Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton Öðb SPEiRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R EY N 1Ð Þ AÐ i TALSIMI: ' N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR .WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1923 NÚMER 16 Canada. Drury stjórn&rformaðnr í Ont- ario, hefir lýst yfir því, að hann hafi ákveðið að rjúfa fylkisþing- ið fyrstu dagana .í maí og að kosn- ingar fari fram í júnímánuði næst- komandi. Að til kosninga yrði gengið svo snemma, mun flestum hafa komið á óvart, þótt líklegt þætti að til slíks mundi koma fyr- ir lok yfi'rstandandi árs. ping- meirihluti stjórnarinnar var aldr- ei sterkur og var áreiðanlega far- inn fremur að v.eikjast upp á síð- kastið, heldur en hitt. pau tiðindi gerðust þar nýverið, að einn af allra helztu stuðningsmönnum stjórnarinnar á iþingi, Andrew Hicks, þingmaður fyrir Centre Huron kjördæmið, sagði sig úr lögum við Mr. Drury og bar hon- um meðal annars það á brýn, að hann hefði hvað eftir annað verið staðinn að leynihralili við frjáls- lynda flokinn. pessu neitaði stjórnar formaíjurinn harðléga og kvað slíkar ásakanir tóman neila- ;spuna. Hvór úrslit kosninganna kunna að verða, er auðvitað ekki unt að segja um, að svo stöddu Mr. Drury er persónulega vinsæll mað- ur, en hvort vinsæildir hans yega upp á móti þverrandi fylgi við stefnu hins sameinaða bænda- flokks þar í fylkinu, .er annað mál. Hon. John Bracken, stjórnar- formaður í Manitoba, (hiefir lagt fyrir þingið frumvarp til laga um stofnun kornsöíunefndar, Wheat Board, og lýst jafnframt yfir iþVí, að -stjórnin, sem slík, beri enga ábyrgð á framgangi þess. Með öðrum orðum, að hér sé ekki um stjórnar frumvarp að ræða. pótt það fengi ekki framgang, mundi stjórnin .sitja við vftld eftir sem áður. Dagblöðin í Winnipeg telja bændaflokkinn á þingi klof- inn í málinu og sé því litlar llk ur til að það komist í gegnum þingið að sinni. Frumvarpið er nákvæmlega sniðið eftir sams- konar frumvörpum, sem þegar haía verið afgreidd á fytikisþing- unum 1\ Aliberta og Sasatchewan. * »’ * Mr. Casselman, bændaflokks þingmaður í Ontario þinginu fyrir Dundas kjördæmið, bar nýlega fram vantraustsyfirlýsingu á Drury stjórnina og kvað hana með öllu hafa brugðist stefnuskrá hinna sameinuðu bændafélaya. Eftir allsnarpar umræður var t^l- lagan feld og greiddu -allir stjórn- arflokksmenn atkvæði gegn henni að undanteknum fllutnings- manninum, Mr. Casselman og Mr. Andrew Hicks. — Kvaðst Cassel- man vera jafn eindreginr fylgi3- maður bænda samtakanna í heild sinni eftir sem áður, <þótt hant’ befði .taþað trai sti a núvtrardi stjóbn, * * » e>- við að, II on. W. S. Búist Fieldirn fjár*rá'aráðgjafi sam- bandsstjórnarinnar, leggi fram fjánlíga fr jmvarpið í næ?t viku og flytji ræðu er gefi glögt yfir- lit yfir fjárhagsástand þjóðarinn- ar í heilcþ sinni. » Líklegt þykir að farið verði þar fram á nokkra tolllsékkun. • * * * * !