vinum hennar og vanda- Manitoba þinginu að þingið sendi áskorun til Ottawa stjórnarnnar þess efnis að 'Manitobavatn yrði lækkað svo sem 2 til 3 fet frá því sem þaS er nú. Fyrir áskorun mína áriS 1919 í Manitoba-þinginu, sendi fylkis- stjórnin mæ'lingamenn til þess að rannsaka möguleika fyrir því hvort hægt væri að sporna viS flóSinu eða vatnsbækkun sem iðu- lega á sér stað í Manitoba vatni. AflJeiSingin var sú, að mælinga- mennirnir gáfu skýrslu sem sýnir aS mjög auSvelt er aS lækka vatn- iS sem svarar 2 til 3. fet. Þeir benda á aS farvegur Fairford á- arinnar, sem er eina áin ¦. em renn- ur úr vatninu þurfi aS vera dýpk- aSur um 2-3 fet í ármynninu, til l?ess að nema í burtu möl og grjót er safnast hefur þar upp meS ís, og hefur að miklu leyti stýflað farveg árinnar. Þenna sand- hrygg í mynni áarinnar álvta þeir að megi taka í burtu og hreinsa farveginn ofan á klörjp á 900 til 1000 feta löngu svæði, eftir þaS er nægilegur halli á ánni til þess aS vatn geti runnið fyrirstöSulaust. Ennfremur sýnir skýrslan að kostnaSurinn sé |lítill þar sem aðeins þarf að hreyfa 4970' cubic yards af sandi, til að dýpka far- veg, sem er 50 fet á breidd. Kostn- aður áætlaður um $5000. Ennfremur má geta þess, að margar ár renna í Manitoba- vatn, sem bera í það mikiS meira vatn en Fairford áin getur flutt út úr því. pað er því mjög eðlilegt að í rigningatið og mikl- um snjóavetrum að vatnhækkun verði svo mikil að til stór vand- ræAa geti leitt fyrir einstöku bændur og jafnvel heilar sveitir sem liggja meðfram vatninu. Pó undarlegt megi þykja, þá hefur þetta mál mætt töluverðri mótspyrnu frá ýmsum fylkisþing- mönnum Winnipegborgar og færa þeir til síns máls, að fólk sem hafi sumarbústaði sina við Manitoba- vatn álíti, að möguleikar og tæki- færi þess til að nota baðstöS við vatniS sé skemd og aS hafnir viS vatniS spillist. Enn Orbæ num. Vér viljum sérstaWega vekja eft- irtckt manna á auglýsingu kvcnfé- iags Fyrsta lút. safnaðar, um suni- arkofnu samkonui ]iá. scni 1>a!S hef- ir efnt til nú eins og aS undanförnu í kirkju safnaíSarins, iq, þ.m.. Það cr ])jóflegur siSnr, aí fagna sum.r- inu. Áar vorir geröu þai^ frá ó- munatíS, og kvenfélag Fyrsta lút- erska safnaðar í Winnipeg hefir gjört það í fjöldamörg ár. og hafa þær samkomur ávalt veriiS skemti- legar og svo mun enn veröa. Gleym- iC ekki kveldinu iq. apríl og gleym- iö ekki afi koma. \írs. Gróa Goodman, Otto, sem undanfarandi hefir veriS í kynnis- ferð til ættingia nálægt Ivangruth- bæ kom til bæiarins á þriSjudaginn var og hélt heim ti! sín samdægurs. Var hún kölluS heim til veikrar dóttur sinnar. Tóhann Sigtrygsrsson, bóndi í Ar- gyle-bygð, kom til l>æjarins eftir helgina o gdvclur hér nokkra daga. Rréf <á skrifstofu Lögbefgs: til Jóns Runólfssonar. Adolph Peter- sen og Rusiness Manager Heims- kringlu. Hr. Bjarni ÞorsteinssOn skáld frá Selkirk, Man., kom til borgar- Jnnar snöggva ferð á mánudags- morguninn. pegar ^alað er um skraul og þægindi í heimi bifreiðanna, er Overland ofanlega á þeim lista. Willys-Overland Limited hefir auglýsin^u á þnðju baðsíðu þ^ssa blaðs og ættu allir aS telja það sikyldu sína að lesa bana. Over- land bifreiðar af ölllum gerðum eru til sýnis á horninu á Portage Ave. og Maryland Street. Manitoba Motors Limited, sel- ur Ford bifreiSar meS mjög væg- um borgunarskilmálum. þeir aug- lýsa á áttundu blaSsíðu í Lög- bergi í hverri viku og ættu les- endur vorir að gera sér pað að fastri reglu að líta yfir þá auí- lýsingu í hver,ri viku. Félag þetta hefir í þjónustu sinni