Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRtL 1923.
Ein 50c askja kom
henni til heilsu.
-.. arðlífi sem varaði svö árum
skifti, læknaðist af "Frui-a-
tives."
Hið undursamlega safameðal
Hver sá sem er heilsuMtill, eða
þjáist af höfuðverk, eða hefir
enga löngun til að lifa, mun lesa
með fögnuði bréf Mrs. Martha de
Wolfe, East ship Harbor, N. S.
Mrs. de Wolfe segir meðal ann-
ars: "í mörg ár þjáðist eg af
harðlífi og höfuðverkog mér leið
illa yfir höfuð* Engin meðöl
virtust bjálpa. pá fór eg v3
reyna Fruit-atives" og afleiðing-
arnar voru hinnr beztu og eftir
eina öskju varð eg eins og ný
manneskja.
50c. askjan, 6 fyrir $2,50, reyns.u-
skerfur 25c. — Fæst hjá öllum,
lyfsölum eða beint frá Fruia-
tives Limited, Ottawa, Ont.
«£»^»i
Rafmagns Eldavélar
af bcztu tcgundiim
seldar með vægriim kjörum.
Hafið
Rafmagit
þjón yðar á heimilinu
Þegar þér þarmist Raf-
áhalda, þá heimsœkið
sýningarstofur vorar að
Ttafmaíms þvottavélar af
öllum, teíruntliim seldar
með vægum skllmálum.
55-59 Princess Street, Winnipeg
Auka-atriði.
Ekki er það nú aðalHega til-
gangur minn með línum þessum,
að vekja upp árs-ófrið. Heldur
sérstaklega það, að eitt af kvæð-
um þeim, s#s» nú birtust í Tíma-
riti pjóðræknisfélagsiris 4 árg.,
ort af* skáldkonunni Jakobínu
Johnson, pem híún kalíar "Mel-
korka við lækinn", og aðeins var
getið ásamt hinna annara kvæða
í Heimskringlu, en nokkuð frek-
ar leitt athygli að efni þess I
Lögbergi, og á parti geðjast mér
ekki allskostar vel að skýringum
ritdómarans þar. Og þess vegna
vildi eg í bráðina birta ¦ mína
skoðan á þessu hugþekka kvæði.
Að yrkisefnið sé erfitt við-
fangs eins og Lögberg segir, ef-
ast eg ekki um, ef tilfinninga-
Sljór grjótpáll um það fjallaði,
og hreint ekki allra þeirra með-
færi sem álíta rammflókin og blý-
Iþung stóryrði einu listina og leið-
ina að hjartarótum og tilfinn-
ingalífi þjóðar sinnar. Og ekki
fært nema snillingum að eiga
við sl'íkt efni segir ennfremur,
svo viðburðir líði ekki skaða við,
þó hefur frúin að nokkru leyti
náð tilganginum að draga skíra
mynd af Melkorku. pað sem mér
finnst athugavert við þetta er það,
að ritdómarinnn telur skáldkon-
una varla færa um að fást við
þetta efni. ,
Eg er algert á annari skoðun,
skáldkonan frú Jakobína Johnson
er eflauist gáfuð og góð kona, og
eg ímynda mér móðir. Og með
hennar hugðnæmu skáldgáfu, og
óllum öðrum kiostum viðbættum
þá þekki eg engan hér vestra
— hvert sem eg huga renni —- seiu
betur mætti treysta.
ÖHum Islendingum er Laxdæla
kunn, og líklega flestum einnig
kunnur sá svarti blettur sem var
á víkings-öldinni, að fólk var her-
numið, menn og konur, og gekk
sivo mannsali sem þrælar og am-
báttir, og það jafnt þótt af tign-
ustu ættum væri. par í var Mel-
korka ein isem sæta varð þessum
voðalegu lífskjörum, konungsdótt-
ir frá írlandi. Framúrskarandi
fögur kona, stórgáfuð eg tilfinn-
ingarík. Og svo þungt féllu Jienni
þessi sin þrældómsbónd, að hún
mælti aldrei orð, og var því á-
litin ómálga. Og þannig 'keypti
Höskuldur hana í herferðum sín-
um, Dalakojlssonar landnáms-
manns í Laxárdal,. og flutti hana
með sér heim til íslands og gerð-
ist stórbóndi og 'höfðingi í héraði,
og eignaðist síðan með Melkorku,
sem vitanlega var hans ambátt,
Ólaf pá einn fríðasta mann og
höfðingja og að öllu vél gefinn,
sem á hans tíð var uppi vestan-
lands á íslandi. Og það er nú
kvæðið um gert, þegar Melkorka
er við lækinn með drenginn sinn,
sem búinn,er að ná nokkrum
þrosia og skilning;, ,sv0 óhætt er
að trúa honum fyrir tilfinningum
sínum og allri hennar harmsögu.
