Lögberg - 12.04.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.04.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. APRIL 1923. I. Mrs. Þuríður Jónsdóttir Arnórsson, er lézt að heimili sínu, Piney, Man., á annan í jólum, 1922. Lífið lítt bœrilegt sökum Dyspepsia. Heilsa og hamingja koma með “Fruit-a-tives.” Búið til úr bezta jurtasafa. “Fruit-a-tives, hið dásamlega lyf, unnið úr epla, appelsínu, fíkju og aveskju safa, þekkja engan sinn líka í þeasu landi. “Fruit-a-tives hafa komið ihundruðum til heilsu, er þjáðst hafa af stýflu, magnleysi og dyspepsia. Mr. rankFrank Hall að Wye- vaie, Ont., segir: “Eg keypti öskju af “Fruit-a-tives” og byrj- aði að nota það. Mér fór strax að batna. Hafði eg þó lengi þjáðst af Dypepsia og stíflu.” 50c. hýlkið, 6 fyrir $2,50, reynslu- skerfur 25c. Hjá ölium lyfsölum eða beint frá Fruit-a-tives Limi- ted, Ottawa, Ont. .»«> Bréf frá Islandi. Herra ritstjóri! Eg geri ráð fyrir að yður þyki gaman að fá fréttabréf héðan af Vestfjörðum og ef þér álítið það þess vert að taka það alt, eða eitthvað af því í blað yðar “Lög- Hún var fædd að Hrauk í Ytri Landeyjum, í Rangárvallasýslu á íslandi, 6. dag júli-mánaðar 1874. Foreldrar hennar voru þau hjónin, Jón Einarsson frá Forsæti í Landeyjum, dáinn 1913, og ber£’ þá er það velkomið. Arnbjörg Andrésdóttir frá Hemlu í sömu sveit, dáin 1919 Móðir puríðar var tvígift og hét fyrri maður hennar Eyvindur. í fyrra hjónabandinu eignaðist hún 3 börn, en 8 í hinu síðara. Hálf- systkini puníðar voru þessi: 1. Guðbjörg, gift Magnúsi porsteinssyni í Reykjavík; 2. Albert, kvæntur bóndi í Fljótshlíð á íslandi; 3. Guðrún ekkja Bjarna Hann- essonar ifrá ÍEaikjcahiolti í öilfufci, nú í Reykjavík. Alsystkini hennar eru: 1. Eyrún, gift Guðmundi Jónssyni í Ak- urey í Landeyjum; 2. Sólveig, gift Brandi á Teigi á Rangárvöllum; tyd vá v>b &f»„. pað er oftast vani, þegar sagð- ar eru fréttir, að byrja á veðrátt- unni, reyndar veit eg að íslenzku blöðin segja frá því öllu og að því leyti er ekki neinu við að bæta. En aumingja Vestfirð- ingar eru nú einu sinni svo mann- dómslausir að þeir hafa annaó | hvort ekki ráð á að gefa út blað 3. Arndís, gift Ólafi Ólafssyni í Selkirk, Manitoba; 4. Skúli trésmið- ’ eSaj?eir eru ®v0 ósamtaka að ur, kvæntur i Reykjavík; 5. Jóhanna gift kona í ReykjaVík; 6. pór-1 er ing min 7111 eitt’ en ann' unn, gift Gesti Jóhannssyni, að Piney, Man.; 7. Björn, kvæntur an Veg‘. Slðan ‘ Vestri” sálað- maður í Vestmannaeyjum á íslandi. ist heflr ekkert blað komið út í puríður ólst upp hjá foreldrum sínum, að mestu leyti að Ak-1 h.ofuí'i ftað Vestf jarða. pað er urey í Landeyjum. Er hún var 17 ára gömul, fluttist hún að I ekkl hægt 30 andmæla því, áð Skúmstöðum í sömu sveit til hinna alþektu sæmdarhjóna, Sigurðar [fsflrðlngar vl|ja llata bera ;1 Magnússonar og Ragnhildar konu hans, er bjuggu þar allan sinn ser talsvert- En Það mun P° búskap. Hjá þeim var hún 3 ár, var svo eitt ár að Skarðshlið undir