einn Hvaðanœfa. Forseti Finna, Kaarlo Juho Stahlberg, hefir staðfest lög, sem heimi(la stjórn Finna að semja um skuld sína við Bandaríkn á líkan hátt og Bretar gerðu. * » • Stjórnin þýzka hefir tekið fjölda af hinum atkvæöamestu keisarsinnum fasta. * * • IStríðsskuld Búlgaríumanna sem þeir eiga að greiða samherjum nemur 550,000,000 fránka og er þeim veitt sextíu ár til þess að greiða þá upphæ"ð. * * * Cuno forsætis ráSherra pjóð- verja, hefir ilýst yfir iþví, aS ekki geti veriS um neina sáttasamn- inga rS ræSa á milll pjóðverja og Frakka fyr en Frakkar hafi gef- ið tryggingu fyrir því aS láta af hendi alt þaS land, sem þeir hafi tekiS í sínar hendur innan landa- raæra iþjóSverja. » * * * Verkamálaráðherra Breta seg- ir aS 1,300,000 atvinnulausir menn hafi skrásett sig ihjá verka- mála deildinni. » ? * Severing, innanríkisráSherra Prússa, hefir lýst yfir því, að eitthvað að og fáir eru ánægðir meS kjör sín, jafnvel þótt góð séu. SumariS í fyrra var hér mjög gott, tíðarfarið hið ákjósanleg- asta, alt spratt sem sprottiS gat, svo um tíma urSu vonirnar mjög fagrar. En nálœgt miSju sumri risu engispretturnar af dvala, sú gamla plága, sem leg- iS hefir héf í landi mörg undan- farin ár. Gjörðu þær 'hinn mesta usla á ökrum, einkum hinu léttara landi, varS uppskera mjög lítil á stórum svæSum, sumstaSar engin. peir, sem fengu góða uppskeru kvörtuðu líka, þótti verð of lítiS á korninu og vinnulaun of há. Gripir voru i lágu verði á markaSinum, en sauSfé var vel borgaS, og er þaS sú vara, sem nú er í iháu verði. Vetur þessi sem nú er að lföa, hefir verið bæði 'langur og m/ög strangur, einn með þeim lakari, sem komið hefir í mörg ár, lang- varandi ihríSar og frostgrimdir, mönnum allmikill söknuður að brottför hennar. Eg held það sé þá ekki meira um hjúskaparmálin aS ræSa í þetta sinn — bíða betri tíma, þar til aðrar öldur rísa. Nú er vet- urinn bráSum liðinn, með vorinu birtir yfir landi og lýð að venju og fóf.k varpar af sér vetrar- drunganum, sem liggur eins og martröð á mönnum og skepnum í þessum köldu héruðum landsins. Með vorinu fyllast menn nýjum vonum og íklæðast nýjum kjarki að heyja stríðið í baráttu lífsins. petta^er orðið nokkuð langt mál og lengra en gert var ráS fyrir í fyrstu, mun því mál að hætta. pinn einl. Sig. JónsBon. fremur að hin mikla anda veiði' landa vorn' Pál Thorláksson, ob- (Duck shooting) á haustin verði ¦ ekki eins góð, ef lágt er í vatninu pessar mótbárur geta menn at- hugað fyrir þaS sem þær eru virði, en mín meining er, að lækkun Manitoba-vatns sé aðeins trygg- ing fyrir að sumarbústaðirv geti átt sér stað við vatnið svo að nokkru nemi, því f^ir sparibúnir borgarbúar eru gefnir fyrir aö vaða yf ir votlendi til þess aS kom- ast að vatninu. Nefn^ hefir verið sett af þing- inu til að íhuga þetta mál ná- kvæmlega og sú nefnd kemur saman í þinghúsbyggingunni þriðjudaginn 17. apríl, kl. 9 f. m. pá gefst bændum tækifæri til að leggja fram ástæður sinar fyrir því, að þeir vilji fá vatnið lækk- að og eins aS lýsa þeim skemdumi og óþægindum, sem þeir hafa orð- ið fyrir, og útlit er aS þeir verðí lyrir á komandi sumri. Eins geta þeir látiS til sín heyra sem álíta aS þeir hafi ástæSur fyrir því að vatniS verSi ekki ilækkað. pað er verk nefndarinnar aS rannsaka þær ástæSur, og diæma svo um hvort þingiS skuli skora á Sam sitja fyrir öSrum er þeir kaup i Ford bifreiSar. Á si'nnu^a^irn var kj. S andað- ist aS heimili scnai sins, J6ns Sgvaldasonar yið Glenboro, hin nafnkunna merkiskona Guðrún Aradóttir Sigvaldason, ekkja Árna