Nú er hann eina Ijósið, sem
skýn henni gegnum mæðu og
myrkur, þessi frábærlega fagri
og mannvænjliegi unglingur, og
fyrir hann einan viil hún nú lifa
og liða hvað sem vera skyldi. Og
á undan öilu öðru finnur hún hjá
Ilafmagns Straujáru
Spara Vinnu
þar sem þér munuð sjá mesta úr-
valið í hverri tegund út af fyrir sig,
og öllu fylgir ábyrgð vor.
Styðjið yðar eigin orkustöð
notið aðeins
CITY LIGHT og POWER
The Hoover Vacuum,
Oloaner seldur með
væírujn skilniálum.
W&in^e^Hijdrd
66-59
Princess 8t
i
koma syni sínum, þegar hann
hefði fullum þroska náð, bæði
sjálfum honum til vegs og virð-
ingar, og sérstal^lega til að færa
gleði iharmiþrungnum föðuýsínum
og afa hans.
- "Sýn þú Ibonum sólu, sorg er
forðum byrgði", aegir skáldkonan
P. Jónssonar "Haf'.
Einu sinni var það í gamla'daga
að við -vorum nokkrir staddir í
smiðju hjá Kristjáni járnsmið
Arngrímssyni á ísafirði, og var
meðal annars minnst á marhnút,
og þá segir gam'li Kristján:
"pað má jeta allan andskotans
en til þess að þetta gæti gerst,; marhnutinn með nógu brennivini,
varð hann að læra málið, og þess
vegna var hún á afviknum stað að
kenna drengnum sínum móður-
málið hans. Og einungis hans
vegna gifti hún sig sárnauðugt,
löngu dauðu, og hvað sér hann
þar? Hvorki meira né minna
en steinrunnar múmíur hinna
voldugu, en þó einkis nýtu
Faraóa, En sú breyting, sem
orðið'hefir á útliti þeirra. Þar
stendur hann undrandi yfir, það
hafði honum þó aldrei komið í
hug, að sú eða slík breyting þyrfti
þessi stórættaða mikla kona tfl
þess að geta látið son sinn hafa
næg fararefni til útlanda og
koma þannig á fund afa síns, að
enginn kotungs-brágur væri á
framkomu hans.
Að lýsa ást þessarar móður &
sínum mannvænlega syni er mér
of vaxið þegar hún lítur inn :
fallegu %ugun hans. — Skáldkon-
an var þar langtum nær réttu
marki.
Og jafnvafl þó það sé létt á met-
enda þótt sumir haldi fþví fram, I að verða á útliti þeirra þótt þeir
að hann sé einungis ætur milli j hafi þarna legið þúsundir ára.
sporðs og höfuðs." j Svo sér hann stóra stafla af leir-
pað er þver-ófugt" við þessa | plötum, ';eða flísum, þéttsettar
kenningu Kristjáns kvæðið mikla: nieð einhverjum rúnum, eða flug
"Martíus", eftir fjallaskáldið, því let^.'og -honum alveg óskiljan-
höfuð þess og sporður er svo lista leg^. en eg hefi heyrt sagt, að
fagurt og girnilegt, að allir j P^ væri- eitthvað /getið um, eitt-
mundu fegnir gleypa það í sig! nvert ógnarflóð og firn, sem ein-
brennivínslaust og verða gott af,! hverntíma hafi dunið yfir jörð-
en það sem þar er á milli bragða! ina. petta ,eru þá bækur hinna
og ekki brennivínslaust á, hvað j dauðu, að eins þrykt k leirspjöld,
mikið sem af því er gumað. Fyr-| s*m einkis eru,yirði, feikna rúnir
ir mig er það alt of strembið og | sem fáir skilja, en ófrjálslyndið
yrði að steini í belgnum á mér, og ¦ °g afturhaldið minnist svo oft á,
óhugsandi að nokkur ögn — ekki
einu sinni "favin" — mundi ti;
höfuðsins stíga ef brénnivín vant-
um eftir því sem hér er oft mælt; afii til að lyfta því upp
og vegið, þá þakka eg frú Jakob-
inu kærlega fyrir þetta kvæði.