Áukakosnirigunni til Sambands- þingsins, er fram fór í Moose Jaw kjördæminu í Saskatchewan, hinn 10. þ. m. lauk þannig, að að þingmannsefni bændaflokksins, E. N. Hopkins, sigraði mleð ali- miklu afli atkvæða, umfram Hon. W. E. Knowlés, er bauð sig fram af hálfu stjórnarflokksfns. pegar frétt þessi erf skrifuð, var Mr. Hopkins 1,291 atkvæði á undan keppinhut sínum, en ófrétt þá úr 25 kjörstöðum. pað þó fúllyrt, að þeir kjörseðlar breyti engu verulegu um úrslit kosningarinn- Kjördæmið losnaði, sem kunnugt ér við það, að Mr. Johnson bænda- flokks þingmaður var dæmdur til að láta af þingmensku, sökum ein- hven-ar óreglu, er átt hafði sér stað við koisningarnar 192C1. Mr. Macdonald, sambandsþing- maður fyrir Pictou kjöldæmið í Nova Scotia, hefir verið svarinn inn sem ráðgjafi í stjórn Rt. flon. W. L. Mackenzie Kings. Eigi veitir Mr* Macdonald þó nokkurri ákveðinni ’stjórnardeild forstöðu fyrst um sinn. Hinn nýji ráð- herra hefir átt sæti á þingi síð- an árið 1896 og jafnan þótt í röð fremstu þingmanna frjálslynda flokksins. Eigi þykir ólíklegt, að íhonum muni síðar verða falið á hendur járnbrautarmála ráðgjafa embættið. * * * W. H. Trueman, K.C., hefir ver- ið skipaður dúmarývið áfrýjunar- rétt Manitoba fyl’kls, í stað Cam- erons dómara, er (lézt fyrir skömmu. Hinn nýji dómari er fæddur í St. John, New Bruns- wick, hinn 23. dag maímánaðar árið 1870. Mentun sína hla ’t hanri við St John ilærða- skólann og Dalhovsie háskólann. Útskrifaðist af ibáðum skólum með hæstu einkunn. Árið 1908 kom. Mr. Trueman til Winnipeg og gekk þá H félag við málaflutn- ingsmanninn' þjóðkunna, Mr. R. A. Bonnar, K.C. \ Bandaríkin. Utanríkisráðgjafi iBandaríkj- anna, Charles E. Hughes, fal sendiherra Harding stjórnarinn- ar í Berlín, að fara þess á leit við Soviet stjórnina rússnésku, að náða Zepilak erkilbiskup, Vicar- General Butdkaritsh og nokkra aðra menn, er sakaðir voru um samsæri gegn Leninestjórninni og dæmdir til dauða. Allar til- raunir til þess að forða mönnum þessuih frá lífláti, reyndust á- rangursiausar. * » * Tólf þúsundir karla og kvennn í Bandaríkjunum, drýgðu sjálfs- morð, á síðastliðnu ári, samkvæmt nýjustu skýrslum um það efni. * * * Sykur einokunin í Bandaríkjun- um hefir keyrt svo fram úr hófi upp á síðkastið, að Harding for seti skipaði sérstaka nefnd til þess að rannsaka ^stæðurnar fyr- ir hinu síhækkandi verði á sykri. Margir kenna verndartoHaiögun- um nýju um hækkun þessa, en því mótmælt stuðningsmenn stjórnar- innar harðlega. — * * * * Verkamálaráðgjafinn, Mr. Da- vis, lýsti nýskeð yfir því í ræðu, að hann væri sannfærður um, að næstu árin yrðu veruleg hagsæld- arár fyrir Bandaríkja þjóðina. Atvinnu kvað hann verða mund i yfirfljótanlega og verka(Iaun góð. * .*, * Hughes utanríkisráðgjafi, hef- ír tilkýnt stjórnum Breta, Fraldca, ítalíu og Grikkja, að Rauðkros’- félag Bandaríkjanna, hætti líkn- arstörfum sínum á Balkanskag j num þann 30. júní n. k. Telur *hann þjóðir þær nær 'foúa, eiga margfalt hægra með að inna af hendi nauðsynlegustu 'líknarstörf. * * * William Enmet Dever, Demo- kjjat, hefir verið koslnn borgar- stjóri -í Chicago, umfram Arthur C. Lueder, frambjóðenda Repur bíicana, inev ' 103,748 atkvæða meiri hluta. Tolltekjur Bandaríkja stjórnar í síðast/Iiðnum marzmánuði, námu $62,000,000. ♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^ s ♦> T T f T T T T T T ♦?