Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1923. Sls. 6 Credit Extended to Reliable People at Banfield’s \ Laugardagurinn verður Stóri Dagurinn fyrir Barna- Xerrur T Kjá BANFIELO’S Ferskt loft og ein okkar nýmóð- ins barnskerra kemur barninu yðar til að byrja að tala. Vegna hins lága verðs og þægilegu skil- mála ættuð þér að nota tækifær- ið að kaupa barnskerruna. BAiRNS KERRA. Litur sem filabein, hólk handföng, skotvagna tög- leöursgjar'öir á hjólunum, sæti klætt ÍICÍi UA gáruklæSi, bak er færa má til....'.......ípjO.UU $7.50 út í hönd, $1.85 ú vikn. BARNS ' KERRA ÚR TRJE Grá aÖ (ft, handfang úr tré, 12-þuml hjél meö tóg- leöursgjör?, púöaö sæti, bak og .CíCO CA fcliðar. Veröiö er..... ................|«pDZ.DU $7.50 út í hönd og $1.85 ú viku. LJETTIVAGN Kumfy .grind, fallega ofin úr tágum, meS togleöurs- gjörtS á hjólum, skygni er leggja má 7C niöur, púÖatS sæti, bak og hliöar .......«J)Dð. I D $3.50 út í hönd og $1.45*ú viku. BARNS KERRA. Litur sem fílabein og royal blátt, meÖ togieöurs gjörð á hjólum, fallega oíin grind og hetta, púö- OQ 7C að sæti, bak og hliðar ....-.............. D»/. ( D $3.50 út í hönd og $1.45 ú viku. « BARNÍS KERRA. Brún tágar kerra, tágar hetta er færa má til; pú'Ö- aö sæti, rent handfang, togleöurs gjörö QC hjðlum og bakiö á hjörum..............«P“U«»!D $3.00 út í liönd og $1.25 ú viku. BARNS KERRA. Litur grár eöa fllabeins, púöaö bak, sæti og hliöar, 12-þuml. hjói meö togleöurs gjöröum, boga-Ol 0|“ hetta úr leðurltking.... ...............fa D $3.00 út í hönd og $1.25 ú viku. SULKY KERRA Litur brúnn. færslu-bak, 10-þuml. hjól með togleð- urs gjörðum, hándföng l "7 CQ leggjast saman ................ ....... X I »D V $2.00 út í liönd og $1.00 ú vikn. BARNSKERRA ÖR TRJE Litur hvtttur og grænn, hetta úr leðurltking, hjól 12 þuml. meö togleöurs gjöröum. Oi QC $3.00 út í hönd og $1.25 ú viku. llanfield's Búðin opin stefna: mg JHh m jrMæÍ^m frú Ábyrgst að gera nicnn únægða VPÍH fflf mt mm tm W 8.30 f. h. tU cða pen- Roli&blo Homo FVtrnhrtvar^ 6 e. h. Inguni skilað aftur STHEíT - PHONE116667 Hvem dag "A MIGHTY FRIENDLY STORE T0 DEAL WITH' urnar veiddi ihann héra í soginu svo vjð höfðum gnægð af kjöti til matar. Já, Guð launi þeim og blessi öll þeirra störf eins og allra góðra ung.linga sem vilja sem fyrst læra að hjálpa sér sjálf og þar eð öðrum líka, þess vegna er það, að ef eg mætti ráða fyrir börnin mín með framtíðina, að niðurlagðri allri upphefðar laungun, að eg held eg myndi lang helst óska að þau öll eignuðust kóngsríki — ó- breytt og sjálfstætt bændalíf, því þá væri eg viss um, að þau ynnu fyrir lífbrauði sínu á heiðarleg- an hátt og gætu Híka alið upp nýtar manneskur fyrir mann- félagið.. iHvar fengi svo sem kóngurinn sjálfur, eða nokkur annar brauð ef enginn fengist til þess að gegna bóndastöðunni? Nei, bóndinn fyrst og síðast all- ir hinir milliliðir, sumir þarfir og aðrir óþarfir á eftir. Landið er alt of lítið bygt og notað, því þá ekki að leggja þurfamönnum talsvert meira fé til að búa út á landi, eij, að ganga 6 mánuði iðju- lausir í bæjunum og ala svo upp meira og meira af vesalingum sem aldrei fá nóg að borða og ekkert tjl að gera? Og að encfing.u tek eg aftur upp orð Fr. Guðmlundssqnar: “Að álit og mannvirðingar verðskulda menn hvergi (betur en við iland- búnaðarstöðuna, ef hún er rækt með alúð og samviskusemi.” Tileinka eg