Til mín er það méira virði en
nokkurt annað kvæði í ritinu. pað
ber tvent til þess, fyrst, að kvæð-
ið er vel kveðið og fallegt áferð-
ar, og annað, að þessi ambátt sem
hlut á að máli og verið hefur að
minni hyggju, ein allra merkasta
og fagnasta kona sem lsland haf-
ux borið, átt:
sannarlega skilið
að þessa merka viðburðar úr lífi
mæðginanna væri á lofti 'haldið"
og þannig minnst.
Efalaust hefur ólafur pá sótt
friðleika höfðingsskap og gflæzi
mensku alla í móðurkyn, jafn/el
þótt ætt hans væri góð að föðurn-
um, og enginn þarf að efa, að
gamli Egill hefði fljótt rekið sín
skörpú augu í móðerni ólafs ef
ambáttin hefði verið lítilsigld,
er hann bað, porgerðar, sem var
augasteinn gamla mannsins og
honum mjog skaplík, og þunglega
féllu honum svör dóttur sinnar
þegar hún segir:
"öðru hefur þú heitið mér fað-
ir ,en gifta mig ambáttarsyni".
En þetta lagaðist furðu fljótt,
því daginn eftir bónorðið á al-
þingi sér Ólafur hvar sú mikla
og stórláta por*gerður situr í þing-
brekkunni, og gengur þá rakleitt
til hennar og segir:
"Djarfur mun þér þykja am-
báttarsonurinn að þora að tylla
sér niður hjá þér."
Jæja, hvað viljið þið hafa það
betra? Björninn var unninn.
porgerður elskaði Ólaf og virti
alt frá þessari stundu til hans
Mér finnst annars of mikið if
ljóðagerð í ritinu, t. d. að sumir
menn skuli eiga fimm kvæði, sem
aðeins verður einu sinni eða tvisv-
ar þrælast í gegnum, síðan ekki
söguna meir.
En svo er foest að vera sann-
gjarn og títa með-bróðurhug á
allar kringumstæður. — Kvæðii:
þurfa einhversstaðar að vera v ú
geymd. Og þó þau geymist ald-
réi í neinu mannshöfði eða hjarta,
þá geta þau geymst ve(l í Tímariti
pjóðræknisfélagsins.
Lárus Guðmundsson.
dauða. Og ekkert sýnir betur
sér þörf og skyldu að kenna hon-1 hvað vitur og gætinn höfðingi
um ,sitt móðurmál — 'írska tungu ' ólafur var, en það, að engum blóð-
því í þá tið stóð lrland að allri
andlegri menning langt á undan
öðrum Norðurlöndum, og þar var
faðir hennar konungur sem búinn
var að syrgja hana árum saman,
og þangað vildi hún umfram alt
Ll./f M|l Pö gerir enga til-
I UfcLIFIfl raun út ! btóinn
f^ me8 þvt aS nota
I)r. Chase's Ointm«nt viC Eczema
og ölSrum húBsJökdómum. paC
íræBir undir eins alt þeaskonar. Ein
aakja til reynslu af Dr. Chase'3 Oint-
ment send frl gegn 2c frlmerki, ef
nal-n þessa blaðs er nefnt. 60c. askj-
*n 1 Ollum lyfjabúBum, e8a frá Ed-
amneon, Mates & Co., IAá., Toronto.
hefndum var hægt að koma á stað
eftir Kjartan son hans meðan
hann lifði. Mun þó einhvern-
tíma hafa örlað á Egils-lundinni
hjá Porgerði. pessa staðfestu og
manngöfgi hefur hann sótt í móð-
urkyn, og þess vegna verður Mel-
korka mér svo kær, og þar af leið-
andiVþótti mjög vænt um að henn-
ar var minst að góðri og frægri
konu. Og mun kvæði^etta verða
geymt hér í fr^mtáðinni með öðru
því besta sem eftir oss liggur.
Einnig skal þess getið að mér
líkaði ágætlega kvæð'i þeirra Gísla
Jónssonar "Fardagar", og Einars
Aðdáun og undrun.
Fyrir skömmum tíma barst
mér'af tilviljun Heimskringlublað
í hendur, dags. febr. 21.