♦ Lögberg óskar öllum Islend- ingum farsœls og góðs sumars. -✓ \ v. ♦^♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦JmI* T T T T T T T T Bretland. 46,000 námamenn hafa gert verkfalil í Wales. Var verkfall það hafið - til þess að knýja 500 utanfélags verkamenn, -sem í nám- unum unnu, tii þess að ganga í félag námumanna. 1500 verkamenn, sem við bænda vinnu unnu í Norfolk á Englandi, gjörðu verkfall nýlega, þóttust illa haldnir o ékröfðugt þess að allir vinnumenn bænda, hvort heldur þeir stæðu í félagi þeirra eða ekki, þættu vinnu unz kröfum þeirra væri fullnægt. ' Nýlega komst lögreglan 1 Lund únum að því, að .samtök mikil voru í aðsigi á meðal írskra Jýð- • veldissinna í Lundúnaborg. Var því hafin leit á heimilum margra þeirra og á að hafa fundist gögn eða skilríki fyrir stórkostlegum samtökum til spillvirkja þar í borginni. . Á meðal annars átti að gjöra atför að æðstu embættis- V Sævofan Eftír HENRICK HEINE. Þýtt af Bjarna Þorsteinssyni. Eg lá fram á gunnvöl á gnoð . undin svo opriuð á ný og gægðist í blátæra unni; út helti lífsdreyra-strauip,. dýpra og dýpra í kaf Droparnir drypu svo hægt draumkenda sjónin mín smaug. en djúpt niður í mararborg féllu Brátt þar á botni eg sá, ofan á eýðilegt hús ’ . í byrjun sem kvikandi mökkva, all-risbratt, kvistbygt og fornt. síðan með lögun og lit Dauflegt og dapurt þar er, ‘ljómjandi kirkjur og höll því drótt er á brott þaðan vikin; Að siíðustu Ibjört og stór borg manna nú að einis þar er blasti þar skýrt mér við aögum, ungmær er situr við glugg; niðurlenzk, frekast mér fanst höfði hún hallar á arm fornleg, en mannverum bygð. hvílandi Ijórans á sylítt, * eins og gleymt aumingja barn. Svartklæddir hálir með hvíta kraga •Ó, gleymda barn þig eg man! . og orður á brjósti, alvörugefnir, Svo þarna í djúpinu dýpst langleitir nokkuð míeð langa korða, þú duldist o& felustað valdir, um sölntorg fjölmenn fætur ibáru barnslegu bráðlyndi með að ráðhúss-stiga rimamörgum; fourtu -er hljópstu frá mér. þar keisarmyndir úr köldum steini Faldir þig fyriri mér þar, N með val'dsprota og sverð a verði standa. í fimm ihundruð seinfæru árin, En gagnvart húsa- glæStum -röðum, framandi fólkinu hjá; þar spegilgljáir. gluggar skína framar ei steigstu á grund. pílviðir standa með pýramíðslögun. Meðgj* eg hrvggur í hug Ungfrúr þar reika unaðs fagrar; , um heiminn þín leitaði allan, grannvaxnar spenna gullbönd um mitti leitaði ávalt þér að • en skrjáfar í slíðumi silkikjólum. elskaoa, langþráða mær. Rósfögur andlit umkringd safni Brosið þitt bliíðlegt og hreint fagurra lokka er liðast undan og bládjúpu augun þín tryggu, rauðbryddri húfu á hvirfil festri. indæla andlitið þitt Kankvísir sveinar í klæðum spönskum aftur eg fyrir mér sé. kinka þar drembnum kolli til sprunda. Lengi eg leitaði þín; Aldraðar konur, klæddar dökku, en iloksins eg hefi þig fundið. með