Eyjafjöllum, þá 1 ár hjá frú Ragnhildi Gisladóttur, ekkju séra Kjartans Jónssonar frá Skógum undir Eyja~óllum. Þaðan flutt- fluttist hún til önundarfjarðar. í Önundarfirði giftist hún 13. nóv. 1897 eftirlifandi manni sí,n- hfert Bolshevlkl stefnan, eins og um Jóni Arnórssyni frá Vorsabæ í Ölfusi. Á Flateyri við Önund-! hún er rottækust> a vel vlð hjá arfjörð byrjuðu þau búskap og bjuggu þar fjögur ár, fluttu svo i okkar dreyfðu famennu ís- þaðan til Reykjavíkur árið 1900. Eftir 10 ára veru þar, fluttu lenzku Woð> um Það munu verða þau vestur um haf og héldu sem leiið lá till Winnipeg. The Universal Car FORD BIFREIÐ stenst alla þá meðferð sem hún hefir feng- ið orð fyrir, hvort heldur er á misjöfnum brautum eða jafnvel ómögulegum, bœði af því hún hefir áflið og endinguna. Vélin í Ford Bifreið sem notuð er í keyrsluvagna um allan heim, sannar ágoeti sitt hvað endingu, sparnað og afl hún hefii> * * " * Kaupið með vorum vægu skilmálum JOSEPH MAW & Co, Ford and Fordson Dealers helzt vera, að pólitíkin sé þar öndvegis höldur, en það er ætíð góðra gjalda verrt þegar bygt ei á heilbrigðum grundvelli. En 112-118 Kinq St. Winnipeg Eftir 3. daga dvöl þar, fóru þau til Piney og bjuggu þár síðan. pau námu land þar í héraðinu og voru á því nógu lengi til að vinna sér inn heimilisrétt, en mestmegnis áttu þau heima í Piney þorpinu eftir að þau fluttust í þá átthaga. Ekkert barn eignuðust þau, Jón og puríður, en þau fóstruðu c.nn dreng, óskar porgils Jónsson. Hann mistu þau árið 1917. Var það stærra sár en nokkurt annað, sem þau hjón fengu að líða á samverpfleið einni, og henni nær óbærilegt. Beið hún þess aldrei bætur. Fylgja þessari æfiminningu nokkur orð um drenginn. Heilsu haflði puríður sáluga um langt skeið tæpa. Árið 1905 látfaún, meiri part sumars á Jósefs spítalanum í Reykjavík. Var þar gerður á henni stór holskirður en þó fékk hún ekki fulla heilsu- bót. Síðastliðin fjögur ár gekk hún með opið sár þat sem skurð- urinn var gjörður, og hafði hún oft af því miklar þrautir. En banameinið var heilabólga. Lá hún þungt haldin í 5 vikur. Sjálf bjóst hún við að sá mundi endir verða á veikindum sínum, sem raun bar vitni. Lagði hún svo fyrir að hún yrði jarðsunginn af séra Hirti J. Leo, enn fremur hver skytldi smíða utan um sig og einnig það, að í grafreitnum skyldi syngja allan sálminn “Alt eins og Iblómstrið eina”, og var því öllu fylgt eins og hún lagði fyrir. Útförin fór fram, að viðstöddu fjölmenni, bæði ísiendinga og annara þióða manna, siðasta dag ársins 1922, Húskveðja var flutt á heimtli hinnar látnu, en sökum þess hve húsrúm þar er lítið, var líkið flutt yfir á heimili Björns G. Thorvaldssonar, sem er þar í nágrenni, og aðalræðan ffiutt þar. Séra Hjörtur talaði bæði á ensku og íslenzku. Ennfremur söng enskur maður, Mr Fielding einsöng. puriður sáluga var trúfastur vinur vina sinna, en þó hún reyndi að breyta rétt við alla, var hún seintekin. Hún var heið- arleg til orða og verka, og vildi