Meðal annars las eg þar ritgerð
eftir prest og trúboða Rögnvalu
Pétursson, hún var svo aðlaðandi
og lærdómsrík, að eg las ihaia
oftar en einu sinni. Hann varp-
ar þar fram þessari spurningu:
"Fær oss þótt vænt um ísland"?
Hún er flughröð ritgerðin sú, og
fcemur þó víða við, hann hefir
sjálfsagt mátt segja við sjálfan
sig, eins og skáldið forðum:
"Ekki er heima andinn minn,
er hann að sveima um geimi'".
Svo sveimar hann í gegnum
Háfamál, sem verðugt er, dáist
ihann að þeim, veit þó ekki hvar
eða hvenær þau hafa fyrst orðið
til fremur en aðrir,, samt eru þau
ljóslifandi þann dag í dag, þji
hafa nú víst ekki verið tekin úr
bók hinna dauðu, s-em aftur-ihald-
ið dáir svo mjög.
Síðan sveimar hugur hans, eða
andi um Egyptaland, og hvað sét
hann þar? — ójá, aðeins rústir
hruninna halla, og risavaxna
steindranga, þrí strenda, sem
standa og liggja á dreifing þar
út um landið, og eitthvert letu
eða leturgerð á öllum flöt
þeirra, líklegast eitthvað um
þessa eirikisnýta Faraóa, sem par
hafa einvaldir ríkt, fyrir iþós-
umdum ára, og því hættir að tala
— ójá, einhversstaðar sá eg þetta:
"Þegar þessir eru hættir að t&la
þá tala steinarnir". — Það er lík-
legast þýðingin.
grafhvelfingar og kapellur hinna
sem þó er ekki.annað en hleypi
dómar, og hégiljur, já, hégóminn
einber, — fussum svei, héðan sný
eg mér það bráðasta. En þá
rekur hann sig á spámennina
gömlu, stingur þar fótum við og
snýr til hliðar,, og þá heim til ís-
lands; hugurihn er ekki lengi
að skreppa íhverja eina bæjar-
leiðina, kemur að Borg. Engin
múmía til af hetjunni og braga-
snillingnum, Agla Skallagríms
syni, — nei, hann er bara orðinn
að mold, liggjandi einhverstaðar
L,landeign sinni, sem var. Þannig
hefir fokið í skjólin hans, en orð
stýr hans og snilii, skráð fyrir
hundruðum ára, ekki á ómerki-
legar leirflísar, heldur á bókfell
og því lifa þær sagnir og sögur
um aldir fram, og því nærumst
vér af þeim, það er að segja, and-
lega þann dag í dag. En þess
ar gömlu sagnir og sögur eiga
ekkert skilt við bækur hinna
dauðu, nú — víst ekki.
Svo snéri hugurinn, eða and-
inn til baka og heim til sin, svo
innan stundar, svífur hann allur,
hann séra Rögvaldur Pétursson,
alla leið upp í sitt eigið ossuveldi,
með undur Njólu í annari hörd
sinni, og nestispoka í hinni, og í
honum nokkra smátitlinga og tur-
dildúfur, sem hann hafði keypt,
jafnvel fyrir einn smápening, og
nokkra fróðleiksmola í sarpinum,
(maganum), sem hann hafði afl-
að sér á ferða flökti aínu, og
hann ætlað sér að'láta falla yfir
þá sem neðar stóðu. ' Hann
byrjar á sögu frá frumbýlings
árum íslendinga í Winnipeg, sem
biðu í kirkjunni á jólanótt, e,i
prestinn vantaði, svo þeir scm
biðu, fóru að tala saman um
liðna tíma, sér til gamans, en
töluðu frá maganum, til þess að
sýna manngildi sitt segir hann,
og sýndist honum nú heppilega
til þess að geta sýnt sitt eigið
manngildi, að láta fróðleiksmola
tíninginn sinn falla frá magan-
um, en hvort þeir fóru og féllu,
um sinn áskapaða vana farveg,
11 eða um öfugan enda, veit eg ekki,
en 'hitt er víst, að sjálfum honum
fanst manngildi isitt vaxa til
muna, og þá var tilganginum
náð.