svo þessi. fáu orð þeim, sem 'kynnu að vilja byrja ibúskap með 5 kýr út á landi, eins og við gerðum. | Hugleiðingar út af grein Fr. Guðmundssonar. Eftir gamla konu. pegar eg mjeðtók Lögberg 3. marz, hittist svo á að flúin var að grassa í okkur, samt fórum við ai forvitnast í póstinn og það sem eg fyrst rakst á í Lögbergi, var grein- in hans Fr. Guðmundssonar, og næstu daga á eftir var eg löt að vinna, svo eg fór að rissa þessar línur í flónsku minni, þó eg sé vanari að sitja við rokkinn minn eða standa tvið stóna, heldur en sitja við skrifborðið, eins og viá flest allar bænda konur. pað er þó sannarlega satt, að til þess á maður að lesa blöð og bækur, að maður hugsi og tali um það sér til dægrastyttingar, sem í þeim r á eftir. Heima á gamja landinu var þaá regla í föðurgarði í mínu ung- dæmi, að hver einasta blaðagrjin sem lesin var, var tekin lið fyrir lið og rætt um það til fróðleika og skemtunar, sem hún hafði að geyma. En í þessari grein ‘hans Fr Guðmundss. er meir en rétt un. einstaklings yfirvegun að ræða, nefniiega þessi istyrkveiting, sem ihann talar um, að Manitobaþing- ið hafi samþykt með meiri hluta atkvæða. pað er reglulega ísjá- arvert áhyggjuefni öllum, sem vilja reyna að bjarga sér og sín- um á heiðarlegan hátt, að ala upp íeti og ósjálfstæði hjá hinum, sem kæringarminni eru. pað eina, sem mér þykr að hjá honum, og það er, að mér skilst að hann vera bæjarmaður, ög þess vegna ekki nógu kunnugur erfiðleikum sem byrjun búskapar út á landi hefir í för með sér; hann virðist bera svo gott skynbragð á það mál, sem er að ræða, því ávalt er -hægra um að tala'en í að komast. Uppástunga ihans er stórheiðarleg gagnvart þessum þurfamönnum í bænum. Nóg or blessað Jandið, sem bíður eftir starfandi höndum til að framleiða. pví yfirleitt er, held eg óhætt að segja, að hver maður mieð fulla heilsu, þó hann hefði fleiri en fjögur börn, getur undantekningar lítið haft næ^i- legt ti.l fæði-s og klæðis ef allir nenna að vinna,_ jafnóðum og börnin vaxa. pessi grein Fr. Guðmundssonar festist mér svo mjög í minni, áf því að höfuðstóllinn, sem hann tal- ar um að 'byrja búið með', er svo óþektur því, sem við með sjö í fjölskyjdu byrjuðum með hér á landinu okkar fyrir tuttugu ár- un*. og annað hitt, að besti kost- urinn við að búa út á -landi virð- ist honum alveg hafa gleymst að uuunast á, sem er að börnin fá þar jnikið hollara uppeldi, bæði and- e^á og likamlega en í Ibæjunum <*£ €r það þýðingarmesta atriðið íyrir framtíðina og þjóðfélagið. Bg hefi oft hugsað um byrjun- ina okkar hérna, og við nákvæm- legustu yfirvegun komist að þeirri niðurstöðu, að það sé mest börn- unum#okkar að þakka næst GuCj, að við náðum þo/lan.legu efnalegu sjálfstæði og búum nu lí góðu húsi við nægileg efni til fæðis og klæð- is á skuldlausu landi. ötul og góð 'börn ala sig að miklu leyti upp sjálf og annast hvert annað ef þau eru út á landinu, en það geta ekki bæjarbörnin eins. Við hjónin komum hingað frá íslandi með fimm foörn, tvo drengi og þrjár stúlkur, sængurfatnað í fimm rúm og góðan og hlýjan fatnað fyrir alla, sem entist éitt til tvö ár. Svo var keypt ejtt rúm stæði, éldavól og nauðsynlegustu áhöld til matreiðslu. Þegar þessu var lokið þá áttum við eftir eina $100,00, og fyrir þá urðum við að kaupa foústofninn til að lifa á. Við keyptum tvær kýr nýbornar á $80,00 og ein var oldcur gefin, svo 'tók