ekki vamm sitt vita í neinu Trú- uð kona var hún, setti alt sitt traust til himnaföðursins. Aldrei hafði hun svo mikið að gjöra, að ekki tæki hún húslestrarbók sína og læsi lesturinn, sem tilheyrði þeim og þeim deginum, og hafðí hun oft miklar annir. Manninum sínum var hún ástríkasta eig- mkona, heimilinu sínu veitti hún hina beztu umhyggju og fóstur- syni sínum yar hún svo góð móðir að engin hefði getað verið það hetn. — Bætt er henni nú sárið eftir missi hans. — Blessuð sé minning hennar.-------- Öskar porgils Jónsson, var fæddur 14. des. 1900 í Reykjavík á son” ^ Foreldrarfhans voru þau Jón barnakennari Guðmunds- — l2SE£°g InglbjÖrg JÓn8dÓttÍr’ Síð- Kriat-ni , Tveggja vikna gama11 var hann tekinn til fósturs af Jóni Arn- orssym og puríði Jonsdóttur, og var hann hjá þeim síðan pegar hann var á 11. árinu, fluttist hann með fósturforeldrum 1* nm ves ur um haf fra Revkjavík, til Piney, Manitoba f «kóla foJki, sem vann að fiskinum s. 1. hafði hann gengið á íslandi, og skólagöngu hélt hann'svo áfram túl æglleíían sj'úkdóm bar að höndum. Var hann L ! 'b,ekí‘ MeS nýari 1917 veiktist hann af heilahimnubólgu Tveggja 'ækna var vitjað, og er þeir gátu ekkert við ráðið, var hann TTl Z’l ’ W""“1W- “ þar tór ”><«- fluttur aftur heim til Var hann jarðsunginn af séra Hirti J. Leo, en síðustu jarðneskar .eyfar hans lagðar til hvílu í grafreit Piney bygðar óskar sal. var vinfastur og vinavandur þó ungur sumar mun hafa verið 50 aurar á klt. En þó kaupið sé lágt, þá er það galli á gjöf Njarðar, að allra beztu sumru "i j öll vinna verður að takast út í og nýtingu snertir,! uppsettum vörum!! hjá vinnu- skiftar skoðanir. pað var annars veðráttan se n eg ætlaði að byrja á, og var s. 1. sumar með hvað gras ótakmörkuð bæði af þarfa og ó- blómieg. Við þetta alt verður enda miínu bændur hafa treyst ; vejtanda, þó er þetta gæðamað- ur. En peningar sjáet hér ekki, vel héyjunum s. 1. haust, því með mesta móti munu þeir hafa s’-tt á. pað mátti svo heita að * :jjafnvel líf manns llggji Vlð; af væru norðan áttir og þar af svona hefir það verið núna 2—3 leiðandi var sumarið fremur undanfarin ár. Svo það má kalt. Jarðarávöxtur var í með- segja að hér gangi alt í öfuga átt, allagi. Verð á kjöti 1 kr. kg., Ekki er ákveðið hváð mörg sQrip mör 2 kr., þannig var það hér á | verða gerð út n. k. sumar, en Bildudal. Fiskiafli hér á Vest- í heyrst hefir um 3—4 þilskip, þau fjörðum var með rírasta móti.1 leggja hér út á veiðar í apríl og Pað hefir þó löngum verið að í hætta síðast í ágúst. Svo þetta Arnarfjörður hefir verið guH- er aðal bjarræðis .tíminn, swó þeg- náma fyrir þá Arnfirðinga; e-. ar illa gengur þá er langur vetur- nú tvö undanfarin sumur hef'* urinn, því vinna er hér enginn mjög lítill afli verið, líklega allra ! fyrir almenning. Enda eru beztú hlutir yfir vorið, suma’i? horfur hér, ekki sérlega glæsi- og haustið 800 kr. og það niður í I legar. pó sagt hafi verið og er 300 kr., og er það bágt, því lítið eð