Hann mintist á hrjóstugt land
og harðbalalegt, sem jafnan hafði
skamtað börnum sínum smáa
brauðmola, svo þau hefðu liðið
sult og seyru, kulda og margvís
lega kröm, — þar fyki jafnan í
skjólin, hann segist nú ekki ætla
að fara út í landa samanjöfnuð,
— það sé heimska.
En svo- alt í einu um-myndast
hann, og er þá kominu til hinna
suðrænu landa, þar sem aldrei
linnir sól og blíðu-sumar, þar
sem svo margvísleg gaiði spretta
ósáiri, og svo sem ekkert þarf
fyrir sínu eigin Mfi, né annara
að hafa en geta baðað sig í fögr-
um rósum og blómailman alla
tíma, samt segir hann, að fjúki í
skjólin þar, svo það má einu gilda
hyernig einstaklings lífinu líð-
ur, meðan það lifir og hrærist hér
á jörðunni. — Alstaðar fýkur í
skjólin, — að lokum enginn mis-
munur, alt sama tóbakið. —
petta var mikið' erindi, snildar-
lega hugsað, og sköruglega flutt,
og hafa líklega fleiri orðið hrifn-
ir, af slíkri snild, en hann sjálfur.
Og þá kemur hin athugunar-
verða spurning, lögð fram fyrir
marga til að svara: "Fær oss þótt
vænt um ísland?" eða háfjalla-
drotninguna, sem hún er oft
nefnd að verðleikum, því stór-
skorin, hrikaleg og tignarleg er
hun, fögur og aðlaðandi, þegar
hún er í hinum skrautlega sumar-
búningi sínum, (feem stundum er
stuttur tími), hvanngræna pils-
inu, með margvíslegu skrúði og
skrauti, og ilminn leggur af fót-
um hennar, langar leiðir, pilsi
hennar chg upphlut, en kollurinn
skrýddur drifhvítum jökulhjálmi,
og klakabónd niður á brjóst og
bak. í þessum búningi sínum,
er hún btíð, Ijúf og góð og
broshýr, en af 33 ára reynslu
minni, fann eg glögt, að hún snéri
oftar að mér yglibrúnum sínum
en blíðubrosum,, veit vel að hún
hefir tvær ihliðar, aðra bjarta og
broshýra, hina skuggalega, og í-
sjárverða, og fær mér því lítið
þótt vænt um hana, veit vel, að
hinni björtu hlið er tíðast snúið
að fólkinu. Hitt þykir mér vænt
um að geta opinberlega vottað,
að eg ber virðingu fyrir íslenzku
þjóðinni, og ann hugástum ís-
lenzku þjóðerni,- hvar sem er í
heinii og sný eg mér því aftur að
háfjalla drotningunni- sem eg ber
alls engan kala til, hún er líka
tignanleg í vetrarskrúða sínum,
hinni mjallahVítu skikkju — en
þar fylgir líka dák'tið með há-
fjallatigninni, þegar miklir snjó-
skaflar hafa sezt á hendur henn-
ar, og hún orðin þreytt að halda
á þeim, kastar hún (þeim frá sér,
alla leið niður á láglendið, og
þar sem þessi snjóflóð lenda á.
merja þau og kremja alt undir
sér tí'fandi og dautt og hrinda
stundum öllu (á sjó út.
Aftur í leysingum á vorin
íhleypir hún aurskriðum fram,
með grjótkasti og gangi miklum,
yfir tún og engjar á láglendinu,
svo það verður að litlum, jafnvel
engum notum langar tíðir. petta
kemur nú ekki nema einstöku
sinnum fyrir, og á stöku stað.
ISjaldan reiðist hún, en það
munar um iþað þegar það kemur
fyrir, og það svo mjög, að hún
hristir sig og skekur, svo hús
skekkjast og hrynja yfir það sem
inni í þeim er, svo hefir hún þurft
að blása mæði eftir öll þessi 6-
sköp og hefir þá verið býsna and-
römm, og óhrein um munninn, og
þá ékki tælandi eða kyssileg.
Nú er hún sjálfsagt. orðin stilt-
ari, blíðari betri, og skamtar nu
börnum sínum stórbrytjaðra
brauðið, en hún hefir áður gjört.
Áreiðanlegt er að hún gjörir það
og margt ihefir breyst tíl stór-
batnaðar, í búskap f jalladrotning-
arinnar síðan eg þekti þar nokkuð
til, guði séu þakkir fyrir það.