fclómkransa í höndum og bækur sáliny- Viði þenna fagnaðarfund hraða sér nú til helgrar kirkju, fyrnast mér raunir og tár. hvaðan nú óma orgeltónar Aldrei nú fer eg þér nú frá; - úr hvelfing víðri og hringing klákkna. í flýti eg stíg til þín niður. nálgast þig útbreiddum arm, Sterklega huga minn hreif að þínu brjósti ieg hníg. — *— — — sá Ihljómurinn dulrænn úr fjarska; 1 angurblíð aðkend og þrá í tæka tlð að mér kom á mínu hjarta fékk vald. og tók snögt um fætur mér kafteinn, Vesalings hjarta sem var kipti mJér öldustokk af þó varla enn læknað að fullu, og inn mig á þilfarið dróg. sársaukinn sárasti þó Glettin með gremju á svip svæfst hefði tímans af rás,- gllotti hann við mér og sagði FanSt mér sem kærasta koss í djarflegum drýgindaróm: nú kystui það elskaðar varir J “Doktor! Er fjandinn’í >ér?M hverntíma orðið á vörum. Ein undantekning er þó frá þessari reglu. Ein einasta! Og það eru Passíusálmar Hallgríms Péturs- sonar. Þeir hafa jafnan verií og munu jafnan verða gefnir út í foeiiu lagi. pað er þó engir goðgá, sem gert er I safni þessu, að draga út vers úr Passíusálm- unum og birta þau með öðru úr- | valá úr ljóðum Halllgríms. piíð getur þvert á móti hænt me ga.i mann að Passíusálmunum. pcirt verða engu að síður gefnir út hér eftir eins og hingað til í heilu lagi. Og verða á. hverju heimili j Annars%r mörgum ókunnuét; uai önnur ljóð Hallgríms og kemur kverið þvíi í góðar þarfir. Hann hefir margt fleira gott gert en Passíusálmana, sem ékki má gleymast. Nafn safnandans er því til tryggingar, að vel.sé valið, og er kverið þakkavert. Útnefndur dcmari. Hingað fréttist í gærmorgun. HinUm gó?*unna landa vorum að bát vantaði úr Vestmannaeyj- A- B- Gíslasyni lögfræðingi í Minn um, en hann er kominn 1 leitirnar, eota, hefir verlð v’eitt dómara- sem betur fer, en ferð hams var ' embætti í níunda dómshéra ’i nokkuð söguleg. í fyrradag Minnesota rikis. Að undan- réru nokkrir bátar úr Eyjunum, förnu hefir að eins einn dómari alla Jleið snður fyrir Súlnasker. þjón:ið því embætti, J. M. Olsen pað er löng leið en veður var bál- 'dómari, an dómsmáfin í því dóms- hvast. Þegar þangað var komið, héraði voru orðin svo umsvifa- bilaði vél eins bátsins og var hann mikil, að ofætlun var fyrir einn dregijn heim' updir Smáeyjar. mann að sinna þeim og því ákv .3 Var vélin þá komin í lag og hugðu Minnesota þingið með lögum sem samferðamenn bátnum óhætt rr eru alveg nýgengin f gildi að því. Skyldi þar með þerirn. En öðrum dómara skyldi bætt við. þá hélt skipstjórinn suður til að Eins og tíðkast þegar um slík- uá uppflóðum sinum, sem hann ar embættisveitingar er að ræð i, hafði síglt frá. Þegar þangað þ£ fara þær) eða að minsta koiti veðrið var enn hvast. Varð- þá æffu að fara eftir bendingu lög enskur botnvörpungur til að hjáilpa fræðifélaga þeirra sem innan' batnum og dró hanri upp undir dómhéraðanna starfa. ^■*ar' Svo var i þetta sinn. Lög- .. . ,, . , _,vi fræðingar viðsvegar úr öllu dóm- Velbatur forst nylega fra Suða- , - .. ,, ti-' , , ,. , , heraðinu, sem er viðiáttumik’ð, vik