mörgu lleyti satt að Arnfirðing- léttir en á dýrtáðinni hjá okkur, í ar hafi alt af haft nægilegt að eða svo finst okkur Bílddæling- bíta og brenna, þá eru ástæður um. manna nú mjög erfiðar; en or- Héðan af Bíldudal gengu tí! i sakir liggja til alls> hefði t. d. fiskjar s. 1. sumar 7 þilskip, á i við skulum segja verkafólki verið “færafiskirí”, tvö af þeim voru j þorguð vinna sín í peningum viku- vél skip. útgerðTrtíminn erílega eða mánaðarlega, en ö’l 4—5 mánuðir. Efiirtekjur hjá lánsverzlun lokuð, þá ihefðu hásetum mjög rýrar, því alli: að fleiri átt eitthvað eftir af feitu uncanskildum skipstjóra og mat- kúnum, til þess að bæta upp svc'ni eru ráðnir upp á ‘part’, sem mögru beljurnar. En þessi kallað er, oeir h.' seiarnir fá j (’illuheilli) lánsverzlun er hér, 1 e!ming af því sem þeir draga g \ eða hefir verið á hæðsta stigi, þá frítt verða s'O ao borga er ótakmarkað lánað og útektin hálft salt, hálf veiðarfærii og ■ ■ hálfa beitu; útgerðarmenn eða; skipið borgar helming. Svó _verða hásetar lað borga verkunarlaun, j því fiskurinn er þurkaður í landi! og mun hafa verið yfir 20 krónur á hvert skippund. Útkoman i hjá hásetum er sagt að hafi verið { mjög slæm. Kaup hjá kvenn-j PILES Hví að þjast af blæðandi og bólg- inni gylliniæt? UppskurSur ónauð- synlegur. l>vl Dr. Chase’s Ointment hjálpar þér strax. 60 cent hylkið hjá lyfsalum eða frá Edmanson, Bates & Co., Limited, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- keypis, ef nafn þessa blaðs er tiltek- ið og. 2 cent frlmerki sent. þarfa. petta er sýktur hugs- unarháttur, bæði hjá húsbænd- um og ' hjúum. pannig hefir verið ástandið á því herrans ári 1922, og hætt er við að eitthvað af svörtu blettunum flytjist inn í þetta nýbyrjaða ár. — pví miður eru víða slæmar horfur og máske að hverjum þyki verst í sinni holu. Ef þessi svo kallaði friður hangir að eins á vekum þræði, þá má guð vita ihverjar afleiðingarn- ar verða, ef Norðurálfan fer aft- ur að berast á foanaspjótum, því manni virðist að alt sem þetta síðasta stríð hefir leitt af sé.. hafi verið og sé tiú bölvunar. Mér datt núna í hug draumur, sem (konu hér hefir nýlega dreymt. — Hún er mjög foerdreymin — Hún þóttist koma út um kvöldtíma, og þótti henni vera nótt, en himin- inn stjörnubjártur, þá þykist húu heyra drunur og dynki einhver- staðar í fjarska og daH, foenni í hug að eldfjöll væru að gjósa, þá lítur hún upp í himininn og sér þá afarmikil stjörnuhröp, þá þyk- ir henni koma stór hópur af karl- mönnum og datt henni í hug að þeir mundu vera að horfa á stjörnuhröpin; en þá þykir henni að 'þeir líða upp f loftið og hverfa henni sjónum, þá þykir henni hún horfa upp í lloftð og sér hún þá forkunarfagra konu 1 drotningar- skrúða, og datt foenni 'í hug að það mundi drotning vera. Á ann- ari hliðinni þótti henni hún hafa tvær foendur og var önnur skinin og skorpin og sá hún æðar og sin- ar, en hin ihendin var björt og Ihún svo skelkuð að foún vaknar. pettaer máske ekki