Hætti eg svo þessu gaman-
spaugi, en sný mér að lífsöryggi
mínu, og löngu liðnum tímum
þar heim'a við strendur íslands,
við há'karlaveiðar á þiljuskipum,
jafnan í þröng eða kvíum, mill-
um hafísá og lands, og það er mér
óhætt að segja, að þegar hinir
hrikalegu stórhríðar hafgarðar
dundu yfir, fékk eg ærið oft dá-
litla hugmynd um lífsöryggi mitl
og framtíðarskjól, og víst er um
það, að sjórinn er svalkaldur og
saltur á bragðið.
Svo eftir nær 20 ára flæking
á sjónum, fékk eg sterka löng'ni
til þess að geta fengið að lifa
meira á þurru landi, með konu
minni og börnum þremur, og
sterkri hjartans þrá að 'lifa sjálf-
Dtæður, en of fátækur til þess að
kaupa landblett undir kofa. sem
eg kynni að reisa þar, auðvita1!
út á landsbygðinni og þröngt f v •-
ir mig, ií svokallaðri húsmensku,
því eg hafði þá eignast dáiítið af
búpeningi, fanst mér því fokið í
skjólin mín þar og hröklaðisi
hingað. Hér hefi eg nú tífað í
46 ár, í skjóli hinna háu skrúð-
klæddu tignarlegu skóga, og ald-
rei fokið skaðlega í iskjólið mitt,
né barna minna í nábýli við þá,
og hér hefi eg fengið að rey-iia
og prófa sjálfstæði mitt, og lukk-
st furðu vel.
HEIMSINS BEHA
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
Og nú ,sit eg hér í' steininum
með mínar margVíslegu endur-
minningar, nokkuð lúinn og dá:ít-
ið gamall, bráðum 79 ára. — Eg
sagði steininum, já, í helgum
steini. Betel,- Gimli.
Pétur Pálsson.
Hannes Hafstein.
Símskeytið af Fannafold
flesta setti hiljóða,
Hannes lagstur lík í mold
lista sk^ldið góða.
Hann varð nú að falla frá,
fjörs af tekinn línu
hér á Island af að aýá
óskabarni sínu.
Stýlaði fagurt stuðlamál,
stjórnvizkuna bar 'ann,
gáfaður með góða sál,
glæsimenni var hann.
pegar sól í heiði há
hans um glóði vanga
margar vildu meyjar þá^
með "Ingólfi ganga*.
pá völldin honum veitti þjóð
var hann til þess boðinn,
því mörg hann tók svo mæta góð
manndómsríku sporin.
Þá fór að koma fjör í störf
þá fóru öll ljón úr vegi,
þá fór að vakna þjóðin djörf,
þá fór að biirta af degi.
öllum málum innanlands
umbót veitti mestu.
vit og kjarkur voru hans
veganautir beztu.
Hann óskifta skoðun bar
skarpur í sókn á þingi
úr vandamálum vel hann skar
vinsæll þjóðhöfðingi.
Ættjörðin hans ávalt naut
að engu gekk hann hálfur,
í stórræðum, ef stirð var braut
steininn tók ihann sjálfur.
Hver við heiminn hóf samlband?
hver tók á lofti spjótin?
hver hefár símann sett á'land?
hver hefir brúað fljótin?
Endar í byrjun oft hann sá
úr því skera kunni
þar var altaf þeirri að ná
þrautajendingunni.
Álit sama átti hann
erlendis þá gisti,
þenna góða gáfúmann
Gunnárshólmi misti.
Nú er 'hljótt í bygð og borg
braut sér ruddi treginn,
það var ei minna en þjóðarsorg
þegar hann skifti um veginn.
Týnið ei gröf hins merka manns
minnist þess hans vfnir,
leggið þið stein á leiðið hans
landsins góðu synir.
0. G. .
Biskupsembættið.
Eitt stjórnarfrumvarpanna sem
lagt var fyrir alþingi, fjailar um
það, að leggja niður biskupsem-
bættið. Störfum biskups, sem
nú eru, á að skifta á milli stjórn-
arráðsins, vígslubiskupanna og
prófasta. Er sú saga rakin í
ástæðunum fyrir frumvarpinu,
að það hefir oft áður komið til
mála að leggja embættið niður. *
Vitanlegt er það öllum, að störf
bjskups eru orðin imjikiu færri
en þau voru áður. Kirkjulög-
gjöfinni var mjög breytt árin
1907 og 1909, og eftir það að éú
löggjöf hefir komist í fram-
kvæmd, smátt og smátt, er bisk-
upsembættið orðið að mun um-
svifaminna. petta er vitanlega
aðalástæðan til þess, að frum-
varpið hefir komið fram. pað er
einn íliðurinn í tilraunum stjórnar
og þings að gera embættakerfið
óbrotnara og ódýrara. *
Biskupsembættið er elzta og
söguhelgasta embætti landsins.