við Djup; brotnaði a skeri ,■ T • , T „ , , , , , , i — tekur yfir Lincoln, Lyon, Red- skamt fra lándi, við Melgraseyn. XT. , , . , „ t, , _ _ ._ , wood og Nicolet syslur ‘ counties DruknuSu 3 menn. Magnus to- komu 8am„ . (und „ . geirsson, &rm«S»r Þorsfemn (undi var Árni tiln(i(ndur Jonsson og Viturhði Asgeirsson, en tveir komust lífs af. Hingað kom í gær þýzkur botn- vörpungur, með annan í eftir- dragi, er heitir Sarcon frá Grims- by. Hann kom frá veiðum í í ainu hljóði og svo veitti ríkis- stjóri Preus embættið .sannkvæm'' þeim tilmælum. Það er öllum íslendingum gleðiefni þegar íslendingum er heiður sýjidur, en ökki sízt þe»ar heiðurinn er eins verðskuldaður Hvitahafi, en hafði vemð svo „ . , , , , . , , og hann er 1 þessu tilfelli, þvi lengi uti, að ensk bloð t«ldu hann ' , . , K . týndan. En það er af Sarcon að segja, að hann kom við í Noregi á heimleið og fékk sér kol, sem nægja mundu til Urkneyja. peg- ar hann Iét í haf, hrepti hann and- virði og eyddust kolin. brent öllum spýtpm, sem til náð- Árni er bæði vel vaxinn stöðunni og svo gúður drengur, að betr’ getur vart. mönnum lögreglunnar og sumum af fyrverandi ráðherrunum brezku. Áhlaup átti að jf ;ra á eitt af fengelsum borgarinnar, að ’íkindum til þess að ná þaðan út leiðtogum írskra lýðveldissinna, sem þar eru,. Enn fremur áttu þessi gögn að bera það með 3ér, að ráðast skyld; á vagna þá sem lögreglan flytur fanga til fang- elsanna í, þegar um irska lýðVeld- issinra væri að ræða, til þess að ná þeim úr höndum lögreglunnar. Fyrir nokkru \ síðan var II. N. Brailsford, blaðamaður, talsvert þektur, fengiftn af sósialistum til þess að taka að sér ritstjórn á blaði þeirra í Lundúnum. Á þingi þeirra sem nú er nýafstaðið og haldið var í þeirri sömu borg, var all snörp áfás gjörð á Bra- iilsford fyrir að taka $5000 laun á ári fyrir það starf sitt. Úrslit aukakosninganna í %Aug- lesey á Englandi, þar sem þrjú þingmannsefni sóttu, eitt fyrir hönd Bonar Law fllokksins, annað fyrir hönd frjálslynda flokksins og hið þriðja fyrir hönd verka- mannaflokksins. Sir J. A. Thomas þingmannsefni frjáls- lynda flokksins vann, fékk 11,116 atkvæði. E. T. John fékk 6,368 og R. O. Roberts, Bonar Law- sinni 3,385. Er það önnur aukakosning, sem Bonar Law- stjórnin hefir tapað nú alveg ný- lega. , f vikunni sem leið, féll stjórn- in á Englandi við atkvæðagreiðslu í þinginu. Málið sem til um* ræðu 8á, var í s?.mbandi við he-- menn — um launakjör þeirra og urðu mótstöðumenn stjórnarinnar á þingi og sumir af stuðnings- mönftum hennar hræddir um að stjórnin mundi ætla að verða ó- rýmileg í sambandi við launa- kjör þeirra. Atkvæðamunurinn var sjö atkvæði. Út af því til- felli gerðu vierkamenn og sumir úr flokkum Lloyd George og Asquiths svo mikil ærsl, að við ekkert varð ráðið, svo slíta varð þingfundi, til þess að menn gætu jafnað sig. Verkamannaflo'kk- urinn sem i reyndinni er atkvæða- mestur af mótstöðuflokkum stjórnarinnar, krafðist þess, að Bonar Law stjórnin legði niður vcjldin, en málsvarar stjórnarinn- ar kváðu þetta tilfelli