nema drauma- rugl og ómerkilegt. — En marg- ur draumur hefir sagður verið ómerkilegri. ipað sem af er þessum vetri foefir verið ágætis, tíð, um foátíð- arnar var alauð jöivi að ,eins sá- ust snjóskafjar í fjallagiljum og jörð frostlaus og mefð þorrakomu var ekki farið að taka fullorðið fé á gjöf. — En með þorrakomu brejrtti til með snjó og frostkafla, en tíðin má alt um það kallast góð miðsvetrar veðrátta. íbúar Bíldudals eru um 300 sál ir og er kauptúnið raflýst með vatnsafli, og var því verki kom- ið í framkvæmd á stríðsárunum og mun það hafa kostað rúmar 100,OCO krónur og er það þungur baggi fyrir Bílddælinga. Félagsskapur er hér ’ fremur daufur, þó hér hafi verið stofnuð rnörg félög hafa þau flest dofnað og sálast. ‘ pó var endurreist Goodtempparastúka fyrir jólin með 13 meðlimum; en hún hefir sofið síðan 1911. Eitt félag vakir þó hér og starfar og er það ’kvenfélagið “Framsókn”, og það félag heldur hér uppi gistihæli fyrir ferðamenn, svo hefir það komið í fram kvæmd hjúkruiíar- félagi og hefur ráðna hjúkrunar- konu.. pó ekkert sé sjúkrahúsið þá vitjar hjúkrunarkonan heiimila og dvelur þar þegar með þarf. Kvenfélagið hefir æfinlega glatt fátæka fyrir jólin, þó líti iséu efn- in, er sigursæll góður vilji. (Andlega lífið er hér mjög svo dauft, þó kirkjan sé hér á staðn- fojálp og systurlegan kærlei'ka. Eg nefni. nöfn þeirra, sem tóku stærstan þátt í því að lina þjáningar konu minnar sálugu, en of langt yrði að telja alla þá sem að éiga hlut að máli. pað er þá Honum varð engrar hjálpar auðið og var hánn 'iT' fyrst MrSl B' **• Thorvaldsson, sem lagði alla sína krafta fram til sín, og þar dó hann að þrem döirum lwn„T a* lina Wáningar hennar eftlr fremsta megni, sömuleiðis öll sú * - —m’ fjöflsk.vlda, enn fremur IMiss Guðríður Stefánsson, sem lagði sig í líma til þess, að gera alt sitt bezta til að hugsa um foana með þeim húsverkum sem hún tók að sér að gjöra, Mka Mr. og Mrs. Hjaltalín, rækinn var hann og lagði a1t'7itt'TrÚ' og frelsara sinn tZhíJv •+ tr t 31 heilagan guð a himnum 2 Cprx: strÆ- nrrr”: :s ssr órf»|n„; „fzt b«ni„a, sem Uzt „ þessi fáu minningarorð um hann með hjartað fult af þakklæLtil KStM*'Wut“ «<~*í Jón Amórsson. í sambandi við ofangreinda dánarfreen votta ,»,,•++ • •, Mta Jijartans «1 allr. Hárra Km ,ýndu ^ sem ihafa gjört alt hvað þau hafa getað, sömuleiðis Mr. Magnús Jónsson, Mr. Einar Einarsson, enn fremur Mrs. S. J. Magnússon með þeim góða vilja, að ganga % úr mílu í byljum og frosti fyrir konu komna mikið á sjötugsaldur að næturlagi, sömuleiðis þeim mæðgum Miss og Mra. Goodman, sem þurftu þó svo langa leið að fara. Að endingu þakka eg systrum konu minnar sállugu Mrs. G. Jóhannsson og manni hennar Gesti Jóhannssyni í Piney og Mrs. Arndísi óiafsson í Selkirk, Man., fyrir systurlegan kærleika, sem höfðu þó mjög erviða afstöðu ýmsra ástæða vegna. Eg bið svo algóðan guð að launa öllum sem hafa tekið hluttekningu í fráfalli minna elskuðu ástvina, því eg set