Meðan þjóðkirkja er í iandi virð-
ist ,það hart að gengið að svifta
kirkjuna iþeirri forystu, sem hún
herfir haft í svo margar aldir.
Pað myndi koma við tilfinningar
margra að leggja niður þetta forn-
fræga embætti.
En vitanlega eru þetta ekki
nægar ástæður til þess að fella
frumvarpið. Nauðsyniin! er fivo ¦
rík, að minka kóstnaðinn af em-(
bættismanna haldinu, að eitthvað
verður að leggja í sölurnar til
þess að f ullnægja henni. - Af
tvennu illu væri það þó betra að
þjóðin yrði að missa af söguminn
ingunum, en að hún kiknaði unl--
ir þunga embættismannahaldeims,-
En það er til önnur leið í þessU'
máli.
Kennararnir við guðfræðisdeild
háskólans eru þrír. peir ihafa
ekki nema 8 kenslustundir hver »
viku, níu mánuði ársins. Þess
vegna liggur það sérlega beint
við að fela biskupi nokkuð af því
kenslustarfi og spara um leið'
einn af kennurunum við háekól-
ann.
Má vel vera að það yrði alveg
jafnmikill sparnaður og niður-
lagning biskupsembættisins sam-
kvæmt tillögu stjórnarinnar. Því
að ekki færi .hjá því, að einhver
aukakostnaður leiddi af því að
stjórnarráð, vígslubiskupar og
prófastar tækju við störfum bisk-
ups sem nú eru. En titt kenn-
araembætti við háskólann sparað-
ist algjörlega með þessu lagi.
Það er alveg vafalaust, að
biskup gæti bætt á sig nokkurri
kenslu. Fyrirrennari núverandi
biskups bar fram ósk um það að*
mega hafa slíka kenslu með
biskupsembættinu, en það fékst
ekki. pað færi mjög vel á því
og það er gott að biskup fái þann-
ig tækifæri til að kynnast vel til-
vonandi prestum kirkj'unnar.
Og þá íþarf ekki að svifta kirki-
úna forystu biskups, né að særs
tilfinnir.gar manna með því a5
leggja niður þet^a fornfræga em,-
bætti. —Tíminn 2. marz.
Helligoland, sem var Gibraltar
pjóðverja á stríðsárunum, ihefir
tekið miklum breytingum í
seinni tíð. Vígköstulunum ægi-
legu hefir nú verið breytt í hjúkr-
unarhús, og þessi einkennilegf
staður nú notaður til hjúkrunar
og heilsubótar fátækum og heitsu-
litlum börnum.
Gat ekki borðað.
Stýfla á rót sína að rekja til
lifrarsjúkdiómis. Sölt, olíur og
hin og þessi hægðalyf, geta
aldrei annað gert, en bráða-
byrgðarhjálp. —
Ef þér viljið fyrir alvöru
losna við þessa leið kvilla, þá
er um að gera að vera á verði
og taka fyrir rætur þeirr'a eino
skjótt og hngsanlegt er.
Mrs. Alvin Richards, R. R.
No. 1, Seeley's Bay, Ont., skrif-
ar:
"1 tvð ár þjáðist eg mjög af
meltingarleysi og stíflu. Matar-
lystin var sama sem engin og
þegar e ígvaknaði á morgnana,
var andardrátturinn sýrður og
óeðiilegur. Eg notaði hin og
þesBi hægðarlyf án árangurs.
Loks reyndi eg Dr. Chase's
Kidney Liver Pills og þær voru
ekki lengi að koma mér aftur
til heilsunnar. Eg get þvl
með góðri samvizku mælt með
þessu ágæta meðali við hvem
sem líkt stedur á fyrir og mér.
Dr. Ohase's Kidney Liver
PHIs, ei-n pill aí einu, 25 oent
askjan, hjá öllum lyfsölum eða
Edmanson, Bates & Co. Ltd.
tforonto.