hann til láns' 2’ kýr fyrir $60,00, og svo líka uxa þar að Jáni á $70,00, sem svo feðgarnir heyuðu með um .sumiarið fyrir þessum búpeningsstofni. Við bjuggum hjá venslafólki okkar yfir sumartíman, sem alt gerði sem það gat til að greiða götu okkar endurgjaJdislaust. Þrjár kindur og ein íhæna, með 6 ungum voru á fyrsta árinu. Þetta var þá allur bústofninn og á honum hvíldi $155,CO skuld, sem borgast átti við getu, sem eg enn ekki hefi hugmynd um nær hefði orðið ef drengirnir okkar tveir, elstir barn- anna, hefðu efcki verið til hjálpar á ýmsa vegu. Sá eldri þá 14 ára, hinn yngri 11. Um haustið flutt- um við á Jandið fyrsta vetradag í svo lítinn bjálkakofa, að eg vil sem minnst um hann tala, sem bóndi minn var búinn að koma upp fyrir þaustið, me© þó ein- hverri ihjáJp vensla manna okk- ar. Ekkert timburgolf var ' í honum, svo eg þurfti eltki að erf- iða við að þvo gólfin í tvö ár, en hvernig mér hefir í huganum lið- ið þar stundum, að fara úr góðu stóru timburhúsi á íslandi, geta þeir einir getið sér til, sem hafa vanist einu og öðru í lífnu. “En á misjöfnu dáfna (börtiin foest.” Jæja, þárna bjuggum við í. 3 ár við góða heiJsu, varla að það kæmi kvef og aldrei flú. Svo smá- stækkuðum við býlð og á öðru ár- inu bættist okkur þniðji sonur- inn, sem er nú orðinn duglegur piltur. pegar kaldast var þarín vetur þá hélaði í kringum rúmið okkar, og þá komu sannarlega að góðu íslenzku sængurfötin okkar að góðu liði. Engin voru þá út- gjöldin, óDíkt því sem nú -er. Hér var þá enginn skó’li, sem við gæt- um náð til nema í 5 niílnat fjar- lægð svo eldri drengurinn fýr í vinnumensku fyrstu árin, og hafði $100,00 um árið. pessa peninga lánaði hann svo pabba sínum upp í skuldirnar Sg fyrstu hrossin sem keypt voru. Hinn yngri var altaf heima til hjálpar. En hvernig hefði farið ef þeir hefðu gengið á skóla, eins og átt hefði að vera? En þarna voru allir að vinna og veitti ekki af. Bóndi minn er góður smiður og gat því vel sett sjálfur upp foyggingarnar me.'i bræðrunum, sem sóttu allan við langar leiðir til myllu*. Svo spann eg og prjónaði mest allan nærfatnað og öll plugg, og saum- aði upp á börnin upp úr gömlum fötum, sem mér voru gefin, af góðgjörðasömu fólki eða þá keypt í “Secound Hand” búðum, því heimilis peningana varð að hafa til fæðis og verkfærakaupa og ýmiskona þarfá. Litlu stúlkurnar mínar hjálp- uðu mér mikið við ullar vinnuna, kembdu og tvinnuðu, og enn bætt- ust tvö í blessaðan hópinn þá var eg oft svo lasinn að eg þöldi ekki að stíga rokkinn, svo þær gerðu það'fyrir mig, þá gátum við haldið áfram að spinna, því ekki dugði að gefast upp. En þyngst af öllu lá á mér í þá dagana, að geta ekki látið börnin fara á skóla. pað vár verra en heima á íslandi, þar gat maðúr altaf fengið umgangs kennara á hverjum vetri í 6 til 8 vikur, en svo loks eftir nokkur ár fcom skóli í tveggja mílna fjar- lægð, svo stúlkurnar og yngri börnin hafa notið hans, en bless- aðir eldri drengirnir aldrei, ekk- ert nema vinna og hjálpa, Samt geta þeir vel lesið ensku og kom- ist í gegn sjálfir lí viðskiftalíf- inu sem dugar. í þrjú ár höfðum við svo bara þessar 5 kýr með góðum árangri. pá viJdi okkur þau höpp til, að einn góður venslamaður okkar var að setja upp verzlun, og þurfEl að selja nokkuð af gripastofn sín- um. Hann seldi okkur 4 kýr að hausti til á eina $100,00. AllaÝ geldar, én áttu að bera með