Sigvaldasonar landnáms- manns í Minneota, systir Skafta heit. Arasonar og þeirra systkina. Guðrún var fædd á Hamri í ping- eyjansýslu 4. maí 1845, og var því nærri ful|lra 75 ára að aldri. Hún var hin mesta ágætiskona. Útför hennar fór fram frá íslenzku kirkjunni í Glenboro á þriðjudag- inn. Fór dr. Björn B. Jónsson vestur til að taka þátt í athöfn- inni ásamt séra Fr. Hallgrímis- Líkið var flutt suSur til sym. Minnesota og v< grafreit safnaðarins County. jarðaS i Lincoln iHajlldóra Jóhannesson, 55 ára gömul, kona Jóhannesar GuS- brandar Jóhannessonar andaSist að heimili þeirra hjóna í Árborg band&stjórnina aS lækka vatnið og j a P'áskadaginn þ. 1. apr. s. 1. þar með sinna umkvörtunum sem J íHafði *>ón legið rúmföst nálægt þangað hafa veriS sendar frál >vi mánu« eSa fult þaS. Lætu^- Lækkun Manitobavatns Bændur meSfraim Manitoba- vatni íhafa síðast liðið sumar ort5- ið fyrir talsverSum óþægindum af mega það vera börð örlög aS lifa j hækkun vatnsins, svo flætt hefur undir því loftslagi, sem óbliða' upp á engi og akra, svo þeir með náttúrunnar tekur mann þeim naumindum gatu aflaS sér nægi- tökum, aS hver og einn mundi legs heyforSa fyrir búpening kjósa að allir vetrar mánuðurnir! sinn. færu í gegn á einum degi, naum-' Umkvartanir í þessa átt hafa ast að geti sannast gamli máls- hátturinn undir þessum kringum- verið sendar til Ottawa og sam- bandsstjórnin beðin um fjárveit- stæðum: "sivo má iilu venjast, i ingu á þe&su þingi til þess að að gott þyki." lækka Manitobavatn. Heilsufar manna hefir mátt 'Eg hefi farið fram á það í bændum sem búa meðfram vatn- inu. Eg álít því aS þaS væri æskilegt fyrir bygðirnar norðan verðu við vatnið svo sem Bluff, Steep Rock, o. s. frv., að senda sína fulltrúa á þriðjudaginn kemur ásamt full- trúuim úr bygðunum austan og vestan verðu við Manitoba-vatn- ið. Skúli Sigfússon. eftir sig eiginmann fyrnefndan op fjmm börn. pau eru: Bjarni, tfl heimilis hjá föður sínum; Jóhann- es Marteinn, heima á íslandl; Margrét, gift Mr. Fred. Shanks l Transcona; Þórdís Ingibjörg. kona Mr. Halldórs Anderson í | Árborg, og Jóhanna ASalheiður, I heima í föSurgarði. Halldóra sál. var Bjarnadóttir. I frá Höfn í Hvammssveit í Dala- | sýslu. En maSur hennar, Jóh- | annes GuSbrandur, er ættaSur frá 1 SauShúsum í Laxárdal i söanu j sýslu. Þau hjón bjuggu, það sem þau bjuggu á íalandi, á Godda- stöSum í Laxárdal. Fluttu vest- ur um haf 1901. Voru þá fyrat hér í bænum, en námu síSan land 1 Geysisbygð sunnanverðri og | hafa búiS þar síSan, aS undantekn- mála, í stóru broti, og hefir mér j um tveimur vetruim hinum sfð- því ckki unnist tími til a« lcsa hana; ustu, er þau hafa leigt hér hús í enn. En að ytra útliti er hókin i }x)rpinu Árborg, en stundað bú- falleg. Bandið ágætt, leöur á kjöl j skap á landi sínu á sumrin. Hail- og homum. Pappírinn í bókinni er' dóra var allra vænsta kona or gótSur og niSurröSun efnis og' Kvittun og þakklæti. Konur Jóns Sigurðssonar félags- ins hafa ¦ sýnt ritstjóra I^jgbcrgs þann velvilja, að senda honum ein- tak af hermannalxíkinni nýút- komnu, sem hann hér mefi þakkar Og kvittar fyrir. Þetta er feikilega stór bók, 525 blaðsífiur, auk for- í mynda smekkleg. Verk þetta, sem Jóns SigurSssonar félagiS hefir færst í fang, er feikilega mikið og þarft. MeS beztu þökk og óskum. Jón J. Bíldfell. frábærlega vinsæl af öllum sem hana þektu. Jarðarför hennar, er var ærið fjölmenn, fór fram frá kirkjunni í Árborg þ. 6 apríl. Séra Jóhann Bjarnason jarð- söng.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.