mitt traust á þann kærleiksríka guð, sem alt getur launað. • Jón Amórsson. BLUE MBBON TEA Þegar þér berið saman BLUE RIB- B0N við aðrar tegundir í pökkum,þá berið það ekki saman við te sem selt er á sama verði. BLUE RIBB0N áskilur sér að vera bezta teið í Canada, hvað sem verðinu líður, og bragðið, strax tekið úr te- könnunni sannar það. LThe whitest- lightesív Hagic baking POWDíB ÍPNTAINS NO ALUf^ um, þá er tæpast messufært nema á hátíðum og við önnur hátíðleg tækifæri. Ekki erum við svo dug(legir enn þá að eiga fundarhús, því ef á að halda einhverja skemtun þá verð- ur að fá til þess fiskigeymsluhús, svo það þarf ekki að segja að vi’ð köstum skildingunum út fyrir skemtanir og þess háttar “rall”. pótt barnaskóli sér ihér, þá fæst hann aldrei að vetrinum til fundáhalda eða skemtana. — pað er svo hætt við að fullorðna fólk- ið smitti blessuð foörnin, sem eiga að. ílæra þar guðs orð og góða siði. — Svona er hann varasam- ur læknirinn okkar. pað er ofmikið að segja að hér sé ekkert samkomuhús. — Hús heitir Baldurshagi, en kallað vanalega Bafldur, þar býr einsetu- maður, sem aldrei foefir verið við kvenman kendur, hann á þetta hús “Baldur”, foann er bakari Bíldu- dals, foóksali og kaupmaður. Hjá þessum heiðursmanni safnast menn saman, til að tala saman og spila vist, á hverju kvöldi og alla sunnudaga, þaðl er ekki svo lítill átroðningur þar sem fovorki er þjónn eða þerna og með það slæ eg í botninn. Bílddælingur. Heiðurslaun úr styrktarsjóðí Kristjáns IX fengu þetta ár, þeir Bjarni hreppstjóri Bjarnason. bóndi á Geitabergi í Borgarfjarð- arsýslu og Hannes Magnússon bóndi í Stóru-Sandvík í Árnee- sýslu, fyrir dugnað og fram- kvæmdir í búnaði. —Freyr. Anemia punt folóð hefir engu meiri kraft til líkamlegrar uppbygg- ingar, en vatnsfolönduð mjólk eða undanenning. En þér getið fljótt auðgað folóð yðar og foygt upp líkamann með því að nota Dr. Chase's Nerve Food. Mrs. F. G. íSimmons, 42 Curt- is St., Brantford, Ont., skrif- ar oss: Um hér um foil átta ára skeið, þjáðist eg mjög af anaemia. Blóðrásin var í óreglu, mér var stöðugt kalt á foöndum og fót- um, og varirnar voru fölar og blóðlausar. Eg var orðin svo taugaveikluð, að mér kom stundum ekki blundur á brá, nótt eftir nótt, fylgdi því enda- laust ákafur höfuðverkur og hverakonar áhyggjur. Oft hafði eg hljóm fyrir eyrum, eða öllu heldur suðu, langtímum saman. Meltingin var í hinni stökustu óreiðu. Eg leitaði læknis og hann sagði eg væri sjúk af anacmic. Mér foatn- aði ekkert við meðöl hans og þessvegna varð það, að eg reyndi, Dr. Chases Nerve Food eftir fyratu öskjuna, var höfuð- verkurinn úr sögunni. Eg notaði þessa Nerve Food um hríð og fékk fulla heilsu inn- an skams tíma. Eg get því sannarlega af eiginreynslu mælt með Dr. Chase’s Nerve Food, því eg veit það á engan sinn líka. Dr. Chase’s Nerve Food, 50 c. askjan, hjá öllum lyfsölm eða Edmanson, Iíates & Co. Linnt* ted, Toronto

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.