vor- inu eins og ,var regla í þessari bygð fyrst lengi, þá var tíara hugs- að um að hafa mjólk á borðið áð vetrinum til, en í seinni tíð hafa menn reynt að hafa sem mest af haustJbærum og með því móti gef- ur kýrin næstum tvöfalt meira af sér yfir árið. pessi kúakaup hjálpaði oldkur mikið áfram og áttu að foorgast á árinu, þá var nú smjör pundiö aðeins 15c að sumrinu og 25c að vetrinum. pætíi lágt verð núna. Við komuna varð ált af að selja jafnóðum upp í ýmislegt, sem kaupa þurfti, og að öUu leyti varð að halda mjög sparlega á. En það var ósvikin nýmjólk, sem börnin höfðu með mjölmatnum, en ekci svart te eða folönduð mjólk, eins og í foæjunum. pau voru ánægo uxu og dufnuðu og1 hjálpuðu á ýmsan hátt hvert eftir sínuril aldri. Svo alt hröklaðist foýsna vel í gegn, þrátt fyrir margskyns óhöpp á gripunx Drengurinn okkar sem heima var sótti fisk í vatnið á vorin, seim dugði yfir sumarið. Og á vet- Hvað’ haldið þið cánadisku } fróðlegt að vita hver árangurinn bændur, að þið munchið heyja hefir orðið. fyrir mörgum hundruð gripa með Eftir grein 1^ G- j, a<5 <jæma, orfi og ljá eða með sömu hey- L á lhafa mjög mikiar .breytingar skaparaðferð^g brukuð ájb-; orðið heima & þessu 35 ára tíma. i bili siiðan eg fór þaðan, t. d. vissi } eg ekki til að korn væri forúkað til land? Svarið verður kannske Við heyjuðum ekki fyrir mörgum hundruð gripum á íslandi, held- ur: nei. En sumir ykkar heyjuðu fyrir nokkur hundruð sauðfjár, auk nokkra ihrossa og nautgripa, þegar eg var á íslandi (fyrir 35 árum síðan), var sá talinn meðal bóndi í efri hluta Árnessýslu, er átti um 300 sauðfjár, 10 naut- gripi og 20 hross. Eg veit að margir bændur í Canada eiga stærra foú, en það eiga líka margir minni. pað er satt að margur fór af íslandi frá rýrum kjörum, og ef til vill er foerra G.-J. einn þeirra. Sumir þeirra hafa komist í góð efni í Canada, et» vel að merkja með súrum,sveita, og eg hygg að frumbýlingsár flestra þeirra hafi verið litlir sældardagar, og sult og seyru verða alt of margir vestanhafs að líða. Lítið yfir hérlendu dagblöðin yfir árið 1921, þar má sjá ftegn- ir af því að fjölskyldufeður hafa ráðið skylduliði sínu og sjálfum sér bana af harðrétti. Einhleypt fólk hefur ráðið sér bana af sömu orsök. Húsbrot og þjóðvega-rán hafa verið framin út af fjár- skepnufóðurs, þess þurAi ekki með í þá daga, heyið var svo kjarn- gott og jörð að.sama skapi'þegar í beitihaga náðist, sem var á hverj- um vetri meira og minna, og leit- un hygg eg á þeim stöðum í Can- ada, þar sem foæta má sauðfé án gjafar, eða er nokkurt hey til í Canada sem jafnast á við islenzku töðuna? Vy.Nú þarf einn bóndi á íslandi 8000 króna virði af mjöi- mat handa búpeningi sínum á ei i- um vetri, og þar sem þar við bæt- ist að. hver 200 pd. voru “560—70 kr. Ef þetta er satt, þá er eng- in furða þó nærri höggvi gjaldþror. gufuvélina, það má líka gjöra það á íslandi. v “Mishæðir,” þar hygg eg að hagurinn á metaskálinni yrði íslands meginn. Eg hefi farið um, Mundi ekki .efnahag Cana- yfir Klettafjöllin eftir Canada diskra bænda hnigna, ættu þeir við „ , . , ,. , , , Kyrrahafsbrautinni að likindum snk verzlunarkjor að bua, en þvi , . ,. , . , , , , , „ ,, ,, „ f , lengri veg en yfir þvert Island, og þa ekki að raða bot a þessu ? þvi , . ., . . , . . , ,, . . K hvergi veit eg meiri klvngur a al- ekki að setja ploginn í gramosa- , , , , ,,. , ,i, , ... , . fáravegum