í þinginu enga sönnun þess, að stjórnin hefði mist tiltrú þings og þjóðar. — Og stjórnin heldur enn áfram. úi. Verkfa'll hafa sjómenn gert i Southampton á Englandi, ástæð- an er niðurfærsla á kaupgjaldi. Lafði Nortihcliffe, ekkja North- cliffe ilávarðar, er nýlega gift; gekk hún að eiga Sir Robert Ar- undej'l Hudson, sem ihafði verið vinur Northqliffe fjölskyldunnnar í fleiri ár. Með því að ganga að eiga Sir Robert afsalaði lafði Nortihcliffe sér stórfé, þv1! í erfðaskrá sinni tók Northcliffe lávarður það fram að ihenni skyldi borgað stórfé árlega á meðan hún væri ekkja, og auk þess hafði hún samkvæmt erfðaskránni 10,000 pund í árslaun. Dálítið var það spaugilegt að sjá hvernig Lundúnablöðin tóku þessari frétt, ,sum þeirra gjörðu mjög mikið veður út úr henni, önnur tóku henni duuflega og Daily Mail, sem *var eitt af blöðum North- a’iffe lávarðar cg er nú stjórnað af Rothermere lávarði bróður hans, mintist ekki á hana. Sú frétt fiarst út um víða ver- öld, nú rétt fyrir skömmu, að hinn náfnkunni de Valera, leið- togi og forseti lýðveldis sinnaftna. írskuf Ihefði verið tekinn fastur við Knocknasalen, nálægt New- castle,, en tilhæfuaus mun sú frétt og er víst óhætt að fullyrða, að de Valera sé enn óhöndlaður, þó náttúrlega að stjórnarherinn þrengi æ meir óg meir að l\onum og þeim sem enn standa uppi með honunþ af hinum leiðandi upp- reisnarmönmim. ' En það var Liam Lynch, sem var handsamað- ur if þessum áðurnefnda stað. En hann var einn af aðal ráðunaut- um de Vallerá og víst talið að þeir hafi verið saman, þegar Lynch náðist. Lynch var einn af allra áköfustu aðstoðarmönnum de Val- era, áræðinn, hugprúður og slyngur í ráðum. Hann særðist í viðureign við stjórnar hermenn og var handtekinn og fluttur til Dyblin, þar sem hann dó nokkr- um tíma síðar. N Sagt er að eftirspurn sé mjög rtiikil á Bretlandi eftir canadisk- um sláturgripum og verðið sem boðið sé fyrir þá þar, sæmilegt, og mundi það bæta mjög úr með gripamarkaðinn hér, ef ekki væri sá hængur á að þurð mikil er á skiprúmi yfir hafið, og það sem fæst þykir óhæfilega dýrt. Pétur lét senda sér héðan sýn- Var þá | ishorn af ýmiskonar fiski, 1 ýms- um umbúðum, i ven julegum striga- ist, og öðru eldsneyti, uiy alt var umbúðum, í blikkkössum innan I Iþrotið, en skipsbátinn mistu þeir. trékössum og í einföldum tré- pá var reynt að bjargast á selga- kössum. Fisksendringarnar til slitrum, en tókst dckri. 'Skipið bar Rio, sem allarVoru í kössum, komu norður, undan veðrunum. Rak þá fram í sæmilegu ástandi. Hafði svo 1 16 daga. Vistir allar voru fiskuriiTn þó allur linast í flutn- uppetnar, nema fiskurinn. En ingqum, en tók sig fljótt er hann vatn höfðu þeir tál matar. Loks var breiddur til þerris. í bilikk- kom pjóðverjinn þeim til hjálpar, I kössunum hafði fiskurinn soðnað sem fyrr segir/ Var hann sjálfur lítils háttar á roði, það sem yst “fat)!aður” að því leyti,' að vír var. En yfirleitt hafði þó þessi hafði flækst um skrúfublöðin, og fiskur foorið af öðrum fiski, sem komst hann aðeins áfram. — Mik-, Pétur sá hjá ’kaupmönnurii og á ill fagnaðprfundur varð með hin- sýníngu þeirri, er haldin var um um fornu óvinum, óg lofa Eng- þær mundir í Rio, bar hann “eins lendingar pjóðverja á hvert reipi. j og gull af kopar.” Einn þeirra sagði Vísi, að þeir Segir P. O. Hka, að fiskkaup- muhdu hafa orðrið ihungunnoriða menn þar hafi látið í ijós við sig innan fárra daga, ef þeim hefði j talsverðan áhuga fyrir því, að fá ekki komið þessi hjálp. íslenskan fisk til sölu, ekki aðeins stórfisk, heldur líka smáfisk, FISKSALA TIL BRASILIU. löngu, keilu og ekki sízt ufsa, sem Ritstjóra Vísis hefir nú gefist þeir TOuni ekki hafa ,þekt vel fr.á | kostur á að kynnri sér þær merjri- stórfiski, en vitað að var ódýrari! ■ lögu skýrslur, sem komnar eru frá Sölufyrirkomuilagið er aðallega j Pétri A. Ólafssyni, um fiskmark- umboðssala og verð hefir farið ! aðsleit hans í Suður-Ameríku. i Hefir Pétur einkum ranrisákað I markaðs-skijyrði Brasiiíu, Argen- ! tínu og Uruguay. Best líst hon- j um á Brasilíu markaðinn, og tel- i ur ihann miklar líkur til, að fá j megi góðan markað fyrir íalenzk- j an fisk þar, eunkum í Rio og. San- i tos. mjög lækkandá síðustu mánuðina. En besti sölutiími er fyrir föstuna. Um meðferð á Brasilíu-fiski er þess aðallega að gæta, að þurka hann »em allra best, og mundi vel til fallið að húsþurka fisk, eem þangað á að fara. En “Róm var ekki bygð á ein- um degi”. Og nýr fiskmarkaður Frá Islandi. t Hallgrímskver. úrval úr ljóðum Hallgríms Pétunssonar. Safnað hefir og búið undlir prenirn Magnú sJónsson. — Kostnaðarm. Steindór Gunnarsson.. Það er ekki oft, sem út kemnr úrval úr ljóðum hinna eldri skájlda , og ætti þó ekki að gefa út ljóðmæli eldri skáldanna öðruvísi fyrir almenning. Það er nóg með eina útgáfu þar ,sem alt er tínt til, sem skáldunum hefir ein j Til Brasilíu fluttist síðasta ár fjest ekki í einni svipan. Áhætt- I 18 þús. smál. af saltfiski, en j an við að senda fisk til Brasilíu I venjqlega eru fluttar þangað 4C ; er mikiil, sakir hitans. Hyggur I —‘50 þús. smál. Langmest af P. ó. því, að tilraunir í þá átt i þessum fiski ,er frá Kanada og muni kafna í fæðingunni, nema j Nýfundnalandi, eða 77%, en þó þing og stjórn beiti sér fyrir þeiití, nokkuð frá Skotlandi og Noregi. j á þann hátt, að ríkissjóður taki En aðalerfiðleikarnir, sem við er þátt í áhættunni, sem fyrstu til- að stníða, er flutnirigurinn. Veg- raununum fylgi. urinn er langur; með umkléðslu { Argentinu og Uruguay segir í Englandi mundi fiskurinn verða p. ó. að við miklu meiri örðug- 5—6 vikur,á leiðinni, en mestum ileika sé að stríða en í Brasilíu, erfiðleikum á þeirri leið veriður einkanl. vegna tolla og strangra hitinn, sem er a»lt að 30 stigum í innflutningsskilyrða. loftii og sjó. Fiskurinn þarf^því Væntanlega verða skýrs’lur P. að vera mjög* vel þurkaður, til i ó. birtar, að minsta kosti sem þess að þola flutninginn og öðru- þingskjöl, og >á gefst mönnum vífli um harin búið, en hér er venju- kostur á að kynna sér bær betur en hér eru föng á. > ♦ I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.