Islands, en þar sem su holtin og sa ífþau hofrum, byggi , * , , .. , . „ , , , . braut fer yfir. “Fátt að flytja í og rug, og allar þessar kornteg- , . ., ,. , , , f ' mannlausu landi? Hvernig veit undir mundu a ollum arum geta , ., , „ , , . í , “ T G. J. að Island er manntlaust? hefir sprottið a íslandi, hvað sem G. J. hann rannaakað það til hlítar? “Skallagrímur hafði rauðblástur mikinn” (sbr. Egilssögu) hvar fékk hann járnið? Það voru lengi ...... , _ deildar skoðanir um það hvort þröng, eldcert slíkt 'íiefur nokkurn atur e tlr arra a,ra ^elTn l' járnbraut milli Nýja íslnads og Eg hefi ekki við hendma skýrslu Winnipeg mundi sigi og um það hvað margir hafa farið til þeir §em \ móti því mæltu hofðu Islands með því augnamiði að seti- kann um það að segjá. * Hr. G. J. heldur því fram, að flestir þeirra sem til ísilands 'hafi farið héðan að vestan ihafi komið Austur og vestur. ■Háttvirti ritstjóri Lögbergs! Mig lapgar til að biðja þig um rúm <í þínu heiðraða blaði fyrir fáeinar hugleiðfngar um “Hitt og þetta, á víð og dreif,” eftir hinn sjötuga öldung, G. J. ritað 31. ja .. 1923, og sem foyrtist í Lögbergi 1. marz. Það er ekki tilganur minn með Unum þessum, að blanda mér inn í deilumál höfundar -við Hr. AxeJ Thorsteinson, eg hygg hann einfærann að svara fyrir sig þyki 'honum það ómaJcsiins vert, en sökum þess, að mér finnst herra G. J. anda kaldara til ís lands í skrifi sínu, heldur en jafnvel nokkur Norðurpóls-vindur. liefur enn um það land farið. Andvari sá vekur mér gremju í huga, vona eg því að enginn telji mig lakari borgar vestrænna bygða, þótt biðji eg mér hljóðs á því þingi. IHöf. telur réttast, að menn forðist allan samanburð á Is- landi og Canada, sú staðhæfing foefur ’heyrst mörgum sinnum fyr. Og mun að nokkru leyti rétt, þeg- ar að ræða er um gæði eins eða annars lands. pá er svo margt, sem þar getur komið til greina, og mörgum hættir til að blanda saihán landi og þjóð, má vel vera áð það sé rétt. pað sem mestu varðar högum lands og þjóða er: 1) Hvernig stjórnað er. 2) pekking, dugnaður Og fjármargn íbúanna. 3) Kostir til lands og sjávar, veðráttufar og loftslag. Fjærri mér bé það, að halda því fram, að fram að þessum tíma standi fsland jöfnum fótum Cana- da í þessum atriðum. Danir héldu íslandi í heljar- greipum, harðstjórnar og kúgun- ar svo öldum skifti, alt fram á síðari hluta síðastliðinnar aldar. Á sama tíima nýtur Canada lýð- frelsis á hæsta stigi. Sem bein afleiðing kúgunar- innar lamast dugnaður íslend- inga, þekking þeirra verður tak- mörkuð og það sem verra «r trú þeirra á “mátt og megin” glatast og fjármagn þeirra verður út- Jendum járnklóm og okruðum að bráð, og síðast en elcki sízt, þjóð- in fámenn (aðeins 70 til 96 þús- undir),það væri barnaskapur að halda því fram, að slíkt land þoli samanburð við land, sem telur í- búa svo miljónum skiftir, með þekking, dugnað og fjármagn á hæðsta stigi. En þegar kemur til þriðja at- riðisins, sem að ofan er skráð, getur orðið dálítið álitamál hvort ekki megi finna landskosti á ís- landi, eins góða og í CaPada. “Ef menn villdi ísland, eins með fara og Holland, held eg varla Holland hálfu betra en ís'land”, kvað eitt af okkar síðus;fci} aldar skáld- um. Mér er ekki vel kunnugt um hvað miklar tilraunir hafa verið gjörðar til kornræktar á íslandi, En heyrt hef eg greindan og skil- ríkan Canada-fslend(inig, sem til íslands hefur farið á síðasta ald- arfjórðungi, eegja, að á íslandi hefði foann séð hafra-akur eins góðan þeim foezta sem foann hefði séð hér. tima þekst á íslandi. — Guði sé ilof! * i Herra G. J. kveðst vera kominn á sjötugs aldur, og verið vestan hafs næstum einn þriðja æfi sinn- ar. Mig undrar stórlega hvað framúrskarandi illa honum hefur tekist að læra hérlendan hugs- unarhátt og framsóknaranda. Hann sannarlega .trúir ekki iþessu gullfagra spakmæli: “Settu mark- ið foátt”, því hann segir: — “Manni getur stundupi orðið hált á að skoða sig meiri mann en reynslan sýnir að hann sé.” Nú vil eg spyrja hr. G. J. hvað hefir gjört Vesturheims þjóðirn- ar norðan og sunnan að öndvegis þjóðum heimsins, mitt svar er, þeirra ótakmarkaða sjálfstraust, það sem mest héfir hnekt is- lenzkri framþróun er volæðis- hugsun, sem komið hefir f.am hjá alt of mörgum svartsýnis- náttuglum, áem ekkert sjá nýti- legt hjá landi og þjö.ð og alt áuta ómögulegt. — Slikar uglur eiga skilið óþökk a|llra góðra drengi v. Hefir hr.' G. J. rannsakað svo fossafl fslands, að hann geti dæmt það Jítilsvirði, gengið í foerhögg við aðra góða drengi, sem um mál þetta hafa fjallað, svo mikið er Víst að alveg ný fougsun kemur fraru í ritgjörð G. J. sem foann á víst aleinn nefnil. þessi: “Eg hefði haldið að það væri meiri partur af fsjandg elfum, sem liggur í dá' á vetrum eins og híðbjörn’nn hjá, okkur, og mundi fyrirhöfn dð foalda þeim vakandi með fullu fjöri.” Já, fyr má nú rota en dauðrota, eru nokkur dæmi þess að beljandi fossar á íslandi foafi frosið, og ekki einungis frc^sið heldur botnfrosið. Tekjulindir eru á fsilandi engu síður en í Canada og þarf enginn neinn sjónauka til að sjá þær, nema sá skm setur upp svo svört bölsýnis gleraugu að hann verður starblindur. Hversu mörgum miljónum króna og jafnvel doll- ara virði er ekki ausið úr sjónum af fiski við strendur íslands ár- lega. Einu sinni var eg til dæm- is á skipi, þar seip 16 menn drógu 2800 af þorsk á einum degi á færi. petta var í Selvogi í Árnessýslu fyrir 40 árum síðan. pá má nefna fílatekju og æðarvarp, sem eru arðsamar margt ár á sumum stöðum á fslandi. Veit hr. G. J. nokkurstaðar af þeim tekjugrein- um i Canada? Hr. G. J. gjörir mjög mikið úr því hvað tíðarfarið <sé kalt á ís- landi, að sér hafi verið sagt að varla hafi komið frostlaus nótt sumarið 1919, og gefur í skyn að svo 'hafi verið í fleiri ár hvort eft- ir annað. Á'n þess að eg ætli mér»að rengja þessa staðhæfingu, ætla eg að geta þess, að aldrei kom svo kalt sumhr á Suðurlandi í þau 20 ár, sem eg var- þar.’ En foitt get eg sagt að fyrir kom, að snjór félJ þar ekki til muna fyr en i desem'ber, og mörg snjólahs jól Jifði eg þar. í Canada var eg 16 ár (Manitoba), engan þeirra vetra man eg þar snjólausan frá nóvember til marz. Snjóhríðar- bylji sá eg é íslandi en engar. verri en suma í Manitoba, frpst er stundum á veturnar á íslandi, en hvergi nærri eins hart og í Mani- tofoa, enda hefi eg foeyrt hr. Vilh. Stefánsson Jandkönnunarmanninn fræga segja, að hvergi hefði foann fundið meira frost en í Manitofoa. '1 skopi segir hr. G. J., að með glerhvelfingum megi á íslandi rækta ávexti, samkyns þeim, sem vaxa í Califomiu, foefir foann gjört tilraun til að rækta þá í Canada, án glerhvelfinga? ef svo er væri aat þar að, en marga þekki eg þar sem að vestan hafa flutt og ura sér vell heima á fslandi. pá er enn eitt atriði í ritgjörð hr. G. J., sem er vert að athuga, járnbrautarmálið, það er máJ sem ekki er í fljótu bragði foægt að dæma um að órannsökuðu máli hvort járnbraut muni borga sig á fáum fyrstu áratugum. Og mað- fslendingar hafi átt hlut að máli, þá ástæðu fram að færa, að sú braut foefði ekki nóg að flytja. Einn af þeim sem fyrstur ritaði um það mál var hr. Stefán B. Jóns- son, sem eg hygg a ðniú sé á ís- landi, hann mælti með forautinni en fékk að launum háðglósur og ekkert annað. Eg hygg að B. L. Baldwinson, Sveinn Thorvaldsson, Gestur Oddleifsson og fleiri góðir ur sem búinn er að vera jafnlengi vestan hafs og G. J., ætti að vita betur en að slá slikum staðhæfing- um og hann gjörir út í loftið. Sá maður sem hér hefir verið um síð- astliðna áratugi vestan hafs og veitt nokkra eftirtekt þeim mátlum, sem 'liafa verið á dagskrá Canada þjóðarinnar, ætti að vita að járn- brautarmálið hefir verið umfangs- mesta mál landsins. Hvað mundi Canada vera komið langt á fram- fara brautinni ef meiri hluti þjóð- arinnar hefði verið bölsýnsmenn eins og G. J. um það leyti sem Can- ada Kyrrahafsbrautin var að kom- ast ^ framkvæmd, það voru til á þeim árum menri, sem álitú það fífldirfsku og jafnvel veðjuðu stór- fé um að það mundi elcki komast fram, en stranda á miðri leið, en framtakssamir mann unnu ötul- lega að verki þvi, þó erfiðleikar væru miklir, og þó veðráttan væri breytileg, engt^ síður en á íslandi og snjókyngi engu minna, þá bara settu þeir snjópíóginn framan á að það fyrirtæki komst i fram- kvæmd. Sþyrjið Ný-lsfíendinga hvort brautin hafi ekki nóg að flytja. En það er ein ástæða og ef til vill sú sterkasta, hvað fólkið er fátt í landinu, úr )íví þarf að bæta með auknum atvinnugreinum og ræktun landsins, en þar eru ýmsir þrepskijldir í vegi, þjóðin er smá og vantar starfskrafta, en til þess að bæta úr því verður að snúa sér til erlendra þjóða, en íslend- ingum er svo farið, að þeir eiga einn hlut, sem þeim er dýrmætari en alt annað, og það er þjóðernið, þess vegna er þeim óljúft að flytja mikið af annara þjóða fólki inn í landið, því þá er þjóðernið á hættu. Þess vegna er það helzt Vestur-ís-, lendingar sem hjálpað gætu ef vildu, en þess er tæplega að vænta. Sjálfsagt tel egi að rafmagnsbraut væri heppilegust evo fremi að gjcfrjlegt væri að leggja járnbraut á fslandi. Þorgils Asmundsson. Oásamleg “BLUEBIRD Þvottavél hjá Jluböon’ö pap Companp $7.50 út í hönd og $10,50á manuði að öllu samantöldu Að eins tíu vélar með þessum kostakjörum og fylgja eftirgreindar vörur ókeypis með: ÓKEYPIS J?VOTTAV ÖRUR:— 10 pakkar af I.ux 5 puiul Sal Súpa. 10 stykki Fels Naptha súpa. 3 puuda pakki af Sopade 10 stykki Sun Light Soap. 6 punda baukur af Silver Gloss 10 pund Electric Washing Chips Starch. —Hundruð af heimilum telja “Bluebird” þvottavélina >á alufullkomnustu, bæði í útliti og að gæðum. pér getið eignast eina fyrir að eins $7.50 út í hönd og minna en $2.50 á viku. BLUEBIRD—THE ARISTOCRAT AMONG ALL ELECTRIC CLOTHES WASHERS. » Verðið á “Bluebird” er $157.50.' —Komið inn í harðvörudeild vora og leyfið oss að sýna yður hvernig þessi vél vinnur, áður en þér afráðið nokkuð. Gleymið því ekki, að ábyrgð Hudson’s Bay félagsins, fylgir hverri einustu af þessum þvottavélum. priðja gólf í Hudson’s Bay. Œi)t Pap Companp Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.